Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1916 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1916 1 Góð tíð framan af, en síðan stormasamt og víða talsverður snjór. Fremur hlýtt. 1916 2 Tíð talin góð þrátt fyrir töluverð snjóþyngsli víða um land.. Hiti í meðallagi. 1916 3 Góð og sérlega hæg og þurrviðrasöm tíð um meginhluta landsins þar til í síðusta þriðjunginn að veður versnaði mjög. Fremur kalt. 1916 4 Ótíð var á na-landi en þurrviðra- og næðingasamt sv-lands.Kalt. 1916 5 Óhagstæð tíð á N- og A-landi, þurrviðrasamt syðra. Fremur kalt. 1916 6 Óvenju þurrt og stóð það gróðri fyrir þrifum þrátt fyrir að fremur hlýtt væri í veðri. 1916 7 Tíð talin vond sa-lands og síðari hlutann var óþurrkasamt á S- og V-landi annars var tíð nokkuð hagstæð. Fremur hlýtt. 1916 8 Framan af voru óþurrkar á S- og V-landi, en batnaði síðari hlutann. Fremur hlýtt. 1916 9 Hagstæð tíð að slepptu áhlaupi um miðjan mánuð. Hiti í meðallagi. 1916 10 Hagstæð tíð, einkum na-lands. Fremur hlýtt. 1916 11 Hægviðrasöm og lengst af hagstæð tíð. Fremur kalt fyrir norðan, en hiti annars í meðallagi. 1916 12 Þurrviðrasöm og lengst af góð tíð sv-lands, en harðari með nokkrum snjó na-lands. Kalt. 1916 13 Lengst af hagstæð tíð á S- og V-landi, en erfiðari na-lands. Óvenju þurrt ár, en hiti í meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 0.0 -0.9 -1.4 0.6 5.7 9.2 11.6 11.2 8.4 4.6 2.2 -3.9 3.94 Reykjavík 15 -0.4 -1.6 -1.8 0.1 5.6 9.4 11.1 10.8 7.7 4.0 1.2 -4.9 3.43 Vífilsstaðir 178 -1.0 -0.9 -1.7 -1.4 3.6 8.7 10.9 10.8 8.0 4.7 1.5 -3.5 3.31 Stykkishólmur 252 -0.8 -1.2 -2.1 -1.7 3.8 9.3 10.7 10.7 7.4 4.0 1.3 -4.2 3.10 Bolungarvík 303 -2.8 -2.2 -3.0 -2.1 1.9 8.0 10.0 10.1 6.9 3.7 -0.4 -4.5 2.12 Kjörseyri 404 -0.5 0.0 -2.3 -2.0 1.3 5.6 8.5 7.8 6.6 3.7 0.7 -3.6 2.14 Grímsey 419 -2.0 -1.5 -3.8 -2.0 2.9 8.7 11.2 9.8 6.6 3.3 -1.7 -5.2 2.19 Möðruvellir 422 -2.1 -1.2 -4.2 -1.5 3.3 9.4 12.1 10.6 6.8 3.2 -1.4 -5.1 2.49 Akureyri 490 -5.7 -5.9 -9.3 -4.1 0.6 8.4 12.0 12.8 4.7 0.6 -3.5 -8.4 0.18 Möðrudalur 495 -4.2 -4.3 -6.7 -3.0 1.0 6.7 11.1 10.0 4.0 0.6 -4.0 -7.1 0.34 Grímsstaðir 507 -1.7 0.7 -3.6 -2.1 1.3 6.7 10.3 8.9 6.4 3.4 0.0 -3.7 2.22 Þórshöfn 564 -1.8 -1.5 -3.7 -1.4 1.8 8.4 11.1 10.2 6.3 2.6 -1.0 -3.7 2.27 Nefbjarnarstaðir 615 0.2 0.6 -1.7 0.2 3.1 8.0 11.0 9.9 6.9 4.1 1.1 -1.9 3.46 Seyðisfjörður 675 0.9 0.7 -1.3 1.0 3.4 7.3 9.0 9.1 7.0 4.7 1.8 -1.4 3.52 Teigarhorn 680 0.5 0.9 -1.5 0.4 2.4 6.4 8.0 8.5 6.3 4.2 1.8 -1.8 3.00 Papey 745 0.6 -0.3 -0.1 2.5 5.6 9.9 10.9 10.0 8.1 4.7 2.2 -1.9 4.35 Fagurhólsmýri 816 2.4 1.6 1.8 2.7 6.3 9.9 11.7 10.7 8.4 6.1 3.4 -1.2 5.30 Vestmannaeyjabær 907 -0.4 -1.9 -3.0 -0.6 4.6 9.7 11.7 11.4 7.8 5.0 1.2 -4.4 3.41 Stórinúpur 9998 -0.7 -1.1 -2.4 -0.5 3.7 8.5 10.8 10.2 7.1 4.0 0.6 -3.8 3.05 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1916 1 23 933.8 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1916 2 5 953.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1916 3 29 985.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1916 4 10 979.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1916 5 23 991.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1916 6 21 989.1 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1916 7 16 988.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1916 8 31 980.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1916 9 1 980.9 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1916 10 8 975.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1916 11 30 974.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1916 12 13 980.1 lægsti þrýstingur Reykjavík 1916 1 11 1028.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1916 2 21 1033.6 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1916 3 19 1035.2 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1916 4 30 1031.5 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1916 5 5 1035.1 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1916 6 12 1032.3 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1916 7 3 1023.9 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1916 8 5 1026.3 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður-skeytastöð 1916 9 18 1028.5 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1916 10 1 1027.7 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1916 11 13 1024.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1916 12 16 1031.0 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1916 1 31 50.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1916 2 10 23.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1916 3 29 11.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1916 4 8 20.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1916 5 31 24.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1916 6 12 3.2 Mest sólarhringsúrk. Stykkishólmur 1916 7 25 43.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1916 8 12 124.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1916 9 15 27.0 Mest sólarhringsúrk. Möðruvellir 1916 10 26 18.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1916 11 2 42.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1916 12 6 38.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1916 1 3 -17.0 Lægstur hiti Möðrudalur. Grímsstaðir (4.) 1916 2 17 -23.0 Lægstur hiti Grímsstaðir. Möðrudalur (án dags) 1916 3 2 -25.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1916 4 5 -16.5 Lægstur hiti Þórshöfn 1916 5 6 -10.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1916 6 7 -3.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1916 7 1 1.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1916 8 26 -1.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1916 9 14 -5.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1916 10 16 -9.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1916 11 11 -23.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1916 12 27 -22.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1916 1 30 9.6 Hæstur hiti Möðruvellir 1916 2 24 9.4 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1916 3 4 9.7 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1916 4 28 14.1 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1916 5 19 17.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1916 6 13 23.1 Hæstur hiti Fagurhólsmýri (#) 1916 7 4 25.4 Hæstur hiti Möðruvellir 1916 8 4 24.5 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1916 9 29 17.9 Hæstur hiti Vífilsstaðir 1916 10 19 15.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1916 11 17 11.1 Hæstur hiti Ísafjörður 1916 12 5 8.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1916 1 0.4 0.2 0.2 0.2 0.1 0.3 988.5 13.9 226 1916 2 -0.1 0.0 -0.6 0.4 0.1 -0.1 995.1 7.8 226 1916 3 -2.1 -1.0 -1.3 -0.9 -0.6 -1.0 1019.6 4.6 114 1916 4 -2.2 -1.5 -1.5 -1.1 -1.6 -0.8 1005.7 10.6 226 1916 5 -1.5 -1.1 -0.9 -1.2 -0.8 -0.9 1014.9 3.9 125 1916 6 0.2 0.2 0.4 -0.2 1.0 0.5 1016.0 4.4 314 1916 7 0.8 0.9 0.9 1.0 0.9 0.2 1010.1 4.6 235 1916 8 0.5 0.6 0.6 0.8 1.2 0.0 1010.4 5.2 234 1916 9 0.0 0.0 0.0 0.0 0.4 -0.2 1011.0 8.4 314 1916 10 0.3 0.2 0.4 0.3 0.4 0.0 998.3 8.0 126 1916 11 -0.3 -0.2 0.0 -0.5 0.1 0.0 1002.4 7.6 135 1916 12 -3.3 -2.0 -2.5 -1.7 -2.1 -1.4 1005.3 7.2 115 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 419 1916 6 21.1 14 Möðruvellir 422 1916 6 21.0 # Akureyri 490 1916 6 21.0 # Möðrudalur 495 1916 6 21.1 15 Grímsstaðir 615 1916 6 22.2 15 Seyðisfjörður 675 1916 6 22.4 13 Teigarhorn 680 1916 6 22.1 13 Papey 745 1916 6 23.1 # Fagurhólsmýri 906 1916 6 21.4 # Stórinúpur 419 1916 7 25.4 4 Möðruvellir 422 1916 7 22.2 # Akureyri 490 1916 7 22.0 # Möðrudalur 508 1916 7 21.8 # Sauðanes 564 1916 7 22.4 # Nefbjarnarstaðir 615 1916 7 22.5 26 Seyðisfjörður 745 1916 7 21.6 # Fagurhólsmýri 906 1916 7 23.2 # Stórinúpur 178 1916 8 20.5 12 Stykkishólmur 419 1916 8 24.4 13 Möðruvellir 422 1916 8 22.1 # Akureyri 490 1916 8 22.0 # Möðrudalur 508 1916 8 22.7 # Sauðanes 564 1916 8 22.4 # Nefbjarnarstaðir 615 1916 8 24.5 4 Seyðisfjörður 675 1916 8 21.4 7 Teigarhorn 906 1916 8 20.2 # Stórinúpur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 490 1916 2 -23.0 # Möðrudalur 495 1916 2 -23.0 17 Grímsstaðir 490 1916 3 -25.0 # Möðrudalur 495 1916 3 -20.5 2 Grímsstaðir 495 1916 11 -23.0 11 Grímsstaðir 419 1916 12 -18.3 27 Möðruvellir 490 1916 12 -22.0 # Möðrudalur 495 1916 12 -19.0 21 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 306 1916 6 -1.3 # Bær í Hrútafirði 404 1916 6 -0.9 2 Grímsey 419 1916 6 -2.8 7 Möðruvellir 490 1916 6 -2.0 # Möðrudalur 495 1916 6 -3.0 7 Grímsstaðir 508 1916 6 -1.5 # Sauðanes 564 1916 6 -1.7 # Nefbjarnarstaðir 615 1916 6 -9.0 19 Seyðisfjörður 495 1916 8 -1.0 26 Grímsstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 15 96.0 50.0 3.0 12.0 13.0 3.0 28.0 47.0 59.0 70.0 49.0 11.0 Vífilsstaðir 178 87.0 57.0 6.0 24.0 18.0 8.0 30.0 29.0 46.0 41.0 26.0 23.0 Stykkishólmur 419 76.0 54.0 12.0 19.0 19.0 0.0 8.0 4.0 58.0 11.0 15.0 79.0 Möðruvellir 675 259.0 90.0 23.0 47.0 62.0 0.0 56.0 222.0 70.0 120.0 99.0 84.0 Teigarhorn 816 214.0 149.0 16.0 110.0 60.0 6.0 104.0 118.0 129.0 108.0 99.0 55.0 Vestmannaeyjabær -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1916 3 2 -25.0 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1916 11 11 -23.0 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1916 3 2 -25.0 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1916 11 11 -23.0 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1916 3 28 -14.3 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1916 2 17 1.27 -9.10 -10.37 -2.72 -4.5 -13.3 1916 3 28 1.67 -11.45 -13.12 -3.97 -5.7 -15.8 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1916 3 28 -5.7 -15.8 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1916 12 22 -0.44 -9.94 -9.50 -2.54 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1916 8 12 10.35 15.28 4.93 2.51 -------- Reykjavík (Vífilsstaðir) - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1916-04-26 14.1 1916-05-01 13.3 1916-05-04 14.0 1916-05-05 14.0 1916-05-06 13.5 1916-05-09 13.1 1916-05-11 14.9 1916-05-12 13.9 1916-05-13 14.8 1916-05-15 13.8 1916-07-01 16.5 1916-07-08 17.0 1916-07-09 14.8 1916-07-10 15.8 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1916 3 25 5239.0 4991.0 -248.0 -2.9 1916 5 5 5325.3 5093.0 -232.3 -2.9 1916 12 12 5269.1 5027.0 -242.1 -2.7 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1916 1 23 7 21.8 1916 1 23 13 22.2 1916 1 23 16 27.5 1916 1 30 7 24.2 1916 3 25 7 26.3 1916 3 25 13 23.2 1916 3 25 16 21.1 1916 9 17 13 23.6 1916 9 17 16 23.0 1916 12 13 7 24.0 1916 12 17 7 20.0 1916 12 21 16 20.4 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1916 1 13 -35.1 1916 4 3 33.5 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1916 1 24 11.2 0.8 -10.4 -2.3 1916 1 30 10.6 29.3 18.6 3.8 1916 3 25 9.3 23.4 14.0 3.0 1916 3 26 9.2 19.7 10.4 2.2 1916 7 16 5.1 11.9 6.7 2.4 1916 8 11 5.5 12.9 7.3 2.5 1916 8 12 5.2 12.2 6.9 2.4 1916 9 17 8.5 19.0 10.4 2.4 1916 10 19 8.8 19.8 10.9 2.2 1916 11 4 10.1 21.1 10.9 2.4 1916 11 5 8.9 21.4 12.4 3.3 1916 11 6 9.6 22.7 13.0 3.4 1916 11 7 9.0 25.5 16.4 3.3 1916 11 8 9.0 23.8 14.7 3.7 1916 11 17 9.2 22.6 13.3 2.8 1916 12 21 9.7 21.9 12.1 2.6 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1916 1 23 13.5 27.8 14.2 2.0 1916 1 30 13.8 33.6 19.7 2.9 1916 2 3 13.8 32.0 18.1 2.2 1916 3 25 11.5 28.5 16.9 2.4 1916 7 16 6.0 19.7 13.6 3.5 1916 7 22 6.9 16.2 9.2 2.2 1916 8 4 6.8 14.9 8.0 2.2 1916 9 17 10.9 23.5 12.5 2.2 1916 10 19 11.3 26.3 14.9 2.3 1916 10 26 12.4 28.0 15.5 2.1 1916 11 7 11.8 26.9 15.0 2.2 1916 11 8 10.8 27.1 16.2 3.0 1916 11 17 11.8 27.7 15.8 2.2 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1916-01-23 47 99 1916-01-30 53 9 1916-03-24 40 1 1916-03-25 40 1 1916-03-26 33 1 1916-04-22 31 3 1916-09-17 43 1 1916-10-18 29 99 1916-12-21 29 1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 675 1916 8 12 124.0 9 Teigarhorn 675 1916 8 13 75.5 6 Teigarhorn -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1916 8 12 124.0 Teigarhorn 2 675 1916 8 13 75.5 Teigarhorn 3 675 1916 1 31 50.0 Teigarhorn 4 675 1916 7 25 43.1 Teigarhorn 5 675 1916 11 2 42.4 Teigarhorn 6 815 1916 8 12 39.4 Stórhöfði 7 815 1916 12 6 38.8 Stórhöfði 8 675 1916 1 30 38.1 Teigarhorn 9 675 1916 1 1 36.0 Teigarhorn 10 815 1916 1 30 35.5 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1916 1 5 Bátar lentu í hrakningum við Vestmannaeyjar, bátur sem sendur var til björgunarstarfa fórst og með honum 4 menn. 1916 1 9 Báta sleit upp í ofsaroki á Ísafirði (VS). 1916 1 21 Afarmikið brim á Eyrarbakka, tjón varð af. Sjór gekk á land í Vík í Mýrdal. 1916 1 29 Að morgni dags gerði gríðarlegt haglél í Vík í Mýrdal, högl sem vínber að stærð. Mikið þrumuveður fylgdi og hvassviðri. Hlöður fuku á Bólstað. 1916 1 30 Stórviðri austanfjalls með miklu þrumuveðri, þök fauk af hlöðum, fjárhúsi, fjósi og baðstofum. Í Grímsnesi fuku hús á eftirtöldum bæjum: Á Brjánsstöðum þak af baðstofu og nokkur hluti af hlöðuþaki, í Hraunkoti tók veðrið járnþak ofan af allstóru fjárhúsi og feykti langt í burtu og braut viðinn og í Norðurkoti tók þak af fjósi. Togari og nokkrir bátar slitnuðu upp í Reykjavík, skemmdir urðu nokkrar. Rúður og hurðir brotnuðu í nokkrum húsum í Reykjavík og margar símalínur slitnuðu. 1916 2 5 Óvenjulega mikið brim og sjórok á Ísafirði, Hnífsdal og í Bolungarvík gerði feiknatjón á húsum og öðrum eigum manna þar. Sjö íbúðarhús á Ísafirði, en í þeim bjuggu 160 manns stórskemmdust í brimi auk fjölda geymsluskúra, hjalla og fiskverkunarhúss og sjór flæddi í fleiri hús. Mikið tjón varð einnig í Hnífsdal og í Bolungarvík (VS). Þak tók af íbúðarhúsi í Snartarungu í Bitru og af baðstofu á Krossárbakka í sömu sveit (dagsetning þessa er óviss). 1916 2 8 Stórt snjóflóð féll í Hnífsdal, á svipuðum stað og mannskaðaflóðið 1910 en sagt stærra. Flóðið tók fjárhús, fjós, hlöður og vélabyrgi, fé fórst. Fleiri flóð féllu sem og næstu daga þar í nágrenninu. 1916 2 12 Bátar í hrakningum vegna brims á Suðurnesjum, einn þeirra fórst og með honum 2 menn. 1916 2 14 Snjóflóð féll á Grænagarðsbæinn á Ísafirði og tók þakið af húsinu. 1916 2 19 Snjóflóð féll á bæinn Naustavík í Náttfaravíkum við Skjálfanda, þrír synir bónda meiddust nokkuð. 1916 3 24 Samfellt N ofsaveður þ. 24. - 27. með allmiklu tjóni víðsvegar um land, m.a. slituðu símalínur. Sjö bátar fórust frá Grindavík, en mannbjörg varð. Fjölmargir til viðbótar lentu í hrakningum., fjóra hrakti til hafs. Bátar slituðu upp í Reykjavíkurhöfn og rak á land. Fjölmargir bátar lentu í hrakningum á Faxaflóa, einn fórst með 7 mönnum, manni skolaði út af tveimur bátum, þeir drukknuðu. Bátar slitnuðu upp og skemmdust í höfnum á Dalvík, Hrísey og í Krossanesi. 1916 3 30 Snjóflóð féll á bæinn Kot, fremst í Svarfaðardal. Flóð hlupu víðar um svipað leyti, m.a. mjög stórt flóð nærri Reykjum í Fnjóskadal. Snjóflóð banaði þremur hestum við Hvol í Saurbæ (dagsetning mjög óviss, gæti skeikað mánuði). 1916 3 30 Þilbátur sökk í hafís á Norðurfirði, mannbjörg varð. 1916 4 3 Skip rak upp víða á vestfjarðahöfnum í norðaustanillviðri. Þilskip strandaði nærri Suðureyri við Súgandafjörð, kútter við Bíldudal og annað skip á svipuðum slóðum. Mannbjörg varð. 1916 4 10 Skip slitnuðu upp í Reykjavík og rákust saman. Nokkrar skemmdir urðu. Þrír fórust en tveir björguðust er bátur strandaði við Vestmannaeyjar. Fleiri bátar lentu í hrakningum. Tvö skip strönduðu í Önundarfirði, annað skemmdist lítið, en hitt mikið. 1916 4 22 NA illviðri. Níu fórust á vélbát við Vestfirði. Fleiri bátar lentu í hrakningum (laugardagur fyrir páska). 1916 6 13 Skriður féllu úr Vaðlaheiði og brutu hlöðu á Sveinbjarnargerði 1916 7 17 Töðufok mikið í Skagafirði í sunnanhvassviðri (dagur óviss gæti verið 16.) 1916 8 29 Snjóaði á Siglufirði. 1916 9 17 Foktjón varð á Seyðisfirði, fjárhús fauk hjá Firði og af brauðgerðarhúsi, fleiri þök löskuðust. smábátar fóru í spón. Tvö þök fuku á Fáskrúðsfirði og bátar brotnuðu. 1916 9 17 Afarmikið brim á Siglufirði, tók út saltsíld, síldartunnur o.fl. Mikið tjón, 12 bryggur brotnuðu. Tjón varð á nýrri bryggju á Sauðárkróki í sama veðri. Seglskip strandaði við Blönduós. 1916 10 19 Hús í byggingu fauk í Hnífsdal (VS). 1916 11 4 Bátur úr Eyrarsveit fórst á Breiðafirði og með honum þrír, einn bjargaðist. 1916 11 30 Millilandaskipið Goðafoss strandar við Straumnes, mannbjörg varð. 1916 12 2 Bátur með fjórum mönnum fórst við Höskuldsey á Breiðafirði (einnig sagt þ.5.) 1916 12 21 N kast. -------- Eru mánuðir afbrigðilegir? - topp og botn tíu Þrýstingur í Reykjavík ROD AR MAN PSVLAND 5 1916 3 1020.1 -------- Óróavísir ROD AR MAN ABSDP 10 1916 1 13.85 193 1916 3 4.55 7 1916 4 10.59 -------- Landsmeðalhiti ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - landið allt ROD AR MAN R_HL 10 1916 1 15.00 161 1916 3 1.33 160 1916 6 0.50 156 1916 12 4.33 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland ROD AR MAN R_HL_N -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland ROD AR MAN R_HL_V 131 1916 3 1.00 129 1916 6 1.00 127 1916 11 4.00 131 1916 12 3.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland ROD AR MAN R_HL_S 6 1916 1 16.50 142 1916 3 1.50 145 1916 6 0.00 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík ROD AR MAN SOL_RVK 102 1916 1 2.3 99 1916 9 69.2 --------