Linast enn

Reiknimiđstöđvar linast enn á veđrinu á miđvikudaginn. Kannski svipađ og búast mátti viđ ţegar harkan birtist frekar óvćnt í miđvikudagsspánum á laugardaginn. Ţađ er ţó heldur ankannanlegt ađ gera spár um ţađ hvernig veđurspár muni ţróast. Ţađ er ţó sá raunveruleiki sem spáveđurfrćđingar ţurfa ađ fást viđ. Ritstjóri hungurdiska getur ţó meldađ pass - hann spáir engu [ţótt hann ţurfi stöđugt ađ vera ađ ítreka ţá ritstjórnarstefnu]. Ćtli raunveruleikinn sé ekki sá ađ oftar sé hér fjallađ um vitlausu spárnar heldur en ţćr réttu.

En hvađ um ţađ - lesendur eru enn ţreyttir međ miđvikudagshádeginu. Ţar var komiđ sögu í gćr ađ reiknimiđstöđvar höfđu linast umtalsvert á illviđraspánni. Sú ţróun hefur haldiđ áfram í dag - en veđriđ er samt ekki búiđ. Ţađ er ekki kominn miđvikudagur og ţví síđur fimmtudagur.

w-blogg221013a

Ţetta er 500 hPa hćđar- og hitakort sem gildir á hádegi á miđvikudaginn (23. október). Vindur er sýndur međ hefđbundnum vindörvum. Háloftalćgđin er 20 metrum grynnri heldur en í spánum í gćr og 80 metrum grynnri heldur en hún var í spám á laugardaginn. Hér er hún viđ Snćfellsnes og nćrri ţví orđin kyrrstćđ í bili. Alla vega á hún ađ fara stutt til hádegis á fimmtudag (framhaldsörin). Hún hefur skiliđ kaldasta loftiđ eftir vestast á Grćnlandshafi.

Viđ tökum eftir ţví ađ bćđi hiti og flatarhćđ hćkka til austurs yfir Íslands. Hitamunurinn á milli Vestur- og Austurlands nýtist ţví ekki til ađ búa til vind ađ ráđi á ţeirri leiđ. Fyrir norđan lćgđina hagar öđruvísi til. Ţar ganga jafnhitalínur alveg ţvert á jafnhćđarlínurnar og léttir hvor brattinn um sig ekkert af hinum. Ţar er ţví rúm fyrir mikinn vind neđar í veđrahvolfinu.

Ţetta sést vel á hinu kortinu sem sýnir hćđ 925 hPa-flatarins auk vinds og hita í fletinum. Ţađ gildir líka á hádegi á miđvikudag. Kortiđ skýrist mikiđ viđ stćkkun.

w-blogg221013b

Ţarna sést illviđriđ úti af Vestfjörđum og í Grćnlandssundi norđanverđu mjög vel og gott vćri ađ sleppa alveg viđ ţađ. Rauđa x-iđ er sett um ţađ bil ţar sem miđja háloftalćgđarinnar er á sama tíma. Svarta örin hins vegar hreyfistefnu lćgđarinnar norđan viđ land. Ţađ er eins og háloftalćgđin dragi hana til sín - og sveifli rétt vestur fyrir sig. Ef trúa má spám hafa lćgđirnar sameinast um hádegi á fimmtudag og ţá yfir landinu sunnan- eđa suđvestanverđu. Fari svo fer illviđriđ ađ mestu framhjá landinu.

En litlu má muna og gćti hvesst bćđi á Vestfjörđum og Snćfellsnesi međ hríđarbyl á heiđum. Gusa af köldu lofti kemur ađ norđan eins og sjá má á 925 hPa-kortinu og gćti kastađ éljum víđar á landinu.

En fyrir alla muni takiđ eftir ţví ađ hér er ekkert fjallađ um veđur ţriđjudagsins og ađfaranćtur miđvikudags og hér er ekki veriđ ađ spá miđvikudagsveđrinu - fylgist međ spám Veđurstofunnar og sjónvarpsspánum ef ţiđ eigiđ eitthvađ undir veđri.


Bloggfćrslur 22. október 2013

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 124
  • Sl. sólarhring: 176
  • Sl. viku: 1332
  • Frá upphafi: 2486241

Annađ

  • Innlit í dag: 104
  • Innlit sl. viku: 1170
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband