Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1921 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1921 1 Miklir umhleypingar og talsverður snjór sv-lands, en annars þurrviðrasamt og betri tíð. Kalt norðaustanlands. 1921 2 Sífelldir umhleypingar og fremur óhagstæð tíð um v-vert landið, en betra eystra. Hlýtt. 1921 3 Umhleypingatíð með talsverðum snjóþyngslum sv- og v-lands, en skárri na-lands. Fremur kalt. 1921 4 Mjög umhleypinga- og úrkomusamt um mestallt land. Hiti í meðallagi. 1921 5 Fremur þurrt framan af, en síðan meiri votviðri. Kalt. 1921 6 Úrkomusamt á S- og V-landi frameftir, en annars þurrviðrasamt. Oft bjartviðri na-lands. Kalt sunnanlands. 1921 7 Rigningatíð s-lands og vestan fram yfir 20., en síðan brá til n-lægra átta. Fremur kalt. 1921 8 Lengst af þurrviðrasamt á S- og V-landi, en miklar rigningar um tíma n-til á Austfjörðum. Kalt. 1921 9 Úrkomutíð síðari hlutann, en þurrviðrasamara fyrri hlutann. Kalt. 1921 10 Sífelldar úrkomur á S- og V-landi, en allgóð tíð na-lands. Fremur kalt. 1921 11 Mjög úrkomusamt um allt s- og v-vert landið, en góð tíð na-lands. Hiti í meðallagi. 1921 12 Úrkomusöm tíð og víða talsverður snjór. Hiti í meðallagi. 1921 13 Árið var umhleypingasamt um s- og v-vert landið, en betra na-lands. Úrkoma var vel yfir meðallagi. Fremur kalt var í veðri. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -1.3 2.3 -1.5 2.2 4.3 7.9 9.7 8.5 6.4 3.1 1.9 0.5 3.68 Reykjavík 15 -1.6 2.3 -2.2 2.1 4.4 7.7 9.8 8.6 5.3 2.0 1.4 -0.4 3.26 Vífilsstaðir 178 -2.1 1.5 -2.8 1.1 3.3 7.9 9.0 7.8 5.8 2.5 1.4 -0.4 2.92 Stykkishólmur 248 # # # # # # # 7.1 5.5 2.2 1.9 -0.8 # Suðureyri 252 -2.8 1.5 -3.1 0.6 3.5 8.6 9.3 7.4 5.1 1.8 0.6 -1.5 2.58 Ísafjörður 295 -3.9 1.3 -3.2 -0.4 1.7 6.0 7.1 5.7 5.0 2.1 1.1 -0.7 1.83 Grænhóll 303 -4.7 1.0 -3.2 0.4 2.1 6.9 7.8 6.6 4.9 1.2 -0.6 -1.8 1.72 Bær í Hrútafirði 404 -4.0 1.1 -3.4 -0.8 1.0 5.7 6.8 5.5 4.8 1.6 0.5 -1.2 1.48 Grímsey 419 -5.7 1.5 -3.2 1.6 3.3 9.8 10.5 7.8 6.1 1.9 -1.2 -2.5 2.48 Möðruvellir 422 -5.1 2.1 -3.1 1.6 2.6 9.7 9.9 7.3 5.6 2.0 0.1 -1.1 2.63 Akureyri 468 -7.0 -0.4 -5.3 0.7 1.1 8.6 10.1 6.6 4.0 1.0 -2.1 -4.1 1.09 Grænavatn 490 -6.6 -0.7 -5.7 -0.2 -0.1 6.7 8.5 4.3 2.5 -1.1 -3.6 -5.3 -0.11 Möðrudalur 495 -7.7 -1.4 -6.3 -0.4 0.0 7.5 8.7 5.1 2.6 -0.2 -2.2 -4.7 0.08 Grímsstaðir 505 -4.3 0.9 -3.5 -0.9 1.1 5.9 7.6 5.4 4.4 1.5 0.1 -1.8 1.36 Raufarhöfn 507 -4.0 2.9 -2.6 1.0 0.9 7.0 9.1 5.9 4.8 1.7 0.4 -1.2 2.16 Þórshöfn 564 -5.6 0.2 -2.9 2.1 2.3 8.3 9.7 6.7 4.9 1.0 -1.5 -2.9 1.85 Nefbjarnarstaðir 615 -3.0 3.1 -1.6 2.7 2.6 8.6 10.2 7.9 6.2 3.6 1.4 -0.5 3.41 Seyðisfjörður 675 -2.0 3.1 -0.8 2.5 2.5 7.9 8.3 7.6 6.0 3.2 1.2 0.4 3.33 Teigarhorn 680 -1.7 3.0 -0.8 1.8 1.7 6.6 7.1 6.7 5.1 3.0 1.5 0.5 2.87 Papey 710 # # # # # 9.6 10.4 9.3 6.8 3.4 1.5 0.1 # Hólar í Hornafirði 745 -1.5 2.4 -0.5 4.0 4.8 9.2 9.9 9.4 6.3 3.5 1.9 0.1 4.11 Fagurhólsmýri 815 0.6 3.0 0.3 3.2 5.2 7.8 9.5 8.8 6.5 3.9 3.2 1.7 4.48 Stórhöfði (frá miðjum september) 816 1.4 3.7 1.1 4.0 6.0 8.5 10.2 9.6 7.2 3.9 3.2 1.7 5.04 Vestmannaeyjabær (til miðs september) 907 -2.7 1.2 -3.2 1.5 3.4 7.6 10.1 7.9 5.7 1.9 1.7 -1.0 2.83 Stóri-Núpur 983 # # # # # 8.7 9.7 8.5 6.2 3.2 1.4 0.2 # Grindavík 9998 -3.0 1.5 -2.6 1.6 3.1 8.1 9.3 7.6 5.5 2.3 0.7 -1.0 2.76 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1921 1 16 956.4 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1921 2 3 968.1 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1921 3 23 954.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1921 4 2 968.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1921 5 25 986.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1921 6 10 991.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1921 7 6 989.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1921 8 24 990.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1921 9 22 972.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1921 10 6 979.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1921 11 13 972.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1921 12 27 954.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1921 1 23 1028.8 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1921 2 11 1032.2 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1921 3 5 1031.6 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1921 4 30 1036.3 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1921 5 1 1037.2 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1921 6 17 1031.8 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1921 7 3 1027.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1921 8 10 1025.0 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1921 9 28 1028.4 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1921 10 23 1025.9 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1921 11 20 1035.8 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1921 12 2 1022.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1921 1 4 40.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1921 2 1 48.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1921 3 7 34.3 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1921 4 25 36.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1921 5 21 22.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1921 6 14 17.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1921 7 17 28.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1921 8 22 32.0 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1921 9 19 55.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1921 10 23 47.1 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1921 11 19 73.7 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1921 12 12 66.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1921 1 12 -22.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1921 2 1 -13.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1921 3 6 -22.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1921 4 4 -16.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1921 5 5 -7.5 Lægstur hiti Nefbjarnarstaðir 1921 6 20 -3.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1921 7 30 -1.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1921 8 27 -4.0 Lægstur hiti Möðruvellir 1921 9 29 -6.8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1921 10 22 -22.0 Lægstur hiti Grænavatn 1921 11 7 -22.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1921 1 14 7.8 Hæstur hiti Möðruvellir 1921 2 9 10.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1921 3 23 8.1 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1921 4 29 19.1 Hæstur hiti Grímsstaðir 1921 5 11 13.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1921 6 30 22.2 Hæstur hiti Seyðisfjörður (Möðrudalur 25.0 þ. 30.) 1921 7 15 24.1 Hæstur hiti Grímsstaðir (Möðrudalur 25.0 þ. 13.) 1921 8 22 20.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1921 9 18 15.1 Hæstur hiti Möðruvellir 1921 10 11 14.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1921 11 16 10.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1921 12 12 10.6 Hæstur hiti Stórhöfði -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1921 1 -2.0 -1.0 -0.6 -1.3 -0.6 -1.1 993.4 9.3 216 1921 2 2.4 1.3 1.0 1.6 1.3 1.5 1003.2 10.3 335 1921 3 -2.3 -1.1 -1.4 -0.8 -1.1 -0.9 990.9 13.5 226 1921 4 -0.1 -0.1 -0.5 0.2 -0.2 0.3 1009.4 10.1 335 1921 5 -2.1 -1.6 -1.7 -1.5 -1.0 -1.6 1008.9 5.5 216 1921 6 -0.2 -0.2 -1.6 0.3 0.2 0.4 1013.9 6.3 314 1921 7 -0.7 -0.8 -1.3 -0.4 -0.9 -1.0 1010.6 5.0 235 1921 8 -2.2 -2.4 -2.3 -1.7 -1.8 -1.3 1008.4 3.9 316 1921 9 -1.7 -1.2 -1.4 -0.8 -1.2 -1.4 1006.7 7.8 335 1921 10 -1.4 -1.1 -1.2 -0.6 -1.1 -1.0 1003.5 10.5 326 1921 11 -0.3 -0.2 0.2 0.0 -0.1 -0.3 1008.1 9.3 134 1921 12 -0.5 -0.3 -0.2 -0.2 -0.4 -0.3 992.3 10.7 326 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 419 1921 6 21.0 4 Möðruvellir 490 1921 6 25.0 30 Möðrudalur 495 1921 6 21.1 30 Grímsstaðir 505 1921 6 21.0 5 Raufarhöfn 745 1921 6 20.9 5 Fagurhólsmýri 419 1921 7 24.0 15 Möðruvellir 485 1921 7 21.0 23 Kelduneskot 490 1921 7 25.0 13 Möðrudalur 495 1921 7 24.1 15 Grímsstaðir 505 1921 7 22.4 15 Raufarhöfn 507 1921 7 22.0 16 Þórshöfn 564 1921 7 22.8 15 Nefbjarnarstaðir 675 1921 7 22.6 18 Teigarhorn -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 306 1921 1 -18.0 24 Bær í Hrútafirði 419 1921 1 -21.1 25 Möðruvellir 495 1921 1 -22.5 12 Grímsstaðir 306 1921 3 -19.0 6 Bær í Hrútafirði 419 1921 3 -20.4 6 Möðruvellir 495 1921 3 -22.4 6 Grímsstaðir 466 1921 10 -22.0 22 Grænavatn 490 1921 10 -19.0 22 Möðrudalur 419 1921 11 -18.3 8 Möðruvellir 466 1921 11 -18.8 8 Grænavatn 490 1921 11 -22.0 7 Möðrudalur 495 1921 11 -18.5 8 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 419 1921 6 -1.5 12 Möðruvellir 490 1921 6 -0.5 11 Möðrudalur 495 1921 6 -3.0 20 Grímsstaðir 507 1921 6 0.0 20 Þórshöfn 564 1921 6 -1.3 21 Nefbjarnarstaðir 490 1921 7 0.0 25 Möðrudalur 495 1921 7 -1.9 30 Grímsstaðir 564 1921 7 -1.4 30 Nefbjarnarstaðir 419 1921 8 -4.0 27 Möðruvellir 495 1921 8 -0.9 12 Grímsstaðir 564 1921 8 -2.2 26 Nefbjarnarstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 1 89.0 242.0 113.0 149.0 34.0 47.0 84.0 27.0 102.0 127.0 149.0 122.0 Reykjavík 178 19.0 148.0 112.0 124.0 17.0 27.0 64.0 28.0 105.0 135.0 121.0 122.0 Stykkishólmur 248 # # # # # # # 49.0 65.0 127.0 53.0 92.0 Suðureyri 294 # # # # # # # # # # # 51.0 Grænhóll í Árneshreppi 385 # # # # # # # # # # 1.0 43.0 Hólar í Hjaltadal 419 70.0 26.0 41.0 61.0 15.0 8.0 15.0 15.0 33.0 39.0 17.0 44.0 Möðruvellir 495 # # # # # # 37.0 36.0 17.0 # # # Grímsstaðir 507 # # # # # # # # # # # 46.0 Þórshöfn 675 19.0 24.0 54.0 118.0 95.0 11.0 52.0 42.0 170.0 65.0 275.0 226.0 Teigarhorn 745 # # # # # # 36.0 81.0 273.0 222.0 330.0 249.0 Fagurhólsmýri 816 192.0 244.0 155.0 154.0 82.0 105.0 106.0 50.0 123.0 170.0 213.0 201.0 Vestmannaeyjabær -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1921 5 28 -1.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1921 7 27 3.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1921 8 6 3.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1921 8 8 2.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1921 8 10 1.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1921 11 7 -11.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1921 11 8 -11.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1921 4 4 2.19 -5.92 -8.11 -2.64 -3.7 -8.7 1921 5 26 8.28 1.25 -7.03 -3.61 2.6 0.0 1921 5 27 8.28 2.50 -5.78 -2.65 6.0 -0.9 1921 5 28 8.11 2.00 -6.11 -3.00 5.5 -1.4 1921 7 22 11.41 7.33 -4.08 -2.65 10.0 4.7 1921 7 25 11.45 7.23 -4.22 -2.54 9.9 4.6 1921 7 26 11.36 7.13 -4.23 -2.89 10.3 4.0 1921 8 6 11.12 7.07 -4.05 -2.97 10.3 3.8 1921 8 7 11.26 6.72 -4.54 -3.38 9.2 4.2 1921 8 8 11.38 5.37 -6.01 -4.09 8.2 2.5 1921 8 9 11.23 7.02 -4.21 -3.12 9.7 4.3 1921 8 10 11.24 6.47 -4.77 -3.08 11.6 1.3 1921 10 21 4.52 -3.42 -7.94 -2.61 -1.4 -5.8 1921 11 6 3.07 -6.38 -9.45 -2.80 -4.5 -8.5 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1921 1 24 1.0 -14.3 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1921 1 23 -0.46 -11.30 -10.84 -2.76 1921 3 4 -0.40 -11.37 -10.97 -2.88 1921 3 5 -0.64 -12.22 -11.58 -2.78 1921 4 4 0.84 -8.83 -9.67 -3.16 1921 5 26 6.70 0.60 -6.10 -2.61 1921 7 22 10.51 5.87 -4.64 -2.82 1921 7 25 10.29 4.82 -5.47 -3.11 1921 7 26 10.45 5.62 -4.83 -3.13 1921 7 27 10.44 5.22 -5.22 -2.96 1921 8 2 10.66 6.23 -4.43 -2.67 1921 8 3 10.70 4.88 -5.82 -3.51 1921 8 4 10.66 6.28 -4.38 -2.90 1921 8 5 10.62 5.23 -5.39 -3.36 1921 8 6 10.57 5.63 -4.94 -3.31 1921 8 7 10.71 4.83 -5.88 -3.76 1921 8 9 10.56 5.88 -4.68 -2.86 1921 10 31 2.79 -5.77 -8.56 -2.68 1921 11 1 2.60 -7.18 -9.78 -3.15 1921 11 7 2.67 -7.33 -10.00 -3.01 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1921 3 5 5238.4 4963.0 -275.4 -2.9 1921 7 27 5487.3 5336.0 -151.3 -3.0 1921 7 28 5488.2 5343.0 -145.2 -2.6 1921 8 7 5477.0 5324.0 -153.0 -2.6 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1921 1 22 31.9 1921 3 2 -30.7 1921 3 3 36.3 1921 3 6 -31.0 1921 3 20 -34.9 1921 4 3 32.4 1921 12 11 -33.1 1921 12 12 35.1 1921 12 15 -30.6 1921 12 23 -39.7 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1921 2 6 10.3 22.4 12.1 2.7 1921 5 26 6.9 15.3 8.3 2.3 1921 7 18 5.4 12.2 6.8 2.7 1921 8 2 5.6 14.2 8.5 3.3 1921 8 3 5.6 14.0 8.3 3.1 1921 9 18 8.7 19.0 10.2 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1921 1 19 13.7 27.6 13.8 2.2 1921 2 23 12.3 29.6 17.2 2.7 1921 3 3 11.6 36.6 24.9 4.3 1921 4 3 10.7 26.0 15.2 2.2 1921 4 5 10.7 24.4 13.6 2.3 1921 4 22 9.4 20.7 11.2 2.3 1921 5 26 8.9 20.3 11.4 2.3 1921 7 17 6.1 15.1 8.9 2.5 1921 7 18 6.1 14.9 8.7 2.5 1921 7 19 6.1 14.1 8.0 2.1 1921 8 2 6.7 19.1 12.4 3.6 1921 8 3 6.6 17.3 10.6 2.8 1921 8 21 7.6 16.8 9.1 2.1 1921 9 22 9.2 20.4 11.1 2.2 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1921-02-03 24 9 1921-03-03 50 5 1921-03-30 33 15 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 745 1921 11 19 73.7 Fagurhólsmýri 2 675 1921 12 12 66.0 Teigarhorn 3 675 1921 9 19 55.6 Teigarhorn 4 745 1921 12 12 51.5 Fagurhólsmýri 5 745 1921 12 24 49.4 Fagurhólsmýri 6 815 1921 2 1 48.5 Stórhöfði 7 745 1921 10 23 47.1 Fagurhólsmýri 8 815 1921 12 12 43.5 Stórhöfði 9 745 1921 11 9 43.4 Fagurhólsmýri 10 815 1921 1 4 40.8 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1921 1 15 Bátar löskuðust í ofsaveðri í Sandgerðishöfn. Á Akureyri urðu allmiklar skemdir á tveimur skipum ?Hektor" og ?Robert" í miklu roki. Rak ís á þau og setti þau á hliðina og braut þau talsvert (dagsetning Akureyrarveðursins óviss). 1921 2 3 Stórviðri olli talsverðum sköðum í Reykjavík, þök fuku af þremur skúrum, símastaurar brotnuðu og 2 litlir vélbátar sukku á vesturhöfninni. Margir bátar lentu í slæmum hrakningum í Flóanum og við Snæfellsnes. 1921 2 5 Eldingu laust niður í fjárhús í Miðkoti í Fljótshlíð, drap fjórar kindur og þrjú hross (dagsetning algjörlega óviss) 1921 2 23 Vélbátur fórst frá Hnífsdal í vonskuveðri og með honum þrír menn, fleiri bátar lentu í erfiðleikum. 1921 3 2 Bryggja brotnaði í hvassviðri á Siglufirði og nýhlaðinn og steyptur reykháfur fauk við kirkjuna. Gríðarleg ófærð í Reykjavík. Bátar áttu í vandræðum á miðum suðvestanlands. 1921 3 12 Eldingu laust niður í Stórhöfðavitann í Vestmannaeyjum þannig að hann varð óstarfhæfur um hríð. 1921 3 28 Piltur lést er minniháttar snflóð féll á hann í gili við bæinn Giljar í Mýrdal. 1921 5 26 Um kl. 13:30 gránaði á götum í Reykjavík. 1921 7 22 Allmikið norðanhret, víða fauk hey og mun hafa snjóað til fjalla og ofan í byggð á Ströndum. 1921 8 1 Mikil skriðuföll urðu á Austfjörðum, sennilega 1. til 3., en engar úrkomumælingar voru á því svæði. Bæjarhús hrundu á Hrjót í Hjaltastaðaþinghá og tún stórspilltist í Skógum í Mjóafirði. Búðaá á Seyðisfirði flæddi yfir bakka sína og skemmdi tún, vegi og garða. 1921 8 2 Bátur með fjórum mönnum fórst frá Bolungarvík í norðanillviðri. 1921 9 14 Vélbátar slitnuðu upp og sukku í útsynningsveðri og brimi á Stokkseyri, enskt vélskip strandaði og brotnaði í Grindavík, mannbjörg varð. (ath. betur - spurning hvort þetta er ekki veðrið 14.10.) 1921 9 22 Bátur fórst frá Valþjófsdal í Önundarfirði í norðaustanáhlaupi, fjórir fórust. 1921 9 28 Talsvert tjón í hvassviðri á Austfjörðum og tók þök af geymslu- og peningshúsum. 1921 10 14 Margir bátar lentu í hrakningum við Reykjanes og í Faxaflóa, einn þeirra fórst og með honum þrír menn. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 2 1921 3 13.52 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 2 1921 2 25.00 7 1921 3 15.00 1 1921 4 18.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 3 1921 11 17.33 8 1921 12 14.67 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 2 1921 1 0.5 2 1921 2 11.9 6 1921 4 82.3 7 1921 12 1.5 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 2 1921 6 52.2 1 1921 10 65.1 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 2 1921 6 20.7 4 1921 10 9.6 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 6 1921 2 48.3 10 1921 4 31.8 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 6 1921 2 23.4 10 1921 11 15.0 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX --------