Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1902 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1902 1 Talsvert snjóaði nyrðra. Kalt og mikið frost með köflum. 1902 2 Mjög þurrt eystra fyrri hlutann, en annars nokkrir umhleypingar. Snjólítið sv-lands. Kalt, einkum á N- og V-landi. 1902 3 Talsverð snjókoma nyrðra seinni hlutann. Kalt 1902 4 Góð tíð syðra eftir fyrstu vikuna. Fremur kalt, einkum fyrir norðan. 1902 5 Mjög þurrt syðra fyrri hlutann. Mikið hret með frosti síðustu vikuna. Kalt. 1902 6 Einkum var þurrt fyrri hlutann. Kalt, í meðallagi inn til landsins nyrðra, en kalt á hafíssvæðunum. 1902 7 Mjög hagstæð tíð syðra. Lengst af þurrt. Kalt, einkum á hafíssvæðunum. 1902 8 Hagstæð tíð syðra og þurrrviðrasamt fyrstu 3 vikurnar. Óhagstæð tíð na-lands. Kalt. 1902 9 Hagstæð tíð. Hiti í meðallagi. 1902 10 Hagstæð tíð. Úrkomusamt á S- og V-landi. Fremur hlýtt, einkum norðaustanlands. 1902 11 Fremur kalt með nokkurri snjókomu v- og n-lands í fyrstu, en síðan hlý og hagstæð tíð að slepptu einu ofsaveðri. 1902 12 Nokkuð umhleypingasamt og snjór eftir miðjan mánuð. Miklar úrkomur á S- og V-landi framan af, en síðan þurrt þar. Mikið frost og hríðarveður nyrðra síðustu vikuna. 1902 13 Haustið var hagstætt og sumarið syðra, en annars var fremur óhagstæð tíð. Árið var kalt og fremur þurrt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -3.4 -1.5 -1.6 2.3 5.1 8.9 10.5 10.0 8.7 5.7 2.8 0.6 4.01 Reykjavík 121 -7.3 -5.5 -5.7 -0.3 3.7 8.4 # # # 4.9 1.0 -1.1 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -4.5 -4.7 -4.7 -0.7 3.5 7.9 9.4 9.1 8.3 5.6 2.1 0.6 2.66 Stykkishólmur 239 -6.3 -5.3 -5.1 -0.3 3.3 8.8 9.3 8.7 7.7 4.5 0.9 -0.6 2.14 Holt í Önundarfirði 252 -5.7 -5.7 -5.6 -0.8 3.2 8.0 9.4 8.6 7.3 5.2 1.7 0.1 2.12 Bolungarvík 404 -6.9 -6.9 -6.1 -2.6 0.1 3.5 5.1 6.0 5.8 3.7 1.8 0.3 0.32 Grímsey 419 -6.9 -5.5 -4.8 -2.0 3.0 8.2 8.9 8.3 7.0 3.8 0.9 0.1 1.75 Möðruvellir 422 -6.4 -5.8 -4.6 -1.8 2.9 8.2 9.2 8.5 7.6 4.2 0.9 0.1 1.90 Akureyri 490 -9.8 -6.9 -5.3 -4.4 0.9 6.9 8.5 6.4 4.8 1.1 -2.5 -2.9 -0.27 Möðrudalur 495 -8.5 -6.1 -4.6 -4.2 0.8 6.8 8.4 6.3 4.9 1.6 -1.8 -2.0 0.12 Grímsstaðir 561 -6.3 -5.5 -4.5 -1.9 # # # # # # # # # Kóreksstaðir 675 -4.3 -2.0 -1.7 1.6 1.9 4.6 6.8 6.7 6.6 4.5 4.0 1.7 2.53 Teigarhorn 680 -4.1 -2.5 -2.4 -0.9 1.2 3.8 5.8 6.1 5.2 3.9 3.4 1.4 1.74 Papey 745 -2.4 0.2 0.4 3.1 4.8 7.7 9.2 7.2 8.2 6.0 4.7 1.7 4.21 Fagurhólsmýri 816 -0.1 1.6 1.3 3.8 5.6 8.5 10.6 10.1 9.1 7.1 5.6 2.8 5.49 Vestmannaeyjabær 907 -3.9 -2.4 -2.5 1.3 4.5 8.7 10.6 9.5 8.2 4.6 2.0 -0.5 3.35 Stórinúpur 923 -3.8 -1.9 -1.2 2.0 4.1 9.2 11.1 10.2 8.4 6.4 3.0 1.1 4.04 Eyrarbakki 9998 -4.8 -3.5 -3.1 0.0 3.0 7.2 8.9 8.2 7.4 4.8 2.2 0.5 2.57 byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1902 1 3 963.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 2 17 978.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 3 24 976.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 4 23 987.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 5 24 978.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 6 23 1008.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 7 4 999.6 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1902 8 23 985.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 9 14 982.8 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1902 10 31 966.8 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1902 11 14 969.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1902 12 13 958.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1902 1 12 1037.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1902 2 2 1044.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1902 3 29 1026.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1902 4 11 1033.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1902 5 30 1037.7 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1902 6 15 1029.0 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1902 7 23 1028.2 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1902 8 9 1025.3 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1902 9 26 1028.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1902 10 2 1026.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1902 11 19 1025.