Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1926 AR MAN TEXTI 1926 1 Hagstæð tíð. Snjólétt á S- og V-landi. Fremur úrkomusamt. Hiti yfir meðallagi. 1926 2 Mjög góð tíð til landsins, en gæftir erfiðar síðari hlutann. Hlýtt. 1926 3 Tíð stirð na-lands fyrri hlutann, en annars hagstæð. Talsverður snjór. Hiti var í rúmu meðallagi. 1926 4 Mjög hagstæð tíð. Mjög hlýtt, úrkomusamt syðra, en þurrviðrasamt na-lands. 1926 5 Fremur hagstæð tíð lengst af, en afturkippur í gróðri vegna kuldahreta. Fremur þurrt. Hiti var nærri meðallagi. 1926 6 Yfirleitt hagstæð tíð. Mjög úrkomusamt a-lands, en þurrviðrasamt um nv-vert landið. Hiti í rúmu meðallagi. 1926 7 Mjög votviðrasamt á S- og V-landi, en dágóð tíð na-lands. Hlýtt í heildina, en hiti var nærri meðallagi sv-lands. 1926 8 Óhagstæð tíð, bæði óþerra- og stormasöm um nær allt land. Sérlega þungbúið tíðarfar nyrðra. Hiti var í rúmu meðallagi. 1926 9 Fremur votviðrasöm og rysjótt tíð. Hiti var í tæpu meðallagi. 1926 10 Óhagstæð tíð. Fremur þurrt, einkum SA-lands. Mjög kalt. 1926 11 Óhagstæð tíð, talsverð snjóþyngsli um n-vert landið. Hiti var nærri meðallagi. 1926 12 Slæm tíð, illviðra og umhleypingasöm, nema austanlands. Hiti nærri meðallagi. 1926 13 Hagstæð tíð framan af, en óhagstætt sumar á S- og V-landi og kalt haust. Úrkoma var yfir meðallagi.Hiti var sömuleiðis ofan við meðallag. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1.3 2.5 0.6 6.1 6.2 10.3 11.3 10.7 6.6 0.7 1.0 0.9 4.85 Reykjavík 20 1.3 3.3 0.9 6.5 7.3 11.6 12.2 11.8 6.8 0.3 0.6 0.7 5.28 Elliðaárstöð 105 0.0 2.6 -0.3 6.0 5.8 10.1 10.7 10.6 6.0 -0.5 -0.6 0.2 4.23 Hvanneyri 178 0.2 1.0 -0.7 4.9 5.0 9.1 11.1 9.9 5.8 0.6 0.3 0.4 3.97 Stykkishólmur 210 # # # # # # # # 6.1 1.3 1.0 0.2 # Flatey 220 -1.5 1.4 -1.7 4.1 4.7 9.1 9.6 8.9 4.8 -0.1 0.1 -0.7 3.22 Lambavatn 237 0.7 0.0 -1.7 6.1 5.0 9.1 10.6 10.0 5.8 -0.4 -0.1 -0.8 3.69 Núpur í Dýrafirði 240 0.8 -1.1 -1.2 5.5 4.2 8.5 9.9 8.5 4.9 -1.0 -0.4 -1.3 3.11 Þórustaðir 248 0.7 1.4 -0.9 5.0 4.3 8.3 10.5 9.1 5.5 0.7 0.3 0.4 3.76 Suðureyri 252 0.3 0.7 -0.9 5.0 4.9 8.8 11.1 9.1 5.9 0.7 0.4 0.2 3.85 Bolungarvík 254 0.3 0.7 -0.9 5.0 4.9 8.8 11.1 9.1 5.9 0.7 0.4 0.2 3.85 Ísafjörður 294 0.5 0.3 -1.3 3.4 3.9 7.1 9.8 8.1 5.1 0.3 -0.2 -0.3 3.07 Grænhóll í Árneshreppi 295 0.7 0.5 -1.3 3.4 3.9 6.8 9.6 8.1 5.2 0.5 0.1 -0.1 3.12 Gjögur 303 -1.0 -0.3 -1.8 3.5 4.4 7.6 10.8 8.8 5.0 -1.1 -1.3 -1.1 2.78 Hlaðhamar 304 -1.0 -0.3 -1.8 3.5 4.4 7.6 10.8 8.8 5.0 -1.1 -1.3 -1.1 2.78 Hrútafjörður 326 -1.3 0.2 -2.2 3.7 4.1 7.6 10.9 9.1 3.9 -2.9 -2.3 -2.4 2.37 Lækjamót 398 0.3 0.0 -2.7 3.9 4.4 9.7 12.6 10.1 6.0 0.0 0.7 -0.3 3.70 Hraun í Fljótum 404 0.2 0.5 -2.4 2.8 2.7 6.3 10.4 7.9 4.9 0.0 0.9 -0.9 2.77 Grímsey 419 0.2 0.7 # # # # # # # # # # # Möðruvellir 422 -0.3 1.4 -1.1 5.7 5.2 10.2 13.0 10.6 6.3 0.1 -0.1 0.1 4.26 Akureyri 466 -2.9 -1.1 -3.5 3.5 3.0 8.7 12.2 10.0 4.5 # -2.9 -3.7 # Grænavatn 468 -2.9 -1.1 -3.5 3.5 3.0 8.7 12.2 10.0 4.5 -2.1 -2.9 -3.7 2.13 Reykjahlíð 477 -0.1 1.2 -1.7 4.3 4.3 9.3 12.8 9.9 5.8 0.0 0.3 -0.5 3.79 Húsavík 490 -3.9 -1.7 -2.5 2.6 2.4 8.4 13.6 10.0 # # -3.3 # # Möðrudalur 495 -3.8 -2.1 -5.2 2.1 2.1 8.1 10.8 8.7 3.8 -3.3 -3.3 -4.1 1.15 Grímsstaðir 505 0.0 0.8 -2.1 3.0 3.2 6.8 11.6 9.2 5.2 -0.1 1.0 -1.3 3.10 Raufarhöfn 519 0.2 1.3 -1.8 3.1 3.3 6.9 11.2 9.4 5.3 0.0 1.0 -1.0 3.22 Þorvaldsstaðir 525 -1.2 0.9 -2.5 3.7 3.4 7.4 12.0 10.3 6.2 -0.3 0.8 -0.8 3.32 Vopnafjörður 533 0.2 1.8 -1.8 3.9 3.3 7.2 11.9 10.0 6.0 0.8 1.8 0.2 3.75 Fagridalur 564 -1.5 0.6 -2.3 3.3 3.5 7.9 12.8 9.7 5.4 -1.0 -0.4 -2.0 3.00 Nefbjarnarstaðir 568 -0.2 1.6 -2.1 3.6 3.6 8.4 12.1 10.1 6.0 -1.5 -0.1 -1.5 3.33 Eiðar 615 1.6 3.3 -0.7 5.2 4.5 8.3 12.3 10.7 6.7 1.1 1.7 0.8 4.63 Seyðisfjörður 675 1.5 3.6 -0.4 5.2 4.9 7.3 11.0 10.1 6.9 0.6 2.3 -0.1 4.41 Teigarhorn 680 1.4 3.0 -0.8 3.4 3.0 5.9 9.3 8.4 6.0 0.6 2.5 0.2 3.57 Papey 710 1.9 4.1 0.1 6.2 5.5 9.2 11.8 10.5 6.8 1.0 2.7 0.2 4.99 Hólar í Hornafirði 745 1.9 3.5 0.5 6.5 5.8 9.0 11.3 10.1 7.4 0.8 3.1 0.8 5.04 Fagurhólsmýri 772 1.2 3.6 0.4 6.0 6.7 10.1 11.6 10.7 6.9 1.2 2.2 0.5 5.10 Kirkjubæjarklaustur 798 2.4 4.1 1.9 6.4 6.6 9.5 11.3 11.1 7.7 2.0 3.6 2.5 5.73 Vík í Mýrdal 815 2.7 4.3 1.8 6.0 5.9 8.6 10.4 9.8 6.5 1.4 2.6 2.6 5.20 Stórhöfði 907 0.4 2.4 -0.6 5.3 4.7 9.9 10.5 9.8 5.7 -1.7 0.3 -0.8 3.81 Hæll 923 1.3 1.6 0.2 5.8 6.3 10.0 11.5 10.3 6.3 0.2 0.7 0.9 4.57 Eyrarbakki 983 2.0 3.6 1.0 6.3 6.5 10.1 10.5 10.3 6.5 0.5 0.8 1.4 4.96 Grindavík 9998 0.4 1.6 -1.0 4.8 4.7 8.6 11.5 9.8 5.9 0.0 0.6 -0.3 3.88 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1926 1 10 947.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1926 2 25 964.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1926 3 7 968.5 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1926 4 15 976.2 lægsti þrýstingur Grindavík 1926 5 10 984.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1926 6 19 997.8 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1926 7 19 980.2 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1926 8 23 976.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1926 9 4 971.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1926 10 3 987.5 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1926 11 14 958.5 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1926 12 9 966.2 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1926 1 14 1023.9 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1926 2 20 1017.9 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1926 3 20 1036.7 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1926 4 22 1027.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1926 5 4 1035.6 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1926 6 15 1026.3 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1926 7 3 1025.9 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1926 8 3 1021.8 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1926 9 25 1030.0 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1926 10 18 1033.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1926 11 1 1021.5 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1926 12 25 1046.4 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1926 1 13 86.1 Mest sólarhringsúrk. Hvanneyri 1926 2 17 48.0 Mest sólarhringsúrk. Eiðar 1926 3 14 38.4 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1926 4 3 62.6 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1926 5 19 44.0 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1926 6 20 72.6 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1926 7 16 51.9 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1926 8 25 71.7 Mest sólarhringsúrk. Hraun í Fljótum 1926 9 5 56.7 Mest sólarhringsúrk. Grænhóll 1926 10 4 49.3 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1926 11 14 60.0 Mest sólarhringsúrk. Hraun í Fljótum 1926 12 26 122.5 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1926 1 2 -21.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1926 2 21 -16.0 Lægstur hiti Grænavatn 1926 3 9 -18.3 Lægstur hiti Hvanneyri 1926 4 1 -9.6 Lægstur hiti Grænavatn 1926 5 9 -7.8 Lægstur hiti Hvanneyri 1926 6 2 -1.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1926 7 24 0.6 Lægstur hiti Eiðar 1926 8 26 -2.6 Lægstur hiti Hraun í Fljótum 1926 9 16 -7.1 Lægstur hiti Eiðar 1926 10 31 -19.3 Lægstur hiti Grímsstaðir 1926 11 3 -23.5 Lægstur hiti Grænavatn 1926 12 21 -22.0 Lægstur hiti Grænavatn 1926 1 12 12.1 Hæstur hiti Núpur í Dýrafirði 1926 2 28 10.0 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1926 3 16 13.1 Hæstur hiti Núpur í Dýrafirði 1926 4 25 18.8 Hæstur hiti Lækjamót 1926 5 18 18.6 Hæstur hiti Húsavík 1926 6 25 25.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1926 7 2 28.2 Hæstur hiti Húsavík 1926 8 15 24.2 Hæstur hiti Húsavík 1926 9 3 17.8 Hæstur hiti Eiðar 1926 10 3 15.7 Hæstur hiti Hvanneyri 1926 11 28 10.7 Hæstur hiti Húsavík 1926 12 26 13.0 Hæstur hiti Fagridalur -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1926 1 1.4 0.7 0.8 0.6 0.6 0.8 993.7 9.1 135 1926 2 2.6 1.4 1.5 1.2 1.0 2.0 994.9 6.7 135 1926 3 -0.7 -0.3 -0.2 -0.3 0.0 -0.6 1006.2 7.2 325 1926 4 3.0 2.0 1.9 1.8 2.3 2.2 1005.8 5.0 134 1926 5 -0.6 -0.4 -0.6 -0.4 0.1 -0.2 1016.1 5.1 115 1926 6 0.3 0.4 0.7 0.5 0.9 -0.1 1013.4 2.9 134 1926 7 1.4 1.7 0.0 1.7 1.2 2.0 1006.7 5.4 336 1926 8 0.1 0.1 -0.4 0.4 0.0 0.7 1006.3 5.5 236 1926 9 -1.2 -0.9 -1.2 -0.5 -0.9 -0.5 1004.7 7.8 226 1926 10 -3.7 -2.8 -2.9 -1.9 -2.0 -3.1 1016.4 4.5 215 1926 11 -0.4 -0.3 -0.4 -0.2 -0.6 0.5 996.0 6.8 126 1926 12 0.2 0.1 0.3 0.2 0.4 -0.2 1006.8 12.2 324 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 326 1926 6 23.4 27 Lækjamót 466 1926 6 21.1 24 Grænavatn 477 1926 6 23.2 6 Húsavík 490 1926 6 23.0 23 Möðrudalur 495 1926 6 21.1 29 Grímsstaðir 568 1926 6 21.8 26 Eiðar 675 1926 6 25.2 25 Teigarhorn 745 1926 6 20.3 23 Fagurhólsmýri 923 1926 6 20.0 23 Eyrarbakki 326 1926 7 24.0 4 Lækjamót 398 1926 7 20.5 3 Hraun í Fljótum 477 1926 7 28.2 2 Húsavík 490 1926 7 25.0 6 Möðrudalur 495 1926 7 25.1 6 Grímsstaðir 533 1926 7 20.0 4 Fagridalur 563 1926 7 20.2 11 Gunnhildargerði 568 1926 7 22.8 5 Eiðar 675 1926 7 23.2 15 Teigarhorn 745 1926 7 21.3 4 Fagurhólsmýri 923 1926 7 20.7 1 Eyrarbakki 326 1926 8 20.5 4 Lækjamót 477 1926 8 24.2 15 Húsavík 495 1926 8 20.1 2 Grímsstaðir 563 1926 8 20.0 5 Gunnhildargerði -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 466 1926 1 -19.4 2 Grænavatn 490 1926 1 -21.7 2 Möðrudalur 105 1926 3 -18.3 9 Hvanneyri 495 1926 10 -19.3 31 Grímsstaðir 466 1926 11 -23.5 3 Grænavatn 490 1926 11 -20.0 17 Möðrudalur 466 1926 12 -22.0 21 Grænavatn 495 1926 12 -20.9 13 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 398 1926 6 0.0 1 Hraun í Fljótum 477 1926 6 0.0 2 Húsavík 495 1926 6 -1.5 2 Grímsstaðir 533 1926 6 0.0 2 Fagridalur 563 1926 6 -0.5 2 Gunnhildargerði 568 1926 6 -0.5 2 Eiðar 105 1926 8 -0.9 31 Hvanneyri 326 1926 8 -1.4 26 Lækjamót 398 1926 8 -2.6 26 Hraun í Fljótum 466 1926 8 -2.0 26 Grænavatn 490 1926 8 -2.0 25 Möðrudalur 519 1926 8 0.0 26 Þorvaldsstaðir 563 1926 8 -0.3 26 Gunnhildargerði 568 1926 8 -2.4 26 Eiðar 905 1926 8 -1.0 31 Hrepphólar -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1926 134.1 91.5 83.8 83.3 32.3 20.4 117.6 59.5 83.4 58.9 67.8 186.6 1019.2 Reykjavík 20 1926 # # # # # # 112.2 63.3 58.4 35.2 58.2 126.5 # Elliðaárstöð 105 1926 211.6 60.5 43.0 46.2 17.7 40.6 160.3 108.0 125.2 # 23.5 250.3 # Hvanneyri 178 1926 125.9 57.0 64.2 41.9 16.3 18.0 104.3 53.5 128.3 61.7 51.8 149.0 871.9 Stykkishólmur 237 1926 85.6 # 60.0 22.0 24.1 14.1 100.7 91.5 85.5 81.0 39.4 207.7 # Núpur í Dýrafirði 248 1926 94.1 57.7 40.4 36.6 19.0 15.9 77.4 139.3 108.7 81.1 129.1 151.9 951.2 Suðureyri 294 1926 28.4 17.9 3.1 27.3 28.4 12.8 97.6 137.1 121.9 52.2 # 55.6 # Grænhóll í Árneshreppi 326 1926 8.9 16.8 59.0 51.2 33.5 10.7 71.1 106.9 80.5 # 72.5 77.6 # Lækjamót 398 1926 18.0 30.0 70.0 29.0 32.2 20.0 73.7 152.6 75.4 73.7 256.7 56.5 887.8 Hraun í Fljótum 404 1926 22.9 # 3.2 14.8 11.4 4.2 # # 51.0 # # 2.7 # Grímsey 419 1926 36.0 37.2 # # # # # # # # # # # Möðruvellir 423 1926 # # 45.5 24.4 49.7 # # # # # # # # # 519 1926 52.5 30.9 11.2 54.7 58.7 30.8 35.0 189.8 93.1 27.3 134.4 19.5 737.9 Þorvaldsstaðir 568 1926 28.7 96.5 # 31.1 51.5 17.7 21.5 101.5 # # # # # Eiðar 675 1926 267.9 166.7 48.7 129.4 48.0 213.5 104.0 129.4 149.7 38.6 211.3 62.1 1569.3 Teigarhorn 745 1926 287.8 203.8 89.3 218.5 140.5 197.7 133.7 244.5 180.9 83.3 76.1 194.4 2050.5 Fagurhólsmýri 798 1926 192.9 197.0 216.6 226.7 160.3 250.6 277.7 285.6 218.1 137.6 214.1 502.3 2879.5 Vík í Mýrdal 815 1926 180.6 117.6 97.1 124.7 92.1 54.3 132.0 130.1 133.3 82.8 111.0 214.0 1469.6 Stórhöfði 923 1926 # # # # # # 135.2 123.7 138.5 50.1 88.3 213.2 # Eyrarbakki -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1926 1 28.8 -57 -245 -150 111 3.92 -2.20 6.50 3.40 1926 2 0.5 -18 -119 -144 153 -0.23 -3.30 -0.90 0.90 1926 3 -17.4 -55 -152 -51 32 -2.23 -6.00 -1.90 -1.80 1926 4 16.5 -34 -235 -90 135 1.55 -0.10 0.40 2.80 1926 5 -3.6 -92 -116 -149 -98 -0.53 1.50 -2.40 0.20 1926 6 6.0 -77 -126 -138 30 -0.20 -1.80 -2.40 2.80 1926 7 37.5 221 -18 309 137 2.15 -3.03 6.30 2.40 1926 8 52.9 81 -62 93 158 3.47 17.10 1.90 0.73 1926 9 11.7 86 54 41 51 0.41 -1.97 2.10 0.60 1926 10 -52.3 -103 133 -107 -247 -5.68 -7.40 -4.10 -6.10 1926 11 3.7 -55 87 -199 -68 -0.17 6.40 -2.10 -1.00 1926 12 72.9 92 -142 97 88 5.87 -5.50 9.70 3.50 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1926 12 26 122.5 mm 798 mesta sólarhringsúrkoma - mannaðar stöðvar <1961 1926 10 31 -19.3 °C 495 landsdægurlágmark í byggð 1926 11 3 -23.5 °C 466 landsdægurlágmark í byggð 1926 11 3 -23.5 °C 466 landsdægurlágmark allt 1926 12 26 122.5 mm 798 landsdægurhámarksúrkoma 1926 4 7 11.7 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1926 5 14 -3.4 °C 1 dægurlágmarkshiti Rvk 1926 9 15 12.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1926 1 30 4.6 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1926 3 22 9.8 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1926 9 15 12.4 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1926 5 13 6.18 -0.18 -6.36 -2.64 2.8 -2.9 1926 10 12 5.33 -3.82 -9.15 -3.08 -2.1 -5.7 1926 10 22 4.41 -3.17 -7.58 -2.67 -0.7 -5.8 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1926 8 19 10.68 14.36 3.68 2.66 16.6 12.6 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1926 7 3 9.57 13.98 4.41 2.75 1926 7 4 9.73 13.78 4.05 2.54 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1926-04-18 14.0 1926-04-21 14.1 1926-05-04 15.5 1926-05-12 15.9 1926-05-13 16.2 1926-05-28 17.1 1926-06-11 15.3 1926-06-14 15.0 1926-06-22 14.7 1926-07-14 13.5 1926-07-23 14.7 1926-08-06 14.8 1926-08-11 15.3 1926-08-21 13.2 1926-10-29 7.3 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1926 10 12 5350.4 5106.0 -244.4 -2.7 1926 10 16 5331.9 5104.0 -227.9 -2.8 1926 12 26 5241.2 5499.0 257.7 3.0 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1926 1 9 -35.2 1926 1 11 34.8 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1926 1 5 9.7 23.1 13.3 2.7 1926 3 28 8.3 19.4 11.0 2.4 1926 3 29 8.5 24.8 16.2 3.4 1926 4 3 7.8 19.0 11.1 2.5 1926 5 10 7.2 15.9 8.7 2.3 1926 5 11 6.7 16.6 9.8 2.8 1926 7 15 5.2 11.8 6.5 2.2 1926 7 27 6.5 13.8 7.2 2.3 1926 8 17 6.0 14.0 7.9 2.5 1926 8 18 6.1 18.3 12.2 3.9 1926 8 19 6.0 13.2 7.2 2.3 1926 10 4 8.2 18.4 10.2 2.2 1926 11 5 8.9 18.2 9.2 2.4 1926 11 6 9.6 21.6 11.9 3.1 1926 11 20 10.0 23.2 13.1 2.9 1926 11 21 9.3 20.7 11.4 2.4 1926 12 6 10.0 22.1 12.0 2.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1926 1 5 12.6 30.4 17.7 2.6 1926 3 28 10.9 31.2 20.2 3.1 1926 3 29 11.1 27.8 16.6 2.9 1926 5 10 8.3 24.4 16.0 3.3 1926 5 11 7.9 20.4 12.4 2.7 1926 5 30 7.0 15.8 8.7 2.0 1926 7 10 6.4 16.0 9.5 2.4 1926 7 15 6.1 13.4 7.2 2.1 1926 7 20 5.7 14.4 8.6 2.6 1926 7 27 7.7 17.8 10.0 2.5 1926 7 28 6.8 17.7 10.8 3.2 1926 7 29 6.7 14.6 7.8 2.1 1926 8 2 6.7 13.8 7.1 2.1 1926 8 18 7.4 23.4 15.9 3.9 1926 10 4 10.2 23.9 13.6 2.2 1926 11 6 12.8 29.8 16.9 2.8 1926 11 13 12.4 28.3 15.8 2.4 1926 12 6 12.7 30.2 17.4 2.6 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1926-01-05 28 7 1926-01-10 52 7 1926-01-11 12 99 1926-03-28 30 3 1926-03-29 33 1 1926-05-09 31 3 1926-05-10 41 3 1926-11-07 41 3 1926-12-05 42 11 1926-12-06 42 9 1926-12-09 33 11 -------- Stormdagar - hlutfallsmat 1949 og áfram DAGS HLUTF D8 -------- Stormdagar - meðalvindhraðamat DAGS FM D8 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 105 1926 1 13 86.1 9 Hvanneyri 519 1926 8 12 60.2 10 Þorvaldsstaðir 519 1926 8 21 38.9 6 Þorvaldsstaðir 105 1926 12 23 59.6 6 Hvanneyri 105 1926 12 26 63.3 7 Hvanneyri -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 798 1926 12 26 122.5 Vík í Mýrdal 2 798 1926 12 27 94.0 Vík í Mýrdal 3 105 1926 1 13 86.1 Hvanneyri 4 798 1926 6 20 72.6 Vík í Mýrdal 5 398 1926 8 25 71.7 Hraun í Fljótum 6 675 1926 6 5 70.4 Teigarhorn 7 675 1926 6 7 65.6 Teigarhorn 8 105 1926 12 26 63.3 Hvanneyri 9 745 1926 6 5 62.7 Fagurhólsmýri 10 745 1926 4 3 62.6 Fagurhólsmýri -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1926 1 9 Vélbátur fórst með 5 mönnum við Vestmannaeyjar, þar sökk og enskt saltskip og fimm menn drukknuðu. 1926 1 12 Aur- og snjóskriða féll fram af höfðanum á Akureyri og gerði allmiklar skemmdir á húsi sem fyrir henni varð. 1926 1 25 Símastaurar brotnuðu í suðaustanstormi við Fagradal (hvaða F?) 1926 3 3 Margir bátar frá Sandgerði hætt komnir í útsynningsstormi, 4 mönnum skolaði út og þeir drukknuðu 1926 3 6 Vélbáturi frá Ísafirði fórst úti af Faxaflóa eða við Reykjanes í aftakaveðri, 12 menn fórust, fleiri bátar lentu í hrakningum. 1926 3 7 Óvenju mikill snór á Suðurlandsundirlendi, einkum í uppsveitum og austan til. Snjódýpt í Vestmannaeyjum 54 cm þ.7. Póstsamgöngur tepptust á aðra viku við Vík í Mýrdal. 1926 3 14 Bátur með 9 mönnum fórst í brimi við Grindavík. 1926 3 29 Þak fauk af íbúðarhúsi og stór geymsluskúr fauk á Leirvogstungu í Mosfellssveit (30.), bát rak á land við Elliðaárósa (29.). Bátur með fjórum mönnum fórst nærri Viðey (dagsetning óviss, e.t.v. 31.). 1926 4 13 Skip rak á land á Þingeyri við Dýrafjörð, 9 bátar lentu í hrakningum vegna mikils brims á Eyrarbakka og Stokkseyri 1926 5 8 Skip strandaði við Grindavík og bátur brotnaði við Eyrarbakka. Skip rak á land á Akureyri og bátur þar brotnaði og annar sökk, rúður fuku þar úr húsum. Bátar og bryggjur brotnuðu á Siglufirði. Þar fuku einnig tvö hús í smíðum, síma- og raflínustaurar brotnuðu. 1926 5 9 Símslit víða og miklir fjárskaðar á Suðvesturlandi, einkum í Árnessýslu, 20 til 30 fjár á sumum bæjum. Alhvítt um mestallt land, þar á meðal í Reykjavík (5 cm 9.) 1926 5 10 Skip rak á land á Akureyri, vélbátur sökk og annar mölbrotnaði. Bátar og bryggjur brotnuðu á Siglufirði. 1926 7 7 Eldingu sló niður í símann á Grímsstöðum á Fjöllum. Hún eyðilagði sjö símastaura og símaáhaldið. 1926 8 17 Hey fauk í Mýrdal, undir Eyjafjöllum, í Fljótshlíð og í Vestmannaeyjum og kálgarðar skemmdust. 1926 8 24 Mikil skriðuföll og vatnsflóð um miðbik N-lands, einnig urðu skaðar af sjávargangi. Sjór gekk yfir mikinn hluta Oddeyrarinnar og bleytti fisk í stökkum. Norskt síldveiðiskip brotnaði í spón nærri Siglufirði. Eyjafjarðará flæddi um Hólmana, tók hey og bar leir og sand í mýrar og ónýtti engi. Rafmagnsvélar sködduðust af vatni á Munkaþverá. Hörgá spillti engjum á Möðruvöllum og skriðuhlaup skemmdi mjög tún og engjar þar á bæ og á nágrannabæjum. Mikið tjón á löndum af skriðuföllum í Öxnadal og minna í Sölvadal og á Látraströnd. Fjöldi síldveiðiskipa lenti í vandræðum nærri Skagsstönd og misstu báta. 1926 8 25 Óvenjumikill sjógangur of flóðalda í Vestmannaeyjum, en skemmdir litlar. 1926 8 30 Heyskaðar urðu við Berufjörð og þrír bátar fuku úr nausti á Djúpavogi og brotnuðu. Tveir vélbátar skemmdust á höfninni í Norðfirði. Jörð varö alhvít á Grímsstöðm og Þorvaldsstaðir telja flekkótta jörð. 1926 9 1 Síma- og raflínur slitnuðu í hvassviðri á Seyðisfirði, tveir vélbátar á Norðfirði skemmdust. 1926 9 9 Alhvít jörð að morgni í Reykjavík, ekki er vitað um slíkt fyrr að hausti. Víðar sunnanlands varð alhvítt sem og á Vestfjörðum og sums staðar nyrðra. 1926 9 15 Heyfok mikið undir Eyjafjöllum. 1926 10 13 Símabilanir í Vík, pósturinn fauk og slasaðist við Steina undir Eyjafjöllum. 1926 11 6 Þrír árabátar týndust í Mjóafirði. Miklir skaðar á símalínum vegna ísingar í þessu NA-veðri, þ.6. og 7., taldir mestu skaðar frá því að síminn var lagður. Maður varð úti á Rauðamelsheiði (e.t.v. þ .9.) 1926 11 6 Mikið tjón vegna sjávargangs austanlands,um 30 árabátar brotnuðu í Norðfirði og auk þess smábryggjur og sjóhús. Um 20 kindur fóru í sjóinn. 1926 11 6 Snjóflóð eyðilagði fjárhús og drap 50 kindur á bænum Skeri á Látraströnd. Hlaða eyðilagðist einnig og fjórir bátar, allt sópaðist á sjó út. Fólkið yfirgaf bæinn. Snjóflóð eyðilagði bryggjur og fleira á Hesteyri og flóð drap hesta í Hnífsdal. Maður á rjúpnaveiðum fórst í snjóflóði í Svarfaðardal. 1926 11 30 Bátur með fjórum mönnum fórst í illviðri á Faxaflóa. 1926 12 5 Mikir sjóskaðar í útsynningsveðrinu þessa daga, togari slitnaði upp í Viðey þ.5 en skemmdist lítið, árabátur með tveimur mönnum fórst þá á Ísafirði. Þ. 6. brotnaði bátur í Hrísey. Þ.7. strandaði norskt skip við Hvallátra á Breiðafirði. Símaslit urðu víða og þak fauk af húsi í Eyrarsveit. Norskt gufuskip fórst við Mýrar, 23 fórust. Klæðning fauk af fríkirkjuhúsinu í Hafnarfirði. 1926 12 5 Þennan dag (ath) var stórflóð suðvestan- og vestanlands. Sjógarður brotnaði á Eyrarbakka, flóðbylgja gekk á land í Höfnum, braut þar garða og flæddi í bæinn Garða. Fé fór þar í sjóinn og maður bjargaðist naumlega. Fé fórst í sjó í Kalmannstjarnarhverfi. 1926 12 16 Aðfaranótt þ.16. tepptust 10 bifreiðar austan Hellisheiðar og komust ekki til Reykjavíkur fyrr en eftir 9 til 12 daga. 1926 12 25 Í Vík mældist úrkoman 215,8 mm á einum sólarhring, en hún skiptist á tvo athugunardaga. Miklar skriður féllu í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 1926 12 26 Skriðuhlaup í Steinalæk tók bæina að Steinum undir Eyjafjöllum, fjölmörg hús eyðilögðust, tvö bæjarhús, tvö fjós, fimm hesthús og þrjár hlöður. Víðar féllu skriður, m.a. í Hlíð (undir Eyjafjöllum) og í Skammadal í Mýrdal, skemmdust tún, en ekki hús. Flóð varð í Þjórsá. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1926 10 1016.8 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 9 1926 6 2.90 6 1926 10 4.54 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 5 1926 4 4.77 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 5 1926 10 0.03 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL 8 1926 8 11.77 5 1926 12 15.27 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuúrkomusamt ROD AR MAN R_HL_N 1 1926 8 26.00 3 1926 11 15.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N 1 1926 3 1.00 5 1926 10 4.00 6 1926 12 3.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 3 1926 7 12.00 4 1926 12 19.80 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 5 1926 10 127.5 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 5 1926 7 82.6 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 2 1926 12 81.6 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 4 1926 4 -0.9 10 1926 6 -4.2 10 1926 11 2.4 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 2 1926 12 17.7 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 10 1926 6 -16.8 8 1926 11 -32.7 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 5 1926 7 21.3 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 8 1926 10 -11.1 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 3 1926 7 13.2 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX --------