Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1959 AR MAN TEXTI 1959 1 Hagstæð tíð á S- og V-landi, en óhagstæð á N- og A-landi. Gæftir lengst af góðar. Kalt. 1959 2 Mjög óhagstæð og illviðrasöm tíð lengst af. Gæftir lélegar. Hlýtt. 1959 3 Hagstætt til lands og sjávar, einkum síðari hlutann. Fyrstu vikuna var talsverður snjór. Hlýtt. 1959 4 Fremur óhagstæð tíð. Gróður sölnaði. Gæftir góðar. Hiti var nærri meðallagi. 1959 5 Með afbrigðum góð tíð, nema fyrstu vikuna. Gróðri fór vel fram. Gæftir góðar. Hlýtt. 1959 6 Rysjótt fram undir 20., en síðan góð tíð. Hiti var nærri meðallagi. 1959 7 Hæglát tíð. Góð grasspretta, en þurrkar daufir. Hiti nærri í meðallagi. 1959 8 Óhagstætt til heyskapar. Hiti í meðallagi. 1959 9 Hagstæð tíð na-lands, en annars óþurrkasamt. Uppskera úr görðum undir meðallagi. Hlýtt. 1959 10 Mjög góð tíð á N- og A-landi, en úrkomusöm annars staðar. Blóm sprungu út í görðum og ber voru víða óskemmd mestallan mánuðinn. Gæftir stirðar. Mjög hlýtt. 1959 11 Óstöðug tíð, en fremur hagstæð lengst af. Hiti var nærri meðallagi. 1959 12 Hagstæð tíð. Hiti í rúmu meðallagi víðast hvar. 1959 13 Sæmilega hagstætt. Úrkoma talsvert yfir meðallagi. Hlýtt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -3.8 2.3 3.5 2.4 7.6 8.8 11.6 10.4 8.8 7.7 1.3 0.0 5.03 Reykjavík 10 -5.1 2.7 3.4 2.5 7.6 8.9 11.7 10.4 9.1 7.9 0.6 -0.8 4.89 Víðistaðir 20 -4.3 2.4 3.4 2.6 8.4 9.5 12.4 10.3 8.9 7.6 0.8 -0.5 5.13 Elliðaárstöð 103 -5.6 2.7 3.3 1.1 7.9 9.4 12.2 9.7 9.7 8.6 -0.7 -1.6 4.73 Andakílsárvirkjun 105 -5.9 1.4 2.5 0.7 7.4 8.5 11.4 8.7 8.5 7.4 -0.8 -1.8 4.02 Hvanneyri 126 -5.6 1.2 2.2 0.4 7.1 8.2 11.2 8.6 8.3 7.3 -0.8 -1.7 3.86 Síðumúli 168 -2.9 1.6 2.8 1.3 6.6 8.4 11.3 9.4 8.8 7.6 2.1 0.9 4.81 Arnarstapi 170 -2.6 1.9 2.7 0.7 6.0 7.6 10.1 8.2 8.3 7.8 1.2 0.5 4.36 Gufuskálar 171 -2.6 1.9 2.7 0.7 6.0 7.6 10.1 8.2 8.3 7.8 1.2 0.5 4.36 Hellissandur 178 -3.7 1.6 2.5 0.4 6.2 7.7 10.4 8.6 8.6 7.4 0.9 -0.3 4.19 Stykkishólmur 188 -5.8 1.1 2.3 -0.2 7.6 8.1 11.0 8.5 8.8 7.2 -0.6 -2.1 3.82 Hamraendar 206 -3.9 1.1 2.6 0.3 6.2 7.9 10.6 8.4 8.8 7.7 1.0 0.5 4.24 Reykhólar 210 -3.0 1.1 2.2 0.4 5.4 7.4 10.3 8.6 8.6 7.7 1.8 0.8 4.27 Flatey 220 -3.5 1.1 2.7 0.6 6.1 8.5 11.0 9.0 8.6 8.4 1.7 1.1 4.58 Lambavatn 222 -3.5 1.1 2.3 0.4 5.7 7.7 9.8 8.1 8.3 7.8 1.5 0.1 4.12 Hvallátur 224 -4.4 0.5 2.4 0.4 6.1 8.0 10.3 8.7 8.5 7.8 0.8 -0.2 4.08 Kvígindisdalur 240 -4.4 1.3 2.7 -0.1 6.1 8.4 10.3 8.7 8.7 7.7 0.9 0.3 4.21 Þórustaðir 248 -3.4 1.2 2.9 0.8 6.7 8.7 10.5 8.1 9.2 7.9 1.5 1.1 4.57 Suðureyri 250 -3.2 1.3 2.6 -0.3 5.5 7.2 8.9 7.3 8.9 7.9 1.3 1.0 4.01 Galtarviti 252 -3.6 0.6 2.6 -1.0 5.1 6.8 9.0 6.9 9.1 7.9 1.1 0.7 3.78 Bolungarvík 260 -4.1 0.4 1.5 -0.5 5.6 7.4 10.0 7.9 8.6 6.9 0.7 0.0 3.71 Æðey 285 -3.4 0.2 1.3 -0.9 5.1 5.8 7.3 6.6 8.1 6.2 1.1 0.7 3.17 Hornbjargsviti 290 -3.7 0.6 1.7 -0.7 5.3 6.0 8.3 6.8 7.8 6.5 0.6 0.7 3.34 Kjörvogur 295 -3.6 0.9 1.9 -0.3 5.4 5.8 8.2 7.1 8.3 6.6 0.9 0.9 3.51 Gjögur 303 -6.1 0.5 1.5 -0.4 6.0 6.6 9.2 8.1 8.3 6.1 -0.9 -2.8 3.01 Hlaðhamar 315 -7.5 -0.2 1.1 -1.5 5.6 6.3 9.0 7.4 7.8 6.2 -2.1 -3.5 2.37 Barkarstaðir 341 -5.9 1.6 2.6 -0.2 6.1 6.9 9.8 8.1 8.8 7.2 -1.3 -2.3 3.45 Blönduós 352 -3.7 0.7 1.6 -0.3 5.5 6.2 8.6 7.6 8.2 6.3 0.8 -0.3 3.43 Hraun á Skaga 360 -6.0 1.6 2.6 0.3 7.0 7.7 10.3 8.7 9.0 6.9 -0.5 -2.0 3.81 Sauðárkrókur 366 -7.6 0.8 1.7 -1.0 5.9 7.0 10.0 7.6 8.4 6.3 -1.7 -2.6 2.89 Nautabú 383 -6.6 1.1 2.7 -0.7 6.5 7.3 10.2 8.4 9.1 6.9 -0.4 -1.0 3.61 Dalsmynni 385 -6.4 1.3 2.8 -0.6 6.6 7.4 10.2 8.3 9.1 7.0 -0.3 -0.9 3.70 Hólar í Hjaltadal 402 -3.2 2.1 2.9 -0.3 5.8 6.9 8.5 7.9 9.0 7.5 1.5 0.7 4.10 Siglunes 404 -3.0 1.6 2.0 -0.7 4.6 6.0 8.4 7.2 8.0 6.6 1.7 1.3 3.64 Grímsey 422 -5.7 1.8 2.8 0.3 7.7 8.6 11.1 9.4 9.3 6.7 -0.1 -1.2 4.22 Akureyri 452 -6.2 1.2 1.9 -0.6 6.5 7.9 10.3 8.8 8.5 6.2 -0.8 -1.9 3.48 Sandur 468 -9.0 -0.2 1.1 -1.9 6.4 8.3 11.6 8.4 8.0 5.9 -2.5 -3.2 2.74 Reykjahlíð 477 -4.4 1.7 3.1 0.0 7.4 9.0 11.0 9.4 10.0 7.9 0.5 -0.3 4.58 Húsavík 479 -4.0 1.0 2.6 -0.7 5.7 7.2 9.5 7.9 8.7 6.9 0.8 0.0 3.81 Mánárbakki 490 -8.1 0.1 1.4 -2.3 6.6 6.0 9.9 7.2 6.8 3.8 -4.2 -5.3 1.81 Möðrudalur 495 -9.4 -1.2 0.2 -2.8 6.1 7.0 10.2 6.8 6.9 4.6 -2.6 -3.4 1.87 Grímsstaðir 505 -4.2 0.7 1.8 -0.6 5.1 6.3 9.0 7.8 8.2 6.1 0.8 1.0 3.49 Raufarhöfn 510 -3.0 0.7 1.7 -0.3 4.1 5.4 7.9 7.5 7.7 5.4 1.3 1.0 3.26 Skoruvík 519 -2.7 1.9 3.0 0.1 5.1 6.7 8.9 8.6 8.8 6.8 1.7 1.2 4.16 Þorvaldsstaðir 525 -4.2 2.2 2.9 -0.3 5.4 7.2 9.6 9.3 9.7 7.0 0.7 0.6 4.17 Vopnafjörður 530 -5.1 1.7 2.7 -0.6 6.7 7.7 10.3 9.2 9.1 6.3 0.4 -0.3 3.98 Hof í Vopnafirði 533 -2.9 3.1 3.6 -0.1 5.3 7.0 9.5 9.0 9.5 8.0 1.7 1.6 4.60 Fagridalur 563 -5.2 1.0 2.3 -0.7 5.6 7.4 9.3 8.5 8.3 5.8 0.0 -0.7 3.45 Gunnhildargerði 570 -5.2 2.2 2.1 -0.2 7.0 8.7 10.6 9.4 8.8 6.4 0.5 -0.2 4.17 Egilsstaðir 580 -4.3 3.1 3.4 0.6 7.1 8.6 10.9 9.9 9.6 7.5 1.1 0.4 4.82 Hallormsstaður 590 -4.5 3.1 3.5 0.8 7.3 8.5 11.2 10.1 10.0 7.5 1.0 0.1 4.89 Skriðuklaustur 615 -2.8 3.5 4.1 0.6 6.4 8.3 9.7 10.3 9.8 7.6 1.8 1.7 5.08 Seyðisfjörður 620 -1.5 3.8 3.7 0.9 4.8 6.7 7.9 8.9 9.0 7.2 3.0 2.5 4.74 Dalatangi 675 -2.9 3.5 4.2 1.6 5.8 7.0 9.1 9.2 8.8 7.2 2.3 1.8 4.80 Teigarhorn 676 -3.1 3.1 3.9 1.6 5.8 7.5 9.0 9.4 8.8 6.6 2.4 2.3 4.76 Djúpivogur 701 -2.3 3.9 5.2 2.5 7.2 8.9 10.5 10.1 9.7 8.1 3.0 2.6 5.78 Horn í Hornafirði 710 -2.9 3.3 4.4 2.1 7.2 8.9 10.6 10.2 9.0 7.5 2.6 2.5 5.46 Hólar í Hornafirði 745 -3.0 3.3 4.3 3.4 7.5 9.2 10.5 10.3 9.2 7.7 2.6 2.7 5.64 Fagurhólsmýri 772 -3.5 2.2 3.5 2.3 7.8 9.0 11.1 10.7 9.0 6.8 1.4 1.3 5.13 Kirkjubæjarklaustur 790 # # # 2.3 8.3 8.8 10.7 10.3 8.8 6.6 1.0 0.8 # Mýrar í Álftaveri 791 # # # 2.3 8.3 8.8 10.7 10.3 8.8 6.6 1.0 0.8 # Norðurhjáleiga 798 -1.3 3.7 4.7 3.1 7.9 9.3 10.9 10.7 9.4 7.8 3.1 2.7 5.97 Vík í Mýrdal 801 -1.7 4.3 5.0 3.2 8.2 9.6 11.0 10.5 9.3 8.3 3.3 2.8 6.14 Loftsalir 802 -1.9 4.1 4.8 2.8 7.6 9.1 10.5 9.8 8.9 8.0 3.2 2.7 5.79 Vatnsskarðshólar 815 -0.9 3.4 4.3 2.8 6.9 7.9 9.8 9.8 8.5 7.3 2.8 2.5 5.42 Stórhöfði 846 -3.6 2.9 4.0 2.0 7.6 9.3 11.4 10.5 9.1 7.5 1.3 0.5 5.20 Sámsstaðir 855 -5.2 2.4 3.2 1.7 7.7 9.1 11.2 9.7 8.7 7.5 0.1 -0.9 4.60 Hella 907 -5.8 0.6 2.3 0.9 7.4 8.8 11.2 10.1 8.6 7.2 0.3 -0.4 4.25 Hæll 923 -4.7 3.2 3.5 1.8 7.7 8.8 11.4 10.4 8.8 7.3 0.6 -0.5 4.85 Eyrarbakki 945 -6.6 1.2 2.1 1.6 7.2 8.8 11.0 9.7 7.8 6.9 -1.1 -2.4 3.84 Þingvellir 955 -5.2 1.5 2.7 1.3 7.0 8.6 11.2 10.0 8.1 7.1 0.5 -0.6 4.36 Ljósafoss 985 -2.9 3.4 3.8 2.4 6.8 8.1 10.5 9.8 8.9 7.8 1.5 0.6 5.07 Reykjanes 990 -2.7 2.3 3.2 2.1 7.1 8.5 11.0 9.7 8.4 7.4 1.4 0.4 4.91 Keflavíkurflugvöllur 9998 -4.4 1.7 2.8 0.5 6.5 7.8 10.2 9.0 8.7 7.0 0.7 0.1 4.23 byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1959 1 27 982.2 lægsti þrýstingur Galtarviti 1959 2 14 950.8 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1959 3 31 955.4 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1959 4 5 971.6 lægsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1959 5 8 987.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1959 6 3 978.8 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1959 7 16 988.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1959 8 10 984.5 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1959 9 4 977.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1959 10 21 970.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1959 11 8 951.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1959 12 2 941.1 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1959 1 8 1038.0 Hæsti þrýstingur Galtarviti 1959 2 4 1030.4 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1959 3 18 1022.0 Hæsti þrýstingur Kirkjubæjarklaustur 1959 4 17 1037.7 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1959 5 17 1031.9 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1959 6 14 1036.3 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1959 7 27 1021.2 Hæsti þrýstingur Kirkjubæjarklaustur 1959 8 27 1027.8 Hæsti þrýstingur Keflavíkurflugvöllur 1959 9 15 1026.9 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1959 10 9 1021.9 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1959 11 19 1031.9 Hæsti þrýstingur Galtarviti 1959 12 9 1018.7 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1959 1 27 62.3 Mest sólarhringsúrk. Hlíð í Hrunamannahreppi 1959 2 13 87.7 Mest sólarhringsúrk. Kalmanstunga 1959 3 28 54.4 Mest sólarhringsúrk. Seyðisfjörður 1959 4 23 39.8 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1959 5 8 72.1 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1959 6 14 58.4 Mest sólarhringsúrk. Sámsstaðir 1959 7 6 55.1 Mest sólarhringsúrk. Fagridalur í Vopnafirði 1959 8 10 75.7 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1959 9 2 91.2 Mest sólarhringsúrk. Stóri-Botn 1959 10 7 75.2 Mest sólarhringsúrk. Stóri-Botn 1959 11 21 132.2 Mest sólarhringsúrk. Seyðisfjörður 1959 12 8 55.4 Mest sólarhringsúrk. Seyðisfjörður 1959 1 11 -28.0 Lægstur hiti Reykjahlíð.Grímsstaðir 1959 2 21 -22.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1959 3 7 -20.0 Lægstur hiti Reykjahlíð 1959 4 7 -14.2 Lægstur hiti Nautabú 1959 5 5 -11.4 Lægstur hiti Reykjahlíð 1959 6 8 -4.1 Lægstur hiti Möðrudalur 1959 7 12 -0.4 Lægstur hiti Reykjahlíð.Þorvaldsstaðir 1959 8 14 -2.2 Lægstur hiti Barkarstaðir 1959 9 6 -5.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1959 10 28 -7.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1959 11 15 -25.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1959 12 19 -22.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1959 1 31 12.3 Hæstur hiti Fagridalur. Siglunes 1959 2 17 13.7 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1959 3 19 14.2 Hæstur hiti Hólar í Hjaltadal 1959 4 21 13.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1959 5 26 20.7 Hæstur hiti Reykjahlíð 1959 6 26 22.5 Hæstur hiti Reykjahlíð 1959 7 27 25.9 Hæstur hiti Hallormsstaður 1959 8 29 20.3 Hæstur hiti Skriðuklaustur 1959 9 16 20.0 Hæstur hiti Akureyri 1959 10 6 20.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1959 11 5 14.0 Hæstur hiti Skriðuklaustur 1959 12 7 11.3 Hæstur hiti Hólar í Hjaltadal -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1959 1 -3.4 -1.7 -1.8 -1.5 -1.2 -1.8 1016.5 7.1 214 1959 2 2.7 1.5 1.3 1.6 1.1 1.9 998.2 7.4 335 1959 3 3.1 1.5 1.3 1.6 1.6 1.7 994.8 9.1 236 1959 4 -1.2 -0.8 -0.7 -0.6 -0.9 -0.3 1007.1 6.7 116 1959 5 1.2 0.9 0.8 1.1 0.6 0.9 1016.4 6.4 334 1959 6 -0.5 -0.5 -0.6 -0.2 -0.9 -0.1 1008.5 7.7 226 1959 7 0.2 0.2 0.1 0.4 -0.3 0.0 1007.6 5.1 225 1959 8 -0.7 -0.8 -0.3 -0.4 -1.7 0.3 1007.4 7.0 325 1959 9 1.6 1.1 0.7 1.5 1.2 1.2 1005.8 7.3 334 1959 10 3.3 2.5 1.9 2.3 2.5 2.2 998.3 7.8 135 1959 11 -0.3 -0.2 -0.3 0.1 -0.1 0.3 1000.6 9.5 126 1959 12 0.5 0.3 0.1 0.5 0.4 1.0 990.2 8.3 126 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 422 1959 5 20.0 26 Akureyri 468 1959 5 20.7 26 Reykjahlíð 477 1959 5 20.2 26 Húsavík 570 1959 5 20.0 26 Egilsstaðir 10 1959 6 20.7 24 Víðistaðir 20 1959 6 20.7 24 Elliðaárstöð 103 1959 6 22.3 24 Andakílsárvirkjun 126 1959 6 20.5 24 Síðumúli 188 1959 6 21.0 25 Hamraendar 248 1959 6 20.1 25 Suðureyri 422 1959 6 20.6 23 Akureyri 468 1959 6 22.5 26 Reykjahlíð 477 1959 6 21.4 26 Húsavík 495 1959 6 20.2 25 Grímsstaðir 530 1959 6 21.0 23 Hof í Vopnafirði 533 1959 6 20.1 23 Fagridalur 563 1959 6 20.0 26 Gunnhildargerði 570 1959 6 21.0 26 Egilsstaðir 907 1959 6 22.0 28 Hæll 945 1959 6 21.4 26 Þingvellir 955 1959 6 20.4 26 Ljósafoss 103 1959 7 20.6 20 Andakílsárvirkjun 126 1959 7 21.0 27 Síðumúli 188 1959 7 20.0 21 Hamraendar 303 1959 7 21.5 27 Hlaðhamar 315 1959 7 22.4 27 Barkarstaðir 360 1959 7 20.0 28 Sauðárkrókur 366 1959 7 24.1 27 Nautabú 385 1959 7 22.7 27 Hólar í Hjaltadal 422 1959 7 21.8 26 Akureyri 452 1959 7 21.9 26 Sandur 468 1959 7 25.1 27 Reykjahlíð 477 1959 7 23.3 26 Húsavík 495 1959 7 23.9 27 Grímsstaðir 530 1959 7 23.0 22 Hof í Vopnafirði 533 1959 7 20.4 22 Fagridalur 563 1959 7 20.3 27 Gunnhildargerði 570 1959 7 24.7 27 Egilsstaðir 580 1959 7 25.9 27 Hallormsstaður 590 1959 7 25.4 27 Skriðuklaustur 615 1959 7 20.0 22 Seyðisfjörður 772 1959 7 22.6 28 Kirkjubæjarklaustur 846 1959 7 21.1 20 Sámsstaðir 855 1959 7 20.7 20 Hella 907 1959 7 24.0 28 Hæll 923 1959 7 21.0 20 Eyrarbakki 590 1959 8 20.3 29 Skriðuklaustur 615 1959 8 20.0 30 Seyðisfjörður 422 1959 9 20.0 16 Akureyri 615 1959 10 20.9 6 Seyðisfjörður -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 315 1959 1 -18.0 11 Barkarstaðir 360 1959 1 -19.5 11 Sauðárkrókur 422 1959 1 -18.6 14 Akureyri 452 1959 1 -19.5 12 Sandur 468 1959 1 -28.0 11 Reykjahlíð 495 1959 1 -28.0 12 Grímsstaðir 945 1959 1 -18.4 20 Þingvellir 452 1959 2 -18.0 21 Sandur 468 1959 2 -18.5 20 Reykjahlíð 495 1959 2 -22.0 21 Grímsstaðir 505 1959 2 -18.6 21 Raufarhöfn 468 1959 3 -20.0 7 Reykjahlíð 495 1959 3 -19.5 7 Grímsstaðir 468 1959 11 -21.4 15 Reykjahlíð 490 1959 11 -25.2 15 Möðrudalur 495 1959 11 -20.1 15 Grímsstaðir 452 1959 12 -18.2 19 Sandur 468 1959 12 -18.6 19 Reykjahlíð 490 1959 12 -22.0 19 Möðrudalur 495 1959 12 -19.2 18 Grímsstaðir 855 1959 12 -18.7 31 Hella -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 103 1959 6 -0.2 18 Andakílsárvirkjun 126 1959 6 -0.7 19 Síðumúli 188 1959 6 -0.5 18 Hamraendar 250 1959 6 -0.1 8 Galtarviti 285 1959 6 -0.2 3 Hornbjargsviti 290 1959 6 -0.1 8 Kjörvogur 295 1959 6 -0.1 8 Gjögur 303 1959 6 -0.8 10 Hlaðhamar 315 1959 6 -3.2 10 Barkarstaðir 341 1959 6 -2.0 10 Blönduós 366 1959 6 -3.0 9 Nautabú 385 1959 6 -1.3 17 Hólar í Hjaltadal 404 1959 6 -0.4 5 Grímsey 422 1959 6 -0.1 5 Akureyri 452 1959 6 -0.1 9 Sandur 468 1959 6 -2.6 9 Reykjahlíð 495 1959 6 -2.9 9 Grímsstaðir 505 1959 6 -0.3 9 Raufarhöfn 530 1959 6 -0.1 5 Hof í Vopnafirði 533 1959 6 -0.2 18 Fagridalur 563 1959 6 -1.0 18 Gunnhildargerði 570 1959 6 -0.2 9 Egilsstaðir 590 1959 6 -0.2 18 Skriðuklaustur 615 1959 6 0.0 11 Seyðisfjörður 846 1959 6 -0.5 18 Sámsstaðir 855 1959 6 -1.4 19 Hella 907 1959 6 -1.0 18 Hæll 923 1959 6 -0.1 18 Eyrarbakki 945 1959 6 -2.9 19 Þingvellir 955 1959 6 -0.5 19 Ljósafoss 468 1959 7 -0.4 12 Reykjahlíð 519 1959 7 -0.4 13 Þorvaldsstaðir 290 1959 8 0.0 26 Kjörvogur 295 1959 8 0.0 26 Gjögur 303 1959 8 -0.9 14 Hlaðhamar 315 1959 8 -2.2 14 Barkarstaðir 341 1959 8 0.0 14 Blönduós 366 1959 8 -0.1 14 Nautabú 490 1959 8 -1.0 8 Möðrudalur -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1959 1 -41.8 -146 -34 -180 -304 -3.45 -3.46 -3.25 -3.73 1959 2 52.6 265 81 313 319 6.47 2.31 9.27 7.10 1959 3 16.8 107 -98 145 249 1.91 -0.53 2.26 4.07 1959 4 -20.7 -16 61 -95 -93 -1.43 -0.34 -2.08 -1.92 1959 5 -11.6 1 -76 43 56 -0.95 -1.60 -0.76 -0.17 1959 6 22.3 97 110 93 50 3.14 5.55 1.48 3.06 1959 7 -13.1 -64 -117 -121 56 -1.63 -3.44 -1.66 1.05 1959 8 28.3 159 201 111 121 4.73 6.48 5.03 2.34 1959 9 36.0 116 -117 227 199 3.39 -3.87 6.68 7.85 1959 10 31.9 114 -59 183 214 3.19 -3.10 5.10 8.01 1959 11 -16.4 -19 35 -88 -81 -0.72 3.52 -3.32 -1.99 1959 12 -15.9 -25 29 -145 -28 -1.31 2.36 -5.29 0.01 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1959 10 6 20.9 °C 615 landshámarkshitamet - mannaðar <1961 1959 10 9 12.7 °C 1 Hæsti sólarhringsmeðalhiti hvers mánaðar í Reykjavík frá 1949 1959 10 9 12.7 °C 1 Hæsti sólarhringsmeðalhiti hvers mánaðar í Reykjavík frá 1871 (fáein ár vantar inn í) 1959 10 6 12.1 °C 1 Hæsti dægurLÁGmarkshiti hvers mánaðar í Reykjavík 1949 1959 10 6 12.1 °C 1 Hæsti dægurLÁGmarkshiti hvers mánaðar í Reykjavík >1920 1959 9 26 49.2 mm 1 Hámarkssólarhringsúrkoma hvers mánaðar í Reykjavík frá 1949 1959 9 26 49.2 mm 1 Hámarkssólarhringsúrkoma hvers mánaðar - fyrir 1949 1959 9 26 49.2 mm 1 Hámarkssólarhringsúrkoma hvers mánaðar - Reykjavik allt 1959 6 17 23.2 m/s 1 Hámarksvindhraði á athugunartíma í Reykjavík (f) - 1959 2 18 30.9 m/s 422 Hámarksvindhrai á athugunartíma á Akureyri (f) - 1959 1 11 -28.0 °C 468 landsdægurlágmark í byggð 1959 6 19 -2.9 °C 945 landsdægurlágmark í byggð 1959 11 14 -25.0 °C 490 landsdægurlágmark í byggð 1959 11 15 -25.2 °C 490 landsdægurlágmark í byggð 1959 1 11 -28.0 °C 468 landsdægurlágmark allt 1959 11 14 -25.0 °C 490 landsdægurlágmark allt 1959 11 15 -25.2 °C 490 landsdægurlágmark allt 1959 10 6 20.9 °C 615 landsdægurhámark 1959 11 21 132.2 mm 615 landsdægurhámarksúrkoma 1959 1 27 8.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1959 2 2 9.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1959 10 9 14.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1959 6 19 2.1 °C 1 dægurlágmarkshiti Rvk 1959 3 22 12.0 °C 422 dægurhámarkshiti Akureyri 1959 9 16 20.0 °C 422 dægurhámarkshiti Akureyri 1959 10 6 16.7 °C 422 dægurhámarkshiti Akureyri 1959 6 17 0.4 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1959 6 18 0.3 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1959 6 19 -0.1 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1959 1 8 3.8 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1959 4 13 13.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1959 8 7 16.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1959 1 15 1.6 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1959 1 16 1.7 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1959 5 10 15.4 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1959 8 7 16.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1959 6 17 9.68 4.79 -4.89 -3.11 7.3 3.1 1959 6 18 9.80 5.70 -4.10 -2.51 7.8 2.3 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1959 6 24 10.02 14.60 4.58 2.69 19.3 10.7 1959 10 6 5.81 12.61 6.80 2.72 13.1 12.1 1959 10 9 5.19 12.74 7.55 2.57 14.5 11.6 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1959 6 17 8.74 4.00 -4.74 -2.81 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1959 10 6 5.28 12.30 7.02 2.72 1959 10 9 4.62 13.10 8.48 2.84 1959 10 10 4.88 12.40 7.52 2.58 -------- Akureyri - Mjög kaldir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1941-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1959 1 14 -1.45 -15.68 -14.23 -2.78 1959 6 17 9.36 1.64 -7.72 -2.91 1959 11 14 0.11 -12.28 -12.39 -2.54 -------- Akureyri - mjög hlýir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1941-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1959 10 6 4.63 14.35 9.72 2.51 1959 10 9 3.51 12.95 9.44 2.53 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1959-01-04 2.9 1959-01-08 3.8 1959-01-10 3.9 1959-01-13 3.4 1959-01-16 4.4 1959-04-13 13.6 1959-04-26 14.0 1959-04-27 14.4 1959-04-28 14.6 1959-05-09 15.2 1959-06-18 15.9 1959-07-11 17.4 1959-07-12 16.3 1959-08-07 16.4 1959-08-13 14.7 1959-08-19 14.6 1959-12-18 2.4 1959-12-21 3.0 1959-12-23 2.3 1959-12-25 3.0 1959-12-26 2.2 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1959 6 17 5438.6 5286.0 -152.6 -2.7 -------- Stormdagar - hlutfallsmat 1949 og áfram DAGS HLUTF D8 1959-02-10 459 11 1959-02-12 405 7 1959-02-14 297 13 1959-02-15 756 11 1959-02-17 270 9 1959-02-18 783 11 1959-11-08 300 1 1959-11-09 425 1 -------- Stormdagar - meðalvindhraðamat DAGS FM D8 1959-01-22 10.63 1 1959-02-10 11.78 11 1959-02-14 12.74 13 1959-02-15 16.61 11 1959-02-18 15.03 11 1959-03-31 12.60 11 1959-04-14 11.10 3 1959-06-08 10.90 1 1959-06-17 12.09 1 1959-11-08 13.09 1 1959-11-09 15.43 1 1959-11-20 10.72 3 1959-11-21 12.57 3 1959-11-23 12.44 3 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 120 1959 2 13 87.7 12 Kalmanstunga 240 1959 2 18 58.0 6 Þórustaðir 402 1959 6 8 46.8 6 Siglunes 452 1959 6 8 42.7 7 Sandur 88 1959 9 2 91.2 6 Stóri-Botn 222 1959 9 24 54.6 6 Hvallátur 1 1959 9 26 49.2 6 Reykjavík 542 1959 11 21 40.0 8 Brú á Jökuldal I 615 1959 11 21 132.2 8 Seyðisfjörður 575 1959 12 3 52.8 6 Grímsárvirkjun 575 1959 12 8 55.2 7 Grímsárvirkjun 580 1959 12 8 47.0 6 Hallormsstaður -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 615 1959 11 21 132.2 Seyðisfjörður 2 88 1959 9 2 91.2 Stóri-Botn 3 120 1959 2 13 87.7 Kalmanstunga 4 615 1959 11 26 77.4 Seyðisfjörður 5 798 1959 8 10 75.7 Vík í Mýrdal 6 88 1959 10 7 75.2 Stóri-Botn 7 710 1959 5 8 72.1 Hólar í Hornafirði 8 798 1959 10 9 68.2 Vík í Mýrdal 9 35 1959 9 26 68.1 Heiðmörk 10 745 1959 8 10 67.4 Fagurhólsmýri -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1959 1 2 Lítið gróðurhús fauk í nágrenni Selfoss. 1959 1 21 Snjóflóð drap 30 kindur við Arnórsstaði á Jökuldal, maður lenti einnig í flóðinu en bjargaðist. 1959 1 28 Vatnavextir ollu tjóni á vegum og öðrum mannvirkjum, dag- og staðsetningar óvissar. 1959 1 28 Eldingar ollu tjóni á símtækjum á Patreksfirði. 1959 2 4 Rúða brotnaði í skólastofu á Akranesi í hvassviðri, lá við slysi. 1959 2 8 Togarinn Júlí fórst á Nýfundnalandsmiðum og með honum 30 menn. 1959 2 10 Tjón varð á húsum í Reykavík, Akranesi og víðar vegna hvassviðris. Hluti af þaki sjómannaheimilisins á Siglufirði fauk, fleiri skemmdir urðu í bænum. Bátur fauk í Litlanesi á Ströndum og þar varð minniháttar tjón víðar. Skip slituðu upp á Skerjafirði og í Vogum. Maður fauk ofan af þaki á Kambi í Deildardal og slasaðist mikið. 1959 2 12 Bátar lentu í hrakningum á Faxaflóa og vestur af landinu, brim gaf yfir hafnagarða í Þorláksthöfn. Kyrrstæður bíll fauk í Borgarnesi og lenti á hvolfi. Járnplötur fuku af nokkrum húsum í Reykjavík og bifreiðastjórar lentu í vandræðum í hálku og vatnselg. 1959 2 14 Elding kveikti í kirkjubyggingu í Borgarnesi og olli nokkru tjóni. Tjón varð á rafmagnslínum víðar. Eldingu sló niður í eldavél á Akranesi og eldingar sprengdu öryggi og perur víðar í bænum. Elding braut 8 rúður í fjósi á Stórólfshvoli og elding sprengdi vegg í íbúðarhúsi í Vindási á Rangárvöllum, víða í sveitinni eyðilögðust símalínur og öryggi sprungu á bæjum. (veður þetta gerði að morgni sunnudagsins 15.) 1959 2 14 Maður á Þingeyrum beið bana þegar heyvagn fauk á hann. Dakotaflugvélin Gullfaxi fauk og skemmdist í Vestmannaeyjum (aðfaranótt 14.). Næstu nótt (aðfaranótt 15.) fauk vélin aftur og skemmdist meira. Þak fauk af íbúðarhúsi á Breiðdalsvík og strandferðarskipið Herðubreið stórskemmdi þar brygguna í sama veðri. Þak fauk af fjárhúsi á Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal eftir að heyvagn fauk upp á þakið og braut það. 1959 2 16 Bátur slitnaði upp á Siglufirði og stórskemmdist. Rafmagnslaust á Akureyri vegna klakaburðar í Laxá. 1959 2 17 Mikið aurflóð féll úr Búðargili á Bíldudal og flæddi inn í nokkur hús. Aurflóð féll einnig úr Gilsbakkagili og inn í húsið á Sælandi. 1959 2 18 Vitaskipið Hermóður fórst með 12 manna áhöfn undan Höfnum. Miklar skemmdir urðu þá víða á húsum, bátum og öðrum mannvirkjum vegna hvassviðris. Þak tók af hluta íbúðarhúss á Sauðárkróki og járnplötur af mörgum húsum, þar varð einnig tjón í höfninni. Hluti hlöðuþaks fauk á bænum Reykjavöllum í Tungusveit. Fjárhús á bænum Kotá í útjaðri Akureyrar fauk og drápust 3 kindur, mikið af járni fauk af húsum á Akureyri og heil og hálf þök af húsum í byggingu, tré rifnuðu upp með rótum, m.a. mörg velvaxin í Gróðrarstöðinni, bátur fauk þar út á sjó og vegagerðarskúr fauk og skemmdi nokkra bíla. Jeppi fauk út af vegi í nágrenni Akureyrar og gjöreyðilagðst, lítil slys urðu á fólki. Járnplötur fuku af allmörgum húsum á Húsavík og rúður brotnuðu, þar slösuðust tvær stúlkur er þær fuku um koll. Allmiklar skemmdir urðu á Árskógsströnd, þak tók af hlöðu á Stærra-Árskógi og braggi fauk í Hauganesi. Skemmdir urðu á verksmiðjunni á Hjalteyri og þar fuku skreiðarhjallar og fleira. Þak fauk af íbúðarhúsi á Búlandi í Arnarnesshreppi. Skemmdir urðu á þökum á Dalvík. Járnplötur fuku og rúður brotnuðu í Hrísey, sömuleiðis á Grenivík. Þak tók af hlöðu á Litla-Gerði þar í grennd. Hálft þak tók af íbúðarhúsi á Svalbarði á Svalbarðsströnd, þar í sveit varð víða foktjón. Allmiklar rafmagns- og símabilanir urðu í Eyjafirði. Meir en helmingur þaks á íbúðarhúsi á Stöng í Mývatnssveit fauk og víðar fauk járn þar í sveit. Talsverðir heyskaðar urðu í Aðaldal og minniháttar tjón varð á nokkrum bæjum í Bárðardal. Minniháttar foktjón varð í Mýrdal og á Ströndum. Ekkert hafði verið flogið innanlands í 6 sólarhringa þegar hér var komið. 1959 3 4 Samgönguerfiðleikar í hríðarbyl í Árnessýslu, í Borgarfirði, á Snæfellsesi og víðar. Ekki sást milli húsa á Selfossi um tíma, illfært um götur í Stykkishólmi og allar leiðir ófærar í Borgarfirði. 1959 3 10 Járnplötufok skemmdi bíl í Reykjavík. 1959 3 19 Fiskhjallur fauk í Grundarfirði, þar urðu einnig skemmdir á fiski. 1959 5 24 Sjúkraflugvél fórst við Sátu á Snæfellsnesi í þoku, þrír menn fórust. 1959 6 7 Lítil flugvél fauk í Aðalvík og gereyðilagðist. 1959 6 8 Fé fennti norðanlands og nokkuð fórst. Mest tjón varð í Vindhælishreppi í Skagafirði en þar fórust bæði kindur, folöld og þrír fullorðnir hestar. 1959 6 17 Varnargarður brast við suðausturhorn Þingvallavatns og vatnsflaumur olli stórtjóni í Steingrímsstöð. Skip og báta sleit upp á höfninni í Ólafsvirð og fjárskaðar urðu víða norðanlands. Fuglar drápust unnvörpum, víða varð alhvítt fyrir norðan, mældist mest 20 cm á Hólum í Hjaltadal. 1959 7 4 Vatnsflaumur rauf varnargarð á Mýrdalssandi og aftur snemma í ágúst. 1959 8 9 Holtsá undir Eyjafjöllum braut varnargarð og skemmdi veginn við brúna. 1959 8 15 Þak fauk af íbúðarhúsi og fjósi á Lýsuhóli í Staðarsveit og fjárhúsþak á Barðastöðum fauk í sjó fram. Víða urðu heyskaðar á Vesturlandi mestir í Breiðuvík, Staðarsveit í Kjós og Leirársveit. Kartöflugrös skemmdust nokkuð í Þykkvabæ. 1959 9 5 Bátar slitnuðu upp í Neskaupstað en skemmdust lítið. 1959 9 25 Fé flæddi á Héraði og í Skriðdal, skemmdir urðu á vegum. Skriða lokaði vegi undir Hemruhömrum í Skaftafellssýslu. 1959 10 9 Varnargarðar brustu á Mýrdalssandi og nýgerð brú á Blautukvísl skemmdist, síðar í mánuðinum grófst brúin í sand. 1959 10 21 Minniháttar tjón varð í aurflóðum í Neskaupstað. Skriður féllu á veginn á Fagradal og vatnsból spilltist í Neskaupstað. 1959 10 31 Brim braut steinsteyptan varnargarð í Sandgerði. 1959 11 1 Óvenju hásjávað, skemmdir urðu í fiskverkunarstöðvum á Akranesi vegna flóða, 8 hross fórust í sjávargangi á Mýrum. 1959 11 8 Mikið hríðarveður og fjárskaðar urðu fjárskaðar víða, mest í Reykjadal og Mývatnssveit og bátar slitnuðu upp við Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker og bátur fórst nærri Hofsósi og með honum þrír menn. Mikil ófærð varð norðanlands. Krapastífla í Laxá olli rafmagnsleysi. Hafnarskjólgarður á Ólafsfirði skaddaðist mikið og skemmdir urðu á hafnargarði á Sauðárkróki. Tveir bílar fuku af Krýsuvíkurvegi, bílstjóri annars meiddist nokkuð. Þungfært varð víða á landinu, m.a. suður með sjó. 1959 11 21 Talsverðir fokskaðar í Barðarstrandarsýslu austanverðri, mestir á Hvoli þar sem þakhluta tók af íbúðarhúsi í byggingu og af útihúsi á Fremri-Brekku, fjárskaðar urðu í Akureyjum. Talsvert foktjón varð einnig á Siglufirði mest á búinu Hóli þar sem þakhluti fauk af gömlu íbúðarhúsi og gafl hrundi. 1959 12 1 Óvenju hásjávað, sjór flæddi inn í kjallara í Reykjavík og á Eskifirði, þar skemmdist bryggja. Á Ísafirði rann sjór yfir götur. 1959 12 13 Þrír smábátar slitnuðu upp í sviftibyl í Norðurfirði á Ströndum. 1959 12 14 Tvö síldartökuskip slitnuðu upp á Siglufirði. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1959 1 1016.3 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 3 1959 6 7.73 7 1959 8 7.03 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 4 1959 10 7.04 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL 4 1959 2 14.37 4 1959 8 13.03 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuúrkomusamt ROD AR MAN R_HL_N 3 1959 6 11.35 6 1959 8 15.38 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 5 1959 2 18.17 10 1959 8 12.73 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 5 1959 2 15.20 3 1959 9 17.25 6 1959 10 18.71 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 3 1959 1 58.2 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 6 1959 10 40.6 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 9 1959 8 34.5 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 6 1959 12 -1.2 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 5 1959 2 19.5 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 6 1959 12 -39.0 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 1 1959 2 65.7 4 1959 3 49.2 3 1959 9 38.4 3 1959 10 42.3 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 6 1959 1 -11.4 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 1 1959 2 30.6 10 1959 3 21.6 4 1959 9 18.9 7 1959 10 18.0 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX -------- endir