Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1930 AR MAN TEXTI 1930 1 Óhagstæð tíð, mikill snjór stormar og umhleypingar. Hiti var nærri meðallagi. 1930 2 Hagstæð tíð um landið a-vert, en óhagstæð og nokkuð stormasöm v-lands. Lítil úrkoma na-lands, en annars mjög úrkomusamt.Hlýtt. 1930 3 Hagstæð tíð fyrstu vikuna, en síðan kuldatíð með snjókomu fyrir norðan. Kalt. 1930 4 Yfirleitt hagstæð tíð þrátt fyrir nokkur hret. Fremur úrkomusamt einkum v- og n-lands. Hlýtt. 1930 5 Hagstæð tíð. Þurrt í innsveitum n-lands. Hlýtt. 1930 6 Votviðrasöm tíð á S-landi, en hagstæð na-lands. Hiti í rúmu meðallagi. 1930 7 Hagstæð tíð. Hiti var nærri meðallagi. 1930 8 Votviðratíð, einkum á N- og A-landi. Hiti var nærri meðallagi. 1930 9 Hagstæð tíð á V- og N-landi, en votviðrasamt s- og a-lands. Hlýtt. 1930 10 Góð tíð á S- og V-landi, en úrkomusamt og talsverður snjór na-lands í lokin. Hiti var í tæpu meðallagi. 1930 11 Óhagstæð tíð, vindasamt, talsverður snjór og samgöngur tepptust víða. Kalt. 1930 12 Óstöðug tíð, talin góð á N- og A-landi, en annars rysjótt. Mjög úrkomusamt sa-lands. Hiti var yfir meðallagi. 1930 13 Fremur óhagstæð tíð og úrkomusöm. Hiti í rúmu meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -1.2 1.4 -2.3 4.8 7.4 9.2 10.9 10.6 9.5 3.3 -1.7 1.0 4.41 Reykjavík 20 -1.7 1.6 -2.2 5.3 8.0 9.5 11.3 11.1 9.5 3.2 -2.0 0.6 4.50 Elliðaárstöð 105 -2.4 1.9 -3.9 4.6 7.0 9.2 10.2 9.0 9.6 1.9 -3.4 0.0 3.65 Hvanneyri 178 -2.0 0.9 -3.3 3.6 6.3 8.8 10.1 9.4 9.3 2.5 -1.6 0.2 3.68 Stykkishólmur 220 -2.6 0.2 -4.8 2.2 5.9 8.1 9.9 9.5 8.8 1.4 -1.9 0.1 3.05 Lambavatn 224 -2.3 0.5 -4.1 3.5 7.0 8.9 11.0 10.7 9.2 2.3 -1.7 0.5 3.79 Kvígindisdalur 240 -3.0 0.4 -4.9 3.3 6.0 8.8 10.0 9.1 9.2 1.0 -2.3 0.3 3.14 Þórustaðir 248 -2.1 1.2 -3.7 3.2 5.3 8.8 10.2 9.1 9.6 1.9 -1.2 1.4 3.62 Suðureyri 252 -2.3 0.6 -4.0 2.6 5.5 8.1 10.0 8.6 8.8 2.3 -1.7 0.6 3.26 Bolungarvík 254 -2.3 0.6 -4.0 2.6 5.5 8.1 10.0 8.6 8.8 2.3 -1.7 0.6 3.26 Ísafjörður 280 -3.5 -0.2 -5.7 2.7 5.4 8.8 10.1 7.8 8.3 1.1 -2.3 -0.3 2.68 Hesteyri í Jökulfjörðum 294 -2.1 0.7 -4.2 2.4 4.2 7.2 8.1 7.8 7.6 1.5 -1.7 0.7 2.69 Grænhóll í Árneshreppi 295 -1.9 0.9 -4.2 2.4 4.2 6.9 7.9 7.8 7.7 1.7 -1.5 0.9 2.74 Gjögur 303 -3.3 -0.8 -4.0 2.6 5.1 7.9 8.8 8.3 8.2 1.3 -3.7 -0.5 2.49 Hlaðhamar 304 -3.3 -0.8 -4.0 2.6 5.1 7.9 8.8 8.3 8.2 1.3 -3.7 -0.5 2.49 Hrútafjörður 341 -2.9 0.4 -5.0 3.8 5.8 9.4 9.7 9.4 8.8 1.2 -3.1 -0.6 3.08 Blönduós 398 -1.9 1.5 -4.1 3.1 6.1 9.2 9.3 8.9 8.6 1.7 -1.7 1.1 3.47 Hraun í Fljótum 404 -2.4 0.6 -4.3 2.4 3.7 7.3 7.9 7.8 7.4 1.4 -1.7 1.2 2.62 Grímsey 422 -2.7 1.5 -4.0 4.4 7.4 10.3 10.6 9.6 9.3 2.3 -2.5 0.4 3.43 Akureyri 466 # # # # # # # # # # -6.1 -2.1 # Grænavatn 468 -4.7 -1.2 -7.0 2.7 5.2 9.0 10.0 9.1 8.3 1.2 -6.1 -2.1 2.03 Reykjahlíð 477 -2.4 1.1 -4.2 3.7 6.7 10.2 10.1 9.3 9.1 2.4 -2.0 0.7 3.71 Húsavík 490 -5.3 -0.9 -6.5 3.1 4.0 # # 8.4 7.0 0.4 -6.5 -2.8 0.10 Möðrudalur 495 -5.4 -2.2 -8.0 1.6 4.1 7.9 8.6 7.6 6.9 0.0 -6.7 -2.8 0.96 Grímsstaðir 505 -2.3 0.2 -4.8 2.7 4.0 7.9 8.2 7.5 7.3 2.5 -3.4 0.2 2.49 Raufarhöfn 519 -1.4 0.5 -3.3 2.9 4.4 9.4 9.7 8.4 7.9 3.0 -2.2 0.9 3.35 Þorvaldsstaðir 520 -1.3 0.9 -3.2 2.8 4.4 9.2 9.3 8.5 8.1 3.5 -2.1 1.1 3.42 Bakkafjörður 525 -2.7 1.3 -3.7 3.1 4.9 9.6 9.0 8.9 8.7 2.5 -2.6 0.6 3.29 Vopnafjörður 533 -1.4 2.2 -3.0 3.3 4.8 9.4 8.9 8.6 8.5 3.5 -1.6 1.6 3.72 Fagridalur 564 -3.1 0.7 -4.9 2.8 5.9 9.8 9.6 8.6 8.0 2.5 -3.8 -0.5 2.97 Nefbjarnarstaðir 568 -2.4 0.9 -4.9 3.0 5.7 9.6 9.7 8.8 8.5 2.7 -3.6 0.1 3.17 Eiðar 615 -0.2 2.9 -1.7 5.6 6.5 10.0 9.9 9.5 8.5 4.5 -0.7 2.5 4.78 Seyðisfjörður 675 -0.7 2.4 -2.1 4.2 5.9 8.1 8.9 9.1 8.1 3.8 -1.2 2.1 4.05 Teigarhorn 680 0.0 2.6 -2.6 2.9 4.1 6.5 7.8 7.6 6.8 3.3 -1.3 2.2 3.32 Papey 710 -0.2 2.4 -1.8 5.2 7.8 9.4 10.8 10.2 8.8 4.1 -1.5 2.2 4.77 Hólar í Hornafirði 745 -0.5 2.4 -0.3 6.5 8.0 9.7 10.5 10.3 8.9 4.0 -1.1 1.9 5.01 Fagurhólsmýri 772 -0.6 1.8 -1.0 6.0 8.6 9.7 10.6 10.4 9.6 4.3 -1.7 1.3 4.91 Kirkjubæjarklaustur 798 1.0 3.4 -0.6 6.4 7.8 9.3 10.4 10.9 9.5 4.7 0.7 2.9 5.52 Vík í Mýrdal 815 1.2 3.2 -1.1 5.2 6.9 8.3 9.5 10.0 9.0 3.8 1.1 2.7 4.99 Stórhöfði 846 -0.7 1.7 -2.2 5.3 7.7 8.9 10.5 10.4 8.8 3.1 -1.1 1.3 4.46 Sámsstaðir 907 -2.1 0.3 -3.4 3.5 6.9 9.4 10.7 10.3 8.4 1.9 -2.3 -0.2 3.61 Hæll 923 -2.1 1.8 -3.2 4.9 7.7 9.0 11.2 10.7 9.0 2.4 -2.4 0.9 4.16 Eyrarbakki 983 -1.2 2.5 -2.2 4.8 7.5 8.5 10.6 10.1 9.0 3.3 -1.0 1.7 4.48 Grindavík 985 -1.3 2.7 -2.2 4.7 7.2 8.5 10.3 10.3 9.3 3.3 -0.1 1.4 4.50 Reykjanes 9998 -2.0 1.1 -3.5 3.9 6.2 8.9 9.8 9.3 8.5 2.6 -2.3 0.7 3.59 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1930 1 19 954.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1930 2 27 983.7 lægsti þrýstingur Akureyri 1930 3 29 959.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1930 4 2 972.9 lægsti þrýstingur Grindavík 1930 5 27 975.5 lægsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1930 6 10 979.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1930 7 5 986.7 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1930 8 13 986.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1930 9 23 999.0 lægsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1930 10 14 968.1 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1930 11 7 959.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1930 12 1 953.5 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1930 1 15 1013.4 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1930 2 6 1032.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1930 3 5 1030.3 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1930 4 26 1035.5 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1930 5 23 1028.7 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1930 6 1 1021.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1930 7 10 1024.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1930 8 30 1024.7 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1930 9 30 1036.7 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1930 10 1 1032.4 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1930 11 16 1032.2 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1930 12 21 1029.0 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1930 1 17 60.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1930 2 23 63.5 Mest sólarhringsúrk. Hvanneyri 1930 3 1 93.4 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1930 4 2 55.6 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1930 5 21 36.8 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1930 6 14 81.8 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1930 7 5 39.4 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1930 8 23 57.1 Mest sólarhringsúrk. Suðureyri 1930 9 7 56.4 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1930 10 6 57.0 Mest sólarhringsúrk. Hraun í Fljótum 1930 11 24 79.8 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1930 12 11 68.0 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1930 1 27 -17.3 Lægstur hiti Möðrudalur 1930 2 5 -22.8 Lægstur hiti Möðrudalur 1930 3 13 -22.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1930 4 1 -12.3 Lægstur hiti Kollsá í Hrútafirði 1930 5 7 -5.0 Lægstur hiti Eiðar 1930 6 13 -3.0 Lægstur hiti Eiðar 1930 7 18 -0.8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1930 8 28 -0.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1930 9 25 -3.9 Lægstur hiti Kollsá í Hrútafirði 1930 10 31 -14.2 Lægstur hiti Kollsá í Hrútafirði 1930 11 2 -21.5 Lægstur hiti Grænavatn 1930 12 9 -13.8 Lægstur hiti Möðrudalur 1930 1 24 6.3 Hæstur hiti Hraun í Fljótum 1930 2 28 13.4 Hæstur hiti Fagridalur 1930 3 1 15.0 Hæstur hiti Fagridalur. Seyðisfjörður 1930 4 28 17.5 Hæstur hiti Hraun í Fljótum 1930 5 24 23.8 Hæstur hiti Eiðar 1930 6 19 24.0 Hæstur hiti Hraun í Fljótum 1930 7 10 23.5 Hæstur hiti Hraun í Fljótum 1930 8 10 20.5 Hæstur hiti Sámsstaðir 1930 9 28 19.3 Hæstur hiti Eiðar 1930 10 1 17.3 Hæstur hiti Eiðar 1930 11 12 10.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1930 12 3 12.5 Hæstur hiti Fagridalur -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1930 1 -0.9 -0.5 -0.4 -0.5 -0.5 -0.4 986.5 8.6 126 1930 2 2.1 1.1 0.9 1.1 1.0 1.3 1009.0 8.5 334 1930 3 -3.2 -1.6 -1.7 -1.5 -1.4 -1.2 1009.4 7.5 215 1930 4 2.1 1.4 1.2 1.4 1.1 1.8 1011.1 8.8 134 1930 5 0.9 0.7 0.7 0.6 0.8 1.2 1009.1 5.7 125 1930 6 0.6 0.6 -0.4 0.7 0.4 0.8 1003.4 5.4 136 1930 7 -0.2 -0.3 -0.6 -0.2 0.1 -0.2 1009.1 3.6 226 1930 8 -0.4 -0.5 -0.1 -0.2 -0.5 0.2 1008.0 5.1 126 1930 9 1.3 0.9 0.8 1.2 1.4 0.7 1016.1 4.4 214 1930 10 -1.1 -0.8 -1.0 -0.7 -0.9 -0.6 999.9 7.9 116 1930 11 -3.3 -2.1 -1.9 -1.8 -1.8 -2.0 999.9 10.9 316 1930 12 1.1 0.7 0.5 0.7 0.5 0.9 992.8 8.9 226 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 568 1930 5 23.8 24 Eiðar 675 1930 5 22.2 25 Teigarhorn 220 1930 6 20.3 21 Lambavatn 398 1930 6 24.0 19 Hraun í Fljótum 477 1930 6 23.0 15 Húsavík 495 1930 6 21.1 15 Grímsstaðir 505 1930 6 20.0 16 Raufarhöfn 520 1930 6 20.5 15 Bakkafjörður 533 1930 6 20.0 15 Fagridalur 675 1930 6 20.2 29 Teigarhorn 398 1930 7 23.5 10 Hraun í Fljótum 477 1930 7 21.0 10 Húsavík 520 1930 7 21.7 4 Bakkafjörður 675 1930 7 20.0 15 Teigarhorn 710 1930 7 20.0 9 Hólar í Hornafirði 846 1930 7 20.5 27 Sámsstaðir 846 1930 8 20.5 10 Sámsstaðir -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 490 1930 2 -22.8 5 Möðrudalur 568 1930 2 -20.5 6 Eiðar 301 1930 3 -18.5 12 Kollsá í Hrútafirði 490 1930 3 -18.3 14 Möðrudalur 495 1930 3 -22.9 13 Grímsstaðir 568 1930 3 -20.7 12 Eiðar 466 1930 11 -21.5 2 Grænavatn 490 1930 11 -18.3 13 Möðrudalur 495 1930 11 -18.9 2 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 105 1930 6 0.0 13 Hvanneyri 301 1930 6 -2.2 12 Kollsá í Hrútafirði 398 1930 6 -1.2 11 Hraun í Fljótum 477 1930 6 -0.6 13 Húsavík 495 1930 6 -2.9 12 Grímsstaðir 505 1930 6 0.0 11 Raufarhöfn 563 1930 6 -1.3 13 Gunnhildargerði 568 1930 6 -3.0 13 Eiðar 846 1930 6 -0.1 12 Sámsstaðir 495 1930 7 -0.8 18 Grímsstaðir 568 1930 7 -0.5 21 Eiðar 495 1930 8 -0.4 28 Grímsstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1930 93.9 152.1 40.2 57.6 28.5 68.9 53.9 45.4 60.6 46.3 87.3 102.5 837.2 Reykjavík 20 1930 89.5 157.7 36.9 53.0 26.8 68.4 48.0 44.2 63.3 53.0 72.3 98.0 811.1 Elliðaárstöð 41 1930 219.7 496.9 145.5 172.9 128.2 485.3 155.6 163.1 226.8 131.5 295.5 273.5 2894.5 Hveradalir 105 1930 26.9 253.9 6.3 43.0 16.8 96.9 53.9 34.1 42.3 39.0 133.1 58.3 804.5 Hvanneyri 178 1930 23.5 227.4 57.1 61.8 29.4 71.6 36.3 68.3 50.6 40.7 60.6 104.3 831.6 Stykkishólmur 224 1930 21.8 242.4 52.7 64.3 29.8 92.9 45.2 27.0 101.9 65.6 101.9 82.9 928.4 Kvígindisdalur 248 1930 95.8 163.3 106.1 95.8 10.9 95.3 40.8 129.6 102.4 227.0 86.9 165.7 1319.6 Suðureyri 294 1930 14.0 102.3 34.1 39.9 49.9 81.6 45.2 118.5 48.9 68.8 40.5 39.2 682.9 Grænhóll í Árneshreppi 341 1930 103.6 50.7 60.2 34.6 13.7 36.9 52.2 35.2 15.0 29.3 25.6 28.1 485.1 Blönduós 398 1930 74.4 53.6 81.1 68.2 36.6 24.3 24.6 71.5 21.2 181.4 54.2 39.9 731.0 Hraun í Fljótum 404 1930 # # 1.3 5.2 13.2 44.1 16.6 65.8 12.8 54.2 4.5 22.5 # Grímsey 422 1930 126.5 10.3 45.3 62.5 13.0 14.5 20.4 77.8 35.7 111.2 78.6 37.5 633.3 Akureyri 477 1930 59.6 5.2 64.2 50.8 40.1 56.5 33.0 71.3 30.6 224.8 57.0 26.1 719.2 Húsavík 520 1930 70.7 2.8 10.6 33.4 41.3 30.7 25.8 175.1 75.4 # 41.0 72.9 # Bakkafjörður 568 1930 # # # 5.6 16.8 14.6 20.8 44.7 15.8 54.3 # # # Eiðar 675 1930 191.5 88.9 14.2 143.3 61.0 194.4 109.0 279.8 267.6 219.8 79.1 304.6 1953.2 Teigarhorn 745 1930 273.2 273.8 187.7 215.1 133.6 327.0 119.9 240.7 167.1 222.3 120.3 458.6 2739.3 Fagurhólsmýri 798 1930 191.9 179.3 60.6 112.7 99.6 154.3 118.4 156.2 191.4 175.2 131.0 270.3 1840.9 Vík í Mýrdal 815 1930 204.0 160.3 36.5 107.7 89.7 134.5 85.9 92.2 92.5 120.4 113.3 136.7 1373.7 Stórhöfði 846 1930 159.7 243.9 82.5 38.8 # # # # # # # # # Sámsstaðir 923 1930 126.5 171.3 45.6 71.9 35.5 89.9 62.2 67.3 107.2 51.3 110.5 105.8 1045.0 Eyrarbakki -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1930 1 10.1 51 129 -53 95 1.44 2.13 -1.21 3.80 1930 2 57.8 102 -271 132 123 5.97 -5.30 10.24 3.73 1930 3 -32.5 -192 -120 -211 -242 -2.27 -1.33 -2.13 -3.70 1930 4 5.9 -39 -121 -39 -81 0.74 0.73 0.60 0.37 1930 5 -12.6 -32 -64 -30 -13 -1.57 -1.17 -2.34 -1.13 1930 6 34.5 124 -94 201 178 2.86 -0.47 3.09 4.50 1930 7 -9.8 -45 -158 -62 8 -1.29 -4.37 0.01 -0.37 1930 8 18.3 67 62 9 138 0.70 2.10 -0.37 1.57 1930 9 -20.3 -46 -224 -1 18 -2.77 -5.97 -3.56 0.27 1930 10 -3.7 -95 -6 -166 -137 -1.16 6.93 -3.47 -2.03 1930 11 -18.2 -59 -113 -47 -95 -1.31 -1.43 -0.76 -2.07 1930 12 18.6 60 -95 27 204 1.16 -3.83 -0.10 4.47 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1930 11 23 18.5 °C 1 Mesti munur á hámarki og lágmarki sólarhrings í Reykjavík frá 1920 1930 1 9 20.0 mm 422 Hámarkssólarhringsúrkoma hvers mánaar - fyrir 1949 1930 4 23 16.0 mm 422 Hámarkssólarhringsúrkoma hvers mánaar - fyrir 1949 1930 5 24 23.8 °C 568 landsdægurhámark 1930 6 15 23.0 °C 477 landsdægurhámark 1930 6 14 81.8 mm 41 landsdægurhámarksúrkoma 1930 6 21 81.5 mm 41 landsdægurhámarksúrkoma 1930 2 28 9.3 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1930 3 1 9.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1930 6 12 0.5 °C 1 dægurlágmarkshiti Rvk 1930 11 21 -10.5 °C 1 dægurlágmarkshiti Rvk 1930 11 22 -12.2 °C 1 dægurlágmarkshiti Rvk 1930 7 17 18.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 8 3 17.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 8 4 17.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 8 5 16.8 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 9 24 11.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 9 25 11.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 10 5 10.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 11 21 5.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1930 7 17 18.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1930 8 3 17.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1930 8 4 17.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1930 8 5 16.8 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1930 9 24 11.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1930 9 25 11.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1930 10 5 10.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1930 3 11 1.44 -7.68 -9.12 -2.68 -5.3 -10.1 1930 11 21 1.83 -8.98 -10.81 -3.12 -7.4 -10.5 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1930 3 11 0.45 -8.80 -9.25 -2.59 1930 3 12 0.08 -8.85 -8.93 -2.51 1930 11 1 2.64 -5.69 -8.33 -2.74 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1930 6 14 8.29 12.24 3.95 2.54 1930 6 15 8.36 13.09 4.73 3.06 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1930-03-11 10.1 1930-04-16 13.7 1930-05-18 15.7 1930-05-19 16.0 1930-06-11 15.2 1930-06-28 13.9 1930-06-29 16.0 1930-07-09 14.4 1930-07-16 15.9 1930-07-17 18.0 1930-07-18 16.2 1930-07-19 14.9 1930-07-23 14.6 1930-07-27 14.7 1930-08-03 17.2 1930-08-04 17.0 1930-08-05 16.8 1930-08-06 13.7 1930-08-07 15.5 1930-09-25 11.7 1930-10-05 10.7 1930-11-21 5.0 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1930 6 10 5427.2 5245.0 -182.2 -2.6 1930 6 11 5434.9 5201.0 -233.9 -3.5 1930 6 12 5434.8 5244.0 -190.8 -2.8 1930 7 7 5472.9 5342.0 -130.9 -2.7 1930 10 8 5352.6 5145.0 -207.6 -2.5 1930 11 6 5310.2 5069.0 -241.2 -2.7 1930 12 6 5250.1 4988.0 -262.1 -2.7 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1930 11 11 -34.8 1930 11 30 -32.0 1930 12 1 32.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1930 1 12 11.2 25.6 14.3 2.5 1930 2 18 9.7 20.4 10.6 2.3 1930 4 23 8.1 19.4 11.2 2.5 1930 6 10 5.6 15.8 10.1 3.4 1930 10 12 8.7 23.3 14.5 3.2 1930 10 15 8.3 19.0 10.6 2.5 1930 11 25 9.1 24.6 15.4 3.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1930 4 23 10.3 26.6 16.2 2.5 1930 6 9 6.8 20.5 13.6 3.5 1930 6 10 7.3 20.5 13.1 3.1 1930 10 12 11.2 31.0 19.7 3.3 1930 10 14 12.5 30.0 17.4 2.9 1930 11 25 11.5 27.0 15.4 2.3 1930 12 1 13.9 40.2 26.2 4.2 1930 12 4 12.0 25.6 13.5 2.0 1930 12 8 13.5 26.5 12.9 2.0 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1930-01-11 37 3 1930-01-19 26 1 1930-01-24 40 5 1930-02-17 31 11 1930-02-18 40 7 1930-03-20 34 1 1930-03-29 34 3 1930-04-22 43 1 1930-05-22 18 13 1930-10-14 26 5 1930-10-20 26 3 1930-11-07 27 1 1930-11-12 35 13 1930-12-01 59 11 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 341 1930 1 19 30.5 6 Blönduós 178 1930 2 11 48.2 7 Stykkishólmur 105 1930 2 23 63.5 7 Hvanneyri 422 1930 10 20 29.3 6 Akureyri 477 1930 10 20 50.0 6 Húsavík 105 1930 11 12 62.0 7 Hvanneyri -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 745 1930 3 1 93.4 Fagurhólsmýri 2 41 1930 6 14 81.8 Hveradalir 3 41 1930 6 21 81.5 Hveradalir 4 41 1930 11 24 79.8 Hveradalir 5 745 1930 3 2 75.3 Fagurhólsmýri 6 745 1930 12 11 68.0 Fagurhólsmýri 7 41 1930 3 1 67.7 Hveradalir 7 41 1930 11 12 67.7 Hveradalir 9 105 1930 2 23 63.5 Hvanneyri 10 745 1930 2 28 63.0 Fagurhólsmýri -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1930 1 6 Mikil ófærð í nágrenni Reykjavíkur, bílaumferð lagðist alveg af, mjólk flutt á sleðum. Ófærð sömuleiðis í Ölfusi. Miklar símabilanir í Hvalfirði og í Mosfellssveit og einnig varð símasambandslaust frá Hafnarfirði til Suðurnesja og sömuleiðis fóru símalínur á Suðurlandi. 1930 1 10 Snjóflóð lenti á fjárhúskofa og þak af hlöðu á Brekku í Kaupangssveit. Snjóflóð féll í Vaðlaheiði og eyðilagði símastaura (staðfest úr heiðarbrún þ. 12 (Íslendingur þ.13.)). 1930 1 10 Þak fauk af íbúðarhúsi á Siglufirði og skemmdi tvö önnur hús, fólk bjargaðist nauðuglega. Skemmdir urðu einnig á síma- og raflínum í bænum. Stórfenni fylgdi og gróf fjárhús og geymslur. 1930 1 11 Gríðarleg ófærð í Eyjafirði og mjólkurflutningar lögðust nær af. 1930 1 12 Snjóflóð tók Grundarhús (Grindarhús?) í sjó fram utan við Vestdalseyri á Seyðisfirði, mannbjörg varð. 1930 1 17 Fjörutíu kindur hrakt í sjóinn við Raufarhöfn. 1930 1 18 Vélbátur slitnaði upp á Krossavík við Hellissand og braut annan bát. 1930 1 19 Snjóflóð féll á býlið Grafargil í Mosvallahreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu, hús eyðilögðust, búfé drapst en mannbjörg varð. Sama dag fórst fé er snjóflóð féll á Norðureyri við Súgandafjörð fjós skemmdist.. 1930 1 24 Síma- og raflínur slitnuðu í Vík. Tveir bátar, annar frá Vestmannaeyjum, en hinn frá Súðavík (hvarf 23.), fórust með 9 mönnum samtals. 1930 2 15 Bátar lentu í hrakningum á Faxaflóa, einn strandaði við Mýrar, en mannbjörg varð. 1930 2 18 Járn reif af hálfu sláturhúsi KEA á Oddeyrartanga á Akureyri, fleiri fokskaðar urðu í bænum. 1930 2 28 Mikil flóð urðu í lok mánaðarins á S- og V-landi. 1930 3 1 Flóðin sem hófust í lok febrúar náðu hámarki á Suður- og Vesturlandi. Hvítá flæddi yfir Skeið og Flóa, um 170 fjár fórust. Hvítarbrúin á Brúarhlöðum fór í flóðinu og miklar vegarskemmdir urðu við Ölfusárbrú og Tungufljótsbrú. Enginn mundi meira flóð í Hvítá í 64 ár (þá sameinuðust Þjórsár- og Hvítárflóð, talið var að leita þyrfti 130 ár aftur í tímann til að finna ámóta flóð Hvítá einni, Þjórsá flóði ekki úr farvegi sínum að þessu sinni). Flóð voru einnig í Borgarfirði og vegarskemmdir urðu þar við Ferjukotssíki. Miðfjarðará hjóp yfir allt Melanesið. Smáskemmdir urðu einnig í Skagafirði og Eyjafirði. Skriður féllu við Svínafell í Öræfum, hús og heyhlöður skemmdust, 4 hestar drápust. Þá skemmdust engjar á Hofi af grjótburði (þ. 1.). 1930 3 13 Bátur sökk við Torfunefsbryggju á Akureyri eftir að hafa rekist á lagnaðarís. 1930 3 14 Flutningaskip slitnaði upp í hvassviðri í Reykjavíkurhöfn og skemmdi nokkur smærri skip. Bát rak upp í Sandgerði. Skúta slitnaði upp í Vestmannaeyjum og brotnaði lítilsháttar. 1930 3 20 Enskur togari strandaði við Hjörsey, áhöfnin hraktist á björgunarbát suður til Sandgerðis, einn lést. 1930 3 26 Færeysk skúta strandaði við Selvog, 9 fórust en 17 björgðuðust. 1930 4 6 Bifreiðaskúrar fuku á Grímsstaðaholti við Reykjavík, fjórir drukknuðu er bát hvolfdi á Keflavíkurhöfn. 1930 4 21 Stórhríð norðanlands og þar urðu símabilanir og fé fórst (páskadagur 20.). Maður varð úti í hríðinni í Kelduhverfi. Þ.21. fauk bátaskýli við Jökulsá á Sólheimasandi í miklu norðanveðri. 1930 5 27 Bátabryggja brotnaði á Blönduósi og vélbáta rak upp í Aðalvík. Alhvítt varð víða norðanlands í hreti þessu. Netatjón mikið á Skerjafirði (það gæti hafa orðið þann 22. í sv-veðri. 1930 6 11 Allmikið hret svo fjárskaðar urðu, þá fuku einnig 1000 tjöld á Þingvöllum, en þar var Alþingishátíðin í undirbúningi. Að morgni 12. var alhvítt nyrst á Vestfjörðum, í útsveitum nyrðra (18 cm á Hrauni í Fljótum) og norðaustanlands (22 cm á Grímsstöðum). Alhvítt varð á Akureyri og hnésnjór sagður á Siglufirði. 1930 6 26 Krapahríð sums staðar vestanlands, en snjó festi ekki í byggð. 1930 7 1 Hafursá (undir Eyjafjöllum?) Í Mýrdal hljóp og skemmdi veg (dagsetning óviss). 1930 7 6 Flutningabátur strandaði í vonskuveðri í Hornafirði. 1930 8 18 Krapahríð í byggð á Þórustöðum og Suðureyri, snjór í fjöllum á þeim slóðum. 1930 8 20 Mikil skriðuföll urðu austanlands og ollu talsverðu tjóni, mest í Neskaupstað og í Loðmundarfirði. Í Neskaupstað féll skriða á útgerðarhús og þar eyðilagðist mikið af fiski, tveir menn björguðust naumlega. Skriður og vatnsflaumur spillti einnig túnum, fiskreitum og vegum. Fjörutíu til fimmtíu kindur fórust vatnagangi og flóði í Álftafirði eystra. Heyskaðar urðu í vatnavöxtum á Héraði og kom hlaup í Selfljót á Úthéraði og tók hey á bæjum þar í grennd. Lagarfljót flæddi einnig yfir bakka sína og tók mikið af heyi og einnig símalínu. Hey stórskemmdust á túnum í Eyjafirði. 1930 9 15 Bátur fauk á höfninni í Vestmannaeyjum, maður drukknaði (dagsetning ekki alveg vís er þó vís þann 15. í Mbl þ.16)) 1930 9 23 Vélbátur hlaðinn heyi sökk á Seyðisfirði, 7 manns fórust. 1930 10 15 Þak af hlöðu og bátur fuku á Barðaströnd. Línuveiðari brotnaði og sökk við Lundey á Skjálfanda (Veðráttan segir á Skagafirði). 1930 10 20 Símastaurar brotnuðu í Öskjuhlíð í Reykjavík og við Hveradali og símalínur austan Akureyrar skemmdust. 1930 10 22 Maður hrapaði til bana í hríðarveðri í Víðidalsfjalli, fé fennti sum staðar inn til landsins nyrðra. 1930 11 7 Fé fennti víða og í Lóni hrakti fé út í ár og vötn og fórst. Piltur frá Eldjárnsstöðum á Langanesi varð úti. Miklar símabilanir urðu á Raufarhöfn og staurar brotnuðu við Vopnafjörð. Þak tók af hlöðu í Gunnólfsvík og af íbúðarhúsi á Starmýri í Álftafirði, á Teigarhorni fauk vélbátur og tveir bátar á Djúpavogi. Samgöngutruflanir urðu víða um land næstu daga vegna snjóa, m.a. suður með sjó frá Reykjavík og víða á Suðurlandi var ófærð. Mjólk var flutt á sleðum til Reykjavíkur, fjöldi bíla var tepptur á Kolviðarhóli. 1930 11 12 Átta vélbáta sleit upp á höfninni í Húsavík og brotnuðu þeir eða sukku. Tveir vélbátar skemmdust á Reykjavíkurhöfn. 1930 12 1 Íbúðarhúsið á Flögu í Skaftártungu varð fyrir eldingu og brann það til kaldra kola. 1930 12 1 Í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu fuku hlöður, fjárhús eða þök af húsum og símastaurar brotnuðu í Mýrdal. Þök tók af hlöðum í uppsveitum Árnessýslu, m.a. í Skálholti, Neðra-Apavatni og Haga í Gnúpverjahreppi. Mikið tjón varð á Eyrarbakka þar sem nýtt sambyggt íbúðar- og fjárhús eyðilagðist að mestu, rúður fuku úr mörgum húsum og járn og pappi einnig, sjór var hægur. Í Strandasýslu fauk þak af íbúðarhúsi og bátur. Skemmdir urðu á síma- og rafmagnslínum á Akureyri. Bátur sökk á Þórshöfn. Tjón varð í höfnum á Vestfjörðum. Togari frá Reykjavík fórst fyrir sunnan land og með honum18 manns. 1930 12 4 Nokkuð foktjón varð á Siglufirði er járn reif af húsum. 1930 12 27 Heyhlaða fauk á Hvanneyri við Siglufjörð og skemmdi nokkur hús. Ljósanet bæjarins laskaðist nokkuð. Mikill sjógangur. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 6 1930 9 1015.1 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 2 1930 6 1001.8 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 10 1930 9 4.44 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL 7 1930 2 13.87 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 10 1930 12 1.9 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 4 1930 8 -8.4 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 10 1930 3 -12.0 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 3 1930 2 26.4 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 2 1930 1 -21.0 9 1930 8 -8.4 1 1930 10 -25.2 7 1930 11 -18.3 --------