Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1906 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1906 1 Umhleypingar v-lands með talsverðum snjó er á leið, en lengst af betri tíð eystra. Fremur hlýtt. 1906 2 Slæm tíð nyrðra lengst af. Þurrviðrasamt sv-lands, en talsverður snjór frá fyrra mánuði. 1906 3 Hríðarhraglandi nyrðra fram yfir miðjan mánuð, en annars talsvert skárri tíð. Lengst af þurrviðrasamt um mestallt s- og v-vert landið. Fremur kalt. 1906 4 Óhagstæð tíð og illviðarsöm, einkum sv-lands, en betri eystra. Fremur kalt. 1906 5 Óhagstæð tíð og mjög köld. Fyrir norðan voru hríðar fram yfir miðjan mánuð, en var heldur skárra síðari hlutann. 1906 6 Nokkuð hagstæð tíð og fremur hlý. 1906 7 Fremur óhagstæð tíð. V-lands var þurrklítið, en eystra kom góður þurrkkafli. Kalt. 1906 8 Hagstæð, en fremur köld tíð. Mjög þurrt lengst af um mestallt land. 1906 9 Nokkuð skakviðrasamt en fremur hlýtt. 1906 10 Nokkuð hagstæð tíð 1906 11 Hagstæð tíð lengst af. Hiti í meðallagi. 1906 12 Nokkuð umhleypingasamt, en víðast snjólítið og tíð fremur hagstæð. Kalt. 1906 13 Óhagstæð tíð með köflum framan af, en síðan hagstæðari. Úrkoma nærri meðallagi. Fremur kalt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 0.6 -1.8 -0.5 0.9 3.8 10.0 10.5 10.5 8.5 5.0 2.0 -2.5 3.91 Reykjavík 121 # # # # # # # # # # # # # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 0.0 -2.9 -1.1 -0.9 1.4 9.0 9.0 9.2 8.2 4.4 1.1 -3.1 2.86 Stykkishólmur 239 -1.3 -4.0 -2.2 -1.9 2.3 10.1 9.1 9.1 7.5 2.5 -0.4 -5.1 2.14 Holt í Önundarfirði 252 -0.5 -4.0 -2.1 -1.7 2.1 9.5 9.0 9.2 7.9 3.3 0.2 -4.5 2.36 Bolungarvík 341 # # # # # # # # # # # -4.6 # Blönduós 404 -0.3 -3.2 -1.9 -1.4 -0.7 6.1 5.0 5.7 6.1 2.9 0.1 -3.3 1.27 Grímsey 419 -2.1 -5.3 -2.7 -1.3 1.1 10.2 9.4 8.1 8.0 2.7 -1.7 -5.1 1.79 Möðruvellir 422 -1.9 -4.8 -3.0 -0.6 1.5 10.7 9.4 8.6 8.0 3.0 -1.6 -4.8 2.03 Akureyri 490 -4.7 -7.9 -6.2 -2.9 -1.5 9.8 7.9 6.9 5.0 0.2 -3.5 -9.4 -0.52 Möðrudalur 495 -3.4 -7.1 -5.5 -2.6 -1.6 9.7 7.8 6.7 5.1 0.7 -2.8 -8.4 -0.13 Grímsstaðir 507 -1.1 -2.0 -2.4 -0.4 0.0 8.6 8.4 6.2 7.1 2.8 -0.6 -4.3 1.86 Sauðanes á Langanesi 615 # # # # # # # # # 3.8 0.6 -2.7 # Seyðisfjörður 675 0.6 -2.0 -1.6 1.3 1.3 7.6 7.6 7.0 7.7 3.8 1.4 -2.3 2.70 Teigarhorn 680 0.5 -2.0 -1.5 0.6 0.6 5.9 6.9 6.1 6.2 3.4 1.0 -2.3 2.12 Papey 745 0.1 -2.4 -0.6 2.5 3.7 9.7 9.9 8.4 7.9 4.5 1.8 -2.6 3.56 Fagurhólsmýri 816 2.4 -0.7 1.6 2.5 4.4 9.4 10.0 10.0 9.1 5.7 4.1 0.0 4.87 Vestmannaeyjabær 907 -0.9 -4.8 -2.6 0.0 2.5 9.9 10.2 10.2 7.8 3.4 0.7 -4.7 2.64 Stórinúpur 923 -0.3 -3.6 -1.7 1.1 3.6 9.5 10.4 10.6 8.5 4.7 1.2 -3.5 3.35 Eyrarbakki 9998 -0.6 -3.6 -2.0 -0.1 1.7 9.1 8.8 8.5 7.6 3.6 0.5 -3.8 2.48 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1906 1 11 948.4 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1906 2 16 960.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1906 3 7 968.2 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1906 4 4 960.8 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1906 5 30 986.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1906 6 24 984.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1906 7 7 981.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1906 8 3 995.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1906 9 12 957.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1906 10 26 961.7 lægsti þrýstingur Akureyri 1906 11 22 969.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1906 12 7 965.4 lægsti þrýstingur Akureyri 1906 1 18 1026.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1906 2 3 1029.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1906 3 22 1045.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1906 4 29 1028.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1906 5 20 1039.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1906 6 17 1031.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1906 7 30 1020.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1906 8 16 1022.1 Hæsti þrýstingur Akureyri 1906 9 21 1033.0 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1906 10 13 1021.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1906 11 28 1033.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1906 12 27 1044.6 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1906 1 1 42.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1906 2 6 22.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1906 3 3 16.7 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1906 4 2 20.4 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1906 5 15 22.0 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1906 6 24 97.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1906 7 5 26.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1906 8 4 35.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1906 9 11 66.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1906 10 26 52.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1906 11 12 24.4 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1906 12 22 33.0 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1906 1 6 -13.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1906 2 12 -22.7 Lægstur hiti Möðruvellir 1906 3 14 -26.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1906 4 16 -17.6 Lægstur hiti Möðruvellir 1906 5 1 -10.0 Lægstur hiti Holt.Möðrudalur 1906 6 28 -3.3 Lægstur hiti Möðruvellir 1906 7 17 -2.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1906 8 22 -5.0 Lægstur hiti Holt 1906 9 22 -2.9 Lægstur hiti Möðruvellir 1906 10 17 -14.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1906 11 20 -17.0 Lægstur hiti Möðrudalur. Akureyri (án dagsetn) 1906 12 25 -30.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1906 1 23 9.7 Hæstur hiti Möðruvellir 1906 2 5 9.0 Hæstur hiti Teigarhorn; Kóreksstaðir (#) 1906 3 4 10.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1906 4 9 13.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1906 5 31 15.3 Hæstur hiti Eyrarbakki (#) 1906 6 16 21.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1906 7 31 21.1 Hæstur hiti Akureyri 1906 8 1 20.6 Hæstur hiti Möðruvellir 1906 9 10 17.2 Hæstur hiti Sauðanes á Langanesi (#) 1906 10 5 13.3 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1906 11 4 10.4 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1906 12 6 10.8 Hæstur hiti Seyðisfjörður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1906 1 0.5 0.2 0.1 0.4 0.4 0.1 987.8 11.7 226 1906 2 -2.6 -1.4 -1.8 -1.1 -1.1 -1.6 999.1 10.1 216 1906 3 -1.7 -0.8 -1.0 -0.5 -0.4 -1.2 1009.2 9.6 315 1906 4 -1.8 -1.2 -1.4 -0.8 -1.5 -0.7 1004.8 10.9 336 1906 5 -3.6 -2.6 -2.5 -2.4 -2.2 -2.6 1020.1 5.3 114 1906 6 0.8 0.9 0.6 1.0 1.2 0.5 1015.1 5.1 334 1906 7 -1.2 -1.4 -0.9 -1.5 -1.0 -1.6 1004.4 5.9 226 1906 8 -1.2 -1.3 -0.2 -1.1 -0.3 -2.2 1013.1 3.6 124 1906 9 0.4 0.3 0.4 0.4 0.7 0.1 1007.7 10.2 334 1906 10 -0.1 -0.1 0.1 0.1 0.0 -0.4 998.1 9.9 226 1906 11 -0.5 -0.3 0.0 -0.4 -0.3 -0.2 1005.2 9.6 224 1906 12 -3.4 -2.0 -2.1 -1.8 -2.1 -2.0 1001.6 12.5 315 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 422 1906 6 20.2 # Akureyri 490 1906 6 20.0 # Möðrudalur 675 1906 6 21.2 16 Teigarhorn 422 1906 7 21.1 # Akureyri 490 1906 7 20.0 # Möðrudalur 419 1906 8 20.6 # Möðruvellir 906 1906 8 20.3 # Stórinúpur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1906 2 -19.2 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1906 2 -22.0 12 Holt í Önundarfirði 419 1906 2 -22.7 # Möðruvellir 490 1906 2 -19.0 # Möðrudalur 239 1906 3 -22.0 13 Holt í Önundarfirði 419 1906 3 -22.7 # Möðruvellir 422 1906 3 -20.0 # Akureyri 490 1906 3 -26.0 # Möðrudalur 906 1906 3 -19.2 # Stórinúpur 239 1906 12 -21.0 27 Holt í Önundarfirði 419 1906 12 -21.2 # Möðruvellir 422 1906 12 -18.8 24 Akureyri 422 1906 12 -19.2 # Akureyri 490 1906 12 -30.0 # Möðrudalur 906 1906 12 -19.6 # Stórinúpur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 404 1906 6 -1.8 28 Grímsey 419 1906 6 -3.3 # Möðruvellir 490 1906 6 0.0 # Möðrudalur 507 1906 6 -0.6 # Sauðanes á Langanesi 404 1906 7 -1.6 20 Grímsey 490 1906 7 -2.0 # Möðrudalur 906 1906 7 -0.1 # Stórinúpur 239 1906 8 -5.0 22 Holt í Önundarfirði 404 1906 8 -0.2 20 Grímsey 419 1906 8 -4.7 # Möðruvellir 490 1906 8 0.0 # Möðrudalur 507 1906 8 -1.5 # Sauðanes á Langanesi -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1906 77.2 40.5 28.5 109.4 29.6 29.1 70.3 18.3 157.3 78.8 79.5 112.8 831.3 Reykjavík 178 1906 72.1 13.2 27.5 58.5 25.8 35.2 53.8 27.5 97.4 77.8 80.9 72.5 642.2 Stykkishólmur 675 1906 183.7 56.8 27.2 130.6 26.9 116.1 143.3 60.1 246.7 155.6 76.0 81.0 1304.0 Teigarhorn 816 1906 216.6 131.9 95.1 127.9 44.9 68.7 128.0 56.2 215.9 178.7 179.6 141.0 1584.5 Vestmannaeyjabær 923 1906 33.4 61.0 29.2 110.5 56.2 75.1 99.5 20.0 190.8 140.1 127.6 97.2 1040.6 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1906 6 28 -3.3 landsdægurlágmark byggð 419 Möðruvellir 1906 7 17 -2.0 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1906 8 22 -5.0 landsdægurlágmark byggð 239 Holt í Önundarfirði 1906 12 25 -30.0 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1906 6 28 -3.3 landsdægurlágmark allt 419 Möðruvellir 1906 8 22 -5.0 landsdægurlágmark allt 239 Holt 1906 12 25 -30.0 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1906 9 22 15.8 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1906 3 13 -20.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1906 4 15 -13.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1906 8 19 1.3 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1906 12 24 -19.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1906 12 25 -18.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1906 2 8 -0.74 -11.22 -10.48 -2.73 1906 2 9 -0.77 -9.42 -8.65 -2.63 1906 2 10 -0.74 -9.72 -8.98 -2.68 1906 2 11 -0.37 -12.52 -12.15 -3.74 1906 3 11 0.50 -8.92 -9.42 -2.64 1906 3 12 0.02 -10.67 -10.69 -2.91 1906 3 13 -0.53 -12.17 -11.64 -2.78 1906 4 13 1.58 -6.83 -8.41 -2.75 1906 4 15 1.56 -6.43 -7.99 -2.60 1906 4 27 3.16 -4.73 -7.89 -2.76 1906 4 28 3.27 -5.08 -8.35 -2.83 1906 4 30 3.26 -4.58 -7.84 -2.56 1906 5 1 3.25 -4.45 -7.70 -2.79 1906 5 15 5.07 -2.70 -7.77 -3.09 1906 7 14 10.22 6.07 -4.15 -2.93 1906 7 16 10.48 5.97 -4.51 -2.74 1906 7 17 10.63 5.17 -5.46 -3.37 1906 7 18 10.51 5.37 -5.14 -3.30 1906 7 19 10.39 5.77 -4.62 -2.82 1906 12 23 -0.92 -10.04 -9.12 -2.53 1906 12 24 -0.45 -10.34 -9.89 -2.96 1906 12 25 -0.43 -10.54 -10.11 -3.14 1906 12 26 -0.77 -9.54 -8.77 -2.64 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1906 2 8 5238.6 4982.0 -256.6 -2.9 1906 2 9 5230.4 5016.0 -214.4 -2.5 1906 2 10 5235.2 4995.0 -240.2 -2.7 1906 2 11 5256.2 5040.0 -216.2 -2.9 1906 3 11 5254.6 4988.0 -266.6 -2.7 1906 6 16 5428.5 5555.0 126.4 2.6 1906 7 15 5484.0 5342.0 -142.0 -3.0 1906 7 16 5488.8 5369.0 -119.8 -2.5 1906 12 25 5246.0 5013.0 -233.0 -2.9 1906 12 26 5241.2 4920.0 -321.2 -3.7 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1906 1 30 -43.5 1906 9 12 -36.0 1906 10 13 -45.5 1906 12 6 -32.8 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1906 4 1 9.0 23.8 14.8 3.1 1906 4 27 7.9 21.5 13.6 3.5 1906 4 28 7.4 23.0 15.6 3.7 1906 9 10 7.2 16.9 9.6 2.7 1906 12 7 10.2 21.1 10.9 2.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1906 2 13 13.1 26.3 13.1 2.1 1906 4 1 10.3 25.6 15.2 2.3 1906 4 7 10.5 23.2 12.6 2.1 1906 4 8 10.3 21.9 11.5 2.2 1906 4 27 10.3 29.8 19.4 4.0 1906 4 28 9.3 25.4 16.0 2.6 1906 6 13 7.9 16.5 8.5 2.1 1906 9 10 9.7 21.5 11.7 2.1 1906 9 13 9.9 30.2 20.2 3.4 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 675 1906 6 24 97.8 7 Teigarhorn 1 1906 9 13 47.2 6 Reykjavík -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1906 6 24 97.8 Teigarhorn 2 675 1906 9 11 66.0 Teigarhorn 3 675 1906 9 3 60.0 Teigarhorn 4 675 1906 10 26 52.0 Teigarhorn 5 675 1906 9 13 50.0 Teigarhorn 5 815 1906 9 13 50.0 Stórhöfði 7 1 1906 9 13 47.2 Reykjavík 8 675 1906 1 1 42.0 Teigarhorn 9 675 1906 8 4 35.0 Teigarhorn 10 923 1906 9 13 34.6 Eyrarbakki -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1906 1 12 Ofsaveður gekk yfir Austuland, bátum feykti og þök reif af húsum, tveir menn í Borgarfirði meiddust (sama veður og 12. deseber?) 1906 1 30 Tveir menn urðu úti skammt frá Gríshóli í Helgafellssveit í hríðarbyl. 1906 3 8 Skip rak á land við Ísafjörð, mannbjörg varð. 1906 3 22 Ofsaveður í A-Skaftafellssýslu og gerði ýmsar skemmdir. Maður beið bana á Svínaskálastekk í Reyðarfirði er bátur slóst í hann í veðrinu. 1906 4 7 Ofsavestanrok á Suður- og Vesturlandi og olli miklu manntjóni. Sextíu og átta manns fórust með þremur skipum, þ.7., einn maður hafði farist daginn áður. Fjögur önnur skip sukku eða brotnuðu, en mannbjörg varð. Tuttugu of fjórir fórust af þilskipi við Mýrar. Veðrið er kennt við þilskipið Ingvar sem fórst á Viðeyjarsundi. Foktjón varð í Hjarðardal í Önundarfirði og skip rak upp á höfnum vestra, m.a. fjögur á pollinum á Ísafirði og eitt á Súgandarfirði, fleiri skip voru í hættu. Loks fórst breskur togari við Reykjanes þ.8. og með honum 12 til 14 menn (ekki í tölunni 68). 1906 4 14 Fimm menn fórust er báti hlekkist á í brimi í Grindavík (laugardagur fyrir páska). Sama dag fórust tveir menn í lendingu við Öndverðarnes, tveim bjargað. 1906 4 26 Ofsaveður víða með sjávargangi, sem gerðu tjón bæði á sjó og landi. Ellefu skip sukku eða strönduðu, mannbjörg varð. Tvö skip týndust og komu aldrei fram, með þeim fórust 20 manns.Skaðar urðu einnig víða á landi. Á Eskifirði fórust 115 kindur í fönn, á Borg fórust 100 fjár, 120 í Bæjum, 100 í Hamarsseli í Hamarsfirði og 30 á Bjarnarnesi og 100 í Skógey í Hornafirði, fjárskaðar urðu einnig í Suðursveit. Í Öræfum fauk trjávíður. Margar jarðir í Leiðvallahreppi skemmdust mikið af sandfoki, sömuleiðis á Rangarvöllum. Tvær hlöður fuku í Lóni, hlaða á Holffelli í Hornafirði og Kálfafellsstaðarkirkja skaddaðist. Fjós og tvær hlöður fuku á Fossi á Síðu, fjós á Hörgslandi, hlaða á Breiðabólstað. Álftir og gæsir lömdust til bana í A-Skaftafellssýslu, skip fauk þar á Mýrum, grjótfok spillti engjum í Engey. Hlaða fauk í Holti undir Eyjafjöllum og á Litlusandvík í Flóa, 80 kindur fennti í Norðfirði, í Einarsnesi í Borgarfirði fóru 48 kindur í sjóinn og 40 fennti í Sveinatungu í Norðurárdal. Eitthvað fé fórst auk þessa norðaustanlands. Athugunarmaður á Akureyri segir hríðina 27. og 28. þá verstu í mörg ár. 1906 4 26 Fjórir menn drukknuðu af fjórum skipum, sem strönduðu eða sukku, eitt nærri Vatnsleysutrönd (2 menn fórust), annað við Vigur, eitt við Búðir og það fjórða við Bakka á Skaga. 1906 4 27 Tvö skip strönduðu við Reykjavík, mannbjörg varð. Erlent kolaskip sökk á höfninni, annað kolaflutningaskip slitnaði upp og rak i land. Frönsk fiskiskúta slitnaði upp og rak á land. Talsvert foktjón varð í Vestmannaeyjum, járn reif af húsum og 12 til 14 bátar skemmdust. Mann tók á loft og hann meiddist. Talið mesta norðanveður í Eyjum í 30 ár eða meir. Fiskiskip strandaði við Skagaströnd, einn maður fórst. 1906 4 28 Fimm skip strönduðu eða skukku, en mannbjörg varð. Eitt skipið sökk á Reykjavíkurhöfn, annað rak upp við Stokkseyri, franskt skip strandaði við Suðursveit í A-Skaftafellssýslu og annað franskt á Sléttunesfjöru (Sléttaleitisfjöru). 1906 5 3 Óvenjuleg fannkoma í fremur hægu veðri í Húnavatnssýslu, einnig snjóaði í Reykjavík, en festi ekki. 1906 5 14 Mikil fannkoma á Snæfellsnesi svo varla var fært milli bæja, tók upp eftir fimm daga. 1906 6 24 Mikil rigning austanlands, skriða féll úr Hólmatindi gegnt Eskifjarðarkaupstað, olli flóðbylgju sem skemmdi báta við bryggur á Eskifirði. nærri öll mánaðarúrkoman á Teigarhorni féll kringum þann dag. 1906 7 17 Mikið hret, kálfasnjór á túnum á Hornströndum, alhvítt varð í Skagafirði. (Sagt þ.15. í Húnavatnssýslum, 2 stiga hiti á Blönduósi á hádegi). 1906 7 26 Vöruflutningaskip sleit upp við Járngerðarstaði í Grindavík, strandaði og eyðilagðist, mannbjörg varð. 1906 9 1 Bátur með þremur mönnum fórst í hvassviðri á Steingrímsfirði. 1906 9 12 Víða urðu skaðar í ofsaveðri. Skip fórst á Faxaflóa og kolaskip strandaði á Sauðárkróki, síldarflutningaskip sökk við Langanes, mannbjörg varð í þessum óhöppum. Nokkur skip skemmdust í vetrarlægi í Hafnarfirði og í Reykjavík. Nýreist húsgrind Kleppsspítalans fauk. Bátar skemmdust á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þrumur og eldingar fylgdu veðrinu, meira að segja á Vopnafirði. Hey fauk á Skriðuklaustri, á Reynifelli og Næfurholti í Rangárvallasýslu fauk hey. Oddakirkja hnikaðist um nokkra þumlunga á grunni sínum. Í Árnessýslu reif járnþök af húsum og hlöðum, svo sem á Skeiðaholtum, Útverkum og Auðsholti. Heyskaðar urðu í Fljótstungu í Hvítársíðu og á Hamri í Þverárhlíð. Veðrið gerði einnig skaða á Vestfjörðum. Í Þingeyjarsýslum og í Eyjafirði fuku víða hey og mótorbátar skemmdust, mest tjón í Hrísey, bátur eyðilagðist á Húsavík og á Hleinargarði í Eiðaþinghá fauk heyhlaða og hús brunnu. Heyskaðar urðu á Sléttu. Ölfusá "stóð inni" í veðrinu, flæddi yfir bakka sína og gerði tjón á heyjum á nokkrum bæjum. Gamall fellibylur kom sunnan úr höfum og olli veðrinu. 1906 9 13 Skriðuföll ollu tjóni á Bragðavöllum í Geithellnahrepp. 1906 9 26 Um 40 fjár fórust í vatnsflóði í Norðurá í Borgarfirði. Í Stafholti, Arnarholti, Sólheimatungu og víðar fuku hey. 1906 10 14 Norðanveður mikið á Vestfjörðum, fórust 50 kindur á Melgraseyri og 20 í Laugardalsá. Skip sleit upp í Ólafsvík og rak á land. Maður varð úti í Refasveit. 1906 10 21 Ofsaveður á Seyðisfirði, mótorbát sleit upp og hann sökk. 1906 11 17 Hvassviðri með vonskubyl á Suðurlandi, miklir fjárskaðar á Rangárvöllum, í Fljótshlið og Árnessýslu, hestar grófust í snjó á þessum slóðum. Fé hrakti í Þverá við Rangárvelli. Einnig fórst fé á Kjalarnesi og í Leirársveit. Þ.15. varð piltur úti í Laxárdal í Dalasýslu. 1906 12 18 Póstbátur sökk í illviðri við Ögur, enginn var um borð. 1906 12 22 Flutningaskipið Kong Inge, strandaði í illviðri við Flatey á Skjálfanda, áhöfnin komst í land, en skipið eyðilagðist. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 9 1906 5 1020.0 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1906 7 1003.5 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 6 1906 4 10.91 5 1906 9 10.15 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 5 1906 5 1.71 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 7 1906 9 16.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 7 1906 9 15.33 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 3 1906 4 63.6 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 7 1906 4 12.3 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 8 1906 9 34.8 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B --------