Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1938 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1938 1 Hagstæð tíð framan af, en síðan snjóasamt. Stopular gæftir. Hiti var nærri meðallagi. 1938 2 Óhagstæð tíð framan af, en síðan hagstæð. Hiti var yfir meðallagi. 1938 3 Óstöðug og stormasöm tíð. Gæftir litlar. Hiti var yfir meðallagi. 1938 4 Hagstæð tíð, úrkomusamt v-lands. Hlýtt. 1938 5 Tíð óhagstæð gróðri. Hiti var í tæpu meðallagi. 1938 6 Óhagstæð tíð. Léleg spretta. Hiti var nærri meðallagi við sjóinn, en undir því inn til landsins. 1938 7 Hagstæð tíð á S- og V-landi, en votviðrasamt n-lands og austan. Hiti var undir meðallagi. 1938 8 Hagstæð tíð. Hiti í rúmu meðallagi. 1938 9 Hagstæð tíð til lands og sjávar. Uppskera úr görðum slæm fyrir norðan, en betri syðra. Hiti var yfir meðallagi. 1938 10 Óstöðug tíð, en talin nokkuð hagstæð til landsins. Gæftir stopular. Hiti var í rúmu meðallagi. 1938 11 Umhleypingasöm úrkomutíð. Gæftir stopular. Hiti var í rúmu meðallagi. 1938 12 Óstöðug úrkomutíð. Hlýtt. 1938 13 Hagstæð tíð lengst af. Úrkoma í rúmu meðallagi. Hlýtt. -------- Mánaðameðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -0.3 1.4 1.6 4.3 5.6 8.8 10.9 10.2 9.0 4.5 1.3 1.6 4.91 Reykjavík 10 0.1 1.5 # # # # # # # # # # # Víðistaðir 20 -0.5 1.4 1.7 4.6 6.2 9.4 11.5 10.6 9.1 4.4 0.7 1.5 5.07 Elliðaárstöð 105 -1.5 1.1 0.4 4.5 4.7 7.9 9.9 9.8 8.6 4.0 -0.7 0.6 4.12 Hvanneyri 126 -1.7 0.3 -0.1 2.7 4.2 7.2 9.9 9.6 8.6 3.3 -0.5 0.6 3.66 Síðumúli 168 0.1 1.5 0.7 3.5 4.5 8.4 10.8 9.4 8.9 4.2 2.1 2.4 4.69 Arnarstapi 170 -0.1 2.0 0.0 3.9 4.0 7.6 9.6 9.9 8.5 4.4 1.9 1.7 4.46 Gufuskálar 178 -1.0 1.1 -0.1 3.9 4.0 7.2 9.4 10.5 8.3 4.2 1.3 1.4 4.18 Stykkishólmur 188 -2.4 1.0 0.0 4.0 4.5 7.3 9.7 10.1 8.6 3.3 -0.3 0.2 3.83 Hamraendar 194 -2.4 0.6 -1.0 2.9 3.2 6.7 8.7 9.4 8.1 3.0 -0.4 -0.2 3.22 Ljárskógar 220 -1.7 -0.2 -1.5 1.8 3.8 7.9 10.3 9.7 8.7 3.9 1.3 1.8 3.80 Lambavatn 224 -1.8 0.9 -1.2 3.4 5.0 8.0 9.2 10.0 8.4 3.7 0.9 1.4 4.00 Kvígindisdalur 240 -2.2 0.8 -1.6 2.9 4.0 7.6 8.5 9.2 7.9 2.9 0.5 1.4 3.48 Þórustaðir 248 -1.0 1.8 -1.1 3.7 4.4 7.9 9.0 10.0 8.5 3.8 1.3 1.6 4.14 Suðureyri 252 -1.6 1.5 -1.8 2.9 3.6 6.8 8.4 9.7 8.4 3.2 1.3 1.4 3.64 Bolungarvík 284 -2.5 1.0 -2.7 2.2 1.2 4.3 6.6 8.4 6.9 3.2 0.8 1.5 2.58 Horn á Hornströndum 295 -1.4 1.5 -1.3 2.9 1.8 4.6 6.3 8.4 7.7 3.7 1.4 1.7 3.10 Gjögur 303 -2.5 -0.5 -1.5 3.1 3.3 6.3 8.8 9.8 7.6 2.9 -0.4 -0.4 3.04 Hlaðhamar 317 -3.8 -1.5 -1.4 3.1 3.3 5.9 7.7 10.3 7.9 2.1 -1.6 -1.4 2.54 Núpsdalstunga 341 -2.0 1.7 -0.3 4.2 3.5 6.5 7.7 9.4 8.4 3.2 -0.1 0.6 3.57 Blönduós 366 -2.1 1.0 -0.6 3.6 4.0 6.7 7.8 10.3 8.6 3.2 -0.7 0.3 3.51 Nautabú 383 -2.1 1.1 -0.6 3.2 3.5 6.4 7.4 9.2 7.4 3.1 -0.4 0.7 3.23 Dalsmynni 388 -2.8 0.4 -1.3 3.2 3.6 6.8 7.7 9.5 7.3 2.5 -1.1 -0.2 2.96 Skriðuland 402 -1.5 2.3 -0.8 4.2 2.6 5.4 6.6 9.1 7.6 4.0 1.2 1.7 3.52 Siglunes 404 -1.9 0.4 -1.2 3.4 1.7 3.8 6.4 8.5 7.3 3.8 1.4 1.6 2.94 Grímsey 422 -1.3 1.3 -0.1 5.1 4.2 7.2 8.8 10.4 8.7 3.9 0.0 0.9 4.10 Akureyri 452 -2.4 0.3 -0.1 4.6 3.1 6.3 7.7 9.7 8.3 3.2 -1.0 -0.3 3.27 Sandur 468 -4.6 -1.8 -1.8 2.6 2.1 6.2 8.4 9.1 7.4 1.8 -2.9 -1.4 2.10 Reykjahlíð 477 -1.8 1.0 0.3 4.7 4.1 7.2 8.3 10.4 8.5 3.9 0.3 1.4 4.00 Húsavík 490 -6.0 -3.4 -2.5 3.0 1.4 4.9 7.2 8.2 5.4 -0.2 -4.8 -2.8 0.87 Möðrudalur 495 -4.7 -2.4 -2.3 2.2 1.3 5.1 6.8 9.0 6.5 0.7 -3.1 -2.2 1.41 Grímsstaðir 505 -1.5 -0.3 -0.6 2.8 2.3 5.4 6.9 9.3 7.3 4.1 1.0 1.1 3.14 Raufarhöfn 510 -1.2 0.4 -0.7 3.8 2.2 5.4 6.4 9.4 7.5 4.6 1.5 1.6 3.41 Skoruvík 519 -0.9 0.6 0.4 4.0 2.7 6.1 7.4 9.9 7.6 4.4 1.8 1.8 3.81 Þorvaldsstaðir 525 -2.3 0.7 0.3 4.6 2.8 6.3 7.2 10.4 8.4 3.8 0.5 1.2 3.65 Vopnafjörður 533 -1.0 1.6 1.0 4.8 2.7 6.1 7.1 10.1 8.2 4.8 1.5 2.2 4.08 Fagridalur 564 -2.8 -1.6 0.0 4.2 3.5 6.9 8.3 10.5 8.3 3.6 -0.3 -0.5 3.34 Nefbjarnarstaðir 580 -1.7 0.5 1.2 5.6 3.5 7.7 9.1 10.8 8.5 4.6 0.7 1.8 4.35 Hallormsstaður 615 -1.1 1.0 0.8 5.3 4.0 7.9 8.8 10.6 7.5 4.9 1.1 1.7 4.38 Seyðisfjörður 620 # # # # # # # 9.8 7.4 5.5 2.5 2.9 # Dalatangi 641 0.1 0.7 1.6 5.2 3.8 7.7 8.0 10.4 8.1 5.4 2.4 2.4 4.63 Vattarnes 675 0.0 0.9 2.0 4.7 3.7 7.4 8.1 8.9 7.7 4.9 2.4 2.7 4.45 Teigarhorn 680 -0.1 1.3 1.4 3.8 3.0 6.4 7.3 8.2 7.3 5.1 2.6 2.9 4.10 Papey 710 0.1 0.8 1.9 4.8 4.8 9.5 9.8 10.5 8.3 5.5 2.5 2.8 5.11 Hólar í Hornafirði 745 0.2 0.9 2.0 5.0 5.4 9.6 10.7 10.5 8.6 4.8 2.2 2.8 5.21 Fagurhólsmýri 772 0.0 -0.1 1.5 4.1 5.2 9.7 11.5 10.7 9.4 5.2 2.1 2.0 5.09 Kirkjubæjarklaustur 798 1.0 2.3 2.7 4.6 5.6 9.6 11.3 10.8 9.3 5.4 2.6 3.5 5.70 Vík í Mýrdal 815 1.2 2.6 2.5 4.3 5.2 8.5 10.4 9.6 8.7 4.9 2.3 3.2 5.27 Stórhöfði 829 # # # # # # # # # # # 0.5 # Berustaðir í Ásum 846 0.1 1.3 2.1 4.3 5.8 9.3 11.4 10.3 8.9 4.3 1.1 2.0 5.07 Sámsstaðir 907 -2.2 -0.4 0.6 3.2 4.7 9.2 11.8 10.1 8.4 3.2 -0.4 0.8 4.08 Hæll 923 -0.7 0.9 1.0 4.3 4.9 8.9 11.3 9.6 9.0 3.8 -0.1 1.7 4.53 Eyrarbakki 945 -1.8 -1.3 0.2 2.7 4.7 8.6 11.0 9.3 8.4 3.4 -0.5 -0.1 3.71 Þingvellir 955 -1.2 0.0 1.0 3.5 4.9 8.9 11.3 9.7 8.6 3.9 0.6 1.4 4.38 Ljósafoss 983 0.2 1.9 1.9 4.2 5.4 8.8 11.0 9.9 8.7 4.4 1.0 2.5 4.98 Grindavík 985 0.4 2.5 1.3 5.0 5.2 8.5 10.6 9.8 9.0 4.7 1.1 2.2 5.02 Reykjanes 9998 -1.3 0.7 0.2 3.9 3.9 7.4 9.1 9.8 8.2 3.9 0.7 1.3 3.96 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1938 1 28 950.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1938 2 1 960.3 lægsti þrýstingur Hólar í Hornafirði;Teigarhorn 1938 3 4 954.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1938 4 5 988.1 lægsti þrýstingur Bolungarvík 1938 5 31 995.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1938 6 7 985.9 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1938 7 13 991.9 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1938 8 23 989.5 lægsti þrýstingur Grindavík 1938 9 24 981.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1938 10 24 954.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1938 11 27 954.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1938 12 5 958.6 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1938 1 1 1027.1 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1938 2 19 1045.5 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1938 3 13 1023.4 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1938 4 16 1037.8 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1938 5 6 1036.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1938 6 14 1021.9 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1938 7 7 1021.8 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1938 8 2 1025.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1938 9 7 1021.5 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1938 10 26 1019.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1938 11 9 1016.6 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1938 12 19 1023.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1938 1 19 63.0 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1938 2 7 110.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1938 3 28 95.9 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1938 4 5 41.7 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1938 5 23 55.0 Mest sólarhringsúrk. Arnarstapi 1938 6 20 79.0 Mest sólarhringsúrk. Horn á Hornströndum 1938 7 22 54.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1938 8 4 47.7 Mest sólarhringsúrk. Ljósafoss 1938 9 20 60.2 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1938 10 4 57.4 Mest sólarhringsúrk. Raufarhöfn 1938 11 28 44.0 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1938 12 18 63.0 Mest sólarhringsúrk. Þingvellir 1938 1 30 -22.1 Lægstur hiti Möðrudalur 1938 2 6 -18.2 Lægstur hiti Þingvellir 1938 3 26 -18.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1938 4 16 -12.6 Lægstur hiti Grímsstaðir 1938 5 9 -9.6 Lægstur hiti Grímsstaðir 1938 6 10 -2.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1938 7 1 -0.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1938 8 22 -3.3 Lægstur hiti Skriðuland 1938 9 18 -6.8 Lægstur hiti Möðrudalur 1938 10 7 -12.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1938 11 10 -19.0 Lægstur hiti Möðrudalur.Grímsstaðir 1938 12 11 -21.4 Lægstur hiti Reykjahlíð 1938 1 3 12.8 Hæstur hiti Fagridalur 1938 2 17 13.1 Hæstur hiti Sandur 1938 3 11 12.8 Hæstur hiti Akureyri 1938 4 18 17.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1938 5 2 20.0 Hæstur hiti Möðrudalur 1938 6 12 22.7 Hæstur hiti Teigarhorn 1938 7 29 21.6 Hæstur hiti Vík í Mýrdal 1938 8 4 26.1 Hæstur hiti Hallormsstaður 1938 9 5 23.7 Hæstur hiti Lambavatn (vafasöm tala) 1938 10 17 13.4 Hæstur hiti Fagurhólsmýri 1938 11 16 11.5 Hæstur hiti Hvanneyri.Hallormsstaður 1938 12 25 13.3 Hæstur hiti Húsavík -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1938 1 -0.3 -0.2 -0.2 0.0 -0.1 -0.1 988.5 10.3 226 1938 2 1.6 0.9 0.6 1.1 1.2 0.3 1008.5 10.3 334 1938 3 0.5 0.2 0.3 0.5 -0.1 0.5 995.0 10.1 336 1938 4 2.1 1.4 0.6 1.7 1.3 1.4 1014.4 6.8 334 1938 5 -1.4 -1.0 -1.1 -0.8 -0.7 -0.9 1015.0 4.5 225 1938 6 -0.9 -1.0 -0.3 -1.3 -1.1 0.3 1006.9 5.5 226 1938 7 -1.0 -1.1 0.3 -1.5 -1.2 -0.6 1006.2 4.3 126 1938 8 0.1 0.1 -0.6 0.5 0.6 0.2 1009.8 5.2 324 1938 9 1.0 0.7 0.7 1.0 0.9 0.4 1004.6 6.5 225 1938 10 0.2 0.1 -0.2 0.4 -0.1 0.2 989.5 9.4 126 1938 11 -0.3 -0.2 -0.5 0.0 0.1 0.2 989.9 8.0 126 1938 12 1.8 1.1 0.9 1.2 1.1 1.3 995.1 8.6 135 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 490 1938 5 20.0 2 Möðrudalur 580 1938 6 21.6 16 Hallormsstaður 675 1938 6 22.7 12 Teigarhorn 105 1938 7 20.5 27 Hvanneyri 194 1938 7 21.4 25 Ljárskógar 220 1938 7 20.0 17 Lambavatn 317 1938 7 21.3 25 Núpsdalstunga 468 1938 7 20.3 26 Reykjahlíð 495 1938 7 20.2 26 Grímsstaðir 580 1938 7 21.1 28 Hallormsstaður 745 1938 7 21.0 17 Fagurhólsmýri 772 1938 7 20.5 17 Kirkjubæjarklaustur 798 1938 7 21.6 29 Vík í Mýrdal 846 1938 7 20.5 8 Sámsstaðir 105 1938 8 21.5 11 Hvanneyri 188 1938 8 20.3 2 Hamraendar 317 1938 8 22.9 4 Núpsdalstunga 422 1938 8 23.0 5 Akureyri 452 1938 8 23.1 7 Sandur 460 1938 8 22.6 10 Bjarnarstaðir 468 1938 8 23.1 4 Reykjahlíð 477 1938 8 20.5 7 Húsavík 490 1938 8 23.0 3 Möðrudalur 495 1938 8 23.2 10 Grímsstaðir 505 1938 8 22.0 7 Raufarhöfn 520 1938 8 22.5 11 Bakkafjörður 533 1938 8 23.4 7 Fagridalur 563 1938 8 21.6 9 Gunnhildargerði 580 1938 8 26.1 4 Hallormsstaður 675 1938 8 20.1 1 Teigarhorn 220 1938 9 23.7 5 Lambavatn (vafasöm tala) 580 1938 9 20.1 7 Hallormsstaður 675 1938 9 20.2 10 Teigarhorn -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 468 1938 1 -20.7 30 Reykjahlíð 490 1938 1 -22.1 30 Möðrudalur 495 1938 1 -19.6 30 Grímsstaðir 945 1938 1 -19.6 31 Þingvellir 945 1938 2 -18.2 6 Þingvellir 495 1938 3 -18.5 26 Grímsstaðir 468 1938 11 -18.7 25 Reykjahlíð 490 1938 11 -19.0 26 Möðrudalur 495 1938 11 -19.0 10 Grímsstaðir 468 1938 12 -21.4 11 Reykjahlíð 490 1938 12 -21.1 10 Möðrudalur 495 1938 12 -19.0 8 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 194 1938 6 -1.0 10 Ljárskógar 388 1938 6 -1.8 10 Skriðuland 468 1938 6 -1.9 10 Reykjahlíð 495 1938 6 -2.1 10 Grímsstaðir 945 1938 6 -0.2 10 Þingvellir 460 1938 7 0.0 1 Bjarnarstaðir 468 1938 7 -0.3 2 Reykjahlíð 495 1938 7 -0.9 1 Grímsstaðir 105 1938 8 -2.5 29 Hvanneyri 126 1938 8 -1.8 29 Síðumúli 317 1938 8 -1.0 28 Núpsdalstunga 388 1938 8 -3.3 22 Skriðuland 422 1938 8 -1.3 30 Akureyri 452 1938 8 -1.9 30 Sandur 460 1938 8 -1.3 30 Bjarnarstaðir 468 1938 8 -3.0 29 Reykjahlíð 477 1938 8 -2.1 30 Húsavík 490 1938 8 -3.0 30 Möðrudalur 495 1938 8 -2.0 29 Grímsstaðir 563 1938 8 -2.2 30 Gunnhildargerði 907 1938 8 -0.2 29 Hæll 923 1938 8 -0.5 30 Eyrarbakki 945 1938 8 -2.3 30 Þingvellir -------- Mánaðaúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 1 56.7 73.1 97.8 78.0 28.7 64.8 22.8 56.2 67.6 72.9 51.4 169.3 Reykjavík 20 65.3 81.6 105.7 103.4 35.6 63.5 25.5 37.7 69.8 92.5 45.9 177.9 Elliðaárstöð 105 66.5 120.4 151.6 99.3 21.4 60.8 20.3 46.4 83.6 79.6 46.3 149.7 Hvanneyri 126 48.5 67.8 123.4 77.3 34.9 87.0 35.7 68.5 97.2 78.5 47.1 79.8 Síðumúli 168 106.1 98.0 96.4 141.9 122.0 153.2 57.6 146.9 191.8 142.8 74.5 128.0 Arnarstapi 171 58.7 86.3 98.6 66.6 35.3 65.4 14.3 76.5 64.9 124.2 64.6 120.9 Hellissandur 178 91.9 103.1 126.6 75.0 43.4 46.7 7.1 45.0 57.8 84.7 58.0 74.3 Stykkishólmur 188 53.1 94.7 105.4 54.9 24.2 43.0 28.1 41.1 61.5 71.7 52.4 64.4 Hamraendar 194 47.5 62.7 73.2 57.8 19.6 48.4 37.5 # # 53.8 41.6 50.4 Ljárskógar 220 # # # # 25.2 158.8 19.7 72.6 112.4 100.3 41.0 69.3 Lambavatn 224 126.3 189.4 134.3 249.7 27.0 167.6 20.6 112.5 180.4 120.8 41.3 79.9 Kvígindisdalur 248 86.1 128.4 110.5 147.1 9.9 88.8 17.9 32.2 122.5 229.5 243.5 77.2 Suðureyri 252 53.1 80.4 84.0 79.2 4.9 126.1 21.5 17.0 79.1 120.5 57.2 98.2 Bolungarvík 284 181.1 118.9 271.3 126.5 74.7 235.1 74.4 35.5 162.2 211.5 196.5 133.5 Horn á Hornströndum 295 144.0 59.2 101.8 18.9 45.4 223.5 51.2 28.0 31.1 174.8 186.7 121.1 Gjögur 317 # # 65.0 25.3 20.1 29.5 26.9 43.2 32.2 69.7 32.8 20.9 Núpsdalstunga 341 40.5 25.6 86.4 22.2 15.2 60.0 26.7 33.6 56.4 100.9 55.3 41.4 Blönduós 365 27.4 24.1 82.0 37.2 9.3 28.6 16.6 40.0 49.7 73.8 34.9 29.2 Mælifell 388 17.7 49.4 76.0 21.9 12.0 25.1 20.4 26.5 70.7 67.8 59.7 53.8 Skriðuland 402 62.0 29.0 52.0 54.2 22.5 203.2 64.9 28.3 105.2 116.3 66.7 63.3 Siglunes 404 45.9 14.6 68.4 25.1 # 94.8 26.0 16.0 28.0 87.8 83.7 24.0 Grímsey 422 31.4 26.1 79.8 5.4 12.4 43.4 28.7 11.2 28.3 81.5 69.2 70.2 Akureyri 452 27.9 15.6 43.5 # # 70.8 24.8 25.9 21.5 133.3 99.8 30.6 Sandur 460 # # # # # # 46.2 45.8 20.1 103.4 43.0 26.7 Bjarnarstaðir 468 18.8 9.2 23.5 0.3 25.7 35.0 42.3 43.4 23.5 75.1 44.9 13.4 Reykjahlíð 477 26.3 7.5 30.5 7.1 18.0 114.1 71.5 24.0 11.0 147.1 103.9 61.5 Húsavík 490 # # # # # # 62.5 45.8 16.3 # # # Möðrudalur 495 24.5 3.5 12.0 4.9 38.7 32.3 51.4 49.0 16.8 43.7 33.6 31.5 Grímsstaðir 505 38.5 13.7 31.0 10.1 33.5 155.0 75.9 49.8 36.6 122.3 61.9 53.0 Raufarhöfn 511 53.1 13.7 48.4 11.8 39.3 106.9 63.6 52.7 32.6 116.7 89.3 74.5 Skálar á Langanesi 520 68.7 1.4 11.9 9.6 29.5 89.4 45.8 32.3 5.2 55.7 59.9 27.7 Bakkafjörður 533 56.8 0.4 37.5 3.5 34.6 145.9 162.9 52.4 38.4 117.3 92.6 58.6 Fagridalur 580 81.4 45.3 30.3 2.6 24.0 57.3 55.9 16.8 45.9 88.8 42.0 126.9 Hallormsstaður 615 161.6 69.2 63.4 12.3 29.5 65.4 # # # # # # Seyðisfjörður 620 # # # # # # 59.4 48.2 121.2 171.0 174.8 276.0 Dalatangi 641 96.1 121.5 147.3 15.7 43.4 74.2 162.6 51.2 128.7 181.6 212.4 170.0 Vattarnes 675 127.5 191.3 104.3 2.0 42.9 77.6 103.3 34.0 125.3 169.6 161.9 162.3 Teigarhorn 710 138.3 92.6 126.5 24.3 48.2 63.7 73.1 50.6 163.5 159.6 125.8 247.3 Hólar í Hornafirði 745 149.9 159.7 195.1 63.0 51.6 128.3 82.0 68.5 154.6 152.6 120.1 267.9 Fagurhólsmýri 772 119.5 95.2 209.2 68.7 57.1 95.5 118.7 114.2 134.0 156.1 101.0 259.4 Kirkjubæjarklaustur 798 241.9 194.9 302.4 166.8 62.5 149.8 160.2 214.8 247.1 204.8 199.6 249.3 Vík í Mýrdal 815 101.3 100.5 190.4 93.1 61.7 72.8 68.0 115.5 139.7 152.8 93.9 254.0 Stórhöfði 846 69.1 114.9 154.1 # # 99.3 45.9 66.4 95.9 93.1 43.6 108.9 Sámsstaðir 857 # # # # # # # # # # # 169.0 Rauðalækur 897 # # # # # # 26.9 65.4 # # # # Hvítárnes 907 89.1 137.7 171.4 169.4 36.0 117.3 50.8 103.4 120.5 102.7 37.4 88.7 Hæll 923 143.1 136.3 173.5 111.9 66.0 78.7 43.6 114.5 119.7 80.8 103.6 216.8 Eyrarbakki 945 117.6 131.1 188.0 161.1 55.1 121.6 47.6 76.1 101.5 115.5 51.9 234.3 Þingvellir 955 115.4 196.7 252.1 158.1 76.9 113.3 81.5 159.8 129.0 141.7 68.3 241.8 Ljósafoss 983 112.5 77.2 156.4 76.4 60.4 26.5 44.2 77.4 105.2 87.5 106.2 169.9 Grindavík 985 68.6 69.6 118.6 60.0 47.2 22.6 39.9 48.7 92.2 88.8 99.9 134.2 Reykjanes -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1938 4 12 17.5 landsdægurhámark 580 Hallormsstaður 1938 4 13 15.4 landsdægurhámark 533 Fagridalur í Vopnafirði 1938 8 6 25.0 landsdægurhámark 580 Hallormsstaður 1938 9 5 23.7 landsdægurhámark 220 Lambavatn (vafasöm tala) 1938 2 7 110.2 landsdægurhámarksúrk 675 Teigarhorn 1938 4 11 15.0 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1938 8 2 22.1 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1938 6 28 2.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1938 7 2 2.6 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1938 8 30 -1.3 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1938 5 9 16.1 sólskinsstundir dægurhám Rvk 1 Reykjavík 1938 5 10 16.7 sólskinsstundir dægurhám Rvk 1 Reykjavík 1938 7 7 18.0 sólskinsstundir dægurhám Rvk 1 Reykjavík 1938 7 8 18.0 sólskinsstundir dægurhám Rvk 1 Reykjavík -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1938 5 9 5.76 -1.12 -6.88 -2.62 1938 5 28 8.11 2.26 -5.85 -2.87 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1938 5 9 4.18 -3.40 -7.58 -2.91 1938 5 10 4.50 -2.40 -6.90 -2.65 1938 6 27 9.40 4.59 -4.81 -2.69 1938 7 13 10.20 5.68 -4.52 -2.98 1938 7 14 10.22 6.48 -3.74 -2.64 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Akureyri - Mjög kaldir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1941-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1938 6 30 10.61 3.16 -7.45 -3.03 -------- Akureyri - mjög hlýir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1941-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1938 4 10 0.88 11.32 10.44 2.51 1938 4 11 0.57 11.26 10.69 2.76 1938 4 12 1.38 11.94 10.56 2.54 1938 8 5 10.68 18.24 7.56 3.04 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1938-05-06 15.8 1938-05-09 16.1 1938-05-10 16.7 1938-05-11 14.1 1938-05-27 15.1 1938-05-31 15.0 1938-06-04 16.8 1938-06-06 13.4 1938-06-07 14.4 1938-06-09 16.2 1938-06-21 14.4 1938-06-22 16.0 1938-06-25 13.9 1938-06-29 17.1 1938-06-30 14.9 1938-07-01 17.0 1938-07-04 17.5 1938-07-06 16.3 1938-07-07 18.0 1938-07-08 18.0 1938-08-01 14.4 1938-08-16 13.5 1938-08-20 14.9 1938-08-30 13.7 1938-08-31 13.2 1938-12-09 2.6 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1938 1 29 5232.1 5012.0 -220.1 -2.5 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1938 1 18 10.9 24.4 13.4 2.7 1938 4 21 7.6 17.6 9.9 2.3 1938 6 7 6.0 13.2 7.1 2.2 1938 10 20 9.1 21.2 12.0 2.4 1938 11 28 8.5 19.3 10.7 2.3 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGS H9 ATT 1938-01-18 38 5 1938-01-20 23 11 1938-03-05 57 13 1938-04-19 19 11 1938-09-08 27 11 1938-12-30 23 3 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 675 1938 2 7 110.2 8 Teigarhorn 923 1938 3 28 95.9 7 Eyrarbakki 495 1938 5 23 34.4 10 Grímsstaðir 402 1938 6 9 43.0 6 Siglunes 295 1938 6 20 60.6 7 Gjögur 468 1938 8 13 30.6 7 Reykjahlíð 490 1938 8 13 28.3 8 Möðrudalur 505 1938 10 4 57.4 8 Raufarhöfn 1 1938 12 18 55.1 7 Reykjavík 20 1938 12 18 57.5 6 Elliðaárstöð 105 1938 12 18 59.4 6 Hvanneyri -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1938 2 7 110.2 Teigarhorn 2 923 1938 3 28 95.9 Eyrarbakki 3 284 1938 6 20 79.0 Horn á Hornströndum 4 745 1938 6 19 77.4 Fagurhólsmýri 5 641 1938 2 7 72.3 Vattarnes 6 224 1938 6 17 71.3 Kvígindisdalur 7 710 1938 1 19 63.0 Hólar í Hornafirði 7 945 1938 12 18 63.0 Þingvellir 7 945 1938 12 22 63.0 Þingvellir 10 745 1938 2 17 60.7 Fagurhólsmýri -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1938 1 18 Nokkrar skemmdir á bátum og mannvirkjum í verstöðvum á Suður- og Vesturlandi. Símabilanir á Suðurlandi. Tveir bátar brotnuðu við lendingu í Keflavík og hafskipabryggjan skemmdist. Bátar brotnuðu í Sandgerðishöfn. Óvenju hásjávað varð í Garði, aðgerðahús brotnaði í Kothúsum og sjóvarnargarður á Gauksstöðum. Bátar skemmdust í vetrarlægi í Grindavík, bræðsluhús eyðilagðist og bátar skemmdust á Hellissandi. Sjór flæddi yfir nýjan íþróttavöll í Vestmannaeyjum, báta tók þar úr hrófum og skemmdust þeir, rafleiðslur eyðilögðust þar einnig. 1938 1 21 Vélbátur frá Norðfirði fórst við Norðfjarðarhorn og með honum tveir menn. 1938 1 25 Óvenjumikil rauð norðurljós sáust 25., bæði hérlendis sem og í Evrópu. 1938 2 6 Vélbátur frá Vestmannaeyjum fórst með fimm mönnum, áhöfn annars báts bjargaðist naumlega við Faxasker. Skíðafólk frá Reykjavík lenti í hrakningum og smávægilegar símabilanir urðu á Suðurlandi. 1938 3 3 Smáslys og skemmdir á sjó og landi í hvassviðri. Talsverðar skemmdir á flóði og í brimi í Grindavík, vegurinn að Sandgerði skemmdist í brimi. Mörg færeysk fiskiskip lentu í áföllum undan Suðurlandi, eitt þeirra fórst og með því 17 menn, menn slösuðust á öðrum eða féllu útbyrðis. Togarar fengu á sig áföll og slösuðust nokkrir menn. 1938 3 5 Aðfaranótt 5. gerði mikið veður af vestri um allt land og urðu miklar skemmdir. Mörg erlend fiskiskip löskuðust. Timburhús í Kleppsholti í Reykjavík fauk af grunni og mölbrotnaði, íbúana sakaði lítið, þök tók af nokkrum húsum, bílskúr eyðilagðist. Talið er að meir en 20 önnur hús í Reykjavík hafi orðið fyrir teljandi fokskemmdum. Fjárhússamstæða fauk á Reynisvatni í Mosfellssveit, þak rauf á Korpúlfsstöðum. Járnplötu- og reykháfafok varð á húsum í Grindavík, Sandgerði, Keflavík og á Akranesi, tjón varð í höfninni í Sandgerði og þar fauk heyhlaða og önnur brotnaði. Margir vélbátar skemmdust í Vestmannaeyjahöfn. Á Húsavík í Borgarfirði eystra jöfnuðust flest hús við jörðu og þrír menn slösuðust, barnaskólahús laskaðist á Borgarfirði og þar skemmdust mjörg hús illa og skekktust á grunnum, auk rúðubrota og járnplötufoks. Mikið tjón varð í Seyðisfirði, þak tók af tveimur hlöðum og á Vestdalseyri fauk stórt fiskipakkhús, íbúðarhúsið á Dalatanga skekktist og rúður brotnuðu, þar fauk og þak af hlöðu, járnplötur fuku og gluggar brotnuðu í kaupstaðnum. Tjón varð á flestum húsum í Eskifjarðarkaupstað, minniháttar á flestum, en fáein skemmdust verulega, þak tók af kolaskemmu og rafmagns- og símalínur í bænum rústuðust. Tjón varð einnig mikið á nágrannabæjum og nokkuð foktjón varð á Búðareyri. Járn tók af húsum í Neskaupstað, bryggur og bátar löskuðust. Þak fauk af húsi á Sauðárkróki. Þak síldarverksmiðjunnar á Raufarhöfn skaddaðist og tjón varð á bæjum á Melrakkasléttu. Þakhluti fauk á Skálum oá Langanesi og gafl féll á húsi, járnplötur fuku af prestsetrinu á Sauðanesi og sláturhús fauk á Bakkafirði og þar í grennd sködduðust útihús á nokkrum bæjum. Tjón varð á útihúsum á nokkrum bæjum í Miðfirði. Járnplötur fuku á nokkrum bæjum í Hornafirði. Tjón varð að á minnsta kosti 30 stöðum í Árnessýslu, tjón varð á fjölmörgum bæjum í Rangárvallasýslu vestanverðri austur í Fljótshlíð, fjórar hlöður fuku í Landssveit og tjón varð á fleiri húsum á nokkrum bæjum. Refabú fauk á Arnarbæli í Ölfusi.Miklar skemmdir urðu í Flóa og á Skeiðum, þar fuku þök af útihúsum á nokkrum bæjum, plötur fuku á nokkrum bæjum í Mosfellssveit.Í Vopnafirði fuku 7 hlöður og nokkuð foktjón varð í kauptúninu. Þak fauk af barnaskólanum á Eyrarbakka og veiðarfærahjallur fauk. Heyskaðar og miklar símabilanir urðu víða og bryggjur brotnuðu á Fáskrúðsfirði og í Norðfirði. Á Fáskrúðsfirði tók þök alveg af tveimur íbúðarhúsum og fleiri hús þar og í nágrannabyggðum urðu fyrir skemmdum. Þak fauk af húsi á Jökuldal og talsverðar skemmdir urðu á Eiðum. Miklar bilanir á raflínum á Akureyri. Heyhlaða fauk á Flögu í Skaftártungu og þak af fjárhúsi á Fossi á Siðu, minniháttar tjón varð í Landbroti. Miklar símabilanir urðu, fjara var suðvestanlands þegar veðrið var sem verst.. 1938 4 5 Snjóflóð féll á þrjú samföst fjárhús við bæinn Varmavatnshóla í Öxnadal, um 70 kindur drápust. Aur og grjót barst á túnið og eyðilagði mikinn hluta þess. 1938 4 29 Bátur slitnaði upp í Ólafsvík, annar bátur sökk við björgunaraðgerðir, en náðist upp síðar. 1938 5 23 Mikið hlaup í Skeiðará, náði hámarki 26. er flóð var um allan sandinn og jökulhrannir bárust allt fram til hafs. 1938 5 28 Alhvítt á Vestfjörðum og suður á norðanvert Snæfellsnes. 1938 6 6 Stór skriða féll við eyðibýlið Nýjabæ í Hörgárdal. Leysing var mikil. 1938 6 8 Snjókoma norðanlands og yfir í Dali, sums staðar festi snjó. 1938 8 21 Alhvítt varð í heiðabyggðum norðaustanlands. 1938 10 23 Skemmdir af sjógangi á bátum og mannvirkjum í Vestmannaeyjum, Eyrarbakka, Stokkseyri og í Grindavík. Leitarmaður varð úti á Síðuafrétti og bátur með tveimur mönnum fórst við Kjalarnes. 1938 11 2 Togari frá Reykjavík fórst í illviðri á Halamiðum, 21 maður fórst. 1938 11 6 Miklar símabilanir vegna ísingar í Ölfusi, bilanir urðu einnig á Eyrarbakka og í Mýrdal. 1938 11 23 Snjóflóð féllu niður í byggðina á Siglufirði, skemmdu hús og kindur og hænsn drápust, annað úr Hvanneyrarskál og stórskemmdi íbúðarhúss og nokkra hænsnakofa. 1938 11 27 Snjóflóð féll á vatnsgeymi síldarverksmiðjunnar á Sólbakka við Flateyri og skemmdi hann og sópaði burt símalínu til Flateyrar. 1938 11 28 Nokkrar skemmdir á húsum á Siglufirði og á ljósakerfi bæjarins. Þak fauk þar af íbúðarhúsi, síðan kviknaði í því og það brann til kaldra kola. Miklar skemmdir urðu á Vestur-, Norður- og Austurlandi og fjárskaðar í Þistilfirði. 1938 12 28 Samgöngur tepptust á Norður- og Austurlandi vegna snjóþyngsla. Símabilanir urðu víða. Hafnargarðurinn á Sauðárkróki skemmdist dálítið af brimi. Húnvetningar lentu í hrakningum innansveitar á leið frá skemmtun. 1938 12 31 Snjóflóð féll úr Hafnarfjalli við Siglufjörð og eyðilagði túngirðingar og fleira. --------