Hlýjustu dagar í október

Viđ lítum nú á hlýjustu daga októbermánađar 1949 til 2010 á landsvísu - rétt eins og viđ nýlega litum á ágúst og september. Í síđarnefndu mánuđunum voru hlýindi nýhafinnar aldar mjög áberandi en í október er meira jafnrćđi međ fyrri tímum. Hér hefur áđur veriđ bent á ađ ţótt október hafi rétt eins og ađrir mánuđir hlýnađ frá 19. öld hafa methitar á ţessum tíma árs látiđ bíđa eftir sér. En lítum á töflu sem sýnir hlýjustu dagana - landsmeđalhita. Allar tölur eru °C.

ármándagurm-hiti
195910612,68
200210211,80
200210611,63
195910911,34
1985101411,26
1962102010,93
1965102210,82
197310210,80
2003102610,75
1959101010,71

Á toppnum er 6. október 1959 og tveir ađrir dagar í ţeim ágćta mánuđi, 9. er í 4. sćti og sá 10. er í 10. sćtinu. Í öđru og ţriđja sćti eru tveir frábćrir dagar haustiđ 2002. Margar stöđvar eiga októberhitamet 2002 - en ţó er eins og ţađ hafi veriđ jafn hiti um land allt sem gerir útslagiđ. Stöđvametin mörg eru hins vegar frá dögum sem hafa veriđ mjög hlýir í einstökum landshlutum en ekki alls stađar í senn.

Ţađ vekur athygli ađ fjórir daganna eru eftir miđjan mánuđ. Má segja ađ t.d. 26. slagi hátt í hlýindi ţess 6. sé tillit tekiđ til ţess ađ međalhiti er á húrrandi niđurleiđ í október. Metiđ ţann 6. hefđi dugađ í 13. sćti á septemberlistanum enda er ţađ um 0,9 stigum hćrra heldur en nćsthćsti hitinn á listanum.

En litum líka á međalhámarkshitann,

ármándagurm-hámarki
200210214,68
195910614,48
195910913,84
195910713,75
200210613,75
1985101413,64
2007101913,44
200210513,33
200210113,29
1985101513,24

Hér hafa 2. október 2002 og sá 6. áriđ 159 skipt um sćti, 2002 á fjóra daga í listanum og 1959 ţrjá.

Ađ lokum er listi yfir hćsta međallágmarkshitann - hlýjustu októbernćturnar.

ármándagurm-lágmark
19591069,82
20021069,34
20021029,14
19591099,08
196510239,05
19591078,81
196510228,78
195910108,72
196210208,71
199310258,40
 Ţađ eru enn sömu dagar sem bítast um efstu sćtin. Hvađ annađ? Ţađ er nú ekki amalegt ađ međallágmark landsins skuli hafa veriđ tćp 10 stig og komiđ fram í október.

Mesta ţykkt viđ Suđvesturland sem endurgreiningin ameríska kannast viđ er 5608 metrar. Ţessi ótrúlega háa tala fylgir 4. október 1944. Ţá varđ óvenjuhlýtt norđaustanlands og hiti fór yfir 19 stig. Suđvesturland var faliđ í skýjum og mikilli úrkomu.

Um októberhitamet og fleira rituđu hungurdiskar í pistlum fyrir ári síđan, 2. október  og 3. október  2010.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 370
  • Sl. viku: 1843
  • Frá upphafi: 2350579

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 1646
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband