Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1891 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1891 1 Mild og góð tíð. 1891 2 Mild og góð tíð, snjólétt. Spilltist undir lok mánaðarins 1891 3 Köld tíð og harðindi um tíma. 1891 4 Fremur kalt og þurrt, tíð þó ekki talin vond 1891 5 Fremur kalt, óvenju þurrt. 1891 6 Gott grasveður og tíð talin góð. 1891 7 Hagstæð og blíð tíð. 1891 8 Hagstæð og blíð tíð, þó komu mjög svalir dagar við norðurströndina. 1891 9 Hagstæð tíð. 1891 10 Hagstæð tíð og hlý, en snjór var síðari hluta mánaðarins norðan- og austanlands 1891 11 Tíð í meðallagi, nokkur snjór nyrðra. 1891 12 Nokkuð snjóasamt, sérstaklega á Norður- og Austurlandi. 1891 13 Hagstæð tíð lengst af, en þurrka- og næðingasamt vor. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -0.7 -0.2 -5.1 2.7 5.5 10.7 11.3 10.0 7.7 5.7 0.3 -1.4 3.88 Reykjavík 11 -1.1 1.2 -4.5 3.6 5.9 10.8 11.4 10.1 7.7 5.5 0.6 -2.2 4.08 Hafnarfjörður 121 -3.4 -1.0 -7.6 0.8 3.2 10.4 10.3 # # 4.1 -2.3 -4.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -0.5 0.6 -4.7 2.0 4.2 10.0 11.0 9.7 7.2 5.8 0.5 -1.3 3.71 Stykkishólmur 303 -2.4 -0.6 -6.1 0.7 2.8 9.5 10.2 7.7 5.4 3.6 -1.7 -3.0 2.18 Borðeyri 404 -1.5 -0.4 -7.1 -0.5 0.9 6.1 8.0 6.3 5.4 4.7 0.0 -0.6 1.78 Grímsey 419 -2.5 0.0 -6.7 1.0 3.8 10.4 11.2 7.7 5.4 4.2 -1.2 -2.9 2.53 Möðruvellir 422 -1.8 1.1 -6.6 1.9 4.8 10.7 11.9 9.3 6.0 4.7 -0.8 -2.8 3.18 Akureyri 490 -7.4 -2.8 -11.3 -0.9 0.5 10.8 11.2 5.9 2.3 0.7 -5.0 -6.0 -0.16 Möðrudalur 495 -6.1 -2.0 -10.6 -0.6 0.4 10.7 11.1 5.7 2.5 1.1 -4.3 -5.0 0.23 Grímsstaðir 505 -2.5 -0.8 -8.2 0.3 0.4 7.6 8.4 6.8 4.0 3.3 -0.6 -2.4 1.12 Raufarhöfn 675 -0.6 2.4 -4.8 1.8 2.0 6.2 8.7 7.5 5.5 5.1 1.6 -0.5 2.91 Teigarhorn 680 -0.7 2.2 -5.3 1.0 0.9 4.5 7.2 6.5 4.7 4.4 1.5 -0.6 2.19 Papey 745 -1.2 1.8 -4.4 3.8 3.8 # # # # # # # # Fagurhólsmýri 816 1.7 3.0 -3.0 4.7 6.2 10.0 11.7 10.2 7.9 6.5 2.8 1.0 5.22 Vestmannaeyjabær 907 -3.1 -0.6 -8.3 2.2 4.8 10.9 10.8 8.9 5.5 4.2 -2.0 -4.9 2.37 Stóri-Núpur 923 -1.5 1.4 -6.3 3.4 5.7 11.7 12.0 10.3 7.5 5.0 -1.9 -2.6 3.70 Eyrarbakki 9998 -1.7 0.1 -6.3 1.6 3.7 9.0 10.3 8.6 6.1 4.7 -0.4 -2.2 2.79 byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1891 1 29 969.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 2 28 973.2 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1891 3 4 970.8 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1891 4 12 991.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1891 5 22 995.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1891 6 17 996.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 7 12 990.3 lægsti þrýstingur Akureyri 1891 8 31 989.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 9 28 964.6 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 10 12 953.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 11 8 964.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 12 29 942.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 1 14 1051.1 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1891 2 12 1027.8 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1891 3 8 1036.2 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1891 4 21 1036.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1891 5 15 1030.0 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1891 6 2 1031.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1891 7 15 1026.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1891 8 21 1027.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1891 9 20 1025.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1891 10 31 1028.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1891 11 3 1039.8 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1891 12 21 1017.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1891 1 29 27.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 2 4 35.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 3 4 18.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1891 4 17 20.9 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1891 5 7 27.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 6 21 15.1 Mest sólarhringsúrk. Stykkishólmur 1891 7 13 27.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 8 19 41.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 9 5 53.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1891 10 6 41.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 11 8 21.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 12 3 38.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1891 1 21 -22.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1891 2 13 -20.1 Lægstur hiti Möðruvellir 1891 3 7 -24.4 Lægstur hiti Gilsbakki 1891 4 27 -13.8 Lægstur hiti Gilsbakki 1891 5 4 -10.0 Lægstur hiti Gilsbakki 1891 6 28 -2.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1891 7 26 -0.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1891 8 29 -5.9 Lægstur hiti Möðruvellir 1891 9 21 -6.8 Lægstur hiti Möðruvellir. Gilsbakki (án dagsetningar). Raufarhöfn (án dags) 1891 10 17 -12.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1891 11 24 -21.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1891 12 6 -25.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1891 1 12 9.4 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1891 2 24 11.0 Hæstur hiti Möðruvellir 1891 3 31 7.4 Hæstur hiti Möðruvellir 1891 4 17 12.7 Hæstur hiti Möðruvellir 1891 5 30 16.2 Hæstur hiti Stóri-Núpur 1891 6 25 27.8 Hæstur hiti Möðrudalur 1891 7 17 26.6 Hæstur hiti Stóri-Núpur 1891 8 5 20.4 Hæstur hiti Akureyri 1891 9 6 18.1 Hæstur hiti Stóri-Núpur 1891 10 31 14.1 Hæstur hiti Gilsbakki 1891 11 2 11.3 Hæstur hiti Möðruvellir; Akureyri(#) 1891 12 22 10.0 Hæstur hiti Vestmannaeyjar -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1891 1 -0.6 -0.3 -0.5 -0.3 # -0.6 1003.8 11.0 224 1891 2 1.1 0.6 0.4 1.0 # 1.1 998.8 7.1 335 1891 3 -6.0 -2.9 -3.4 -2.5 # -3.1 1009.5 11.4 215 1891 4 -0.2 -0.1 0.1 0.1 # 0.0 1015.2 3.9 124 1891 5 -1.6 -1.2 -0.9 -1.2 # -2.3 1016.6 5.6 215 1891 6 0.7 0.8 1.9 1.3 # # 1019.3 3.6 234 1891 7 0.3 0.3 0.5 0.8 # # 1010.2 5.2 214 1891 8 -1.2 -1.3 -1.0 -1.1 # # 1009.0 4.9 215 1891 9 -1.1 -0.8 -0.7 -0.8 # # 1000.8 8.3 126 1891 10 1.0 0.7 0.5 0.8 # # 994.0 6.8 126 1891 11 -1.3 -0.8 -1.4 -0.6 # # 1002.9 8.7 225 1891 12 -1.8 -1.1 -1.6 -0.5 # # 991.3 10.7 226 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 1 1891 6 24.7 24 Reykjavík 121 1891 6 23.1 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1891 6 22.2 # Borðeyri 419 1891 6 23.2 # Möðruvellir 490 1891 6 27.8 # Möðrudalur 815 1891 6 21.2 27 Stórhöfði 906 1891 6 23.1 # Stórinúpur 1 1891 7 20.7 17 Reykjavík 419 1891 7 22.0 # Möðruvellir 422 1891 7 21.0 # Akureyri 490 1891 7 25.8 # Möðrudalur 906 1891 7 26.6 # Stórinúpur 923 1891 7 23.6 # Eyrarbakki 422 1891 8 20.4 # Akureyri -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1891 1 -21.2 # Gilsbakki í Hvítársíðu 490 1891 1 -22.2 # Möðrudalur 906 1891 1 -18.4 # Stórinúpur 121 1891 2 -20.8 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1891 2 -20.1 # Möðruvellir 490 1891 2 -18.7 # Möðrudalur 505 1891 2 -18.2 # Raufarhöfn 121 1891 3 -24.4 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1891 3 -18.8 # Borðeyri 404 1891 3 -18.1 12 Grímsey 419 1891 3 -19.8 # Möðruvellir 490 1891 3 -22.2 # Möðrudalur 505 1891 3 -22.7 # Raufarhöfn 675 1891 3 -18.7 10 Teigarhorn 906 1891 3 -19.6 # Stórinúpur 923 1891 3 -18.3 # Eyrarbakki 490 1891 11 -21.2 # Möðrudalur 923 1891 11 -18.6 # Eyrarbakki 121 1891 12 -21.6 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1891 12 -18.8 # Borðeyri 419 1891 12 -19.6 # Möðruvellir 490 1891 12 -25.2 # Möðrudalur 505 1891 12 -19.6 # Raufarhöfn -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1891 6 -0.3 # Gilsbakki í Hvítársíðu 404 1891 6 -1.1 1 Grímsey 419 1891 6 -0.3 # Möðruvellir 490 1891 6 -2.2 # Möðrudalur 505 1891 6 -0.7 # Raufarhöfn 680 1891 6 -0.5 10 Papey 906 1891 6 -0.3 # Stórinúpur 490 1891 7 -0.2 # Möðrudalur 1 1891 8 0.0 29 Reykjavík 121 1891 8 -4.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1891 8 -0.8 # Borðeyri 404 1891 8 -1.6 28 Grímsey 419 1891 8 -5.9 # Möðruvellir 422 1891 8 -0.2 # Akureyri 490 1891 8 -3.2 # Möðrudalur 505 1891 8 -3.4 # Raufarhöfn 906 1891 8 -1.5 # Stórinúpur 923 1891 8 -0.4 # Eyrarbakki -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1891 57.7 72.9 26.1 41.4 17.8 13.4 53.6 56.6 33.1 95.1 28.8 98.5 595.0 Reykjavík 178 1891 37.3 103.3 12.7 15.2 16.7 29.3 59.6 24.9 43.5 69.8 50.0 77.5 539.8 Stykkishólmur 675 1891 89.1 180.6 2.6 99.7 39.5 17.9 48.1 132.4 150.9 168.7 113.5 255.0 1298.0 Teigarhorn 816 1891 117.7 195.1 85.2 84.3 47.3 43.3 40.3 81.6 143.9 135.0 80.1 206.6 1260.4 Vestmannaeyjabær 923 1891 85.3 131.0 13.8 46.0 46.5 23.6 38.6 56.4 83.0 116.7 44.1 91.8 776.8 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1891 6 24 24.7 stöðvarhámark 1 Reykjavík 1891 6 9 22.3 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 6 24 24.7 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 6 25 20.4 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 1 22 -13.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 2 11 -16.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 3 12 -14.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 3 13 -13.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 4 27 -8.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 5 15 -3.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 7 21 3.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 8 2 4.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 8 29 0.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 9 17 -1.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 11 23 -12.9 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 12 6 -15.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 12 7 -20.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1891 12 5 -17.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1891 1 21 -0.06 -10.97 -10.91 -2.77 -8.4 -15.1 1891 2 10 0.17 -11.32 -11.49 -3.38 -7.5 -15.0 1891 2 11 0.37 -10.37 -10.74 -3.26 -4.6 -16.0 1891 3 6 0.46 -11.56 -12.02 -3.18 -9.4 -14.7 1891 3 7 0.84 -10.31 -11.15 -2.80 -9.5 -12.1 1891 3 8 1.11 -13.61 -14.72 -3.65 -12.3 -15.9 1891 3 9 1.15 -12.66 -13.81 -3.60 -9.8 -16.5 1891 3 10 1.15 -9.11 -10.26 -2.68 -3.8 -15.4 1891 3 11 1.44 -10.71 -12.15 -3.57 -9.7 -12.7 1891 3 12 1.03 -8.76 -9.79 -2.67 -4.5 -14.0 1891 3 26 0.84 -8.66 -9.50 -2.75 -7.2 -11.1 1891 3 29 1.59 -6.71 -8.30 -2.54 -3.3 -11.1 1891 4 26 4.29 -4.00 -8.29 -2.94 -0.3 -7.1 1891 4 27 4.49 -4.35 -8.84 -3.34 0.4 -8.5 1891 4 28 4.69 -3.85 -8.54 -3.05 -0.9 -6.2 1891 8 2 11.35 6.82 -4.53 -3.15 8.2 4.0 1891 8 27 9.69 4.17 -5.52 -3.13 4.7 2.2 1891 8 28 9.75 5.57 -4.18 -2.68 8.6 1.1 1891 12 5 0.51 -8.91 -9.42 -2.68 -8.3 -11.9 1891 12 7 0.76 -10.81 -11.57 -2.85 -4.0 -20.0 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1891 6 9 8.74 14.11 5.37 3.15 22.3 6.4 1891 6 24 10.02 17.21 7.19 4.22 24.7 10.2 1891 6 25 9.88 15.26 5.38 3.51 20.4 10.6 1891 6 27 10.24 14.51 4.27 2.79 18.1 11.4 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1891 1 21 -8.4 -15.1 1891 2 10 -7.5 -15.0 1891 2 11 -4.6 -16.0 1891 3 6 -9.4 -14.7 1891 3 8 -12.3 -15.9 1891 3 9 -9.8 -16.5 1891 3 10 -3.8 -15.4 1891 3 12 -4.5 -14.0 1891 6 9 22.3 6.4 1891 6 24 24.7 10.2 1891 6 25 20.4 10.6 1891 7 17 20.7 9.0 1891 12 6 -4.5 -15.3 1891 12 7 -4.0 -20.0 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1891 2 10 -0.74 -9.32 -8.58 -2.56 1891 2 11 -0.37 -8.82 -8.45 -2.60 1891 3 7 -0.12 -11.27 -11.15 -2.66 1891 3 8 0.09 -11.77 -11.86 -2.92 1891 3 11 0.50 -10.87 -11.37 -3.19 1891 4 26 3.06 -4.73 -7.79 -2.64 1891 11 9 2.34 -5.33 -7.67 -2.52 1891 12 5 0.22 -8.64 -8.86 -2.65 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1891 7 15 10.21 14.22 4.01 2.73 1891 10 30 2.72 10.53 7.81 2.62 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1891 2 11 5256.2 5033.0 -223.2 -3.0 1891 3 7 5247.8 4999.0 -248.8 -2.6 1891 3 8 5246.4 4998.0 -248.4 -2.9 1891 3 9 5250.2 4986.0 -264.2 -2.8 1891 4 28 5322.7 5138.0 -184.7 -2.5 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1891 1 10 31.1 1891 1 13 30.9 1891 12 29 31.6 1891 12 30 36.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1891 1 20 11.3 22.6 11.2 2.5 1891 2 24 10.3 22.4 12.1 2.4 1891 6 1 5.8 16.1 10.2 3.4 1891 9 26 8.8 18.3 9.4 2.2 1891 10 14 9.5 19.9 10.4 2.5 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1891 1 20 13.6 31.6 17.9 3.1 1891 6 1 7.1 19.1 11.9 3.2 1891 6 20 7.5 17.4 9.8 2.5 1891 7 11 6.0 13.0 6.9 2.0 1891 9 26 11.4 32.6 21.1 3.2 1891 9 28 9.7 27.5 17.7 2.6 1891 10 12 11.2 25.4 14.1 2.3 1891 10 13 10.0 21.7 11.6 2.3 1891 10 19 11.3 28.9 17.5 2.7 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 815 1891 9 5 53.0 Stórhöfði 2 675 1891 9 26 51.8 Teigarhorn 3 675 1891 10 6 41.6 Teigarhorn 4 675 1891 8 19 41.2 Teigarhorn 5 675 1891 12 3 38.3 Teigarhorn 6 675 1891 2 4 35.6 Teigarhorn 7 675 1891 12 19 35.1 Teigarhorn 8 675 1891 12 2 33.0 Teigarhorn 9 923 1891 10 25 31.9 Eyrarbakki 10 815 1891 8 24 31.8 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1891 2 9 Bátur fórst í brimlendingu á Hellissandi og með honum sex menn. 1891 2 13 Bátur frá Hnífsdal fórst í vestanveðri og með honum fjórir menn. 1891 3 4 Mikið vestanveður í Vestmannaeyjum, talsverðar skemmdir á húsum og skipum, nokkrir bátar brotnuðu og þök fuku af tveimur hlöðum. Lægð dýpkaði snögglega skammt suðvestur af landinu og fór til austsuðausturs. Bátur með tveimur fórst á Jökulfjörðum, en óvíst hvort veður kom þar við sögu. 1891 3 5 Bátur fórst í Garðssjó með sex mönnum úr Reykjavík í ofsalegu norðanveðri. 1891 3 25 Bátur fórst í lendingu á Eyrarbakka í norðanbyl, níu menn drukknuðu. 1891 4 12 Fádæma veður af austri (sumir: landnorðri) olli miklu tjóni í Reykjavík og nágrenni, þök tók af húsum og mikið tjón varð í höfninni, mörg skip sleit upp og þau löskuðust. Þak fauk af Bessastaðakirkju. Þök fuku af hlöðum í Kalastaðakoti og í Hvítanesi í Hvalfirði. Kaupskip (fleiri en eitt) sleit upp í Vestmannaeyjum. Á loftvogarsíritanum frá Reykjavík sést mjög kröpp lægð fara yfir að kvöldi 12. og snemma nætur 13. 1891 4 13 Skipsskaðar á Vestfjörðum í aftakasuðvestanveðri, m.a. fórst norskt skip á sundunum á Ísafirði með 5 mönnum, flest skip á Flateyrarhöfn rak upp, en skemmdust ekki mikið. Skip rak einnig upp á Þingeyri og á Patreksfirði (Geirseyri). 1891 4 29 Mikið sandfok og skaðar á Rangárvöllum (dagsetning óljós). 1891 5 2 Maður varð úti á Hellisheiði eystra. 1891 5 5 Maður varð úti á hálsi ofan Auðna í Öxnadal. 1891 6 1 Verulegur skaði í matjurtagörðum í Vestmannaeyjum í austanóveðri. 1891 6 3 Bátur með fjórum fórst utan við Sauðárkrók, ekki vitað um dagsetningu né hvort veður kom við sögu. 1891 6 20 Mikill skaði í matjurtagörðum í hvassviðri í Eyjafirði. 1891 8 27 Hámarkshiti dagsins aðeins 4,7 stig í Reykjavík. Þetta er lægsti hámarkshiti í ágúst á þeim bæ. 1891 9 28 Miklir heyskaðar í Rangárvallasýslu. 1891 10 3 Bátur fórst í Hafnarfirði með tveimur. 1891 10 5 Flateyrarskip slitnaði upp í Skarðsstöð og varð að strandi í miklu norðanveðri. (Virðist frekar hafa verið austanveður eða austnorðaustan). 1891 10 6 Skriðuföll austanlands, mest tjón á Víðivöllum fremri í Fljótsdal 1891 11 8 Brúin á Þorfinnsstaðaá í Valþjófsdal í Önundarfirði fauk (VS). Gufubátur laskaðist á Reykjavíkurhöfn og sökk tveimur dögum síðar. Kaupskip rak upp og brotnaði á Kúvíkum. Veðrið, sem var af norðri og norðaustri, stóð fram til 13. Almennir fjárskaðar urðu í V-Barðastrandarsýslu og hross drápust í Strandasýslu. Fé fennti á bæjum á Héraði, mest í Eiðaþinghá. 1891 12 30 Foktjón í miklu norðanroki á Eyrarbakka. Mikil hríð nyrðra svo vart var komist á milli bæja (óviss dagsetning þar). -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1891 6 1018.2 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1891 10 993.4 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 5 1891 4 3.87 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 5 1891 3 -6.28 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 10 1891 3 2.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 5 1891 3 2.00 8 1891 6 2.00 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 3 1891 2 73.8 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 10 1891 4 6.9 10 1891 10 3.9 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 7 1891 2 18.0 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 3 1891 2 53.4 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 2 1891 3 -30.9 2 1891 5 -23.1 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 7 1891 2 23.1 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 1 1891 3 -19.8