Enn af langtímahitameđaltölum

Hér er fjallađ um samanburđ á langtímameđaltölum hita og ţykktar. Viđ berum saman hita í Stykkishólmi og ţykktina á 65°N og 20°V eins og hún reiknast í bandarísku endurgreiningunni.

Viđ getum ekki fariđ eins langt til baka og endurgreiningin nćr (1871) vegna ţess ađ hún ofmetur ţykkt á ársgrundvelli fram undir 1920. Fleira er úr skorđum í endurgreiningunni á ţeim tíma. Ţađ hefur veriđ rakiđ ađ einhverju leyti áđur á ţessum vettvangi.

En fyrri mynd dagsins sýnir 360-ára keđjumeđaltöl hita og ţykktar.

w-blogg301013-360 

Kvarđinn til vinstri sýnir ţykktina í dekametrum en sá til vinstri hitann. Lárétti ásinn sýnir tíma. Hann er merktur ţannig ađ t.d. sýnir 1930 međaltal áranna 1901 til 1930, međaltal áranna 1981 til 2010 sker 2010-línuna. Ferlarnir tveir falla ótrúlega vel saman - nokkru munar ţó í upphafi međan greiningargallinn stóri hefur áhrif (tímabiliđ 1891 til 1920 er í jađri myndarinnar). Myndin batnar viđ stćkkun.

Lágmarkiđ er á sama stađ (1995: árin 1965 til 1994) og sömuleiđis hámarkiđ (rétt um 1960: 1931 til 1960). Hér gefur ţykktin 533 dekametrar hitann 3,7 til 3,8 stig. Nú er ţađ svo ađ ţessi ţykkt gefur ekki sama hita alls stađar. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs - en ekki niđur viđ sjávarmál. Ţar sem loft er vel blandađ (hitahvörf ekki mjög öflug) er betra samband á milli sjávarmálshita og ţykktarinnar. Vindur og upphitun ađ neđan sjá um blöndun. Samband ţykktar og hita er ţví best ţar sem bćđi er hvasst og sjór eđa land er hlýrra en loftiđ ofan viđ. Hér á landi er blöndun mun betri á vetri en sumri. Yfir meginlöndunum er blöndunin betri ađ sumri heldur en ađ vetri.

Höfum í huga ađ bandaríska greiningin notar hitann í Stykkishólmi ekki neitt - gott samband táknar ţađ ađ reiknilíkaninu tekst vel til.

Hin myndin er alveg eins nema hvađ á henni eru međaltölin 120-mánađa löng (10 ár).

w-blogg301013-120 

Hér er fylgnin einnig býsna góđ. Ţađ er reyndar eftirtektarvert ađ hlýindin í kringum 1940 og áratuginn ţar á eftir skera sig miklu betur úr í ţykkt heldur en hita. Minni munur er á ţeim ţykktartopp og ţeim nýlega heldur en á hitatoppunum tveimur. Sömuleiđis er núverandi ţykktartoppur talsvert feitari heldur en núverandi hitatoppur og fyrri ţykktartoppur.

En ekki er efni til ađ velta sér upp úr smáatriđum myndarinnar - sérstaklega vegna ţess ađ ţykktargreiningin er ekki negld niđur međ háloftaathugunum nema aftur til 1950 eđa svo (um 1960 á myndinni). Reyndar eru háloftaathuganir ekki notađar í greiningunni á fyrri hluta myndarinnar.


Bloggfćrslur 30. október 2013

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 124
  • Sl. sólarhring: 176
  • Sl. viku: 1332
  • Frá upphafi: 2486241

Annađ

  • Innlit í dag: 104
  • Innlit sl. viku: 1170
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband