Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1952 AR MAN TEXTI 1952 1 Tíðarfar var óhagstætt. Samgöngur erfiðar vegna snjóa og illviðra. Gæftir voru tregar. Hiti var lítillega undir meðallagi. 1952 2 Hægviðrasamt og milt. Samgöngur erfiðar framan af, en síðan batnandi. Gæftir góðar. Hiti nærri meðallagi. 1952 3 Hagstæð tíð. Gæftir góðar. Hiti nærri meðallagi. 1952 4 Fremur hagstætt, einkum síðari hlutann. Mikil aurbleyta. Gæftir góðar. Hiti rétt yfir meðallagi. 1952 5 Hlýtt um miðjan mánuð, en annars óhagstætt og hvassviðrasamt miðað við árstíma. Gróðri fór lítið fram. Samgöngur erfiðar vegna aurbleytu. Gæftir góðar. Hiti nærri meðallagi. 1952 6 Tíð talin mjög óhagstæð, þrátt fyrir að óvenju sólríkt væri s-lands. Gróðri fór lítið fram vegna kulda og þurrka. Víða var kal í túnum. Oft snjóaði n-lands. Kalt. 1952 7 Fremur óhagstæð tíð, en þurr. Tún seinsprottin. Hiti nærri meðallagi. 1952 8 Hagstætt til heyskapar framan af, en óhagstætt n-lands síðari hlutann. Hiti var í tæpu meðallagi. 1952 9 Víðast nokkuð hagstætt framan af, en síðan óhagsæðara. Þurrviðrasamt lenst af. Garðauppskera brást víðast n-lands, en var í meðallagi syðra. Hiti nærri meðallagi. 1952 10 Hagstætt landbúnaði, en gæftir stirðar. Hlýtt. 1952 11 Óvenju hagstæð tíð. Unnið var að jarðrækt og jurtir stóðu í blóma. Gæftir góðar. Hiti var yfir meðallagi. 1952 12 Óvenju hagstæð tíð og víðast þurrviðrasöm. Gæftir góðar. Hiti var yfir meðallagi. 1952 13 Oftast hagstæð tíð. Úrkoma talsvert undir meðallagi. Hiti nærri meðallagi. -------- Mánaðameðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -2.9 -0.3 1.0 3.4 6.3 8.4 10.1 10.1 7.7 5.7 2.7 1.3 4.45 Reykjavík 10 -3.8 0.5 0.9 3.5 6.2 8.8 12.0 10.3 7.6 5.8 2.7 0.7 4.58 Víðistaðir 20 -3.4 -0.2 1.1 3.6 6.7 9.3 10.8 10.3 7.7 5.7 2.5 1.0 4.58 Elliðaárstöð 103 -4.2 -0.5 0.6 2.3 5.7 8.2 10.8 10.2 7.3 6.0 2.6 -0.2 4.07 Andakílsárvirkjun 105 -4.6 -0.7 0.3 1.4 4.8 6.8 9.8 8.6 6.4 5.1 1.7 -0.4 3.26 Hvanneyri 126 -4.3 -0.9 -0.1 1.1 4.4 6.5 9.5 8.4 6.2 5.0 1.7 -0.3 3.09 Síðumúli 168 -2.4 -0.1 0.8 2.4 5.4 8.1 9.8 10.2 7.4 6.1 3.1 2.0 4.40 Arnarstapi 170 -2.3 0.0 0.7 1.6 4.6 6.4 8.9 9.1 7.5 5.7 3.4 1.7 3.93 Gufuskálar 171 -2.3 0.0 0.7 1.6 4.6 6.4 8.9 9.1 7.5 5.7 3.4 1.7 3.93 Hellissandur 178 -2.8 -0.7 0.1 1.1 4.3 6.5 9.4 9.1 7.2 5.4 2.8 0.8 3.59 Stykkishólmur 188 -4.8 -1.1 -0.2 1.5 4.9 7.0 10.0 8.8 6.9 4.8 1.5 -0.8 3.22 Hamraendar 206 -3.4 -1.0 0.3 1.2 4.4 6.6 9.8 9.0 7.2 5.4 2.5 0.7 3.53 Reykhólar 210 -2.9 -1.1 -0.3 0.8 4.4 7.0 9.4 9.3 7.3 5.4 2.9 1.0 3.58 Flatey 220 -3.1 -0.8 0.1 1.5 5.2 8.1 10.0 9.6 6.9 5.5 2.8 0.8 3.87 Lambavatn 224 -3.9 -1.2 0.1 1.5 5.3 7.2 9.3 9.2 6.8 5.1 2.2 0.9 3.54 Kvígindisdalur 240 -2.4 -1.5 -0.5 0.2 4.7 6.9 9.6 8.2 6.6 4.5 2.2 0.3 3.23 Þórustaðir 244 -1.5 -0.6 0.4 1.1 4.7 6.9 # 9.1 7.5 5.4 3.1 1.2 # Flateyri 248 -3.0 -0.5 0.4 1.0 4.8 6.9 9.6 9.3 7.2 5.2 3.0 1.1 3.73 Suðureyri 252 -3.2 -1.1 -0.4 -0.4 3.7 5.8 9.3 8.2 6.9 5.0 2.3 0.6 3.05 Bolungarvík 285 -2.9 -1.1 -0.7 -1.2 1.8 4.5 8.5 6.7 6.5 4.1 1.9 0.7 2.40 Hornbjargsviti 290 -3.0 -1.3 -0.8 -0.6 2.7 4.8 9.1 7.6 6.5 4.3 2.0 0.3 2.62 Kjörvogur 295 -2.8 -1.1 -0.8 -0.6 2.7 4.5 8.9 7.6 6.6 4.5 2.2 0.5 2.67 Gjögur 303 -4.7 -2.2 -1.1 -0.4 4.0 5.6 9.6 8.3 7.0 4.6 0.7 -1.0 2.53 Hlaðhamar 315 -6.0 -2.9 -2.6 -0.5 3.7 4.8 9.2 7.9 5.9 3.3 -0.2 -2.5 1.67 Barkarstaðir 341 -3.3 -1.5 -0.8 0.2 3.8 5.0 9.2 7.8 6.5 4.9 1.4 -0.7 2.71 Blönduós 366 -5.1 -2.3 -1.8 0.4 3.6 5.0 9.0 7.6 5.7 4.1 1.1 -2.0 2.12 Nautabú 383 -3.7 -2.1 -1.3 0.0 4.1 5.2 9.4 7.5 5.8 4.8 0.9 -1.3 2.44 Dalsmynni 388 -4.4 -2.8 -2.0 0.0 4.2 5.6 9.7 7.8 5.7 4.2 0.2 -2.1 2.17 Skriðuland 402 -2.3 -0.9 -0.4 0.3 3.4 4.2 9.0 7.7 6.8 5.3 2.5 0.7 3.04 Siglunes 404 -2.0 -1.1 -0.8 0.2 2.2 3.3 7.6 7.1 5.7 5.0 2.0 0.3 2.46 Grímsey 422 -2.9 -1.2 -0.6 0.9 5.0 5.9 10.2 8.9 6.8 5.2 1.4 -0.5 3.26 Akureyri 452 -3.8 -2.6 -1.8 0.3 3.8 5.2 10.1 8.3 6.3 4.8 0.7 -0.8 2.53 Sandur 468 -5.5 -3.5 -2.7 -0.1 3.0 4.5 8.8 7.4 4.8 3.4 -1.2 -2.9 1.33 Reykjahlíð 477 -2.4 -0.9 -0.4 0.8 4.6 5.9 10.1 8.7 6.9 5.4 1.6 0.2 3.36 Húsavík 490 -8.2 -5.7 -6.1 -1.2 2.3 3.4 8.7 6.7 3.9 1.2 -3.1 -3.8 -0.16 Möðrudalur 495 -6.9 -5.0 -4.1 -1.1 2.2 2.5 8.1 6.2 3.5 1.9 -1.3 -2.9 0.26 Grímsstaðir 505 -2.6 -1.8 -1.4 0.2 2.7 3.2 8.0 7.3 5.6 4.7 0.5 -0.1 2.19 Raufarhöfn 510 -2.0 -1.2 -0.9 0.9 2.6 2.5 7.4 6.8 5.9 4.6 1.5 0.8 2.41 Skoruvík 519 -1.9 -0.6 -0.9 0.9 3.3 3.4 7.9 7.3 5.8 5.0 1.3 0.3 2.64 Þorvaldsstaðir 525 -2.7 -0.9 -1.2 1.2 3.6 3.8 8.9 7.9 7.0 4.8 1.2 0.0 2.80 Vopnafjörður 530 -3.4 -1.7 -1.3 1.6 4.0 4.6 9.3 7.7 6.2 4.7 0.4 -0.9 2.58 Hof í Vopnafirði 533 -1.4 0.0 -0.5 1.4 3.5 3.6 8.8 7.6 6.8 5.8 2.2 1.0 3.23 Fagridalur 563 -3.8 -1.6 -1.6 1.5 3.7 4.8 8.9 7.2 6.6 4.7 0.3 -0.9 2.48 Gunnhildargerði 580 -2.5 -0.9 -0.9 2.6 4.6 5.9 10.4 8.5 7.0 5.4 1.0 -0.2 3.42 Hallormsstaður 590 # # # # # # # # # 5.2 1.0 -0.3 # Skriðuklaustur 615 -2.4 -0.6 -1.0 2.4 4.3 5.7 8.9 7.7 6.0 5.4 0.8 0.5 3.13 Seyðisfjörður 620 -0.8 0.6 0.0 2.4 3.3 4.7 8.0 7.3 6.5 5.7 2.6 1.5 3.47 Dalatangi 675 -1.1 1.1 0.4 3.5 4.4 6.2 8.7 7.9 6.9 5.9 2.0 1.4 3.94 Teigarhorn 676 -1.2 0.3 0.2 3.6 4.9 7.3 9.6 9.1 7.3 5.4 1.6 1.4 4.13 Djúpivogur 710 -1.5 0.1 0.7 4.5 6.0 8.5 11.0 9.8 6.8 6.0 1.3 1.2 4.52 Hólar í Hornafirði 745 -2.8 -0.1 1.2 5.0 6.4 9.6 11.3 10.1 8.5 5.9 1.1 1.6 4.81 Fagurhólsmýri 772 -2.6 -0.1 0.6 4.0 6.2 9.4 11.2 9.8 8.2 5.8 1.7 1.4 4.64 Kirkjubæjarklaustur 798 -1.0 1.5 2.2 4.6 6.5 9.1 10.8 10.2 8.5 6.4 3.5 2.1 5.34 Vík í Mýrdal 801 -1.3 1.3 1.9 4.9 6.5 9.2 10.8 9.9 8.0 6.7 3.3 2.6 5.30 Loftsalir 802 -1.5 1.1 1.6 4.4 5.9 8.8 10.2 9.2 7.5 6.4 3.2 2.5 4.95 Vatnsskarðshólar 815 -1.3 1.7 2.3 4.0 5.8 8.1 8.6 9.7 7.1 6.0 3.6 2.4 4.83 Stórhöfði 846 -3.0 0.1 1.4 4.3 7.3 9.8 11.2 10.4 8.0 6.2 2.5 1.0 4.92 Sámsstaðir 907 -4.8 -1.4 -0.5 2.8 5.9 8.9 10.5 10.1 6.2 4.9 0.9 0.1 3.64 Hæll 923 -4.1 -0.9 0.4 2.9 6.2 8.8 10.0 10.0 6.6 4.9 1.6 0.7 3.92 Eyrarbakki 945 -5.6 -2.6 -1.3 1.9 5.6 8.3 9.7 9.5 5.9 4.8 0.2 -0.1 3.01 Þingvellir 955 -3.9 -1.1 0.4 3.1 6.2 9.2 10.4 10.7 7.4 5.6 1.9 0.9 4.24 Ljósafoss 985 -2.3 1.1 1.1 3.2 5.8 8.2 9.6 10.1 7.5 5.7 3.6 1.9 4.63 Reykjanes 990 # # # 2.9 5.7 8.1 9.8 10.2 7.6 5.5 3.2 1.6 # Keflavíkurflugvöllur 9998 -3.2 -1.0 -0.3 1.7 4.6 6.4 9.5 8.7 6.6 5.1 1.5 0.2 3.32 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1952 1 5 941.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1952 2 1 971.1 lægsti þrýstingur Reykjavík 1952 3 22 965.3 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1952 4 11 965.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1952 5 20 995.8 lægsti þrýstingur Bolungarvík 1952 6 28 983.7 lægsti þrýstingur Djúpivogur 1952 7 10 991.5 lægsti þrýstingur Djúpivogur 1952 8 31 972.1 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1952 9 1 976.1 lægsti þrýstingur Dalatangi 1952 10 28 967.5 lægsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1952 11 3 982.2 lægsti þrýstingur Bolungarvík 1952 12 22 961.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1952 1 23 1043.5 Hæsti þrýstingur Bolungarvík 1952 2 29 1040.3 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1952 3 1 1038.4 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1952 4 30 1031.7 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1952 5 3 1034.4 Hæsti þrýstingur Bolungarvík 1952 6 14 1031.9 Hæsti þrýstingur Bolungarvík 1952 7 31 1023.7 Hæsti þrýstingur Bolungarvík 1952 8 5 1023.9 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1952 9 14 1033.1 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1952 10 16 1025.6 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1952 11 15 1031.9 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1952 12 2 1035.1 Hæsti þrýstingur Dalatangi 1952 1 9 81.7 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1952 2 19 94.8 Mest sólarhringsúrk. Síðumúli 1952 3 22 30.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1952 4 17 51.2 Mest sólarhringsúrk. Arnarstapi 1952 5 13 40.0 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1952 6 29 21.2 Mest sólarhringsúrk. Hornbjargsviti 1952 7 11 43.9 Mest sólarhringsúrk. Kjörvogur 1952 8 22 58.3 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1952 9 1 139.8 Mest sólarhringsúrk. Suðureyri 1952 10 18 84.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1952 11 8 64.2 Mest sólarhringsúrk. Arnarstapi 1952 12 23 62.2 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1952 1 3 -24.5 Lægstur hiti Þingvellir 1952 2 4 -26.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 3 26 -19.8 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 4 15 -17.8 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 5 4 -7.9 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 6 2 -5.9 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 7 12 -1.6 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 8 28 -4.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1952 9 17 -6.4 Lægstur hiti Skriðuland 1952 10 10 -11.1 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 11 23 -16.4 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 12 16 -24.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1952 1 20 9.5 Hæstur hiti Fagridalur 1952 2 18 14.0 Hæstur hiti Dalatangi 1952 3 28 9.0 Hæstur hiti Vík í Mýrdal. Loftsalir 1952 4 24 13.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1952 5 18 18.4 Hæstur hiti Húsavík 1952 6 22 19.5 Hæstur hiti Síðumúli 1952 7 23 25.7 Hæstur hiti Möðrudalur 1952 8 1 22.0 Hæstur hiti Sámsstaðir 1952 9 11 22.4 Hæstur hiti Hallormsstaður 1952 10 19 15.0 Hæstur hiti Skriðuklaustur 1952 11 8 13.8 Hæstur hiti Skriðuklaustur 1952 12 1 14.0 Hæstur hiti Teigarhorn -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVD NAD NVD SAD P_LAND DP HOV_FLOKK 1952 1 -2.2 -1.1 -1.6 -0.5 -0.9 -1.2 996.6 14.1 216 1952 2 0.0 0.0 -0.2 0.1 0.1 0.1 1009.3 8.8 314 1952 3 0.0 0.0 0.0 0.1 0.3 -0.2 1010.0 5.3 214 1952 4 0.0 0.0 0.3 0.0 -0.5 1.0 1002.0 7.7 236 1952 5 -0.7 -0.5 -0.2 -0.4 -0.6 -0.2 1017.8 4.9 315 1952 6 -1.9 -2.1 -0.5 -2.5 -2.0 -0.3 1010.7 4.8 316 1952 7 -0.5 -0.6 -1.1 -0.5 -0.7 0.3 1011.0 5.6 324 1952 8 -1.1 -1.2 -0.6 -1.0 -0.8 -0.6 1010.8 5.5 314 1952 9 -0.5 -0.4 -0.5 -0.2 0.0 0.0 1014.8 5.2 314 1952 10 1.4 1.0 0.7 1.2 0.9 1.0 1002.1 10.0 135 1952 11 0.6 0.3 0.3 0.6 0.9 -0.3 1013.1 6.7 314 1952 12 0.7 0.4 0.4 0.5 0.6 0.6 1007.3 10.0 214 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri - aðeins skeytastöðvar STOD AR MAN TXX TXX_DAG1 NAFN 341 1952 7 20.0 23 Blönduós 366 1952 7 21.0 23 Nautabú 422 1952 7 22.6 23 Akureyri 495 1952 7 24.2 23 Grímsstaðir 533 1952 7 24.1 23 Fagridalur 772 1952 7 21.2 28 Kirkjubæjarklaustur 126 1952 8 20.0 10 Síðumúli 675 1952 8 21.3 22 Teigarhorn 422 1952 9 20.7 10 Akureyri 533 1952 9 20.3 9 Fagridalur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18 stig eða lægri - aðeins skeytastöðvar STOD AR MAN TNN TNN_DAG1 NAFN 495 1952 1 -18.0 28 Grímsstaðir 945 1952 1 -24.5 3 Þingvellir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) - aðeins skeytastöðvar: STOD AR MAN TNN TNN_DAG1 NAFN 1 1952 6 -0.7 3 Reykjavík 126 1952 6 -2.5 3 Síðumúli 178 1952 6 0.0 2 Stykkishólmur 341 1952 6 -1.6 2 Blönduós 366 1952 6 -4.0 2 Nautabú 422 1952 6 -1.5 3 Akureyri 495 1952 6 -5.0 1 Grímsstaðir 505 1952 6 -2.1 1 Raufarhöfn 533 1952 6 -2.4 1 Fagridalur 620 1952 6 -1.2 2 Dalatangi 675 1952 6 -1.0 2 Teigarhorn 710 1952 6 -1.2 2 Hólar í Hornafirði 745 1952 6 -0.6 3 Fagurhólsmýri 772 1952 6 -0.3 2 Kirkjubæjarklaustur 815 1952 6 0.0 2 Stórhöfði 945 1952 6 -4.0 2 Þingvellir 495 1952 7 -0.8 13 Grímsstaðir 126 1952 8 -2.2 28 Síðumúli 341 1952 8 -0.4 28 Blönduós 366 1952 8 -1.4 28 Nautabú 422 1952 8 -0.5 28 Akureyri 495 1952 8 -4.0 28 Grímsstaðir 505 1952 8 -1.7 29 Raufarhöfn 945 1952 8 -2.5 28 Þingvellir -------- Mánaðaúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1952 118.5 87.4 25.9 33.7 46.7 15.6 67.0 33.1 29.2 84.4 60.0 26.6 628.1 Reykjavík 10 1952 164.1 77.3 43.7 55.9 78.0 8.3 57.8 30.8 32.4 116.8 74.6 27.9 767.6 Víðistaðir 20 1952 90.7 87.5 25.6 41.1 56.0 8.7 58.6 33.5 27.5 99.5 72.4 36.5 637.6 Elliðaárstöð 88 1952 98.1 74.5 40.1 34.6 34.7 14.4 26.4 28.0 10.2 57.7 55.6 15.5 489.8 Stóri-Botn 103 1952 116.8 195.2 67.5 79.1 42.4 17.5 51.0 17.3 23.8 111.2 62.4 14.6 798.8 Andakílsárvirkjun 126 1952 60.7 228.8 14.0 56.6 44.5 32.3 50.7 57.4 30.1 41.4 50.5 28.2 695.2 Síðumúli 168 1952 136.5 202.7 99.1 200.2 78.6 29.2 141.0 86.3 96.6 119.7 235.9 75.8 1501.6 Arnarstapi 171 1952 105.8 64.8 39.1 77.2 64.1 18.7 50.2 29.2 37.3 94.8 84.9 33.1 699.2 Hellissandur 178 1952 68.2 90.9 37.8 53.9 33.8 10.7 21.8 17.3 25.7 53.1 73.8 8.7 495.7 Stykkishólmur 188 1952 36.8 68.4 21.6 26.7 29.2 19.7 27.9 33.5 28.3 59.1 25.4 32.1 408.7 Hamraendar 206 1952 30.5 144.1 19.4 45.8 17.8 13.3 48.5 53.1 26.1 55.1 50.3 29.0 533.0 Reykhólar 210 1952 # # # # # # # # # # # # # Flatey 220 1952 31.0 88.6 44.3 23.6 33.7 21.1 77.8 99.5 88.2 83.2 99.6 57.8 748.4 Lambavatn 224 1952 107.4 82.9 51.3 45.5 67.2 23.9 89.9 90.2 124.5 123.7 136.9 67.0 1010.4 Kvígindisdalur 240 1952 # # # # # # # # 123.5 178.4 58.5 88.9 # Þórustaðir 248 1952 87.4 121.1 38.5 48.8 67.4 39.6 56.9 84.3 198.9 259.1 61.5 155.2 1218.7 Suðureyri 252 1952 118.7 116.7 60.4 49.1 34.7 26.8 31.1 63.3 73.4 125.0 55.7 112.3 867.2 Bolungarvík 285 1952 304.2 294.4 170.9 181.0 62.4 65.1 92.1 102.0 99.1 96.6 96.6 81.8 1646.2 Hornbjargsviti 295 1952 34.1 65.6 17.9 85.0 44.3 67.7 100.0 68.3 115.2 88.1 55.2 52.8 794.2 Gjögur 303 1952 23.9 72.3 7.4 39.9 17.6 12.3 50.2 23.4 29.8 45.4 44.7 27.9 394.8 Hlaðhamar 315 1952 15.1 33.0 2.2 5.4 2.9 12.6 51.9 27.2 13.3 15.4 1.3 19.2 199.5 Barkarstaðir 341 1952 59.3 79.9 41.4 59.3 47.0 23.5 52.5 52.5 52.7 50.1 25.5 36.3 580.0 Blönduós 352 1952 65.9 84.3 25.7 65.7 34.1 50.3 66.5 78.5 59.0 91.7 40.7 41.5 703.9 Hraun á Skaga 366 1952 77.0 81.2 29.6 55.7 49.9 38.5 73.0 52.0 59.5 32.7 22.9 34.2 606.2 Nautabú 388 1952 52.3 83.1 45.2 22.8 42.6 18.0 60.6 92.7 77.1 94.6 30.4 45.8 665.2 Skriðuland 402 1952 33.5 47.9 13.7 48.0 32.7 71.6 88.1 93.8 81.5 123.4 21.1 30.5 685.8 Siglunes 404 1952 69.1 121.4 17.0 18.2 18.0 2.1 12.2 75.2 45.9 70.7 34.8 48.5 533.1 Grímsey 422 1952 81.3 50.1 29.4 65.4 20.0 23.7 41.7 45.5 47.6 88.2 3.0 71.8 567.7 Akureyri 452 1952 19.9 14.5 3.5 35.3 15.3 19.6 47.6 60.1 79.7 118.4 14.8 44.6 473.3 Sandur 468 1952 57.2 44.2 19.3 56.4 37.9 20.9 21.8 47.2 55.2 42.6 15.2 38.2 456.1 Reykjahlíð 477 1952 41.5 16.5 12.4 52.9 25.1 37.0 78.8 57.1 102.7 158.0 23.3 67.6 672.9 Húsavík 490 1952 38.9 16.8 8.7 16.7 19.2 63.2 79.7 64.4 46.2 29.9 17.0 44.2 444.9 Möðrudalur 495 1952 33.5 6.6 # # 19.3 30.7 69.6 66.0 62.0 41.4 6.3 28.1 # Grímsstaðir 505 1952 67.8 61.4 26.6 72.3 25.2 49.4 34.7 44.9 71.8 87.7 23.0 69.0 633.8 Raufarhöfn 519 1952 24.5 35.3 40.4 63.8 31.0 29.3 55.7 56.7 56.6 132.2 12.7 57.6 595.8 Þorvaldsstaðir 530 1952 19.6 54.9 28.7 85.4 19.1 44.7 62.5 50.3 36.4 133.1 11.5 55.6 601.8 Hof í Vopnafirði 533 1952 35.4 41.2 33.3 104.3 81.9 56.0 76.7 103.7 53.5 202.6 19.0 98.3 905.9 Fagridalur 563 1952 26.7 12.6 # 32.1 33.7 11.0 30.1 35.9 32.3 109.4 7.8 53.1 # Gunnhildargerði 580 1952 139.9 42.7 35.8 31.8 12.3 9.9 15.2 23.7 18.4 123.1 12.4 91.6 556.8 Hallormsstaður 590 1952 # # # # # # # # # 104.9 6.6 67.5 # Skriðuklaustur 615 1952 229.7 130.8 74.4 73.7 82.9 33.8 35.4 69.4 85.3 272.6 7.4 153.0 1248.4 Seyðisfjörður 620 1952 170.8 83.8 96.9 132.8 120.0 44.4 41.7 65.9 60.5 226.3 27.0 133.3 1203.4 Dalatangi 675 1952 152.9 29.9 49.9 87.4 62.4 30.8 22.0 50.3 20.4 228.4 27.6 106.9 868.9 Teigarhorn 676 1952 187.8 55.2 27.0 96.6 53.8 27.0 30.3 41.5 29.2 143.0 28.2 126.9 846.5 Djúpivogur 710 1952 249.2 226.0 62.9 146.5 62.9 20.3 59.1 89.4 26.8 323.2 35.4 227.6 1529.3 Hólar í Hornafirði 745 1952 150.8 181.5 60.3 140.7 92.3 35.3 71.9 73.6 26.7 271.0 43.5 160.1 1307.7 Fagurhólsmýri 772 1952 175.4 158.1 88.9 185.6 122.9 48.3 87.7 65.9 24.1 200.2 83.0 124.3 1364.4 Kirkjubæjarklaustur 798 1952 73.6 213.8 73.2 231.2 272.5 52.5 119.0 133.7 55.2 166.4 111.0 158.7 1660.8 Vík í Mýrdal 801 1952 61.1 116.6 16.9 94.3 116.6 20.0 65.1 87.4 31.3 117.5 80.7 74.5 882.0 Loftsalir 815 1952 145.7 124.8 36.4 121.9 104.5 41.2 73.9 54.3 55.2 123.7 110.4 81.5 1073.5 Stórhöfði 846 1952 131.4 133.6 29.9 57.9 63.9 12.2 52.4 79.4 31.8 74.9 55.9 43.1 766.4 Sámsstaðir 907 1952 # 148.0 25.8 91.6 67.0 33.7 127.2 63.2 47.0 60.6 76.2 28.4 # Hæll 923 1952 229.1 152.2 55.7 155.4 43.0 18.8 105.7 # 45.6 118.3 127.8 63.4 # Eyrarbakki 945 1952 119.5 179.0 71.4 116.4 97.1 17.0 118.0 58.0 45.3 112.1 109.2 47.4 1090.4 Þingvellir 955 1952 101.5 117.3 37.2 145.1 96.5 23.2 165.0 43.2 42.8 163.9 135.1 49.1 1119.9 Ljósafoss 983 1952 81.4 52.2 23.1 62.9 54.8 6.9 49.1 13.2 18.9 71.3 80.3 24.1 538.2 Grindavík 985 1952 100.3 79.8 55.9 103.9 75.0 14.5 67.6 18.7 36.2 119.6 121.8 37.2 830.5 Reykjanes 990 1952 # # # 64.7 63.0 22.3 28.9 44.2 34.0 52.3 105.2 16.1 # Keflavíkurflugvöllur -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1952 1 -8.9 17 118 -9 -120 0.23 2.03 -0.81 -0.38 1952 2 13.2 46 101 40 -55 2.73 0.82 4.91 1.45 1952 3 -46.6 -128 -50 -162 -188 -4.10 -3.38 -4.39 -4.93 1952 4 8.2 107 117 94 29 1.21 1.94 0.48 1.20 1952 5 0.0 70 156 52 -5 0.19 0.58 -0.39 0.70 1952 6 -30.5 -80 89 -127 -249 -2.09 0.28 -2.26 -4.17 1952 7 -2.8 27 43 33 -24 0.81 1.76 1.74 -1.03 1952 8 -25.7 -129 -55 -194 -238 -1.37 1.18 -1.51 -3.60 1952 9 -46.0 -115 -13 -110 -285 -3.27 0.08 -2.95 -6.98 1952 10 7.1 -20 -32 -10 -69 -0.08 2.75 -1.77 -0.53 1952 11 -41.8 -66 -153 -11 -56 -4.01 -6.10 -2.46 -3.82 1952 12 -30.4 -74 73 -140 -209 -2.86 0.42 -4.97 -3.87 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1952 1 3 -24.5 landsdægurlágmark byggð 945 Þingvellir 1952 7 12 -1.6 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1952 9 9 21.6 landsdægurhámark 580 Hallormsstaður; Skjaldþingsstaðir (527) 2015 1952 9 11 22.4 landsdægurhámark 580 Hallormsstaður 1952 9 1 139.8 landsdægurhámarksúrk 248 Suðureyri 1952 10 24 82.5 landsdægurhámarksúrk 710 Hólar í Hornafirði 1952 12 8 9.6 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1952 9 8 20.3 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1952 9 9 20.1 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1952 9 10 20.7 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1952 1 28 -17.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1952 9 17 -3.7 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1952 3 1 10.1 sólskinsstundir dægurhám Rvk 1 Reykjavík 1952 6 20 17.7 sólskinsstundir dægurhám Rvk 1 Reykjavík 1952 9 27 11.1 sólskinsstundir dægurhám Rvk 1 Reykjavík -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1952 7 10 10.01 6.33 -3.68 -2.59 -------- Akureyri - mjög hlýir dagar - ath hér er miðað við meðaltal 1941-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1952 9 9 7.50 16.28 8.78 2.68 -------- Sérlega hlýir dagar á landsvísu - miðað við árstíma - landsmeðalhiti ROD AR MAN DAGUR MHITI 4 1952 1 20 4.10 5 1952 2 18 5.44 5 1952 2 19 4.99 4 1952 3 17 4.92 3 1952 7 23 13.68 5 1952 9 9 11.41 5 1952 9 10 11.46 5 1952 9 11 11.21 4 1952 9 15 10.96 2 1952 10 18 8.85 5 1952 10 19 8.93 4 1952 10 20 8.83 4 1952 11 17 7.14 4 1952 12 1 6.35 -------- Sérlega kaldir dagar á landsvísu - miðað við árstíma - landsmeðalhiti ROD AR MAN DAGUR MHITI 5 1952 1 26 -6.64 3 1952 2 29 -4.53 5 1952 4 13 -2.97 3 1952 5 27 2.50 1 1952 5 28 1.76 5 1952 5 29 2.70 3 1952 5 31 2.86 3 1952 6 1 2.54 2 1952 6 2 1.79 2 1952 6 3 2.43 3 1952 6 4 3.56 5 1952 6 5 4.00 2 1952 6 10 5.08 4 1952 6 17 5.66 3 1952 6 30 7.21 3 1952 7 10 6.71 1 1952 7 11 6.80 3 1952 7 12 7.37 3 1952 7 13 7.07 4 1952 12 13 -7.74 -------- Sérlega hár lágmarkshiti á landsvísu (hlýjar nætur að sumarlagi) - miðað við árstíma - landsmeðalhiti ROD AR MAN DAGUR MLAGM 2 1952 1 20 2.79 3 1952 2 18 3.37 2 1952 2 19 3.14 5 1952 5 18 6.75 5 1952 9 11 8.72 3 1952 10 18 6.19 1 1952 10 19 7.88 4 1952 10 20 7.22 4 1952 10 21 6.22 5 1952 11 17 4.36 4 1952 11 18 4.82 4 1952 12 1 3.39 1 1952 12 23 3.07 5 1952 12 24 1.93 5 1952 12 25 2.34 -------- Sérlega lágur hámarkshiti á landsvísu - miðað við árstíma - landsmeðalhiti ROD AR MAN DAGUR MHAM 1 1952 1 26 -5.19 2 1952 1 27 -5.85 3 1952 2 29 -1.51 5 1952 3 2 -4.38 3 1952 3 3 -4.53 5 1952 5 4 1.64 1 1952 5 28 4.14 2 1952 5 29 5.30 3 1952 5 31 6.26 3 1952 6 1 5.27 2 1952 6 2 4.72 2 1952 6 3 5.64 2 1952 6 4 6.30 5 1952 6 5 6.92 3 1952 6 10 8.12 4 1952 7 1 10.28 3 1952 7 10 10.11 2 1952 7 11 9.90 4 1952 7 12 10.33 2 1952 7 13 9.77 5 1952 9 27 3.97 4 1952 12 13 -4.84 3 1952 12 14 -4.95 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1952-01-01 3.1 1952-04-23 14.3 1952-04-29 13.3 1952-05-03 14.9 1952-05-29 13.3 1952-05-31 14.5 1952-06-04 15.2 1952-06-06 14.6 1952-06-07 15.1 1952-06-14 16.9 1952-06-15 17.3 1952-06-16 17.3 1952-06-17 16.8 1952-06-19 14.6 1952-06-20 17.7 1952-06-21 17.1 1952-06-22 15.5 1952-06-29 14.5 1952-07-12 15.5 1952-07-14 15.1 1952-08-02 13.5 1952-08-03 15.1 1952-08-09 14.7 1952-08-10 14.7 1952-08-11 14.8 1952-08-12 14.7 1952-09-03 13.1 1952-12-10 2.4 1952-12-12 2.0 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1952 6 2 5406.0 5222.0 -184.0 -2.7 1952 6 3 5406.9 5229.0 -177.9 -2.5 1952 7 23 5476.4 5634.0 157.5 2.7 1952 8 21 5451.8 5588.0 136.1 2.8 1952 8 27 5433.2 5263.0 -170.2 -2.5 1952 9 6 5417.5 5606.0 188.4 2.7 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1952 1 5 6 28.9 1952 1 5 9 30.7 1952 1 5 12 26.3 1952 1 5 15 29.0 1952 1 5 18 22.8 1952 1 7 6 21.9 1952 1 7 9 24.1 1952 1 9 6 22.1 1952 1 9 9 21.2 1952 1 12 21 20.2 1952 1 12 24 31.2 1952 1 13 3 30.1 1952 1 16 21 20.3 1952 1 16 24 22.1 1952 1 18 24 22.4 1952 1 19 3 22.2 1952 1 19 6 20.7 1952 1 19 9 20.4 1952 1 30 9 20.4 1952 1 30 12 21.7 1952 1 30 15 22.4 1952 1 30 21 21.5 1952 1 30 24 23.9 1952 1 31 3 21.8 1952 2 5 3 21.2 1952 2 6 15 25.3 1952 2 6 18 27.2 1952 2 6 21 30.3 1952 2 6 24 29.6 1952 2 7 3 23.8 1952 2 7 6 21.1 1952 3 3 18 20.5 1952 3 4 15 20.2 1952 3 4 24 20.1 1952 4 3 21 21.3 1952 4 3 24 24.0 1952 5 6 3 20.4 1952 5 6 6 20.6 1952 5 6 9 21.8 1952 5 6 12 23.3 1952 5 6 15 21.5 1952 5 27 3 21.9 1952 5 27 6 23.2 1952 5 27 9 25.8 1952 5 27 12 24.9 1952 5 27 15 23.9 1952 8 26 21 21.9 1952 8 26 24 20.2 1952 8 27 3 21.7 1952 8 27 6 22.6 1952 8 27 9 22.4 1952 8 27 12 20.9 1952 9 1 6 22.9 1952 9 1 9 23.7 1952 9 1 12 22.2 1952 9 16 12 22.1 1952 9 16 15 26.3 1952 10 2 9 21.1 1952 10 4 15 23.5 1952 10 5 9 20.9 1952 10 5 12 23.3 1952 10 5 15 24.5 1952 10 5 18 23.9 1952 10 5 21 21.9 1952 10 5 24 21.5 1952 10 28 24 20.4 1952 12 11 6 20.3 1952 12 11 9 20.9 1952 12 11 12 21.1 1952 12 22 9 28.1 1952 12 22 12 26.5 1952 12 22 15 26.8 1952 12 22 18 27.8 1952 12 22 21 23.0 1952 12 22 24 25.6 1952 12 23 3 21.6 1952 12 23 6 22.3 1952 12 23 9 22.8 1952 12 30 15 20.4 1952 12 30 18 20.9 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1952 1 4 -31.5 1952 1 12 -55.6 1952 1 16 30.2 1952 2 6 30.9 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1952 1 7 9.4 20.8 11.3 2.2 1952 1 9 11.3 22.5 11.1 2.2 1952 2 6 10.3 21.3 11.0 2.4 1952 5 6 8.3 17.6 9.2 2.4 1952 5 16 6.9 15.3 8.3 2.2 1952 5 17 6.4 14.8 8.3 2.2 1952 5 20 7.2 15.6 8.3 2.2 1952 5 22 7.1 15.2 8.0 2.3 1952 5 27 6.8 16.5 9.6 2.4 1952 7 11 5.1 14.3 9.1 3.1 1952 7 14 5.2 12.3 7.0 2.4 1952 8 27 6.3 14.8 8.4 2.2 1952 9 25 8.1 18.6 10.4 2.6 1952 10 5 8.0 17.4 9.3 2.2 1952 10 23 8.7 21.3 12.6 2.8 1952 10 28 7.7 21.6 13.8 3.0 -------- Stormdagar - hlutfallsmat 1949 og áfram DAGS HLUTF D8 1952-01-05 846 11 1952-01-06 307 11 1952-01-07 500 11 1952-01-09 269 15 1952-01-13 307 11 1952-01-16 346 3 1952-01-31 307 5 1952-02-06 307 15 1952-03-04 307 3 1952-04-04 307 5 1952-05-27 296 1 1952-08-27 296 1 1952-09-01 333 1 1952-10-05 481 1 1952-12-22 259 5 -------- Stormdagar - meðalvindhraðamat DAGS FM D8 1952-01-05 17.55 11 1952-01-06 14.57 11 1952-01-07 15.64 11 1952-01-13 11.34 11 1952-01-16 10.89 3 1952-01-31 10.83 5 1952-03-03 12.19 3 1952-03-04 13.06 3 1952-05-06 10.73 1 1952-05-27 12.04 1 1952-08-27 10.67 1 1952-09-01 11.00 1 1952-09-16 10.77 1 1952-10-05 12.27 1 1952-12-11 11.22 3 1952-12-22 11.84 5 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 285 1952 1 6 66.9 6 Hornbjargsviti 580 1952 1 31 51.3 6 Hallormsstaður 126 1952 2 19 94.8 12 Síðumúli 126 1952 2 20 62.5 8 Síðumúli 495 1952 7 30 22.7 6 Grímsstaðir 295 1952 9 1 93.1 11 Gjögur 495 1952 9 2 20.0 6 Grímsstaðir 675 1952 10 18 84.0 6 Teigarhorn -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1952 1 3 Mikil ófærð í Reykjavík og nágrenni. 1952 1 5 Óvenjumikið útsynningsveður. Bátar og skip slitnuðu upp í flestum höfnum um landið sunnan- og vestanvert og skemmdir urðu víða á húsum og fólk varð fyrir meiðslum. Bátur frá Akranesi fórst með sex manna áhöfn, og mörg skip og bátar lentu í miklum hrakningum. Hús fauk ofan af 7 manna fjölskyldu við Selás ofan við Reykjavík. Þak losnaði á þvottahúsi Landsspítalans, plötur fuku víða í Reykjavík og rúður brotnuðu. Veðrið gerði sérstaklega mikinn usla í Blesugróf, en þar voru flest hús byggð af vanefnum. Strætisvagnaferðir gengu illa í úthverfum því vagnarnir fuku til á svellinu sem var á götum, tíu strætisvagnar lentu útaf götum. Allmargt fólk meiddist aðallega af falli á hálku. Flugvélarflak fauk í Skerjafirði og reistist upp á endann við flugskýli. Menn í Keflavík töldu veðrið hið versta þar síðan 1906, þar fauk þak af aðgerðarhúsi og olli tjóni á fleiri húsum. Algjörlega vatnslaust varð þar í bæ og vandræði af vatn- og rafmagnsleysi sem stóð í marga daga. Tvö fiskihús fuku í Grindavík og járn af fleiri húsum. Sjór gekk upp á götur á Eyrarbakka og Stokkseyri og járnplötur fuku af fjölda húsa á Selfossi. Á síðastnefnda staðnum brann lítið íbúðarhús til kaldra kola í fárviðrinu og varð ekki neitt við ráðið. Fjórar mjólkurbifreiðir fuku út af veginum í Ölfusi, en þar var mikil hálka sem og víðast hvar á landinu. Háspennulínan frá Sogsvirkjunum til Reykjavíkur slitnaði, raflínur til Hafnarfjarðar og Álftaness skemmdust verulega. Dælur hitaveitunnar á Reykjum urðu rafmagnslaustar og veitan því rekin með aðeins þriðjungsafköstum. Þök fuku á fjölmörgum stöðum í Borgarfirði, m.a. hluti af stóru hlöðuþaki á Hvanneyri og ýmsum útihúsum í Álftártungu, Hofsstöðum, Álftárósi, Hvítárbakka, Vatnsenda í Skorradal og á nokkrum fleiri bæjum í Andakíl og Reykholtsdal. Tjón varð einnig í Stafholtstungum og fauk þak af fjárhúsum í Neðra-Nesi og gróðurhús brotnuðu á nokkrum stöðum. Tjón varð talsvert í Kjós þar sem nokkrir sumarbústaðir fuku og þök rofnuðu á útihúsum. Hluti af þaki fauk í Saurbæ á Kjalarnesi. Þak tók af íbúðarhúsinu á Kanstöðum í Rangárvallasýslu og hlöðuþak í Garðsauka, foktjón varð einnig á fleiri bæjum þar í sveit. Þök fuku á útihúsum í Holtum, þar varð mest tjón í Bjóluhjáleigu og í Kálfholti. Í Hagavík í Grafningi fauk þak af hlöðu og gróðurhús á Nesjavöllum skemmdist. Þök tók af útihúsum á Skeiðum, Efri-Brúnavöllum, Húsatóftum og víðar, þak fauk að nokkru á Galtafelli í Hrunamannahreppi. Miklar skemmdir urðu á loftlínum á höfuðborgarsvæðinu og mikil hætta stafaði af lausum línum. Mannlausan togara rak frá Hafnarfirði og upp í Borgarnes. Þar slitnaði flóabáturinn Eldborg upp og rak upp í fjöru. Togara rak upp í Geldinganesi og annar slitnaði upp á Akranesi aðeins með vaktmenn um borð. Miklar skemmdir urðu á gróðurhúsum í Mosfellsdal, Reykholtsdal í Borgarfirði og víðar. Fokskemmdir urðu í Miðdölum, mest á Fellsenda, Háafelli og Breiðabólsstað. Bátar lentu í hrakningum á Ísafjarðardjúpi. Skemmdir urðu á Hólmavík og nágrenni, þar strandaði bátur og þök fuku af útihúsum á Smáhömrum og Hrófá. Sláturhúsþak fauk á Hvammstanga og skemmdir á bæjum í Vesturhópi. Skaðar urðu víða í Skagafirði, sérstaklega á gróðurhúsum og börn skárust á gluggagleri í Varmahlíð. Þak tók af íbúðarhúsi á Reykjahóli og skaðar urðu víða á Reykjaströnd. Bátar skemmdust á Hofsósi. Allmikið foktjón varð á Siglufirði. Bifreið fauk út af götu nærri Lystigarðinum á Akureyri og niður bratta brekku niður í Hafnarstræti, bílstjórinn meiddist mikið, maður meiddist er skúr fauk á hann ofan við bæinn, fleiri í bænum meiddust. Hálfkarað þak fauk af nýju prentsmiðjuhúsi Odds Björnssonar Ljósakerfi Akureyrar skemmdist mikið og járn tók af nokkrum húsum. Þök tók af húsum á Svalbarðsströnd og í Höfðahverfi. Margir bæir í Svarfaðardal urðu illa úti, þök fuku á Urðum og Ytra-Garðshorni og stórt þak af verslunarhúsi í byggingu á Dalvík, hlöðuþak fauk í Hrísey. Í framsveit Eyjafjarðar fuku þök á Möðrufelli og Merkigili og flugskýli á Melgerðismelum skaddaðist. Nokkrar skemmdir urðu í Þingeyjarsýslum, mestar á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði þar sem allt járnið af prestssetrinu fauk og á Stóruvöllum í Bárðardal þar sem hálft þakið fauk af íbúðarhúsinu. Þök sködduðust í Mývatnssveit. Þakplötur fuku á Raufarhöfn. Mikið tjón varð í Þistilfirði þar sem þak fauk af stóru peningshúsi í Laxárdal, foktjón varð á fleiri bæjum og bátar í höfninni og á legu við Þórshöfn skemmdust flestir. Allmikið tjón varð á nokkrum bæjum í Vopnafirði, mest í Fagradal þar sem þök tók af tveimur fjárhúsum og íbúðarhúsið skaddaðist. 1952 1 6 Útsynningsveðrið hélt áfram, en með minni úrkomu. Þennan dag var veðrið hvað verst í Þingeyjarsýslu og allmikið tjón varð á bæjum í Aðaldal, þak fauk af fjárhúsi á Rauðuskriðu og steinfjós í byggingu fauk í Fornhaga, Miklar rafmagnstruflanir urðu áfram suðvestanlands, Sogslínan slitnaði aftur og erfitt var að koma útvarpssendingum á réttan kjöl. Lítið rafmagn var að hafa frá Laxárvirkjun í Þingeyjarsýslu. Átta mjólkurbíla lest með ruðningstæki í fararbroddi var klukkustund að brjótast frá Selfossi að Hveragerði í blindhríð. Fyrir Hvalfjörð hafði verið illfær í meira en viku, en í versta veðrinu höfðu tvö snjóflóð fallið á veginn og engin mjólk barst til Reykjavíkur úr Borgarfirði eftir að Eldborgin fór upp í fjöru. Vegna rafmagnsleysis voru tilraunamýs á Keldum að deyja úr kulda og halda varð sýklum lifandi með prímusum. Mikil klakastífla kom í Andakílsá, sprengja þurfti hana upp. Mikið klakarek var í Soginu og olli það vandræðum í virkjununum. 1952 1 8 Snjóflóð féll á bæinn Geitdal í Skriðdalshreppi og braut íbúðarhúsið. Talsvert foktjón varð í dalnum þessa dagana, en ekki gott að segja hvort það var þ.5. eða þ.8.-9. 1952 1 9 Þak fauk af íbúðarhúsi á Reyðarfirði, fólk átti fótum fjör að launa, fjöldi bragga rifnaði og brak úr þeim flaug um. Bílar fuku á hliðina og jeppi fauk 5 metra og kom niður á hvolfi. Skip slitnaði upp á Reyðarfirði, rak á land, en náðist út aftur. Mikið tjón varð einnig á Eskifirði, margir bátar í höfninni löskuðust og bryggjur skemmdust. Þennan dag urðu ýmsir skaðar á Austfjörðum. 1952 1 13 Skip og bátar slitnuðu upp í Reykjavíkurhöfn. Miklar bilanir urðu á Sogslínunni. 1952 1 15 Háspennulína frá Andakílsárvirkjun slitnaði, bátur og tveir menn fórust frá Bolungarvík. 1952 1 18 Vélbátur með fimm mönnum fórst við lendingu í Grindavík. 1952 1 19 Ungur maður varð úti við Hlíðarvatn. Margvíslegt tjón varð á Kjalarnesi, mest í Hjarðarnesi og Saurbæ, áætlunarbifreið fauk út af veginum. Farþegaskipið Laxfoss strandaði við Kjalarnes og steyptir raflínustaurar brotnuðu við Grindavík. 1952 1 20 Rekís af Breiðafirði lokaði Stykkishólmshöfn. 1952 1 30 Bátar slitnuðu upp á Flateyri, miklir fjárskaðar urðu á Jökuldal og allvíða varð tjón á húsum og heyjum, m.a í utanverðum Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hross fenti í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Gríðarleg snjókoma í Reykjavík og miklar samgöngutruflanir þar og í nágrenninu. 1952 2 1 Aðfaranótt 1. gerði mikið illviðri á Siglufirði, hluti af þaki tunnuverksmiðju ríkisins fauk, þök rauf á nokkrum húsum öðrum, hjallar sködduðust og tjón varð í Höfninni. 1952 2 3 Bryggjur skemmdust á Eskifirði og þök fuku í Neskaupstað. Þak fauk af íbúðarhúsi á Reyðarfirði og annað skaddaðist, fólk yfirgaf húsin. Nokkur hross fennti í Skagafirði. (dagsetning óviss) 1952 2 6 Maður varð úti í Selárdal. 1952 2 20 Fádæma vatnavextir um vestanvert landið. Vatn flæddi í hús á Hvolsvelli og í hlöður á Miðkoti í Þykkvabæ, brú tók af Merkiá í Fljótshlíð. kjallarar hálffylltust á Suðureyri. Mikil spjöll urðu á vegum. 1952 2 20 Krapa- og grjótflóð féll á túnið í Ytra-Hraundal í Hraunhreppi. 1952 2 22 Sléttá í Sléttárdagl ruddi sig og fyllti kjallara samkomuhúss á staðnum, brú skemmdist á Saurbæjarlæk í Holtum. 1952 3 5 Dreng nauðuglega bjargað úr snjóflóði á Húsavík, snjóskriða féll þá í Svarfaðardal. 1952 3 19 Skemmdir á brúnni á Laxá í Kjós í vatnavöxtum. 1952 4 4 Fjárhús og hlaða fuku á Fremra-Ósi í Bolungarvík. Um þetta leyti fórust 98 norskir sjómenn af fimm skipum í óveðri norðan við land. 1952 4 6 Snjóflóð skemmdi hitaveituleiðslu í Ólafsfirði. 1952 4 12 Vélbátur frá Vestmannaeyjum fórst í róðri, tveir áhafnarmeðlimur drukknuðu, sex björguðust. (Laugardagur fyrir páska). 1952 5 20 Miklir vatnavextir víða um land, tjón varð m.a. við Laxá í Kjós. 1952 5 26 Mikið hret með fjársköðum. Einnig fennti hross. Ófærð var á vegum. Peningshús fuku á Hala í Suðursveit, fleiri hús í sveitinni skekktust og sködduðust og garðlönd spilltust mjög í Suðursveit, á Mýrum og í Lóni. Þak fauk af hlöðu á Síðu. Mikið tjón varð á Laugarvatni, garðlönd og gróðurhús sköddust verulega, bátskæna fauk langt út á vatn. Tjón varð í sandgræðslu á Kirkjubæjarklaustri. 1952 5 27 Skriðuhlaup varð við Geirland á Síðu, óvenjulegt að því leyti til að talið er að vatn hafi fokið úr læk á hlíðina sem síðan brast fram. Ofsaveður var af norðri. 1952 6 2 Alhvítt í Vestmannaeyjum, 2 cm snjódýpt. 1952 8 26 Víða flæddi hey á votengjum. 1952 8 27 Alhvítt á Grímsstöðum og í Möðrudal (ath.betur dagsetningar). 1952 9 1 Ísing braut símastaura milli Grímsstaða og Vopnafjarðar. Nokkrir heyskaðar urðu. 1952 9 15 Hvassviðri gerði usla í garðlöndum í Eyjafirði. 1952 10 2 Mikil skriðuföll og vatnavextir á Vestfjörðum, frá Patreksfirði norður til Önundarfjarðar. Tepptust vegir á nokkrum stöðum. 1952 10 5 Bátar brotnuðu í Reykjavíkurhöfn. Flugbátur eyðilagðist á Skerjafirði og þakplötur fuku af húsum í Reykjavík. Járn tók af þaki á Neðra-Hálsi í Kjós og 2 sumarbústaðir sködduðust þar í grennd. Báta sleit upp á Patreksfirði og þak tók af hlöðu á Bæ í Staðardal í Súgandafirði. 1952 10 20 Maður fórst í Vatnsmýri í Reykjavík, þakplötur fuku af húsum og kona varð fyrir braki og slasaðist. Bátur sökk í höfninni í Hafnarfirði. 1952 10 23 Þakplötur fuku á Siglufirði, telpa varð fyrir braki og meiddist. 1952 12 10 Fé fennti á Norður- og Austurlandi. 1952 12 22 Þýskur togari fórst við Vestfirði með 20 manna áhöfn (23.). Fé fennti í Norðfirði (dagsetning óviss) -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 5 1952 9 1015.4 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 6 1952 1 14.14 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N 3 1952 11 3.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 7 1952 6 1.83 2 1952 9 2.42 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 6 1952 6 286.6 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 7 1952 2 67.2 10 1952 7 33.0 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 10 1952 7 11.4 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 2 1952 6 -15.6 4 1952 9 -13.8 7 1952 12 -12.9 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 2 1952 6 -10.5 9 1952 9 -10.2 -------- endir