Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1904 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1904 1 Nokkuð hagstæð tíð. Tveir stuttir kuldakaflar. Talsverður snjór með köflum nema sv-lands. Hiti nærri meðallagi. 1904 2 Nokkuð hagstæð tíð. Fremur kalt. 1904 3 Nokkuð hagstæð tíð. Mjög úrkomusamt s-lands. Hiti í meðallagi. 1904 4 Nokkuð hagstæð tíð, en snjóhraglandi með köflum. Hiti í meðallagi. 1904 5 Nokkuð kalt fram yfir miðjan mánuð, en síðan betri tíð. Hiti í meðallagi. 1904 6 Hagstæð tíð. Fremur hlýtt. 1904 7 Hagstæð tíð. Nokkuð úrkomusamt n-lands framan af. Fremur hlýtt. 1904 8 Hagstæð tíð. Hiti í meðallagi. 1904 9 Úrkomusamt um mikinn hluta landsins, einkum síðari hlutann. Hlýtt. 1904 10 Umhleypingasamt og mikil úrkoma syðra. Fremur kalt. 1904 11 Umhleypingasamt s-lands og vestan. Fremur kalt. 1904 12 Þurrt, nema syðst á landinu. Hiti í meðallagi. 1904 13 Tíð talin í besta lagi. Hiti í meðallagi. Úrkoma yfir meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -1.1 -1.4 -0.4 1.8 6.7 10.0 11.6 11.2 9.1 3.4 0.1 0.0 4.24 Reykjavík 121 -3.2 -3.8 -2.7 -0.5 4.9 9.6 11.0 8.8 8.2 0.3 -2.4 0.1 2.53 Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -2.1 -2.5 -1.8 0.3 4.6 8.7 10.6 9.5 8.1 2.1 -0.3 -1.1 3.01 Stykkishólmur 239 -4.1 -3.4 -2.6 0.2 4.9 9.3 10.7 9.3 7.3 0.8 -2.1 -1.7 2.38 Holt í Önundarfirði 254 -3.3 -3.1 -2.1 0.1 4.1 8.5 10.4 9.0 7.7 1.4 -2.4 -2.9 2.28 Ísafjörður 404 -2.1 -1.6 -1.9 -0.8 2.8 7.0 8.9 6.9 7.4 1.5 -1.4 -1.4 2.11 Grímsey 419 -2.4 -2.9 -2.3 0.5 5.3 10.0 11.7 9.3 8.4 1.4 -2.7 -3.9 2.71 Möðruvellir 422 -2.3 -2.7 -2.4 0.4 5.4 10.1 11.6 9.7 8.9 1.6 -2.7 -3.5 2.84 Akureyri 490 -6.3 -6.6 -6.8 -2.7 2.2 9.6 10.1 6.9 5.9 -2.3 -5.8 -7.4 -0.26 Möðrudalur 508 -1.4 -1.5 -1.6 -0.2 3.2 8.1 9.5 7.8 8.2 1.4 -1.8 -2.0 2.48 Sauðanes 561 # # # 0.5 4.4 # # # # # # -2.9 # Kóreksstaðir 675 0.4 -0.3 1.2 1.9 4.3 8.1 9.3 8.5 9.0 3.6 0.1 -0.3 3.82 Teigarhorn 680 0.2 0.0 0.6 1.5 3.7 7.1 7.9 7.4 7.6 3.3 0.2 -0.4 3.25 Papey 745 0.4 0.2 0.7 2.8 6.3 9.5 11.3 10.1 9.1 2.9 -0.2 -0.8 4.34 Fagurhólsmýri 816 1.4 1.2 1.9 3.3 7.1 9.8 11.4 11.2 9.6 4.3 2.0 2.4 5.47 Vestmannaeyjabær 907 -1.6 -2.4 -1.8 0.6 5.7 9.9 11.1 11.0 8.4 1.0 -1.5 -2.3 3.18 Stórinúpur 923 -1.3 -2.2 -0.6 2.0 6.9 10.1 11.7 12.0 9.0 2.4 -0.7 -1.2 4.00 Eyrarbakki 9998 -1.7 -2.1 -1.5 0.7 4.9 9.1 10.6 9.4 8.3 1.9 -1.3 -1.8 3.05 byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1904 1 29 947.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 2 19 961.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1904 3 29 968.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1904 4 3 959.6 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1904 5 13 985.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 6 14 985.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 7 6 981.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1904 8 31 993.0 lægsti þrýstingur Akureyri 1904 9 30 973.2 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1904 10 17 967.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1904 11 30 968.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1904 12 1 961.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 1 21 1024.9 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 2 4 1020.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1904 3 5 1035.0 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 4 24 1019.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1904 5 9 1030.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1904 6 9 1033.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1904 7 18 1024.2 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 8 22 1027.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1904 9 22 1029.6 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1904 10 28 1028.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1904 11 21 1037.0 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1904 12 23 1025.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1904 1 22 30.8 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1904 2 25 36.7 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1904 3 3 49.