Af sjávarhitavikum

Viđ lítum á kort sem sýnir sjávarhitavik á norđanverđu Atlantshafi um ţessar mundir. Kortiđ er úr greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar.

w-blogg290818a

Blái bletturinn svonefndi er enn viđlođandi fyrir sunnan land - en ekki mjög veigamikill. Mestu vikin eru um -2 stig. Gríđarmikil jákvćđ vik eru bćđi fyrir norđan Ísland sem og suđur og austur af Nýfundnalandi. Ritstjóri hungurdiska er ekki nćgilega kunnugur á síđarnefndu slóđunum til ađ geta giskađ á ástćđur ţeirra gríđarmiklu hlýinda sem ţar ríkja. 

Rétt er ađ hafa í huga ađ lagskipting sjávar er á ţessum tíma árs ekki mjög dćmigerđ fyrir áriđ í heild. Sólin hefur baki brotnu hitađ yfirborđ hans í sumar - en vindur ekki enn blandađ ţeim varma niđur í kaldari og miklu rúmmálsmeiri sjó sem undir leynist. Útbreiđsla hlýsjávar austur af Nýfundnalandi kann ţví ađ breytast á fáeinum vikum ţegar öflugar haustlćgđir komast á kreik. Svipađ á reyndar viđ um hafsvćđin suđur og vestur af Grćnlandi. Viđ vitum ekki hvort kaldur sjór undanfarinna ára leynist ţar enn undir yfirborđi. 

Fyrir norđan Ísland og undan Norđaustur-Grćnlandi rćđst ástand yfirborđsins ţar ađ auki af ákafa ađstreymis ferskari kaldsjávar úr Norđur-Íshafinu - hann getur lagst ofan á hlýrri og saltari sjó á fáeinum vikum - hvađ sem vindblöndun líđur. En ritstjórinn verđur ađ játa ađ engar upplýsingar hefur hann á ţessari stundu um lagskiptingu sjávar norđan Íslands - frekar en viđ Nýfundnaland. 

En ţetta ćtti allt ađ hafa afhjúpast ţegar kemur fram í nóvember - jafnvel fyrr verđi haustiđ vindasamt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8
  • Slide7
  • Slide6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 63
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 1888
  • Frá upphafi: 2353188

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 1701
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband