Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1917 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1917 1 Fremur hægviðrasöm og hagstæð tíð lengst af. Mjög þurrt víðast hvar. Fremur hlýtt. 1917 2 Hægviðrasöm og hagstæð tíð lengst af. Fremur hlýtt. 1917 3 Lengst af fremur hagstæð tíð, einkum sv-lands. Fremur hlýtt. 1917 4 Óhagstæð tíð og stormasöm. Þurrviðrasamt og snjólétt á S- og V-landi, en hríðar na-lands. Mjög kalt. 1917 5 Óhagstæð tíð og þurrviðrasöm, einkum framan af. Fremur kalt. 1917 6 Fremur óhagstæð tíð, einkum na-lands. Kalt 1917 7 Hagstæð tíð. Þó var nokkuð óþurrkasamt á S- og V-landi síðasta þriðjunginn. Hlýtt. 1917 8 Fremur votviðrasamt í byrjun á S- og V-landi, en síðan na-lands og var þá þurrt lengst af s-lands og vestan. Hiti í meðallagi. 1917 9 Rysjótt og fremur köld tíð einkum fyrir norðan. 1917 10 Harðindatíð, einkum fyrir norðan. Mjög kalt og illviðrasamt. Talsverður snjór síðari hlutann. 1917 11 Nokkuð umhleypingasamt og kalt. 1917 12 Óhagstæð tíð nema um jólaleytið. Mjög kalt. 1917 13 Fyrstu þrír mánuðirnir voru hagstæðir, sömuleiðis júlí, en annars var óhagstæð og stundum mjög óhagstæð tíð. Árið var kalt og mjög þurrviðrasamt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 0.4 1.1 1.1 -0.5 5.6 8.6 12.7 11.1 6.6 0.7 -0.6 -2.4 3.70 Reykjavík 15 0.4 0.8 -0.2 -1.4 5.5 8.5 12.1 11.3 5.5 -0.6 -1.5 -3.1 3.11 Vífilsstaðir 178 0.3 0.7 -0.1 -2.4 4.2 6.7 11.8 9.4 6.0 -0.5 -1.3 -3.9 2.58 Stykkishólmur 252 -0.7 -0.3 -0.4 -2.8 4.7 6.9 12.2 9.5 5.2 -0.9 -2.4 -6.3 2.06 Bolungarvík 303 -1.4 -0.7 -0.6 -3.4 3.5 5.7 11.2 7.7 5.3 -2.0 -3.2 -5.2 1.43 Kjörseyri 404 0.3 -0.6 -1.2 -4.9 2.2 3.9 8.5 7.4 4.1 -1.5 -2.4 -5.1 0.89 Grímsey 419 -3.8 -1.2 -0.7 -5.0 3.3 5.9 11.2 8.4 4.5 -2.8 -2.4 -5.7 0.98 Möðruvellir 422 -2.9 -0.7 -0.5 -4.0 4.5 7.3 12.1 9.4 4.9 -2.4 -2.5 -5.4 1.63 Akureyri 490 -7.9 -3.8 -3.3 -6.1 3.1 4.6 12.9 6.6 2.3 -5.1 -5.2 -8.8 -0.89 Möðrudalur 495 -5.8 -4.0 -3.7 -6.7 1.8 4.2 12.1 7.1 2.1 -4.1 -4.8 -8.2 -0.83 Grímsstaðir 507 -1.2 -1.1 -0.8 -4.3 2.7 5.8 10.3 8.2 4.1 -0.9 -1.9 -5.1 1.31 Þórshöfn 564 -3.7 -2.2 -0.7 -4.2 3.5 7.1 11.2 8.5 4.2 -1.7 -3.1 -6.2 1.07 Nefbjarnarstaðir 615 -1.1 0.1 0.8 -2.9 3.9 7.5 11.2 9.5 5.2 -1.3 -2.6 -4.4 2.15 Seyðisfjörður 675 -0.1 0.8 1.2 -2.2 3.8 6.1 8.9 8.9 6.2 0.9 -0.1 -3.1 2.61 Teigarhorn 680 0.1 0.5 0.2 -3.0 2.6 4.9 7.8 7.5 5.0 -0.4 -0.7 -3.3 1.77 Papey 745 0.4 1.0 1.9 0.0 5.5 8.8 12.4 10.7 6.6 1.4 -0.5 -2.4 3.79 Fagurhólsmýri 816 2.5 3.2 2.0 0.3 6.2 9.4 11.9 11.9 7.4 1.8 1.4 0.5 4.87 Vestmannaeyjabær 907 -0.6 -0.2 -0.8 -2.8 3.9 8.3 12.9 10.5 5.6 -0.5 -2.0 -3.9 2.55 Stórinúpur 9998 -0.9 -0.2 -0.3 -2.7 4.2 7.1 11.5 9.6 5.3 -0.7 -1.8 -4.3 2.23 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1917 1 15 984.1 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1917 2 2 978.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður-skeytastöð 1917 3 1 973.3 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1917 4 5 977.8 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1917 5 25 989.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1917 6 14 991.6 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1917 7 26 1001.1 lægsti þrýstingur Reykjavík 1917 8 6 994.5 lægsti þrýstingur Reykjavík 1917 9 24 967.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 10 22 968.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1917 11 26 966.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 12 10 981.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1917 1 8 1035.1 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1917 2 1 1029.3 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 3 20 1033.4 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 4 11 1038.0 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 5 7 1039.4 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 6 29 1025.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1917 7 3 1034.3 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 8 15 1023.4 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1917 9 4 1024.2 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 10 3 1025.5 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1917 11 1 1029.4 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 12 16 1053.3 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1917 1 10 51.2 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1917 2 6 59.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1917 3 1 48.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1917 4 22 15.5 Mest sólarhringsúrk. Stykkishólmur 1917 5 25 30.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1917 6 23 31.0 Mest sólarhringsúrk. Möðruvellir 1917 7 31 20.3 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1917 8 7 45.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1917 9 22 40.3 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1917 10 19 50.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1917 11 26 34.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1917 12 10 29.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1917 1 8 -22.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1917 2 3 -23.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1917 3 30 -19.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1917 4 9 -19.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1917 5 7 -11.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1917 6 2 -4.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1917 7 2 0.3 Lægstur hiti Grímsey 1917 8 24 -3.0 Lægstur hiti Möðruvellir 1917 9 29 -8.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1917 10 24 -17.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1917 11 29 -17.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1917 12 9 -34.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1917 1 14 9.2 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1917 2 7 9.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1917 3 23 14.3 Hæstur hiti Teigarhorn 1917 4 22 11.1 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1917 5 24 19.2 Hæstur hiti Möðruvellir 1917 6 29 22.1 Hæstur hiti Möðruvellir 1917 7 26 26.3 Hæstur hiti Akureyri 1917 8 1 25.0 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1917 9 7 14.6 Hæstur hiti Teigarhorn; Fagurhólsmýri (#) 1917 10 19 11.0 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1917 11 15 9.5 Hæstur hiti Stykkishólmur 1917 12 25 10.2 Hæstur hiti Teigarhorn -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1917 1 0.1 0.0 0.2 0.0 0.4 0.0 1014.4 6.5 224 1917 2 0.8 0.4 0.4 0.5 0.7 0.3 1010.6 7.7 324 1917 3 0.0 0.0 -0.3 0.2 0.2 0.3 1008.3 9.9 215 1917 4 -4.4 -3.0 -2.8 -2.7 -2.3 -2.9 1014.9 7.7 315 1917 5 -1.1 -0.8 -1.1 -0.6 -0.2 -0.8 1016.5 5.5 335 1917 6 -1.2 -1.4 -0.6 -1.8 -1.3 -0.9 1010.9 4.9 136 1917 7 1.4 1.7 1.9 1.2 2.1 1.2 1014.9 2.8 234 1917 8 -0.1 -0.1 0.8 -0.4 0.0 0.3 1009.6 3.9 124 1917 9 -1.9 -1.3 -1.4 -1.3 -1.1 -1.2 1000.2 8.0 226 1917 10 -4.4 -3.3 -2.9 -2.9 -2.9 -2.8 1001.2 12.3 216 1917 11 -2.8 -1.7 -1.7 -1.4 -2.0 -1.5 1000.6 13.7 326 1917 12 -3.8 -2.3 -1.8 -2.2 -2.9 -2.2 1013.5 10.5 314 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 419 1917 6 22.1 29 Möðruvellir 404 1917 7 21.8 21 Grímsey 419 1917 7 25.2 21 Möðruvellir 422 1917 7 26.3 # Akureyri 490 1917 7 25.0 # Möðrudalur 507 1917 7 23.4 # Þórshöfn 564 1917 7 24.5 # Nefbjarnarstaðir 615 1917 7 23.9 31 Seyðisfjörður 815 1917 7 20.1 31 Stórhöfði 906 1917 7 20.1 # Stórinúpur 419 1917 8 24.4 8 Möðruvellir 422 1917 8 22.7 # Akureyri 490 1917 8 23.0 # Möðrudalur 564 1917 8 21.4 # Nefbjarnarstaðir 615 1917 8 25.0 1 Seyðisfjörður 745 1917 8 20.6 # Fagurhólsmýri 816 1917 8 21.0 13 Vestmannaeyjabær 906 1917 8 20.0 # Stórinúpur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 419 1917 1 -19.9 13 Möðruvellir 490 1917 1 -22.0 # Möðrudalur 495 1917 1 -21.0 31 Grímsstaðir 490 1917 2 -21.0 # Möðrudalur 495 1917 2 -23.0 3 Grímsstaðir 490 1917 3 -19.0 # Möðrudalur 495 1917 3 -19.5 30 Grímsstaðir 306 1917 4 -18.4 # Bær í Hrútafirði 404 1917 4 -18.0 10 Grímsey 490 1917 4 -18.0 # Möðrudalur 495 1917 4 -19.0 9 Grímsstaðir 564 1917 4 -18.5 # Nefbjarnarstaðir 15 1917 12 -22.0 17 Vífilsstaðir 178 1917 12 -19.5 17 Stykkishólmur 306 1917 12 -20.7 # Bær í Hrútafirði 419 1917 12 -22.3 16 Möðruvellir 422 1917 12 -22.0 # Akureyri 490 1917 12 -34.5 # Möðrudalur 495 1917 12 -30.0 10 Grímsstaðir 564 1917 12 -22.5 # Nefbjarnarstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 15 1917 6 -1.5 1 Vífilsstaðir 178 1917 6 -1.5 1 Stykkishólmur 254 1917 6 -1.7 3 Ísafjörður 404 1917 6 -3.8 3 Grímsey 419 1917 6 -2.4 1 Möðruvellir 422 1917 6 -0.5 # Akureyri 507 1917 6 -0.9 # Þórshöfn 564 1917 6 -2.5 # Nefbjarnarstaðir 615 1917 6 -0.2 1 Seyðisfjörður 675 1917 6 -0.9 3 Teigarhorn 419 1917 8 -3.0 24 Möðruvellir 490 1917 8 0.0 # Möðrudalur 495 1917 8 -1.0 14 Grímsstaðir 564 1917 8 -0.4 # Nefbjarnarstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 15 96.0 67.0 59.0 29.0 15.0 18.0 46.0 36.0 80.0 43.0 23.0 58.0 Vífilsstaðir 178 36.0 79.0 40.0 31.0 34.0 41.0 17.0 44.0 88.0 87.0 45.0 83.0 Stykkishólmur 419 1.0 36.0 21.0 25.0 26.0 40.0 8.0 23.0 35.0 30.0 23.0 53.0 Möðruvellir 675 19.0 47.0 151.0 26.0 41.0 90.0 28.0 71.0 104.0 94.0 60.0 52.0 Teigarhorn 816 140.0 147.0 115.0 57.0 79.0 53.0 55.0 117.0 159.0 157.0 181.0 136.0 Vestmannaeyjabær -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1917 12 16 1054.2 Hæsti þrýstingur 178 Stykkishólmur 1917 7 3 1034.5 landshámark 178 Stykkishólmur 1917 12 16 1054.2 landshámark 178 Stykkishólmur 1917 12 9 -34.5 landslágmark 490 Möðrudalur 1917 12 9 -34.5 Lægstur hiti 490 Möðrudalur 1917 12 16 -22.0 stöðvarlágmark 422 Akureyri 1917 12 9 -34.5 Lægstur hiti 490 Möðrudalur 1917 12 9 -34.5 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1917 12 9 -34.5 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1917 4 9 -11.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1917 7 21 26.3 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1917 8 8 22.7 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1917 4 9 -16.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1917 12 9 -20.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1917 12 16 -22.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár (desember 1917 ekki með) AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1917 1 8 0.17 -9.97 -10.14 -2.62 -9.2 -9.8 1917 2 3 -0.15 -9.85 -9.70 -2.55 -8.3 -10.4 1917 3 29 1.59 -7.77 -9.36 -2.87 -7.0 -8.4 1917 3 30 1.42 -8.22 -9.64 -2.55 -6.5 -9.8 1917 4 8 2.68 -8.25 -10.93 -3.75 -7.8 -8.5 1917 4 9 2.70 -10.30 -13.00 -5.05 -9.0 -11.4 1917 4 14 2.83 -4.60 -7.43 -2.58 -3.5 -5.5 1917 6 24 10.02 5.72 -4.30 -2.52 9.0 4.2 1917 9 3 9.55 4.50 -5.05 -2.58 7.8 2.5 1917 10 4 5.93 -0.94 -6.87 -2.73 0.4 -2.0 1917 10 5 5.81 -1.04 -6.85 -2.56 -0.1 -1.7 1917 10 13 5.12 -2.89 -8.01 -2.67 -2.3 -3.2 1917 10 14 5.17 -2.69 -7.86 -2.57 -0.8 -4.3 1917 10 28 2.90 -6.29 -9.19 -2.74 -5.1 -7.2 1917 11 29 1.55 -10.94 -12.49 -3.81 -9.5 -11.3 1917 11 30 1.42 -9.49 -10.91 -3.30 -7.3 -10.6 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1917 3 29 0.28 -10.77 -11.05 -3.21 1917 4 8 1.53 -10.48 -12.01 -3.95 1917 4 9 1.29 -12.43 -13.72 -4.88 1917 4 14 1.57 -6.53 -8.10 -2.79 1917 5 30 6.91 -0.15 -7.06 -3.34 1917 5 31 6.94 0.65 -6.29 -2.75 1917 6 2 7.36 0.63 -6.73 -2.93 1917 6 3 7.53 0.73 -6.80 -2.90 1917 10 3 5.48 -3.02 -8.50 -3.38 1917 10 4 5.55 -2.07 -7.62 -3.01 1917 10 5 5.39 -3.42 -8.81 -3.32 1917 10 13 4.63 -4.27 -8.90 -3.03 1917 10 25 3.11 -4.32 -7.43 -2.57 1917 10 28 2.95 -5.87 -8.82 -2.87 1917 11 1 2.60 -6.48 -9.08 -2.92 1917 11 28 0.57 -10.33 -10.90 -3.20 1917 11 29 1.19 -11.93 -13.12 -3.93 1917 11 30 0.99 -8.88 -9.87 -3.04 1917 12 1 0.64 -9.99 -10.63 -3.05 1917 12 8 0.43 -10.14 -10.57 -2.65 1917 12 9 0.49 -11.34 -11.83 -3.14 1917 12 15 0.11 -13.19 -13.30 -3.47 1917 12 16 0.22 -14.04 -14.26 -3.68 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1917-05-07 14.6 1917-05-31 17.0 1917-07-05 15.1 1917-07-07 16.7 1917-07-12 15.0 1917-08-12 14.2 1917-08-13 14.4 1917-08-18 14.7 1917-08-28 13.8 1917-08-29 13.8 1917-12-15 3.0 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1917 2 5 13 21.5 1917 3 19 13 21.8 1917 4 8 7 37.4 1917 4 8 13 26.5 1917 4 8 16 23.7 1917 4 10 7 24.0 1917 4 10 13 23.5 1917 4 10 16 24.0 1917 11 26 7 21.8 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1917 2 4 -30.1 1917 9 23 -33.1 1917 10 10 -30.9 1917 11 7 -31.2 1917 11 18 -34.4 1917 11 19 30.4 1917 11 25 -51.8 1917 12 3 -35.6 1917 12 9 -37.2 1917 12 16 -46.1 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1917 3 5 9.7 22.9 13.1 2.8 1917 4 8 8.2 25.8 17.5 4.1 1917 6 1 5.8 13.8 7.9 2.6 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1917 4 8 10.3 31.1 20.7 4.0 1917 5 31 7.6 18.6 10.9 2.5 1917 6 1 7.1 19.1 11.9 3.2 1917 6 23 6.9 19.4 12.5 3.3 1917 11 8 10.8 23.1 12.2 2.3 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1917-03-05 33 5 1917-03-29 33 3 1917-04-07 21 3 1917-04-08 47 1 1917-04-10 33 1 1917-10-03 33 3 1917-10-12 27 3 1917-10-19 40 99 1917-10-25 27 3 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 815 1917 2 6 59.5 Stórhöfði 2 815 1917 1 10 51.2 Stórhöfði 3 675 1917 10 19 50.5 Teigarhorn 4 675 1917 3 1 48.6 Teigarhorn 5 675 1917 8 7 45.6 Teigarhorn 6 815 1917 9 22 40.3 Stórhöfði 7 815 1917 3 16 40.2 Stórhöfði 8 815 1917 10 17 38.3 Stórhöfði 9 675 1917 3 16 35.7 Teigarhorn 10 815 1917 11 26 34.0 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1917 1 15 Fimm vélbátar eyðilögðust á legunni við Sæból í Aðalvík (VS) 1917 2 3 Vélbátur fórst í brimi við Stokkseyri og með honum fjórir menn. 1917 2 25 Mikið brim olli tjóni í Sandgerðishöfn, tvo báta rak á land. 1917 3 5 A illviðri. 1917 3 11 Flutningaskip slitnaði upp í hvassviðri í Reykjavíkurhöfn og strandaði. Náðist það á flot um síðir, en slitnaði aftur upp og rakst á skip í hvassviðri þ.19. 1917 3 29 NA illviðri. 1917 4 7 Aftaka N veður með miklum sköðum víða um land hófst síðdegis laugardag fyrir páska (þ.7.) og stóð linnulítið í marga daga. Miklir fjárskaðar, m.a. í Húnavatnssýslum, í Dýrafirði og Arnarfirði. Miklir fjárskaðar urðu á Síðu og í Fljótshverfi. Að minnsta kosti þrír urðu úti, kona við Valbjarnarvelli í Borgarfirði, maður við Borg í Arnarfirði og maður við Hornafjarðarfljót. Sagt að enginn staur hafi verið óbrotinn í bæjarsímanum á Seyðisfirði. Skúta sökk þar á firðinum og önnur á Eskifirði. Vélbátar brotnuðu bæði á Eskifirði, Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði. Í Reyðarfirði fauk hlaða og fjárskaðar urðu. Hlaða fauk í Mjóafirði. Bátar og hús skemmdust á Djúpavogi og þar í grennd, einn bátur með þremur mönnum fórst. Bátar sukku á Höfn í Hornafirði. Skip fuku undir Eyjafjöllum og tvær hlöður á Rauðafelli þar í sveit. Hlöður fuku á Háeyri og í Votmúla í Flóa. Skaðar urðu á húsum í Borgarfirði og fé fennti í Fornahvammi, Hraundal og víðar.Vélbátur brotnaði í Grundarfirði. Skaðar urðu á jörðum í Hornafirði og í Lóni af sandfoki og grjótflugi, sá skaði sagður hafa orðið þ.14. Allmiklir fjárskaðar urðu þar í sveitum, Skip strandaði við Garðskaga þ.12. (11.?). 1917 5 31 Hríð víða um land, m.a. í Vík í Mýrdal. 1917 6 3 Óvenju kaldur morgunn í Stykkishólmi, hiti -0,3 stig kl.9. Lágmarkshiti næturinnar var -1,5 stig, nóttin var sú 5. í röð 7 frostnótta. 1917 6 24 Hrímaðir gluggar á Kolviðarhóli og skæni á pollum austur í Flóa. 1917 7 31 Skýfall í Skorrastaðafjalli í Laugardal, flóð rufu skóg og land (dagsetning mjög óviss). 1917 9 9 Mikið heyfok á Borgarfirði eystra. 1917 10 2 Aftakaveður af norðaustri með miklum fjársköðum í Sléttu- og Grunnavíkurhreppum. (VS). Mörg skip og bátar lentu í miklum hrakningum undan Norðurlandi. Fimm menn fórust með bát á Húnaflóa og sex menn með flutningaskipi á leið frá Reykjavík til Sauðárkróks. Á Bakkafirði tók ut báta og hús, tjón varð í Mjóafirði. 1917 10 2 Talsverðar skemmdir urðu á bryggjum og uppfyllingu á Sauðárkróki. Báta rak á land á Ólafsfirði, Siglufirði, á Dalvík og á Skagafirði. 1917 10 12 Norðaustanillviðri, mikil fannkoma og ófærð norðanlands. 1917 10 19 Suðaustan og síðan suðvestanillviðri 1917 10 25 NA-illviðri 1917 11 19 Þak fauk af hlöðu í Reykjavík. Bátar sukku eða sködduðust í höfninni og togari strandaði, í Hafnarfjarðarhöfn varð einnig tjón, þar strandaði seglskip og brotnaði. 1917 11 24 Afspyrnurok í Vestmannaeyjum, rúður brotnuðu og bátar fuku. 1917 11 26 Um nóttina varð gríðarlegt tjón á símalínum í Reykjavík og nágrenni, á annað hundrað staurar brotnuðu. Vélbátur strandaði við Stigahlíð vestra, mannbjörg varð (27.). Bátur fórst í Garði, tveir drukknuðu en einn komst af. 1917 12 2 Bátur fórst útaf Kollafirði í Strandasýslu, fjórir drukknuðu (dagsetning mjög óviss). 1917 12 17 Mikið snjóflóð féll við Stóruvelli í Bárðardal og varð mikið tjón, m.a. á fjárhúsum. -------- Eru mánuðir afbrigðilegir? - topp og botn tíu Þrýstingur í Reykjavík ROD AR MAN PSVLAND 7 1917 7 1015.9 8 1917 12 1013.7 -------- Óróavísir ROD AR MAN ABSDP 187 1917 7 2.81 4 1917 10 12.28 3 1917 11 13.72 -------- Landsmeðalhiti ROD AR MAN T_ALLT 191 1917 4 -2.71 195 1917 10 -0.67 183 1917 12 -4.27 -------- Hlutfallsleg úrkoma - landið allt ROD AR MAN R_HL -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland ROD AR MAN R_HL_N -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland ROD AR MAN R_HL_V 124 1917 7 2.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland ROD AR MAN R_HL_S -------- Sólskinsstundir í Reykjavík ROD AR MAN SOL_RVK 8 1917 8 229.7 94 1917 10 50.5 --------