Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1920 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1920 1 Umhleypingasöm og erfið tíð með talsverðum snjó. Kalt. 1920 2 Mjög óhagstæð og stormasöm tíð með miklum snjó. Kalt. 1920 3 Mjög óhagstæð tíð, umhleypingar og jarðbönn. Alloft rigndi þó syðst á landinu, en úrkomuminna og betra eystra. Hiti nærri meðallagi nyrðra, en annars var fremur kalt. 1920 4 Óhagstæð tíð, stormasöm og óvenju mikill snjór á jörðu þó úrkoma væri ekki mikil. Kalt. 1920 5 Fremur óhagstæð tíð og köld. 1920 6 Þurrt fyrri hlutann, en síðan heldur meiri úrkoma. Fremur hlýtt. 1920 7 Óþurrkatíð á S- og V-landi, allgóð tíð nyrðra og eystra. Hiti í meðallagi. 1920 8 Óþurrkar á S- og V-landi eftir sæmilega þurrkglennu í byrjun mánaðar, en gott nyrðra og eystra. Hlýtt nyrðra, en hiti annars í meðallagi. 1920 9 Nokkuð góð tíð, en úrkomusöm. Fremur hlýtt. 1920 10 Góð tíð og lengst af mjög hlýtt. Mjög úrkomusamt á S- og V-landi. 1920 11 Góð tíð, fremur þurrt nyrðra. Hlýtt. 1920 12 Góð tíð lengst af. Fremur hlýtt. 1920 13 Mjög óhagstætt framan af, en síðari hlutann var oftast góð tíð. Úrkoma var undir meðallagi. Árið var fremur kalt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -4.0 -3.0 -1.5 -0.2 4.3 9.8 10.2 9.4 7.5 7.6 3.1 1.1 3.70 Reykjavík 15 -4.1 -3.8 -1.8 -0.2 4.8 10.1 10.1 10.0 7.7 6.4 2.2 -0.6 3.39 Vífilsstaðir 178 -4.1 -3.9 -2.2 -1.5 2.3 9.0 9.9 9.2 7.7 7.2 2.8 0.0 3.03 Stykkishólmur 252 -4.4 -4.7 -2.8 -1.5 2.5 8.5 9.6 9.5 7.7 6.5 1.4 -0.1 2.68 Ísafjörður 303 -5.9 -5.2 -3.5 -2.2 1.1 8.0 8.7 8.0 6.8 5.9 0.8 -1.4 1.76 Bær í Hrútafirði 404 -3.8 -2.7 -2.5 -2.5 1.1 6.2 6.9 7.6 6.6 5.8 3.2 0.6 2.21 Grímsey 419 -6.4 -4.5 -2.8 -2.3 3.2 10.1 10.2 9.6 7.7 7.1 1.0 -1.7 2.61 Möðruvellir 422 -5.2 -3.2 -2.0 -1.9 3.7 9.9 10.0 10.4 7.9 6.9 2.4 -0.8 3.17 Akureyri 490 -7.2 -7.6 -4.6 -3.8 1.5 9.8 8.9 7.7 4.9 4.9 -0.4 -2.3 0.99 Möðrudalur 495 -8.4 -8.0 -5.5 -4.1 1.5 8.8 8.3 7.5 5.3 4.3 -1.2 -3.3 0.42 Grímsstaðir 507 -4.2 -1.5 -1.9 -1.4 2.7 8.1 9.3 8.9 6.8 6.7 2.4 0.1 2.98 Þórshöfn 564 -6.1 -5.2 -3.1 -2.2 2.4 8.7 9.1 9.3 7.0 5.6 0.0 -1.1 2.04 Nefbjarnarstaðir 615 -3.1 -2.2 -0.8 -0.8 2.8 8.1 9.0 9.6 8.5 7.5 3.2 1.4 3.60 Seyðisfjörður 675 -2.0 -1.7 -0.4 -0.3 3.7 7.5 8.2 8.8 7.4 6.7 3.3 1.6 3.57 Teigarhorn 680 -1.8 -1.5 -0.9 -1.1 2.4 6.2 7.2 7.6 6.2 5.6 3.5 1.9 2.94 Papey 745 -2.4 -1.6 -1.0 1.5 5.1 9.7 10.8 10.1 7.7 7.2 3.1 2.3 4.36 Fagurhólsmýri 816 -0.9 0.3 1.1 2.1 6.3 10.0 11.3 10.2 8.8 7.9 4.2 2.7 5.32 Vestmannaeyjabær 907 -5.0 -3.5 -2.4 -1.6 3.8 10.2 10.3 9.4 7.8 7.4 2.2 -0.3 3.18 Stórinúpur 9998 -4.4 -3.5 -2.2 -1.1 3.4 9.0 9.6 9.2 7.4 6.6 2.0 0.1 3.01 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1920 1 23 950.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1920 2 28 946.3 lægsti þrýstingur Grímsey 1920 3 23 963.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1920 4 18 974.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1920 5 5 980.9 lægsti þrýstingur Reykjavík 1920 6 20 978.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1920 7 29 980.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1920 8 30 988.9 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1920 9 24 975.3 lægsti þrýstingur Reykjavík 1920 10 30 973.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1920 11 12 957.3 lægsti þrýstingur Reykjavík 1920 12 1 964.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1920 1 4 1027.0 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1920 2 17 1036.9 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1920 3 7 1027.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1920 4 29 1036.0 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1920 5 25 1030.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1920 6 3 1035.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1920 7 8 1019.6 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1920 8 29 1030.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1920 9 20 1021.0 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1920 10 15 1028.3 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1920 11 24 1019.1 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1920 12 17 1027.6 Hæsti þrýstingur Grímsey 1920 1 22 20.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1920 2 29 36.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1920 3 9 25.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1920 4 19 16.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1920 5 5 30.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1920 6 20 20.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1920 7 4 43.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1920 8 12 38.2 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1920 9 30 68.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1920 10 27 36.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1920 11 26 25.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1920 12 11 36.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1920 1 2 -18.4 Lægstur hiti Möðruvellir 1920 2 14 -27.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 3 5 -19.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 4 11 -14.0 Lægstur hiti Möðruvellir. Grímsstaðir (11.) 1920 5 4 -8.5 Lægstur hiti Bær í Hrútafirði 1920 6 2 -0.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 7 25 0.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 8 18 -1.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 9 20 -3.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 10 20 -6.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 11 15 -13.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 12 24 -22.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 1 2 -18.4 Lægstur hiti Möðruvellir 1920 2 14 -27.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 3 5 -19.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 4 11 -14.0 Lægstur hiti Möðruvellir. Grímsstaðir (11.) 1920 5 4 -8.5 Lægstur hiti Bær í Hrútafirði 1920 6 2 -0.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 7 25 0.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 8 18 -1.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 9 20 -3.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 10 20 -6.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 11 15 -13.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 12 24 -22.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1920 1 4 8.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1920 2 21 10.0 Hæstur hiti Teigarhorn 1920 3 21 9.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1920 4 24 10.2 Hæstur hiti Reykjavík 1920 5 30 16.8 Hæstur hiti Möðruvellir 1920 6 11 23.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1920 7 8 22.1 Hæstur hiti Möðruvellir 1920 8 30 22.6 Hæstur hiti Möðruvellir 1920 9 4 18.0 Hæstur hiti Stykkishólmur 1920 10 9 17.8 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1920 11 23 11.2 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1920 12 5 13.5 Hæstur hiti Teigarhorn -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1920 1 -3.3 -1.7 -2.0 -1.3 -1.5 -1.3 989.1 10.2 226 1920 2 -2.5 -1.4 -1.6 -1.0 -1.5 -1.3 998.3 11.6 326 1920 3 -1.9 -0.9 -1.2 -0.4 -0.8 -1.0 990.8 11.6 336 1920 4 -2.8 -1.9 -2.0 -1.3 -1.6 -1.7 1011.4 5.6 115 1920 5 -1.9 -1.4 -1.5 -0.9 -1.7 -1.0 1006.6 6.2 136 1920 6 0.7 0.7 1.0 0.8 0.7 0.5 1012.4 5.1 134 1920 7 -0.5 -0.5 -0.4 -0.5 -0.2 -0.5 1004.2 5.5 216 1920 8 -0.5 -0.5 -1.1 0.1 -0.1 -0.1 1011.4 5.4 334 1920 9 0.2 0.2 -0.1 0.7 0.4 -0.2 1002.9 7.1 136 1920 10 2.9 2.2 2.0 2.1 2.0 1.8 1004.6 8.0 134 1920 11 1.1 0.7 0.6 1.1 0.6 0.8 994.2 10.0 236 1920 12 0.5 0.3 0.1 0.4 0.2 0.8 1004.3 5.8 234 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 419 1920 6 23.3 11 Möðruvellir 495 1920 6 20.0 11 Grímsstaðir 564 1920 6 20.2 11 Nefbjarnarstaðir 675 1920 6 20.1 8 Teigarhorn 906 1920 6 20.1 10 Stórinúpur 419 1920 7 22.1 8 Möðruvellir 495 1920 7 21.4 9 Grímsstaðir 564 1920 7 20.3 4 Nefbjarnarstaðir 675 1920 7 20.2 19 Teigarhorn 419 1920 8 22.6 30 Möðruvellir 965 1920 8 20.7 5 Arnarbæli -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 419 1920 1 -18.4 2 Möðruvellir 15 1920 2 -18.0 18 Vífilsstaðir 178 1920 2 -18.4 15 Stykkishólmur 306 1920 2 -20.0 14 Bær í Hrútafirði 419 1920 2 -24.5 15 Möðruvellir 495 1920 2 -27.0 14 Grímsstaðir 507 1920 2 -20.8 # Þórshöfn 564 1920 2 -18.6 # Nefbjarnarstaðir 495 1920 3 -19.0 5 Grímsstaðir 419 1920 12 -20.5 24 Möðruvellir 495 1920 12 -22.9 24 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 495 1920 6 -0.5 2 Grímsstaðir 419 1920 8 -0.3 3 Möðruvellir 495 1920 8 -1.0 18 Grímsstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 1 # # # # 38.0 20.0 65.0 69.0 143.0 134.0 120.0 98.0 Reykjavík 178 31.0 89.0 81.0 18.0 31.0 11.0 43.0 68.0 92.0 78.0 87.0 69.0 Stykkishólmur 419 19.0 44.0 38.0 29.0 32.0 41.0 34.0 34.0 36.0 11.0 24.0 39.0 Möðruvellir 495 # # # # # # 29.0 29.0 13.0 8.0 # # Grímsstaðir 675 57.0 73.0 26.0 26.0 87.0 35.0 119.0 23.0 118.0 287.0 126.0 76.0 Teigarhorn 816 87.0 181.0 121.0 39.0 85.0 47.0 96.0 136.0 265.0 219.0 214.0 97.0 Vestmannaeyjabær -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1920 8 30 22.6 landsdægurhámark 419 Möðruvellir; Básar á Goðalandi 2003 24.5 1920 2 18 -13.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1920 1 1 -0.36 -10.63 -10.27 -2.56 -8.3 -12.4 1920 2 14 0.63 -10.57 -11.20 -2.88 -8.0 -12.0 1920 2 15 0.50 -9.82 -10.32 -2.61 -6.5 -12.0 1920 2 17 1.27 -8.82 -10.09 -2.64 -6.5 -10.0 1920 2 18 0.88 -12.17 -13.05 -3.72 -10.0 -13.2 1920 3 7 0.84 -9.53 -10.37 -2.61 -8.0 -10.4 1920 4 8 2.68 -5.47 -8.15 -2.79 -2.0 -7.8 1920 4 9 2.70 -6.02 -8.72 -3.39 -4.5 -6.4 1920 5 25 8.13 3.04 -5.09 -2.53 8.8 2.0 1920 5 31 8.27 3.59 -4.68 -2.55 7.2 4.7 1920 7 23 11.17 6.85 -4.32 -2.61 9.4 3.9 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1920 2 13 -0.35 -9.92 -9.57 -2.54 1920 2 14 -0.15 -15.52 -15.37 -3.85 1920 2 17 0.56 -11.32 -11.88 -3.06 1920 2 18 0.16 -10.12 -10.28 -2.82 1920 3 7 -0.12 -10.77 -10.65 -2.54 1920 4 8 1.53 -7.43 -8.96 -2.95 1920 4 9 1.29 -6.23 -7.52 -2.68 1920 7 22 10.51 5.97 -4.54 -2.76 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1920 10 25 3.11 10.63 7.52 2.60 -------- Vífilsstaðir - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1920-04-30 13.8 1920-05-01 13.2 1920-05-02 13.8 1920-05-03 13.7 1920-05-25 15.8 1920-06-25 15.2 1920-06-30 17.0 1920-07-06 14.9 1920-07-07 14.2 1920-07-17 16.8 1920-07-24 14.1 1920-08-02 15.0 1920-08-03 13.4 1920-08-04 14.5 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1920 7 22 5485.0 5343.0 -142.0 -2.6 1920 7 24 5479.3 5338.0 -141.3 -2.5 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1920 1 14 -31.9 1920 2 10 43.4 1920 2 27 -34.0 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1920 2 16 10.9 23.4 12.4 2.6 1920 8 29 5.5 14.7 9.1 2.9 1920 12 21 9.7 21.0 11.2 2.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1920 2 22 11.5 25.7 14.1 2.0 1920 3 3 11.6 27.2 15.5 2.6 1920 3 22 11.0 28.4 17.3 3.2 1920 8 1 6.4 15.2 8.8 2.4 1920 12 1 13.9 27.3 13.3 2.1 1920 12 26 12.8 36.5 23.6 2.9 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1920-02-10 56 99 1920-02-27 25 7 1920-02-28 19 11 1920-04-05 56 3 1920-04-06 31 1 1920-04-07 31 1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 815 1920 9 30 68.5 Vestmannaeyjabær 2 815 1920 7 4 43.8 Vestmannaeyjabær 3 815 1920 9 15 41.8 Vestmannaeyjabær 4 675 1920 7 15 40.4 Teigarhorn 5 1 1920 9 30 39.4 Reykjavík 6 815 1920 8 12 38.2 Vestmannaeyjabær 7 815 1920 9 29 37.2 Vestmannaeyjabær 8 675 1920 12 11 36.6 Teigarhorn 9 675 1920 10 27 36.4 Teigarhorn 9 815 1920 2 29 36.4 Vestmannaeyjabær -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1920 1 5 Bátar lentu í hrakningum á Faxaflóa, einn þeirra fórst og með honum fjórir menn. 1920 1 21 Eldingu sló niður í flutningaskipið Eos undan Suðurlandi, þrír menn fengu raflost, en jöfunuðu sig. 1920 2 10 Mastur á loftskeytastöðinni í Flatey á Breiðafirði brotnaði í ofviðri. Þök tók af húsum og vélbátur brotnaði í Neskaupsstað. Miklar símabilanir urðu suðvestanlands, franskur togari losnaði og rak á land í Reykjavík, flóabáturinn Suðurland skemmdist þar mikið, vélbátur sökk utan við höfnina (dagsetningar þessara hafnar- og símaskaða óvissar). 1920 2 12 Bátur frá Vestmannaeyjum fórst og með honum fimm menn. 1920 2 28 Kútter Valtýr fórst í miklu illviðri á Selvogsbanka, 30 manns fórust, í sama veðri fórst þar færeysk skúta. Fleiri skip lentu í hrakningum á svipuðum slóðum og vestar. 1920 3 2 Vélbátur frá Vestmannaeyjum fórst með fjórum mönnum. Flutningaskip og togarar slitnuðu upp á Reykjavíkurhöfn og urðu miklir skaðar. Bát rak upp í Sandgerði og hann skemmdist. 1920 3 4 Óvenjuleg snjóþyngsli syðra, miklar símabilanir í hríðarveðrunum, þær mestu frá upphafi símans, en dagsetningar óvissar. 1920 3 29 Bátur fórst á Faxaflóa og með honum tveir menn. 1920 4 5 Mikið N-kast (páskadagur 4. apríl). 1920 5 18 Snjóhret um landið norðanvert, mikil logndrífa á Siglufirði, en hún hvarf fljótt. 1920 7 20 Talsvert hret um 20. og snjóaði þá í heiðarbyggðum norðaustanlands. 1920 7 21 Kolaferja sökk í aftakaveðri í Reykjavík. 1920 8 21 Tjón í roki í Reykjavík. (gæti verið í júlí - eða öfugt ath.). þ.23. sleit saltflutningaseglskip upp í Keflavík og brotnaði í spón. 1920 9 7 Hey flæddi í vatnavöxtum í Skagafirði (dagsetning mjög óviss). 1920 9 24 Óvenjulega mikið þrumuveður í Reykjavík og nágrenni, nokkrar skemmdir af því í Hafnarfirði, m.a. eyðilögðust sjö símastaurar. 1920 11 7 Símabilanir í afspyrnuveðri nærri Hólmavík og í Bitrufirði. 1920 12 13 Rúður brotnuðu í húsum í suðvestanveðri á Akureyri, hlaðar hrundu og fleiri smávægilegar skemmdir urðu. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 10 1920 3 990.6 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 9 1920 3 11.59 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 8 1920 12 5.82 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 5 1920 10 6.60 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 6 1920 1 4.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 8 1920 10 18.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 2 1920 4 2.00 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 3 1920 5 118.6 --------