Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1913 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1913 1 Mjög stormasamt, sums staðar snjóar sem þó stóðu stutt við hverju sinni. Miklar rigningar á A-landi. Fremur hlýtt. 1913 2 Mjög illviðrasamt, einkum á S- og V-landi. Fremur hlýtt. 1913 3 Umhleypingasamt. Snjólétt sums staðar sv-lands, en annars snjóþungt. Fremur kalt. 1913 4 Hagstæð tíð, en úrkomusöm. Fremur hlýtt. 1913 5 Hagstæð tíð fyrstu vikuna, en síðan fremur óhagstæð. Mjög þurrt víðast hvar. Allmikið hret eftir miðjan mánuð. Hiti í meðallagi mánuðinn í heild. 1913 6 Mjög óþurrkasamt á S- og V-landi, en þurrt eystra. Snjókoma fyrstu dagana na-lands. Fremur kalt. 1913 7 Mjög óhagstæð óþerristíð á S- og V-landi, sérstaklega er á leið, en ágæt tíð norðaustanlands. Fremur hlýtt, einkum nyrðra. 1913 8 Mikil votviðratíð um allt s- og v-vert landið. Góð tíð na-lands. Hiti í meðallagi. 1913 9 Fremur hagstæð tíð, ekki þó langir þurrkkaflar s-lands og vestan. Fremur hlýtt. 1913 10 Fremur hagstæð tíð lengst af, en nokkur skakviðri. Hiti nærri meðallagi. 1913 11 Hagstæð tíð framan af, en síðan umhleypingar og nokkur snjór. Fremur kalt. 1913 12 Fremur óhagstæð umhleypingatíð með nokkrum snjó. Hiti nærri meðallagi. 1913 13 Lengst af óhagstætt á S- og V-landi, en mun betra na-lands. Sumarið í flokki mestu óþurrkasumra á S- og V-landi. Úrkoma var í tæpu meðallagi, en hiti nærri meðallagi. Mjög sennilegt er að þetta ár hafi sólskinsstundir í Reykjavík verið enn færri en metárið 1914, en þar sem þrjá mánuði vantar verður 1914 að standa sem metár. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 0.2 1.3 -2.2 3.3 6.0 9.1 11.1 10.2 8.2 4.6 0.6 -0.5 4.33 Reykjavík 15 -0.1 0.9 -2.2 3.0 6.3 8.7 10.0 9.4 7.1 3.2 -0.5 -1.0 3.74 Vífilsstaðir 178 -0.4 0.1 -2.5 2.0 5.3 7.6 10.4 9.3 7.8 3.4 -0.1 -0.8 3.51 Stykkishólmur 254 -0.4 -0.9 -3.0 1.4 4.4 6.6 10.7 9.5 8.1 2.5 -0.9 -1.7 3.03 Ísafjörður 303 -1.9 -1.0 -4.0 1.2 3.6 6.4 10.2 9.2 7.0 1.7 -2.0 -2.6 2.31 Kjörseyri 404 -1.1 -1.2 -3.7 0.8 2.6 4.8 8.3 7.1 6.4 2.2 -0.1 -1.0 2.11 Grímsey 419 -1.1 -1.3 -4.7 2.3 5.9 8.5 12.2 9.7 6.5 0.6 -1.9 -2.3 2.89 Möðruvellir 422 -1.1 -1.2 -4.6 2.3 5.6 8.5 12.4 10.1 7.1 1.3 -1.9 -2.1 3.03 Akureyri 490 -3.9 -4.6 -7.0 0.1 2.3 7.0 12.1 9.8 4.4 -1.0 -5.5 -7.0 0.55 Möðrudalur 495 -4.0 -3.6 -6.5 0.4 2.4 6.2 9.9 8.3 4.7 -0.6 -4.3 -6.2 0.56 Grímsstaðir 507 -0.5 0.4 -4.4 1.7 3.2 6.4 10.3 9.3 7.2 2.1 -0.3 -2.0 2.77 Þórshöfn 564 -0.9 -1.8 -4.7 1.1 3.4 7.5 # 10.2 6.9 1.6 -1.2 -3.2 # Nefbjarnarstaðir 615 1.3 0.3 -1.9 3.6 4.4 7.2 11.1 11.0 8.3 3.4 1.5 -0.2 4.17 Seyðisfjörður 675 1.6 1.0 -1.6 3.2 4.6 6.3 9.5 9.1 7.5 4.1 1.8 -0.2 3.91 Teigarhorn 680 1.2 0.9 -2.0 1.9 3.3 5.3 8.4 8.3 6.7 3.7 1.8 0.0 3.30 Papey 745 1.8 1.6 -0.9 4.0 6.6 7.8 11.4 10.3 7.6 4.2 0.7 -0.5 4.53 Fagurhólsmýri 816 2.8 3.0 1.4 4.8 7.5 8.9 11.0 10.5 8.2 5.3 2.4 0.8 5.55 Vestmannaeyjabær 907 0.5 0.3 -3.3 2.5 6.3 8.0 10.6 10.0 7.4 3.0 -1.2 -1.9 3.51 Stóri-Núpur 923 0.5 0.3 -3.3 2.5 6.3 9.4 11.5 10.6 7.4 3.0 -1.2 -1.9 3.75 Eyrarbakki 9998 -0.1 -0.2 -3.0 2.2 5.0 7.4 10.5 9.5 7.2 2.8 -0.6 -1.7 3.25 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1913 1 31 953.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1913 2 6 953.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1913 3 4 934.6 lægsti þrýstingur Reykjavík 1913 4 16 960.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1913 5 4 978.5 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1913 6 7 991.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1913 7 8 1000.0 lægsti þrýstingur Akureyri 1913 8 22 987.8 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1913 9 11 979.9 lægsti þrýstingur Akureyri-skeytastöð 1913 10 19 981.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1913 11 25 949.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1913 12 8 961.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1913 1 23 1027.7 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1913 2 18 1032.0 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður-skeytastöð 1913 3 28 1016.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1913 4 5 1032.0 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1913 5 13 1030.5 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1913 6 25 1025.9 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1913 7 25 1025.8 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1913 8 3 1029.5 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1913 9 14 1031.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1913 10 22 1033.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1913 11 9 1014.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1913 12 28 1034.2 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1913 1 28 56.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1913 2 12 31.0 Mest sólarhringsúrk. Vífilsstaðir 1913 3 4 42.2 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1913 4 5 35.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1913 5 3 28.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1913 6 6 18.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1913 7 1 34.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1913 8 13 51.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1913 9 13 22.5 Mest sólarhringsúrk. Möðruvellir 1913 10 30 17.8 Mest sólarhringsúrk. Möðruvellir 1913 11 5 38.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1913 12 22 30.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1913 1 25 -22.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 2 5 -18.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1913 3 17 -25.0 Lægstur hiti Möðruvellir 1913 4 11 -14.2 Lægstur hiti Sauðanes 1913 5 19 -7.2 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 6 2 -5.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 7 12 -0.6 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 8 31 -1.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 9 15 -8.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 10 22 -13.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 11 30 -18.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1913 12 2 -24.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1913 1 9 9.6 Hæstur hiti Ísafjörður 1913 2 16 14.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1913 3 31 11.8 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1913 4 6 15.3 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1913 5 18 20.0 Hæstur hiti Akureyri 1913 6 19 24.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1913 7 25 24.0 Hæstur hiti Möðrudalur 1913 8 5 28.0 Hæstur hiti Möðrudalur 1913 9 4 20.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1913 10 1 12.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1913 11 27 9.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1913 12 17 13.7 Hæstur hiti Seyðisfjörður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1913 1 0.9 0.4 0.4 0.3 0.3 0.8 992.0 8.1 135 1913 2 0.8 0.4 0.4 0.4 0.4 0.6 1000.6 9.7 335 1913 3 -2.7 -1.3 -1.5 -1.1 -0.9 -1.3 991.5 11.4 126 1913 4 0.5 0.3 0.0 0.6 0.3 0.5 1001.0 7.9 136 1913 5 -0.3 -0.2 0.0 -0.2 0.1 0.0 1011.5 4.5 125 1913 6 -0.9 -1.0 -0.5 -0.7 -1.0 -1.4 1011.2 4.7 136 1913 7 0.5 0.5 0.0 0.7 0.6 0.9 1013.7 3.4 334 1913 8 -0.2 -0.2 -0.4 0.0 -0.1 0.2 1009.0 6.2 335 1913 9 0.0 0.0 -0.2 0.2 0.6 -0.2 1012.2 7.3 234 1913 10 -0.9 -0.7 -0.5 -0.7 -0.5 -0.4 1006.4 7.0 224 1913 11 -1.5 -1.0 -1.1 -0.8 -1.1 -0.5 987.7 10.3 236 1913 12 -1.2 -0.7 -0.9 -0.5 -0.6 -0.6 1000.2 8.0 325 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 422 1913 5 20.0 18 Akureyri 404 1913 6 20.1 20 Grímsey 419 1913 6 24.2 19 Möðruvellir 422 1913 6 21.0 # Akureyri 490 1913 6 20.0 # Möðrudalur 495 1913 6 21.0 20 Grímsstaðir 419 1913 7 21.6 # Möðruvellir 422 1913 7 20.5 25 Akureyri 422 1913 7 22.8 # Akureyri 490 1913 7 24.0 # Möðrudalur 495 1913 7 22.0 7 Grímsstaðir 615 1913 7 20.6 1 Seyðisfjörður 675 1913 7 20.2 2 Teigarhorn 419 1913 8 21.0 # Möðruvellir 490 1913 8 28.0 5 Möðrudalur 495 1913 8 21.0 11 Grímsstaðir 615 1913 8 20.3 5 Seyðisfjörður 675 1913 8 20.1 2 Teigarhorn 745 1913 8 20.3 # Fagurhólsmýri 615 1913 9 20.9 4 Seyðisfjörður -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 419 1913 1 -18.2 # Möðruvellir 490 1913 1 -18.0 # Möðrudalur 495 1913 1 -22.4 25 Grímsstaðir 490 1913 2 -18.0 # Möðrudalur 419 1913 3 -25.0 17 Möðruvellir 490 1913 3 -20.0 # Möðrudalur 495 1913 3 -19.4 7 Grímsstaðir 490 1913 11 -18.0 # Möðrudalur 490 1913 12 -22.0 # Möðrudalur 495 1913 12 -24.4 2 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 15 1913 6 -1.1 1 Vífilsstaðir 306 1913 6 -2.7 # Bær í Hrútafirði 404 1913 6 -2.2 2 Grímsey 419 1913 6 -4.3 # Möðruvellir 422 1913 6 -1.0 2 Akureyri 490 1913 6 -2.5 # Möðrudalur 495 1913 6 -5.9 2 Grímsstaðir 508 1913 6 -2.1 # Sauðanes 564 1913 6 -2.5 # Nefbjarnarstaðir 675 1913 6 -1.0 11 Teigarhorn 906 1913 6 -0.1 # Stórinúpur 495 1913 7 -0.6 12 Grímsstaðir 15 1913 8 -0.6 31 Vífilsstaðir 306 1913 8 -0.8 # Bær í Hrútafirði 495 1913 8 -1.9 31 Grímsstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 15 152.0 139.0 86.0 71.0 36.0 53.0 100.0 49.0 58.0 24.0 83.0 112.0 Vífilsstaðir 178 46.0 98.0 44.0 38.0 8.0 32.0 25.0 115.0 54.0 37.0 81.0 97.0 Stykkishólmur 419 # # # # # # # # 41.0 32.0 28.0 64.0 Möðruvellir 675 251.0 149.0 106.0 129.0 39.0 15.0 26.0 120.0 95.0 32.0 167.0 50.0 Teigarhorn 816 230.0 105.0 122.0 162.0 70.0 97.0 186.0 97.0 131.0 59.0 138.0 129.0 Vestmannaeyjabær -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1913 3 4 934.6 landslágmark 1 Reykjavík 1913 3 4 934.6 lægsti þrýstingur 1 Reykjavík 1913 3 17 -23.0 stöðvarlágmark 422 Akureyri 1913 9 15 -8.4 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1913 9 15 -8.4 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1913 2 16 14.6 landsdægurhámark 615 Seyðisfjörður 1913 4 2 10.7 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1913 4 3 12.5 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1913 3 16 -23.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1913 3 16 1.72 -9.23 -10.95 -3.41 -4.5 -11.8 1913 3 17 1.27 -8.58 -9.85 -2.95 -1.0 -14.0 1913 3 22 1.30 -8.88 -10.18 -2.66 -2.8 -12.8 1913 5 18 6.88 -0.54 -7.42 -3.57 2.8 -0.5 1913 12 4 0.61 -9.65 -10.26 -2.77 -8.9 -10.3 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1913 3 17 -1.0 -14.0 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1913 3 16 0.32 -8.52 -8.84 -2.76 1913 5 17 5.43 -1.05 -6.48 -2.84 1913 10 20 4.18 -3.37 -7.55 -2.54 1913 10 21 4.12 -3.57 -7.69 -2.64 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1913-05-19 13.8 1913-05-30 14.1 1913-06-01 14.4 1913-08-03 13.4 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1913 1 2 7 23.6 1913 1 9 13 24.2 1913 1 9 16 28.1 1913 1 11 13 21.2 1913 1 11 16 20.1 1913 1 12 7 21.6 1913 1 27 7 22.0 1913 2 6 13 23.2 1913 2 6 16 25.4 1913 3 4 7 31.0 1913 3 4 13 21.7 1913 3 8 13 20.7 1913 3 13 13 21.1 1913 3 13 16 26.7 1913 3 24 7 20.2 1913 4 16 16 22.0 1913 4 27 13 20.4 1913 4 27 16 20.1 1913 10 20 7 24.0 1913 10 20 13 21.6 1913 10 20 16 20.2 1913 11 22 13 22.0 1913 11 27 16 22.8 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1913 2 9 30.8 1913 3 3 -34.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1913 1 9 11.3 30.3 18.9 3.8 1913 1 11 11.7 30.2 18.4 2.9 1913 2 6 10.3 22.0 11.7 2.6 1913 4 27 7.9 18.0 10.1 2.6 1913 9 6 6.5 16.5 9.9 2.7 1913 9 12 8.0 19.3 11.2 2.7 1913 10 20 9.1 20.5 11.3 2.3 1913 11 22 9.4 21.4 11.9 2.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1913 1 2 12.9 31.0 18.0 2.4 1913 1 9 13.9 35.1 21.1 3.0 1913 1 11 14.7 38.9 24.1 2.7 1913 2 6 12.5 34.0 21.4 3.7 1913 3 4 13.2 38.0 24.7 3.1 1913 3 13 10.6 38.3 27.6 5.1 1913 4 27 10.3 27.4 17.0 3.5 1913 6 2 7.6 17.4 9.7 2.2 1913 8 12 6.2 15.7 9.4 2.3 1913 9 6 8.7 21.3 12.5 2.3 1913 10 20 11.3 27.1 15.7 2.5 1913 11 22 12.1 33.4 21.2 3.0 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGS H9 ATT 1913-01-02 31 5 1913-01-06 25 99 1913-01-09 69 7 1913-01-11 38 7 1913-02-09 40 99 1913-02-12 69 11 1913-02-14 31 9 1913-03-04 31 3 1913-03-13 38 5 1913-03-14 31 99 1913-04-22 19 3 1913-09-12 44 1 1913-10-19 31 1 1913-10-20 56 3 1913-11-27 38 13 1913-12-18 31 13 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1913 1 28 56.2 Teigarhorn 2 675 1913 8 13 51.3 Teigarhorn 3 815 1913 3 4 42.2 Stórhöfði 4 675 1913 11 5 38.2 Teigarhorn 5 815 1913 1 2 36.3 Stórhöfði 6 815 1913 4 5 35.6 Stórhöfði 7 815 1913 7 1 34.5 Stórhöfði 8 815 1913 2 12 31.0 Stórhöfði 9 815 1913 12 22 30.5 Stórhöfði 10 675 1913 11 14 30.0 Teigarhorn 10 815 1913 4 2 30.0 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1913 1 9 Hlaða fauk í Neðri-Breiðadal í Önundarfirði, og þök af hlöðum á Ströndum og á Stað og Hríshóli í Reykhólasveit. Bátar lentu í miklum hrakningum vestra og einn frá Ísafirði fórst með fimm mönnum. 1913 1 12 Geymsluhús fauk á Torfsnesi og bát rak upp á Ísafirði. Bátur fauk í Kálfshamarsvík og skemmdir urðu á Skagaströnd og í grennd. Hey fuku víðar í Húnavatnssýslum (gæti hafa verið þ.9.). 1913 2 9 Ofsaveður, skemmdir víða, mestar á sjóvarnargarði fyrir Eyrarbakka og Stokkseyri. Nýbyggð hlaða fauk í Gaulverjabæ, hlaða skemmdist í Kaldaðarnesi og skemmdir urðu á Kolvíðarhóli (dagsetning þessa óviss, gæti hafa verið þ.12.). 1913 2 12 Fjölmargir hjallar og skúrar fuku í Álftafirði og skemmdir urðu á mörgum húsum í ofsaveðri. Einnig varð tjón í Seyðisfirði í Djúpi og í Súgandafirði. Skip sleit upp og skemmdust í Stykkishólmi. (VS). Þak skaddaðist á Vífilsstaðahæli (dagsetning þess atburðar óviss). 1913 2 13 Hvítá stíflaðist við Kiðjaberg og flæddi nokkuð um Flóann (dagsetning óviss). 1913 3 7 Breskur togari strandaði í foráttuveðri við Stafnes, 12 til 14 manna áhöfn fórst öll. 1913 3 8 Bátur frá Ólafsvík fórst og með honum tíu menn. Bátur frá Ísafirði fórst og með honum fjórir. 1913 3 8 Skaðar urðu í norðaustanillviðri á Siglufirði fyrir miðjan mánuð (dagsetning óviss). 1913 3 14 Skip rak á land á Þingeyri og annað á Bíldudal í ofsaveðri (VS). Skemmdir urðu á Siglufirði í sama norðaustanveðri. 1913 4 4 Hvirfilbylur tók heyhlöðu og skemmdi þrjá báta á Flateyri (VS). 1913 4 8 Lítill bátur frá Vestmannaeyjum fórst í illviðri og með honum fjórir menn. 1913 4 24 Fjölmargir bátar í hrakningum í miklu illviðri í Bolungarvík á sumardaginn fyrsta, 30 mönnum bjargað, margir bátar í víkinni löskuðust eða sukku. Fjórir bátar sukku í Hnífsdal. 1913 4 27 NA-illviðri þ.27. 1913 5 29 Hret í lok mánaðarins, alhvítt varð á Húsavík og grátt niður í byggð í Dölum. 1913 9 7 Bátur fórst í slæmum sjó undan Garði, einn maður drukknaði, annar komst lífs af. 1913 9 12 N illviðri, heyskaðar á Snæfellsnesi. Talað um að snjóað hafi í sjó norðanlands. 1913 10 15 Bátur með þremur mönnum fórst við Miðnes (óvísst með veður). 1913 10 16 Bátur fórst við Sauðanes vestra (Dýrafjörður), fjórir fórust. 1913 10 19 Talsverðir skaðar í N og NA ofsaveðri. Óvenjumikið sjórok og brim gerði í Reykjavík, pollar voru á götum langt frá sjó og ekki sá til Engeyjar þótt þurrviðri væri. Miklir skaðar urðu í höfninni, bátar sukku og brim braut bryggjur. Tjón varð einnig á húsum. Mikið tjón varð á símalínum víða á landinu, mest í Skagafirði. Fé fórst í Húnavatnssýslum, austur á Héraði og í Mjóafirði. 1913 11 11 Fé hrakti fyrir björg á Kleifum í Grunnavíkurhreppi í ofsaveðri. Sama dag fórst bátur frá Suðureyri og með honum sex menn (sennilega sama slys og 13.) 1913 11 13 Bátur fórst frá Suðureyri og með honum sex menn. 1913 11 15 Maður fórst í snjóflóði á Skjálgdal (Skjóldal) í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði - var á rjúpnaveiðum (laugardagur). 1913 11 27 V illviðri. Óvenju mikill sjógangur í Vestmannaeyjum. Daginn eftir, eða þ.29. varð mikið um símslit austanlands 1913 12 18 Járnþak fauk af hlöðu og fjárhúsi á Vatnsenda í Villingaholtshreppi í miklu útsynningsillviðri. Hús léku á reiðiskjálfi í Reykjavík, en tjón varð ekki mikið, en rúður brotnuðu.