Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1887 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1887 1 Hagleysur og tíð stirð. Mikil útsynningshryðja með mikilli snjókomu sunnan- og vestanlands síðustu vikuna. 1887 2 Góð hláka um tíma, en annars óstöðug og snjóasöm tíð. 1887 3 Nokkuð hryðju- og snjóasamt 1887 4 Ill tíð með frostum og hríðum með köflum. Kalt. 1887 5 Allgóð tíð framan af mánuðinum, en síðan sérlega ill. 1887 6 Kalsa- og vætuveðrátta. 1887 7 Mjög kalt, tíð talin hagstæð syðra og eystra. Hríðarveður með frosti á nóttum nyrðra síðasta þriðjung mánaðarins. 1887 8 Fremur hagstæð tíð, með þurrara móti. Þokur og mjök kalt við sjóinn fyrir norðan. 1887 9 Rigningatíð, hríðarveður í lok mánaðarins 1887 10 Óróleg tíð framan af, en stilltist þegar á leið. 1887 11 Stillt tíð, en nokkuð frosthörð 1887 12 Snjóasamt nyrðra framan af mánuðinum, annars fremur stillt en frostasöm tíð. Fyrsti þriðjungurinn var sérlega kaldur. 1887 13 Óhagstæð tíð, einkum þó um vorið, sumarið mun skárra þó kalt væri. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -2.5 -1.0 -1.0 0.4 4.8 8.7 8.7 9.2 6.2 2.5 -1.3 -3.3 2.62 Reykjavík 11 -1.8 -0.5 -1.0 1.3 5.1 9.5 10.1 10.5 7.9 3.2 -2.2 -4.3 3.15 Hafnarfjörður 121 # # # # # # # # # # # -5.9 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -1.7 -1.4 -1.8 -0.8 3.9 7.9 8.1 8.4 7.5 3.0 -1.2 -3.4 2.38 Stykkishólmur 303 -3.2 -3.3 -3.9 -2.9 2.4 6.7 5.5 5.7 5.3 1.6 -3.5 -5.8 0.39 Borðeyri 341 # # # # # # # # 6.1 1.1 -4.0 -5.2 # Blönduós 404 0.2 -2.1 -2.9 -3.3 0.9 4.0 3.7 4.6 4.3 1.4 -1.8 -2.8 0.53 Grímsey 422 -1.1 -1.4 -2.3 -1.4 4.4 9.6 7.4 7.7 7.3 1.0 -4.4 -6.0 1.74 Akureyri 430 -2.7 -2.2 -2.7 -2.1 4.3 10.1 # 8.0 # # -6.3 -6.9 # Hrísar/Núpufell 490 -5.9 -5.5 -7.1 -4.8 2.9 8.8 5.9 7.6 4.1 -2.9 -8.8 -11.5 -1.43 Möðrudalur 495 -4.6 -4.7 -6.4 -4.5 2.8 8.7 5.8 7.4 4.2 -2.4 -8.1 -10.6 -1.04 Grímsstaðir 505 -1.8 -3.3 -4.3 -3.8 1.3 6.4 4.1 3.8 3.8 -0.1 -4.7 -4.6 -0.20 Raufarhöfn 675 0.2 -0.6 -0.9 -1.3 3.5 7.3 6.3 5.4 5.3 0.8 -2.3 -3.7 1.67 Teigarhorn 680 0.3 -0.9 -1.6 -1.7 2.7 5.6 5.6 4.1 4.0 0.1 -2.2 -3.6 1.05 Papey 712 -0.1 -0.7 -0.5 0.0 5.3 7.3 8.9 7.7 6.1 0.9 -2.7 -4.4 2.31 Bjarnarnes 745 -0.3 -0.6 0.0 0.8 5.6 7.4 8.7 7.7 6.5 1.0 -2.4 -4.1 2.52 Fagurhólsmýri 816 0.6 1.1 1.3 2.6 5.9 9.4 10.1 9.6 7.6 4.2 0.3 -1.4 4.28 Vestmannaeyjabær 907 -3.1 -3.0 -3.6 -1.5 5.4 9.5 9.5 10.4 6.8 0.2 -4.7 -6.3 1.64 Stórinúpur 923 -1.7 -1.1 -1.1 0.8 5.2 9.4 10.7 10.9 7.8 2.3 -3.3 -6.6 2.77 Eyrarbakki 9998 -1.8 -1.9 -2.2 -1.3 3.8 7.9 7.5 7.6 6.0 1.3 -2.9 -4.6 1.61 Landið (byggð) -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1887 1 17 954.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1887 2 22 955.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1887 3 21 982.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1887 4 25 994.9 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1887 5 16 981.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1887 6 16 992.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1887 7 27 987.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1887 8 5 988.3 lægsti þrýstingur Akureyri 1887 9 9 982.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1887 10 28 972.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1887 11 30 972.8 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1887 12 15 975.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1887 1 22 1013.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1887 2 13 1034.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1887 3 10 1048.1 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1887 4 12 1041.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1887 5 26 1039.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1887 6 19 1034.9 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1887 7 16 1030.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1887 8 10 1030.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1887 9 22 1030.1 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1887 10 7 1037.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1887 11 9 1037.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1887 12 29 1038.5 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1887 1 13 22.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1887 2 26 48.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1887 3 16 16.3 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1887 4 3 18.6 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1887 5 7 21.3 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1887 6 16 28.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1887 7 20 15.0 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1887 8 5 28.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1887 9 30 39.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1887 10 3 22.0 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1887 11 23 41.9 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1887 12 5 28.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1887 1 7 -16.6 Lægstur hiti Möðrudalur 1887 2 1 -22.6 Lægstur hiti Möðrudalur 1887 3 9 -26.1 Lægstur hiti Möðrudalur 1887 4 4 -20.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1887 5 2 -12.3 Lægstur hiti Raufarhöfn 1887 6 9 -5.5 Lægstur hiti Raufarhöfn 1887 7 4 -3.0 Lægstur hiti Grímsey 1887 8 23 -4.6 Lægstur hiti Raufarhöfn 1887 9 5 -6.1 Lægstur hiti Raufarhöfn 1887 10 24 -16.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1887 11 14 -20.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1887 12 10 -28.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1887 1 1 7.7 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1887 2 20 8.7 Hæstur hiti Teigarhorn 1887 3 4 10.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1887 4 18 12.3 Hæstur hiti Teigarhorn; Eyjafjörður(#) 1887 5 26 20.4 Hæstur hiti Teigarhorn 1887 6 25 25.4 Hæstur hiti Teigarhorn 1887 7 19 19.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1887 8 2 21.4 Hæstur hiti Bjarnarnes(#) 1887 9 20 18.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1887 10 2 16.6 Hæstur hiti Akureyri 1887 11 24 9.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1887 12 21 8.9 Hæstur hiti Blönduós -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1887 1 -0.8 -0.4 -0.9 0.3 # -0.1 987.2 9.8 236 1887 2 -1.0 -0.5 -0.7 -0.1 # -0.6 998.4 13.1 325 1887 3 -1.9 -0.9 -1.1 -0.7 # -0.8 1011.0 9.3 314 1887 4 -3.0 -2.0 -1.8 -1.7 # -2.3 1016.4 7.4 214 1887 5 -1.5 -1.1 -1.1 -0.8 # -0.9 1012.7 7.2 324 1887 6 -0.4 -0.5 -0.2 0.0 # -1.0 1013.5 6.0 334 1887 7 -2.5 -3.0 -1.8 -2.8 # -3.3 1008.3 4.9 215 1887 8 -2.1 -2.3 -0.8 -1.6 # -3.6 1012.1 4.4 214 1887 9 -1.1 -0.8 -0.7 -0.4 # -1.6 1010.8 5.4 214 1887 10 -2.4 -1.8 -1.6 -1.4 # -2.9 1012.2 7.4 314 1887 11 -3.9 -2.4 -2.6 -2.3 # -2.8 1009.7 9.6 214 1887 12 -4.1 -2.5 -3.0 -2.4 # -2.9 1006.3 7.6 215 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 675 1887 5 20.4 26 Teigarhorn 430 1887 6 20.1 # Hrísar 675 1887 6 25.4 25 Teigarhorn 712 1887 6 20.6 # Bjarnarnes 430 1887 8 20.5 # Hrísar 675 1887 8 20.6 3 Teigarhorn 712 1887 8 21.4 # Bjarnarnes -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 304 1887 2 -18.5 # Borðeyri 490 1887 2 -22.6 # Möðrudalur 505 1887 2 -18.3 # Raufarhöfn 304 1887 3 -19.2 # Borðeyri 490 1887 3 -26.1 # Möðrudalur 906 1887 3 -18.9 # Stórinúpur 490 1887 4 -20.2 # Möðrudalur 906 1887 4 -18.6 # Stórinúpur 341 1887 11 -19.5 # Blönduós 430 1887 11 -18.7 # Núpufell 490 1887 11 -20.2 # Möðrudalur 121 1887 12 -22.2 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1887 12 -22.0 # Borðeyri 341 1887 12 -22.4 # Blönduós 422 1887 12 -20.4 # Akureyri 430 1887 12 -23.3 # Núpufell 490 1887 12 -28.2 # Möðrudalur 505 1887 12 -21.2 # Raufarhöfn 675 1887 12 -20.4 8 Teigarhorn 906 1887 12 -21.4 # Stórinúpur 923 1887 12 -22.1 # Eyrarbakki -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 304 1887 6 -1.5 # Borðeyri 404 1887 6 -2.8 3 Grímsey 505 1887 6 -5.5 # Raufarhöfn 507 1887 6 -1.7 # Þórshöfn 675 1887 6 -0.1 10 Teigarhorn 304 1887 7 0.0 # Borðeyri 404 1887 7 -3.0 4 Grímsey 490 1887 7 -0.7 # Möðrudalur 507 1887 7 -1.9 # Þórshöfn 304 1887 8 0.0 # Borðeyri 404 1887 8 -2.6 21 Grímsey 490 1887 8 -2.2 # Möðrudalur 505 1887 8 -4.6 # Raufarhöfn 507 1887 8 -3.8 # Þórshöfn 675 1887 8 -2.9 24 Teigarhorn 680 1887 8 -0.8 13 Papey -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1887 95.2 49.4 90.7 92.6 92.9 129.0 22.1 80.2 176.0 121.6 81.5 76.7 1107.9 Reykjavík 178 1887 63.4 96.8 45.2 34.6 37.2 52.1 22.6 29.8 75.4 96.3 35.9 18.0 607.3 Stykkishólmur 675 1887 92.8 214.9 32.6 23.9 41.6 41.0 30.7 27.9 22.9 18.5 9.3 15.4 571.5 Teigarhorn 816 1887 170.3 103.1 72.2 64.0 80.3 139.4 49.4 73.7 131.6 79.0 81.8 65.1 1109.9 Vestmannaeyjabær 923 1887 101.3 82.4 59.4 61.6 101.4 186.8 60.6 45.2 119.2 95.0 74.9 15.6 1003.4 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1887 7 4 -3.0 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1887 8 23 -4.6 landsdægurlágmark byggð 505 Raufarhöfn 1887 4 23 -9.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 4 24 -12.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 4 25 -11.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 5 17 -4.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 5 18 -5.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 5 21 -2.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 7 22 4.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 7 24 2.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 7 26 2.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 10 7 -5.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1887 4 22 -13.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1887 5 18 -6.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1887 7 3 1.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1887 7 4 2.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1887 7 26 2.5 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1887 10 31 -11.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1887 11 5 -14.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1887 12 8 -20.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1887 3 9 1.15 -10.96 -12.11 -3.16 -8.0 -14.5 1887 4 4 2.19 -6.79 -8.98 -2.93 -5.4 -9.0 1887 4 22 3.81 -4.99 -8.80 -2.80 -3.0 -7.8 1887 4 23 4.28 -8.09 -12.37 -4.33 -8.0 -9.0 1887 4 24 4.42 -7.74 -12.16 -4.49 -3.8 -12.5 1887 4 25 4.22 -7.49 -11.71 -3.94 -4.8 -11.0 1887 4 26 4.29 -3.99 -8.28 -2.93 -2.8 -6.0 1887 5 17 6.69 -2.08 -8.77 -3.89 0.2 -4.8 1887 5 18 6.88 -3.58 -10.46 -5.03 -2.0 -5.6 1887 5 19 7.09 -1.88 -8.97 -4.20 -1.0 -3.2 1887 5 20 7.06 -0.08 -7.14 -3.62 2.0 -2.6 1887 5 21 7.26 1.72 -5.54 -2.92 5.0 -2.0 1887 7 18 11.27 6.98 -4.29 -3.00 9.0 4.8 1887 7 19 11.37 7.28 -4.09 -2.82 9.4 5.0 1887 7 22 11.41 6.78 -4.63 -3.01 9.4 4.0 1887 7 23 11.17 5.98 -5.19 -3.13 9.0 2.8 1887 7 24 11.55 4.88 -6.67 -3.86 7.0 2.6 1887 7 25 11.45 5.68 -5.77 -3.47 8.0 3.2 1887 7 26 11.36 5.58 -5.78 -3.95 8.4 2.6 1887 8 8 11.38 7.34 -4.04 -2.75 11.4 3.0 1887 8 9 11.23 6.64 -4.59 -3.40 10.0 3.0 1887 8 15 10.91 6.74 -4.17 -2.97 10.2 3.0 1887 10 7 5.43 -1.60 -7.03 -2.80 1.0 -5.0 1887 12 7 0.76 -9.58 -10.34 -2.55 -7.1 -12.2 1887 12 8 0.90 -12.38 -13.28 -3.23 -10.0 -14.9 1887 12 9 0.92 -12.13 -13.05 -3.22 -8.5 -15.9 1887 12 11 1.18 -8.53 -9.71 -2.55 -6.0 -11.2 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1887 3 9 -8.0 -14.5 1887 12 8 -10.0 -14.9 1887 12 9 -8.5 -15.9 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1887 3 17 -0.20 -9.17 -8.97 -2.55 1887 3 18 -0.06 -9.62 -9.56 -2.52 1887 4 4 0.84 -8.53 -9.37 -3.06 1887 4 22 2.36 -5.53 -7.89 -2.51 1887 4 23 2.66 -10.88 -13.54 -4.83 1887 4 24 3.06 -8.18 -11.24 -3.80 1887 4 25 3.08 -7.63 -10.71 -3.25 1887 4 26 3.06 -5.83 -8.89 -3.01 1887 5 17 5.43 -2.45 -7.88 -3.45 1887 5 18 5.55 -3.25 -8.80 -3.98 1887 5 19 5.90 -1.85 -7.75 -3.27 1887 5 20 6.07 -1.85 -7.92 -3.57 1887 5 21 6.18 -1.50 -7.68 -3.38 1887 5 22 6.19 -0.75 -6.94 -2.99 1887 7 12 10.13 5.37 -4.76 -3.18 1887 7 13 10.20 5.47 -4.73 -3.12 1887 7 14 10.22 5.47 -4.75 -3.35 1887 7 15 10.21 6.47 -3.74 -2.54 1887 7 22 10.51 5.67 -4.84 -2.94 1887 7 23 10.53 5.42 -5.11 -2.86 1887 7 26 10.45 6.37 -4.08 -2.64 1887 7 27 10.44 5.97 -4.47 -2.53 1887 8 16 9.76 5.43 -4.33 -2.80 1887 8 17 9.77 4.98 -4.79 -3.04 1887 8 21 9.69 5.48 -4.21 -2.55 1887 8 22 9.67 5.08 -4.59 -2.68 1887 8 23 9.73 5.13 -4.60 -3.11 1887 12 7 0.34 -11.44 -11.78 -3.06 1887 12 8 0.43 -14.04 -14.47 -3.62 1887 12 9 0.49 -10.64 -11.13 -2.95 1887 12 11 0.71 -8.94 -9.65 -2.71 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1887 4 23 5304.8 5112.0 -192.8 -2.7 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1887 2 21 -30.5 1887 3 18 -31.4 1887 10 24 -30.1 1887 11 17 31.7 1887 11 22 -36.8 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1887 2 6 10.3 25.2 14.9 3.3 1887 12 6 10.0 21.7 11.6 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1887 2 6 12.5 27.2 14.6 2.5 1887 11 24 11.5 29.7 18.1 3.1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1887 2 26 48.3 Teigarhorn 2 675 1887 2 9 46.9 Teigarhorn 3 923 1887 11 23 41.9 Eyrarbakki 4 675 1887 2 7 39.8 Teigarhorn 4 815 1887 9 30 39.8 Vestmannaeyjar 6 675 1887 2 6 31.7 Teigarhorn 7 1 1887 9 21 29.3 Reykjavík 8 815 1887 6 16 28.8 Vestmannaeyjar 9 815 1887 12 5 28.5 Vestmannaeyjar 9 923 1887 6 16 28.5 Eyrarbakki -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1887 1 2 Fimm skip fórust á Skagaströnd, 24 menn fórust. 1887 1 12 Fjórir menn drukknuðu þegar bátur frá Vestmannaeyjum fórst. 1887 1 26 Átta menn fórust af tveimur skipum í suðaustanofsaveðri í Bolungarvík, tveir menn björguðust, fleiri bátar sködduðust (VS). 1887 2 8 Markarfljót braust austur með Eyjafjöllum og lagðist ís á engjar, dagsetningar ekki getið. 1887 2 24 Sex drukknuðu af báti í lendingu á Þorlákshöfn, einn komst af. Báturinn var frá Stokkseyri. 1887 3 20 Þrír menn fórust með báti frá Hvalsnesi á Suðurnesjum. (dagsetning = sunnudagur). 1887 3 29 Skip úr Eyrarsveit fórst undan Jökli með fimm mönnum. 1887 4 21 Mikið hret um sumarmál með miklu frosti (sumarmálagarðurinn). Veðrið var einna harðast 21. til 25. Frost fór þá í 10 stig í Vestmannaeyjum í norðanstormi. Þrjú skip með 24 mönnum fórust á Vestfjörðum og fleiri lentu í hrakningum (VS). Kona varð úti á Rangárvöllum. 1887 4 23 Hámarkshiti í Reykjavík -8,0 stig. 1887 4 29 Bátur frá Miðnesi fórst og með honum fjórir menn, einn komst af. (Vafasamt að veður hafi valdið, sagt að mennirnir hefður verið drukknir). 1887 5 17 Mikið hríðarkast 17. til 21., kennt við uppstigningardaginn, Mikið fjártjón um norðvestanvert landið. Frost komst í meir en 6 stig í Vestmannaeyjum. Alhvítt varð um tíma í Reykjavík þ.17. 1887 5 18 Óvenju kalt, hámarkshiti í Reykjavík var -2,0 stig, daginn eftir var hámarkshitinn -1,0 stig. 1887 6 14 Alhvítt snemma morguns í Reykjavík. 1887 7 23 Snjóaði niður í byggð í Öxnadal (dagsetning óviss gæti hafa verið 26. eða báða dagana). 1887 9 9 Hríðarkast gerði norðanlands. Heyskaðar urðu af foki sunnanlands, t.d. í Laugardal og í Rangárvallasýslu. Skip sleit upp á Reykjavíkurhöfn og brotnaði. 1887 9 27 Mikil hríð til fjalla norðanlands og setti niður mikla fönn, en vatnavextir urðu á láglendi. Skriðuföll spilltu túnum og engjum í Skagafirði (SA). Skip slitnuðu upp í Reykjarfirði á Ströndum (VS) 1887 10 3 Asahláka. Skriðuföll ollu stórkostlegu tjóni norðanlands, frá austanverðri Húnavatnssýslu og til Eyjafjarðar. Margar jarðir spilltust, bæði ræktarland, engi og bithagi. Í Eyjarfirði varð mest tjón í Öxnadal og í Svarfaðardal, í fyrrnefnda dalnum flæddi áin yfir bakka sína og spillti engjum. Skriðuhlaup spilltu túnum í Fagranesi, Gloppu, Gili, Varmavatnshólum og Bessahlöðum. Í Svarfaðardal og Skíðadal varð mest tjón á Dæli, Ytri- og Syðri-Másstöðum, Þverá og Kóngsstöðum. Á Syðri-Másstöðum brotnaði fjós, en kýr sluppu að mestu.Á Kóngsstöðum fór fjárhús. Tjón varð á Urðum, Hrísum, Skáldalæk, Sökku, Völlum og Ytra-Hvarfi, á flestum þessara jarða varð tjónið er áin flæddi yfir bakka sína og bar grjót á tún. Engi spilltust á fleiri bæjum. Í Skagafirði flæddu Héraðsvötn um allt undirlendið. Skriðuföll spilltu ræktarlandi á Bjarnastöðum í Kolbeinsdal. Á Veðramóti og víðar í Gönguskörðum urðu stórskemmdir af jarðföllum. 1887 10 20 Bátur frá Vatnsnesi fórst og með honum fjórir menn. 1887 11 17 Snarpt hríðarkast í Þingeyjarsýslu, bátur með 5 mönnum fórst frá Húsavík. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 8 1887 1 984.2 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 4 1887 7 7.50 10 1887 11 -2.88 10 1887 12 -4.56 --------