Skýjasveipur yfir Austurlandi

Nú í kvöld (fimmtudag 3. ágúst) var skýjasveipur yfir landinu austanverđu - áberandi á gervihnattamyndum.

w-blogg040817a

Mynd af vef Veđurstofunnar frá kl. 21:56. - En á sjávarmálskortum er lítiđ sem ekkert ađ sjá. 

w-blogg040817b

Jafnţrýstilínur eru heildregnar á 4 hPa bili - varla línu ađ finna viđ landiđ - 1008 hPa hringar sig ţó á Suđurlandi vestanverđu. Rigningarbakki er yfir Vestur-Skaftafellssýslu og teygir sig til norđurs og suđurs. Sjálfvirkar úrkomumćlingar stađfesta legu bakkans. 

En ţegar litiđ er upp mitt veđrahvolf sést hvers kyns er.

w-blogg040817ca

Ţar má sjá allgerđarlegan kuldapoll - miđja hans og miđja sveipsins á myndinni falla einkar vel saman. Frostiđ í miđjum pollinum er meira en -24 stig - en hlýrra er til allra átta. 

Pollurinn er hvađ öflugastur viđ veđrahvörfin. Ţađ sést vel á 300 hPa-kortinu, í rúmlega 9 km hćđ.

w-blogg040817c

Hér er kerfiđ orđiđ hiđ gerđarlegasta. Hér er 300 hPa-flöturinn ofan veđrahvarfanna og ţau hafa dregist niđur yfir kuldapollinum - sá niđurdráttur veldur hćrri hita í miđju kerfisins en fyrir utan ţađ - einmitt yfir kuldanum sem undir er. Ţessi samhverfa pörun kulda og hlýinda veldur ţví ađ ekkert ţrýstikerfi sést viđ sjávarmál. - Sama á viđ mun minni poll viđ austurströnd Grćnlands.

Mikill kuldapollur yfir Norđuríshafi er ţessa dagana ađ verpa hverju kuldaegginu á fćtur öđru og skýtur í átt til okkar. Ţađ vil bara svo til ađ ţessar sendingar eru ekki mjög stórar - en alveg nógu stórar ef út í ţađ er fariđ - og ţyngjast sjálfsagt er frá líđur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • w-blogg211017e
 • w-blogg211017d
 • w-blogg211017c
 • w-blogg211017b
 • w-blogg211017a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.10.): 268
 • Sl. sólarhring: 411
 • Sl. viku: 1704
 • Frá upphafi: 1497602

Annađ

 • Innlit í dag: 250
 • Innlit sl. viku: 1549
 • Gestir í dag: 233
 • IP-tölur í dag: 230

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband