Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1883 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1883 1 Góð tíð. Snjó leysti að mestu á láglendi. 1883 2 Tíð talin góð fram undir þ.20., en síðan var stórgert veðurlag með útsynningsbyljum syðra. 1883 3 Nokkuð snjóa- og umhleypingasamt. Mjög kalt síðustu vikuna (páskahretið). 1883 4 Aðallega góð tíð þrátt fyrir norðansteyting um miðjan mánuð. 1883 5 Ótíð nyrðra með snjó og frostum, skárra syðra. Mjög kalt. Slæmt hríðarkast í 2.viku mánaðarins. 1883 6 Blíðviðri lengst af, en kalt í hafíssveitum 1883 7 Tíð talin mjög góð, sól og blíða nema í hafíssveitum 1883 8 Góð tíð fram í miðjan mánuð, en síðan var úrkomusamt. Mjög kalt nyrðra. Heyskapur gekk vel um sumarið. 1883 9 Rigningasamt framan af, en síðan hagstæð tíð. 1883 10 Umhleypingar og rigningar. 1883 11 Umhleypingar og rigningar, en fór að verða áfreðasamt nyrðra. 1883 12 Umhleypingar, að jafnaði auð jörð syðra, en áfreðasamt nyrðra. 1883 13 Tíðarfar var talið með besta móti um mestall tland -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 0.0 -0.2 -0.2 3.4 3.5 8.6 10.9 9.2 8.1 4.1 1.3 -0.6 4.02 Reykjavík 11 0.3 0.1 -0.6 4.0 3.4 8.8 11.4 9.5 8.5 3.6 1.5 -0.6 4.14 Hafnarfjörður 178 -0.9 -0.4 -1.0 2.1 1.9 7.9 10.2 8.7 7.8 4.1 2.1 -0.3 3.52 Stykkishólmur 210 -1.0 -0.5 -1.5 1.9 2.0 8.0 10.7 9.0 # # # # # Flatey 244 -1.6 -0.6 -1.8 1.9 2.2 7.5 10.5 8.3 8.0 3.5 1.0 -0.9 3.16 Flateyri 281 -2.4 -1.2 -2.8 0.1 -0.2 6.6 9.4 6.1 # 2.0 # -2.5 # Aðalvík á Hornströndum 290 -2.1 # # # # # # # # # # # # Kjörvogur 303 -2.8 -2.2 -2.3 1.9 1.6 6.2 6.1 6.9 7.4 3.2 0.5 -1.5 2.07 Borðeyri 348 -1.3 -0.7 -2.8 2.3 0.7 6.6 7.1 6.7 # # # # # Skagaströnd 401 -0.7 0.1 -1.6 1.9 0.8 7.3 9.1 6.6 6.5 2.7 0.4 -1.2 2.66 Siglufjörður 404 -1.0 0.7 -1.7 1.5 -0.1 5.2 7.4 6.4 6.5 3.7 1.5 -0.1 2.50 Grímsey 422 -1.4 -0.8 -2.9 3.0 1.9 8.9 10.1 7.7 7.2 2.9 -0.2 -1.0 2.95 Akureyri 430 -2.0 -1.7 -3.2 2.7 1.1 # # # # # # # # Hrísar 495 -4.7 -3.6 -6.0 0.2 -1.2 # # # # # # # # Grímsstaðir 507 # # # # # # 8.0 6.5 5.2 2.6 0.3 -1.9 # Syðra-Lón 591 0.2 0.4 -1.7 3.5 2.7 9.3 11.0 9.5 # # 1.1 -1.6 # Valþjófsstaður 675 1.0 2.2 -0.6 3.2 2.5 7.1 7.8 8.2 6.8 4.4 2.3 -0.1 3.73 Teigarhorn 680 0.8 1.8 -0.8 2.6 2.1 6.0 6.9 7.4 5.9 4.1 2.5 0.3 3.29 Papey 712 # # # # # # # # # # 2.7 -0.2 # Bjarnarnes 816 2.8 1.9 1.2 5.1 5.0 8.8 10.7 9.9 8.3 5.1 3.2 1.4 5.28 Vestmannaeyjabær 907 -1.2 -1.3 -2.4 2.8 3.2 8.8 12.0 9.3 8.0 3.4 0.7 -1.8 3.45 Hrepphólar/Stórinúpur 923 0.5 0.5 -1.0 3.9 4.1 9.2 11.2 9.9 8.1 3.9 1.2 -1.1 4.18 Eyrarbakki 9998 -0.8 -0.4 -1.7 2.5 2.2 7.7 9.7 8.2 7.1 3.4 0.9 -1.1 3.13 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1883 1 25 954.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur og (26) 1883 2 14 949.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 3 30 954.6 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1883 4 3 965.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1883 5 23 974.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1883 6 28 1001.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 7 15 1003.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1883 8 20 984.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 9 12 980.4 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1883 10 17 966.2 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1883 11 18 940.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 12 13 968.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 1 3 1020.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1883 2 27 1022.8 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 3 6 1051.7 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 4 30 1032.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1883 5 1 1034.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1883 6 14 1031.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1883 7 4 1023.6 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur (og 13) 1883 8 23 1019.8 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1883 9 18 1031.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1883 10 1 1021.2 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1883 11 14 1024.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1883 12 4 1031.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1883 1 21 34.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1883 2 1 45.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1883 3 1 11.1 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1883 4 23 43.2 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1883 5 20 37.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1883 6 9 13.0 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1883 7 28 28.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1883 8 21 51.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1883 9 12 30.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1883 10 13 42.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1883 11 14 48.9 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1883 12 17 35.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1883 1 3 -19.8 Lægstur hiti Hrísar 1883 2 1 -16.9 Lægstur hiti Valþjófsstaður 1883 3 27 -17.6 Lægstur hiti Grímsstaðir 1883 4 # -16.1 Lægstur hiti Eyrarbakki 1883 5 6 -9.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1883 6 # -3.8 Lægstur hiti Fiskilækur 1883 7 14 -3.2 Lægstur hiti Borðeyri 1883 8 27 -0.6 Lægstur hiti Stórinúpur 1883 9 3 -1.4 Lægstur hiti Eyrarbakki 1883 10 27 -6.5 Lægstur hiti Borðeyri 1883 11 7 -12.2 Lægstur hiti Eyrarbakki 1883 12 23 -15.9 Lægstur hiti Akureyri 1883 1 18 10.0 Hæstur hiti Borðeyri 1883 2 26 10.9 Hæstur hiti Teigarhorn 1883 3 1 12.9 Hæstur hiti Valþjófsstaður 1883 4 30 13.5 Hæstur hiti Hafnarfjörður; Reykjavík 1883 5 4 14.7 Hæstur hiti Teigarhorn 1883 6 17 18.4 Hæstur hiti Valþjófsstaður 1883 7 27 23.8 Hæstur hiti Akureyri 1883 8 5 18.9 Hæstur hiti Stórinúpur 1883 9 21 14.8 Hæstur hiti Eyrarbakki 1883 10 6 16.5 Hæstur hiti Akureyri 1883 11 13 10.1 Hæstur hiti Stórinúpur 1883 12 17 11.4 Hæstur hiti Valþjófsstaður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1883 1 0.2 0.1 0.2 0.4 # # 991.4 8.5 135 1883 2 0.5 0.3 0.0 0.7 # # 987.7 14.6 236 1883 3 -1.4 -0.7 -0.8 -0.4 # # 1019.7 9.3 314 1883 4 0.7 0.5 0.4 1.4 # # 1004.9 8.7 236 1883 5 -3.1 -2.3 -2.3 -1.4 # # 1012.5 5.3 326 1883 6 -0.6 -0.7 -0.7 1.0 # # 1013.9 4.0 224 1883 7 -0.3 -0.4 0.1 0.5 # # 1013.8 3.4 114 1883 8 -1.5 -1.7 -1.3 -0.9 # # 1005.6 5.5 225 1883 9 -0.1 0.0 0.1 0.5 # # 1009.0 6.1 134 1883 10 -0.3 -0.2 -0.3 0.3 # # 996.3 8.1 236 1883 11 -0.1 -0.1 -0.2 0.2 # 0.4 993.7 7.7 126 1883 12 -0.7 -0.4 -0.7 0.4 # -0.4 999.2 11.1 324 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 99 1883 7 21.1 # Fiskilækur 244 1883 7 22.1 # Flateyri 281 1883 7 20.3 # Aðalvík á Hornströndum 348 1883 7 20.0 # Skagaströnd 401 1883 7 21.1 # Siglufjörður 422 1883 7 23.8 # Akureyri 506 1883 7 20.9 # Syðra-Lón 591 1883 7 22.9 # Valþjófsstaður 905 1883 7 22.0 # Hrepphólar 923 1883 7 20.9 # Eyrarbakki -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 304 1883 1 -19.6 # Borðeyri 430 1883 1 -19.8 # Hrísar -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 99 1883 6 -3.8 # Fiskilækur 178 1883 6 -1.0 2 Stykkishólmur 239 1883 6 -1.8 # Önundarfjörður 244 1883 6 -1.8 # Flateyri 281 1883 6 -1.2 # Aðalvík á Hornströndum 304 1883 6 -1.2 # Borðeyri 404 1883 6 -0.6 19 Grímsey 591 1883 6 -0.4 # Valþjófsstaður 675 1883 6 -0.9 1 Teigarhorn 905 1883 6 -2.9 # Hrepphólar 304 1883 7 -3.2 # Borðeyri 1 1883 8 0.0 30 Reykjavík 906 1883 8 -0.6 # Stórinúpur -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 178 68.0 33.0 26.0 42.0 33.0 42.0 32.0 31.0 56.0 69.0 57.0 84.0 Stykkishólmur 675 255.0 198.0 8.0 185.0 80.0 21.0 38.0 121.0 159.0 171.0 131.0 88.0 Teigarhorn 816 118.0 184.0 28.0 198.0 48.0 53.0 96.0 109.0 98.0 198.0 205.0 173.0 Vestmannaeyjabær 923 132.0 100.0 36.0 190.0 54.0 47.0 79.0 70.0 101.0 189.0 99.0 137.0 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1883 11 18 940.7 landslágmark 816 Vestmannaeyjakaupstaður 1883 11 18 940.7 lægsti þrýstingur 816 Vestmannaeyjakaupstaður 1883 3 6 1051.7 Hæsti þrýstingur 816 Vestmannaeyjakaupstaður 1883 3 6 1051.7 landshámark 816 Vestmannaeyjakaupstaður 1883 3 1 11.1 Mest sólarhringsúrk. 923 Eyrarbakki 1883 7 14 -3.2 landsdægurlágmark byggð 304 Borðeyri 1883 7 14 -3.2 landsdægurlágmark allt 304 Borðeyri 1883 5 11 -5.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1883 7 14 3.9 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1883 7 20 3.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1883 7 27 24.0 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1883 3 26 0.84 -8.80 -9.64 -2.79 -8.6 -9.9 1883 3 27 1.69 -8.90 -10.59 -3.12 -6.4 -12.3 1883 3 28 1.67 -8.45 -10.12 -3.06 -7.5 -10.3 1883 3 29 1.59 -7.95 -9.54 -2.92 -5.9 -10.9 1883 3 30 1.42 -8.25 -9.67 -2.56 -7.7 -9.7 1883 5 8 5.56 -2.25 -7.81 -2.92 -1.7 -3.2 1883 5 9 5.76 -2.20 -7.96 -3.03 -0.6 -4.2 1883 5 10 6.25 -1.00 -7.25 -2.90 2.6 -5.0 1883 5 11 6.19 -1.10 -7.29 -2.90 2.5 -5.1 1883 5 25 8.13 2.35 -5.78 -2.87 4.0 0.3 1883 5 26 8.28 2.20 -6.08 -3.12 3.9 0.1 1883 5 30 8.31 3.05 -5.26 -2.54 6.6 -0.9 1883 7 13 11.03 6.49 -4.54 -3.03 8.4 5.0 1883 7 14 11.04 7.29 -3.75 -2.51 11.1 3.9 1883 7 20 11.52 6.14 -5.38 -3.09 9.6 3.1 1883 8 30 9.88 5.17 -4.71 -2.80 8.9 0.3 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1883 1 4 3.4 -15.3 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1883 1 31 -0.47 -10.85 -10.38 -2.55 1883 3 26 -0.19 -8.97 -8.78 -2.53 1883 3 27 0.39 -10.17 -10.56 -3.14 1883 3 28 0.17 -9.17 -9.34 -2.75 1883 3 29 0.28 -8.97 -9.25 -2.69 1883 5 8 3.99 -3.05 -7.04 -2.53 1883 5 9 4.18 -2.55 -6.73 -2.58 1883 5 10 4.50 -2.65 -7.15 -2.75 1883 5 29 7.04 1.25 -5.79 -2.60 1883 7 12 10.13 5.67 -4.46 -2.98 1883 7 13 10.20 6.37 -3.83 -2.52 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1883 2 15 32.3 1883 4 1 -31.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1883 1 4 10.3 22.1 11.7 2.3 1883 1 6 9.4 20.8 11.4 2.4 1883 2 7 10.0 22.6 12.6 2.5 1883 3 30 9.0 19.4 10.3 2.3 1883 11 18 10.2 20.4 10.1 2.3 1883 11 25 9.1 20.8 11.6 2.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1883 1 4 13.2 32.0 18.7 2.7 1883 2 4 14.1 30.6 16.4 2.0 1883 2 7 12.1 26.1 14.0 2.1 1883 2 15 13.0 30.4 17.3 2.7 1883 3 30 11.4 26.1 14.6 2.4 1883 4 4 11.4 27.1 15.6 2.6 1883 4 6 10.9 23.8 12.8 2.0 1883 4 15 11.2 24.2 12.9 2.0 1883 9 12 10.2 25.1 14.9 2.5 1883 9 13 9.9 21.8 11.8 2.0 1883 10 28 9.7 22.1 12.3 2.2 1883 10 29 11.4 26.4 15.0 2.2 1883 11 1 11.5 24.0 12.4 2.0 1883 11 4 12.6 29.9 17.2 2.7 1883 11 18 12.4 35.3 22.8 3.5 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 815 1883 8 21 51.4 Stórhöfði 2 815 1883 11 14 48.9 Stórhöfði 3 675 1883 8 21 45.8 Teigarhorn 4 815 1883 2 1 45.0 Stórhöfði 5 923 1883 4 23 43.2 Eyrarbakki 6 675 1883 10 13 42.4 Teigarhorn 7 675 1883 5 20 37.2 Teigarhorn 7 923 1883 10 6 37.2 Eyrarbakki 9 815 1883 11 16 36.0 Stórhöfði 10 815 1883 12 17 35.6 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1883 1 22 Bátur með tveimur mönnum fórst við Skógarströnd. 1883 2 1 Sex fórust í snjóflóði sem féll á bæinn Stekk í Njarðvík eystra. Víðar urðu snjóflóð eystra. 1883 2 25 Seint í febrúar fórst skip í róðri frá Snæfjallaströnd og með því fjórir menn. 1883 3 10 Skip fórst í lendingu á Eyrarbakka, fimm drukknuðu, en fimm komust í land, e.t.v. þ.9. 1883 3 25 Mikið norðaustanveður síðustu dagana, hófst á páskahelgi (páskadagur 25.). Þ. 29. (eða 28. ath betur) gerði óvenjumannskætt brim við suðvesturströndina, þá fórust 20 menn af tveimur bátum og aðrir bátar lentu í hrakningum í nokkra daga eða brotnuðu í lendingu. Skömmu fyrir hádegi 29. skall blindbylur á á Eyrarbakka. Unglingspiltur varð úti í Villingaholtshreppi og kona á Stokkseyri varð einnig úti í bylnum þann dag. 1883 4 15 Tvö hákarlaskip fórust undan Norðurlandi og með þeim 21 maður, dagsetning ókunn. 1883 5 5 Hret hófst um miðjan dag nyrðra en síðan um land allt. Mjög hlýtt var austanlands dagana á undan. Hretið stóð linnulítið til þ.15. Dagana 22. til 29. var snjóhraglandi í Stykkishólmi, frost var þá á nóttum, en frostlaust að deginum. Bylur var á Flateyri þ.26. 1883 6 2 Snjó festi norðan til á Vestfjörðum. 1883 6 20 Stórflóð í Héraðsvötnum (SA). 1883 11 17 Mikið brim útsunnan á Suðurnesjum, í fjarska miklu flóði i hálfsmækkuðum straumi og túngarð braut fyrir Útskálatúni, Lónshúsa og Lambastaða. Mikið braut upp á tún suður á nesi. Á sama tíma var norðaustan rok til ofsaveður í Stykkishólmi. 1883 11 20 Brim gekk yfir Flateyri þ.20. og aftur þ.23. og var meira en menn mundu áður, trúlega er hér átt við sjávartjónið mánuði síðar - ekkert flóð er nefnt í veðurskýrslu frá Flateyri þessa daga, getið er um brim og sjógang þann 1. og þ.17. Skip brotnuðu bæði í Dýrafirði og Súgandafirði vegna brimsins (VS) spurning hvort þetta er mánuði síðar (18.des). Fénaður hraktist norðaustanlands. 1883 12 18 Mikið sjávarflóð á Flateyri. Veðurathugunarmaður segir vatnið ná 1 til 3 fet upp á húsveggi og að brimið hafi skolað burt bæði girðingum og húsveggjum. Þetta gerðist kl. hálf tíu að morgni að staðartíma í ofsaveðri af vestri. Um hádegi sama dag gerði þrumuveður með hagléli á Flateyri. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1883 3 1019.5 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 8 1883 2 983.7 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 2 1883 2 14.60 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 10 1883 5 2.20 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL 9 1883 4 9.80 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL 4 1883 3 2.20 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 4 1883 4 13.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 5 1883 3 2.00 --------