Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1936 AR MAN TEXTI 1936 1 Óhagstæð tíð með miklum snjó na-lands, en á S- og V-landi var tíð hagstæð og mjög úrkomulítil. Óvenju lítið var um stórviðri. Kalt. 1936 2 Óhagstæð tíð með talsverðum snjó na-lands, en hagstæð og björt tíð á S- og V-landi. Hiti var undir meðallagi. 1936 3 Slæm tíð um n- og a-vert landið, en hagstæð sv-lands. Hiti var nærri meðallagi. 1936 4 Hagstæð tíð, einkum á S- og V-landi. Þurrviðrasamt víðast hvar. Hiti var í rúmu meðallagi. 1936 5 Góð tíð, fyrri hlutann var tíð þó óstöðug sv-lands. Mjög hlýtt. 1936 6 Fremur hráslagaleg tíð fyrri hlutann, en síðan góð, einkum á N- og A-landi. Hlýtt í mánuðinum sem heild. 1936 7 Góð tíð, sérstaklega á S- og V-landi. Víðast þurrviðrasamt og hlýtt. 1936 8 Votviðrasamt á S- og V-landi, en hagstæð tíð austast á landinu. Hlýtt. 1936 9 Votviðratíð nema í innsveitum na- og a-lands. Hlýtt. 1936 10 Óstöðugt veðurlag. Hlýtt. 1936 11 Óhagstæð umhleypingatíð á S- og V-landi, en hagstæð na-lands. Hiti í rúmu meðallagi. 1936 12 Óhagstæð umhleypingatíð. Gæftir stopular. Kalt. 1936 13 Fremur óhagstæð tíð á N- og A-landi framan af ári, en hagstæðari á S- og V-landi. Úrkoma og hiti voru yfir meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -3.6 -1.2 1.3 4.3 7.4 9.3 12.8 11.1 9.0 5.8 1.7 -2.7 4.60 Reykjavík 10 # # # # # # # 11.2 9.2 6.0 1.7 -3.9 # Víðistaðir 20 -3.8 -1.2 1.5 4.6 8.0 10.0 13.4 11.5 9.1 5.7 1.5 -2.8 4.78 Elliðaárstöð 105 -7.4 -3.0 -0.1 3.3 7.4 9.6 11.7 10.2 8.9 5.5 0.8 -4.2 3.57 Hvanneyri 126 -6.5 -2.9 -0.8 2.8 6.9 8.6 11.4 9.9 8.3 4.8 0.7 -5.2 3.15 Síðumúli 168 -3.1 -1.5 0.9 3.4 6.7 9.1 12.7 10.4 9.0 5.7 2.8 -1.8 4.51 Arnarstapi 170 -2.7 -0.9 0.7 3.6 6.7 8.4 11.4 10.5 8.3 5.9 3.0 -1.8 4.42 Gufuskálar 171 -2.7 -0.9 0.7 3.6 6.7 8.4 11.4 10.5 8.3 5.9 3.0 -1.8 4.42 Hellissandur 178 -4.6 -2.8 -1.1 2.9 7.4 9.4 11.7 10.8 8.8 5.4 2.2 -2.8 3.94 Stykkishólmur 188 # # # # # # # # # # 2.8 -4.0 # Hamraendar 220 -5.4 -3.2 -1.6 1.8 6.1 7.4 12.0 9.4 8.0 4.6 1.3 -3.8 3.05 Lambavatn 224 -5.0 -3.1 -0.9 2.9 7.2 7.7 12.2 10.4 8.6 5.2 1.6 -3.0 3.64 Kvígindisdalur 240 -5.0 -3.2 -2.2 1.9 7.1 8.6 11.9 9.5 8.1 4.6 1.2 -3.5 3.25 Þórustaðir 248 -3.5 -2.3 -1.2 3.1 7.6 8.9 12.2 10.0 8.7 5.5 2.3 -2.4 4.06 Suðureyri 252 -4.2 -2.9 -1.6 2.1 7.2 8.7 11.2 9.7 8.6 4.9 2.0 -2.7 3.59 Bolungarvík 280 -5.1 -4.0 -2.7 1.8 7.6 9.6 13.5 10.7 8.2 4.7 1.4 -3.3 3.53 Hesteyri í Jökulfjörðum 290 -3.9 -2.9 -1.5 1.4 6.4 8.4 9.5 9.0 7.6 4.5 1.8 -2.6 3.15 Kjörvogur 295 -3.7 -2.7 -1.5 1.4 6.4 8.1 9.3 9.0 7.7 4.7 2.0 -2.4 3.20 Gjögur 303 -6.3 -3.2 -1.3 1.7 7.3 8.5 9.8 9.6 8.2 4.2 0.7 -4.2 2.90 Hlaðhamar 304 -6.3 -3.2 -1.3 1.7 7.3 8.5 9.8 9.6 8.2 4.2 0.7 -4.2 2.90 Hrútafjörður 324 -8.0 -4.8 -1.5 3.0 7.1 8.6 10.4 9.3 7.7 3.2 0.4 -5.2 2.51 Víðidalstunga 341 -6.6 -3.4 -0.8 2.0 7.7 8.7 11.0 9.4 8.5 4.9 0.6 -3.9 3.18 Blönduós 383 -6.9 -5.1 -1.6 -0.1 7.5 8.7 10.8 9.0 7.4 4.0 0.3 -4.9 2.42 Dalsmynni 388 -7.6 -5.8 -2.3 -0.1 7.6 9.1 11.1 9.3 7.3 3.4 -0.5 -5.7 2.15 Skriðuland 402 # # # # # 9.2 9.5 9.2 # # # # # Siglunes 404 -3.8 -2.9 -1.7 0.3 5.7 8.0 8.7 9.1 7.0 4.1 1.6 -2.5 2.79 Grímsey 422 -6.0 -4.2 -1.3 1.0 8.6 10.3 11.4 10.4 8.3 4.9 1.2 -3.7 3.40 Akureyri 452 -6.8 -4.7 -2.3 -0.6 7.1 9.6 10.4 10.1 7.6 4.1 -0.2 -4.4 2.50 Sandur 468 -8.5 -6.4 -2.4 -1.0 7.1 9.8 11.0 9.9 7.0 3.4 -2.8 -7.7 1.62 Reykjahlíð 477 -4.8 -2.9 -1.1 1.4 8.8 10.6 11.3 10.8 8.1 5.3 1.3 -3.3 3.79 Húsavík 495 -9.2 -7.4 -3.4 -2.1 5.5 8.4 9.1 8.7 6.4 2.1 -3.1 -8.5 0.54 Grímsstaðir 505 -5.1 -2.9 -1.7 -0.1 6.0 9.1 9.9 9.4 6.7 3.8 0.3 -4.0 2.61 Raufarhöfn 510 -3.8 -2.1 -0.9 0.7 5.0 7.9 8.6 9.0 7.6 4.6 0.8 -2.7 2.90 Skoruvík 511 -3.8 -2.1 -0.9 0.7 5.0 7.9 8.6 9.0 7.6 4.6 0.8 -2.7 2.90 Skálar á Langanesi 519 -3.3 -2.0 -0.6 1.0 6.5 8.5 8.8 9.8 7.8 4.9 1.5 -2.6 3.36 Þorvaldsstaðir 520 -3.1 -1.7 -0.5 0.9 6.5 8.3 8.3 10.0 8.0 5.4 1.6 -2.4 3.43 Bakkafjörður 525 -5.3 -3.3 -1.4 -0.2 7.5 9.0 9.1 10.6 7.8 4.7 0.5 -3.5 2.95 Vopnafjörður 533 -4.0 -2.4 -0.7 0.0 7.4 8.8 9.0 10.3 7.6 5.7 1.5 -2.5 3.39 Fagridalur 564 -6.2 -4.4 -1.3 -0.4 7.0 10.1 10.0 10.8 7.5 4.2 -1.2 -5.7 2.53 Nefbjarnarstaðir 568 -6.2 -5.7 -1.3 -0.7 # # # # # # -0.7 -5.1 # Eiðar 615 -3.8 -2.5 -0.4 0.6 8.0 10.8 9.9 10.2 7.7 5.1 1.1 -3.1 3.62 Seyðisfjörður 641 -2.4 -1.2 0.6 1.5 6.5 9.3 9.4 10.2 7.8 5.7 1.9 -1.3 3.99 Vattarnes 675 -2.9 -1.6 1.2 1.9 7.3 8.7 9.5 10.0 8.0 5.7 1.5 -2.2 3.93 Teigarhorn 680 -3.0 -1.6 0.4 1.7 6.2 7.6 9.0 9.7 7.5 5.5 1.9 -1.9 3.59 Papey 710 -2.6 -1.1 2.1 3.0 8.5 10.1 11.6 10.9 8.2 5.7 1.3 -2.5 4.60 Hólar í Hornafirði 745 -2.8 -0.2 2.8 3.1 8.2 9.9 11.5 11.5 8.6 5.6 1.6 -2.7 4.76 Fagurhólsmýri 772 -3.0 -0.7 1.9 4.0 7.7 10.5 12.4 12.2 8.8 5.8 1.4 -2.7 4.86 Kirkjubæjarklaustur 798 -1.1 0.8 3.3 4.8 7.8 9.5 12.2 11.6 9.2 6.3 2.7 -0.8 5.52 Vík í Mýrdal 815 -1.2 0.3 3.0 4.8 6.9 8.7 11.6 10.5 8.9 6.3 3.4 -0.5 5.22 Stórhöfði 846 -3.9 -0.9 2.0 4.4 7.7 9.7 12.7 11.1 8.9 5.6 1.5 -2.5 4.70 Sámsstaðir 907 -5.9 -2.3 0.6 3.5 7.2 10.1 12.9 11.2 8.4 4.4 0.1 -4.6 3.79 Hæll 923 -5.4 -2.3 1.0 4.2 7.9 9.6 12.8 11.0 8.8 5.6 1.6 -3.1 4.30 Eyrarbakki 945 -7.5 -3.6 0.0 2.7 6.5 8.8 12.7 10.4 8.1 4.0 -0.3 -5.8 2.98 Þingvellir 954 -6.6 -2.9 0.2 3.1 6.5 8.8 12.2 10.5 8.6 4.8 0.1 -4.3 3.40 Úlfljótsvatn 983 -3.2 -1.0 1.9 4.6 7.3 9.3 12.7 11.0 8.8 6.2 2.5 -1.9 4.84 Grindavík 985 -3.2 -0.8 2.3 5.1 7.1 8.6 11.8 10.8 9.1 6.3 2.9 -1.5 4.88 Reykjanes 9998 -4.8 -2.7 -0.2 2.0 7.3 9.2 11.0 10.2 8.1 4.9 1.0 -3.5 3.54 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1936 1 28 977.5 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1936 2 6 980.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1936 3 4 969.0 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1936 4 24 982.1 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1936 5 12 978.2 lægsti þrýstingur Akureyri 1936 6 5 982.6 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1936 7 6 992.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1936 8 18 981.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1936 9 16 981.0 lægsti þrýstingur Bolungarvík 1936 10 26 964.3 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1936 11 19 953.5 lægsti þrýstingur Bolungarvík 1936 12 19 950.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1936 1 18 1031.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1936 2 28 1035.8 Hæsti þrýstingur Bolungarvík 1936 3 7 1027.0 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1936 4 13 1037.2 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1936 5 26 1035.2 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1936 6 22 1026.2 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1936 7 28 1022.6 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1936 8 31 1025.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1936 9 25 1030.6 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1936 10 5 1023.2 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1936 11 24 1027.6 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1936 12 6 1029.1 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1936 1 30 42.3 Mest sólarhringsúrk. Seyðisfjörður 1936 2 6 64.2 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1936 3 5 78.3 Mest sólarhringsúrk. Seyðisfjörður 1936 4 17 27.9 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1936 5 6 42.0 Mest sólarhringsúrk. Arnarstapi 1936 6 4 48.2 Mest sólarhringsúrk. Kvígindisdalur 1936 7 27 27.8 Mest sólarhringsúrk. Fagridalur í Vopnafirði 1936 8 23 71.5 Mest sólarhringsúrk. Úlfljótsvatn 1936 9 16 122.3 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1936 10 22 70.4 Mest sólarhringsúrk. Kvígindisdalur 1936 11 19 125.0 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1936 12 28 39.0 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1936 1 26 -25.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1936 2 4 -23.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1936 3 15 -19.8 Lægstur hiti Sandur í Aðaldal 1936 4 4 -21.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1936 5 30 -3.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1936 6 7 -5.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1936 7 21 0.1 Lægstur hiti Skriðuland 1936 8 31 -1.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1936 9 1 -4.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1936 10 28 -11.7 Lægstur hiti Grímsstaðir 1936 11 6 -19.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1936 12 3 -31.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1936 1 29 7.0 Hæstur hiti Fagurhólsmýri. Kirkjubæjarklaustur 1936 2 9 11.0 Hæstur hiti Vík í Mýrdal 1936 3 24 10.1 Hæstur hiti Hólar í Hornafirði 1936 4 10 16.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1936 5 28 21.1 Hæstur hiti Hólar í Hornafirði 1936 6 25 27.8 Hæstur hiti Teigarhorn 1936 7 3 25.5 Hæstur hiti Húsavík 1936 8 6 23.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1936 9 16 20.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1936 10 8 16.3 Hæstur hiti Akureyri 1936 11 21 14.2 Hæstur hiti Fagridalur 1936 12 25 11.2 Hæstur hiti Teigarhorn -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1936 1 -3.8 -1.9 -1.9 -1.7 -1.5 -1.7 1008.7 4.7 115 1936 2 -1.7 -1.0 -0.7 -1.0 -0.8 -0.8 1011.4 7.1 114 1936 3 0.1 0.0 0.4 0.0 -0.3 0.5 1006.4 9.0 224 1936 4 0.2 0.2 0.7 -0.2 0.8 -0.3 1014.9 5.5 224 1936 5 2.0 1.5 0.8 1.7 1.8 1.9 1014.2 5.5 335 1936 6 0.9 1.0 0.3 1.1 1.0 1.3 1010.6 5.5 325 1936 7 1.0 1.2 2.0 0.5 1.5 1.0 1009.4 3.3 115 1936 8 0.5 0.6 0.7 0.6 0.8 1.5 1006.1 6.5 335 1936 9 1.0 0.7 0.6 0.8 1.1 0.5 1011.9 4.6 334 1936 10 1.2 0.9 0.7 0.9 0.9 0.8 1001.1 8.7 335 1936 11 0.0 0.0 -0.1 0.1 0.6 -0.3 1000.9 9.4 335 1936 12 -3.0 -1.8 -1.8 -1.6 -1.5 -2.0 993.4 10.3 326 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 563 1936 5 20.3 23 Gunnhildargerði 675 1936 5 20.1 23 Teigarhorn 710 1936 5 21.1 28 Hólar í Hornafirði 745 1936 5 20.9 23 Fagurhólsmýri 105 1936 6 20.0 30 Hvanneyri 388 1936 6 20.9 24 Skriðuland 422 1936 6 23.5 24 Akureyri 452 1936 6 24.7 25 Sandur 468 1936 6 22.0 24 Reykjahlíð 477 1936 6 26.0 24 Húsavík 495 1936 6 23.7 24 Grímsstaðir 505 1936 6 22.2 24 Raufarhöfn 520 1936 6 24.0 24 Bakkafjörður 533 1936 6 20.5 24 Fagridalur 563 1936 6 22.6 25 Gunnhildargerði 675 1936 6 27.8 25 Teigarhorn 710 1936 6 26.6 25 Hólar í Hornafirði 745 1936 6 26.0 24 Fagurhólsmýri 772 1936 6 26.7 24 Kirkjubæjarklaustur 907 1936 6 20.2 30 Hæll 1 1936 7 21.9 4 Reykjavík 105 1936 7 22.4 8 Hvanneyri 168 1936 7 22.0 13 Arnarstapi 220 1936 7 21.0 5 Lambavatn 240 1936 7 20.6 4 Þórustaðir 388 1936 7 21.6 3 Skriðuland 422 1936 7 21.9 3 Akureyri 452 1936 7 24.0 3 Sandur 468 1936 7 21.0 3 Reykjahlíð 477 1936 7 25.5 3 Húsavík 490 1936 7 21.6 2 Möðrudalur 495 1936 7 22.2 2 Grímsstaðir 563 1936 7 20.0 7 Gunnhildargerði 675 1936 7 23.8 8 Teigarhorn 710 1936 7 21.1 13 Hólar í Hornafirði 745 1936 7 21.6 12 Fagurhólsmýri 772 1936 7 21.5 28 Kirkjubæjarklaustur 798 1936 7 21.0 28 Vík í Mýrdal 846 1936 7 20.5 10 Sámsstaðir 907 1936 7 22.4 12 Hæll 954 1936 7 21.3 13 Úlfljótsvatn 290 1936 8 20.9 16 Kjörvogur 452 1936 8 21.5 8 Sandur 477 1936 8 20.0 7 Húsavík 675 1936 8 23.5 6 Teigarhorn 798 1936 8 20.0 8 Vík í Mýrdal 907 1936 8 20.1 9 Hæll 452 1936 9 20.5 16 Sandur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 301 1936 1 -18.9 14 Kollsá í Hrútafirði 388 1936 1 -21.5 5 Skriðuland 452 1936 1 -19.6 27 Sandur 495 1936 1 -25.0 26 Grímsstaðir 568 1936 1 -20.8 26 Eiðar 388 1936 2 -19.5 5 Skriðuland 452 1936 2 -19.4 5 Sandur 495 1936 2 -23.9 4 Grímsstaðir 568 1936 2 -20.8 5 Eiðar 452 1936 3 -19.8 15 Sandur 495 1936 4 -21.0 4 Grímsstaðir 490 1936 11 -19.0 6 Möðrudalur 105 1936 12 -20.0 6 Hvanneyri 301 1936 12 -21.6 4 Kollsá í Hrútafirði 388 1936 12 -21.9 4 Skriðuland 422 1936 12 -20.8 3 Akureyri 452 1936 12 -22.1 3 Sandur 468 1936 12 -25.0 3 Reykjahlíð 490 1936 12 -31.0 3 Möðrudalur 495 1936 12 -29.5 3 Grímsstaðir 563 1936 12 -18.7 3 Gunnhildargerði -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 105 1936 6 -1.8 1 Hvanneyri 290 1936 6 -1.0 7 Kjörvogur 301 1936 6 -2.8 1 Kollsá í Hrútafirði 388 1936 6 -0.9 7 Skriðuland 404 1936 6 -1.4 7 Grímsey 452 1936 6 -0.7 7 Sandur 468 1936 6 -2.0 6 Reykjahlíð 477 1936 6 -0.1 7 Húsavík 495 1936 6 -5.1 7 Grímsstaðir 505 1936 6 -0.4 7 Raufarhöfn 520 1936 6 -1.4 7 Bakkafjörður 533 1936 6 -1.2 7 Fagridalur 563 1936 6 -3.0 1 Gunnhildargerði 675 1936 6 0.0 7 Teigarhorn 907 1936 6 -0.4 7 Hæll 954 1936 6 -2.6 7 Úlfljótsvatn 490 1936 8 -1.0 31 Möðrudalur -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1936 2.4 41.4 75.5 27.6 74.9 91.4 14.4 72.4 93.9 180.8 91.4 57.9 824.0 Reykjavík 105 1936 1.5 32.7 35.0 13.6 68.4 78.3 9.6 96.8 132.3 232.8 123.5 68.9 893.4 Hvanneyri 126 1936 2.5 6.7 40.2 19.1 67.6 63.3 35.2 97.6 123.2 196.1 73.0 58.0 782.5 Síðumúli 168 1936 7.7 64.4 144.4 80.3 141.7 111.5 11.2 166.0 72.0 176.1 135.6 67.8 1178.7 Arnarstapi 171 1936 5.9 69.3 85.1 39.7 141.4 75.0 15.8 99.0 154.0 190.9 124.7 84.8 1085.6 Hellissandur 178 1936 3.1 21.5 90.3 9.5 59.7 66.7 8.2 107.1 139.8 153.2 125.6 96.7 881.4 Stykkishólmur 188 1936 # # # # # # # # # # 91.5 67.5 # Hamraendar 224 1936 4.8 44.5 53.4 58.6 92.3 104.3 11.0 87.1 187.9 289.5 148.0 134.7 1216.1 Kvígindisdalur 248 1936 40.0 34.2 48.4 25.4 14.6 44.3 3.4 177.2 118.2 162.9 153.5 93.9 916.0 Suðureyri 252 1936 35.1 42.8 40.0 10.4 21.3 51.7 4.0 115.0 88.7 133.4 95.2 47.3 684.9 Bolungarvík 280 1936 9.2 13.4 13.0 1.1 16.4 25.7 1.0 # 52.9 106.9 121.8 64.4 # Hesteyri í Jökulfjörðum 295 1936 14.0 41.3 70.5 13.9 19.0 52.5 21.9 138.9 102.3 130.7 58.3 59.5 722.8 Gjögur 324 1936 8.4 8.8 25.9 8.6 20.2 48.2 3.6 80.0 66.5 82.2 # # # Víðidalstunga 341 1936 18.9 10.1 40.8 9.7 14.3 55.5 13.0 105.0 70.5 95.8 31.3 51.7 516.6 Blönduós 365 1936 3.7 4.7 44.6 3.7 8.3 39.1 19.1 99.0 99.3 66.8 40.1 24.9 453.3 Mælifell 388 1936 52.4 14.1 39.7 6.7 15.1 76.1 11.0 138.6 65.0 100.7 32.7 53.1 605.2 Skriðuland 402 1936 38.5 40.0 140.0 49.9 9.7 38.4 17.7 179.4 67.6 119.9 48.0 70.5 819.6 Siglunes 404 1936 12.2 0.6 26.0 7.0 9.8 41.2 24.9 68.3 63.9 122.7 40.0 22.3 438.9 Grímsey 422 1936 51.1 40.7 70.0 7.3 11.8 14.2 16.4 93.1 54.4 58.8 39.4 37.1 494.3 Akureyri 452 1936 15.8 26.2 28.3 12.6 8.0 39.7 21.3 88.8 53.0 57.3 38.3 32.9 422.2 Sandur 477 1936 32.8 39.3 43.9 13.5 7.7 34.0 18.9 53.4 17.2 115.7 22.5 37.4 436.3 Húsavík 495 1936 17.3 36.6 33.9 8.5 0.4 23.4 38.9 130.9 37.8 27.4 2.9 14.1 372.1 Grímsstaðir 505 1936 28.3 19.8 13.3 20.1 0.9 53.3 34.4 111.3 71.2 108.5 14.6 45.3 521.0 Raufarhöfn 511 1936 20.8 23.0 19.2 16.6 6.9 25.0 51.4 89.1 63.4 112.7 24.4 30.0 482.5 Skálar á Langanesi 520 1936 8.9 14.6 40.5 11.5 5.6 33.4 53.8 69.1 103.3 52.0 28.4 6.0 427.1 Bakkafjörður 533 1936 46.8 18.7 63.2 6.6 26.8 27.9 92.7 107.4 124.9 50.4 43.3 1.8 610.5 Fagridalur 615 1936 195.1 108.9 186.4 43.3 85.3 46.8 48.4 79.3 155.3 49.5 89.7 38.4 1126.4 Seyðisfjörður 641 1936 45.0 133.6 102.7 39.9 159.7 63.0 62.9 136.4 149.9 64.8 99.3 37.9 1095.1 Vattarnes 675 1936 55.0 110.4 137.1 39.6 125.8 45.6 52.7 130.0 173.1 151.3 85.4 64.9 1170.9 Teigarhorn 710 1936 46.4 81.6 105.0 73.8 180.6 49.7 28.6 144.0 183.4 123.7 163.0 100.7 1280.5 Hólar í Hornafirði 745 1936 14.8 74.6 119.0 66.4 180.9 85.3 52.4 162.5 125.5 141.6 231.7 114.1 1368.8 Fagurhólsmýri 772 1936 9.4 50.2 116.1 69.4 206.2 94.8 29.4 169.3 175.7 189.3 189.9 108.9 1408.6 Kirkjubæjarklaustur 798 1936 26.8 146.3 169.8 106.0 176.4 134.4 57.2 163.6 258.4 284.9 281.9 167.6 1973.3 Vík í Mýrdal 815 1936 7.1 75.2 103.4 50.3 157.2 86.6 43.8 124.9 149.0 228.9 206.5 111.2 1344.1 Stórhöfði 846 1936 1.6 32.1 78.2 30.1 76.7 81.3 16.8 130.7 129.8 233.7 129.4 75.0 1015.4 Sámsstaðir 905 1936 # # # # # # # # # # 105.4 # # Hrepphólar 907 1936 0.7 42.7 70.7 36.4 82.1 89.9 38.0 152.1 199.4 230.9 157.9 85.5 1186.3 Hæll 923 1936 4.7 47.1 149.0 47.4 143.5 110.5 17.8 99.5 174.0 223.3 169.2 102.6 1288.6 Eyrarbakki 945 1936 3.8 41.4 86.5 44.9 139.7 87.1 55.4 130.0 171.2 266.0 152.1 108.6 1286.7 Þingvellir 954 1936 5.7 53.5 110.8 69.1 161.7 86.4 49.5 214.5 227.9 261.3 295.3 142.8 1678.5 Úlfljótsvatn 983 1936 2.8 52.3 116.6 42.4 126.3 94.6 31.9 75.2 129.7 197.1 139.7 54.9 1063.5 Grindavík 985 1936 5.7 52.3 118.9 33.9 # 102.1 25.7 85.1 115.7 170.6 119.2 54.3 # Reykjanes -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1936 1 -69.5 -267 -66 -328 -448 -6.61 -2.03 -8.33 -8.20 1936 2 -30.5 -150 -24 -236 -306 -3.22 -0.20 -5.73 -3.46 1936 3 -3.6 82 67 21 130 -0.29 0.67 -1.70 -0.29 1936 4 -34.8 -94 -145 -150 -37 -3.42 -3.60 -4.23 -3.25 1936 5 24.1 71 -90 78 192 1.45 -3.00 0.63 4.11 1936 6 5.3 -16 -81 -3 -54 0.69 -0.80 3.13 0.09 1936 7 -36.4 -114 -74 -216 -149 -3.95 -3.20 -4.37 -3.84 1936 8 31.4 101 80 142 54 3.43 8.10 4.80 0.81 1936 9 25.5 83 -9 121 128 1.74 -0.30 3.97 1.87 1936 10 33.2 90 -22 96 123 3.86 -0.07 9.60 3.21 1936 11 6.6 -6 -173 27 55 0.24 -4.93 2.10 2.15 1936 12 -33.3 -3 -67 26 -7 -2.75 -4.17 -0.60 -3.34 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1936 12 3 -31.0 °C 490 landsdægurlágmark í byggð 1936 12 3 -31.0 °C 490 landsdægurlágmark allt 1936 6 24 26.7 °C 772 landsdægurhámark 1936 11 19 125.0 mm 745 landsdægurhámarksúrkoma 1936 2 9 9.4 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1936 7 4 21.8 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1936 7 13 20.0 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1936 8 14 2.6 °C 1 dægurlágmarkshiti Rvk 1936 12 3 -19.2 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1936 12 4 -15.1 °C 422 dægurlágmarkshiti Akureyri 1936 2 29 9.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1936 4 15 14.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1936 4 19 15.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1936 6 27 18.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1936 7 9 17.9 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1936 7 20 17.9 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1936 8 9 16.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1936 3 26 10.1 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1936 6 24 16.8 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1936 9 24 9.4 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1936 11 12 4.0 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1936 12 2 0.7 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1936 2 29 9.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1936 4 15 14.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1936 4 19 15.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1936 6 27 18.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1936 7 9 17.9 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1936 7 20 17.8 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1936 8 9 16.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1936 12 2 0.85 -8.63 -9.48 -2.55 -7.2 -9.4 1936 12 3 0.52 -8.53 -9.05 -2.57 -4.8 -10.1 1936 12 5 0.51 -9.97 -10.48 -2.98 -8.5 -10.2 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1936 7 13 11.03 15.64 4.61 3.07 20.0 10.4 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1936 7 4 21.8 10.2 1936 7 13 20.0 10.4 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1936 12 2 0.44 -7.92 -8.36 -2.52 1936 12 3 0.23 -9.77 -10.00 -3.08 1936 12 4 0.53 -9.07 -9.60 -2.71 1936 12 5 0.24 -10.37 -10.61 -3.24 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1936 7 5 9.66 15.18 5.52 3.13 -------- Akureyri - Mjög kaldir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1931-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1936 1 5 -1.61 -14.27 -12.66 -2.58 1936 12 2 -0.49 -13.27 -12.78 -2.56 1936 12 3 -0.67 -17.77 -17.10 -4.04 1936 12 4 -0.36 -13.39 -13.03 -3.22 1936 12 5 -0.59 -12.09 -11.50 -2.75 -------- Akureyri - mjög hlýir dagar ákveðið ár - ath hér er miðað við 1931-2010 AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1936 6 24 9.66 20.30 10.64 3.56 1936 6 25 9.60 18.35 8.75 3.04 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1936-02-17 7.8 1936-02-19 8.0 1936-04-15 14.7 1936-04-19 15.1 1936-04-26 13.6 1936-05-19 15.0 1936-05-26 17.2 1936-05-29 17.0 1936-05-31 15.6 1936-06-01 15.4 1936-06-14 17.9 1936-06-15 16.8 1936-06-16 17.8 1936-06-26 14.1 1936-06-27 18.0 1936-07-09 17.9 1936-07-10 15.3 1936-07-20 17.9 1936-07-22 13.7 1936-07-23 13.9 1936-07-24 16.4 1936-07-25 14.7 1936-07-26 14.8 1936-07-27 16.2 1936-07-28 16.8 1936-08-09 16.5 1936-08-21 13.5 1936-11-07 6.0 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1936 6 18 5439.3 5608.0 168.6 2.5 1936 12 5 5244.3 4992.0 -252.3 -2.6 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1936 2 26 34.2 1936 10 28 -30.2 1936 12 6 -31.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1936 1 9 11.3 22.8 11.4 2.3 1936 4 24 7.9 18.0 10.0 2.4 1936 5 2 6.7 14.6 7.9 2.2 1936 5 3 7.3 16.0 8.6 2.2 1936 5 23 6.5 14.4 7.8 2.3 1936 6 19 6.3 16.2 9.8 2.5 1936 9 16 8.1 17.8 9.6 2.4 1936 11 19 10.4 22.1 11.6 2.3 1936 11 21 9.3 20.6 11.3 2.4 1936 12 14 11.3 24.4 13.0 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1936 1 9 13.9 29.6 15.6 2.2 1936 2 26 12.0 32.2 20.1 2.6 1936 4 7 10.5 23.7 13.1 2.2 1936 5 2 8.3 20.0 11.6 2.9 1936 5 12 8.3 24.7 16.3 3.2 1936 5 23 7.9 16.8 8.8 2.0 1936 6 20 7.5 20.8 13.2 3.3 1936 8 18 7.4 16.7 9.2 2.2 1936 9 16 10.9 25.8 14.9 2.3 1936 11 13 12.4 27.0 14.5 2.2 1936 11 19 12.6 38.9 26.2 3.5 1936 11 21 12.3 33.0 20.6 3.1 1936 12 3 11.9 29.0 17.1 2.4 1936 12 9 12.0 27.0 14.9 2.4 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1936-03-20 27 3 1936-09-16 80 9 1936-11-19 69 9 1936-11-21 41 11 1936-12-23 20 13 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 248 1936 8 19 71.0 6 Suðureyri 452 1936 8 19 43.6 7 Sandur 402 1936 8 20 41.0 6 Siglunes 402 1936 8 21 44.0 6 Siglunes 710 1936 9 16 122.3 8 Hólar í Hornafirði 126 1936 10 11 59.5 8 Síðumúli 404 1936 10 12 40.6 6 Grímsey 477 1936 10 27 55.0 6 Húsavík 745 1936 11 19 125.0 7 Fagurhólsmýri -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 745 1936 11 19 125.0 Fagurhólsmýri 2 710 1936 9 16 122.3 Hólar í Hornafirði 3 954 1936 11 19 93.9 Úlfljótsvatn 4 772 1936 11 19 87.4 Kirkjubæjarklaustur 5 710 1936 11 19 80.6 Hólar í Hornafirði 6 615 1936 3 5 78.3 Seyðisfjörður 7 675 1936 9 16 72.0 Teigarhorn 8 954 1936 8 23 71.5 Úlfljótsvatn 9 248 1936 8 19 71.0 Suðureyri 10 224 1936 10 22 70.4 Kvígindisdalur -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1936 1 28 Símalínur slitnuðu í ísingarveðri og snjóflóðum nærri Þrasastöðum milli Fljóta og Ólafsfjarðar og sömuleiðis milli Hafraness og Fáskrúðsfjarðar. 1936 2 15 Vélbátur slitnaði upp á Norðfirði og skemmdist. 1936 2 25 Fjárhópur hraktist til bana við Eiríksstaði í Jökuldal (dagsetning óviss). 1936 2 26 Vélbátur strandaði og sökk við Stapavík á Snæfellsnesi, 12 menn björguðust naumlega, einn fórst. 1936 3 3 Hálfs metra vatn var á götum Vestmannaeyja, flæddi það inn í hús og skemmdi vörur ofl. 1936 3 10 Hús sligaðist af snjóþyngslum á Siglufirði. 1936 3 17 Tveir menn fórust er vélbátur frá Ólafsfirði fórst á firðinum og með honum tveir menn. Vélbát sleit upp á Húsavík, hann ónýttist. 1936 3 19 Stórt snjóflóð féll úr Skollahvilft ofan Flateyrar, sópaði burt stórum fiskþurrkunarhjöllum og náði niður á eyrina. Fleiri skaðasnjóflóð féllu í mánuðinum en ekkert er um fastar dagsetningar né nánari staðsetningu. 1936 5 3 Skriða féll vestanmegin í Öskjuhlíð í Reykjavík (dagsetning óviss). 1936 5 3 Eldingu sló niður í loftskeytastöðina í Reykjavík og eyðilaði loftnet, leiðslur og fleira. 1936 5 12 Bátur frá Fáskrúðsfirði fórst í illviðri í róðri og með honum fjórir menn. Í sama veðri tók þrjá menn út af öðrum Fáskrúðsfjarðarbáti, tveir björguðust en einn fórst. Margir bátar misstu veiðarfæri. 1936 5 31 Alhvítt var að morgni á Kirkjubæjarklaustri, eins varð alhvítt í uppsveitum norðaustanlands. 1936 6 4 Vegaskemmdir í Skagafirði í miklum vatnavöxtum, einkum við Dalsá í Blönduhlíð og Valagilsá á Norðurárdal. 1936 6 6 Skemmdir urðu á nýrri hafskipabryggu á Húsavík, þá slitnaði einnig upp skip á Siglufirði. 1936 6 7 Fé frá Húsavík fennti. Víða snjóaði um landið norðaustanvert, allt niður í lágsveitir. 1936 6 23 Brú á Öxnadalsá skemmdist, brú á Grjótárbrú á Öxnadalsheiði einnig. Eyjafjarðará flæddi yfir bakka sína og aurhlaup kom í Glerá svo stöðva þurfti rafstöð og verksmiðju. Hörgá spillti engjum á Möðruvöllum. 1936 8 15 Skriðuhlaup í Eyrarhlíð á Ísafirði. (eða 13.) 1936 8 19 Miklir vatnavextir i Eyjafirði. 1936 9 3 Alhvítt í efri byggðum norðaustanlands. 1936 9 16 Aðfaranótt 16. gerði fárviðri um allt vestanvert landið og stórrigningu suðaustanlands. Miklir skaðar urðu á bátum, húsum og öðrum mannvirkjum bæði vegna hvassviðris, sjávarflóðs og úrkomu. Fokskaðar urðu um mestallt land, nema sunnantil á Austfjörðum. Þá fórst franska rannsóknaskipið Pourquoi Pas? með 39 mönnum við Mýrar. Þrír menn á tveimur vélbátum drukknuðu frá Siglufirði, og þrír fórust af opnum báti frá Bíldudal. Fimm menn druknuðu af norsku skipi í Faxaflóa. Bryggjan á Skagaströnd skemmdist illa, sjóvarnargarður á Eyrarbakka brotnaði og bryggja laskaðist á Siglufirði. Hey fuku svo skipti þúsundum hesta. Fé hrakti í sjó á Snæfellsnesi og á Rauðasandi. Mjög mörg hús á Vestfjörðum sködduðust og eyðilögðust. Miklir fokskaðar urðu í Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Þrír hjallar fuku á Hellissandi og járn fauk þar af húsum. Allmikið tjón varð í Fróðárhreppi. Bátar sködduðust í Breiðafjarðareyjum. Járnplötur fuku af húsum á Patreksfirði og í hvalveiðistöð á Suðureyri í Tálkafirði, þök tók af húsum á Botni og í Sauðlauksdal. Hús á Hvallátrum skemmdust. Miklir skaðar urðu á húsum á Bíldudal, þar varð einnig mikið tjón í höfninni. Víðar varð tjón við Arnarfjörð, m.a. fauk hlöðuþak á Hrafnseyri og bátar skemmdust víða. Flestir bátar í Patreksfjarðarhöfn sködduðust og margir bátar á Þingeyri skemmdust. Í Dýrafirði varð tjón á húsum á nokkrum bæjum. Þök skemmdust á Ísafirði og mikið tjón varð í höfninni, þar rak upp margar trillur og tvo stærri báta. Sjór gekk upp á Hafnarstræti og skemmdist gatan talsvert. Skemmdir urðu á húsum í Hnífsdal, þar fauk íbúðarhús ofan af hjónum og tveimur börnum, fólkið bjargaðist nauðuglega. Þak fauk af húsi á Flateyri og þar varð tjón á fleiri húsum, á Vífilsmýrum fauk fjárhús til grunna. Þök sködduðust bæði á Langeyri og Súðavík í Álftafirði. Þak tók af íbúðarhúsi í Bolungarvík og tjón varð þar á fleiri húsum. Talsvert tjón varð í Súgandafirði, Galtarviti skemmdist og varð óvirkur um skeið. Fjölmennur berjatínsluleiðangur lenti í miklum hrakningum í Hestfirði. Flest útihús á Ballará á Skarðsströnd eyðilögðust, járnþak fauk af íbúðarhúsi á Leiðólfsstöðum í Laxárdal og þök tók af útihúsum af nokkrum bæjum þar í grenndinni og verkfæraskúr ríkisins í Búðardal fauk. Þak fauk af húsi í Króksfjarðarnesi og bátar skemmdust þar. Tjón varð á Akureyrarhöfn er bátar slitnuðu upp og sukku, tré brotnuðu þar í görðum. Sundskáli fauk í Hafnarfirði. Gríðarlegir heyskaðar urðu víða um land, ekki síst um landið norðanvert. Flóðalda kom alveg upp að túnum á Rauðasandi. Sex menn fórust með báti frá Ólafsfirði, tveir aðrir létust við árekstur á miðunum og fjöldi báta átti í miklum erfiðleikum. Mann tók út af síldveiðibáti úti fyrir Siglufirði og hann drukknaði. 1936 9 16 Mikið tjón varð í skriðuföllum sunnan til á Austfjörðum, í Breiðdal, Berufirði, Lóni og í Suðursveit. Íbúðarhús á Snæhvammi í Breiðdal skekktist á grunni. Rafstöðvar eyðilögðust og fé fórst í vatnavöxtum og skriðum, mikið hey flæddi. Holtsá undir Eyjafjöllum braust úr farvegi sínum og olli tjóni, rafstöð á Kálfafelli í Fljótshverfi brotnaði að grunni. Kilfandi í Mýrdal braust úr farvegi sínum og miklar vegaskemmdir urðu í Skaftártungu. 1936 9 20 Vatnavextir sunnanlands, skemmdir í Landeyjum. 1936 9 25 Strandferðarskip strandaði við Grundarfjörð í vestankólgu og laskaðist nokkuð. 1936 10 1 Bátur frá Viðfirði fórst við Norðfjarðarhorn, 4 menn fórust. 1936 10 22 Vatnavextir í Borgarfirði, hey flæddi við Norðurá og víðar (nákvæm dagsetning óljós). 1936 10 29 Skemmdir á bátum og mannvirkjum víða sunnanlands vegna brims og sjávarflóða. Sjór gekk yfir Seltjarnarnes og skemmdi hús og hey. Varnargarður við Gróttu brotnaði. Í Sandgerði braut sjórinn tvö hús og smærri skemmda er einnig getið. 1936 10 31 Fiskþvottahús fauk í Hafnarfirði, níu menn slösuðust. Trillubátur brotnaði þar í spón. 1936 11 19 Mikið tjón á sjó og landi varð í sunnanfárviðri og sjávargangi. Vélbátar og minni bátar skemmdust í Grindavík, Innri-Njarðvík, á Akranesi, í Flatey á Breiðafirði, á Hellissandi, Hólmavík, Siglufirði og Raufarhöfn. Sjóvarnargarður milli Eyrarbakka og Stokkseyrar brotnaði. Flóðbylgja skemmdi flóðgarða og girðingar á Rauðasandi og tók fé. Brim braut gömul hús á Hellissandi. Tvær bryggjur brotnuðu á Ísafirði. Sjór gekk langt á land í Borgarfirði. Hvítá flæddi yfir bakka sína og olli fjártjóni. Útihús og þök af húsum fuku víða á Vestur- og Norðurlandi. Sjávarhús fauk á Auðnum á Vatnsleysuströnd, bílskúr fauk í Vogum og bifreið í því valt. Þak fauk af fjárhúsi á Hreðavatni, hluti íbúðarhússþaks og þak af hlöðu fauk á Beigalda og þök skemmdust í Svignaskarði, Fróðhúsum og á Ferjubakka. Margt lauslegt skolaðist burt af bryggu í Borgarnesi. Fjárhús fauk á Laugabóli í Arnarfirði, tjón varð víðar í firðinum. Hlaða skaddaðist mikið á Kotum í Önundarfirði og þak tók af skepnuhús, þar í sveit fuku einnig þök á Brekku og Kirkjubóli og í Neðri-Húsum og Görðum. Trillubátar sukku á Flateyri, járnþök fuku af mörgum húsum á Siglufirði og þar varð einnig tjón á bátum. Skúr og þak af hlöðu á Drangsnesi. Heyskaðar urðu víða og loftnet loftskeytastöðvarinnar í Reykjavík slitnaði. Símabilanir urðu víða og rafmagnsleiðslur á Siglufirði og skemmdir urðu víðs vegar um Reykjavík, þak fauk af hlöðu og fjósi á Seltjarnarnesi og af fjósi í Grímsstaðarholtinu. Þak tók af húsi í Laugarásnum. 1936 11 19 Mikið tjón vegna sjávargangs. Vélbátar og minni bátar skemmdust í Grindavík, Innri-Njarðvík, á Akranesi, í Flatey á Breiðafirði, á Hellissandi, Hólmavík, Siglufirði og Raufarhöfn. Sjóvarnargarður milli Eyrarbakka og Stokkseyrar brotnaði. Flóðbylgja skemmdi flóðgarða og girðingar á Rauðasandi og tók fé. Brim braut gömul hús á Hellissandi. Tvær bryggjur brotnuðu á Ísafirði. Sjór gekk langt á land í Borgarfirði. Hvítá flæddi yfir bakka sína og olli fjártjóni. Margt lauslegt skolaðist burt af bryggu í Borgarnesi. 1936 11 19 Hlaup í bæjarlæknum á Sandfelli í Öræfum, það olli tjóni á engjum og girðingum. 1936 11 21 Mikið illviðri af útsuðri. Tjón talsvert. 1936 12 7 Maður varð úti á leið frá Reykjavík í Skerjafjörð. 1936 12 9 Tveir menn á pramma drukknuðu á Hellissandi í stórviðri. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 1 1936 1 4.65 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 7 1936 5 7.29 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL 3 1936 1 2.39 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuúrkomusamt ROD AR MAN R_HL_N 3 1936 8 17.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N 4 1936 4 2.00 7 1936 5 1.50 8 1936 11 4.17 9 1936 12 4.33 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 5 1936 10 20.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 1 1936 1 1.17 8 1936 4 2.17 5 1936 7 1.33 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 1 1936 1 1.00 10 1936 7 2.36 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 2 1936 2 129.9 10 1936 7 250.5 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 7 1936 3 59.5 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 6 1936 7 -6.3 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 7 1936 6 13.2 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 7 1936 7 -14.1 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 8 1936 5 32.1 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 2 1936 1 -23.1 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 4 1936 5 15.0 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 1 1936 1 -25.8 --------