Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1910 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1910 1 Óhagstæð tíð um n- og a-vert landið, en betri tíð sv-lands. Fremur kalt. 1910 2 Snjóþung og óhagstæð tíð, einkum á N- og V-landi. Fremur kalt. 1910 3 Umhleypingatíð á S- og V-landi, en betri na-lands, en þar var þó mjög snjóþungt. Lítið var um haga n- og v-lands vegna snjóa frá fyrri mánuðum. Fremur hlýtt. 1910 4 Mjög snjóþungt n- og na-lands, snjóhraglandi suður eftir V-landi, en úrkomulítið á S- og SV-landi. Kalt. 1910 5 Óhagstæð tíð, einkum framan af. Fremur kalt. 1910 6 Nokkuð skakviðrasamt v- og n-lands framan af mánuðinum, m.a. gerði alhvíta jörð suður í Borgarfjörð, síðast 13. júni, en annars var betri tíð. Kalt. 1910 7 Nokkuð hagstæð tíð og allgóðir þurrkar, sístir na-lands síðari hlutann. Hiti í meðallagi. 1910 8 Þurr og hagstæð tíð um mestallt land. Hiti var í meðallagi. 1910 9 Úrkomutíð á S- og V-landi, nokkur hret um og eftir miðjan mánuð. Hiti í meðallagi. 1910 10 Nokkuð hagstæð tíð. Úrkomusamt á S- og V-landi. Hlýtt. 1910 11 Góð tíð. Þurrviðrasamt lengst af. Kalt, sérstaklega fyrir norðan. 1910 12 Allgóð tíð. Hiti í meðallagi. 1910 13 Erfið tíð framan af, einkum fyrir norðan, en batnaði um sumarið. Úrkoma undir meðallagi. Hiti í meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -2.8 -2.4 1.0 -0.4 5.4 8.9 10.9 11.1 7.6 6.7 -0.6 0.6 3.84 Reykjavík 121 -4.7 -3.5 -0.7 -1.9 3.9 6.7 10.6 9.3 5.6 # # # # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -3.0 -3.0 -0.5 -1.5 3.5 6.8 10.3 10.1 6.9 5.6 -1.6 -0.6 2.75 Stykkishólmur 254 -4.1 -3.8 -1.5 -2.8 3.4 7.0 10.1 8.6 6.1 4.8 -2.7 -1.5 1.98 Ísafjörður 341 -4.7 -3.6 -0.1 -1.4 3.2 5.7 9.5 9.1 7.0 4.9 -4.1 -2.0 1.95 Blönduós 404 -2.9 -2.9 -1.2 -2.8 1.6 4.4 6.7 7.3 5.1 3.7 -2.3 -1.4 1.29 Grímsey 419 -4.8 -4.0 0.0 -1.6 5.1 7.3 10.9 9.4 7.1 4.2 -4.9 -2.4 2.21 Möðruvellir 422 -4.9 -4.2 0.0 -1.4 4.8 7.4 10.7 9.1 7.3 4.5 -5.3 -2.0 2.15 Akureyri 490 -8.8 -6.4 -3.2 -4.2 3.5 7.0 9.8 8.7 4.8 1.3 -7.5 -5.2 -0.02 Möðrudalur 495 -7.1 -6.2 -2.5 -4.3 3.3 6.0 9.6 8.6 4.6 1.5 -7.3 -4.3 0.16 Grímsstaðir 508 -3.3 -3.1 -0.8 -2.3 3.5 5.6 8.4 8.1 6.2 3.8 -2.2 -1.5 1.88 Sauðanes 564 -4.4 -3.5 -0.6 -2.1 3.7 7.0 9.5 8.4 6.7 3.9 -3.3 -2.0 1.94 Nefbjarnarstaðir 615 -1.2 -1.5 2.1 -0.7 3.9 7.2 9.9 8.9 8.6 5.9 -1.5 0.4 3.48 Seyðisfjörður 675 -1.5 -0.5 2.0 -0.6 4.4 6.1 7.8 8.1 7.9 5.5 -0.7 1.1 3.30 Teigarhorn 680 -1.4 -0.8 1.5 -1.1 2.9 5.2 6.9 7.3 5.8 5.2 -1.0 0.9 2.62 Papey 745 -1.8 -0.3 2.3 1.6 6.1 8.4 10.7 9.7 7.3 5.7 -0.5 1.0 4.17 Fagurhólsmýri 815 0.2 0.2 2.5 1.1 5.3 8.1 10.3 10.3 7.8 6.2 0.4 1.7 4.50 Stórhöfði 816 0.9 1.0 3.3 1.8 6.1 8.8 11.0 11.1 8.5 7.0 1.1 2.4 5.25 Vestmannaeyjabær 907 -3.8 -2.4 0.6 -1.2 5.8 8.7 11.4 11.2 6.5 5.3 -2.2 -0.3 3.29 Hæll 923 -3.3 -2.9 1.6 -0.2 5.4 8.8 11.1 11.1 7.1 6.2 -1.9 0.4 3.59 Eyrarbakki 9998 -3.3 -2.7 0.3 -1.3 4.3 7.2 9.8 9.5 6.7 5.0 -2.4 -0.6 2.71 landið (byggð) -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1910 1 9 953.8 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1910 2 12 959.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1910 3 20 970.1 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1910 4 27 980.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1910 5 6 986.1 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1910 6 30 989.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1910 7 5 998.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1910 8 30 1006.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1910 9 3 975.1 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1910 10 1 970.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1910 11 18 974.4 lægsti þrýstingur Reykjavík 1910 12 20 970.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1910 1 21 1023.1 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1910 2 16 1019.7 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1910 3 31 1035.8 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1910 4 13 1034.1 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1910 5 13 1031.3 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1910 6 17 1031.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1910 7 14 1030.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1910 8 9 1025.0 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður og (10) 1910 9 10 1030.6 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1910 10 18 1028.7 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1910 11 18 1036.3 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1910 12 31 1028.1 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1910 1 1 25.2 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1910 2 27 47.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1910 3 29 38.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1910 4 23 30.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1910 5 24 25.7 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1910 6 7 30.4 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1910 7 8 23.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1910 8 6 16.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1910 9 8 47.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1910 10 1 33.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1910 11 23 56.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1910 12 12 37.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1910 1 22 -26.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1910 2 8 -25.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1910 3 11 -17.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 4 4 -15.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1910 5 9 -9.8 Lægstur hiti Nefbjarnarstaðir 1910 6 11 -3.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 7 27 -1.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 8 18 -1.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 9 19 -8.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 10 12 -10.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 11 13 -24.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 12 27 -17.6 Lægstur hiti Grímsstaðir 1910 1 5 14.7 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1910 2 10 6.3 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1910 3 29 13.3 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1910 4 7 11.8 Hæstur hiti Akureyri 1910 5 17 19.2 Hæstur hiti Akureyri 1910 6 18 21.3 Hæstur hiti Ísafjörður 1910 7 4 24.0 Hæstur hiti Möðrudalur 1910 8 9 19.7 Hæstur hiti Möðruvellir 1910 9 20 20.1 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1910 10 4 16.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1910 11 24 8.0 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1910 12 13 7.4 Hæstur hiti Vestmannaeyjar -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1910 1 -2.3 -1.1 -1.3 -0.9 -1.1 -1.0 991.7 11.0 226 1910 2 -1.7 -0.9 -1.2 -0.8 -1.1 -0.5 984.2 8.6 226 1910 3 0.6 0.3 0.2 0.5 -0.1 0.6 1002.4 12.1 335 1910 4 -3.0 -2.0 -2.2 -1.5 -2.0 -1.7 1012.0 8.0 216 1910 5 -0.9 -0.7 -0.7 -0.3 -1.0 -0.3 1010.3 5.7 235 1910 6 -1.1 -1.2 -0.6 -1.2 -1.2 -1.1 1012.9 4.4 334 1910 7 -0.2 -0.2 0.2 -0.2 0.3 -0.8 1013.6 4.4 234 1910 8 -0.3 -0.3 0.8 -0.1 -0.1 -0.8 1015.3 2.1 124 1910 9 -0.5 -0.3 -0.4 -0.1 -0.5 -0.1 1011.5 10.1 334 1910 10 1.2 0.9 1.2 0.7 0.9 0.7 1009.7 7.1 334 1910 11 -3.4 -2.1 -1.8 -2.4 -2.2 -1.6 1015.0 5.4 115 1910 12 -0.2 -0.1 0.0 -0.2 -0.4 0.3 998.7 10.4 215 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 254 1910 6 21.3 18 Ísafjörður 490 1910 6 20.0 # Möðrudalur 121 1910 7 20.1 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1910 7 22.0 # Möðruvellir 422 1910 7 21.0 3 Akureyri 422 1910 7 23.0 # Akureyri 490 1910 7 24.0 # Möðrudalur 495 1910 7 22.6 13 Grímsstaðir 564 1910 7 20.4 # Nefbjarnarstaðir 615 1910 7 21.1 10 Seyðisfjörður 906 1910 7 20.5 # Stórinúpur 615 1910 9 20.1 20 Seyðisfjörður -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 419 1910 1 -20.3 # Möðruvellir 422 1910 1 -20.7 # Akureyri 490 1910 1 -26.0 # Möðrudalur 495 1910 1 -21.4 22 Grímsstaðir 306 1910 2 -18.7 # Kjörseyri í Hrútafirði 419 1910 2 -19.8 # Möðruvellir 422 1910 2 -18.2 # Akureyri 490 1910 2 -25.5 # Möðrudalur 495 1910 2 -25.4 9 Grímsstaðir 419 1910 11 -19.5 # Möðruvellir 422 1910 11 -18.0 12 Akureyri 422 1910 11 -19.5 # Akureyri 490 1910 11 -20.0 # Möðrudalur 495 1910 11 -24.4 13 Grímsstaðir 564 1910 12 -18.0 # Nefbjarnarstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1910 6 -2.3 # Gilsbakki í Hvítársíðu 404 1910 6 -0.9 10 Grímsey 419 1910 6 -2.3 # Möðruvellir 490 1910 6 0.0 # Möðrudalur 495 1910 6 -3.4 4 Grímsstaðir 508 1910 6 -7.3 # Sauðanes 564 1910 6 -1.6 # Nefbjarnarstaðir 906 1910 6 -0.5 # Stórinúpur 404 1910 7 -0.1 1 Grímsey 495 1910 7 -1.4 1 Grímsstaðir 419 1910 8 -1.1 # Möðruvellir 495 1910 8 -1.4 18 Grímsstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 178 1910 76.7 28.6 67.9 29.3 50.0 33.6 31.9 11.8 101.4 130.6 29.5 63.7 655.0 Stykkishólmur 675 1910 91.1 111.3 186.3 46.6 45.6 50.3 22.4 48.5 160.6 91.9 79.3 173.7 1107.6 Teigarhorn 816 1910 104.3 150.1 149.8 69.2 112.4 61.2 77.5 10.1 221.6 176.4 107.0 132.1 1371.7 Vestmannaeyjabær 923 1910 104.4 45.7 132.8 45.5 116.4 82.2 49.7 8.4 134.2 203.9 52.4 47.5 1023.1 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1910 11 13 -24.4 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1910 11 13 -24.4 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1910 11 12 -19.5 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1910 4 11 2.39 -6.87 -9.26 -2.81 -5.5 -7.5 1910 4 12 2.69 -6.52 -9.21 -2.85 -5.5 -6.8 1910 4 13 2.81 -5.02 -7.83 -2.63 -3.0 -6.3 1910 4 14 2.83 -5.02 -7.85 -2.72 -3.2 -6.1 1910 4 20 3.89 -3.67 -7.56 -2.57 -3.0 -3.6 1910 4 24 4.42 -3.52 -7.94 -2.93 -1.5 -4.8 1910 5 7 5.54 -1.45 -6.99 -2.52 0.0 -1.9 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1910 1 21 -0.53 -10.05 -9.52 -2.59 1910 4 11 1.06 -8.23 -9.29 -2.80 1910 4 12 1.46 -7.23 -8.69 -2.68 1910 4 13 1.58 -6.33 -7.91 -2.59 1910 4 20 2.50 -5.63 -8.13 -2.66 1910 6 13 7.99 2.53 -5.46 -3.28 1910 11 7 2.67 -6.23 -8.90 -2.67 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1910 4 14 5271.5 5078.0 -193.5 -2.6 1910 4 23 5304.8 5119.0 -185.8 -2.6 1910 11 6 5310.2 5085.0 -225.2 -2.5 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1910 1 13 7 22.8 1910 1 13 13 24.4 1910 2 9 7 20.3 1910 2 9 13 23.3 1910 2 9 16 22.0 1910 2 19 22 20.4 1910 2 28 7 25.4 1910 2 28 13 23.4 1910 2 28 16 23.7 1910 2 28 22 28.3 1910 4 10 13 27.4 1910 4 10 16 24.3 1910 4 10 22 20.3 1910 4 28 7 21.7 1910 5 3 16 22.7 1910 5 8 13 21.2 1910 9 19 22 21.8 1910 9 30 16 21.4 1910 9 30 22 22.8 1910 11 2 7 21.3 1910 11 23 7 20.1 1910 12 18 22 22.7 1910 12 20 7 22.7 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1910 12 28 32.5 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1910 2 9 9.3 20.4 11.0 2.2 1910 2 28 9.7 24.9 15.2 3.0 1910 3 25 9.3 19.5 10.1 2.2 1910 4 23 8.1 18.3 10.1 2.3 1910 5 6 8.3 17.7 9.3 2.4 1910 6 6 6.6 15.9 9.2 2.8 1910 7 11 5.1 11.6 6.4 2.2 1910 10 14 9.5 21.4 11.9 2.8 1910 11 1 9.1 17.7 8.5 2.2 1910 11 6 9.6 18.8 9.1 2.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1910 2 28 12.1 38.6 26.4 3.8 1910 3 25 11.5 26.0 14.4 2.1 1910 4 23 10.3 25.4 15.0 2.3 1910 4 27 10.3 22.5 12.1 2.5 1910 5 1 8.2 21.1 12.8 2.6 1910 5 6 10.1 20.6 10.4 2.2 1910 5 30 7.0 15.8 8.7 2.0 1910 6 1 7.1 14.7 7.5 2.0 1910 6 6 8.2 21.6 13.3 3.5 1910 7 5 6.9 15.3 8.3 2.1 1910 7 11 6.0 15.9 9.8 2.9 1910 9 17 10.9 23.2 12.2 2.1 1910 10 4 10.2 24.9 14.6 2.4 1910 10 11 10.6 23.5 12.8 2.2 1910 10 13 10.0 21.1 11.0 2.2 1910 10 14 12.5 25.8 13.2 2.2 1910 10 30 12.2 25.2 12.9 2.2 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 815 1910 11 23 56.4 Stórhöfði 2 675 1910 9 8 47.8 Teigarhorn 3 815 1910 2 27 47.5 Stórhöfði 4 675 1910 3 29 38.0 Teigarhorn 5 675 1910 12 12 37.2 Teigarhorn 6 675 1910 12 20 37.0 Teigarhorn 7 675 1910 9 25 36.4 Teigarhorn 8 815 1910 9 17 35.3 Stórhöfði 9 675 1910 3 5 34.4 Teigarhorn 10 675 1910 11 24 34.0 Teigarhorn -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1910 2 18 Fórust 20 manns í snjóflóði í Hnífsdal. Álíka margir slösuðust, eignatjón varð gríðarlegt. 1910 2 28 Ofsaveður af austri suðvestan- og vestanlands. Vélbátur með níu mönnum fórst við Vestmannaeyjar. Fjölda skipa sleit upp á Reykjavíkurhöfn og rak á hvort annað og á land, mörg þeirra sködduðust. Vélbátar brotnuðu suður með sjó og tveir mótorbátar brotnuðu, níu opnir bátar brotnuðu illa auk ellefu sem skemmdust í Vestmannaeyjum. Bryggja í Vestmannaeyjum skemmdist, en flóðhæð var sögð óvenju mikil. Báta rak upp á Ísafjarðarhöfn, bryggja brotnaði í Álftafirði og hjallur fauk, þá fuku bátur og skúr í Skötufirði. 1910 3 1 Fjórir fórust þegar snjóflóð féll á bæinn Breiðaból í Skálavík vestan Bolungarvíkur. Tjón varð víðar í sömu hrinum, m.a. féll flóð á bæ í Flókadal í Fljótum. Flóð féll á Naustum í Skutulsfirði (Ísafirði?) (sagt þ.3), braut þar hlöðu og fjárhús og drap kindur. Flóð féll og á Gelti í Súgandafirði, þar tók flóðið tvö fiskihús og báta. Flóð féll á Kaldárhöfða í Skutulsfirði og braut bræðsluhús. 1910 3 1 Marga báta sleit upp í ofviðri á Ísafirði og brotnuðu sumir (væntanlega það sama og getið er 28.2). 1910 3 15 Gufuskip sleit upp og strandaði í ofsaveðri við Skagströnd, skemmdir urðu þó ekki miklar. 1910 4 22 Þilskip frá Bíldudal fórst í mynni Arnarfjarðar þ.23., áður (21.) fórst bátur með þremur mönnum frá Bolungarvík. 1910 4 24 Heyhlaða fauk á Lágafelli (í Mosfellssveit?) 1910 5 4 Ísafold segir fjögurra álna (2,5 metra) klaka á götum í Bolungarvík sem dæmi um fannfergju eftir veturinn. 1910 5 5 Talsvert hret m.a. snjóaði talsvert í Vestmannaeyjum. Ellefu fórust af skipi á Vestfjarðamiðum. Stórfelldir fjárskaðar urðu austanlands, mest á Jökuldal, í Jöklulsárhlíð og í Vopnafirði, ef til vill fórust yfir 1000 fjár. Þilskip frá Patreksfirði fórst um þetta leyti með 11 manna áhöfn. Þ.8. strönduðu þrjú frönsk seglskip við Fáskrúðsfjörð efti rað hafa slitnað upp, einn maður drukknaði. 1910 5 26 Fimm menn drukknuðu í brimi við Vík í Mýrdal. 1910 6 6 Hárkarlaskip fórst í illviðri á Strandagrunni og með því 12 menn. Annað hákarlaskip fékk á sig brot og missti tvo menn. Þá fórst og bátur frá Mjóafirði og með honum þrír. 1910 7 1 Gengið á skíðum milli bæja á Hornströndum á fannafyrningum vetrarins (dagsetning óviss). 1910 8 5 Mikið þrumveður seint að kvöldi í Reykjavík. 1910 9 25 Hjallur fauk í Aðalvík og mótorbátur sökk á Fljótavík í vestanillviðri (dagsetning óviss e.t.v.21). Talsvert foktjón varð í Reykjavík. Þak fauk af húsi á Seyðisfirði og síðan allur efri hluti hússins, mannlaust skip hrakti þar til hafs, en náðist síðar. Bryggjur og bátar fuku á Seyðisfirði og skemmdust. Nokkrir símastaurar bæjarsímans fuku um koll. 1910 9 29 Bátur fórst við Haga á Barðaströnd og með honum þrír (óvísst með veður, sennilega gott). 1910 10 5 Þak fauk af hlöðu í Arnarhóli í Landeyjum og tveir bátar í Hallgeirsey í sömu sveit. (ath.ár (1911)) 1910 10 30 Bátur fórst í Fáskrúðsfirði og með honum tveir menn. 1910 12 20 Vélbátur frá Ísafirði með 5 manna áhöfn fórst. 1910 12 24 Vestanofsaveður olli sköðum á Seyðisfirði. 1910 12 28 Gufuskip sleit upp í Hafnarfirði, rak upp og brotnaði, fimm menn drukknuðu. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1910 8 1015.1 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 6 1910 2 982.3 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 5 1910 3 12.11 8 1910 9 10.07 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 2 1910 8 2.05 10 1910 11 5.39 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 7 1910 8 2.00 5 1910 11 4.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 8 1910 8 2.00 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 2 1910 9 59.4 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 7 1910 8 -4.8 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 2 1910 9 12.3 9 1910 10 5.4 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 9 1910 3 43.5 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 3 1910 11 -24.0 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 4 1910 4 -16.5 8 1910 11 -17.4 --------