Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1922 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1922 1 Nokkuð góð tíð, en umhleypingasöm. Fremur hlýtt. 1922 2 Miklir umhleypingar, sæmileg tíð na-lands. Fremur hlýtt. 1922 3 Góð tíð og þurrviðrasöm um mikinn hluta landsins. Fremur hlýtt. 1922 4 Hægviðrasöm og hagstæð tíð víðast hvar. Lengst af þurrviðrasamt. Fremur kalt. 1922 5 Góðviðra- og þurrviðrasöm tíð víðast hvar fyrir utan slæmt hret um miðjan mánuð. Fremur kalt. 1922 6 Lengst af úrkomusamt á S- og V-landi, en fremur þurrt na-lands. Kalt. 1922 7 Hagstæð tíð en fremur köld. Hiti í meðallagi nyrðra. 1922 8 Stopulir þurrkar um mikinn hluta landsins. Hiti í meðallagi nyrðra, en annars fremur kalt. 1922 9 Þokkaleg tíð. Uppskera úr görðum í góðu meðallagi. Kalt og um miðjan mánuð snjóaði sums staðar á N- og A-landi. 1922 10 Úrkomutíð á S- og V-landi fyrstu 3 vikurnar, en annars var fremur þurrviðrasamt. Fremur hlýtt. 1922 11 Góð tíð. Úrkomusamt á S- og V-landi, en þurrara fyrir norðan og austan. Hiti í meðallagi. 1922 12 Góð tíð og snjólétt. Úrkomusamt s-lands og vestan fram yfir 20. Hlýtt. 1922 13 Lengst af góð tíð. Nokkuð umhleypingasamt s- og v-lands. Úrkoma vel yfir meðallagi. Hiti í meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 0.4 0.6 1.4 0.7 4.8 7.4 9.7 9.4 5.4 5.4 1.8 1.7 4.06 Reykjavík 20 -0.3 0.8 1.1 1.4 5.8 8.9 11.6 10.1 9.4 5.2 1.6 1.2 4.73 Elliðaárstöð 178 0.1 0.2 0.9 0.2 3.7 7.1 8.9 8.9 5.7 4.7 1.2 1.9 3.63 Stykkishólmur 220 # # # # # # 9.2 8.6 4.3 4.0 0.6 1.5 # Lambavatn 248 0.6 0.5 0.4 -0.2 2.6 7.0 8.4 8.8 5.1 4.0 1.0 2.3 3.36 Suðureyri 252 0.2 0.1 -0.3 -0.3 2.9 6.6 8.3 8.8 5.2 3.9 0.7 2.0 3.18 Ísafjörður 295 0.8 1.0 0.1 -0.3 2.1 5.6 6.4 8.0 4.7 4.0 1.0 1.2 2.88 Grænhóll 326 -2.4 -1.3 -0.9 -1.0 2.8 6.5 7.9 9.5 3.3 2.5 -0.9 -0.7 2.10 Lækjamót 404 0.7 0.8 -1.2 -1.4 1.4 4.5 6.4 7.1 4.1 3.8 0.2 1.2 2.30 Grímsey 419 -0.3 0.6 0.0 0.2 3.7 8.2 9.9 9.6 6.1 3.6 0.2 0.7 3.55 Möðruvellir 422 0.2 0.3 -0.1 -0.3 3.4 7.8 9.2 9.5 5.5 3.3 0.9 1.3 3.42 Akureyri 468 -2.0 -2.3 -2.1 -2.2 1.6 6.3 8.6 8.4 4.1 2.6 -1.2 -1.3 1.71 Reykjahlíð 490 -3.7 -3.0 -3.7 -4.1 -0.1 4.1 6.3 7.1 2.2 -0.1 -2.4 -2.5 0.02 Möðrudalur 495 -2.8 -3.0 -3.4 -3.0 0.6 4.6 7.2 6.9 2.3 1.8 -2.0 -2.3 0.57 Grímsstaðir 505 0.3 0.5 -1.2 -1.0 1.5 5.1 6.8 7.1 4.2 3.8 0.3 1.0 2.35 Raufarhöfn 507 0.4 1.7 -1.8 -1.8 0.9 4.6 6.9 6.7 3.6 2.9 -0.6 0.1 1.95 Staðarsel/Þórshöfn 564 -0.8 0.6 -1.1 -1.2 1.9 6.7 8.0 7.9 5.0 3.4 -0.3 0.3 2.52 Nefbjarnarstaðir 615 1.8 2.1 1.2 1.4 4.5 9.1 9.3 8.6 5.7 5.2 2.0 2.5 4.43 Seyðisfjörður 675 1.7 2.2 1.6 0.7 3.1 6.1 7.0 7.9 5.5 4.5 2.3 1.7 3.69 Teigarhorn 680 1.1 1.9 1.0 0.1 2.2 5.5 6.0 6.8 4.7 4.0 1.9 1.9 3.08 Papey 710 1.0 1.6 1.4 1.3 5.2 8.4 9.6 9.9 6.2 3.8 1.4 1.5 4.26 Hólar í Hornafirði 745 0.9 1.2 2.0 2.0 5.1 8.0 9.2 9.2 6.2 4.4 1.5 2.3 4.31 Fagurhólsmýri 815 2.0 2.0 2.7 0.9 4.9 7.3 9.2 9.0 5.9 5.4 2.8 3.1 4.61 Stórhöfði 907 -0.2 -0.1 0.4 -0.5 4.1 7.8 10.5 9.7 4.4 4.4 0.5 1.1 3.49 Stóri-Núpur 983 1.1 1.6 1.4 0.6 5.0 7.3 9.9 9.4 5.5 5.0 2.3 1.8 4.23 Grindavík 9998 0.2 0.5 0.3 0.1 3.5 7.0 8.6 8.6 5.1 4.1 0.8 1.3 3.34 Byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1922 1 8 949.8 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1922 2 19 936.2 lægsti þrýstingur Reykjavík 1922 3 3 972.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1922 4 20 988.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1922 5 4 990.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1922 6 11 984.5 lægsti þrýstingur Reykjavík 1922 7 26 986.4 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1922 8 20 978.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1922 9 28 985.5 lægsti þrýstingur Reykjavík 1922 10 11 978.6 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1922 11 9 977.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1922 12 13 968.2 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1922 1 4 1033.1 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1922 2 9 1012.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1922 3 20 1034.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1922 4 28 1029.9 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1922 5 10 1030.1 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1922 6 13 1019.2 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1922 7 18 1027.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1922 8 8 1023.6 Hæsti þrýstingur Grímsey 1922 9 8 1037.2 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1922 10 20 1038.1 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1922 11 24 1037.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1922 12 7 1021.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1922 1 15 60.8 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1922 2 5 56.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1922 3 3 78.1 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1922 4 19 40.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1922 5 30 21.7 Mest sólarhringsúrk. Stórhöfði 1922 6 10 39.3 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1922 7 27 71.1 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1922 8 12 85.2 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1922 9 9 34.5 Mest sólarhringsúrk. Stórhöfði 1922 10 11 39.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1922 11 25 40.3 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1922 12 18 33.5 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1922 1 19 -19.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1922 2 14 -21.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1922 3 12 -18.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1922 4 10 -16.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1922 5 16 -9.3 Lægstur hiti Grænavatn 1922 6 29 -1.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1922 7 1 -1.3 Lægstur hiti Möðruvellir.Staðarsel 1922 8 28 -1.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1922 9 16 -8.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1922 10 30 -15.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1922 11 1 -19.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1922 12 31 -16.2 Lægstur hiti Grænavatn 1922 1 4 12.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1922 2 5 9.8 Hæstur hiti Möðruvellir 1922 3 15 11.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1922 4 30 14.2 Hæstur hiti Stóri-Núpur 1922 5 31 18.7 Hæstur hiti Grænavatn 1922 6 14 21.5 Hæstur hiti Möðruvellir 1922 7 28 21.5 Hæstur hiti Möðruvellir 1922 8 12 20.1 Hæstur hiti Möðruvellir 1922 9 9 19.0 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1922 10 6 16.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1922 11 19 14.3 Hæstur hiti Teigarhorn 1922 12 9 12.0 Hæstur hiti Hraun í Fljótum -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1922 1 1.3 0.6 0.4 0.8 0.5 0.6 996.1 11.2 125 1922 2 1.5 0.8 0.3 1.0 0.7 0.8 985.1 9.8 136 1922 3 0.6 0.3 0.3 0.3 0.5 0.4 1009.2 8.0 214 1922 4 -1.7 -1.1 -1.7 -0.7 -0.7 -1.1 1013.5 4.5 116 1922 5 -1.8 -1.3 -1.5 -1.1 -1.1 -1.2 1010.1 5.6 216 1922 6 -1.3 -1.4 -2.1 -1.1 -1.3 -1.3 1003.9 6.7 336 1922 7 -1.4 -1.7 -1.3 -1.2 -1.5 -2.5 1007.5 3.5 126 1922 8 -1.1 -1.2 -1.4 -0.5 -0.6 -1.2 1006.3 5.8 216 1922 9 -2.1 -1.5 -2.0 -1.2 -1.2 -1.7 1007.9 7.0 326 1922 10 0.4 0.3 0.3 0.4 0.3 -0.2 1014.9 5.3 234 1922 11 -0.2 -0.1 -0.1 0.1 -0.2 -0.1 1007.1 7.4 314 1922 12 1.7 1.0 0.8 1.1 1.4 0.9 996.8 6.0 125 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 248 1922 6 21.0 30 Suðureyri 326 1922 6 20.5 7 Lækjamót 419 1922 6 21.5 14 Möðruvellir 419 1922 7 21.5 28 Möðruvellir 419 1922 8 20.1 12 Möðruvellir -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 490 1922 1 -19.5 19 Möðrudalur 490 1922 2 -21.0 14 Möðrudalur 495 1922 3 -18.9 12 Grímsstaðir 490 1922 11 -18.5 1 Möðrudalur 495 1922 11 -19.4 1 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 404 1922 6 -0.8 29 Grímsey 419 1922 6 -1.5 6 Möðruvellir 466 1922 6 -0.8 29 Grænavatn 490 1922 6 -1.5 29 Möðrudalur 495 1922 6 -1.9 1 Grímsstaðir 507 1922 6 -0.8 1 Staðarsel 564 1922 6 -1.3 1 Nefbjarnarstaðir 675 1922 6 -0.1 1 Teigarhorn 419 1922 7 -1.3 1 Möðruvellir 466 1922 7 -0.5 1 Grænavatn 495 1922 7 -1.0 1 Grímsstaðir 507 1922 7 -1.3 24 Staðarsel 564 1922 7 -0.4 2 Nefbjarnarstaðir 466 1922 8 -0.4 28 Grænavatn 495 1922 8 -1.1 28 Grímsstaðir 507 1922 8 -0.7 28 Staðarsel 564 1922 8 -0.4 28 Nefbjarnarstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1922 143.0 133.8 92.0 30.0 44.1 60.0 22.9 57.5 51.9 59.9 161.8 101.4 958.3 Reykjavík 178 1922 93.5 129.9 66.0 37.0 24.9 38.8 26.7 71.2 41.7 106.9 116.3 53.4 806.3 Stykkishólmur 248 1922 85.7 83.5 87.6 29.9 12.9 26.5 51.2 82.5 49.1 87.2 14.6 68.7 679.4 Suðureyri 294 1922 45.8 46.5 12.3 10.2 24.8 49.5 68.0 # 45.5 59.8 # # # Grænhóll í Árneshreppi 419 1922 6.0 24.9 11.9 6.0 21.4 4.3 9.7 31.2 12.2 14.3 62.3 27.5 231.7 Möðruvellir 495 1922 # # # # 19.1 46.6 12.1 31.8 11.0 # # # # Grímsstaðir 507 1922 11.7 34.0 9.7 16.0 24.2 66.4 29.8 65.8 39.4 17.4 25.6 51.6 391.6 Staðarsel 675 1922 361.6 234.2 20.4 90.9 26.0 183.5 77.8 241.6 150.1 100.7 52.1 79.6 1618.5 Teigarhorn 745 1922 322.9 257.7 164.5 61.6 72.7 210.4 240.1 196.1 105.1 70.4 109.1 176.8 1987.4 Fagurhólsmýri 815 1922 188.3 133.6 100.5 68.4 58.2 99.8 72.1 102.0 119.9 107.9 135.7 171.3 1357.7 Stórhöfði -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1922 9 16 -8.9 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1922 11 1 -19.5 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1922 9 16 -8.9 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1922 3 3 78.1 landsdægurhámarksúrk 745 Fagurhólsmýri 1922 6 29 2.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1922 6 30 2.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1922 9 19 -1.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1922 9 21 -2.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1922 5 14 6.36 -0.25 -6.61 -2.58 1.2 -1.2 1922 6 29 10.42 6.10 -4.32 -2.83 10.6 2.6 1922 6 30 10.55 6.20 -4.35 -2.84 10.6 2.8 1922 9 15 8.07 1.78 -6.29 -2.88 4.7 -0.9 1922 9 18 7.99 2.48 -5.51 -2.51 5.4 -0.2 1922 9 21 7.60 1.23 -6.37 -2.64 5.3 -2.6 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1922 5 14 4.76 -1.50 -6.26 -2.55 1922 6 30 9.65 5.23 -4.42 -2.75 1922 7 4 9.72 4.87 -4.85 -2.98 1922 7 22 10.51 6.22 -4.29 -2.60 1922 9 18 7.41 1.86 -5.55 -2.55 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1922-05-15 13.6 1922-05-24 14.2 1922-06-05 15.7 1922-06-17 14.5 1922-06-21 15.3 1922-06-29 15.5 1922-06-30 16.1 1922-07-02 16.0 1922-07-07 14.0 1922-07-09 13.1 1922-07-15 14.9 1922-07-21 15.4 1922-07-22 15.8 1922-07-24 14.2 1922-08-01 14.3 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1922 1 5 -30.2 1922 1 10 38.8 1922 1 11 -30.6 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1922-01-02 27 1 1922-02-19 31 5 1922-03-03 31 5 1922-03-24 31 3 1922-11-20 24 13 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 675 1922 8 30 80.3 6 Teigarhorn -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 745 1922 8 12 85.2 Fagurhólsmýri 2 675 1922 8 30 80.3 Teigarhorn 3 745 1922 3 3 78.1 Fagurhólsmýri 4 745 1922 7 27 71.1 Fagurhólsmýri 5 675 1922 8 12 70.4 Teigarhorn 6 745 1922 1 15 60.8 Fagurhólsmýri 7 675 1922 2 5 56.4 Teigarhorn 8 675 1922 1 22 47.6 Teigarhorn 9 745 1922 7 11 44.1 Fagurhólsmýri 10 815 1922 8 11 41.8 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1922 1 2 N illviðri. 1922 2 11 Átta menn fórust af tveimur bátum, bátur frá Akranesi sökk, en tvo menn tók út af hinum bátnum en hann var úr Hafnarfirði. Sá bátur strandaði og sökk með sex manna áhöfn 9. mars sama ár. (VS). 1922 2 19 A illviðri. 1922 3 3 Skemmdir í ofsaveðri á húsum sums staðar syðra, mest í Garðsauka í Hvolhreppi þar fuku þök af fjósi, hlöðu og tveimur útihúsum, þak fauk af tveimur hlöðum undir Eyjafjöllum og rauf þök á bæjum í Landeyjum og víðar. Róðarskip fauk á Lágafelli í Landeyjum og brotnaði í spón. 1922 3 9 Vélbátur frá Hafnarfirði strandaði í miklu brimi við Stafnes. 6 menn fórust. 1922 3 24 Afspyrnurok sunnanlands. Spjöll á bátum og bryggjum í Reykjavíkurhöfn og símslit urðu víðar. Stórhríð á Norður- og Austurlandi. Þilskip strandaði í Kleifavík í Súgandafirði, 9 menn drukknuðu, þrjá kól til bana, en fjórir komust lífs af. Mikil símslit á Vestfjörðum og víðar. 1922 4 17 Vélbátur fórst í miklu brimi á Stokkseyrarsundi. Daginn eftir fórst vélbátur frá Hafnarfirði í útsynningsillviðri á Faxaflóa, fleiri bátar lentu í hrakningum (2. páskadagur) 1922 5 13 Mikið norðanofviðri með aftaka mannsköðum á sjó. Fimm skip fórust og með þeim 35 menn. Skipin voru út af Vestfjörðum, flest undan Horni. 1922 5 14 Alhvítt um nóttina í Reykjavík, en tók að mestu upp fyrir athugunartíma. 1922 9 15 Alhvítt á Siglufirði. 1922 9 18 Hálka á götum í Reykjavík snemma morguns, en snjó festi ekki. þ. 20 var einnig snjófjúk síðdegis í Reykjavík en festi ekki. Í útsveitum nyrðra snjóaði mikið. Öklasnjór sagður á Siglufirði þ.21. 1922 11 20 V illviðri. Gullfoss strandaði eftir að hafa farið að brjóta bryggjuna á Flateyri (VS). 1922 12 27 Mikið austanillviðri gerði á Siglufirði, geymsluhús fauk og skemmdi önnur hús, pappa og þakjárn reif af fjölda húsa og skúrar fuku. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1922 4 1017.8 5 1922 10 1017.1 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 1 1922 1 19.33 6 1922 6 10.67 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 9 1922 2 21.8 5 1922 3 58.4 --------