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 4 29 41.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 5 20 46.9 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1904 6 2 20.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 7 14 19.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 8 31 34.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 9 7 52.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 10 13 43.8 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1904 11 13 48.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 12 14 25.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1904 1 29 -24.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1904 2 21 -22.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1904 3 14 -22.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1904 4 25 -14.0 Lægstur hiti Gilsbakki 1904 5 3 -8.0 Lægstur hiti Gilsbakki 1904 6 19 -0.8 Lægstur hiti Möðruvellir 1904 7 16 0.5 Lægstur hiti Holt 1904 8 23 -0.3 Lægstur hiti Möðruvellir. Holt (18.) 1904 9 10 -1.1 Lægstur hiti Holt 1904 10 6 -11.5 Lægstur hiti Möðrudalur 1904 11 10 -25.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1904 12 10 -30.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1904 1 23 11.0 Hæstur hiti Teigarhorn 1904 2 29 8.8 Hæstur hiti Teigarhorn 1904 3 24 10.0 Hæstur hiti Teigarhorn 1904 4 14 10.1 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1904 5 31 16.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1904 6 11 20.0 Hæstur hiti Möðrudalur 1904 7 21 25.0 Hæstur hiti Möðrudalur 1904 8 5 19.3 Hæstur hiti Akureyri 1904 9 13 15.8 Hæstur hiti Akureyri. Möðruvellir 1904 10 21 12.2 Hæstur hiti Grímsey 1904 11 16 10.7 Hæstur hiti Reykjavík 1904 12 20 8.5 Hæstur hiti Vestmannaeyjar -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1904 1 -0.7 -0.3 -0.5 -0.2 -0.7 0.1 989.1 10.3 236 1904 2 -1.1 -0.6 -0.9 -0.3 -0.8 -0.3 998.6 7.9 126 1904 3 -1.2 -0.6 -0.7 -0.5 -0.6 -0.1 1002.9 9.7 235 1904 4 -1.0 -0.7 -0.9 -0.5 -0.6 -0.4 998.0 8.7 136 1904 5 -0.4 -0.3 0.1 -0.2 -0.3 -0.2 1009.0 6.5 236 1904 6 0.8 0.9 1.0 1.0 0.5 0.7 1011.9 4.6 234 1904 7 0.6 0.7 0.7 0.7 0.6 0.7 1009.6 3.7 334 1904 8 -0.3 -0.3 1.1 -0.5 -0.2 -0.3 1013.9 3.9 114 1904 9 1.1 0.8 0.8 1.1 0.6 1.2 1005.7 5.9 135 1904 10 -1.8 -1.4 -1.3 -1.0 -1.3 -1.1 1000.1 11.7 336 1904 11 -2.3 -1.4 -1.3 -1.3 -1.7 -1.3 1006.7 12.0 314 1904 12 -1.4 -0.8 -0.6 -0.9 -1.0 -0.8 1002.5 7.7 214 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 490 1904 6 20.0 # Möðrudalur 121 1904 7 21.1 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1904 7 20.8 # Möðruvellir 490 1904 7 25.0 # Möðrudalur -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1904 1 -18.5 # Gilsbakki í Hvítársíðu 490 1904 1 -24.2 # Möðrudalur 121 1904 2 -18.7 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1904 2 -21.0 # Möðruvellir 490 1904 2 -22.2 # Möðrudalur 121 1904 3 -20.2 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1904 3 -21.0 # Möðruvellir 490 1904 3 -22.2 # Möðrudalur 490 1904 11 -25.0 # Möðrudalur 121 1904 12 -19.4 # Gilsbakki í Hvítársíðu 419 1904 12 -22.1 # Möðruvellir 422 1904 12 -19.7 # Akureyri 490 1904 12 -29.0 # Möðrudalur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 239 1904 6 0.0 17 Holt í Önundarfirði 404 1904 6 -0.2 22 Grímsey 419 1904 6 -0.8 # Möðruvellir 490 1904 6 0.0 # Möðrudalur 239 1904 8 -0.3 18 Holt í Önundarfirði 419 1904 8 -0.3 # Möðruvellir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1904 80.4 91.1 145.1 45.2 76.9 45.5 49.5 49.0 140.3 162.6 86.9 82.0 1054.5 Reykjavík 178 1904 73.0 62.8 83.3 39.2 56.7 42.7 21.3 27.0 70.4 152.2 72.1 36.2 736.9 Stykkishólmur 675 1904 146.5 84.4 163.7 109.4 190.2 63.8 90.1 100.0 181.5 113.1 125.9 78.0 1446.6 Teigarhorn 816 1904 130.9 112.0 239.0 71.8 148.1 57.2 69.7 55.1 183.4 183.8 130.8 150.1 1531.9 Vestmannaeyjabær 923 1904 158.1 72.7 129.7 39.0 111.6 84.1 71.9 31.7 181.5 195.2 109.6 139.9 1325.0 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1904 11 10 -25.0 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1904 12 10 -30.0 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1904 11 10 -25.0 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1904 12 10 -30.0 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1904 3 22 -15.6 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1904 10 5 -9.6 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1904 11 10 -15.9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1904 12 10 -21.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1904 12 11 -19.7 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1904 12 12 -17.9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1904 2 20 -0.57 -11.32 -10.75 -3.11 1904 11 20 1.20 -8.73 -9.93 -2.99 1904 11 21 1.48 -9.03 -10.51 -3.31 1904 12 11 0.71 -9.94 -10.65 -2.99 1904 12 12 0.80 -8.54 -9.34 -2.84 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1904 1 20 36.7 1904 2 18 -44.9 1904 10 8 -37.2 1904 10 12 -30.1 1904 10 17 33.2 1904 11 1 -33.1 1904 11 13 35.1 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1904 2 22 9.5 28.5 18.9 3.7 1904 3 26 9.2 19.5 10.2 2.2 1904 4 18 8.1 20.2 12.0 2.9 1904 5 4 7.9 18.8 10.8 2.8 1904 6 4 6.5 13.7 7.1 2.3 1904 10 2 9.3 0.4 -8.9 -2.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1904 2 22 11.5 36.7 25.1 3.6 1904 3 16 12.1 30.8 18.6 2.8 1904 4 18 9.5 22.9 13.3 2.6 1904 5 4 10.1 22.7 12.6 2.1 1904 5 17 7.4 18.1 10.6 2.3 1904 9 5 8.5 23.8 15.2 2.9 1904 10 14 12.5 25.0 12.4 2.1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1904 9 7 52.6 Teigarhorn 2 675 1904 3 3 49.3 Teigarhorn 3 675 1904 11 13 48.5 Teigarhorn 4 815 1904 5 20 46.9 Stórhöfði 5 1 1904 10 13 43.8 Reykjavík 6 675 1904 4 29 41.5 Teigarhorn 7 675 1904 10 13 41.0 Teigarhorn 8 1 1904 2 25 36.7 Reykjavík 9 675 1904 11 15 36.6 Teigarhorn 10 815 1904 3 23 35.6 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1904 2 21 Mikil krapahlaup á Seyðisfirði, báðu megin fjarðar. Tóku fjóra báta og keyrðu á sjó út. 1904 2 23 Snjóflóð braut hlöðu og fjárhús og drap kindur á Helgustöðum í Reyðarfirði. Önnur flóð brutu báta við Reyðarfjörð. Krapaflóð braut gamalt, mannlaust íbúðarhús á Eskifirði og nokkrir kjallarar fylltust. Krapaflóð olli einnig miklum skemmdum á húsi í Mjóafirði. Skemmdir urðu á Klausturseli á Jökuldal í vatns/krapaflóði og drap 30 ær. Á Brekkugerði í Fljótsdal féll snjóflóð og drap 21 sauð. 1904 2 23 Ofsaveður á Austfjörðum, þak braut á útihúsi á Hólmum í Reyðarfirði, geymsluhús ónýttist og kirkjugarður fauk og vatnsmylla. Hlaða brotnaði á Kollaleiru. Víða urðu skemmdir á Héraði og í Fjörðum. 1904 5 1 Hákarlaskip úr Eyjafirði fórst undan Norðurlandi vestanverðu í norðaustanveðri, trúlega þ.1., en dagsetning óviss. 1904 5 17 Hret og hríðarveður í Suður-Þingeyjarsýslu. Fjárskaðar urðu víða í Múlasýslum, mest í Fellum á Héraði. 1904 5 19 Bátur fórst undan Mýrum í landsunnan hvassviðri, fjórir fórust. 1904 7 14 Fiskiskúta lagðist á hliðina í vindhviðu í Norðfjarðarflóa, sjö menn fórust, einn bjargaðist. 1904 8 25 Bátur fórst við Grafarós í Skagafirði, 5 fórust, þremur var bjargað. 1904 10 2 Skip sleit upp í Vogavík, strandaði og brotnaði síðan. 1904 10 9 Skip strandar við Járngerðarstaðavík í Grindavík og laskaðist mikið. 1904 11 14 Ofsaveður í ytri hluta Seyðisfjarðar, bátar brotnuðu og þök tók af húsum, hey fauk á Hánefsstöðum. Athugun getur þann 13.11. á Akureyri um sterkan storm milli kl. 20 og 23 - aldrei þessu vant. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 5 1904 4 997.3 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 8 1904 10 11.65 8 1904 11 12.02 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 7 1904 3 15.00 5 1904 10 20.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 6 1904 5 10.67 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 3 1904 10 58.5 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 2 1904 10 10.5 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 9 1904 7 19.2 1 1904 9 45.9 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 8 1904 3 22.5 3 1904 6 15.0 10 1904 7 8.7 2 1904 9 20.7 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX --------