Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1912 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1912 1 Nokkuð umhleypingasamt, en víðast snjólétt. Fremur hlýtt. 1912 2 Stormasamt og kalt. N áhlaup með miklu frosti fyrsta þriðjunginn. Talin góð tíð sv-lands. Þurrviðrasamt syðra og óvenju snjólétt. 1912 3 Fremur hægviðrasamt. Tíð talin góð víðast hvar. Hiti í meðallagi. 1912 4 Tíð talin hagstæð. S-lands voru þó umhleypingar. Hiti í meðallagi. 1912 5 Hagstæð tíð. Fremur úrkomusamt á S- og V-landi, en þurrviðrasamt na-lands. Fremur hlýtt. 1912 6 Hagstæð tíð. Mjög þurrt víðast hvar. Fremur hlýtt. 1912 7 Hagstæð tíð, þó sólarlítið v-lands. Hiti í meðallagi. Kuldakast í lok mánaðar. 1912 8 Hagstæð tíð á S- og V-landi, en úrkomusamt na-lands, einkum eftir miðjan mánuð. Sums staðar snjóaði n-lands og allt suður um mitt V-land í byrjun mánaðar. Kalt í veðri og norðaustanlands var óvenju mjög kalt. 1912 9 Fremur hagstæð tíð. Úrkomusamt á S- og V-landi. Fremur hlýtt. 1912 10 Ókyrrt veðurlag, talið óhagstætt sv-lands, en skárri na-lands. Fremur hlýtt. 1912 11 Fremur umhleypingasöm og óhagstæð tíð. Fremur kalt. 1912 12 Þurrviðrasamt eftir fyrstu vikuna á S- og V-landi, en snjókomur nyrðra. Hægviðrasamt lengst af. Fremur kalt. 1912 13 Lengst af hagstætt syðra, en öllu óhagstæðara na-lands. Árið var í þurrara lagi, en hiti í meðallagi. Mánaðameðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1,6 -2,1 -0,2 3,3 6,6 9,9 10,4 7,5 8,7 4,5 0,4 -1,4 4,10 Reykjavík 15 1,7 -3,0 -0,3 3,5 7,5 10,5 10,5 8,7 8,5 4,1 -0,5 -2,2 4,08 Vífilsstaðir 121 -0,6 -4,4 -1,3 # # # # # # # # # # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 0,5 -3,5 -1,1 1,6 6,0 9,5 9,8 7,8 8,2 4,5 0,4 -1,5 3,52 Stykkishólmur 252 1,2 -3,0 -1,6 1,4 5,3 8,8 9,8 6,7 8,2 3,6 -0,7 -1,6 3,17 Bolungarvík 303 -1,3 -4,8 -2,4 0,9 4,8 7,2 9,2 5,7 7,3 3,2 -2,6 -2,9 2,02 Hlaðhamar 404 -0,4 -3,7 -1,6 0,1 3,5 7,0 8,3 5,3 5,7 2,7 -1,0 -1,5 2,03 Grímsey 419 -2,4 -4,5 -2,5 0,7 6,5 10,0 10,9 6,2 7,4 3,4 -2,1 -4,5 2,44 Möðruvellir 422 -1,3 -4,6 -2,6 1,1 6,2 9,2 11,0 6,5 7,7 3,5 -2,3 -4,6 2,47 Akureyri 490 -6,0 -7,9 -5,5 -1,7 5,6 7,7 10,1 3,8 5,7 1,1 -4,7 -7,2 0,08 Möðrudalur 495 -5,0 -7,3 -4,7 -1,3 4,1 7,4 9,3 4,0 5,6 1,2 -4,2 -6,1 0,26 Grímsstaðir 507 -1,5 -2,1 -1,7 -0,5 4,6 7,4 9,5 5,6 7,0 3,3 -1,4 -2,3 2,32 Þórshöfn 564 -2,5 -4,7 -1,6 -0,2 5,7 7,6 10,2 5,9 7,3 3,2 -1,9 -3,0 2,16 Nefbjarnarstaðir 615 0,4 -2,4 0,0 2,0 5,6 7,9 10,5 7,2 8,9 5,4 0,6 -1,0 3,76 Seyðisfjörður 675 0,7 -1,9 0,9 2,4 5,3 6,7 9,1 7,4 7,8 5,0 0,3 -0,2 3,63 Teigarhorn 680 1,1 -2,1 0,2 1,5 4,2 6,2 8,6 6,8 6,6 4,5 0,2 -0,4 3,12 Papey 745 1,8 -0,8 1,6 4,2 7,3 8,7 10,8 8,3 8,1 4,6 -0,2 -1,0 4,43 Fagurhólsmýri 816 4,0 0,7 2,9 4,8 8,0 9,8 11,2 9,2 9,1 6,5 1,8 1,1 5,76 Vestmannaeyjabær 907 1,0 -3,0 -0,6 2,1 7,2 10,8 11,3 8,8 8,3 4,5 -1,1 -2,2 3,91 Hæll 923 1,0 -2,3 -0,2 3,3 7,1 10,2 11,3 8,6 8,8 4,4 -0,6 -1,9 4,14 Eyrarbakki 9998 0,1 -3,1 -0,8 1,8 5,9 8,7 10,1 7,1 7,7 3,9 -0,9 -2,1 3,20 Landsmeðaltal -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1912 1 13 965,1 lægsti þrýstingur Akureyri-skeytastöð 1912 2 29 971,2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1912 3 13 