Smábiti fyrir veđurnördin

Spurt var á dögunum hver vćri hćsti hiti sem mćlst hefur í 500 og 850 hPa-flötunum yfir landinu í október og hver vćri mesta ţykktin. Háloftaskrár Veđurstofunnar hafa ekki veriđ alveg samrćmdar fyrir langt tímabili og svariđ um hitann ţví međ ákveđnum fyrirvara. Hćsti hiti í 500 hPa í október er -11,1 stig. Mínus 12 stigum er spáđ nćrri landinu á laugardagskvöld (9. október). Ekki munar miklu, en 500 hPa fletinum er spáđ í um 5780 metra hćđ á sama tíma (októbermetiđ er 5820 metrar - sáralitlu munar.

Hćsti hiti sem mćlst hefur í 850 hPa hćđ í október er +10,8 stig. Ţví er spáđ ađ á laugardagskvöldiđ fari hitinn í ţessari hćđ (ca. 12-1400 metrar) í 8 stig. Hér er lengra í met en í 500 hPa. Ţykktinni er spáđ 5580 metrum, ţađ er ekki langt frá meti. En hver er ţessi ţykkt? Ţađ er alltof langt mál til ađ rekja í ađaltexta bloggs af ţessu tagi, en ég legg međ word-skjal ţar sem nördin geta fundiđ upplýsingar um hvađ er átt viđ og hvađ ţykktartölur ţýđa.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 363
  • Sl. viku: 1835
  • Frá upphafi: 2350571

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1638
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband