Hvasst í háloftunum

Í gær, mánudaginn 22.október, var óvenjuhvasst í efri hluta veðrahvolfs í námunda við landið. Vindur í 250 hPa hæð (rúmlega 10 km) mældist 89 m/s yfir Keflavíkurflugvelli, það mesta sem vitað er um í þeirri hæð í októbermánuði. Í 300 hPa hefur vindur aðeins þrisvar mælst meiri en nú, aðeins tvisvar í 200 hPa og aðeins fjórum sinnum í 400 hPa. Neðar (og ofar) var vindur ekki nærri metum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8
  • Slide7
  • Slide6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 95
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 1921
  • Frá upphafi: 2353123

Annað

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 1722
  • Gestir í dag: 81
  • IP-tölur í dag: 79

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband