Söđull ţokast burt?

Ţađ er gott fyrir veđuráhugamenn ađ kannast viđ söđla á veđurkortum. Söđlar eru hluti af ţrýstilandslaginu rétt eins og lćgđir og hćđir og eru eins og nafniđ bendir til einskonar skörđ í fjallgarđa hćđanna ţar sem dalir út frá lćgđum ná nćrri ţví ađ brjótast í gegn.

Söđullinn sem er yfir okkur í dag er reyndar ekki alveg af hinni fullkomnu gerđ - en höfum ekki áhyggjur af ţví og lítum á veđurkort frá ţví í dag (ţriđjudag 3. júlí).

w-blogg040712a

Kortiđ er frá evrópureiknimiđstöđinni og er af ţeirri tegund sem hefur veriđ uppi á borđi hungurdiska ađ undanförnu. Jafnţrýstilínur eru svartar og heildregnar - en 3 klst reiknuđ úrkoma er sýnd sem litafletir. Úrkomutegund má einnig ráđa af litlum skúramerkjum (ţríhyrningum) - sem sýna klakkakynsúrkomu. Einnig má sjá hefđbundnar vindörvar - og strikalínur sýna hita í 850 hPa.

Viđ sjáum greinilega tvćr hćđarmiđjur, ađra fyrir suđvestan land en hina fyrir norđaustan. Allmikil lćgđ er viđ Bretlandseyjar (hin rétta lćgđarmiđja reyndar utan viđ kortiđ) en norđvestan og norđan viđ land er mjög grunnt lćgđardrag eđa e.t.v. tvćr smálćgđarmiđjur.

Fjólubláu örvarnar eiga ađ gefa til kynna hiđ óráđna vindástand í söđulpunktinum sem hér er merktur međ bókstafnum S. Úr hvađa átt kemur loftiđ yfir mér í dag - var spurt - og fátt um svör.

Söđulpunktar voru hér á árum áđur - fyrir tíma góđra tölvuspáa - veđurspámönnum sérlega erfiđir ţví ţar hrúgast oft upp úrkoma - nú eđa ţá ađ ský láta ekki sjá sig. Margar efnilegar veđurspár ritstjórans fóru fyrir lítiđ í söđulpunktum liđinna sumra og hafa varđ hauspokann innan seilingar.

En söđulpunktur dagsins er sagđur ţokast til norđausturs - hvort ţađ rćtist er svo annađ mál.

Í háloftunum er einnig söđulpunktur - en sá ţokast til suđausturs. Ţar er lćgđasvćđiđ norđvestan hans mun meira afgerandi heldur en á yfirborđskortinu og viđ lendum ţví rétt einu sinni í háloftavestanátt frá Grćnlandi. Ćtli hún sópi skúrum söđulpunktsins út af landinu? Ţađ er líklegt.


Bloggfćrslur 4. júlí 2012

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8
  • Slide7
  • Slide6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 363
  • Sl. viku: 1580
  • Frá upphafi: 2352717

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 1422
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband