Engin breyting á veðri á höfuðdaginn 1886

Gömul frétt, Ísafold 1. september 1886:

Óþurrkarnir sem byrjuðu hér á Suðurlandi um miðjan fyrri mánuð (ágúst), haldast enn, og hefir ekkert breyst með höfuðdeginum. Stórstreymt var hér um höfuðdaginn í meira lagi, og það svo, að elstu menn minnast eigi þess, að sjór hafi gengið eins langt á land um sumartíma að minnsta kosti eins og 30. f. m. hér í bænum, er meiri partur Austurstrætis varð eins og fjörður og flóði yfir talsvert af Austurvelli; var þó logn og sjólaust.

 

Þann 2. september urðu einhver hin mestu skriðuföll sem vitað er um á seinustu öldum á Kjalarnesi,  í ofsafenginni rigningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 180
  • Sl. sólarhring: 414
  • Sl. viku: 2005
  • Frá upphafi: 2350741

Annað

  • Innlit í dag: 163
  • Innlit sl. viku: 1791
  • Gestir í dag: 161
  • IP-tölur í dag: 160

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband