Sumarvindar ( 12 km h)

Ritstjri hungurdiska heyri dgunum tst um a vindhrai 200 hPa-fletinum (12 km h) hefi veri me mesta mti Norur-Atlantshafi sumar. a Norur-Atlantshaf sem tala var um er a vsu ekki alveg a sama og oftast er hugum okkar, en a var samt vissara a athuga hvernig staan hefi veri yfir okkur - svona til a geta svara fyrir etta vi rekstur.

Auvelt var a reikna mealvindhraa sumarsins yfir Keflavkurflugvelli og bera hann saman vi vindhraa fyrri sumra. Niurstaan er s a ekkert venjulegt var um a vera 12 km h yfir okkur.

w-blogg801017a

Hr m sj mealvindhraa 200 hPa-fletinum jn til gst hvert r fr 1953 til 2017. Vindhrai var me minna mti sumar. Vindhrai er greinilega mjg breytilegur fr ri til rs - langmestur sumari 1983, en einnig mikill 1955, 1976 og 1995. eir sem hafa gar fortartengingar muna essi sumur ll anna hvort eigin skinni ea af afspurn.

En vi erum greinilega fyrir noran ll venjulegheit vindstyrk vi verahvrfin.


Tindalti norurslum

a er tindalti norurslum. a klnar auvita hgt og btandi en lti sst ar af einhverju afgerandi essa dagana.

w-blogg051017a

Myndin snir sp bandarsku veurstofunnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis laugardag, 7. oktber. Jafnharlnur eru heildregnar - mestllu svinu eru r hvorki margar n ttar. Litirnir sna ykktina - grnir og ljsblir litir allsrandi - varla hgt a segja a a sjist veturinn.

heimskautalofti s ekki kaldara en etta er a samt annig a usli gti ori r - taki a rs til suurs. - Svo klnar allt verahvolfi fr degi til dags - um 1 til 1,5 stig a jafnai ar sem heiskrt er. a ir a 500 hPa-flturinn lkkar, jafnharlnum fjlgar og troningur vex.

En til ess a gera hltt verur hr landi fram - engin afburahlindi.


okkur komi a lti vi

Ritstjri hungurdiska hefur oft fjalla um svona lgir ur - veit ekki alveg hva hann a kalla r auekktar su.

w-blogg041017b

Murlgina sjum vi langt suvestur hafi - hgfara og lokaa inni af harhrygg sem lagst hefur yfir r vestri. Sunnanttin austan vi er nokku flug og gefur hltt og rakt loft norur hloftarstina sem ber hlindin og rakann hratt til austurs. sama tma ber a kalt loft beint r norri. Korti gildir kl. 6 fyrramli, mivikudag 4. oktber og hefur smlg n a myndast ar sem hlja lofti nr lengst til norurs.

w-blogg041017a

Hloftakorti snir stuna kl.18. Hr m vel sj hvernig hlja lofti myndar bylgju sem rengir sr til mts vi kuldann a noran. etta s ekki str lg er hn samt kaflega varasm og gti valdi vonskuveri, fyrst heium og fjllum Norur-Englands, og svo Hollandi og skalandi afarantt fimmtudags og fimmtudaginn. - Ekki er a fullvst og kemur okkur varla vi.

En lgir essarar ttar hafa mjg oft valdi mjg vondum verum hr landi og leggjast illa gamla veurspmenn sem ykjast muna tmana tvenna spreikningum. Vonandi a tlvuspr ntmans hafi loks n tkum eim flestum annig a r urfi ltt a koma vart.

En kalda lofti sem essu korti er yfir slandi er ekki svo skaplega kalt, en rtt undir meallagi rstmans. San hlnar aftur fyrir helgi - hva sem a svo endist. v hausti nlgast.


Tv septembervikakort

Vi ltum n tv kort sem sna veurlag nlinum september - ger eftir greiningum evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg021017a

a fyrra snir mealrsting vi sjvarml (heildregnar lnur) og vik hans fr meallagi septembermnaa ranna 1981 til 2010. slandslgin svonefnda nokku flugri en mealri, en rstingur me hrra mti yfir Skandinavu noranverri. etta ir a sunnantt var meiri en meallagi hr landi.

rstingur var reyndar enn lgri september fyrra, en var lgin austar en n og sunnantt ekki eins eindregin og n (en var a aftur mti oktber).

Sunnanttin hefur valdi miklum hlindum bi hr landi og ekki sur fyrir noraustan land eins og sj m sara kortinu.

w-blogg021017b

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins, en r strikuu (daufar) mealykkt mnaarins. Litirnir sna ykktarvik, en ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. ar sem vikin eru mest er hiti meir en 6 stigum ofan vi meallag.

Svona mikil vik skila sr traula til yfirbors. Hiti Akureyri var 10,1 stig september, 2,8 stigum ofan meallagsins 1981 til 2010, en myndinni er ykktarviki eim slum um 3,0 stig. Hefi allt falli rttan sta (vikahmarki lent yfir slandi) hefi mealhiti Akureyri e.t.v ori meiri en 12 stig. Svo hr hefur septemberhiti aldrei ori ar um slir - meti er 11,6 stig (1941).

a er erfiara a hugsa sr a hittingur af essu tagi eigi sr sta um landi sunnanvert. a er auvita alveg mgulegt a ykktarviki veri etta miki, en htt er vi a a fi ekki noti sn syra skum skja og rigningar. Hsti septembermealhiti sem vi vitum um Reykjavk er 11,4 stig (1939) - mealhiti 1981 til 2010 er 8,0 stig. A mealhiti septembermnaar veri 6 stigum ofan vi a (14 stig) er nnast hugsandi.

Mealykkt yfir slandi september er kringum 5400 metrar. Strstu septembervik sem vi ekkjum vi sland eru lklega um 80 metrar - samsvara um 4 stiga hitaviki. - Einmitt september 1939 og 1941. vantai um 0,6 til 0.8 stig upp a ykktarvikin skiluu s a fullu Reykjavk ( ekki meira en a). Mestu vikin kortinu hr a ofan erunrri 130 metrar. Mealmnaarykktin arf a vera 5530 metrar til a n eim hr landi, 50 metrum meiri en mest er vita um - afskaplega lklegur atburur. Eigum vi ekki samt a segja a 13-stigaseptember Reykjavk bi einhvers staar framtinni - en lkurnar honum su afarlitlar, nema a hnattrn hlnun fari a bta enn meira en egar er ori.


Feinar septembertlur

Og september endai 9,7 stigum Reykjavk og 10,1 stigi Akureyri. rkoma mldist 89,4 mm Reykjavk og 73,2 mm Akureyri.

etta eru nokku har tlur, ritstjranum snist a mnuurinn s 9. til 12.hljasta sti Reykjavk og a Akureyri s aeins vita um fimm hlrri septembermnui.

rkoman Reykjavk er um 30 prsent umfram meallag ranna 1961-1990, en aftur mti um 8 prsentum undir meallagi septembermnaa sustu tu ra. Akureyrarrkoman er hins vegar vel yfir mealtlum beggja tmabila - en samt var talsvert meiri rkoma ar bi september fyrra og 2012.

Hfn Hornafiri virist rkoma hafa mlst 337 mm september - s mesta ar september og nnast s sama og mest hefur mlst oktber (337 mm, 1979), en heldur minni en mest janar (370 mm). Mlingar hfust Hfn 1965 og stu til 1985, san var mlt Hjararnesi og Akurnesi. Akurnesi mldist rkoma nvember 2002 mun meiri en n Hfn, (583 mm) - mldist hn 672 mm Hlum smu sveit. Septemberrkomumet var n einnig sett Gils Breidal, stafest tala er 492 mm, talsvert meira en mest ur september (415 mm, 1999), en mun minna en nvember 2002 (656 mm). Met var einnig slegi Stafafelli Lni (383 mm), marktkt meira en eldra met (379 mm, 1990), og Neskaupsta (tlur stafestar).


September- og sumarhiti

N m september heita liinn og htt a lta landsmealhitann. Mnuurinn er flokki eirra hljustu - er fimmtahljasta sti lista sem nr aftur til 1874.

w-blogg300917a

Lnuriti snir septemberhitann. Fjrir mnuir eru nokkrum srflokki hva hita varar og vantar september n nokku upp a n eim. Langtmahitaleitni reiknast ekki mikil september, en hafa hlir mnuir veri mun meira berandi essari ld heldur en nokkru sinni ur.

Hefbundi er Veurstofunni a telja september til sumarsins. Sumari 2017 var hltt egar bori er saman vi allt safni, lendir 17. til 18. hlindasti af 144 lista.

w-blogg300917b

essari ld hafa enn hlrri sumur veri nokku algeng, en llu tmabilinu 1954 til 1995 kom ekkert sumar jafnhltt ea hlrra heldur en a sem n er nr lii - og varla neitt tmanum fyrir 1933 (nema e.t.v. 1880). Kaldast var 1882.

r gerist a a september var landsvsu hlrri en jn - og va um land var hann einnig hlrri en gst. a er alloft sem landsmealhiti september er hrri en jn, 29 sinnum af 144 skiptum sem vi hfum smilega reianlega vissu um - ar af 5 sinnum essari ld- og hltur a rttlta veru 9. mnaar rsins hpi sumarmnaa. sama tmabili hefur september 8 sinnum veri hlrri en gst (enn landsvsu).

Ekki er vita til ess a oktber hafi veri hlrri en jn sama rs - landsvsu, en a hefur nokku oft gerst einstkum stvum. a hefur meira a segja gerst a nvember hefur ori hlrri en jn. Til ess a svo megi vera arf a hittast svo a jn s venjukaldur og nvember venjuhlr - ekkert skaplega lklegt. Vi vitum um slk tilvik fimm rum, 1931 Papey, Kjrvogi Strndum 1968, Dalatanga, Neskaupsta og Kambanesi 1993, og Fonti Langanesi 1998 og 2011. Desember hefur aldrei ori hlrri en jn sama r veurst hrlendis - svo vita s til.


Hiti og rkoma (september)

Almennt m segja a lkur rkomu vaxi me auknum hita - en sannleikurinn er samt s a leitin a v sambandi er ekki auveld. pistli dagsins ltum vi eina mynd. Hn snir mealhita septembermnaa Reykjavk mti rkomumagni smu mnaa.

Septemberhiti og rkoma Reykjavk

Lrtti sinn snir hitann, en s lrtti rkomumagn. Hr m sj a samband essara tveggja stika er ekki neitt. Afallslnan vsar a vsu upp (vaxandi rkoma) me vaxandi hita, en a er allt og sumt.

Hr m sj allar gerir mnaa, hlja og vota, hlja og urra, kalda og vota og kalda og urra. J, a vsu er enginn eirra allra hljustu mjg urr og aeins einn kaldur er mjg votur - eitthva segir a kannski.

Ein af stum essa sambandsleysis er s a ekki arf nema rfa (afbrigilega) daga til a gera mnu votan - a voru kannski einu hlju dagar mnaarins - svo fir a eir hfu ltil hrif mealhitann.

Vi sjum einn mjg hljan og blautan mnu - september 1941. Tveir hljustu mnuirnir, september 1939 og 1958 voru ekkert srstaklega blautir Reykjavk.

Hlindi stafa oft af miklum sunnanttum - eim fylgir mikil rkoma um landi sunnanvert - en oftast er lka hltt austan vi (mjtt) sunnanttarhmarki - ar sem loftrstingur er hr og loft mun urrara.

Vi gtum velt okkur eitthva upp r essu - en ltum hr staar numi a sinni.


Svipu staa og fyrra

Staa stru verakerfanna er n ekkert svipu v sem var um sama leyti fyrra. Grarleg fyrirstuh yfir Skandinavu, en lgagangur til norurs nrri slandi og fyrir suvestan land.

w-blogg260917a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis rijudag 26. september. Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v strari er vindurinn miju verahvolfi. ykktin er snd me litum, v meiri sem hn er v hlrra er loft neri hluta verahvolfs.

sland og allt svi ar austuraf er undir sumarhita en svalara loft streymir til suurs vestan Grnlands. Hin yfir Skandinavu telst venjuflug. Vi jr er loftrstingur meiri en 1040 hPa. etta s ekki algengt var staan svipu fyrra - rtt eftir mnaamtin september/oktber. Hin var sjnarmun vestar en n og entist langt fram eftir mnuinum.

Ekkert vitum vi um endinguna n, en mean hn varir verum vi stugri sunnantt hloftum me miklum rkomugusum sem vera flugastar um landi suaustanvert. Dag og dag nr heldur kaldara loft r suvestri til landsins.

kortinu m sj tvo fellibylji, hina alrmdu Maru sem enn er nokkurt afl mesta skari s vonandi hj. Svo m sj dvergfellibylinn Lee - rsmr, en honum mun fylgja frviri litlu svi. Eins og sj m af stafrfsrinni myndaist Lee undan Maru - var um tma talinn af, en hefur n sr nokku strik aftur - en sem smlki.

v er sp a bi Mara og Lee muni mta vestanrstinniundir nstu helgi en reikningum ber ekki saman um hvernig eim mun reia af tkunum.

Kuldinn yfir Norurshafi er aeins a n sr strik, ef vel er a g m sj litinn sem fylgir 5040 metra jafnykktarlnunni ekja smblett miri hloftalginni. Veturinn farinn a lta kringum sig.


Sumarmegin jafndgra

Vi ltum n til gamans mealhita tmans fr vorjafndgrum til haustjafndgra. Til a geta reikna hann arf a hafa upplsingar um mealhita hvers dags au r sem liti er . - Sannleikurinn er s a ekki munar miklu mealhita essa tmabils og mealtals mnaanna aprl til september - sem vi gtum reikna fyrir fjlmargar stvar langt aftur tmann. En til gamans ltum vi jafndgrin ra.

Vi eigum til daglegan mealhita byggum landsins aftur til 1949.

w-blogg230917a

Hr snist hafa hlna verulega sustu 70 rin - en mikill munur er stunni fr ri til rs. Slurnar sna mealtlin, en raua lnan turakeju. Grn, stutt strik sna landsmealhita sem reiknaur er t fr sjlfvirku stvunum - vi sjum a ekki munar miklu. Nlii sumar er flokki eirra hljustu - talsveru muni hins vegar v og eim allrahljustu, 2003 og 2014. Sumari 1960 geri a gott og smuleiis var jhtarsumari 1974 berandi hlrra en nnur kuldaskeiinu mikla sari hluta aldarinnar 20. - Langkaldast var 1979.

Vi ekkjum daglegan mealhita Akureyri allt aftur til 1936 - ltum lnurit sem snir mealtl reiknu me hjlp eirra gagna.

w-blogg230917b

etta er auvita svipu mynd og s fyrri - nema hva n num vi gamla hlskeii lka og ar me sumari 1939 - a hljasta llu tmabilinu, sjnarmun hlrra en 2014. Leitnin komin niur 0,8 stig ld.

Vi getum reikna lengra aftur Reykjavk - en fyrir 1921 vantar nokku af gildum einstakra daga skrna - a vri hgt a reikna stran hluta ess sem enn vantar (eftir 1871) t og verur e.t.v. gert um sir, en hefur ekki enn veri gert. Myndin er v nokku skelltt framan af.

w-blogg230917c

Tmabili 1830 til 1853 er lengst til vinstri - nokku heillegt. Eins og sj m virast allmrg nokku hl sumur hafa gengi yfir hfuborgina. Leitnin er reiknu- en auvita vafasm.

Eins og Akureyri nr 1939 toppstinu, essu tilviki rtt ofan vi 2003 og 1979 er kaldast sem fyrr. Hva sem allri leitni lur sjum vi vonandi a glrulti vri a byrja slka reikninga essu kalda ri - en v miur virast menn ekkert endilega hika vi a.

a skiptir svosem ekki stru fyrir ritstjra hungurdiska - hann er enn eirrar skounar a framt s t bundin af allri fortarleitni. Varla verur samt gengi framhj eirri stareynd a sustu 15 r hafa saman veri hlrri en vi vitum ur dmi um.


Horfinn? ( bili)

Undanfarin rj r rm hefur svokallaur blr blettur Norur-Atlantshafi fyrir sunnan Grnland og slands oft veri berandi umrum um veur og veurfar. Bletturinn s er strt svi ar sem yfirborssjvarhiti hefur veri nean meallags - og v (oftast) litaur blr vikakortum.

N ber svo vi a hann virist horfinn - a vsu er sjvaryfirbor ltillega kaldara (mia vi meallag) slum blettsins heldur en umhverfis - ar sem hiti er langt ofan meallagsins.

w-blogg220917a

Korti er r greiningu evrpureiknimistvarinnar. Eins og sj m er hiti v nokku ofan meallags vast hvar - sums staar miki.

En - a er samt varla sta til a fagna svo mjg - alla vega ekki bili. Sumarslin hitar yfirbor sjvar mjg a sumarlagi en ekki svo langt niur - kaldi sjrinn sem norvestanttin bj til veturna 2014 og 2015 er a lkindum ekki binn a jafna sig. Hann liggur trlega enn leyni nean yfirbors. vst er hvort umframvarmi sumarsins ngir til a halda hita ofan meallags egar a vinda herir n haust og hlr sumarsjrinn fer a marki a blandast vi ann kalda.

Bli bletturinn gti v hglega birst aftur nokku skyndilega haust - en vi vitum a auvita ekki me vissu. San er spurning hvernig veturinn fer me sjinn - egar kalt loft fr heimskautasvumKanada fer a ryjast t yfir hann r vestri og norvestri.

Sari myndinni er nappa fr Noregi (sj tengil mynd).

w-blogg220917b

Hn snir hitamlingar fr bresku hafrannsknadufli sem stasett er milli Nfundnalands og suurodda Grnlands. Dufl sem essi (argo)skkva niur um 2 km dpi og gera mlingar, fljta san upp aftur og senda ggnin fr sr.

Lrtti sinn snir dpi klmetrum en s lrtti hitann grum. Vi sjum a yfirborshitinn er rm 10 stig, en rtt undir yfirbori er hann aeins um 3,5 stig. Vindur mun hrra upp essu efsta lagi og blanda vi kaldari sj near. Blndunin rst lka af seltumagni. essu tilviki er yfirbori reyndar mun seltuminna heldur en a sem dpra er. a veldur v (lklega) a egar vetrar mun blandsjrinn sem verur til me hjlp vinda ekki skkva tt hiti fari niur fyrir 3,5 stig - heldur hugsanlega klna enn meira. -

En ekki skal ritstjri hungurdiska neitt um framtina fullyra til ess hefur hann ekki vit. En lesendur mega samt gjarnan velta fyrir sr essari mynd.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • w-blogg211017e
 • w-blogg211017d
 • w-blogg211017c
 • w-blogg211017b
 • w-blogg211017a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.10.): 271
 • Sl. slarhring: 414
 • Sl. viku: 1707
 • Fr upphafi: 1497605

Anna

 • Innlit dag: 253
 • Innlit sl. viku: 1552
 • Gestir dag: 235
 • IP-tlur dag: 232

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband