12.7.2013 | 00:20
Nćstu lćgđir - gjöriđ svo vel
Í dag (fimmtudaginn 11. júlí) sló verulega á hitann fyrir norđan og austan - enda nálgast myndarlegur kuldapollur úr vestri. Kuldaskilin voru ţó langt á undan honum sjálfum en hann fer yfir á morgun (föstudag). Er ţá gert ráđ fyrir skúradembum. Fyrri mynd dagsins sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um hćđ 500 hPa-flatarins og hita í honum um hádegi (föstudag).
Hita- og hćđarsviđ er nokkuđ sammiđja, vindur er hvass í kringum háloftalćgđina en kuldinn fyllir vel upp í hana og kemur ţar međ í veg fyrir hvassan vind viđ sjávarmál. Ţađ er helst ađ strekkings sé ađ vćnta undan Suđurlandi frá Reykjanesi og austur úr. Bent er á textaspár Veđurstofunnar um frekari upplýsingar um ţađ.
Jafnhćđarlínur eru heildregnar og svartar, vindátt og vindhrađi eru sýnd međ hefđbundnum vindörvum. Hitinn er sýndur međ litum, kvarđinn til hćgri batnar mjög viđ stćkkun. Um tuttugu stigum munar á hćsta og lćgsta hita kortsins. Ţegar kortiđ gildir er lágmarkiđ sem ţađ sýnir mínus 31,2 stig - yfir Hrútafirđi. Í veđurlagi sem ţessu eru oftast skúrir sem dćgursveifla og hlýtt land ýta undir. Skúrirnar eru ţá oftast mun meiri inni í sveitum heldur en viđ sjávarsíđuna. Kannski heyrast einhverjar ţrumur.
Ţykktin, en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs er ekki sýnd á ţessu korti en er ađeins um 5300 metrar í miđju lćgđarinnar. Ţađ er gott ađ kerfiđ fer hratt framhjá og ţađ um hábjartan dag.
Á laugardaginn er nýtt úrkomusvćđi tekiđ viđ. Ţađ er mjög hrađfara og háloftabylgjan sem ţví fylgir er veigalítil miđađ viđ ţá stóru á kortinu hér ađ ofan.
Viđ skulum ţví líta á sunnudagsháloftaspána.
Hér eru jafnhćđarlínur heildregnar sem fyrr, en ţykkt er sýnd međ rauđum strikalínum. Iđa er grábleik. Föstudagslćgđina má sjá langt norđaustur í hafi. Ţar sýnir innsta jafnţykktarlínan 5340 metra. Laugardagslćgđarinnar gćtir eiginlega ekki - föstudagskerfiđ hefur étiđ hana međ húđ og hári.
En ný lćgđ nálgast úr vestri. Um hádegi á sunnudag er hún vestast á Grćnlandshafi og á ađ fara til austurs fyrir sunnan land á mánudag. Fyrir nokkrum dögum gerđu reiknimiđstöđvar ráđ fyrir ţví ađ hún myndi grípa föstudagslćgđina og senda hana síđan til suđurs aftur - skammt undan Norđausturlandi. Ţykktin átti samkvćmt ţeim spám ađ fara niđur í um 5270 metra í allhvössum vindi. Ţannig nokkuđ er ávísun á hríđ langt niđur á heiđar. En - viđ sleppum vonandi alveg viđ ţennan möguleika.
Nú má á kortinu sjá hćđ yfir Grćnlandi vestanverđu - slíkt hefur lítiđ sést ađ undanförnu. Hún á ţó ekki ađ leggja leiđ sína hingađ heldur á ađ fara til norđvesturs og hjálpa til viđ ísbrćđslu á kanadísku eyjunum í nćstu viku. Ekki veitir af hjálp til ţess - ef skip eiga ađ komast ţar um í september.
Nćsta lćgđ til okkar eftir ţetta er ekki orđin til á sunnudagskortinu - og eru evrópureiknimiđstöđin og sú bandaríska ekki sammála um ţađ hvort hún kemur strax á ţriđjudag (sú síđarnefnda) eđa ekki fyrr en á miđvikudag (sú fyrrnefnda). Ţetta er hálfgerđur grautur og óvissa greinilega mikil.
Taka má eftir ţví á sunnudagskortinu hér ađ ofan ađ 5640 metra jafnţykktarlínan er yfir suđurströnd Írlands. Ţar hefur veriđ mjög hlýtt ađ undanförnu og helst ađ sjá ađ svo verđi áfram. Ţađ er dálítiđ spennandi ađ fylgjast međ ţví vegna ţess ađ stöku spárunur hafa gert ráđ fyrir enn meiri ţykkt á ţessum slóđum - jafnvel upp undir 5700 metra. Viđ treystum ţví ţó varlega.
Hitamet Írlands er orđiđ gamalt, 33,3 stig sem mćldust ţar sumariđ 1887. Sumir vilja ţó ekki nota ţetta gamla met en miđa viđ 32,5 stig sem met. England á hins vegar mest 38,5 stig.
Bloggfćrslur 12. júlí 2013
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 154
- Sl. sólarhring: 311
- Sl. viku: 1461
- Frá upphafi: 2486529
Annađ
- Innlit í dag: 148
- Innlit sl. viku: 1303
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 143
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010