Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1914 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1914 1 Nokkuð stormasamt, einkum á S- og V-landi. Nokkur snjór vestanlands. Fremur hlýtt. 1914 2 Snjóþungt nyrðra, einnig nokkur snjór sv-lands. Nokkuð illviðrasamt. Fremur kalt. 1914 3 Nokkur hríðarhraglandi na-lands mestallan mánuðinn, en mjög þurrt lengst af á S- og V-landi. 1914 4 Mjög óhagstæð tíð syðra eftir miðjan mánuð. Snjóhraglandi nyrðra framan af. Talsverður snjór v-lands í lok mánaðarins. Kalt. 1914 5 Sérlega vond tíð og fádæma erfið sauðburði. Snjókoma og krapahryðjur viðloðandi mestallan mánuðinn. Kalt. 1914 6 Sérlega vond tíð um v-vert landið, en skárri eystra. Fremur kalt syðra, hiti í meðallagi na-lands. 1914 7 Votviðratíð syðra fram til þ.20., en annars sæmileg tíð. Fremur kalt. 1914 8 Þokkaleg tíð na-lands og fram eftir mánuðinum v-lands, en óþerrir á S-landi lengst af. Fremur hlýtt. 1914 9 Lengst af óhagstæð tíð. Fremur kalt. 1914 10 Óhagstæð tíð syðra, en þokkaleg na-lands. Fremur hlýtt. 1914 11 Nokkuð umhleypinga- og stormasamt. Kalt. 1914 12 Fremur óhagstæð og snjóþung tíð um mestallt land. Fremur kalt. 1914 13 Óhagstætt lengst af, einkum um s- og v-vert landið. Vorið talið eitt hið allra óhagstæðasta sem um getur sv-lands. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1.8 -2.3 -2.0 1.6 3.2 7.9 10.7 11.2 7.1 5.4 -0.6 -0.3 3.64 Reykjavík 15 1.4 -3.5 -3.4 0.4 2.8 7.7 10.9 11.3 6.7 5.2 -1.4 -0.3 3.15 Vífilsstaðir 178 0.8 -3.6 -3.8 -1.3 1.9 7.1 9.5 10.3 6.4 5.2 -0.8 -1.1 2.55 Stykkishólmur 252 0.6 -4.2 -3.7 -1.2 1.7 7.6 9.9 9.7 6.2 5.1 -1.5 -1.2 2.42 Bolungarvík 303 -0.3 -4.9 -5.1 -2.0 1.4 6.7 7.6 8.8 5.8 3.6 -3.4 -2.5 1.30 Borðeyri 404 -0.4 -3.7 -4.7 -2.0 -0.7 4.9 6.5 8.3 5.0 3.7 -1.5 -0.7 1.24 Grímsey 419 -0.8 -4.7 -5.4 -2.3 1.2 8.2 9.5 9.9 6.4 4.0 -3.5 -4.0 1.53 Möðruvellir 422 -0.2 -4.2 -5.6 -1.5 2.4 9.3 10.1 10.8 6.6 4.6 -3.3 -3.5 2.12 Akureyri 490 -5.2 -7.5 -8.6 -4.3 0.1 8.2 8.8 8.9 3.9 1.6 -6.3 -7.2 -0.63 Möðrudalur 495 -3.9 -6.7 -7.3 -3.5 -0.7 7.0 10.1 9.1 4.3 2.3 -5.5 -6.0 -0.07 Grímsstaðir 507 -0.6 -1.3 -4.3 -2.1 0.7 6.8 9.0 9.6 5.6 3.9 -3.4 -3.1 1.73 Þórshöfn 564 -1.3 -3.7 -3.8 -1.3 0.8 8.9 10.1 10.0 6.2 3.8 -3.1 -3.4 1.93 Nefbjarnarstaðir 615 1.3 -1.3 -2.1 0.6 2.3 9.3 9.8 9.8 7.8 6.4 -1.3 -0.6 3.51 Seyðisfjörður 675 1.4 -0.3 -0.8 0.7 2.7 7.4 8.2 8.6 6.6 5.4 0.0 -0.5 3.28 Teigarhorn 680 1.3 -0.8 -1.4 0.0 1.5 6.5 7.0 7.0 5.6 4.4 -0.3 0.1 2.58 Papey 745 1.6 0.1 0.3 2.8 4.0 8.9 10.7 10.0 7.1 5.4 0.1 0.3 4.25 Fagurhólsmýri 815 2.4 0.3 0.4 2.4 3.7 7.6 10.3 10.8 7.2 5.5 0.7 0.6 4.32 Stórhöfði 816 3.2 1.0 1.2 3.2 4.5 8.4 11.0 11.5 7.9 6.2 1.4 1.3 5.07 Vestmannaeyjabær 907 1.2 -3.5 -3.3 -0.2 2.2 7.7 11.3 11.9 7.3 4.8 -0.7 -1.2 3.12 Stórinúpur 9998 0.4 -3.0 -3.2 -0.2 2.0 7.7 9.8 10.2 6.4 4.7 -1.4 -1.5 2.65 Landsmeðalta. -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1914 1 14 956.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður-skeytastöð 1914 2 1 959.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1914 3 31 975.1 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1914 4 12 973.5 lægsti þrýstingur Reykjavík 1914 5 7 976.5 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1914 6 6 988.1 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1914 7 20 994.5 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1914 8 28 986.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1914 9 4 977.7 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1914 10 26 984.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1914 11 26 947.5 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1914 12 27 929.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður-skeytastöð 1914 1 13 1032.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1914 2 16 1010.0 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1914 3 28 1029.7 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1914 4 30 1035.6 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1914 5 25 1025.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1914 6 7 1027.0 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1914 7 25 1025.4 Hæsti þrýstingur Ísafjörður og (26) 1914 8 18 1024.1 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1914 9 28 1027.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1914 10 18 1028.9 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1914 11 1 1029.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1914 12 23 1016.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1914 1 23 43.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1914 2 28 20.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1914 3 18 47.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1914 4 20 36.1 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1914 5 14 19.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1914 6 9 32.1 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1914 7 21 18.4 Mest sólarhringsúrk. Möðruvellir 1914 8 23 31.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1914 9 11 45.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1914 10 26 34.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1914 11 26 31.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1914 12 28 52.2 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1914 1 6 -18.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 2 26 -21.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 3 17 -23.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1914 4 14 -24.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 5 4 -13.3 Lægstur hiti Nefbjarnarstaðir 1914 6 28 -2.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 7 27 -0.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 8 12 0.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 9 27 -8.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 10 18 -7.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 11 15 -19.6 Lægstur hiti Grímsstaðir 1914 12 17 -17.9 Lægstur hiti Möðruvellir 1914 1 23 10.2 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1914 2 28 8.1 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1914 3 24 7.3 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1914 4 25 13.7 Hæstur hiti Teigarhorn 1914 5 26 14.8 Hæstur hiti Möðruvellir 1914 6 17 23.6 Hæstur hiti Möðruvellir 1914 7 17 25.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1914 8 15 25.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1914 9 8 19.6 Hæstur hiti Möðruvellir 1914 10 6 19.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1914 11 19 10.2 Hæstur hiti Ísafjörður 1914 12 25 8.0 Hæstur hiti Seyðisfjörður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1914 1 1.5 0.7 0.9 0.5 0.8 0.7 998.8 9.7 234 1914 2 -2.0 -1.1 -1.3 -1.0 -1.4 -0.3 987.9 9.1 126 1914 3 -2.9 -1.4 -1.5 -1.5 -1.4 -0.7 1003.3 5.9 116 1914 4 -2.0 -1.3 -1.1 -1.2 -1.5 -0.8 1003.6 9.8 336 1914 5 -3.2 -2.4 -2.8 -2.1 -2.1 -1.9 1009.7 7.5 326 1914 6 -0.6 -0.7 -1.7 -0.3 -0.7 -0.1 1009.2 6.2 335 1914 7 -0.2 -0.3 0.0 -0.3 -0.3 -0.5 1011.8 4.0 134 1914 8 0.5 0.5 1.1 0.7 0.6 -0.3 1008.6 4.8 134 1914 9 -0.7 -0.5 -0.5 -0.3 -0.6 -0.8 1007.6 7.2 214 1914 10 0.9 0.7 0.5 0.9 0.9 0.6 1006.2 7.1 234 1914 11 -2.4 -1.5 -1.3 -1.5 -1.5 -1.2 1001.6 8.9 225 1914 12 -1.1 -0.7 -0.6 -0.7 -0.5 -0.5 990.5 9.8 136 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 419 1914 6 23.6 16 Möðruvellir 615 1914 6 20.1 17 Seyðisfjörður 419 1914 7 22.7 30 Möðruvellir 495 1914 7 22.6 30 Grímsstaðir 564 1914 7 22.9 # Nefbjarnarstaðir 615 1914 7 25.6 17 Seyðisfjörður 745 1914 7 21.6 # Fagurhólsmýri 815 1914 7 21.4 26 Stórhöfði 816 1914 7 20.2 26 Vestmannaeyjabær 1 1914 8 20.3 14 Reykjavík 178 1914 8 20.5 16 Stykkishólmur 254 1914 8 20.7 16 Ísafjörður 419 1914 8 25.3 15 Möðruvellir 422 1914 8 24.0 # Akureyri 495 1914 8 23.6 13 Grímsstaðir 508 1914 8 23.0 # Sauðanes 564 1914 8 24.2 # Nefbjarnarstaðir 615 1914 8 20.3 17 Seyðisfjörður 815 1914 8 20.5 4 Stórhöfði 906 1914 8 20.4 # Stórinúpur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 495 1914 1 -18.5 6 Grímsstaðir 490 1914 2 -18.0 # Möðrudalur 495 1914 2 -21.0 21 Grímsstaðir 419 1914 3 -18.5 29 Möðruvellir 490 1914 3 -23.0 # Möðrudalur 495 1914 3 -22.0 17 Grímsstaðir 419 1914 4 -19.3 14 Möðruvellir 495 1914 4 -24.0 14 Grímsstaðir 495 1914 11 -19.6 15 Grímsstaðir 422 1914 12 -18.0 # Akureyri 508 1914 12 -18.2 # Sauðanes -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 306 1914 6 -0.7 # Bær í Hrútafirði 495 1914 6 -2.0 28 Grímsstaðir 564 1914 6 0.0 # Nefbjarnarstaðir 306 1914 7 -0.7 # Bær í Hrútafirði 495 1914 7 -0.5 27 Grímsstaðir 306 1914 8 -1.0 # Bær í Hrútafirði 495 1914 8 0.0 12 Grímsstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 15 101.0 48.0 41.0 60.0 64.0 56.0 30.0 48.0 98.0 138.0 60.0 44.0 Vífilsstaðir 178 55.0 24.0 12.0 47.0 36.0 42.0 25.0 17.0 123.0 108.0 57.0 55.0 Stykkishólmur 419 16.0 23.0 16.0 19.0 29.0 13.0 35.0 # 41.0 26.0 11.0 51.0 Möðruvellir 675 131.0 83.0 20.0 44.0 35.0 42.0 45.0 138.0 103.0 124.0 95.0 161.0 Teigarhorn 816 154.0 66.0 111.0 130.0 100.0 147.0 58.0 81.0 152.0 257.0 79.0 249.0 Vestmannaeyjabær -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1914 8 15 25.3 landsdægurhámark 419 Möðruvellir 1914 8 14 20.3 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1914 4 8 -9.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1914 5 22 -2.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1914 5 23 -1.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1914 10 7 16.8 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1914 4 8 -15.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1914 5 7 -8.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1914 5 21 -3.9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1914 5 22 -3.9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1914 4 8 2.68 -6.06 -8.74 -3.00 -3.3 -9.0 1914 5 7 5.54 -2.02 -7.56 -2.73 -0.8 -1.8 1914 5 21 7.26 -0.22 -7.48 -3.94 1.0 0.0 1914 5 22 7.50 -1.52 -9.02 -4.42 1.2 -2.8 1914 5 23 7.53 1.08 -6.45 -3.17 5.1 -1.5 1914 11 12 2.00 -7.64 -9.64 -2.71 -6.7 -8.4 1914 11 13 2.24 -7.99 -10.23 -2.83 -7.3 -8.5 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1914 8 14 10.90 15.43 4.53 2.71 20.3 12.3 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1914 8 14 20.3 12.3 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1914 4 7 0.84 -9.53 -10.37 -3.28 1914 4 8 1.53 -8.48 -10.01 -3.29 1914 4 28 3.27 -4.63 -7.90 -2.67 1914 4 29 3.18 -4.73 -7.91 -2.51 1914 5 7 4.03 -4.55 -8.58 -2.99 1914 5 21 6.18 -2.95 -9.13 -4.02 1914 5 22 6.19 -1.75 -7.94 -3.42 1914 7 1 9.66 5.47 -4.19 -2.56 1914 11 12 1.50 -8.83 -10.33 -3.20 1914 11 13 2.04 -8.23 -10.27 -3.10 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1914 8 16 9.76 14.78 5.02 3.25 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1914-04-29 13.1 1914-05-07 14.0 1914-07-24 15.5 1914-07-25 13.7 1914-07-26 16.0 1914-08-04 15.0 1914-08-11 14.0 1914-08-12 13.9 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1914 1 4 13 23.3 1914 1 4 16 24.2 1914 2 1 7 21.6 1914 2 1 13 20.9 1914 2 8 7 21.3 1914 2 22 7 22.7 1914 11 30 7 23.2 1914 11 30 13 20.7 1914 11 30 16 22.9 1914 12 1 7 20.4 1914 12 4 7 20.7 1914 12 22 7 21.5 1914 12 27 13 25.2 1914 12 27 16 29.3 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1914 11 25 -37.3 1914 12 28 36.1 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1914 2 21 9.2 23.0 13.7 2.6 1914 2 23 9.8 23.4 13.5 2.6 1914 7 24 5.6 12.6 7.0 2.3 1914 11 30 9.9 21.2 11.2 2.8 1914 12 22 9.8 21.7 11.8 2.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1914 1 31 13.7 31.0 17.3 2.7 1914 2 1 13.8 33.4 19.6 2.4 1914 2 2 13.8 30.1 16.2 2.1 1914 2 21 12.6 29.3 16.6 2.3 1914 2 23 12.3 26.9 14.5 2.3 1914 4 27 10.3 21.5 11.1 2.3 1914 5 15 8.2 18.3 10.0 2.3 1914 8 9 7.0 17.4 10.3 2.3 1914 10 25 10.7 23.5 12.8 2.0 1914 11 30 12.8 32.5 19.6 2.8 1914 12 30 13.0 31.3 18.2 2.1 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1914-01-03 44 13 1914-02-01 44 5 1914-04-27 31 13 1914-09-12 27 1 1914-11-17 33 9 1914-11-26 29 3 1914-11-30 47 3 1914-12-01 27 3 1914-12-22 27 7 1914-12-27 40 99 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 815 1914 12 28 52.2 Stórhöfði 2 815 1914 12 23 51.0 Stórhöfði 3 815 1914 3 18 47.0 Stórhöfði 4 815 1914 9 11 45.5 Stórhöfði 5 675 1914 1 23 43.7 Teigarhorn 6 815 1914 4 20 36.1 Stórhöfði 7 815 1914 3 12 35.5 Stórhöfði 8 675 1914 10 26 34.2 Teigarhorn 9 675 1914 1 9 33.0 Teigarhorn 10 675 1914 12 31 32.5 Teigarhorn -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1914 1 3 Talsverðir fjárskaðar urðu í Þistilfirði og við Bakkaflóa. Tveir þýskir togarar sukku í miklu ísreki á Ísafjarðardjúpi, skammt út af Arnarnesi, mannbjörg varð. Enskur togari laskaðist, en komst til Reykjavíkur. Tveir þýskir og einn enskur togari komu ekki fram og líklegt er talið að einhverjir þeirra hafi farist í ís í þessu veðri. Breskur togari strandaði þ.2. við Kollsvík og liðaðist þar í sundur í veðrinu, mannbjörg varð. 1914 1 27 Ofsaveður sunnanlands og vestan, gerði víða skaða. Mikið tjón varð af brimi á Akranesi, margir sjógarðar skemmdust, stakkstæði skemmdust og vegir sömuleiðis. Nokkrir bátar brotnuðu, bryggja skaddaðist og aðgerðarpallar. Grandagarður í Reykjavík skemmdist mikið, en hann var í byggingu. Garðinum skolaði burt meir en 500 stikum af járnbrautarteinum sem verið var að leggja og pramma rak upp. 1914 2 1 NA og A illviðri. Bryggja brotnaði og skip laskaðist í Stykkishólmshöfn. Gríðarleg ófærð í Reykjavík er saman blanadist sjór, snjór og krapi á götum í kvosinni. 1914 2 3 Snjóflóð hljóp á Fornastekk í Seyðisfirði, braut fjós og skemmdi íbúðarhúsið. 1914 2 4 Bátur fórst við Vestmannaeyjar og með honum fimm menn, ólguveður. Daginn áður urðu tveir menn úti í hríðaréljum nærri Stafnesi. 1914 2 10 Bátur frá Ólafsvík fórst skammt frá landi og með honum 9 menn. 1914 2 21 Ungur maður varð úti á Melunum við Reykjavík í hríðarbyl. 1914 3 16 Mikið snjóaði í Vestmannaeyjum, símþræðir slitnuðu þar og staurar brotnuðu. 1914 3 22 Snjóflóðahrina á Austfjörðum eyðilagði símalínur og flóð í Brimnesbyggð á Seyðisfirði tók lifrarbræðsluhús. 1914 3 30 Bátur fórst frá Ísafirði með þremur mönnum (óvísst með veður). 1914 4 15 Snjóflóð tók brú á Gilsá á Jökuldal (dagsetning óþekkt í apríl). 1914 4 27 V illviðri. 1914 5 8 Um 70 fjár hrakti í sjó á Melrakkasléttu (dagsetning mjög óviss). 1914 5 16 Slæmt útsynningshret með krapa og kulda. 1914 5 21 Slæmt norðankast með talsverðu frosti. Frost fór í -4,6 stig í Vestmannaeyjum, þ.23. Alsnjóa um allt norðanvert landið og óvenju mikill snjór í V-Skaftafellssýslu. 1914 5 30 Útsynningshryðjur svo festi snjó allt að mánaðamótum. Alhvítt í byggð við Hvalfjörð. 1914 6 5 Bátur frá Sandi fórst á Breiðafirði og með honum fjórir menn í vonskuveðri. Daginn áður fórst annar bátur skammt frá Stykkishólmi, þar björguðust tveir, tveir fórust. 1914 6 7 Bátur frá Ísafirði fórst við Straumnes og með honum tíu menn. 1914 7 23 Bátur frá Kálfshamarsvík fórst og með honum fimm menn, strekkingshvasst var. 1914 8 27 Miklar rigningar sunnanlands og vestan. Talsvert hey flæddi í Borgarfirði og rak út á fjörð. 1914 9 10 Heyskaðar á Suðurlandi í norðanhvassviðri. Mikið brim í Vestmannaeyjum, þar skemmdist brautin á bryggjunni og vagn og búkkar fóru í sjóinn. 1914 9 12 Stórhríð norðanlands og vestan með ofsaroki, gerði víða mikinn skaða, aðallega á heyjum. Ofsarok og heyskaðar urðu á Kjalarnesi. Síðasta daginn snjóaði niður á tún í Fornahvammi. 1914 10 29 Bátur frá Bolungarvík fórst og með honum fimm menn.Ofsarok í Önundafirði, vélbátur fórst, mannbjörg varð. Bát sleit upp á Ísafirði. 1914 11 17 S illviðri 1914 11 26 Vélbátur frá Seyðisfirði fórst undan Austfjörðum með fjórum mönnum í norðaustanillviðri. 1914 11 30 Norðaustanillviðri 1914 12 27 Ofsarok af suðaustri olli tjóni í Fljótum og þar í grennd, bátar fuku og þök af tveimur hlöðum, tjón varð einnig á Akureyri, m.a. fauk mikið af járni af Gagnfræðaskólahúsinu og fleiri húsum. Vegurinn meðfram sjónum skemmdist mikið og bátar löskuðust. Einnig er talað um að foktjón hafi orðið á Akureyri á jólanóttina (Dagblaðið). Aftakaflóð varð einnig í Vík í Mýrdal, þar flæddi sjór í hús og skemmdi matvæli og verslunarvarning. 1914 12 27 Aftakaflóð varð í Vík í Mýrdal, þar flæddi sjór í hús og skemmdi matvæli og verslunarvarning. Á Akureyri skemmdist vegurinn meðfram sjónum mikið og bátar löskuðust. --------