970,8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1912 4 19 980,7 lægsti þrýstingur Reykjavík 1912 5 31 981,5 lægsti þrýstingur Reykjavík 1912 6 1 1001,4 lægsti þrýstingur Akureyri-skeytastöð 1912 7 11 975,0 lægsti þrýstingur Reykjavík 1912 8 3 996,3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1912 9 3 984,9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1912 10 18 965,9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1912 11 9 966,5 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1912 12 11 945,9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1912 1 30 1033,3 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1912 2 1 1034,2 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1912 3 31 1023,2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1912 4 25 1035,0 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1912 5 24 1028,2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1912 6 6 1024,1 Hæsti þrýstingur Akureyri 1912 7 22 1030,4 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1912 8 18 1026,1 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1912 9 9 1032,1 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1912 10 1 1026,5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1912 11 11 1036,5 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1912 12 2 1015,3 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1912 1 29 27,7 Mest sólarhringsúrk, Stykkishólmur 1912 2 21 40,2 Mest sólarhringsúrk, Vestmannaeyjakaupstaður 1912 3 13 30,0 Mest sólarhringsúrk, Vestmannaeyjakaupstaður 1912 4 20 37,2 Mest sólarhringsúrk, Vestmannaeyjakaupstaður 1912 5 7 19,5 Mest sólarhringsúrk, Teigarhorn 1912 6 16 9,5 Mest sólarhringsúrk, Vestmannaeyjakaupstaður 1912 7 11 26,2 Mest sólarhringsúrk, Teigarhorn 1912 8 31 24,8 Mest sólarhringsúrk, Vestmannaeyjakaupstaður 1912 9 4 61,6 Mest sólarhringsúrk, Teigarhorn 1912 10 18 35,4 Mest sólarhringsúrk, Teigarhorn 1912 11 21 46,7 Mest sólarhringsúrk, Vestmannaeyjakaupstaður 1912 12 3 33,5 Mest sólarhringsúrk, Vestmannaeyjakaupstaður 1912 1 6 -21,0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 2 5 -22,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 3 31 -21,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 4 11 -28,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 5 12 -6,2 Lægstur hiti Sauðanes 1912 6 17 -2,0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 7 31 -1,5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 8 1 -5,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 9 8 -7,8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 10 31 -11,3 Lægstur hiti Möðruvellir 1912 11 29 -19,4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 12 2 -22,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 1 6 -21,0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 2 5 -22,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 3 31 -21,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 4 11 -28,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 5 12 -6,2 Lægstur hiti Sauðanes 1912 6 17 -2,0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 7 31 -1,5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 8 1 -5,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 9 8 -7,8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 10 31 -11,3 Lægstur hiti Möðruvellir 1912 11 29 -19,4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1912 12 2 -22,0 Lægstur hiti Möðrudalur 1912 1 11 8,7 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1912 2 15 8,3 Hæstur hiti Gilsbakki (#) 1912 3 30 10,0 Hæstur hiti Reykjavík 1912 4 23 14,1 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1912 5 21 21,5 Hæstur hiti Akureyri 1912 6 11 20,0 Hæstur hiti Möðrudalur 1912 7 2 26,0 Hæstur hiti Möðrudalur 1912 8 15 20,9 Hæstur hiti Reykjavík 1912 9 19 18,0 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1912 10 8 13,0 Hæstur hiti Akureyri 1912 11 5 14,1 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1912 12 8 8,2 Hæstur hiti Vestmannaeyjar -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1912 1 1,2 0,6 0,9 0,2 0,8 0,6 1005,0 6,8 124 1912 2 -2,1 -1,2 -1,2 -1,2 -1,0 -1,1 1000,9 5,5 115 1912 3 -0,6 -0,3 -0,3 -0,3 -0,3 0,1 999,0 6,7 116 1912 4 0,0 0,0 0,1 0,0 0,2 0,3 1012,3 7,0 235 1912 5 0,6 0,5 0,6 0,5 0,7 0,6 1011,0 5,9 236 1912 6 0,4 0,4 1,3 0,3 1,1 -0,6 1014,2 2,3 124 1912 7 0,0 0,0 0,2 0,2 -0,2 0,2 1013,0 5,8 324 1912 8 -2,6 -2,9 -2,5 -2,4 -2,1 -2,1 1013,2 3,4 115 1912 9 0,6 0,4 0,6 0,4 0,8 0,2 1016,1 7,0 334 1912 10 0,2 0,2 0,2 0,3 0,2 0,1 1001,5 10,3 226 1912 11 -1,8 -1,2 -1,2 -1,0 -0,9 -1,2 1003,8 10,9 315 1912 12 -1,6 -1,0 -1,1 -1,1 -0,7 -0,8 988,2 6,7 126 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 422 1912 5 21,5 21 Akureyri 490 1912 6 20,0 # Möðrudalur 419 1912 7 22,6 # Möðruvellir 422 1912 7 23,2 3 Akureyri 422 1912 7 24,9 # Akureyri 490 1912 7 26,0 # Möðrudalur 495 1912 7 24,0 4 Grímsstaðir 508 1912 7 20,2 # Sauðanes 564 1912 7 20,4 # Nefbjarnarstaðir 615 1912 7 22,0 3 Seyðisfjörður 906 1912 7 20,0 # Stórinúpur 1 1912 8 20,9 15 Reykjavík -------- Mánaðarlágmarkshiti -18,0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 495 1912 1 -21,0 6 Grímsstaðir 121 1912 2 -18,4 # Gilsbakki í Hvítársíðu 490 1912 2 -22,0 # Möðrudalur 495 1912 2 -21,0 5 Grímsstaðir 490 1912 3 -21,0 # Möðrudalur 490 1912 4 -28,0 # Möðrudalur 564 1912 4 -23,4 # Nefbjarnarstaðir 422 1912 11 -18,5 # Akureyri 490 1912 11 -18,0 # Möðrudalur 495 1912 11 -19,4 29 Grímsstaðir 419 1912 12 -19,5 # Möðruvellir 422 1912 12 -18,5 2 Akureyri 422 1912 12 -19,5 # Akureyri 490 1912 12 -22,0 # Möðrudalur 495 1912 12 -19,4 2 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 306 1912 6 -0,7 # Bær í Hrútafirði 419 1912 6 0,0 # Möðruvellir 495 1912 6 -2,0 15 Grímsstaðir 508 1912 6 -0,4 # Sauðanes 564 1912 6 -1,4 # Nefbjarnarstaðir 419 1912 7 -0,3 # Möðruvellir 490 1912 7 0,0 # Möðrudalur 495 1912 7 -1,5 31 Grímsstaðir 15 1912 8 -1,5 4 Vífilsstaðir 306 1912 8 0,0 # Bær í Hrútafirði 419 1912 8 -2,3 # Möðruvellir 490 1912 8 -5,0 # Möðrudalur 495 1912 8 -3,4 6 Grímsstaðir 508 1912 8 -0,1 # Sauðanes 564 1912 8 -2,0 # Nefbjarnarstaðir 906 1912 8 0,0 # Stórinúpur -------- Mánaðaúrkoma - mm STOD AR MAN URK NAFN 178 1912 1 62,9 Stykkishólmur 675 1912 1 92,8 Teigarhorn 815 1912 1 106,0 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 2 25,3 Stykkishólmur 675 1912 2 78,8 Teigarhorn 815 1912 2 93,7 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 3 15,8 Stykkishólmur 675 1912 3 77,3 Teigarhorn 815 1912 3 85,6 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 4 77,5 Stykkishólmur 675 1912 4 17,0 Teigarhorn 815 1912 4 144,6 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 5 50,1 Stykkishólmur 675 1912 5 46,6 Teigarhorn 815 1912 5 79,9 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 6 4,5 Stykkishólmur 675 1912 6 24,2 Teigarhorn 815 1912 6 47,6 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 7 33,3 Stykkishólmur 675 1912 7 77,6 Teigarhorn 815 1912 7 78,1 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 8 37,3 Stykkishólmur 675 1912 8 13,8 Teigarhorn 815 1912 8 52,8 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 9 81,0 Stykkishólmur 675 1912 9 115,9 Teigarhorn 815 1912 9 167,3 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 10 114,7 Stykkishólmur 675 1912 10 169,4 Teigarhorn 815 1912 10 223,5 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 11 99,0 Stykkishólmur 675 1912 11 83,5 Teigarhorn 815 1912 11 205,8 Vestmannaeyjakaupstaður 178 1912 12 21,8 Stykkishólmur 675 1912 12 72,2 Teigarhorn 815 1912 12 110,3 Vestmannaeyjakaupstaður -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1912 7 21 1037,0 Hæsti þrýstingur 1 Reykjavík 1912 4 11 -28,0 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1912 8 6 -3,4 landsdægurlágmark byggð 495 Grimsstaðir 1912 8 7 -3,4 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1912 8 9 -3,2 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1912 9 8 -7,8 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1912 4 11 -28,0 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1912 8 6 -3,4 landsdægurlágmark allt 495 Grimsstaðir 1912 8 7 -3,4 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1912 8 9 -3,2 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1912 9 8 -7,8 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1912 8 15 20,9 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1912 8 24 19,0 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1912 11 29 -14,0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1912 5 21 21,2 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1912 8 2 1,4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1912 8 6 2,0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1912 8 7 2,0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1912 11 28 -18,5 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1912 12 1 -17,9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1912 12 2 -19,5 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1912 2 9 0,10 -9,05 -9,15 -2,85 1912 7 9 11,23 5,98 -5,25 -2,67 1912 7 29 11,35 7,13 -4,22 -2,66 1912 7 31 11,25 6,38 -4,87 -2,83 1912 8 1 11,33 5,46 -5,87 -3,59 1912 8 2 11,35 5,86 -5,49 -3,81 1912 8 3 11,28 3,96 -7,32 -5,27 1912 8 4 11,31 5,86 -5,45 -3,94 1912 8 6 11,12 6,76 -4,36 -3,20 1912 8 7 11,26 6,51 -4,75 -3,54 1912 8 8 11,38 6,06 -5,32 -3,62 1912 8 19 10,68 5,96 -4,72 -3,42 1912 8 20 10,42 6,16 -4,26 -2,68 1912 8 29 9,76 5,01 -4,75 -3,01 1912 8 30 9,88 4,76 -5,12 -3,04 1912 8 31 9,90 4,61 -5,29 -2,91 1912 11 27 0,29 -9,13 -9,42 -2,58 1912 11 28 1,03 -10,23 -11,26 -3,21 1912 11 29 1,55 -13,23 -14,78 -4,51 1912 11 30 1,42 -7,38 -8,80 -2,66 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV engir þetta árið -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1912 2 8 -0,74 -10,72 -9,98 -2,60 1912 2 9 -0,77 -10,22 -9,45 -2,88 1912 7 30 10,28 5,27 -5,01 -2,68 1912 8 2 10,66 5,08 -5,58 -3,36 1912 8 3 10,70 6,18 -4,52 -2,73 1912 8 4 10,66 5,58 -5,08 -3,37 1912 8 18 9,83 5,28 -4,55 -2,87 1912 11 28 0,57 -9,53 -10,10 -2,97 1912 11 29 1,19 -8,33 -9,52 -2,85 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV engir þetta árið -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1912-04-27 13,2 1912-05-24 15,0 1912-05-29 13,5 1912-06-06 15,7 1912-06-08 15,1 1912-06-09 16,0 1912-06-11 16,4 1912-06-12 13,7 1912-07-01 13,7 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1912 2 5 5232,8 5006,0 -226,8 -2,6 1912 2 6 5232,6 4981,0 -251,6 -2,7 1912 7 2 5453,7 5602,0 148,2 2,6 1912 8 1 5479,1 5319,0 -160,1 -2,9 1912 8 2 5477,0 5313,0 -164,0 -2,9 1912 8 3 5481,8 5315,0 -166,8 -2,7 -------- Mikill þrýstibratti (hPa) AR MAN DAGUR KLST SPONN 1912 2 8 7 20,1 1912 2 22 13 20,5 1912 2 22 16 21,6 1912 2 29 13 21,8 1912 2 29 16 22,0 1912 3 1 13 20,3 1912 3 1 16 20,3 1912 4 15 13 20,3 1912 4 19 16 20,7 1912 9 3 13 21,5 1912 10 11 16 20,0 1912 11 9 16 21,2 1912 11 10 7 21,2 1912 11 10 13 27,6 1912 11 10 16 22,4 1912 11 11 13 25,3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1912 2 7 10,0 21,3 11,3 2,3 1912 2 8 10,1 24,3 14,1 2,5 1912 2 9 9,3 21,6 12,2 2,4 1912 2 29 10,6 23,3 12,6 2,6 1912 11 1 9,1 0,7 -8,4 -2,2 1912 11 26 8,8 21,2 12,3 2,5 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGS H9 ATT 1912-01-09 29 7 1912-02-07 29 3 1912-02-23 29 5 1912-02-26 29 1 1912-02-29 35 3 1912-04-14 35 99 1912-11-10 38 1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunna) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1912 9 4 61,6 Teigarhorn 2 815 1912 9 1 57,2 Vestmannaeyjakaupstaður 3 815 1912 11 21 46,7 Vestmannaeyjakaupstaður 4 815 1912 2 21 40,2 Vestmannaeyjakaupstaður 5 815 1912 4 20 37,2 Vestmannaeyjakaupstaður 6 675 1912 10 18 35,4 Teigarhorn 7 815 1912 10 23 34,3 Vestmannaeyjakaupstaður 8 815 1912 12 3 33,5 Vestmannaeyjakaupstaður 9 815 1912 12 30 33,3 Vestmannaeyjakaupstaður 10 815 1912 10 8 31,7 Vestmannaeyjakaupstaður -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1912 1 10 Sex menn drukknuðu skammt frá bryggjunni í Vestmannaeyjum í ofsaveðri. 1912 2 8 Tveir menn urðu úti á Rangárvöllum í miklu frosti og ofsastormi. 1912 2 23 Þilskip (Geir) fórst í austanofsaveðri á Selvogsbanka með 27 mönnum, fimm menn tók út af öðru skipi (Langanes) á svipuðum slóðum og drukknuðu allir, mann tók út og hann drukknaði af þriðja skipinu (Haffari) á svipuðum slóðum. Allmörg skip önnur urðu fyrir skakkaföllum eða lentu í hrakningum, 1912 3 1 Snjóflóð sem hljóp í sjó fram á móts við Asknes í Mjóafirði og olli flóðbylgja tjóni á hvalveiðstöðinni, skemmdi urðu og á símalínum. Tveir menn fórust í snjóflóðum í febrúar, annar í Siglufjarðarskarði en hinn á Þorvaldsdal (dagsetningar liggja ekki fyrir). 1912 3 3 Snjóflóð úr Bjólfinum á Seyðisfirði mölbraut vöruhús og tók fjárhús með 17 kindum. Fleiri snjóflóð féllu í firðinum sama dag. 1912 3 26 Færeysk skúta strandaði við Landeyjasand, mannbjörg varð, en sex drukknuðu af annarri skútu sem reyndi að bjarga hinni fyrri. 1912 3 28 Frönsk fiskiskúta strandaði og brotnaði við Herdísarvík, mannbjörg varð. 1912 4 12 Bátur fórst við Vestmannaeyjar og með honum sex menn. Sumir segja þ.14. 1912 4 14 Fjórtán menn drukknuðu þegar íslenskt þilskip (Svanur) og frönsk skúta rákust á í illviðri á Selvogsbanka. Þilskip strandaði og fórst í Dýrafirði, mannbjörg varð, annar bátur strandaði í firðinum (eða Arnarfirði) um svipað leyti, þar varð einnig mannbjörg. 1912 5 29 Fjórir menn fórust er bátur strandaði í stórviðri við Mýrar sennilega eftir vélarbilun. H. 31. maí er einnig nefndur (austanveður). 1912 7 3 Þilskip fórst á leið frá Ísafirði til Dýrafjarðar, átta fórust. 1912 7 16 Lítill bátur frá Stað í Aðalvík fórst í slæmu veðri við Rit, þrír menn drukknuðu. 1912 7 28 Mikið N-áhlaup í lok mánaðarins og snjóaði þá í byggð sums staðar fyrir norðan. Fé fennti í efri byggðum, öklasnjór var á Grímsstöðum á Fjöllum. 1912 8 1 Júlínorðanáhlaupið hélt áfram fyrstu dagana, sunnanlands snjóaði í fjöll niður undir byggð, m.a. á Kolviðarhóli ofan Reykjavíkur, grátt var niður undir Kamba. Snjóflóð féll niður í miðjar hlíðar á Seyðisfirði í ágústbyrjun, dagsetning óviss. Aðfaranótt 2. hvítnaði niður í sjó á Akureyri og ekki var hægt að slá í Fnjóskadal fyrir fönn. 1912 9 1 Skriður gerðu landspjöll á Seyðisfirði. Bát sleit upp í Loðmundarfirði og hann brotnaði í spón, dagsetning óviss. 1912 9 15 Bátur úr Hrísey fórst með þremur mönnum í austanstórviðri (dagsetning óþekkt). 1912 10 5 Lítill vélbátur fórst í illviðri á Steingrímsfirði og með honum sex menn. 1912 10 5 Skriðuföll í Barðarstrandarsýslu gerðu tjón á beitar- og slægjulöndum þ.5. og þ.15. 1912 10 19 Flutningaskip strandaði í miklu brimi við Þorlákshöfn, mannbjörg varð. 1912 11 6 Þrjá togara rak á land í Önundarfirði, þeir náðust út. Foktjón varð á mörgum bæjum í firðinum í sama veðri. Tveir enskir togarar strönduðu við Patreksfjörð, en náðust út síðar. Sjötti togarinn strandaði við Ísafjörð, en náðist einnig út síðar. Sagt var að tveir enskir togarar hafi horfið um svipað leyti. Þrír bátar brotnuðu í Eyrarsveit (dagsetning þess mjög óviss). 1912 11 8 Foktjón varð á Seyðisfirði, þak fauk af íbúðarhúsi og ljósmyndaskúr brotnaði og ljósmyndatæki eyðilögðust. Þrjú skip í vetarlægi utan við Oddeyri á Akureyri sukku (sömu skip og 11?). 1912 11 10 Mikið tjón vegna sjávargangs við norðausturströndina, mest tjón varð á Læknisstöðum á Langanesi þar fóru hús í sjó, íshús, hálf hlaða, skemma og fjós, 2 kýr fórust. Fjártjón varð á nokkrum bæjum á þessum slóðum og vitar á Rifstanga og Langanesi sagðir hafa laskast. Kjallarar á Siglufirði fylltust af sjó (dagsetning óviss - þó laugardagur og sunnudagur). Þrjú þilskip í vetrarlægi á Krossanesbót við Oddeyri á Akureyri eyðilögðust. Fleiri skip löskuðust. Bátar fuku og eyðilögðust á Austfjörðum og á Norðfirði rak norskt skip á land. 1912 11 14 Vélbátur úr Hrísey fórst og með honum tveir menn (H. 16. einnig nefndur, enn er nefnt 11. til 12.). endir