Tćplega óvenjulegt

Fyrri hluti október er búinn ađ vera ţurr víđast hvar á landinu og sérstaklega ţó á Vesturlandi. Úrkoman í Stykkishólmi er innan viđ 10% af ţví sem er ađ međaltali fyrri hluta mánađarins og innan viđ ţriđjungur í Reykjavík. Ţađ fer ađ verđa athyglisvert ađ fylgjast međ framhaldinu - hvert úthaldiđ verđur. Úrkoman er ţó ólík hitanum ađ ţví leyti ađ einn úrkomudagur getur rétt mánađarsummuna af - en međalhiti mánađar getur aldrei ráđist af einum degi.

Hitinn er ţađ sem af er lítillega ofan viđ međaltaliđ 1961 til 1990 en íviđ undir međallagi síđustu 10 ára. Á Vestfjörđum hefur hins vegar veriđ hlýrra en ađ međaltali síđustu árin.

Loftţrýstingur hefur veriđ hár, í Reykjavík nćrri 10 hPa yfir međallagi síđustu 10 ára. Talsvert vantar hins vegar upp á metin ţar. Loftţrýstingur í nćstu viku verđur ađ sögn reiknimiđstöđva heldur lćgri en í ţeirri sem er ađ líđa ţannig ađ litlar líkur eru á háţrýstimetum.

Fyrir sunnan land er ákveđin austanátt í norđurjađri mikils lćgđasvćđis. Ţađ virđist ekki breytast mikiđ nćstu daga. Fyrir norđvestan land skiptast á hćg norđaustanátt og hálfgerđ áttleysa. Á morgun (fimmtudag) hefur norđaustanáttin ţó vinninginn. Kortiđ ađ neđan gildir kl. 18 og sýnir ţrýsting, úrkomu, vind og líka hita í 850 hPa (strikalínur).

w-blogg171013a

Ţessi stađa er mjög algeng, loft kemur úr austri međfram Norđurlandi og líka međfram suđurströndinni - en skjól er vestan viđ land. Ţar geta ţá myndast lítil úrkomusvćđi - í flóknu samstreymi. Vindar hćrra uppi ráđa miklu um ţróun ţessara úrkomusvćđa og geta ţau orđiđ mjög öflug ýti háloftavindarnir undir ţróun ţeirra.

Á kortinu sýnir evrópureiknimiđstöđin lítiđ úrkomusvćđi viđ Snćfellsnes - spurning hvort ţađ sýnir sig í raunheimum.

Harmonie-líkaniđ sýnir úrkomuna líka - og gildir kortiđ hér ađ neđan líka kl.18.

w-blogg171013b

Hér er sunnanátt úti af Faxaflóa en áttleysa á Breiđafirđi og norđur međ Vestfjörđum vestanverđum. Enn minna úrkomusvćđi er úti af Mýrdal.


Bloggfćrslur 17. október 2013

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 137
  • Sl. sólarhring: 184
  • Sl. viku: 1345
  • Frá upphafi: 2486254

Annađ

  • Innlit í dag: 116
  • Innlit sl. viku: 1182
  • Gestir í dag: 103
  • IP-tölur í dag: 102

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband