Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1890 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1890 1 Snjóþyngsli, mest sunnan- og vestanlands, umhleypingar miklir 1890 2 Erfittt tíðarfar um sunnan- og vestanvert landið, en jörð varð alauð í lágsveitum nyrðra og eystra. 1890 3 Góð tíð um allt land, en nokkuð hretasamt fyrir miðjan mánuð. 1890 4 Hagstæð tíð. 1890 5 Sérlega hagstæð tíð. Hlýtt. 1890 6 Slæmt hret í byrjun mánaðarins, en síðan besta tíð. 1890 7 Þurrt og blítt veður. Kalt á nóttum nyrðra og þurrkar hömluðu þar gróðri. 1890 8 Nokkuð votviðrasamt en annars góð tíð. 1890 9 Mjög votviðrasamt á Suður- og Vesturlandi og spillti heyjum. Betri tíð nyrðra. 1890 10 Nokkuð votviðrasamt. 1890 11 Óstöðug en fremur hagstæð tíð. 1890 12 Óstöðug tíð, en hagar góðir. 1890 13 Hagstætt ár. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -1.7 0.6 -1.9 3.9 8.3 8.5 10.2 10.1 7.0 4.4 1.1 1.0 4.29 Reykjavík 11 -1.9 1.6 -0.7 4.8 8.8 9.3 11.1 10.2 7.5 3.9 1.0 1.7 4.76 Hafnarfjörður 121 -3.9 -0.2 -3.3 1.7 6.2 6.7 # 8.5 6.0 1.8 -1.3 -0.7 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -1.6 0.9 -2.0 2.3 6.3 7.4 10.0 9.3 6.8 3.2 1.2 1.5 3.78 Stykkishólmur 303 -3.0 -1.4 -3.5 0.6 4.4 6.4 8.6 8.9 6.1 2.2 -0.6 0.3 2.40 Borðeyri 341 -2.7 -0.3 -3.2 1.8 6.2 6.7 # # # # # # # Blönduós 404 -0.6 0.9 -4.5 0.4 3.3 4.3 6.3 7.1 5.5 1.8 1.6 1.7 2.32 Grímsey 419 -3.0 -1.3 -3.6 2.3 7.3 6.9 9.2 9.4 5.6 1.6 -1.0 0.3 2.81 Möðruvellir 422 -3.0 -0.1 -3.1 3.3 7.6 7.3 9.5 9.5 6.6 1.7 -0.3 0.8 3.30 Akureyri 490 -7.9 -3.6 -7.7 -0.9 4.6 5.4 6.8 6.7 3.6 -1.0 -3.6 -3.6 -0.09 Möðrudalur 495 -6.6 -2.8 -7.0 -0.7 4.5 5.3 6.7 6.6 3.7 -0.5 -2.9 -2.6 0.30 Grímsstaðir 505 -1.7 -1.0 -4.2 0.8 4.0 5.2 6.9 7.7 5.2 0.5 0.1 -0.3 2.02 Raufarhöfn 675 0.7 2.0 -1.4 2.9 5.3 6.0 7.7 8.3 7.3 3.7 1.9 1.8 3.85 Teigarhorn 680 0.8 2.1 -1.9 2.0 4.0 5.7 7.5 7.7 6.5 3.1 1.6 2.1 3.43 Papey 712 0.2 1.6 -1.1 4.0 7.5 7.6 9.2 9.1 7.4 3.3 1.6 1.6 4.32 Bjarnarnes 745 0.0 1.7 -0.6 4.8 7.8 7.7 9.0 9.1 7.8 3.4 1.9 1.9 4.53 Fagurhólsmýri 816 1.6 3.4 1.7 5.4 8.4 8.5 11.0 10.4 8.4 5.0 3.1 3.6 5.87 Vestmannaeyjabær 907 -3.9 -0.1 -2.2 3.2 8.2 8.1 9.6 8.1 6.7 1.6 -1.3 -0.9 3.09 Stórinúpur 923 -1.8 1.0 -1.8 4.5 9.1 8.8 11.3 10.4 7.9 3.6 0.1 1.2 4.51 Eyrarbakki 9998 -1.9 0.3 -2.5 2.5 6.4 7.0 9.0 8.7 6.5 2.5 0.4 0.6 3.28 landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1890 1 12 943.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1890 2 1 976.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1890 3 15 961.8 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1890 4 22 979.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1890 5 14 983.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1890 6 5 983.6 lægsti þrýstingur Teigarhorn;Vestmannaeyjakaupstaður 1890 7 26 985.6 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1890 8 3 987.0 lægsti þrýstingur Akureyri 1890 9 24 979.6 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1890 10 28 978.1 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1890 11 7 962.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1890 12 18 962.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1890 1 28 1025.6 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1890 2 26 1051.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1890 3 1 1025.4 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1890 4 16 1026.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1890 5 25 1036.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1890 6 12 1031.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1890 7 4 1024.1 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1890 8 29 1021.7 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1890 9 6 1018.3 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1890 10 26 1031.2 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1890 11 25 1036.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1890 12 29 1034.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1890 1 11 38.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 2 11 49.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 3 23 26.9 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1890 4 22 37.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 5 13 21.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 6 19 16.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 7 1 13.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1890 8 14 26.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 9 16 49.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 10 8 34.8 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1890 11 18 34.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 12 27 47.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1890 1 28 -25.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1890 2 4 -21.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1890 3 7 -21.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1890 4 8 -11.0 Lægstur hiti Gilsbakki 1890 5 29 -3.5 Lægstur hiti Grímsey 1890 6 3 -6.9 Lægstur hiti Grímsey 1890 7 5 -0.9 Lægstur hiti Grímsey 1890 8 24 -3.8 Lægstur hiti Gilsbakki 1890 9 25 -7.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1890 10 26 -11.8 Lægstur hiti Gilsbakki 1890 11 4 -19.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1890 12 2 -17.2 Lægstur hiti Stóri-Núpur 1890 1 30 8.7 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1890 2 24 9.5 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1890 3 3 10.8 Hæstur hiti Akureyri 1890 4 28 15.8 Hæstur hiti Möðruvellir 1890 5 26 23.8 Hæstur hiti Akureyri 1890 6 18 17.8 Hæstur hiti Möðrudalur(#) 1890 7 18 21.4 Hæstur hiti Akureyri 1890 8 8 22.8 Hæstur hiti Möðrudalur 1890 9 4 17.6 Hæstur hiti Akureyri 1890 10 21 15.5 Hæstur hiti Möðruvellir 1890 11 21 10.2 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1890 12 30 9.7 Hæstur hiti Akureyri -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1890 1 -0.9 -0.5 -0.8 -0.4 # 0.1 982.2 8.0 126 1890 2 1.3 0.7 0.5 0.9 # 0.9 1009.3 7.5 234 1890 3 -2.3 -1.1 -1.1 -1.1 # -1.1 996.6 8.8 226 1890 4 0.8 0.5 0.7 0.5 # 0.7 1006.9 6.3 135 1890 5 1.1 0.9 1.6 0.7 # 0.8 1013.4 5.2 124 1890 6 -1.3 -1.5 -1.2 -1.4 # -1.6 1009.0 5.8 115 1890 7 -1.0 -1.2 -0.7 -1.4 # -2.1 1008.0 4.2 216 1890 8 -1.0 -1.1 -1.1 -0.7 # -1.1 1007.3 6.3 215 1890 9 -0.7 -0.5 -0.4 -0.4 # -0.2 1002.2 6.2 235 1890 10 -1.2 -0.9 -0.7 -0.8 # -0.9 1006.6 8.6 314 1890 11 -0.6 -0.4 -0.8 0.0 # -0.1 995.0 10.9 135 1890 12 1.1 0.6 0.4 1.0 # 0.8 1005.9 12.0 234 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 419 1890 5 21.5 # Möðruvellir 422 1890 5 23.8 # Akureyri 422 1890 7 21.4 # Akureyri 419 1890 8 22.5 # Möðruvellir 422 1890 8 22.3 # Akureyri 490 1890 8 22.8 # Möðrudalur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 490 1890 1 -25.2 # Möðrudalur 490 1890 2 -21.2 # Möðrudalur 121 1890 3 -19.9 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1890 3 -19.8 # Borðeyri 341 1890 3 -19.4 # Blönduós 490 1890 3 -21.7 # Möðrudalur 906 1890 3 -19.9 # Stórinúpur 490 1890 11 -19.0 # Möðrudalur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 1 1890 6 -1.8 3 Reykjavík 121 1890 6 -4.3 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 1890 6 -1.0 4 Stykkishólmur 304 1890 6 -2.4 # Borðeyri 341 1890 6 -0.7 # Blönduós 404 1890 6 -6.9 3 Grímsey 419 1890 6 -4.5 # Möðruvellir 422 1890 6 -0.9 # Akureyri 490 1890 6 -5.2 # Möðrudalur 680 1890 6 -3.0 2 Papey 712 1890 6 -0.7 # Bjarnarnes 815 1890 6 -0.3 5 Vestmannaeyjakaupstaður 906 1890 6 -5.4 # Stórinúpur 923 1890 6 -2.4 # Eyrarbakki 404 1890 7 -0.9 5 Grímsey 505 1890 7 -0.4 # Raufarhöfn 121 1890 8 -3.8 # Gilsbakki í Hvítársíðu 404 1890 8 -0.1 25 Grímsey 419 1890 8 -1.5 # Möðruvellir 505 1890 8 -1.3 # Raufarhöfn 906 1890 8 -0.4 # Stórinúpur 923 1890 8 -0.9 # Eyrarbakki -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1890 38.5 40.3 36.6 44.7 36.7 13.8 25.7 81.9 87.0 101.4 50.9 94.3 651.8 Reykjavík 178 1890 31.9 161.3 20.7 53.8 10.2 24.3 16.2 87.0 61.6 105.2 65.7 84.9 722.8 Stykkishólmur 675 1890 230.2 192.2 57.0 106.4 73.4 38.1 10.2 91.5 188.4 84.7 175.1 204.7 1451.9 Teigarhorn 816 1890 118.1 149.6 126.2 146.2 74.2 44.9 57.0 106.1 182.6 241.2 156.3 184.4 1586.8 Vestmannaeyjabær 923 1890 46.5 106.7 37.4 103.5 74.4 55.3 42.1 104.4 170.0 241.7 123.5 75.9 1181.4 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1890 6 3 -6.9 byggðarlágmark 404 Grímsey 1890 6 3 -6.9 Lægstur hiti í byggð í júní 404 Grímsey 1890 5 3 15.4 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1890 6 3 -1.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1890 7 28 3.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1890 11 3 -9.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1890 5 26 23.8 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1890 11 3 -13.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1890 3 7 0.84 -12.87 -13.71 -3.45 -10.5 -14.0 1890 3 8 1.11 -9.87 -10.98 -2.73 -1.7 -16.8 1890 3 9 1.15 -11.07 -12.22 -3.19 -4.5 -16.4 1890 6 2 8.54 3.52 -5.02 -2.58 4.7 1.2 1890 6 3 8.59 1.42 -7.17 -4.10 3.5 -1.8 1890 6 4 8.84 2.12 -6.72 -3.57 4.0 -0.9 1890 6 5 8.82 2.62 -6.20 -3.63 4.0 0.1 1890 7 28 11.32 7.32 -4.00 -2.69 11.7 3.0 1890 9 30 6.75 0.05 -6.70 -2.64 3.0 -2.9 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1890 3 7 -10.5 -14.0 1890 3 8 -1.7 -16.8 1890 3 9 -4.5 -16.4 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1890 3 7 -0.12 -11.07 -10.95 -2.62 1890 3 8 0.09 -11.67 -11.76 -2.90 1890 3 16 0.32 -8.57 -8.89 -2.78 1890 6 3 7.53 0.93 -6.60 -2.82 1890 6 4 7.56 0.93 -6.63 -2.83 1890 6 5 7.48 2.53 -4.95 -2.51 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1890 2 24 5230.3 5496.0 265.6 2.7 1890 10 3 5366.6 5125.0 -241.6 -3.0 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1890 1 10 -36.4 1890 3 9 -35.6 1890 12 17 -31.5 1890 12 24 37.7 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1890 1 19 10.5 20.2 9.6 2.2 1890 8 16 5.5 13.1 7.5 2.6 1890 10 15 8.3 19.8 11.4 2.7 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1890 11 20 12.3 26.0 13.6 2.1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1890 9 16 49.3 Teigarhorn 2 675 1890 2 11 49.1 Teigarhorn 3 675 1890 12 27 47.2 Teigarhorn 4 675 1890 12 18 46.2 Teigarhorn 5 675 1890 1 11 38.0 Teigarhorn 6 675 1890 4 22 37.8 Teigarhorn 7 923 1890 10 8 34.8 Eyrarbakki 8 675 1890 11 18 34.1 Teigarhorn 9 675 1890 11 19 33.7 Teigarhorn 10 815 1890 10 8 33.0 Vestmannaeyjakaupstaður -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1890 1 15 Bátur frá Hnífsdal fórst í snörpu norðaustanveðri, tveir drukknuðu, tveir björguðust. Í Bolungarvík brotnuðu tvö skip í lendingu, en 9 sködduðust í norðaustanbriminu. Maður varð úti á Steingrímsfjarðarheiði (dagsetning þess óviss). 1890 1 30 Kona varð úti í Hánefsstaðadal í Seyðisfirði. 1890 3 12 Slæmt hríðarkast. 1890 4 1 Bátur frá Borgarfirði eystra fórst og með honum fimm menn. 1890 6 1 Mikið hret í upphafi mánaðarins og stóð í viku, fé fennti. Veðrið var verst 4. og 5. Kafald var í Reykjavík að kvöldi 2., en snjó festi ekki. Hríðarkóf að sjá norðan Reykjavíkur síðari dagana. Alsnjóa varð tvær nætur á Landi (2. og 3.), en þar gerði einnig mikinn sandbyl. Öklasnjór í Vestmannaeyjum að morgni þ.5. og hiti um 0°C. Nokkrum dögum síðar (þ.12.) er aftur á móti kvartað um sífellda hita og þurrka í Árnessýslu. Veðrið reif upp fræ í görðum svo sá þurfti að nýju. 1890 6 3 Hámarkshiti í Reykjavík 3,5 stig og er það lægsti hámarkshiti í júní á þeim bæ. 1890 6 5 Ökklasnjór að morgni í Vestmannaeyjum og lágmarkshiti næturinnar -0,3°C. Bátur af Akranesi fórst á leið í Borgarfjörð í illviðri og með honum fjórir menn. 1890 8 26 Bátur úr Flatey fórst á Skjálfanda og með honum fjórir menn. 1890 8 31 Bátur frá Loknihömrum fórst á leið úr Dýrafirði og með honum fimm menn. Trúlega varð slysið ekki vegna veðurs. 1890 9 8 Mikið sunnanrok með miklum heysköðum í Skagafirði. 1890 9 29 Alsnjóa í Reykjavík. 1890 10 10 Eldingu sló að morgni niður í fjárhús á Bjólu í Rangárvallasýslu, þakið sviptist af húsinu, 60 kinda húsi, vænu, og annar gaflinn hrundi. Skepna var engin inni. 1890 11 5 Foktjón í Rauðanesi og á Borg á Mýrum, skip fuku og brotnuðu á Ökrum, Tröðum og á Ferjubakka. Á Borg feykti rokið einnig um kumli með freðnu torfi og grjótbornu, og slengdi því á stórt nýbyggt fjárhús, er var áfast við það, og brotnaði húsið inn. Skipsstrand varð í Borgarnesi. Þilbát með þremur mönnum sleit upp af höfninni í Reykjavík og rak upp á Mýrar, mannbjörg varð. 1890 11 21 Stúlka varð úti í Álftafirði við Djúp. Um miðjan mánuð drukknaði piltur í Aðaldal í „hlaupi í Laxá“ (orðin eru í gæsalöppum í Þjóðólfi). 1890 11 26 Bátur fórst á Ísafjarðardjúpi innanverðu og með honum þrír. 1890 12 4 Bátur fórst í Jökulfjörðum og með honum þrír menn, einn komst af. 1890 12 20 Maður úr Hvítadal varð úti á Svínadal skömmu fyrir jól (dagsetning óviss). -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 2 1890 1 981.0 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 9 1890 1 4.50 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 6 1890 6 -18.0 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 7 1890 12 42.6 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 2 1890 7 -13.8 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 1 1890 12 26.4 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX --------