Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1908 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1908 1 Allgóð en óstöðug tíð. Hiti í meðallagi. 1908 2 Tíð talin mjög hagstæð syðra, en öllu óhagstæðari nyrðra þar sem snjóaði talsvert. S-lands og vestan var nokkur snjór síðari hlutann. Fremur kalt. 1908 3 Mjög hagstæð tíð og oftast hæglát veður, þó óstöðugt við S-ströndina. Fremur hlýtt. 1908 4 Hagstæð tíð. Fremur hlýtt. 1908 5 Tíð talin góð, einkum sv-lands. Úrkomusamt síðari hlutann á öllu S- og V-landi eftir langa þurrka. Norðanhret í fyrstu vikunni dró meðalhitann niður. 1908 6 Nokkuð úrkomusamt. Hiti í meðallagi. Mikil snjóalög í útsveitum nyrðra og á Hornströndum. 1908 7 Hagstæð tíð. Þurrt fram yfir miðjan mánuð, en síðan votviðrasamt v-lands. Hlýtt. 1908 8 Stopulir þurrkar framan af en síðan öndvegistíð. NA áhlaup í síðustu vikunni. Hiti í meðallagi. 1908 9 Góð tíð, en nokkuð úrkomusöm með köflum. Fremur hlýtt. 1908 10 Óvenju úrkomusamt. Stórrigningar syðra og eystra. Mjög hlýtt. 1908 11 Nokkuð hagstæð tíð. Hiti í meðallagi. 1908 12 Snjólétt og lengst af hagstæð tíð. Fremur hlýtt. 1908 13 Mjög hagstæð tíð. Úrkoma yfir meðallagi. Fremur hlýtt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -0.1 -1.2 0.6 3.1 4.9 8.1 11.6 8.4 7.7 7.2 1.4 0.3 4.34 Reykjavík 121 # # # # # 8.2 12.0 8.1 7.2 5.8 -0.9 # # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -0.7 -2.5 0.3 2.2 4.0 8.0 12.0 9.3 8.0 6.8 1.4 0.5 4.11 Stykkishólmur 239 -1.6 -5.0 -0.6 1.8 4.1 8.6 12.2 8.6 7.4 6.3 -0.1 -0.4 3.44 Holt í Önundarfirði 252 -0.8 -5.0 -0.5 1.9 3.9 8.0 12.1 8.7 7.8 7.0 0.5 0.2 3.66 Ísafjörður 341 -1.3 -2.5 0.0 1.9 4.3 7.7 12.0 9.0 6.8 6.2 -0.7 -0.9 3.53 Blönduós 404 -1.0 -3.4 0.1 0.4 2.4 6.0 9.9 7.7 6.5 5.2 -0.2 0.1 2.81 Grímsey 419 -1.3 -3.8 -0.6 1.4 4.6 9.3 12.6 9.6 6.5 5.7 -1.6 -1.6 3.40 Möðruvellir 422 -1.1 -3.3 -0.8 1.7 4.8 9.4 12.5 10.0 7.0 5.9 -1.4 -1.8 3.58 Akureyri 490 -5.2 -7.0 -4.2 -1.0 2.7 8.3 11.3 7.9 4.0 2.8 -4.6 -5.1 0.84 Möðrudalur 495 -4.4 -6.0 -2.7 -0.4 2.8 6.6 11.5 7.3 5.2 4.3 -4.2 -3.5 1.37 Grímsstaðir 507 -1.5 -2.1 -0.4 0.9 3.8 7.2 10.0 9.0 6.9 6.1 -0.8 -0.1 3.25 Þórshöfn 564 -1.8 -4.3 # 0.9 4.4 8.1 10.9 9.5 6.7 # # -1.1 # Nefbjarnarstaðir 615 1.3 -1.7 1.4 2.4 5.2 8.5 10.9 9.7 7.8 8.5 0.6 1.6 4.67 Seyðisfjörður 675 0.2 -1.0 1.0 2.4 4.2 6.7 8.9 8.4 7.8 7.4 1.4 1.7 4.09 Teigarhorn 680 0.1 -1.7 0.6 1.5 3.1 5.6 8.6 7.6 6.7 6.8 1.4 1.6 3.49 Papey 745 -0.3 -1.4 1.6 3.7 5.3 8.8 11.7 9.5 8.4 7.4 2.0 2.0 4.88 Fagurhólsmýri 816 1.8 0.6 2.7 4.5 5.8 8.5 11.3 9.7 9.0 8.1 3.8 3.2 5.75 Vestmannaeyjabær 907 -1.3 -2.7 -0.1 2.1 4.5 8.7 12.6 8.3 7.9 6.8 0.5 0.3 3.96 Stóri-Núpur 923 0.3 -1.3 -0.3 3.4 5.5 8.8 12.5 9.6 8.7 7.4 1.0 0.8 4.68 Eyrarbakki 9998 -0.8 -2.7 0.0 2.0 4.2 7.8 11.3 8.8 7.5 6.5 0.3 0.2 3.75 byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1908 1 16 965.0 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1908 2 22 960.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1908 3 27 956.2 lægsti þrýstingur Akureyri-skeytastöð 1908 4 6 986.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1908 5 25 989.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1908 6 22 980.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1908 7 25 997.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1908 8 2 970.1 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1908 9 17 963.5 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1908 10 9 958.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1908 11 28 962.6 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1908 12 21 964.6 lægsti þrýstingur Reykjavík 1908 1 29 1026.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1908 2 29 1038.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1908 3 12 1032.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1908 4 17 1038.4 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1908 5 2 1033.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1908 6 1 1027.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1908 7 3 1030.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn og (4) 1908 8 18 1029.2 Hæsti þrýstingur Reykjavík 1908 9 8 1023.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1908 10 27 1024.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1908 11 3 1031.0 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1908 12 2 1022.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1908 1 22 33.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1908 2 7 38.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1908 3 24 29.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1908 4 6 48.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1908 5 23 27.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1908 6 22 37.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1908 7 23 16.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1908 8 13 34.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1908 9 17 43.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1908 10 9 89.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1908 11 24 31.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1908 12 29 41.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1908 1 18 -18.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1908 2 29 -18.5 Lægstur hiti Holt 1908 3 1 -15.5 Lægstur hiti Möðruvellir 1908 4 4 -10.5 Lægstur hiti Möðruvellir 1908 5 4 -6.7 Lægstur hiti Stórinúpur 1908 6 16 -4.1 Lægstur hiti Stórinúpur 1908 7 8 1.0 Lægstur hiti Nefbjarnarstaðir 1908 8 30 -2.6 Lægstur hiti Gilsbakki 1908 9 8 -3.5 Lægstur hiti Möðruvellir 1908 10 29 -5.3 Lægstur hiti Möðruvellir 1908 11 30 -16.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1908 12 14 -18.5 Lægstur hiti Möðruvellir 1908 1 22 11.0 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1908 2 4 12.1 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1908 3 19 9.8 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1908 4 16 21.4 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1908 5 16 21.5 Hæstur hiti Akureyri 1908 6 29 23.2 Hæstur hiti Möðruvellir 1908 7 4 26.6 Hæstur hiti Gilsbakki 1908 8 5 24.3 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1908 9 22 18.5 Hæstur hiti Akureyri 1908 10 5 16.0 Hæstur hiti Seyðisfjörður; Sauðanes (#) 1908 11 5 10.1 Hæstur hiti Fagurhólsmýri 1908 12 24 10.1 Hæstur hiti Fagurhólsmýri (#) -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1908 1 0.2 0.1 0.0 0.3 0.1 -0.1 998.1 10.8 325 1908 2 -1.7 -0.9 -0.9 -0.7 -1.3 -1.0 1002.0 13.0 315 1908 3 0.3 0.1 -0.2 0.5 0.3 0.1 1002.4 8.3 125 1908 4 0.3 0.2 0.0 0.3 0.5 0.1 1018.7 7.6 214 1908 5 -1.0 -0.8 -1.2 -0.3 -0.6 -0.7 1009.9 5.5 236 1908 6 -0.5 -0.5 -0.9 -0.1 -0.1 -0.5 1011.1 5.7 335 1908 7 1.3 1.5 1.4 1.6 2.2 0.7 1013.6 3.7 234 1908 8 -0.9 -1.0 -1.9 -0.1 -0.4 -0.7 1010.1 5.4 324 1908 9 0.3 0.2 0.3 0.3 0.5 0.3 1004.7 6.9 135 1908 10 2.8 2.1 1.9 1.9 2.0 2.1 1002.5 9.7 234 1908 11 -0.7 -0.5 -0.2 -0.7 -0.1 -0.2 1002.8 11.2 225 1908 12 0.6 0.4 0.2 0.2 0.4 0.8 994.4 9.0 135 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 615 1908 4 21.4 16 Seyðisfjörður 422 1908 5 21.5 16 Akureyri 121 1908 6 21.4 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1908 6 23.5 # Möðruvellir 422 1908 6 21.0 29 Akureyri 422 1908 6 21.7 # Akureyri 495 1908 6 21.5 # Grímsstaðir 564 1908 6 20.1 # Nefbjarnarstaðir 615 1908 6 23.1 26 Seyðisfjörður 675 1908 6 22.2 27 Teigarhorn 121 1908 7 26.6 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 1908 7 20.9 5 Stykkishólmur 239 1908 7 20.2 # Holt í Önundarfirði 341 1908 7 21.2 6 Blönduós 341 1908 7 21.2 # Blönduós 404 1908 7 21.3 15 Grímsey 419 1908 7 23.7 # Möðruvellir 422 1908 7 23.8 3 Akureyri 422 1908 7 23.5 # Akureyri 495 1908 7 20.0 # Grímsstaðir 564 1908 7 20.6 # Nefbjarnarstaðir 615 1908 7 21.7 3 Seyðisfjörður 675 1908 7 21.8 4 Teigarhorn 745 1908 7 21.0 # Fagurhólsmýri 815 1908 7 20.0 6 Stórhöfði 906 1908 7 24.5 # Stórinúpur 923 1908 7 21.8 # Eyrarbakki 419 1908 8 22.4 # Möðruvellir 422 1908 8 21.8 1 Akureyri 422 1908 8 23.9 # Akureyri 615 1908 8 24.3 5 Seyðisfjörður 675 1908 8 22.7 6 Teigarhorn 745 1908 8 21.5 # Fagurhólsmýri -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 495 1908 1 -18.0 # Grímsstaðir 239 1908 2 -18.5 29 Holt í Önundarfirði 419 1908 12 -19.0 # Möðruvellir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1908 6 -1.9 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1908 6 -2.0 16 Holt í Önundarfirði 404 1908 6 -2.0 15 Grímsey 419 1908 6 -3.1 # Möðruvellir 495 1908 6 -1.4 # Grímsstaðir 508 1908 6 -1.0 # Sauðanes 564 1908 6 -1.5 # Nefbjarnarstaðir 906 1908 6 -4.1 # Stórinúpur 121 1908 8 -2.6 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1908 8 -3.0 # Möðruvellir 495 1908 8 -0.3 # Grímsstaðir 906 1908 8 -0.3 # Stórinúpur 923 1908 8 -1.2 30 Eyrarbakki -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 178 1908 84.3 65.4 29.4 34.5 38.6 46.1 25.4 22.8 36.7 131.4 54.8 62.0 631.4 Stykkishólmur 675 1908 166.8 39.4 147.0 53.3 65.1 138.9 44.1 52.0 205.4 382.6 108.3 192.2 1595.1 Teigarhorn 816 1908 134.1 181.0 189.6 134.6 91.9 117.9 25.5 69.5 121.0 300.1 204.4 203.9 1773.5 Vestmannaeyjabær 923 1908 83.7 88.5 48.3 74.4 105.9 145.4 35.7 60.5 81.3 255.9 116.2 121.7 1217.5 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1908 6 16 -4.1 landsdægurlágmark byggð 906 Stóri-Núpur 1908 4 16 21.4 landsdægurhámark 615 Seyðisfjörður 1908 5 16 21.5 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1908 7 3 25.3 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1908 9 22 18.5 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1908 2 29 -15.6 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1908 4 23 4.28 -3.26 -7.54 -2.64 -1.1 -3.9 1908 6 15 9.39 5.68 -3.71 -2.82 9.9 3.9 1908 6 16 9.47 5.23 -4.24 -2.86 8.6 4.3 1908 6 17 9.68 5.38 -4.30 -2.74 7.2 6.0 1908 8 7 11.26 7.14 -4.12 -3.07 9.6 8.0 1908 8 8 11.38 6.84 -4.54 -3.09 11.0 6.0 1908 8 9 11.23 6.99 -4.24 -3.14 10.4 6.9 1908 8 10 11.24 6.34 -4.90 -3.16 10.0 6.0 1908 8 29 9.76 4.04 -5.72 -3.63 7.2 4.2 1908 8 30 9.88 4.39 -5.49 -3.26 10.1 2.0 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1908 6 29 10.42 15.28 4.86 3.18 17.9 15.1 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1908 4 23 2.66 -4.63 -7.29 -2.60 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1908 7 2 9.61 15.07 5.46 3.20 1908 7 3 9.56 14.27 4.71 2.81 1908 7 4 9.72 15.47 5.75 3.54 1908 7 5 9.62 15.97 6.35 3.59 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1908 2 7 16 20.7 1908 2 20 22 22.8 1908 2 28 7 22.4 1908 10 14 7 22.0 1908 10 21 22 21.1 1908 11 27 7 25.1 1908 11 27 13 31.2 1908 11 27 16 22.5 1908 11 28 7 46.9 1908 11 28 13 22.0 1908 12 19 13 22.4 1908 12 26 16 21.7 1908 12 26 22 22.4 1908 12 28 7 23.5 1908 12 28 13 20.8 1908 12 28 16 22.6 1908 12 28 22 24.6 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1908 2 20 -33.6 1908 11 28 34.7 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1908 2 22 9.5 20.9 11.3 2.2 1908 2 28 9.7 23.4 13.7 2.7 1908 3 22 9.3 19.6 10.2 2.4 1908 8 5 5.7 12.9 7.1 2.3 1908 8 6 5.6 14.4 8.7 2.9 1908 8 29 5.5 12.3 6.7 2.2 1908 10 13 8.0 17.3 9.2 2.5 1908 10 15 8.3 19.6 11.2 2.6 1908 11 25 9.1 21.5 12.3 2.5 1908 11 27 9.5 23.2 13.6 2.7 1908 12 27 10.1 21.4 11.2 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1908 2 22 11.5 25.3 13.7 2.0 1908 8 5 6.3 16.2 9.8 2.5 1908 8 6 6.6 18.7 12.0 2.9 1908 8 19 7.7 17.6 9.8 2.1 1908 10 13 10.0 22.1 12.0 2.4 1908 10 22 11.8 30.7 18.8 3.0 1908 11 12 11.6 25.4 13.7 2.4 1908 11 25 11.5 25.0 13.4 2.0 1908 11 27 11.9 42.9 30.9 4.4 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 675 1908 10 9 89.3 7 Teigarhorn -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1908 10 9 89.3 Teigarhorn 2 815 1908 10 14 66.0 Stórhöfði 3 923 1908 10 14 51.0 Eyrarbakki 4 815 1908 4 6 48.0 Stórhöfði 5 675 1908 10 17 44.3 Teigarhorn 6 675 1908 9 17 43.0 Teigarhorn 7 815 1908 10 9 41.0 Stórhöfði 7 815 1908 12 29 41.0 Stórhöfði 9 675 1908 10 14 39.6 Teigarhorn 10 675 1908 4 6 39.0 Teigarhorn 10 675 1908 9 28 39.0 Teigarhorn -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1908 2 7 Fokskemmdir urðu á íbúðarhúsi í Mjóafirði og þak af hlöðu á Hólmum í Reyðarfirði. 1908 2 20 Bátar í hrakningum í illviðri við Vestmannaeyjar, tveir þeirra sukku, en mannbjörg varð. 1908 2 27 Nokkrir fjárskaðar í hríðarbyl í Bárðardal. Að sögn athugunarmanns á Akureyri skall hann á mjög snögglega um kl.17. svo blint var að ekki var hægt að fara út og lesa af hitamæli þá um kvöldið. 1908 3 1 Töluverðir skaðar á skipum nyrðra í norðanillviðri, þilskip slitnaði upp á Akureyrarhöfn, rakst á bryggjum og skemmdust bæði skip og bryggja. Annað skip rak í strand á Oddeyri, en náðist út. 1908 3 3 Fjárskaðar í hríðarbyl í Bárðardal. 1908 3 5 Elding drap þrjá hesta í húsi í Einholti á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, fjórða hrossið varð blint á öðru auga, en það fimmta sakaði ekki. Þrjú göt komu á húsið. (athuga mánuð) Heimild (Ísafold segir atburðinn þ.4). 1908 3 14 Bátur með 6 mönnum fórst í miklu brimi við Hvalsnes. Fleiri bátar lentu í vandræðum. 1908 3 24 Mjög snarpur útsunnanhvellur upp úr hægum vindi af landsuðri, einn hinn mesti sem menn mundu á Suðurnesjum. Stóð ofsaveðrið í 2 klst, en hvassviðri hélst lengur. Hlaða fauk í Mýrdal og önnur í Grafningi. Nokkrir bátar fórust, einn maður drukknaði af þeim, en frönsk skúta fórst undan Álftaveri með allri áhöfn. 1908 4 1 Bátur fórst frá Vestmannaeyjum og með honum 6 menn í suðaustanroki. 1908 4 2 Tveir bátar fórust í brimgarðinum við Stokkseyri og með þeim 12 menn. 1908 4 6 Tveir menn fórust er smábáti hvolfdi í miklu hvassviðri á Hvalfirði 1908 6 12 Bátur frá Tálknafirði með fjórum mönnum fórst er mikill vindsveipur tók bátinn á loft og sprengdi hann í tætlur, þetta var svokallað Trýnaveður. 1908 7 2 Hitabylgja víða um land, hæstur varð hitinn á Gilsbakka í Hvítársíðu 26,6 stig. 1908 8 30 Bátur fórst í Bakkafirði og með honum þrír menn (óvísst með veður og dag) 1908 10 10 Minniháttar foktjón um landið austanvert. 1908 10 22 Þak fauk af húsi í Sætúni í Grunnavík (VS). 1908 10 30 Flutningaskip slitnaði upp, rak á land og eyðilagðist við Hvammstanga. Nokkrum dögum áður (á laugardagskvöldi 24.) höfðu 5 manns farist í miklu og skyndilegu brimsogi á Blönduósi er flytja átti menn út í skipið. (Ingólfur segir þetta hvoru tveggja hafa gerst á laugardegi) 1908 11 24 Ofsaveður á Ísafirði, sjór gekk upp á götur og bátar brotnuðu. Tveir vélbátar brotnuðu í Arnarfirði. Togari strandaði við Aðalvík, öll áhöfnin ,14 menn fórst. Tveir breskir togarar aðrir munu einnig hafa farist undan Vestfjörðum í sama veðri með 26 mönnum. 1908 11 27 Reykjakirkja í Ölfusi fauk á hliðina. Ferja fórst á Breiðafirði, 7 björguðust óljóst með þrjá. Fé hrakti í sjó við Hjarðarnes og Gröf á Kjalarnesi. 1908 12 22 Breskur togari strandaði í illviðri í Selvogi, mannbjörg varð. 1908 12 28 Aftakaaustanveður um landið sunnanvert gerði stórskaða á húsum og skipum. Kirkjur á Stóra-Núpi og á Hrepphólum fuku og brotnuðu. Skip skemmdust á vetrarlægi á Eiðsvík við Gufunes og eitt skip sökk. Veðrið var verst í uppsveitum á Suðurlandi, Biskupstungum, Hreppum og Skeiðum, en vægara við sjóinn, t.d. í Landeyjum og minni skemmdir urðu í Flóa, þó þar fykju einnig hlöður. Þak tók af hlöðum tugum saman, fjölmörg peningshús fuku og mörg íbúðarhús löskuðust. Járn fauk af íbúðarhúsi á Breiðabólstað í Fljósthlíð, á Árgilsstöðum í Hvolhreppi fuku 2 heyhlöður og stofa með inngangi, fjós. eldhús og eitt útihús og hey. Á Móeiðarhvoli fór þak af heyhlöðu og stóru hesthúsi, á Minna-Hofi á Rangárvöllum heyhlaða, hesthús og fjárhús, á Vindási í Oddahverfi um 100 hestar af heyi og á SelaIæk hey og heystæði. Á Helluvaði brotnuðu allar rúður úr íbúðarhúsi þegar möl fauk á þær, flúði allt fólk úr húsinu og varð að fleygja sér niður og skríða út í heyhlöðu, því að óstætt var. Í Holtum urðu miklar skemmdir víða, vönduð heyhlaða fauk á Brekkum og hey í Bjóluhjáleigu. Á Landi urðu og skaðar, fauk þar þak af bænum í Flagbjarnarholti og af heyhlöðu í Heysholti Í Árnessýslu urðu skemmdirnar mestar á Skeiðum, í Hreppum og í Biskupstungum, svo miklar að þær voru af kunnugum mönnum metnar á borð við skemmdirnar af jarðskjálftunum 1896 í þeim sveitum, eða engu minni. Stóranúpskirkja fleygðist fram á tún og mölvaðist þar, og Hrepphólakirkja í Ytri hrepp þeyttist upp i brekku, þar í brekkunni brotnaði frá henni kórinn og þeyttist hærra upp í brekkuna. Í Eystrihrepp fuku þar heimahlöður í Ásum, Þjórsárholti, Skarði og Sandlækjarkoti. Á síðastnefnda bænum fauk og skemmuhús og hálft fjósið, tvær útihlöður í Hlið og ein á Hæli. Mjög mikið heytjón varð á öllum þessum bæjum. Grjótvarða er staðið hafði afarlengi á Hlíðarfjalli, skammt frá bænum í Hlíð hrundi öll og fauk. Á Reykjum á Skeiðum fauk heyhlaða og tvær hlöður og skemmuhús á Húsatóptum, heyhlaða á Eiríksbakka og önnur á Ósabakka. Í Ytri-hrepp urðu mjög miklar skemmdir, t.d. fuku þrjár heyhlöður í Birtingaholti, þrjár í Syðra-Langholti, tvær í Dalbæ, tvær á Sólheimum, ein í Galtafelli, ein á Sóleyjarbakka, ein i Jötu, hlaða og fjós á Þórarinsstöðum, hlaða á Hrafnkelsstöðum. Allmikið heytjón varð í Núpstúni, af baðstofunni i Unnarholtskoti rauf allt þakið og braut niður hesthús. Í Efra-Langholti urðu nokkur lömb undir húsþaki, er á þau féll, það var eina skepnutjónið sem af fréttist í illviðrinu. Skemmdir urðu einnig talsverðar í Biskupstungum, t. d. Auðsholti, Iðu, Skálholti, Bergsstöðum, Drumboddsstöðum og víðar, á sumum bæjum tvær hlöður og sumstaðar þrjár. Heimahlaða fauk á Eiríksbakka, fjárhúshlaða í Skálholti, þjár fjárhúshlöður og fjós á Iðu. Í Auðsholti fuku heimahlaða og skúr auk heys. í Felli fauk heimahlaða og partur af eldhúsinu brotnaði inn. Á Bóli fauk skúr áfastur við hlöðuna, og járnplötur af henni, á Kjaransstöðum fjárhúshlaða og af annari hliðinni á heimahlöðu. A Bergstöðum: heimahlaða og fjárhúshlaða, heimahlaða og fjárhúshlaða á Drumboddsstöðum hjá Gróu Þorsteinsdóttur. Á Gýgjarhóli fauk þak af lélegri hlöðu, í Brattholti fauk ofan af eldiviðarhúsi, eldhúsi, fjósi og af fjárhúshlöðu, í Fellskoti kom gat í gegnum þakið á heimahlöðunni og heyskaðar urðu. Í Hraungerði í Flóa fauk þak af sauðahúsi og hlöðu. Þá fauk stór og vönduð heyhlaða í Holti í Stokkseyrarhreppi, og ibúðarhúsið þar hætt komið. Mikið tjón varð einnig á Kjalarnesi og í Kjós, í Saurbæ á fauk þak af hlöðu. Á Jörfa og Vallá urðu og heyskaðar og í Brautarholti fauk þak af fjárhúsi. Á Hurðarbaki í Kjós fauk hlaða og fjós .Tjón varð einnig sums staðar í uppsveitum Borgarfjarðar, þar haggaðist Reykholtskirkja, en fór þó ekki alveg af grunni. Hlöðufok varð einnig á bæjum í Meðallandi (Ytri-Lyngum) og í Landbroti. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 6 1908 4 1018.4 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 6 1908 10 6.54 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 10 1908 10 19.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 4 1908 10 22.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 8 1908 7 2.33 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 5 1908 2 71.4 5 1908 8 39.6 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 10 1908 3 7.2 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 8 1908 8 11.1 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 1 1908 10 59.1 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 3 1908 10 24.3 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX --------