msar veðurupplýsingar frá árinu =1877 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1877 1 Kulda- og hríðatíð. Vatnslindir þraut í Húnavatnssýslu. 1877 2 Illviðra og snjóatíð. 1877 3 Nokkuð góð tíð framan af en síðan harðindi. 1877 4 Batnandi tíð, sérstaklega eftir miðjan mánuð. 1877 5 Fremur kalt og óhagstætt. 1877 6 Hlýindi um tíma, en annars mjög köld og óhagstæð tíð. 1877 7 Talið gott tíðarfar suðvestanlands, en þó var mjög kalt, þurrt var um vestan- og sunnanvert landið en úrkomusamt norðaustanlands. 1877 8 Þurr og allgóð tíð um sunnan- og vestanvert landið, en úrkomusamt norðaustanlands. 1877 9 Votviðrasamt sunnan- og vestanlands, en betri tíð norðaustanlands. 1877 10 Harðindi um landið norðanvert, en skárra syðra. 1877 11 Fremur óhagstæð tíð. Talin allgóð sums staðar suðvestanlands 1877 12 Snjóasamt með köflum og hryðjusamt veður, sérlega síðari hlutann. 1877 13 Óhagstætt ár lengst af. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -2.5 -2.4 -1.2 1.3 5.0 8.2 9.3 9.2 9.4 4.4 0.8 -1.5 3.32 Reykjavík 11 # # # # # 8.5 10.4 9.2 9.8 3.9 0.7 -2.1 # Hafnarfjörður 178 -2.9 -3.9 -3.1 -0.9 3.9 6.8 8.8 9.0 9.6 3.3 -1.2 -2.4 2.25 Stykkishólmur 196 -6.1 -5.9 -4.9 -2.1 2.0 5.4 7.3 5.9 7.2 0.9 -2.8 -5.0 0.16 Hvammur í Dölum 348 -3.5 -4.6 -3.7 -1.3 2.9 6.3 7.8 7.3 8.5 2.0 # # # Skagaströnd/Hof 404 -1.2 -3.5 -4.2 -2.5 1.7 3.9 5.6 6.6 7.3 2.2 -0.9 -1.6 1.12 Grímsey 422 -2.5 -3.8 -3.8 -0.3 4.5 7.7 8.9 8.7 8.5 1.8 -1.3 -2.4 2.16 Akureyri (ágiskun) 675 -2.0 -3.1 -2.3 0.3 3.1 6.0 7.5 6.8 7.4 3.4 1.3 -0.9 2.29 Djúpivogur 680 -1.4 -2.6 -2.0 0.5 2.4 5.2 6.7 6.5 6.7 3.0 1.1 -0.5 2.14 Papey 816 # # # # # # 10.4 9.6 9.9 4.9 2.3 0.3 6.22 Vestmannaeyjabær 817 -1.0 -1.0 -0.4 3.4 6.2 8.7 10.6 10.1 9.4 4.1 0.9 -0.6 4.20 Ofanleiti í Vestmannaeyjum 9998 -2.8 -3.9 -3.1 -0.6 3.7 6.6 8.3 8.1 8.2 2.8 -0.7 -2.3 2.02 landið allt -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1877 1 18 948.4 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1877 2 1 952.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1877 3 3 974.3 lægsti þrýstingur Djúpivogur 1877 4 15 989.2 lægsti þrýstingur Djúpivogur 1877 5 28 990.8 lægsti þrýstingur Djúpivogur 1877 6 12 987.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1877 7 25 987.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1877 8 10 996.4 lægsti þrýstingur Djúpivogur 1877 9 12 987.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1877 10 29 971.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1877 11 12 958.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1877 12 8 964.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1877 1 9 1022.9 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1877 2 26 1030.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1877 3 6 1034.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1877 4 29 1039.1 Hæsti þrýstingur Akureyri 1877 5 21 1038.9 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1877 6 17 1030.0 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1877 7 5 1022.1 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1877 8 15 1029.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1877 9 17 1030.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1877 10 7 1031.9 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1877 11 24 1017.7 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1877 12 14 1021.2 Hæsti þrýstingur Djúpivogur 1877 1 27 41.0 Mest sólarhringsúrk. Djúpivogur 1877 2 6 27.9 Mest sólarhringsúrk. Djúpivogur 1877 3 26 14.4 Mest sólarhringsúrk. Stykkishólmur 1877 4 16 32.5 Mest sólarhringsúrk. Djúpivogur 1877 5 22 5.6 Mest sólarhringsúrk. Grímsey 1877 6 29 22.5 Mest sólarhringsúrk. Djúpivogur 1877 7 18 12.6 Mest sólarhringsúrk. Grímsey 1877 8 10 10.2 Mest sólarhringsúrk. Grímsey 1877 9 12 42.5 Mest sólarhringsúrk. Djúpivogur 1877 10 22 29.5 Mest sólarhringsúrk. Djúpivogur 1877 11 11 29.2 Mest sólarhringsúrk. Grímsey 1877 12 7 32.8 Mest sólarhringsúrk. Djúpivogur 1877 1 8 -16.4 Lægstur hiti Skagströnd 1877 2 27 -18.2 Lægstur hiti Skagströnd 1877 3 31 -14.8 Lægstur hiti Grímsey 1877 4 4 -13.8 Lægstur hiti Grímsey 1877 5 6 -5.2 Lægstur hiti Grímsey 1877 6 2 -2.2 Lægstur hiti Grímsey 1877 7 3 1.2 Lægstur hiti Grímsey 1877 8 30 0.5 Lægstur hiti Stykkishólmur 1877 9 29 0.8 Lægstur hiti Stykkishólmur 1877 10 15 -7.2 Lægstur hiti Stykkishólmur 1877 11 24 -9.7 Lægstur hiti Stykkishólmur 1877 12 26 -18.1 Lægstur hiti Hafnarfjörður 1877 1 15 7.4 Hæstur hiti Grímsey 1877 2 28 6.5 Hæstur hiti Skagaströnd(%) 1877 3 2 7.0 Hæstur hiti Grímsey 1877 4 26 8.8 Hæstur hiti Grímsey 1877 5 14 12.3 Hæstur hiti Grímsey 1877 6 18 16.0 Hæstur hiti Djúpivogur; Hafnarfjörður(%) 1877 7 22 19.4 Hæstur hiti Hafnarfjörður 1877 8 15 16.6 Hæstur hiti Hafnarfjörður 1877 9 19 19.8 Hæstur hiti Djúpivogur 1877 10 8 12.8 Hæstur hiti Stykkishólmur 1877 11 1 8.0 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1877 12 2 8.8 Hæstur hiti Stykkishólmur -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1877 1 -1.8 -0.9 -1.2 -0.2 # # # 12.3 226 1877 2 -2.9 -1.6 -1.4 -1.2 # # # 12.6 215 1877 3 -2.8 -1.4 -1.2 -1.2 # # # 8.9 215 1877 4 -2.3 -1.5 -0.8 -1.3 # # # 6.0 214 1877 5 -1.6 -1.2 -1.1 -0.8 # # # 3.4 215 1877 6 -1.7 -1.9 -1.6 -1.7 # # # 4.6 134 1877 7 -1.8 -2.1 -1.5 -1.8 # # # 4.2 214 1877 8 -1.6 -1.8 -1.7 -1.1 # # # 3.0 214 1877 9 1.1 0.8 0.9 0.8 # # # 5.5 314 1877 10 -0.9 -0.7 -0.5 -0.6 # # # 8.6 224 1877 11 -1.7 -1.1 -0.8 -1.0 # # # 7.5 116 1877 12 -1.9 -1.1 -1.4 -0.7 # # # 9.1 236 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 348 1877 2 -18.2 # Skagaströnd/Hof 11 1877 12 -18.1 # Hafnarfjörður -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 178 1877 6 -1.0 2 Stykkishólmur 348 1877 6 0.0 # Skagaströnd/Hof 404 1877 6 -2.2 2 Grímsey 675 1877 6 0.0 2 Djúpivogur 680 1877 6 -0.3 2 Papey -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 178 1877 54.1 62.5 64.0 29.0 16.4 34.2 31.5 18.7 46.6 43.5 27.4 113.5 541.4 Stykkishólmur 404 1877 13.0 74.6 43.9 20.8 15.3 21.0 48.0 24.9 16.6 26.4 154.0 46.3 504.8 Grímsey 675 1877 139.7 85.7 10.0 131.8 0.0 35.5 46.0 10.8 70.6 135.7 93.7 173.9 933.4 Djúpivogur -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1877 1 # # # # # -2.00 # # 1.80 1877 2 # # # # # 1.10 # # -1.10 1877 3 # # # # # -2.23 # # -7.20 1877 4 # # # # # -0.53 # # 3.20 1877 5 # # # # # -3.20 # # # 1877 6 # # # # # -2.03 # # -3.00 1877 7 # # # # # -1.60 # # -2.20 1877 8 # # # # # -5.63 # # -7.10 1877 9 # # # # # -5.23 # # -4.40 1877 10 # # # # # -4.43 # # -0.70 1877 11 # # # # # 1.83 # # -2.40 1877 12 # # # # # 2.60 # # 3.30 -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1877 1 6 -0.19 -11.66 -11.47 -2.93 -8.6 -14.2 1877 1 7 -0.16 -12.76 -12.60 -3.08 -10.0 -15.0 1877 1 8 0.17 -9.76 -9.93 -2.56 -7.6 -11.4 1877 2 20 0.50 -8.76 -9.26 -2.85 -7.4 -9.2 1877 2 26 -0.69 -15.16 -14.47 -3.72 -12.8 -16.6 1877 5 28 8.11 2.75 -5.36 -2.63 5.6 3.2 1877 7 1 10.59 5.06 -5.53 -3.43 7.8 6.4 1877 8 10 11.24 4.92 -6.32 -4.07 7.8 7.0 1877 8 11 11.09 5.02 -6.07 -3.41 8.8 6.2 1877 12 24 0.14 -10.05 -10.19 -2.59 -7.4 -12.2 1877 12 26 -0.08 -14.65 -14.57 -4.28 -12.2 -16.6 1877 12 27 -0.31 -11.25 -10.94 -2.80 -6.0 -16.0 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1877 1 6 -8.6 -14.2 1877 1 7 -10.0 -15.0 1877 2 26 -12.8 -16.6 1877 2 27 -4.4 -14.0 1877 12 26 -12.2 -16.6 1877 12 27 -6.0 -16.0 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1877 1 6 -0.87 -11.35 -10.48 -2.89 1877 1 7 -0.69 -12.15 -11.46 -2.84 1877 1 8 -0.52 -12.55 -12.03 -3.10 1877 2 26 -1.49 -14.42 -12.93 -3.47 1877 2 27 -0.73 -10.52 -9.79 -2.53 1877 4 3 0.61 -8.93 -9.54 -3.00 1877 4 4 0.84 -9.83 -10.67 -3.49 1877 6 8 7.49 2.23 -5.26 -2.78 1877 6 9 7.70 2.43 -5.27 -2.74 1877 8 10 10.45 5.48 -4.97 -2.90 1877 8 11 10.50 5.18 -5.32 -2.82 1877 12 22 -0.44 -9.84 -9.40 -2.51 1877 12 25 -0.43 -10.14 -9.71 -3.01 1877 12 26 -0.77 -14.14 -13.37 -4.03 1877 12 27 -1.03 -14.74 -13.71 -3.45 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1877 6 16 5428.5 5578.0 149.4 3.1 1877 8 21 5451.8 5330.0 -121.8 -2.5 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1877 1 12 -30.9 1877 1 26 -38.5 1877 1 31 -40.8 1877 2 19 31.0 1877 3 30 30.1 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1877 5 29 6.7 16.0 9.2 2.4 1877 6 13 6.3 17.4 11.0 3.6 1877 6 14 6.3 14.6 8.2 2.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1877 1 16 13.8 30.6 16.7 2.2 1877 1 17 12.8 27.7 14.8 2.2 1877 5 29 7.7 19.8 12.0 2.6 1877 6 13 7.9 19.7 11.7 2.8 1877 7 9 6.1 15.0 8.8 2.2 1877 7 20 5.7 12.7 6.9 2.1 1877 12 2 12.9 28.4 15.4 2.1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1877 9 12 42.5 Djúpivogur 2 675 1877 1 27 41.0 Djúpivogur 3 675 1877 12 7 32.8 Djúpivogur 4 675 1877 4 16 32.5 Djúpivogur 5 675 1877 10 22 29.5 Djúpivogur 6 404 1877 11 11 29.2 Grímsey 7 675 1877 2 6 27.9 Djúpivogur 8 404 1877 11 12 26.4 Grímsey 9 675 1877 4 15 25.6 Djúpivogur 10 404 1877 11 13 24.6 Grímsey -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1877 1 12 Mikil illviðri af suðaustri og suðvestri um miðjan mánuð. Stórflóð varð á Akureyri og Oddeyri og flæddi sjór upp á milli húsa (þ.16). Annað illviðri 27. (SV) og síðan þ.29. (NA). Foktjón varð í Húnavatnssýslu, talið þ.13. Mest tjón varð í Vatnsdal, á Másstöðum fauk frosið hey og grjót og braut hlið í fjárhúsi og fauk hún síðan, fjárhúsþak fauk á Hjallalandi og á Hnjúki í Vatnsdal fauk bæjarþil og hluti frambæjar, skip skemmdust á Skagaströnd og á Súluvöllum á Vatnsnesi. 1877 1 16 Stórflóð varð á Akureyri og Oddeyri og flæddi sjór upp á milli húsa. 1877 1 17 Stórflóð á Suðurnesjum, braut víða upp á tún og tók af garða. 1877 2 1 Ofviðri þ.3. tók upp skip og hey og fé hrakti syðra. Mikil hríð var nyrðra þann dag. Óvenjulegt stórflæði braut 16 báta í Eyjafirði. Talið mesta brimtjón við fjörðinn síðan 12. til 13. október 1869. Mikill sjávargangur var einnig í Húnaþingi, skip og borðvið tók út af Þingeyrasandi og 3 skip og bátar brotnuðu við Illugastaði á Vatnsnesi. Tugi fjár hrakti í sjó á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, unglingspiltur varð úti á Hallormsstaðahálsi. Mikil illviðri gengu fyrstu dagana og ekki gott að greina tjón af þeim á einstök veður. 1877 2 3 Óvenjulegt stórflæði braut 16 báta í Eyjafirði. Talið mesta brimtjón við fjörðinn síðan 12. til 13. október 1869. Mikill sjávargangur var einnig í Húnaþingi, skip og borðvið tók út af Þingeyrasandi og 3 skip og bátar brotnuðu við Illugastaði á Vatnsnesi. 1877 2 16 Sjávarflóð á Akureyri (sennilega það sama og hér var getið 16. janúar, athugist betur). 1877 3 13 Sjávarflóð og brim braut báta á Suðurnesjum (ath. betur). 1877 4 2 Kaupskip á leið frá Bíldudal til Kaupmannahafnar brotnaði á Mýrdalssandi í miklu veðri, 2 komust til byggða, en 4 urðu úti á leiðinni. Nprðanofsaveður og moldbylur á Suðurlandi. 1877 4 7 Bátur brotnaði í brimi við Útskála, sex fórust. 1877 6 2 Norðaustanhret. Snjór og slydda á Norðurlandi 1877 6 12 Hvassviðri af suðri á Vesturlandi. Bátur frá Akranesi fórst og með honum sjö menn. 1877 7 24 Mikið rigningaveður á Norðurlandi þ.24. og nóttina eftir, skriðuhlaup urðu víða í Eyjafirði, á Efstalandi í Öxnadal féll grjótskriða að bænum, braut fjárhús og tók hluta af túni. Engi og tún á fleiri bæjum spilltust, á Miðlandi, Neðstalandi og Efstalandskoti. Skriða féll á Bási í Hörgárdal og á Barkárdal fórst fé. Skriður féllu einnig frammi í Eyjafirði og spilltu túnum og engjum, mest á Hvassafelli og Strúgsá. Áttin var af norðaustri. 1877 8 11 Snjóaði niður undir rætur Akrafjalls og Esju sem og í suðurfjöllum (Bláfjöllum og þar vestur af?). 1877 9 6 Illviðri norðanlands, spurning hvor þetta er sama veðrið og getið er um 4. til 6. október og ruglingur sé á tjóni. 1877 10 4 Mikið vestanveður, sex bátar fuku á Seyðisfirði og sjö í Norðfirði, tjón varð einnig á Eskifirði, Reyðafirði og Vopnafirði. Níu bátar brotnuðu við Berufjörð. Mannskaðar urðu, að minnsta kosti þrír fórust við sjó. Hákarlaskip strandaði við Seyðisfjörð, skip sleit upp á Grafarós. Tölum um bátsskaða ber ekki alveg saman og slær saman við veðrið 10. til 13. 1877 10 10 Stórviðri af norðaustri, mikil hríð var á Norður- og Austurlandi. Tuttugu bátar skemmdust í Vopnafirði á tímabilinu 11. til 16. Mikið fjártjón í Norður-Múlasýslu, um 300 fjár í Vopnafirði einum, mest á Hauksstöðum. Á Hallgilsstöðum á Langanesi týndust 80 fjár. Maður varð úti í Eyjafirði (við Hof) og kona í Vopnafirði, fjórir menn drukknuðu á Hrútafirði. Sjö báta tók út í Seyðisfirði. 1877 10 19 Skip í vandræðum vegna lagnaðaríss á Akureyrarpolli. (nokkuð ótrúleg dagsetning - bæði vegna veðurs og árstíma) 1877 11 27 Kaupskip fórst við Æðarsker vestur af Siglufjarðarmúla og með því sex menn. 1877 11 30 Bátur fórst við Skriðnesenni í Strandasýslu og með honum fjórir menn, tveir björguðust. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 3 1877 8 1016.3 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 9 1877 5 3.35 8 1877 8 3.02 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 3 1877 3 1.00 3 1877 8 1.00 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 10 1877 5 -12.6 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 2 1877 11 -21.3 --------