Annar mjög hlýr dagur

Hámarkshiti dagsins á landinu (11. október) mćldist 19,9 stig - nćrri ţví ţađ sama og í gćr (20,3 stig). Í ţetta sinn var ţađ Neskaupstađur sem átti hćsta hitann - en Kollaleira í gćr.

Kollaleiruhámarkiđ í gćr var dćgurmet fyrir 10. október en hámarkiđ í dag náđi ekki ađ slá gamla dćgurmet ţess 11. - en munur er ómarktćkur. Metiđ sem enn stendur er 20,0 stig sem mćldust á Seyđisfirđi áriđ 1975. Dćgurmet ţess 12. er 18,5 stig sett á ţeim ólíklega stađ Kjörvogi í Árneshreppi 1946 en met ţess 13. er hins vegar nýlegt, 18,7 stig sem mćldust á Dalatanga fyrir tveimur árum, 2011.

Ţađ er ákveđin skemmtun í ţví ţegar landsdćgurmet falla - en er samt oftast ekki mikil tíđindi ţví vćri hitafar alveg stöđugt mćttum viđ búast viđ 4 til 6 nýjum slíkum hámörkum á ári hverju. Mánađametin eru óhjákvćmilega merkilegri - ţćr tölur sem viđ höfum séđ undanfarna daga hafa ekki ógnađ októberhitametunum.

Landsmeđalhiti láglendisstöđva í dag (föstudaginn 11.) var 10,1 stig. Ţađ er mjög gott fyrir október og nćgir til ţess ađ koma deginum í 36. sćti ţađ sem af er ári. Međalhitinn hefur ekki veriđ svona hár alveg síđan 24. ágúst, međalhámarkiđ hefur ekki veriđ svona hátt síđan 10. september. Ţetta er um ţađ bil 2 stigum undir ţví sem mćldist ţá hlýjustu októberdaga sem viđ ţekkjum frá fyrri árum. Ţannig ađ viđ skulum ekki gera of mikiđ úr hitanum nú - hvađ sem svo verđur.

Í viđhenginu má sjá međalhita allra daga ársins ţađ sem af er - bćđi fyrir láglendisstöđvar sem og allar stöđvar landsins. Yfir stutt tímabil - svosem eins og eitt ár getum viđ leyft okkur ađ bera saman međaltal allra stöđva og láglendisstöđvanna án ţess ađ hafa teljandi áhyggjur af breytingum á hlutfallslegum fjölda mćlinga á hálendi og láglendi. Athugiđ ţó ađ tölurnar eru óyfirfarnar og gćtu útgildi ţví breyst - sérstaklega í september og október.

Áhugasamir geta límt töfluna inn í töflureikni og rađađ á ýmsa vegu. Í ljós kemur ađ lengst af munar 0,8 til 1,3 stigum á međaltali allra stöđva og láglendisstöđvanna en fáeinir dagar í júlí skera sig úr. Ţetta er auđvitađ hálendishitabylgjan mikla í sumar ţegar hiti mćldist ţar hćrri en vitađ er um áđur. Sjávarloft kćldi ţá ströndina - en ekki á sama stađ frá degi til dags. Sjávarloftiđ nćgđi ţó til ađ koma láglendismeđaltalinu niđur fyrir međaltal allra stöđva

En áfram er spáđ hlýindum. Skoriđ verđur á uppsprettu hlýindanna á sunnudag og nćstu dagana ţar á eftir verđa ţau ađ lifa á birgđum. Ţađ ţýđir ađ smám saman mun kólna - jafnvel ţótt ekki sé gert ráđ fyrir kuldainnrás fyrr en síđar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8
  • Slide7
  • Slide6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 38
  • Sl. sólarhring: 199
  • Sl. viku: 1864
  • Frá upphafi: 2353066

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 1673
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband