Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1933 AR MAN TEXTI 1933 1 Mjög umhleypinga- og stormasamt. Tíð erfið á S- og V-landi, en góð a-lands. Mjög úrkomusamt og hlýtt. 1933 2 Rysjótt tíð fyrri hlutann, en síðan mun betri. Hiti var í tæpu meðallagi. 1933 3 Óstöðug tíð. Fremur snjólétt, en úrkomusamt. Gæftir stopular. Hiti var yfir meðallagi. 1933 4 Rysjótt tíð. Talsverður snjór um vestan og n-vert landið. Gæftir stopular. Hiti nærri meðallagi. 1933 5 Einmuna góð tíð til landsins, en heldur óhagstæðari til sjávarins. Fremur úrkomusamt. Hlýtt. 1933 6 Hagstæð tíð, einkum na-lands. Vætusamt var framan af. Mjög hlýtt. 1933 7 Heldur votviðrasamt á S- og V-landi, en góð tíð á N- og A-landi. Óvenju hlýtt. 1933 8 Allgóð tíð en úrkomusöm, einkum var votviðrasamt sv-lands. Hlýtt. 1933 9 Rysjótt tíð og úrkomusöm á S- og V-landi, en hagstæð na-lands. Uppskera úr görðum var góð þar sem kartöflusýki ekki spillti. Hlýtt. 1933 10 Hagstæð tíð um s- og a-vert landið, en óhagstæðari á V- og N-landi. Hiti var í tæpu meðallagi. 1933 11 Mjög hagstæð tíð til landsins, en gæftir stopular. Hlýtt. 1933 12 Óvenju hagstæð tíð, en nokkuð úrkomusöm. Blóm sáust í görðum. Gæftir stopular sv-lands. Óvenju hlýtt. 1933 13 Oftast hagstæð, en óstöðug tíð. Úrkoma langt umfram meðallag. Mjög hlýtt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1.4 -2.2 1.8 3.1 8.3 10.5 12.4 11.0 9.3 3.8 4.2 4.4 5.66 Reykjavík 10 # # # # 8.6 10.8 12.5 10.9 9.7 4.0 4.4 4.5 # Víðistaðir 20 1.4 -2.3 1.9 3.4 8.8 11.1 12.9 11.1 9.4 3.7 4.4 4.2 5.84 Elliðaárstöð 41 # -4.9 -0.6 0.6 5.7 # 10.7 8.5 7.3 # 2.0 # # Hveradalir 105 1.8 -3.8 0.7 2.5 8.0 10.5 12.6 10.5 9.5 2.9 3.3 4.2 5.23 Hvanneyri 126 1.4 -4.8 0.3 2.0 7.5 10.1 12.3 10.2 9.2 2.5 2.9 3.6 4.76 Síðumúli 168 1.3 -2.2 1.2 2.0 8.0 10.4 12.7 10.9 9.5 4.1 4.7 4.7 5.60 Arnarstapi 178 0.9 -2.7 0.4 1.7 7.8 9.8 12.2 10.8 9.2 3.3 3.9 4.0 5.11 Stykkishólmur 220 -0.1 -3.6 -0.1 0.6 7.8 9.3 11.7 10.0 8.0 2.0 3.0 3.6 4.34 Lambavatn 224 0.2 -3.7 -0.3 1.7 8.7 10.2 12.3 11.3 8.7 2.7 3.0 4.0 4.90 Kvígindisdalur 240 0.4 -4.1 -0.5 0.1 7.8 10.3 11.9 10.2 8.4 1.6 3.2 4.0 4.44 Þórustaðir 248 1.3 -2.8 0.5 1.1 7.8 10.2 12.0 10.7 9.4 2.8 4.4 4.9 5.17 Suðureyri 252 0.8 -3.2 0.1 0.9 7.4 10.2 12.4 10.6 9.2 2.4 3.5 4.1 4.87 Bolungarvík 254 0.8 -3.2 0.1 0.9 7.4 10.2 12.4 10.6 9.2 2.4 3.5 4.1 4.87 Ísafjörður 280 0.2 -4.6 -0.5 -0.3 8.4 10.5 12.8 9.9 8.4 1.2 2.6 3.2 4.32 Hesteyri í Jökulfjörðum 294 1.1 -3.2 -0.2 0.3 5.7 8.9 9.9 9.5 8.4 2.2 3.5 3.7 4.15 Grænhóll í Árneshreppi 295 1.3 -3.0 -0.2 0.3 5.7 8.6 9.7 9.5 8.5 2.4 3.7 3.9 4.20 Gjögur 303 0.6 -4.1 -0.1 0.9 6.3 9.9 11.1 10.2 9.0 2.8 2.5 2.2 4.26 Hlaðhamar 304 0.6 -4.1 -0.1 0.9 6.3 9.9 11.1 10.2 9.0 2.8 2.5 2.2 4.26 Hrútafjörður 341 1.1 -4.2 0.6 1.7 8.8 11.8 11.1 9.7 8.9 2.3 2.9 3.1 4.81 Blönduós 383 2.1 -3.9 0.3 0.4 8.5 11.4 12.1 9.9 9.5 2.0 2.7 3.4 4.85 Dalsmynni 398 2.1 -3.9 0.6 0.4 7.5 9.6 11.8 10.1 9.3 2.2 3.7 4.8 4.83 Hraun í Fljótum 404 1.4 -3.0 -0.4 -0.6 4.7 8.2 10.2 9.1 8.2 1.5 3.1 3.6 3.83 Grímsey 422 2.4 -3.7 0.7 1.1 9.4 12.3 13.3 11.0 10.4 2.5 3.2 3.7 5.56 Akureyri 452 1.6 -4.1 0.3 -0.8 7.3 10.9 11.9 10.5 9.4 2.0 2.1 2.7 4.47 Sandur 468 -1.2 -7.5 -1.5 -0.7 7.2 11.6 13.5 10.6 9.2 1.0 0.9 0.9 3.66 Reykjahlíð 477 2.1 -3.3 0.8 0.6 8.1 11.5 13.1 11.0 10.4 2.7 3.7 3.8 5.35 Húsavík 495 -1.9 -8.5 -2.5 -1.8 6.1 10.5 12.1 9.1 7.8 -0.2 0.4 0.2 2.61 Grímsstaðir 505 0.6 -4.1 0.3 -0.7 5.0 9.7 11.7 9.7 8.7 2.0 2.4 2.0 3.94 Raufarhöfn 510 1.1 0.1 0.7 -0.3 4.8 9.0 11.4 10.1 8.7 2.4 2.5 2.6 4.40 Skoruvík 519 1.4 -2.7 1.1 0.4 5.1 10.1 11.9 10.5 9.7 2.6 3.0 3.0 4.67 Þorvaldsstaðir 520 1.6 -2.3 1.1 0.2 5.1 9.9 11.5 10.6 10.0 3.1 3.1 3.2 4.73 Bakkafjörður 525 1.7 -3.5 0.6 -0.5 5.2 10.1 11.5 11.0 10.6 2.1 2.8 3.2 4.55 Vopnafjörður 533 3.0 -2.6 1.3 -0.3 5.1 9.9 11.4 10.7 10.4 3.1 3.8 4.2 4.98 Fagridalur 564 -0.1 -4.7 0.1 -1.0 7.1 10.9 12.5 11.0 9.3 1.4 0.7 1.1 4.00 Nefbjarnarstaðir 568 1.1 -4.8 0.6 # # # # # # # # # # Eiðar 615 3.8 -1.9 1.8 1.1 6.1 12.0 12.2 11.2 9.8 3.8 4.0 4.5 5.69 Seyðisfjörður 641 3.2 -1.7 1.9 0.7 5.3 9.7 11.0 11.1 9.2 3.7 3.5 3.8 5.10 Vattarnes 675 2.3 -1.9 2.0 0.9 5.7 9.4 10.8 10.2 8.9 3.7 3.2 3.6 4.90 Teigarhorn 680 2.7 -1.5 1.1 0.8 4.1 7.8 9.5 9.4 8.4 3.7 3.5 3.3 4.40 Papey 710 2.5 -1.8 2.7 2.2 6.9 11.2 12.2 11.2 9.1 3.8 3.3 3.6 5.57 Hólar í Hornafirði 745 1.5 -1.6 2.9 3.4 7.2 11.3 11.8 11.0 9.4 3.9 4.1 3.9 5.71 Fagurhólsmýri 772 -0.2 -3.9 1.3 2.8 7.7 12.0 12.2 11.4 9.3 4.2 3.7 4.5 5.42 Kirkjubæjarklaustur 798 2.8 -1.0 2.8 3.3 7.7 10.9 12.3 11.4 9.8 5.1 5.2 5.3 6.29 Vík í Mýrdal 815 2.8 -0.4 3.0 3.7 7.4 9.6 11.7 10.5 9.4 4.6 5.2 5.4 6.07 Stórhöfði 846 1.5 -3.0 2.5 3.5 8.8 11.1 12.5 10.8 9.4 3.9 4.3 4.0 5.76 Sámsstaðir 907 -0.1 -5.0 1.1 1.8 8.0 11.3 12.5 10.7 8.6 2.6 3.0 3.1 4.79 Hæll 923 2.7 -3.7 1.6 2.7 8.4 10.7 12.6 10.9 9.8 3.2 3.6 4.2 5.53 Eyrarbakki 954 0.3 -4.5 1.0 1.7 7.5 10.2 12.3 10.2 8.7 2.9 3.1 3.1 4.70 Úlfljótsvatn 983 2.3 -1.9 2.2 3.0 8.2 10.5 12.1 11.0 9.3 4.1 4.8 5.0 5.88 Grindavík 985 2.4 -1.3 2.3 3.3 7.9 9.8 11.8 10.6 9.7 4.7 5.1 5.1 5.93 Reykjanes 9998 1.3 -3.4 0.8 1.3 7.3 10.5 12.0 10.5 9.2 2.8 3.2 3.5 4.91 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1933 1 3 923.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1933 2 1 958.1 lægsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1933 3 7 971.7 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1933 4 9 980.1 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1933 5 20 991.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1933 6 5 989.1 lægsti þrýstingur Grindavík 1933 7 1 994.7 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1933 8 27 970.7 lægsti þrýstingur Grindavík 1933 9 15 982.2 lægsti þrýstingur Akureyri 1933 10 13 975.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1933 11 25 976.3 lægsti þrýstingur Akureyri 1933 12 21 969.3 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1933 1 26 1023.2 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1933 2 18 1042.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1933 3 1 1032.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1933 4 29 1036.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1933 5 15 1026.8 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1933 6 9 1027.4 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1933 7 2 1018.8 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1933 8 11 1021.9 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1933 9 12 1034.6 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1933 10 25 1041.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1933 11 2 1035.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1933 12 22 1034.2 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1933 1 24 55.7 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1933 2 11 52.7 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1933 3 22 78.4 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1933 4 27 61.2 Mest sólarhringsúrk. Fagridalur í Vopnafirði 1933 5 21 62.7 Mest sólarhringsúrk. Vattarnes 1933 6 5 81.5 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1933 7 4 53.5 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1933 8 18 84.8 Mest sólarhringsúrk. Jökulháls 1933 9 9 150.3 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal (var þá mesta sólarhringsúrkoma hérlendis á venjulegu mælitímabili). 1933 10 18 74.4 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1933 11 18 128.2 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1933 12 20 67.6 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1933 1 31 -14.3 Lægstur hiti Jökulháls við Snæfellsjökul 1933 2 23 -22.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1933 3 20 -18.2 Lægstur hiti Grímsstaðir 1933 4 13 -12.9 Lægstur hiti Grímsstaðir.Jökulháls 1933 5 3 -7.1 Lægstur hiti Kollsá í Hrútafirði 1933 6 16 -3.1 Lægstur hiti Jökulháls 1933 7 30 -0.3 Lægstur hiti Eiðar 1933 8 17 -0.8 Lægstur hiti Eiðar 1933 9 13 -3.3 Lægstur hiti Kollsá í Hrútafirði. Eiðar (13.) 1933 10 28 -13.1 Lægstur hiti Kollsá í Hrútafirði 1933 11 23 -13.3 Lægstur hiti Eiðar 1933 12 31 -11.3 Lægstur hiti Eiðar 1933 1 19 -13.1 Lægstur hiti í byggð Grímsstaðir 1933 2 23 -22.1 Lægstur hiti í byggð Grímsstaðir 1933 3 20 -18.2 Lægstur hiti í byggð Grímsstaðir 1933 4 13 -12.9 Lægstur hiti í byggð Grímsstaðir 1933 5 3 -4.7 Lægstur hiti í byggð Grænhóll í Árneshreppi 1933 6 1 1.0 Lægstur hiti í byggð Grænhóll í Árneshreppi 1933 7 30 -0.3 Lægstur hiti í byggð Eiðar 1933 8 17 -0.8 Lægstur hiti í byggð Eiðar 1933 9 13 -3.3 Lægstur hiti í byggð Kollsá í Hrútafirði. Eiðar (13.) 1933 10 28 -13.1 Lægstur hiti í byggð Kollsá í Hrútafirði 1933 11 23 -13.3 Lægstur hiti í byggð Eiðar 1933 12 31 -11.3 Lægstur hiti í byggð Eiðar 1933 1 23 12.5 Hæstur hiti Hraun í Fljótum 1933 2 10 10.7 Hæstur hiti Fagridalur 1933 3 27 15.2 Hæstur hiti Hraun í Fljótum 1933 4 23 12.8 Hæstur hiti Reykjavík 1933 5 18 20.0 Hæstur hiti Húsavík 1933 6 26 26.6 Hæstur hiti Kirkjubæjarklaustur 1933 7 7 25.9 Hæstur hiti Grímsstaðir 1933 8 4 21.4 Hæstur hiti Kollsá í Hrútafirði 1933 9 9 20.1 Hæstur hiti Fagridalur 1933 10 3 16.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1933 11 17 17.8 Hæstur hiti Fagridalur 1933 12 3 16.6 Hæstur hiti Hraun í Fljótum -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1933 1 2.3 1.2 0.9 1.3 0.9 0.9 986.6 13.1 336 1933 2 -2.4 -1.3 -1.7 -1.2 -0.9 -1.4 1016.2 7.4 314 1933 3 1.1 0.6 0.5 0.7 0.5 0.7 1001.2 6.6 136 1933 4 -0.5 -0.3 -0.2 -0.3 0.1 -0.5 1015.7 8.1 214 1933 5 2.0 1.5 1.3 1.6 2.1 0.7 1015.1 4.5 134 1933 6 2.2 2.5 1.9 2.4 1.9 2.5 1008.1 5.9 235 1933 7 2.0 2.3 1.8 1.9 2.5 2.2 1008.1 3.0 224 1933 8 0.8 0.9 0.4 0.9 1.2 1.3 1003.6 6.4 226 1933 9 2.0 1.4 1.0 1.9 1.5 1.3 1009.6 6.7 334 1933 10 -0.9 -0.7 -0.5 -0.5 -0.6 -0.7 1009.8 9.9 314 1933 11 2.2 1.4 1.4 1.4 1.6 1.1 1008.3 8.9 234 1933 12 3.9 2.4 2.2 2.3 2.7 2.0 1008.3 7.9 234 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 745 1933 4 20.5 20 Fagurhólsmýri 398 1933 5 23.2 19 Hraun í Fljótum 477 1933 5 20.0 18 Húsavík 301 1933 6 24.0 2 Kollsá í Hrútafirði 398 1933 6 25.1 28 Hraun í Fljótum 477 1933 6 21.5 1 Húsavík 495 1933 6 23.4 28 Grímsstaðir 533 1933 6 20.0 10 Fagridalur 568 1933 6 24.8 26 Eiðar 675 1933 6 22.1 30 Teigarhorn 710 1933 6 22.2 27 Hólar í Hornafirði 745 1933 6 25.2 26 Fagurhólsmýri 772 1933 6 26.6 26 Kirkjubæjarklaustur 846 1933 6 20.4 18 Sámsstaðir 905 1933 6 21.5 25 Hrepphólar 907 1933 6 20.8 25 Hæll 105 1933 7 23.5 7 Hvanneyri 168 1933 7 23.0 8 Arnarstapi 220 1933 7 20.5 28 Lambavatn 301 1933 7 24.4 7 Kollsá í Hrútafirði 398 1933 7 26.2 8 Hraun í Fljótum 422 1933 7 20.1 21 Akureyri 477 1933 7 23.0 9 Húsavík 495 1933 7 25.9 7 Grímsstaðir 520 1933 7 24.7 6 Bakkafjörður 533 1933 7 22.4 19 Fagridalur 563 1933 7 23.5 7 Gunnhildargerði 568 1933 7 27.8 7 Eiðar 675 1933 7 23.8 10 Teigarhorn 710 1933 7 21.6 29 Hólar í Hornafirði 772 1933 7 21.5 11 Kirkjubæjarklaustur 798 1933 7 20.2 7 Vík í Mýrdal 903 1933 7 22.8 8 Hlíð í Hrunamannahreppi 905 1933 7 24.0 8 Hrepphólar 954 1933 7 20.7 9 Úlfljótsvatn 301 1933 8 21.4 4 Kollsá í Hrútafirði 398 1933 8 27.1 1 Hraun í Fljótum 452 1933 8 20.6 4 Sandur 477 1933 8 21.0 1 Húsavík 520 1933 8 20.5 5 Bakkafjörður 533 1933 8 20.9 5 Fagridalur 563 1933 8 21.5 5 Gunnhildargerði 568 1933 8 20.3 2 Eiðar 675 1933 8 20.2 2 Teigarhorn 710 1933 8 20.1 16 Hólar í Hornafirði 452 1933 9 20.8 7 Sandur 477 1933 9 20.0 9 Húsavík 505 1933 9 20.6 9 Raufarhöfn 510 1933 9 20.1 9 Skoruvík 533 1933 9 20.1 9 Fagridalur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 495 1933 2 -22.1 23 Grímsstaðir 495 1933 3 -18.2 20 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 301 1933 6 -1.0 17 Kollsá í Hrútafirði 568 1933 7 -0.3 30 Eiðar 568 1933 8 -0.8 17 Eiðar -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1933 134.0 24.6 51.2 17.8 24.1 16.1 54.2 79.6 152.1 108.3 116.1 114.6 892.7 Reykjavík 20 1933 167.2 36.2 73.3 33.2 32.2 62.1 59.2 123.2 160.3 103.9 147.2 129.3 1127.3 Elliðaárstöð 41 1933 596.0 159.7 221.9 99.0 176.2 276.4 103.7 269.3 583.7 261.7 477.4 456.9 3681.9 Hveradalir 105 1933 228.2 29.7 60.7 5.4 # 49.3 47.8 115.7 283.2 91.8 108.9 162.8 # Hvanneyri 168 1933 163.5 47.3 79.7 148.1 61.1 81.9 56.7 100.6 230.9 190.6 193.7 170.4 1524.5 Arnarstapi 169 1933 136.1 18.5 25.0 16.5 13.0 28.5 31.8 69.9 96.3 82.5 114.0 52.9 685.0 Öndverðarnes 178 1933 273.9 81.7 49.0 51.3 29.1 56.6 33.8 59.0 166.0 120.0 122.6 143.6 1186.6 Stykkishólmur 224 1933 264.1 48.2 31.5 22.7 34.7 54.7 55.3 87.4 253.5 96.8 170.0 188.7 1307.6 Kvígindisdalur 248 1933 308.9 152.9 71.6 70.0 23.4 45.7 39.7 92.5 165.2 106.7 96.5 113.9 1287.0 Suðureyri 280 1933 128.3 13.8 14.4 2.5 4.2 35.1 26.5 50.6 76.8 25.0 51.1 58.0 486.3 Hesteyri í Jökulfjörðum 294 1933 60.6 11.2 50.8 21.9 15.3 62.7 18.8 44.1 74.4 77.8 45.1 86.5 569.2 Grænhóll í Árneshreppi 341 1933 34.5 16.3 31.2 30.3 # # 23.2 38.3 71.0 73.9 47.9 51.3 # Blönduós 352 1933 36.1 23.7 34.2 31.6 5.8 80.1 10.5 169.1 29.2 130.5 35.2 21.5 607.5 Hraun á Skaga 404 1933 2.1 1.0 5.6 1.1 1.4 61.8 0.6 85.6 31.4 55.0 13.2 14.0 272.8 Grímsey 422 1933 25.2 30.9 53.8 40.3 0.0 60.6 18.6 57.1 10.8 65.9 15.0 21.7 399.9 Akureyri 452 1933 # # # # # # # 94.2 15.9 75.4 29.7 23.2 # Sandur 477 1933 10.3 23.3 46.5 34.2 0.2 74.1 11.0 119.0 18.9 59.4 21.4 11.1 429.4 Húsavík 505 1933 # # # # 3.0 73.6 # # 47.9 53.0 27.5 27.0 # Raufarhöfn 520 1933 30.7 5.7 63.2 31.9 4.4 89.2 45.6 109.9 39.7 48.6 37.3 10.8 517.0 Bakkafjörður 533 1933 42.5 10.6 66.4 74.6 15.3 150.2 86.0 150.9 46.9 59.8 49.8 5.6 758.6 Fagridalur 641 1933 154.7 9.6 208.2 65.7 237.9 153.2 16.7 116.3 116.6 135.5 109.6 89.7 1413.7 Vattarnes 675 1933 260.5 34.4 244.3 28.9 195.4 188.3 50.3 104.1 120.3 111.7 111.7 177.4 1627.3 Teigarhorn 710 1933 230.4 10.6 346.0 28.4 111.2 141.3 48.4 108.4 150.1 159.5 168.5 182.9 1685.7 Hólar í Hornafirði 745 1933 309.5 35.9 334.0 78.4 223.7 216.1 114.4 120.6 321.6 175.2 198.7 235.0 2363.1 Fagurhólsmýri 772 1933 243.6 44.7 182.8 40.0 125.7 201.4 89.9 113.4 242.6 140.3 122.6 262.6 1809.6 Kirkjubæjarklaustur 798 1933 209.3 42.1 295.6 121.2 173.4 159.6 195.8 165.7 474.9 283.6 235.6 # # Vík í Mýrdal 815 1933 197.2 47.3 109.6 72.8 52.8 114.1 82.4 97.5 271.4 186.2 115.8 182.1 1529.2 Stórhöfði 846 1933 190.2 31.7 68.1 21.5 21.6 64.2 77.9 75.6 287.3 140.1 126.6 113.5 1218.3 Sámsstaðir 905 1933 240.4 48.1 69.8 # # # 168.3 98.4 419.1 # # # # Hrepphólar 907 1933 # # # 30.4 37.6 129.8 # # # 168.5 156.1 205.1 # Hæll 923 1933 151.2 36.5 90.0 59.6 53.8 85.7 75.4 97.9 269.8 195.3 192.5 139.9 1447.6 Eyrarbakki 954 1933 300.3 71.1 101.1 38.6 71.8 160.4 84.4 141.0 340.7 170.2 253.2 305.9 2038.7 Úlfljótsvatn 983 1933 108.4 29.9 71.9 51.1 62.7 52.0 62.8 67.4 196.0 118.5 93.2 131.2 1045.1 Grindavík -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1933 1 65.4 221 -156 266 303 6.58 -5.20 11.21 5.30 1933 2 -48.6 -166 -90 -123 -274 -3.90 -2.30 -3.19 -5.40 1933 3 28.2 13 65 -108 43 1.10 0.50 -2.84 3.30 1933 4 -24.8 -124 -88 -190 -131 -2.60 -1.60 -2.54 -3.50 1933 5 7.0 -38 -244 -40 21 -0.87 -4.50 -2.40 1.31 1933 6 39.4 69 38 38 23 2.30 3.95 0.47 2.70 1933 7 -11.3 8 -168 40 19 -2.02 -6.03 -0.70 -0.98 1933 8 15.2 87 24 50 107 1.30 7.60 1.59 -1.32 1933 9 60.6 91 -142 151 144 4.95 -6.30 9.30 7.04 1933 10 1.3 44 2 62 -38 -0.15 -2.65 0.81 0.60 1933 11 8.4 -34 -195 -6 22 0.40 -6.10 2.81 0.60 1933 12 9.8 32 -214 62 133 2.07 -6.00 3.76 1.97 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1933 9 9 150.3 mm 798 mesta sólarhringsúrkoma - mannaðar stöðvar <1961 1933 1 3 923.9 hPa 815 lægsti sjávarmálsþrýstingur - mannaðar allt 1933 2 23 -22.1 °C 495 landsdægurlágmark í byggð 1933 6 26 26.6 °C 772 landsdægurhámark 1933 9 9 150.3 mm 798 landsdægurhámarksúrkoma 1933 6 1 16.6 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1933 11 29 10.6 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1933 12 3 11.2 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1933 12 4 10.7 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1933 12 19 9.8 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1933 3 19 11.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1933 6 24 18.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1933 3 19 11.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1933 6 10 8.07 12.84 4.77 2.55 1933 11 29 0.99 10.51 9.52 2.79 1933 12 4 0.53 9.88 9.35 2.64 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1933-04-29 13.3 1933-05-02 15.5 1933-06-17 14.0 1933-06-24 18.0 1933-06-25 17.1 1933-06-26 15.2 1933-07-14 13.2 1933-07-25 13.7 1933-07-28 15.0 1933-08-21 13.9 1933-08-29 13.3 1933-12-28 3.0 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1933 1 11 -34.6 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1933 1 2 10.0 23.6 13.5 2.7 1933 2 11 9.8 23.2 13.3 2.5 1933 3 4 9.6 21.4 11.7 2.3 1933 3 21 10.2 22.0 11.7 2.4 1933 4 26 8.0 16.0 7.9 2.2 1933 4 27 7.9 19.0 11.1 2.9 1933 7 2 5.7 12.4 6.7 2.2 1933 7 4 5.5 14.8 9.2 2.9 1933 9 7 7.3 16.3 9.0 2.3 1933 10 9 8.9 20.0 11.1 2.6 1933 10 10 8.5 20.9 12.4 2.9 1933 11 29 9.8 22.0 12.1 2.4 1933 12 21 9.7 20.7 10.9 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1933 1 2 12.9 33.6 20.6 2.8 1933 2 7 12.1 36.3 24.2 3.6 1933 2 8 12.3 29.8 17.4 2.1 1933 3 5 13.0 26.1 13.1 2.0 1933 3 21 12.9 40.8 27.8 3.7 1933 4 14 12.1 30.9 18.7 2.8 1933 4 27 10.3 27.7 17.3 3.5 1933 5 20 9.3 21.7 12.3 2.3 1933 6 8 6.8 16.7 9.8 2.1 1933 8 2 6.7 15.5 8.8 2.6 1933 8 19 7.7 17.5 9.7 2.0 1933 9 7 9.4 22.7 13.2 2.3 1933 9 22 9.2 19.5 10.2 2.0 1933 10 9 11.0 32.6 21.5 3.6 1933 10 10 10.8 24.2 13.3 2.6 1933 10 15 10.1 29.9 19.7 3.2 1933 10 17 11.6 24.5 12.8 2.0 1933 11 29 13.2 27.4 14.1 2.0 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1933-01-02 32 7 1933-01-07 29 11 1933-01-11 41 11 1933-01-12 37 11 1933-01-14 22 13 1933-02-10 20 9 1933-02-11 39 13 1933-02-12 63 13 1933-02-13 15 15 1933-08-27 39 9 1933-11-04 39 15 1933-12-01 46 9 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 105 1933 1 12 54.0 6 Hvanneyri 178 1933 1 12 39.1 6 Stykkishólmur 352 1933 8 19 46.7 9 Hraun á Skaga 352 1933 8 20 40.0 8 Hraun á Skaga 105 1933 9 8 59.0 6 Hvanneyri 798 1933 9 9 150.3 6 Vík í Mýrdal 846 1933 9 9 76.2 6 Sámsstaðir -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 798 1933 9 9 150.3 Vík í Mýrdal 2 41 1933 11 18 128.2 Hveradalir 3 905 1933 9 9 91.7 Hrepphólar 4 745 1933 6 5 81.5 Fagurhólsmýri 5 710 1933 3 22 78.4 Hólar í Hornafirði 6 846 1933 9 9 76.2 Sámsstaðir 7 798 1933 10 18 74.4 Vík í Mýrdal 8 533 1933 6 18 73.3 Fagridalur 9 954 1933 11 18 73.0 Úlfljótsvatn 10 41 1933 9 7 71.7 Hveradalir -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1933 1 11 Skíðabraut skíðafélags Akureyrar fauk og gereyðilagðist í ofsastormi, hafði reyndar aldrei verið notuð vegna snjóleysis. 1933 1 13 Sænskt saltskip slitnaði frá bryggju í Vestmannaeyjum og olli skemmdum á bátum, þrír bátar sukku í sama veðri í Stykkishólmi. 1933 1 15 Mikil ófærð suðvestanlands. 1933 1 16 Enskur togari strandaði í illviðri við Melrakkasléttu, mannbjörg varð. 1933 1 17 Eldingu sló niður í útvarpsstöðina í Reykjavík, en skemmdir urðu litlar. 1933 1 20 Vélbátur frá Akranesi fórst og með honum 6 menn. 1933 1 21 Tvær hlöður og fjárhús fuku á Karlsskála í Helgustaðahreppi í Suður-Múlasýslu. Íbúðarhúsið færðist til um 6 metra og stórskemmdist. 1933 1 24 Bátar frá Ísafirði urðu flestir fyrir miklu veiðarfæratjoni. 1933 2 12 Miklar skemmdir urðu á símalínum. Á Hraunum í Fljótum fauk þak af peningshúsi og þak fauk af forkirkjunni á Hólum í Hjaltadal. Víða urðu skemmdir á bátum á Suðvesturlandi. Þak fauk af hlöðu í Heggsgerði í Suðursveit. Talið er að þrír erlendir togarar hafi farist á Íslandsmiðum í þessu veðri, til þeirra spurðist aldrei. 1933 3 7 Vélbátur frá Grindavík fórst í róðri, þrír drukknuðu, einn komst lífs af. 1933 3 15 Maður drukknaði þegar smábát hvolfdi á Hnífsdal í snöggri vindhviðu. 1933 3 20 Vélbátur úr Höfnum fórst og með honum fjórir menn. 1933 3 28 Vélbátur frá Hnífsdal fórst með fjórum mönnum. 1933 4 10 Togarinn Skúli fógeti strandaði við Grindavík, 13 drukknuðu, en 24 var bjargað í land á línu. Bát rak í land í Ólafsfirði og braut í spón. Margt fé fennti í Vestur-Skaftafellssýslu. (Mánudagur í dymbilviku). 1933 4 26 Bátur fórst við síldveiðar í Hornafirði með fjórum mönnum. Tólf kindur hrakti í ár og læki í hvassviðri í Geithellnadal. 1933 6 8 Bát sleit upp og rak á sker í vestanillviðri á Bakkafirði, hann bjargaðist síðar. 1933 6 17 Gránar í rót á Hesteyri í norðanhreti. Víða snjóaði í fjöll. 1933 6 18 Skriða spillti túni við Böðvarsdal í Vopnafirði. 1933 7 23 Skriða féll á bæjarhúsin á Jökli í Eyjafirði og eyðilagði þau og tún jarðarinnar. Aftaka skúr, innan við klukkustundarlöng, olli skriðuföllum á takmörkuðu svæði. 1933 8 19 Mikið úrfelli norðanlands, skriða féll í sjó fram á Siglufirði og inn í hús. Norðanlands snjóaði í fjöll. 1933 8 27 Skemmdir urðu á húsum og heyjum um suðvesturhluta landsins. Fuku hey víða, þakplötur og þök af húsum og sums staðar tók upp útihús. Járnplötur fuku af íbúðarhúsi á Arnarbæli í Ölfusi og talsvert tjón varð í Ásahreppi og sums staðar í Rangárvallasýslu, öll tjöld brúargerðarmanna nærri Dímoni fuku út í buskann. Fjórði hluti kornuppskerunnar á Sámsstöðum eyðilagðist. Þak tók af hluta Tryggvaskála á Selfossi og þök fuku af hlöðum á bæjum í Grímsnesi. Nýleg stór hlaða og fjárhús á Spóastöðum fuku algjörlega. Tjón undir Eyjafjöllum og í Mýrdal var minniháttar. Þak tók af húsi í byggingu í Borgarnesi, skúrar fuku þar einnig. Refagirðing fauk við Svignaskarð í Borgarfirði og bátur brotnaði í Rauðanesi. Danspallur fauk við Hreðavatn. Vélbátur frá Ísafirði með fimm mönnum fórst undan Norðurlandi. Síma- og raflínur slitnuðu í Reykjavík. 1933 9 5 Rigningar ollu miklum flóðum og skemmdum um sunnan- og vestanvert landið. Fjórar brýr brotnuðu í Norðurárdal, vegurinn sópaðist burt á nokkrum stöðum, hey fóru í flóðinu og fénaður fórst. Skriða féll á túnið á Gullberastöðum í Lundareykjadal. Hvalfjarðarvegur lokaðist. Í Mýrdal skemmdust brýr á Klifanda og Hafursá. Skriður féllu þar víða. Stórt hlaup kom í Jökulsá á Sólheimasandi og skemmdi það brúna, nýr áll myndaðist vestan brúarinnar. Hlaup kom í Tungufljót og olli það miklum heysköðum þar í grennd og mikill aur barst á engjar. 1933 9 7 Fokskemmdir á heyjum og húsum norðanlands. 1933 9 8 Jarðspilda hljóp fram í Vík í Mýrdal og braut hlöður, fjós og tvö hesthús. Skriður féllu einnig undir Eyjafjöllum. 1933 9 16 Vélbátur slitnaði upp í hvassviðri á Djúpavogi og brotnaði í spón. 1933 9 26 Hlaup kom aftur í Jökulsá á Sólheimasandi og tók það af bráðabirgðabrú á ánni. 1933 10 9 Nokkrar skemmdir urðu á húsum, bátum, heyjum og bryggjum á Siglufirði. Símabilanir urðu í sama veðri. 1933 10 14 Bát sleit upp á Patreksfirði, rak hann yfir fjörðinn og brotnaði. 1933 10 18 Vélbátur úr Bjarnareyjum fórst á Breiðafirði og með honum þrír menn. 1933 11 3 Allmiklar skemmdir í ofviðri. Skemmdir á húsum á Siglufirði og bátar þar og víðar brotnuðu, vélbátur frá Dalvík fórst og með honum fjórir menn. 1933 11 4 Óvenjumikið sandmistur austanlands svo sporrækt varð af sandfalli, skyggni innan við 2 km. 1933 11 11 Miklar fokskemmdir í Ólafsvík, þak tók af hlöðu og annað af ísgeymsluhúsi (dagsetning óviss) 1933 11 12 Maður varð úti í hríðarbyl í Selvogi. 1933 11 17 Óvenjuleg hlýindi austanlands, hiti mældist 17,8 stig í Fagradal í Vopnafirði. Margir bátar frá Siglufirði og Ólafsfirði lentu í erfiðleikum og voru hætt komnir. 1933 11 18 Skemmdir urðu á húsum í Ólafsfirði. 1933 12 1 Skip og bátar slitnuðu upp og skemmdust í Vestmannaeyjum, Hnífsdal, Sandi, Stokkseyri og Grindavík. Skemmdir urðu á húsum, heyjum, bryggjum og símalínum á Suðrvestur- og Vesturlandi, einnig urðu lítilsháttar fjárskaðar. Þak barnaskólans á Hnífsdal skemmdist mikið og rúður brotnuðu, hlaða fauk í Stapadal (við Arnarfjörð?), þak fauk af íbúðarhúsi á Bíldudal, trébryggja á Akranesi skemmdist og foktjón varð þar einnig. Fimm vélbátar slitnuðu upp á Sandi. Flóð í Vestmannaeyjum og Grindavík með allra mesta móti, sex bátar sködduðust í Vestmannaeyjahöfn og þar slitnaði flutningaskip einnig frá bryggju. Átta menn fórust á sjó með tveimur bátum, öðrum frá Siglufirði, en hinum af Höfðaströnd. Brettingsstaðakirkja á Flateyjardal fauk og skemmdir urðu á húsum í Flatey á Skjálfanda og hey fuku á Tjörnesi. 1933 12 3 Óvenjuleg hlýindi norðanlands, hiti fór í 16,6 stig á Hrauni í Fljótum og 14 stig á Húsavík. 1933 12 3 Hlaup í Jökulsá á Sólheimasandi og í Klifanda, skemmdir urðu á vegi við síðarnefndu ána. 1933 12 17 Hvirfilbylur og þrumuveður í Grindavík, tók skip sem barst 30 til 40 metra leið og mölbrotnaði. Fjárhús og hlaða lyftust og færðust til. Skemmdir urðu á símalínu og útvarpsloftneti af eldingu. 1933 12 21 Mikið ofviðri á Borgarfirði eystra, þak fauk af hlöðu og hús urðu fyrir skemmdum, hey fuku. (dagsetning ekki alveg viss) 1933 12 31 Fiskhús og þak af skúr fuku í Grindavík. -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 5 1933 1 983.2 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 8 1933 5 7.26 3 1933 6 10.53 2 1933 7 11.98 9 1933 9 9.18 1 1933 12 3.47 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL 7 1933 1 15.58 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuúrkomusamt ROD AR MAN R_HL_N 7 1933 6 9.75 5 1933 8 16.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N 5 1933 1 3.00 1 1933 5 0.00 1 1933 7 1.67 6 1933 9 4.00 4 1933 11 3.00 4 1933 12 2.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 3 1933 1 20.71 6 1933 9 19.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 5 1933 9 16.44 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 10 1933 2 2.70 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 6 1933 1 2.9 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 9 1933 9 46.8 7 1933 10 51.0 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 7 1933 1 11.7 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 2 1933 1 52.2 2 1933 9 41.4 3 1933 12 44.4 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 10 1933 2 -8.1 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 3 1933 1 25.8 4 1933 5 15.0 3 1933 9 20.1 2 1933 12 24.9 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 10 1933 2 -12.3 -------- endir