Hlýtt loft yfir landinu föstudag og laugardag

Mjög hlýtt loft verđur yfir landinu á föstudag (16. október) og líka lengst af á laugardag. Ţetta má sjá á spákorti evrópureiknimiđstöđvarinnar hér ađ neđan.

w-blogg161015a

Kortiđ gildir kl. 18 á föstudag. Jafnţykktarlínur eru heildregnar, ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs - ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. Hámarksţykktin er yfir 5540 metrum viđ Austfirđi. Ţađ er alltaf spurning hversu mjög ţessa hita gćti niđur í mannheimum. Ţađ fer eftir vindi og stöđugleika. Litirnir á myndinni sýna hita í 850 hPa-fletinum - sem verđur um ţessar mundir í um 1400 metra hćđ. Hann er nćrri 10 stig ţar sem hann er mestur viđ Austfirđi. Mćttishitinn í 850 hPa - en viđ notum hann oft sem einskonar ţak á mögulegan hita verđur vel yfir 20 stigum. 

Landsdćgurmet 16. október er 18,2 stig - og orđiđ býsna gamalt, frá Teigarhorni 1934. Daginn eftir, ţann 17. er ríkjandi dćgurmet ekki nema 17,0 stig, sett á Hólum í Hornafirđi 1978. Međ heppni gćtu ţessi met falliđ - en er auđvitađ ekki víst - og viđ verđum svosem ekki fyrir neinum sérstökum vonbrigđum ţó ţađ gerist ekki. 

Seint á laugardag fer veđur kólnandi - fer alla vega langt úr seilingu viđ landsdćgurhitamet. Svo eru sumar spár ađ gera ráđ fyrir meiri kólnun fyrir miđja nćstu viku - en jafnframt er ţví spáđ ađ landiđ verđi í lćgđabraut. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumar spár ađ spá "meiri kólnun fyrir miđja nćstu viku"?

Mér sýnist nú Veđurstofan og Yr (sú norska) vera ansi samstíga í ađ spá frosti frá og međ miđvikudeginum á öllu landinu.

Veđurstofan spáir snjókomu á norđanverđu landinu ţegar á ţriđjudaginn og um nćr allt land um kvöldiđ.

Veturinn er sem sé ađ leggjast ađ - en vonandi ekki međ neinum látum.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 16.10.2015 kl. 06:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 154
  • Sl. sólarhring: 213
  • Sl. viku: 1119
  • Frá upphafi: 2421003

Annađ

  • Innlit í dag: 136
  • Innlit sl. viku: 985
  • Gestir í dag: 130
  • IP-tölur í dag: 129

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband