Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1966 AR MAN TEXTI 1966 1 Hagstæð tíð fyrri hlutann, en síðan mjög frosthart með köflum. Hiti undir meðallagi. 1966 2 Óhagstæð tíð, sérstaklega á N- og A-landi. Þar var mjög snjóþungt. Kalt, mjög þurrt á S- og V-landi. 1966 3 Óhagstæð tíð. Mjög snjóþungt á N- og A-landi. Lagnaðarís var með ströndum. Snjólétt sv-lands. Hiti undir meðallagi. 1966 4 Fremur hagstæð tíð, þó enn væru mikil snjóalög fyrir norðan. Hiti var nærri meðallagi. 1966 5 Úrkomusamt. Gróðri fór seint fram. Óvenjumikill klaki var í jörðu. Hiti nærri meðallagi. 1966 6 Hagstæð tíð na-lands, en mjög votviðrasamt syðra. Hlýtt. 1966 7 Heyskapartíð var misjöfn og var víða úrkomusamt. Hiti var yfir meðallagi. 1966 8 Hagstæð tíð á S- og V-landi, en öllu óhagstæðara n-lands og austan. Hiti var nærri meðallagi. 1966 9 Hagstæð tíð á S- og V-landi, en annars óhagstæðara. Heyfengur lítill. Uppskera garðávaxta fremur rýr. Hiti í meðallagi. 1966 10 Hagstæð tíð og úrkomulítil s-lands og vestan, en öllu rysjóttari na-lands. Hiti var í tæpu meðallagi. 1966 11 Umhleypingasamt og fremur kalt lengst af. 1966 12 Mjög óhagstæð tíð, bæði köld og umhleypingasöm. Færð slæm. 1966 Yfirleitt óhagstætt, nema helst á s- og v-landi hluta ársins. Úrkoma undir meðallagi. Hiti í tæpu meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -1.3 -1.3 -0.2 3.3 5.9 10.1 11.0 11.1 8.6 3.4 0.5 -1.7 4.13 Reykjavík 10 -1.8 -2.5 -0.2 3.5 6.3 10.3 11.3 11.0 8.7 2.8 0.6 -2.0 3.99 Víðistaðir 30 -2.7 -3.0 -1.3 2.6 5.2 9.6 10.9 10.4 7.6 1.7 -0.8 -3.0 3.09 Hólmur 95 -1.3 -1.3 -0.4 3.3 5.7 9.7 10.9 10.5 8.5 3.7 0.8 -1.0 4.08 Akranes 105 -3.8 -4.9 -1.8 2.3 4.6 9.6 10.5 9.4 7.5 1.4 -0.9 -3.3 2.55 Hvanneyri 126 -3.7 -4.4 -2.1 2.6 4.3 9.0 9.8 8.9 7.0 1.5 -1.4 -3.0 2.35 Síðumúli 168 -1.6 -1.3 -0.6 2.8 4.9 9.5 10.5 10.6 8.0 3.9 0.6 -1.2 3.84 Arnarstapi 170 -1.4 -1.8 -0.8 2.3 4.2 8.7 10.3 9.7 7.6 3.8 0.8 -1.5 3.50 Gufuskálar 171 -1.4 -1.8 -0.8 2.3 4.2 8.7 10.3 9.7 7.6 3.8 0.8 -1.5 3.50 Hellissandur 178 -2.2 -2.6 -1.8 1.6 4.4 9.1 10.3 9.5 7.5 3.1 0.0 -2.4 3.04 Stykkishólmur 188 -3.4 -4.4 -1.8 1.9 3.9 9.1 9.9 8.7 7.1 1.6 -1.0 -3.1 2.37 Hamraendar 192 -3.8 -4.9 -2.5 1.2 3.3 8.6 9.5 8.7 6.9 1.6 -1.4 -3.3 1.99 Búðardalur 206 -2.6 -2.2 -1.9 1.5 3.8 9.1 9.6 9.2 7.0 2.6 -0.9 -3.1 2.68 Reykhólar 210 -1.8 -1.9 -1.7 1.2 3.7 8.6 10.0 9.3 7.3 3.3 0.0 -2.1 3.00 Flatey 220 -1.9 -1.7 -1.1 2.5 4.7 9.7 10.6 10.5 7.4 3.5 0.0 -2.1 3.49 Lambavatn 222 -1.7 -2.0 -1.3 1.6 4.4 8.6 9.8 9.9 7.0 3.3 0.3 -2.2 3.13 Hvallátur 224 -2.1 -2.5 -2.2 1.3 4.4 9.0 9.9 10.1 6.8 2.9 -0.6 -3.0 2.84 Kvígindisdalur 240 -2.0 -2.3 -2.6 0.2 3.7 8.8 10.0 9.9 6.4 2.1 -1.0 -3.2 2.51 Þórustaðir 248 -1.6 -1.7 -2.0 1.2 4.0 9.1 10.3 10.2 6.9 2.8 -0.4 -2.7 3.02 Suðureyri 250 -1.6 -1.9 -2.2 0.9 3.2 8.2 9.3 9.3 6.4 2.7 -0.6 -2.9 2.56 Galtarviti 252 -1.9 -2.3 -2.4 0.7 3.0 8.2 9.6 9.2 6.4 2.6 -0.8 -3.2 2.42 Bolungarvík 260 -2.8 -3.1 -3.1 0.7 3.4 8.6 9.8 9.4 6.5 2.2 -1.0 -3.1 2.29 Æðey 285 -2.0 -1.7 -3.3 -0.2 1.7 6.7 8.8 7.5 5.7 2.2 -1.1 -3.2 1.75 Hornbjargsviti 290 -2.1 -2.7 -2.7 -0.5 1.6 6.9 8.5 7.3 5.9 2.4 -0.6 -2.6 1.78 Kjörvogur 295 -2.1 -2.4 -2.5 0.0 1.7 6.7 8.3 7.6 6.4 2.5 -0.5 -2.5 1.93 Gjögur 303 -4.0 -5.8 -3.6 -0.2 3.0 7.7 9.0 8.0 6.7 1.5 -1.7 -3.3 1.44 Hlaðhamar 309 # # # # # # # # # 0.9 -1.7 -3.5 # Þóroddsstaðir 315 -4.8 -7.4 -4.3 -0.6 2.1 7.8 8.6 7.8 5.7 0.1 -2.9 -4.6 0.62 Barkarstaðir 341 -4.1 -6.3 -3.7 1.0 3.3 9.0 9.5 8.2 6.3 0.9 -0.8 -3.3 1.69 Blönduós 352 -2.8 -3.4 -2.4 0.5 2.7 7.4 8.4 7.8 6.5 2.2 -0.5 -2.1 2.02 Hraun á Skaga 360 -3.3 -5.2 -2.0 1.2 4.3 9.1 9.7 9.0 7.2 2.0 -0.6 -2.8 2.38 Sauðárkrókur 366 -4.5 -5.8 -3.1 0.7 3.2 8.7 8.4 7.8 6.2 0.4 -2.0 -4.5 1.30 Nautabú 383 -3.4 -4.7 -2.9 0.7 3.7 9.0 8.7 8.6 6.4 0.4 -1.7 -3.8 1.75 Dalsmynni 385 -3.2 -4.5 -2.8 0.8 3.8 9.1 8.7 8.5 6.4 0.5 -1.6 -3.7 1.83 Hólar í Hjaltadal 402 -1.9 -2.4 -2.1 0.8 2.5 7.7 8.5 8.0 6.8 2.4 0.3 -2.0 2.38 Siglunes 404 -2.2 -2.5 -3.3 0.7 2.1 7.4 7.5 7.4 5.6 2.2 -0.4 -2.0 1.86 Grímsey 422 -3.5 -5.9 -3.2 1.3 4.4 10.3 10.5 9.2 7.0 1.2 -0.5 -2.9 2.35 Akureyri 447 -5.6 -7.4 -5.0 -0.4 2.8 9.9 9.1 7.8 5.3 -0.7 -2.4 -5.0 0.69 Vaglir II 448 -5.6 -7.4 -5.0 -0.4 2.8 9.9 9.1 7.8 5.3 -0.7 -2.4 -5.0 0.69 Lerkihlíð 452 -4.4 -6.9 -4.4 -0.8 2.5 9.3 9.1 8.0 6.3 0.8 -1.2 -3.7 1.23 Sandur 468 -6.8 -9.0 -5.5 0.0 3.1 10.1 8.8 7.9 5.0 -0.4 -3.5 -6.2 0.29 Reykjahlíð 473 -4.9 -7.8 -4.9 -0.1 3.4 10.0 9.3 7.8 5.6 0.2 -1.8 -4.2 1.07 Staðarhóll 477 -2.8 -4.4 -2.8 1.7 4.2 9.9 9.7 8.9 7.0 2.1 -0.4 -2.3 2.57 Húsavík 479 -2.8 -3.7 -3.0 0.9 2.9 8.8 8.4 7.9 5.8 1.8 -0.2 -2.3 2.05 Mánárbakki 484 -4.0 -5.6 -3.9 0.8 3.3 10.1 8.9 8.2 5.4 1.0 -1.4 -3.3 1.64 Garður 495 -7.1 -9.6 -6.7 -0.7 1.9 7.9 6.6 6.0 3.6 -1.4 -3.9 -7.0 -0.86 Grímsstaðir 505 -3.8 -3.6 -3.6 1.0 2.5 8.3 7.8 7.5 5.4 1.5 -1.5 -2.4 1.59 Raufarhöfn 510 -2.5 -2.7 -2.5 1.1 2.8 7.8 7.5 7.6 5.8 2.6 -0.6 -1.8 2.10 Skoruvík 519 -2.4 -3.0 -2.7 1.1 2.7 8.4 8.4 8.2 6.0 2.3 -0.2 -1.7 2.27 Þorvaldsstaðir 525 -2.8 -4.3 -2.6 1.6 3.1 8.8 9.2 8.5 6.3 1.8 -0.8 -2.5 2.20 Vopnafjörður 530 -3.2 -4.8 -3.3 1.9 4.0 10.2 # # # # # # # Hof í Vopnafirði 570 -3.8 -6.5 -3.9 1.5 4.5 10.0 10.2 8.6 6.4 1.8 -1.1 -3.1 2.06 Egilsstaðir 580 -2.8 -5.4 -3.0 2.1 4.4 10.1 10.2 8.6 6.5 2.2 -0.4 -2.7 2.49 Hallormsstaður 590 -2.8 -5.1 -2.7 2.2 4.8 10.1 10.4 9.0 6.9 2.4 -0.4 -2.8 2.66 Skriðuklaustur 615 -1.7 -3.5 -2.0 1.9 4.4 8.9 10.1 9.3 6.9 3.0 0.5 -1.3 3.04 Seyðisfjörður 620 -0.7 -1.8 -1.3 1.8 3.2 6.9 8.8 8.0 6.8 3.6 1.2 -0.2 3.03 Dalatangi 660 -1.0 -2.1 -0.9 2.2 3.3 7.1 8.0 8.0 6.6 3.6 0.8 -0.7 2.92 Kambanes 675 -1.3 -2.6 -0.8 2.8 4.4 8.5 9.6 9.1 7.2 4.1 0.5 -1.1 3.35 Teigarhorn 680 -1.0 -2.1 -1.1 2.2 3.2 6.9 8.1 7.9 6.4 3.7 0.7 -0.7 2.84 Papey 705 -1.2 -2.4 -0.4 3.6 5.8 9.8 10.7 9.9 7.3 3.8 0.5 -1.2 3.86 Höfn í Hornafirði 710 -1.1 -2.1 0.0 3.9 5.6 9.6 10.5 10.3 7.5 4.1 0.7 -1.1 3.99 Hólar í Hornafirði 745 -0.4 -0.5 0.6 3.7 5.7 9.4 11.2 10.1 7.5 3.8 1.0 -1.4 4.20 Fagurhólsmýri 772 -1.4 -0.9 -0.3 3.4 5.9 9.8 11.8 10.7 8.1 3.9 -0.1 -1.8 4.09 Kirkjubæjarklaustur 790 -2.2 -1.9 -0.8 3.5 5.9 9.7 11.2 10.3 7.7 2.2 -0.2 -2.1 3.61 Mýrar í Álftaveri 791 -2.2 -1.9 -0.8 3.5 5.9 9.7 11.2 10.3 7.7 2.2 -0.2 -2.1 3.61 Norðurhjáleiga 798 0.2 0.5 1.3 4.1 6.1 9.7 11.2 10.9 8.5 5.0 1.8 0.1 4.93 Vík í Mýrdal 801 0.2 0.6 1.4 4.5 6.2 9.6 10.7 10.8 8.4 4.5 1.6 -0.1 4.86 Loftsalir 802 0.1 0.5 1.1 3.8 5.6 9.3 10.4 10.2 8.0 4.4 1.3 -0.1 4.55 Vatnsskarðshólar 815 0.9 1.0 1.0 3.9 5.9 8.7 10.0 10.3 8.1 4.6 1.6 -0.2 4.65 Stórhöfði 846 -0.9 -0.6 0.3 3.9 5.9 10.1 10.7 10.7 8.6 3.2 0.4 -1.7 4.21 Sámsstaðir 855 -3.0 -3.3 -1.1 3.3 6.0 10.2 10.7 10.8 7.9 1.6 -1.0 -3.5 3.23 Hella 868 -3.2 -3.6 -1.4 2.6 5.5 10.1 10.7 10.6 7.5 1.5 -1.1 -3.1 3.00 Akurhóll 885 # # # # # 5.7 6.7 6.2 # # # # # Jökulheimar 892 -7.8 -9.3 -6.9 -2.5 0.0 5.9 5.9 5.7 3.2 -2.7 -6.0 -7.8 -1.84 Hveravellir 902 -3.2 -3.2 -2.0 2.2 4.7 9.9 10.2 10.1 6.9 1.9 -1.8 -3.7 2.68 Jaðar 907 -2.6 -2.5 -1.2 2.9 5.2 10.1 10.6 10.7 7.6 2.3 -1.4 -3.3 3.21 Hæll 923 -2.9 -2.7 -0.5 3.0 5.8 10.1 10.9 10.5 8.0 2.1 -0.3 -2.6 3.44 Eyrarbakki 945 -3.8 -4.7 -2.2 2.7 4.7 9.2 10.0 9.8 7.3 1.1 -1.6 -3.6 2.40 Þingvellir 955 -2.4 -2.7 -1.1 2.9 5.1 9.5 10.5 10.4 8.1 2.5 -0.8 -2.9 3.27 Ljósafoss 985 -1.0 -1.1 1.0 4.1 5.8 9.3 10.2 10.5 8.8 4.0 1.5 -0.7 4.37 Reykjanes 990 -0.8 -1.1 0.2 3.2 5.9 9.7 10.7 10.5 8.5 4.0 1.1 -1.3 4.22 Keflavíkurflugvöllur 9998 -2.6 -3.4 -2.0 1.9 4.2 9.1 9.7 9.2 6.9 2.4 -0.5 -2.6 2.68 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1966 1 5 956.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1966 2 22 984.2 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1966 3 1 978.5 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1966 4 24 987.3 lægsti þrýstingur Keflavíkurflugvöllur 1966 5 13 978.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1966 6 7 994.7 lægsti þrýstingur Keflavíkurflugvöllur 1966 7 23 993.4 lægsti þrýstingur Dalatangi 1966 8 25 994.8 lægsti þrýstingur Galtarviti 1966 9 5 984.6 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1966 10 30 991.0 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1966 11 14 969.7 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1966 12 5 959.9 lægsti þrýstingur Galtarviti 1966 1 14 1040.9 Hæsti þrýstingur Kirkjubæjarklaustur 1966 2 17 1029.6 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1966 3 24 1031.3 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1966 4 13 1032.7 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1966 5 9 1030.1 Hæsti þrýstingur Vopnafjörður 1966 6 22 1020.4 Hæsti þrýstingur Hornbjargsviti 1966 7 20 1027.0 Hæsti þrýstingur Kirkjubæjarklaustur 1966 8 21 1025.7 Hæsti þrýstingur Kirkjubæjarklaustur 1966 9 26 1023.4 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1966 10 31 1040.7 Hæsti þrýstingur Keflavíkurflugvöllur 1966 11 1 1041.0 Hæsti þrýstingur Kirkjubæjarklaustur 1966 12 24 1023.7 Hæsti þrýstingur Galtarviti 1966 1 5 96.6 Mest sólarhringsúrk. Kvísker 1966 2 4 41.8 Mest sólarhringsúrk. Vagnstaðir 1966 3 18 73.0 Mest sólarhringsúrk. Kvísker 1966 4 28 58.3 Mest sólarhringsúrk. Dalatangi 1966 5 28 53.4 Mest sólarhringsúrk. Stórhöfði 1966 6 6 67.0 Mest sólarhringsúrk. Sámsstaðir 1966 7 22 81.1 Mest sólarhringsúrk. Stardalur 1966 8 25 174.5 Mest sólarhringsúrk. Kvísker 1966 9 4 121.0 Mest sólarhringsúrk. Kvísker 1966 10 30 72.1 Mest sólarhringsúrk. Kvísker 1966 11 22 144.8 Mest sólarhringsúrk. Kvísker 1966 12 5 83.6 Mest sólarhringsúrk. Kvísker 1966 1 25 -24.2 Lægstur hiti Reykjahlíð 1966 2 12 -23.0 Lægstur hiti Reykjahlíð 1966 3 25 -23.5 Lægstur hiti Hveravellir 1966 4 2 -20.5 Lægstur hiti Staðarhóll 1966 5 9 -12.8 Lægstur hiti Hveravellir 1966 6 5 -1.1 Lægstur hiti Hallormsstaður 1966 7 30 -1.2 Lægstur hiti Jökulheimar 1966 8 12 -2.5 Lægstur hiti Staðarhóll 1966 9 13 -5.5 Lægstur hiti Vaglir.Hveravellir 1966 10 31 -14.1 Lægstur hiti Reykjahlíð 1966 11 17 -18.8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1966 12 24 -22.4 Lægstur hiti Hveravellir 1966 1 25 -24.2 Lægstur hiti í byggð Reykjahlíð 1966 2 12 -23.0 Lægstur hiti í byggð Reykjahlíð 1966 3 24 -21.8 Lægstur hiti í byggð Þórustaðir 1966 4 2 -20.5 Lægstur hiti í byggð Staðarhóll 1966 5 9 -12.6 Lægstur hiti í byggð Vaglir 1966 6 5 -1.1 Lægstur hiti í byggð Hallormsstaður 1966 7 23 -0.2 Lægstur hiti í byggð Grímsstaðir 1966 8 12 -2.5 Lægstur hiti í byggð Staðarhóll 1966 9 13 -5.5 Lægstur hiti í byggð Vaglir.Hveravellir 1966 10 31 -14.1 Lægstur hiti í byggð Reykjahlíð 1966 11 17 -18.8 Lægstur hiti í byggð Grímsstaðir 1966 12 24 -20.9 Lægstur hiti í byggð Grímsstaðir 1966 1 5 13.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1966 2 4 8.5 Hæstur hiti Akranes 1966 3 18 12.8 Hæstur hiti Dalatangi 1966 4 30 12.5 Hæstur hiti Sámsstaðir 1966 5 28 17.8 Hæstur hiti Dratthalastaðir 1966 6 12 22.6 Hæstur hiti Garður 1966 7 7 26.3 Hæstur hiti Akureyri 1966 8 25 22.1 Hæstur hiti Vopnafjörður 1966 9 23 23.1 Hæstur hiti Teigarhorn 1966 10 29 12.5 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1966 11 18 15.3 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1966 12 4 10.8 Hæstur hiti Hallormsstaður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1966 1 -1.5 -0.8 -0.7 -0.7 -0.5 -0.6 1010.7 10.0 224 1966 2 -2.4 -1.3 -0.7 -1.6 -0.7 -1.2 1008.5 6.2 115 1966 3 -1.7 -0.8 -0.5 -0.9 -0.6 -0.7 1006.3 9.6 316 1966 4 0.1 0.1 0.2 0.2 0.0 0.3 1009.1 5.4 136 1966 5 -1.1 -0.8 -0.7 -0.6 -0.8 -0.4 1008.8 5.2 226 1966 6 0.8 0.9 0.7 1.0 0.6 0.9 1008.0 4.8 135 1966 7 -0.3 -0.4 -0.3 -0.6 0.0 0.9 1010.0 4.7 315 1966 8 -0.5 -0.6 0.2 -0.7 -0.1 0.0 1014.6 3.7 115 1966 9 -0.3 -0.2 0.2 -0.3 -0.1 -0.4 1008.4 5.8 314 1966 10 -1.4 -1.0 -0.8 -1.0 -0.6 -0.6 1013.0 7.0 214 1966 11 -1.5 -0.9 -1.0 -0.6 -1.0 -0.8 1005.6 13.6 315 1966 12 -2.2 -1.3 -1.4 -1.0 -1.5 -1.2 993.8 10.8 216 -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1966 57.5 4.9 87.8 54.1 51.4 53.0 83.0 56.6 57.5 39.5 104.1 61.3 710.7 Reykjavík 10 1966 67.5 6.6 81.7 53.4 49.1 61.5 55.6 79.7 41.9 28.4 108.9 54.0 688.3 Víðistaðir 15 1966 57.1 6.8 88.3 60.7 58.1 70.5 66.0 110.4 45.1 29.6 125.5 80.2 798.3 Vífilsstaðir 25 1966 56.9 8.0 93.2 54.5 69.0 69.8 81.5 122.2 43.4 30.2 116.0 64.7 809.4 Rjúpnahæð 30 1966 93.1 10.4 123.4 56.1 84.7 95.3 79.3 151.4 45.4 30.9 153.4 83.7 1007.1 Hólmur 51 1966 79.9 5.3 87.8 51.8 100.3 100.6 129.0 96.3 64.8 42.9 125.2 59.7 943.6 Mosfell 70 1966 99.9 18.2 135.4 84.5 133.1 140.4 172.7 95.3 130.5 72.8 192.5 100.8 1376.1 Stardalur 88 1966 159.7 0.1 152.2 57.8 80.2 172.4 82.9 211.4 85.9 54.9 221.1 59.2 1337.8 Stóri-Botn 95 1966 31.4 18.6 73.3 20.4 73.9 73.7 124.1 60.5 81.8 57.9 132.5 58.0 806.1 Akranes 103 1966 81.6 15.4 89.2 18.8 56.5 109.9 78.4 103.1 68.5 75.0 219.6 99.4 1015.4 Andakílsárvirkjun 105 1966 52.5 13.3 61.7 9.2 40.0 67.7 108.5 128.1 47.4 59.3 182.1 54.9 824.7 Hvanneyri 120 1966 48.6 9.5 57.1 18.2 51.4 39.7 64.3 37.2 51.2 28.4 96.1 77.0 578.7 Kalmanstunga 126 1966 41.5 6.3 66.8 17.6 49.1 77.5 83.3 31.2 54.4 54.1 88.5 55.6 625.9 Síðumúli 136 1966 # # # # # # # # 57.8 66.3 162.7 85.2 # Fornihvammur 145 1966 # # # # # # # # 61.7 46.6 103.5 36.6 # Þverholt 168 1966 76.5 17.3 109.2 68.7 106.9 99.6 222.9 123.6 172.2 72.7 163.4 91.9 1324.9 Arnarstapi 171 1966 71.3 10.5 45.9 22.4 34.1 66.3 77.0 87.5 89.8 27.6 132.3 43.8 708.5 Hellissandur 178 1966 46.1 15.4 36.3 29.5 29.1 54.5 42.4 99.3 53.3 19.9 96.2 26.8 548.8 Stykkishólmur 188 1966 45.9 4.9 38.5 7.9 21.4 19.6 70.5 34.6 42.7 37.7 114.1 33.2 471.0 Hamraendar 192 1966 61.2 30.7 70.1 11.5 # # # 28.1 44.7 23.1 70.3 54.7 # Búðardalur 203 1966 34.6 9.4 21.7 12.1 47.9 48.4 59.5 17.1 79.8 48.0 54.6 43.6 476.7 Mýrartunga II 206 1966 29.8 0.1 27.0 5.3 46.7 41.8 91.4 26.4 92.6 39.7 50.7 17.9 469.4 Reykhólar 210 1966 38.8 2.2 35.4 30.9 52.9 46.3 82.5 71.6 77.0 36.8 71.7 32.1 578.2 Flatey 220 1966 82.5 4.3 58.6 31.4 74.2 53.9 149.5 39.3 106.2 70.6 137.1 54.1 861.7 Lambavatn 222 1966 55.9 15.4 53.4 24.8 63.1 71.5 97.7 120.5 92.5 64.4 115.8 32.2 807.2 Hvallátur 224 1966 78.6 3.9 71.8 67.6 53.6 65.6 147.8 100.0 154.4 65.3 302.5 102.8 1213.9 Kvígindisdalur 231 1966 59.9 12.3 50.5 17.6 16.4 60.1 43.9 58.2 79.6 26.6 170.5 85.6 681.2 Mjólkárvirkjun 240 1966 54.4 26.8 57.1 28.6 18.7 32.3 22.7 24.4 89.0 33.6 170.4 134.0 692.0 Þórustaðir 248 1966 77.9 84.2 114.8 78.4 20.6 21.3 39.7 27.7 92.2 44.0 209.2 151.1 961.1 Suðureyri 250 1966 106.6 64.4 63.3 109.4 18.1 20.3 50.8 30.6 80.3 33.6 141.9 106.3 825.6 Galtarviti 260 1966 102.2 62.9 42.0 22.5 23.7 29.2 14.4 19.3 21.0 32.1 48.2 89.4 506.9 Æðey 285 1966 65.7 37.2 121.5 99.6 142.5 32.8 25.1 74.1 74.1 64.2 130.7 150.1 1017.6 Hornbjargsviti 295 1966 54.8 9.8 59.2 32.0 55.4 29.4 29.0 97.0 45.9 44.6 83.7 92.0 632.8 Gjögur 303 1966 44.1 18.7 49.4 28.8 36.0 19.5 31.2 30.0 35.1 33.8 55.0 55.7 437.3 Hlaðhamar 309 1966 # # # # # # # # # 20.5 40.9 31.7 # Þóroddsstaðir 315 1966 42.6 16.7 51.2 16.3 19.4 36.9 40.7 34.2 49.0 18.6 58.0 48.0 431.6 Barkarstaðir 335 1966 18.4 5.3 33.2 7.7 20.3 21.7 50.2 37.7 33.1 30.6 58.6 36.6 353.4 Forsæludalur 352 1966 30.9 6.6 33.7 10.7 28.1 30.4 26.4 32.8 30.5 31.7 46.0 52.0 359.8 Hraun á Skaga 360 1966 89.6 54.8 84.7 28.1 33.6 29.5 54.9 29.5 17.5 50.7 139.9 129.4 742.2 Sauðárkrókur 366 1966 33.7 14.0 53.0 17.2 38.7 22.8 81.0 33.2 29.0 25.6 57.3 52.1 457.6 Nautabú 385 1966 38.6 23.7 26.6 14.3 23.6 28.2 100.7 37.1 27.9 32.0 64.9 50.9 468.5 Hólar í Hjaltadal 402 1966 35.0 7.7 28.3 19.6 41.5 14.9 59.6 97.5 59.4 43.3 57.5 103.2 567.5 Siglunes 404 1966 130.3 60.8 76.7 43.9 24.2 27.9 63.2 48.3 57.7 38.5 71.0 89.2 731.7 Grímsey 422 1966 46.0 36.0 41.3 23.6 18.2 25.3 44.8 21.0 11.5 34.2 54.3 61.7 417.9 Akureyri 447 1966 126.5 77.9 93.6 39.4 19.0 23.6 109.6 36.3 20.1 48.2 107.3 113.9 815.4 Vaglir II 452 1966 30.5 27.9 70.0 21.1 29.1 20.4 48.1 67.0 35.5 38.8 60.8 54.5 503.7 Sandur 458 1966 21.3 31.2 48.9 27.6 41.5 29.1 46.6 49.9 39.6 30.3 34.5 34.7 435.2 Sandhaugar 462 1966 14.2 15.0 42.9 10.2 24.7 23.8 59.4 49.8 25.3 18.8 22.1 16.6 322.8 Mýri 468 1966 18.8 20.2 31.9 21.1 12.5 27.6 68.6 20.7 17.5 24.9 52.6 49.8 366.2 Reykjahlíð 473 1966 52.4 40.4 113.7 32.2 28.1 21.5 68.9 40.4 21.7 43.1 123.7 132.9 719.0 Staðarhóll 476 1966 92.4 81.2 108.8 39.2 46.0 26.2 89.3 72.7 47.3 67.0 111.8 160.5 942.4 Skógargerði 477 1966 116.2 1.9 2.6 1.4 24.8 17.5 90.5 65.3 33.0 45.1 84.2 136.7 619.2 Húsavík 479 1966 27.6 8.4 27.3 18.7 21.3 18.3 97.4 68.5 38.1 38.4 62.7 83.3 510.0 Mánárbakki 484 1966 25.1 14.4 38.8 15.2 22.5 18.4 74.6 56.7 40.5 32.4 63.3 70.6 472.5 Garður 488 1966 33.3 9.7 27.8 8.6 16.5 32.5 127.8 39.8 32.7 34.7 46.9 89.8 500.1 Ásbyrgi 495 1966 30.9 18.1 22.8 10.9 31.4 39.4 83.8 24.3 19.4 23.3 38.8 37.6 380.7 Grímsstaðir 505 1966 137.3 35.7 127.4 45.9 38.9 32.7 77.6 64.3 54.2 53.2 122.2 129.0 918.4 Raufarhöfn 519 1966 34.0 13.7 37.7 21.1 27.3 40.1 77.1 73.5 68.4 64.8 51.4 65.0 574.1 Þorvaldsstaðir 525 1966 24.5 51.4 45.3 9.8 13.1 68.3 76.0 124.0 84.1 73.5 32.0 64.7 666.7 Vopnafjörður 530 1966 41.4 30.7 7.4 0.8 28.1 38.6 # # # # # # # Hof í Vopnafirði 531 1966 # # # # # # 76.1 111.2 78.6 58.2 51.1 51.0 # Þorbrandsstaðir 562 1966 53.5 28.5 24.0 8.4 12.7 38.5 37.7 73.5 63.1 58.7 21.9 60.2 480.7 Dratthalastaðir 570 1966 18.0 30.7 9.0 8.3 13.3 30.3 36.7 94.7 33.5 53.5 21.1 70.0 419.1 Egilsstaðir 575 1966 51.8 35.8 43.1 35.8 23.1 38.1 42.1 79.8 46.8 58.8 27.5 66.5 549.2 Grímsárvirkjun 580 1966 80.1 23.7 36.9 52.9 41.6 30.4 47.6 63.3 34.8 32.9 29.4 70.0 543.6 Hallormsstaður 590 1966 26.5 19.4 26.3 18.2 19.3 32.2 54.4 54.1 13.9 22.7 16.3 57.9 361.2 Skriðuklaustur 615 1966 171.2 139.9 111.8 97.8 73.2 77.5 44.5 86.9 137.3 103.1 59.7 154.1 1257.0 Seyðisfjörður 620 1966 193.8 72.9 121.3 107.5 73.6 151.9 38.3 111.9 115.9 136.3 58.6 126.0 1308.0 Dalatangi 660 1966 144.1 83.5 119.1 95.4 66.2 97.9 19.7 96.6 90.4 38.8 57.3 94.9 1003.9 Kambanes 675 1966 148.8 46.5 135.5 110.8 98.3 111.7 13.6 85.5 62.0 35.1 102.3 79.5 1029.6 Teigarhorn 680 1966 100.3 25.3 118.4 79.6 68.0 94.6 20.7 77.0 62.1 37.6 # # # Papey 705 1966 121.4 57.0 144.9 91.6 82.3 103.7 18.6 58.0 59.6 38.9 132.9 92.8 1001.7 Höfn í Hornafirði 710 1966 129.2 64.4 148.2 154.4 131.3 123.2 21.2 82.0 73.8 33.0 142.7 122.8 1226.2 Hólar í Hornafirði 735 1966 155.2 64.0 257.2 146.2 198.8 193.2 44.8 191.6 133.8 78.1 221.0 157.6 1841.5 Vagnsstaðir 740 1966 205.4 45.7 439.0 223.0 292.3 330.1 72.3 275.1 303.0 194.5 495.6 277.8 3153.8 Kvísker 745 1966 117.0 30.0 215.0 163.7 181.5 190.2 67.6 129.6 138.1 73.6 242.3 146.1 1694.7 Fagurhólsmýri 748 1966 90.2 8.3 149.2 72.8 130.5 132.7 75.3 148.5 33.3 49.6 302.0 92.8 1285.2 Skaftafell 772 1966 116.6 14.0 163.7 89.0 220.4 189.8 84.9 147.7 105.8 74.3 156.5 95.0 1457.7 Kirkjubæjarklaustur 790 1966 166.6 19.8 227.9 129.6 166.0 216.1 60.0 96.3 111.9 88.9 174.5 204.4 1662.0 Mýrar í Álftaveri 798 1966 147.1 21.2 191.4 138.8 165.4 284.5 131.6 84.5 188.3 81.7 275.7 232.2 1942.4 Vík í Mýrdal 801 1966 91.7 25.7 184.8 87.0 144.3 174.6 123.8 86.7 106.8 61.3 191.7 161.6 1440.0 Loftsalir 807 1966 62.0 25.3 198.4 91.7 168.8 247.2 179.7 183.1 83.0 76.6 288.7 181.0 1785.5 Skógar 815 1966 90.2 26.0 185.0 164.0 177.2 117.4 63.9 160.9 48.3 50.6 173.4 150.9 1407.8 Stórhöfði 816 1966 77.7 35.3 230.5 154.6 173.3 117.4 67.2 120.6 43.1 50.8 197.5 154.1 1422.1 Vestmannaeyjabær 818 1966 37.5 13.0 130.5 98.1 135.5 141.6 98.1 131.5 32.4 39.9 141.6 110.4 1110.1 Hólmar 821 1966 49.5 16.2 151.3 85.7 137.2 123.6 88.7 131.9 44.1 45.7 145.6 95.6 1115.1 Bergþórshvoll 824 1966 44.0 8.0 111.2 77.7 94.3 110.0 80.9 101.5 70.1 39.4 115.0 75.9 928.0 Búð í Þykkvabæ 827 1966 32.3 11.0 120.7 55.1 137.5 93.3 98.7 71.5 76.3 47.4 105.5 65.8 915.1 Bjóla í Þykkvabæ 846 1966 39.7 11.0 131.5 54.0 94.6 211.3 139.8 83.5 70.6 57.5 201.2 99.5 1194.2 Sámsstaðir 855 1966 40.5 7.6 127.1 51.9 133.4 117.8 114.6 65.7 70.7 53.2 146.2 81.1 1009.8 Hella 868 1966 33.9 7.5 133.4 # 89.6 130.0 140.1 53.5 87.8 61.1 122.0 69.9 # Akurhóll 875 1966 30.7 21.2 111.4 18.9 92.1 107.8 119.1 73.9 63.2 48.2 142.1 61.4 890.0 Leirubakki 885 1966 # # # # # 135.4 64.2 96.1 # # # # # Jökulheimar 892 1966 45.7 6.2 37.9 8.7 20.8 61.3 41.3 43.9 23.3 21.3 79.8 43.0 433.2 Hveravellir 902 1966 57.0 6.8 115.7 41.5 109.7 104.7 101.2 76.7 58.5 45.4 195.8 # # Jaðar 907 1966 34.0 15.6 108.2 24.6 114.6 135.8 150.4 100.8 82.9 51.2 144.1 67.4 1029.6 Hæll 910 1966 38.6 15.9 88.6 46.3 128.1 141.4 112.3 106.4 71.5 56.8 135.1 78.6 1019.6 Blesastaðir 915 1966 60.8 40.1 129.6 55.2 105.3 109.9 88.2 89.6 110.5 50.9 128.9 71.9 1040.9 Forsæti 919 1966 50.1 7.8 121.2 65.4 102.7 99.7 87.9 99.7 78.8 47.7 105.9 66.2 933.1 Lækjarbakki 923 1966 134.8 35.8 148.3 88.2 166.4 104.7 96.3 111.0 101.9 56.6 154.6 94.6 1293.2 Eyrarbakki 927 1966 57.3 9.6 122.0 54.1 160.5 112.3 85.2 95.9 85.4 52.1 117.1 70.3 1021.8 Laugardælir 932 1966 41.3 2.9 104.8 29.3 136.9 158.6 155.1 113.3 63.6 53.5 164.2 62.0 1085.5 Vegatunga 936 1966 57.8 5.8 124.6 61.9 116.8 169.8 116.5 129.5 45.5 59.6 201.3 75.4 1164.5 Austurey II 938 1966 79.9 17.9 127.8 47.3 115.6 198.1 102.7 142.7 36.4 46.4 178.4 68.4 1161.6 Miðfell 945 1966 83.8 8.8 132.7 44.6 119.8 197.2 126.9 154.3 69.4 51.7 176.1 83.6 1248.9 Þingvellir 949 1966 86.4 10.1 129.5 60.6 117.1 167.4 112.1 186.8 52.4 60.3 182.1 84.3 1249.1 Heiðarbær 955 1966 69.6 18.9 114.4 56.6 179.3 204.5 82.7 159.9 57.2 68.1 200.1 88.6 1299.9 Ljósafoss 960 1966 61.9 17.5 # # 199.0 184.5 115.0 # # # # # # Alviðra 983 1966 43.2 22.8 102.3 88.2 80.6 92.5 80.3 92.4 112.9 47.0 143.8 114.1 1020.1 Grindavík 985 1966 68.0 52.0 91.2 96.1 115.4 77.6 63.7 102.6 105.9 34.5 89.0 139.6 1035.6 Reykjanes 990 1966 55.6 17.9 66.8 65.0 95.1 69.1 69.3 117.7 79.1 42.6 148.8 102.4 929.4 Keflavíkurflugvöllur -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1966 1 -27.2 -109 20 -115 -167 -2.35 -0.32 -3.02 -3.60 1966 2 -58.9 -246 49 -336 -354 -5.37 -2.62 -7.80 -6.27 1966 3 9.0 61 193 47 74 0.70 0.70 -1.18 1.89 1966 4 -14.8 -38 -79 -102 74 -1.64 -1.48 -3.02 -1.11 1966 5 21.3 140 160 95 212 1.55 0.23 0.85 3.26 1966 6 27.8 140 39 155 232 1.78 -0.92 2.00 4.09 1966 7 13.1 42 136 -8 0 1.63 1.24 4.30 0.34 1966 8 0.1 -88 2 -178 -108 -0.12 -0.69 0.63 -0.04 1966 9 -35.6 -38 -3 -17 -38 -3.19 -3.54 -1.65 -3.57 1966 10 -67.6 -193 -30 -244 -287 -6.05 -5.16 -5.95 -6.73 1966 11 21.3 91 65 140 87 2.01 0.58 3.87 2.46 1966 12 -14.9 32 197 11 -27 -0.80 2.59 -3.78 -2.11 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1966 7 24 10.0 cm 495 mesta snjódýpt 1966 12 31 200.0 cm 285 mesta snjódýpt 1966 1 29 36.6 m/s 1 Hámarksvindhraði í Reykjavík (fx) - 1966 3 18 22.7 m/s 422 Hámarksvindhrai á athugunartíma á Akureyri (f) - 1966 7 24 24.7 m/s 422 Hámarksvindhrai á athugunartíma á Akureyri (f) - 1966 11 17 29.9 m/s 422 Hámarksvindhrai á athugunartíma á Akureyri (f) - 1966 1 6 29.3 m/s 422 Hámarksvindhrai á Akureyri (fx) - 1966 7 24 24.7 m/s 422 Hámarksvindhrai á Akureyri (fx) - 1966 11 17 29.9 m/s 422 Hámarksvindhrai á Akureyri (fx) - 1966 5 9 -12.6 °C 447 landsdægurlágmark í byggð 1966 10 6 -12.7 °C 447 landsdægurlágmark í byggð 1966 7 26 -1.1 °C 892 landsdægurlágmark allt 1966 3 19 66.9 mm 740 landsdægurhámarksúrkoma 1966 8 25 174.5 mm 740 landsdægurhámarksúrkoma 1966 9 4 121.0 mm 740 landsdægurhámarksúrkoma 1966 11 22 144.8 mm 740 landsdægurhámarksúrkoma 1966 10 4 -5.6 °C 1 dægurlágmarkshiti Rvk 1966 7 7 26.3 °C 422 dægurhámarkshiti Akureyri 1966 7 8 25.1 °C 422 dægurhámarkshiti Akureyri 1966 2 12 -20.0 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1966 8 21 1.0 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1966 10 6 -8.0 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1966 10 7 -5.4 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1966 1 20 5.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1966 2 17 8.3 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1966 2 18 8.3 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1966 2 19 8.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1966 10 23 8.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1966 12 23 2.8 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1966 12 29 3.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1966 1 21 5.5 klst 846 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1966 1 24 5.6 klst 710 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1966 2 17 8.3 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1966 2 18 8.3 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1966 2 19 8.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1966 3 31 12.6 klst 846 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1966 10 1 10.4 klst 846 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1966 1 24 -0.16 -12.44 -12.28 -2.69 -6.7 -16.6 1966 3 23 1.14 -8.56 -9.70 -2.51 -5.3 -9.3 1966 10 4 5.93 -0.74 -6.67 -2.66 3.3 -5.6 1966 11 30 1.42 -7.01 -8.43 -2.55 -1.5 -9.5 1966 12 2 0.85 -8.63 -9.48 -2.55 -7.6 -10.1 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1966 1 24 -6.7 -16.6 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1966 12 2 0.44 -8.80 -9.24 -2.78 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Akureyri - Mjög kaldir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1941-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1966 1 20 -1.28 -15.24 -13.96 -2.75 1966 1 21 -1.31 -16.03 -14.72 -2.88 1966 2 17 0.41 -12.55 -12.96 -2.54 1966 2 18 0.23 -12.49 -12.72 -2.64 1966 10 5 4.58 -4.94 -9.52 -2.56 -------- Akureyri - mjög hlýir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1941-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1966 7 7 10.71 19.80 9.09 3.14 1966 7 17 11.20 18.93 7.73 2.77 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1966-01-01 2.7 1966-01-15 3.8 1966-01-19 4.8 1966-01-21 5.0 1966-01-22 4.6 1966-02-17 8.3 1966-02-19 8.6 1966-04-23 14.7 1966-05-05 14.3 1966-05-06 14.8 1966-05-07 15.5 1966-05-08 13.5 1966-05-20 15.4 1966-05-21 13.7 1966-05-22 13.4 1966-06-19 13.2 1966-07-10 13.7 1966-07-12 15.9 1966-07-13 13.8 1966-07-25 15.5 1966-07-29 13.6 1966-07-31 13.4 1966-08-01 14.3 1966-08-02 15.2 1966-08-03 15.2 1966-08-08 15.1 1966-08-14 14.8 1966-08-20 14.9 1966-10-14 9.2 1966-12-09 3.0 1966-12-23 2.8 1966-12-29 3.4 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1966 10 3 5366.6 5160.0 -206.6 -2.5 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1966 1 4 -36.9 1966 11 10 -35.9 1966 11 15 34.1 1966 11 28 -35.0 1966 12 25 -30.1 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1966 1 28 10.9 25.5 14.5 2.6 1966 1 29 10.6 33.4 22.7 4.0 1966 1 30 10.6 26.2 15.5 3.1 1966 2 21 9.2 22.8 13.5 2.5 1966 2 22 9.5 26.0 16.4 3.2 1966 2 23 9.8 21.5 11.6 2.2 1966 7 17 5.3 12.2 6.8 2.4 1966 7 19 5.3 11.5 6.2 2.3 1966 7 23 5.4 15.7 10.2 3.2 1966 7 24 5.6 12.2 6.6 2.2 1966 8 3 5.6 11.7 6.0 2.2 1966 11 15 10.1 23.0 12.8 2.4 1966 11 21 9.3 20.0 10.7 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1966 1 28 13.4 31.9 18.4 2.4 1966 1 29 13.9 51.6 37.6 4.2 1966 1 30 13.8 40.7 26.8 3.9 1966 2 2 13.8 33.6 19.7 2.6 1966 2 22 11.5 32.4 20.8 3.0 1966 4 6 10.9 31.1 20.1 3.2 1966 5 10 8.3 18.7 10.3 2.1 1966 5 11 7.9 18.5 10.5 2.3 1966 6 9 6.8 15.8 8.9 2.3 1966 7 17 6.1 14.2 8.0 2.2 1966 7 20 5.7 12.5 6.7 2.0 1966 7 21 6.5 16.8 10.2 2.3 1966 7 23 6.4 17.3 10.9 2.7 1966 8 3 6.6 15.8 9.1 2.4 1966 8 24 7.8 17.6 9.7 2.3 1966 11 21 12.3 27.6 15.2 2.3 1966 12 4 12.0 28.9 16.8 2.5 1966 12 8 13.5 33.1 19.5 3.0 -------- Stormdagar - hlutfallsmat 1949 og áfram DAGS HLUTF D8 1966-01-06 271 9 1966-01-28 442 3 1966-01-29 742 3 1966-01-30 714 3 1966-01-31 385 3 1966-02-03 271 5 1966-02-04 257 5 1966-02-22 342 3 1966-03-22 342 1 1966-03-23 328 1 1966-07-23 347 1 1966-07-24 318 1 1966-11-26 442 15 1966-11-27 342 1 1966-11-28 257 15 1966-12-08 376 1 1966-12-15 289 5 -------- Stormdagar - meðalvindhraðamat DAGS FM D8 1966-01-28 15.73 3 1966-01-29 20.18 3 1966-01-30 19.03 3 1966-02-02 13.40 5 1966-02-04 11.02 5 1966-02-05 11.05 5 1966-02-20 10.73 3 1966-02-21 12.16 3 1966-02-22 14.86 3 1966-02-23 12.32 3 1966-03-22 12.08 1 1966-07-23 13.21 1 1966-09-18 10.78 11 1966-11-04 11.52 3 1966-11-15 11.14 1 1966-11-21 11.75 11 1966-11-27 11.97 1 1966-12-08 12.38 1 -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1966 1 4 Skrúfur í ms. Heklu skemmdust í ís á Akureyrarhöfn. 1966 1 5 Skriður tepptu vegi á sunnanverðum Austfjörðum og vegarskemmdir urðu í vatnavöxtum sunnanlands. 1966 1 5 Maður dó er planki fauk í höfuð hans á Akureyri. 1966 1 18 Flugvél fórst í sjúkraflugi út af Austfjörðum og með henni tveir menn. 1966 1 23 Póstmaður varð úti nálægt Raufarhöfn og lagnaðarís færði trillu í kaf á Húsavík. 1966 1 27 Fárviðrið olli gríðarlegum skemmdum í flestum landshlutum og er eitt versta NA-veður sem vitað er um. Þök og þakplötur fuku víða og rúður brotnuðu. Kirkjan í Saurbæ á Rauðasandi fauk, hlaða fauk í Gröf þar í sveit og maður slasaðist, sömuleiðis fauk hlaða í Kirkjuhvammi, á Móbergi gereyðilögðust fjós og hlaða víðar fuku hús og húshlutar. Mikið tjón varð á Patreksfirði og fuku þar skúrar og þök í heilu lagi auk þess sem járnplötur fuku af mörgum húsum á sjó út og rúður brotnuðu og hröklaðist fólk úr tveimur húsum, mannlausan togara rak út á fjörðinn og breskur togari strandaði í innsiglingunni. Þak fauk af fjárhúsi og hlöðu á Fossi á Barðaströnd, þar fauk jeppi af vegi, bílstjórinn slasaðist, járn tók af þökum íbúðarhúss og útihúsum á Litlu-Hlíð og miklar skemmdir urðu í Hrísnesi. Bensínsöluskúr fauk á Hrafnseyri við Arnarfjörð, mikill hluti íbúðarhússþaks á Brekku á Ingjaldssandi fauk, þar í sveit fauk hluti hlöðuþaks á Hrauni. Útihús á Tröð í Bjarnadal í Önundarfirði urðu illa úti. Hluti hlöðuþaks fauk í Bæjum á Snæfjallaströnd. Miklar fokskemmdir urðu í Nauteyrarhreppi, þak tók af íbúðarhúsi á Vonarlandi, þak af hlöðu í Ármúla og 100 ára gamalt bænahús á Melgraseyri fauk. Þak fauk af íbúðarhúsi á Borg í Skötufirði og mikið af þaki skólahúss í Reykjanesi. Þak tók af íbúðarhúsi á Djúpavík, hlöðuhluti fauk í Naustavík og vélageymsla í Norðurfirði, fjós og hlaða fuku í Munaðarnesi og geymsluhjallur í Ingólfsfirði. Nokkar járnplötur fuku af húsum á Hvammstanga. Mikið tjón varð á bænum Stapa í Lýtingsstaðahreppi, þar tók vegg úr fjárhúsi, gluggar og hurðir brotnuðu í fjósi, 11 kindur drápust og ein kýr, fjögurra tonna bíll fauk og sömuleiðis jeppi. Þak fauk af fjárhúshlöðu á Úlfsstöðum í Akrahreppi og skemmdir urðu á peningshúsum í Sólheimagerði. Á Akureyri fauk mestallt þak prentsmiðju Odds Björnssonar með sperrum og öllu og olli talsverðu tjóni í nágrenninu, sömuleiðis fauk af þaki Gagnfræðaskólahússins, geysileg ófærð var í bænum. Á Grenivík fauk þak af íbúðarhúsi og hjuggu járnplötur raflínu í sundur, í Höfðahverfi tók járn og viði af gamalli hlöðu og járn af fjárhúsþaki, skaddaði það síma- og raflínur, verkfærageymsla fauk í Fagrabæ. Hluti af fjósþaki fauk í Fremri-Hundadal í Miðdölum og á Hvolsvöllum fauk þak af hlöðu. Á Siglufirði varð fjöldi húsa fyrir skakkaföllum, bæði íbúðarhús og opinberar byggingar. Hús Síldarverksmiðjunnar skaddaðist mikið og stálþil í höfninni gliðnaði. Á Skagaströnd fuku mörg hundruð járnplötur af húsum, rúður brotnuðu og þök tók af með sperrum og öllu. Bátur sökk í höfninni og mikið tjón varð á Síldarverksmiðjunni og allt þakið af Lifrarbræðslunni. Miklar skemmdir urðu í Staðarsveit, nýtt fjárhús fauk í Lýsudal, hlöðuþök fuku á Görðum, í Hoftúni og Kirkjuhóli, þak af viðbyggingu í Böðvarsholti og margar plötur fuku af Búðahóteli. Þak tók af íbúðarhúsi í Vatnsholti. Vörubifreið fauk við Garðaholt þar í sveit og fór margar veltur. Mikið tjón varð einnig í Breiðuvík, þök á íbúðar- og útihúsum á Syðri-Tungu stórskemmdust, þak tók af íbúðarhúsinu, vélageymslu og bílskúr á Knörr, geymsluskúr fauk á Malareyri og vöruflutningabifreið fauk við Miðhús. Bryggja skemmdist á Bíldudal og járn fauk af fiskverkunarhúsi og niðursuðuverksmiðju. Mikið tjón varð í Saurbæ í Dölum, rúður brotnuðu í kaupfélagshúsinu á Skriðulandi og vörur fuku út í buskann, þakjárn tók þar af vöruskemmu, hlaða brotnaði í Stóra-Holti. Tveir vinnuskúrar rafmagnsveitunnar fuku í Ármúla og brakið lenti á íbúðarhúsinu, planki fór framhjá húsfreyju í eldhúsi og stakkst þar í vegg. Mikið fauk af þaki prestsetursins á Hvoli, þar fauk einnig bifreið og gjöreyðilagðist, þök tók af tveimur íbúðarhúsum í Hvítadal, allt járn fór af nýbyggðu fjósi í Litla-Múla og mikið af nýrri hlöðu, fjósi og fjárhúsum í Máskeldu. Mikið tjón varð þar einnig í Bessatungu járn fauk af íbúð, hlöðu og fjárhúsum og jeppi fauk niður fyrir tún. Mikið tjón varð í Reykhólasveit, fjós og smíðastofa fuku á Laugalandi, þak af fjárhúsi á Svarfhóli og Gillastöðum, braggi fauk á Hafrafelli og þak af íbúðarhúsi á Hábæ. Þak fór af verslunarhúsi kaupfélagsins í Króksfjarðarnesi. Tuttugu járnplötur tók af húsi á Akranesi. Allt járn fauk af íbúðarhúsi á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd, þak fauk af fjárhúsi á Svarfhóli í Svínadal. Kerra fauk ofan á ökumann dráttarvélar við Sandlæk í Gnúpverjahreppi, maðurinn slasaðist illa. Minniháttar fokskemmdir urðu á Breiðdalsvík. Þak Hekluhússins í Reykjavík fauk af í heilu lagi, tvær flugvélar fuku á Reykjavíkurflugvelli, járnplötur fuku af fjölmörgum húsum í bænum, togari slitnaði upp á sundunum . Nokkrir menn slösuðust. Gríðarlegt tjón varð á rafmagns- og símalínum vegna ofsaveðurs og ísingar og selta olli miklum rafmagnstruflunum. Mjög víða var rafmagns- og símasambandslaust dögum saman. Fólk varð sums staðar að grafa sig út úr húsum vegna snjóþyngsla. 1966 1 30 Snjóflóð féll á býlið Reykjarhól í Austurfljótum og tók íbúðarhúsið af grunni og braut niður fjárhús. Tvær kindur drápust, en skaði varð ekki á fólki. 1966 2 1 Margvíslegar skemmdir urðu í illviðri sunnanlands. Þak af íbúðarhúsi laskaðist og hlaða fauk í Úthlíð í Skaftártungu, hlaða fauk einnig á Nýjabæ í Landbroti og sleit símalínu. Bílar skemmdust af grjótflugi og símabilanir urðu. Mikil ófærð var á vegum. Tuttugu rúður brotnuðu í íbúðar- og útihúsum í Smáratungu í Fljótshlíð, þar varð foktjón á fleiri bæjum. Hús á Eyrarbakka hálfgrófust í marga metra háum sköflum. Mikið fannfergi varð á Stöðvarfirði og í Breiðdalsvík. 1966 2 20 Tuttugu til þrjátíu kindur týndust í Múla í Nauteyrarhreppi. 1966 2 21 Bryggja á Akureyri skemmdist í ísreki. 1966 2 22 Miklar skemmdir á húsum og þökum á Siglufirði og rúður brotnuðu, þar á meðal á mjölskemmu síldarverksmiðjanna. Mannlaus bifreið fauk og stórskemmdist. Hlöðuþak fauk á Hvammi í Ölfusi og skemmdi skorstein og þak íbúðarhúss. Fjárhús sliguðust eða brotnuðu undan snjóþunga á nokkrum bæjum austanlands. Sjö kindur drápust er hluti af þaki féll á þær í Grænuhlið í Hjaltastaðaþinghá. 1966 3 1 Vatn flæddi í suma kjallara í Vestmannaeyjum, 300 hænsn drápust. Vegarskemmdir urðu einnig. 1966 3 23 Þakplötur fuku og bílar skemmdust í Neskaupstað. 1966 4 4 Símastaurar brotnuðu undan snjóþunga í Grundarfirði (dagsetning óviss). 1966 6 12 Miklir leysingavatnavextir skemmdu vegi víða um land. Æðarvarp spilltist vegna flóðs í Miðfjarðará í Bakkafirði. Einnig voru vatnavextir í Árnessýslu, í Borgarfjarðarsýslu og vestfjarðavegur lokaðist í Barðaskrandarsýslu. 1966 7 21 Skriðuföll ollu fjártjóni á Kjalarnesi, stærstu skriðurnar féllu við Tindsstaði og Ytri-Tindstaði og fórust þar kindur og ræktarland spilltist. Stærstu skriðurnar féllu úr 700 m hæð, breiddust yfir ræktarland, mela og móa, rann síðan í Kiðafellsá og í henni til sjávar. Ræsi féll niður við Móa og skemmdir urðu við Mógilsá og Miðdal í Kjósarhreppi. Skriða spillti sumarbústaðalandi við Helgafell í Mosfellssveit. Víða á Vesturlandi féllu skriður, m.a. stórskemmdist vatnsveita Borgarness, skriða ógnaði bænum Kambshóli í Svínadal. Skriður lokuðu vegi í Hvalfirði nærri Skeiðhól og Hvítanesi og stífluðu Berjadalsá við Akranes. Skriður féllu einnig á Vestfjarðaveg og veginn í Norðurárdal í Skagafirði. 1966 8 21 Hlaup í Kolgrímu rauf þjóðveginn í Suðursveit. 1966 7 23 Margvíslegar skemmdir í norðanhreti. Gríðarlega mikið fauk af heyi, girðingar skemmdust og kartöflugarðar spilltust mjög, garðagróður varð illa úti. Tjöld fuku á tjaldstæðum og ferðafólk lenti í hrakningum. Trillur sukku á Svalbarðsströnd og á Húsavík, þök tók af húsum í Ólafsfirði, þak tók af bænum í Hólakoti þar í sveit og mikið foktjón varð einnig á Skeggjabrekku, járnplötur fuku af fáeinum húsum í kaupstaðnum. Útihús fuku í Skaftafells- og Rangárvallasýslum, þrjár heyhlöður fuku í Norðurhvammi í Mýrdal, þurrkhjallur og fleira, fauk ofan af útihúsi í Pétursey og járn fauk á Völlum. Í Eyjarhólum eyðilagðist nýr braggi algjörlega. Heyhlaða fauk á Raufarfelli í Rangárvallasýslu, þak tók af íbúðarhúsi í smíðum á Lambafelli, rúður brotnuðu í íbúaðarhúsum og bílar sködduðust. Vegagerðarskúrar fuku og gjöreyðilögðust í Suðursveit. Töluverðar skemmdir á rafmagns- og símalínum. Fuglsungar drápust unnvörpum og fé króknaði. Fjallvegir tepptust af snjó og það snjóaði niður undir sjó norðaustanlands. Mýrdals- og Sólheimasandur lokuðust af sandfoki. 1966 7 24 Alhvítt á Grímsstöðum á Fjöllum, snjódýpt 10 cm. Hiti kl.15 var þá 0,6 stig og er það lægsti hiti kl.15 á mannaðri stöð í júlí a.m.k. eftir 1948. Kl.12 var hitinn 0,4 stig og er það lægsti hiti á þeim tíma dags í júlí á landinu yfir sama tímabil. 1966 8 23 Stórrigningar ollu miklum vegarskemmdum sunnanlands og á sunnanverðum Vestfjörðum. Suðurlandsvegur varð ófær í Mýrdal er vöxtur kom í Klifandi og Hafursá. Vegur rofnaði einnig við Holtsá undir Eyjafjöllum. Vegurinn á Kleifaheiði skemmdist og vegarskemmdir urðu í Arnarfirði, Patreksfirði, Vatnsfirði og á Rauðasandi. Skriða féll á Hellisheiðarveg nærri skíðaskálanum. Heyskemmdir urðu í vatnavöxtum í Kjós. 1966 8 24 Vinnupallar löskuðust í Reykjavík, bátar sukku og járnplötur fuku í Hafnarfirði. Skriða lokaði vegi nærri skíðaskálanum í Hveradölum. 1966 8 28 Vöxtur hljóp í Skálm í Álftaveri og hún rauf veginn. 1966 11 9 Áætlunarbifreið fauk af vegi við Þyril í Hvalfirði, nokkrir farþegar slösuðust. 1966 11 17 Vöruflutningabifreið fauk út af veginum við Hafnarfjall. 1966 11 18 Mýrdalsvegur ófær vegna vatnavaxta. 1966 11 26 Þak tók af fjárhúsi á Arnarstapa. 1966 11 27 Víða urðu skaðar í illviðri. Trillur skemmdust á Árskógsströnd, bátar sukku víðar við Eyjafjörð og togara rak á land við Glerárósa. Fé fennti í Þingeyjarsýslu. Mikið tjón varð á Seyðisfirði, mest í og við nýja síldarverksmiðju, þak tók af íbúðarhúsi í smíðum og skúrar fuku, tjón varð einnig á bátum. Járnplötur tók af húsi á Hafursá á Fljótsdalshéraði og af nýrri hlöðu á Vagnstöðum í Suðursveit. Þak tók af húsi á Skógum, og fjósþak á Raufarfelli undir Eyjafjöllum og jeppi fauk þar út af vegi. Rúður brotnuðu af grjótfoki á fleiri bæjum þar um slóðir. 1966 12 8 Miklar skemmdir af veðurofsa víða um vestanvert landið. Þakplötur og reykháfur fuku á Ísafirði og rúður brotnuðu víða. Járnplötur fuku af húsi í Æðey og rúður brotnuðu á Rauðasandi. Á Arnarstapa og Hellnum fuku þök af íbúðarhúsi og þremur gripahúsum og þök á hlöðum og fjárhúsi skemmdust. Fjárhús og þak af íbúðarhúsi fauk á Hellissandi og fiskverkunarhús stórskemmdust. Símalínur slitnuðu á Snæfellsnesi og einnig varð símasambandslaust milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þak tók af gróðurhúsi í Hveragerði. Mjög miklar samgöngutruflanir urðu. 1966 12 15 Mikil línuísing olli miklu tjóni í Reykhóla- og Geiradalshreppum og í Dalasýslu sunnan Gilsfjarðar. 1966 12 22 Bátur frá Hnífsdal, með fimm mönnum, fórst úti af Vestfjörðum, sama dag strandaði enskur togari við Arnarnes hjá Skutulsfirði. 1966 12 26 Rafmagnsstaurar brotnuðu í ísingu í Mýrdal og í Hornafirði. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 4 1966 11 13.62 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL 4 1966 2 2.53 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuúrkomusamt ROD AR MAN R_HL_N -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 10 1966 7 10.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 4 1966 2 1.10 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 8 1966 6 10.09 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 3 1966 2 1.83 6 1966 10 3.97 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 7 1966 1 42.7 4 1966 2 117.9 1 1966 10 148.1 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 8 1966 7 34.2 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 9 1966 4 6.0 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 7 1966 7 12.6 10 1966 11 8.1 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 4 1966 1 -41.1 2 1966 2 -57.6 4 1966 4 -28.8 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 4 1966 7 -10.5 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 5 1966 12 -13.5 -------- endir