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn og (20) 1902 12 9 1024.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1902 1 7 27.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1902 2 18 35.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1902 3 11 24.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1902 4 20 37.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1902 5 7 38.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1902 6 2 24.2 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1902 7 13 14.1 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1902 8 23 42.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1902 9 23 25.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1902 10 13 18.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1902 11 28 58.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1902 12 5 69.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1902 1 13 -28.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1902 2 10 -24.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1902 3 24 -21.4 Lægstur hiti Grímsey 1902 4 1 -19.4 Lægstur hiti Holt 1902 5 11 -6.3 Lægstur hiti Holt.Gilsbakki 1902 6 19 -2.5 Lægstur hiti Möðruvellir 1902 7 30 -0.8 Lægstur hiti Möðruvellir 1902 8 15 -3.4 Lægstur hiti Holt 1902 9 19 -5.3 Lægstur hiti Möðruvellir 1902 10 # -8.9 Lægstur hiti Ísafjörður 1902 11 4 -12.6 Lægstur hiti Gilsbakki 1902 12 31 -18.2 Lægstur hiti Gilsbakki 1902 1 15 13.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1902 2 1 9.6 Hæstur hiti Akureyri 1902 3 12 8.9 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1902 4 22 12.5 Hæstur hiti Reykjavík 1902 5 24 15.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1902 6 2 20.4 Hæstur hiti Akureyri 1902 7 20 20.9 Hæstur hiti Akureyri 1902 8 2 18.8 Hæstur hiti Eyrarbakki (#) 1902 9 28 20.3 Hæstur hiti Akureyri 1902 10 12 13.6 Hæstur hiti Sandfell 1902 11 6 10.3 Hæstur hiti Sandfell 1902 12 22 11.2 Hæstur hiti Teigarhorn -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1902 1 -3.8 -1.9 -1.6 -1.9 -1.8 -2.0 1003.7 12.2 315 1902 2 -2.5 -1.4 -0.8 -1.7 -2.0 -0.8 1011.1 4.8 214 1902 3 -2.8 -1.3 -1.1 -1.2 -2.1 -1.0 1003.5 8.2 226 1902 4 -1.7 -1.1 -0.6 -1.5 -1.2 -0.4 1013.7 5.9 125 1902 5 -2.2 -1.6 -1.5 -1.5 -1.0 -1.9 1017.0 7.0 315 1902 6 -1.1 -1.2 -0.5 -1.0 -0.2 -2.4 1020.6 3.2 234 1902 7 -1.1 -1.3 -0.3 -1.3 -0.6 -2.6 1016.3 4.1 314 1902 8 -1.5 -1.7 -0.7 -1.2 -0.6 -3.2 1011.7 4.5 314 1902 9 0.2 0.2 0.5 0.2 0.5 -0.3 1011.8 7.6 334 1902 10 1.1 0.8 0.9 0.7 1.0 0.5 1004.3 7.1 335 1902 11 1.2 0.8 0.8 0.5 0.5 1.5 999.6 8.7 135 1902 12 0.9 0.5 0.1 0.9 0.4 0.7 997.7 7.5 235 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 422 1902 6 20.4 # Akureyri 422 1902 7 20.9 # Akureyri 422 1902 9 20.3 # Akureyri -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1902 1 -22.8 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1902 1 -19.4 26 Holt í Önundarfirði 404 1902 1 -19.2 25 Grímsey 419 1902 1 -24.8 # Möðruvellir 422 1902 1 -20.9 # Akureyri 490 1902 1 -28.2 # Möðrudalur 561 1902 1 -20.0 # Kóreksstaðir 675 1902 1 -18.8 26 Teigarhorn 923 1902 1 -18.9 13 Eyrarbakki 404 1902 2 -18.5 7 Grímsey 419 1902 2 -19.3 # Möðruvellir 422 1902 2 -20.8 # Akureyri 490 1902 2 -24.2 # Möðrudalur 121 1902 3 -20.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1902 3 -20.4 25 Holt í Önundarfirði 254 1902 3 -19.0 # Ísafjörður 404 1902 3 -21.4 24 Grímsey 561 1902 3 -18.2 # Kóreksstaðir 121 1902 4 -18.6 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1902 4 -19.4 1 Holt í Önundarfirði 121 1902 12 -18.2 # Gilsbakki í Hvítársíðu -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1902 6 -2.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 1902 6 0.0 11 Stykkishólmur 239 1902 6 -1.4 20 Holt í Önundarfirði 404 1902 6 -2.3 19 Grímsey 419 1902 6 -2.5 # Möðruvellir 508 1902 6 -2.0 # Sauðanes 675 1902 6 -0.9 8 Teigarhorn 680 1902 6 -0.7 4 Papey 404 1902 7 -0.6 10 Grímsey 419 1902 7 -0.8 # Möðruvellir 239 1902 8 -3.4 15 Holt í Önundarfirði 419 1902 8 -2.9 # Möðruvellir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1902 85.9 54.0 67.6 36.7 52.5 52.4 43.0 26.3 59.9 79.8 146.9 149.7 854.7 Reykjavík 178 1902 89.7 54.2 22.7 19.3 52.4 17.6 14.4 12.5 31.0 115.2 55.8 125.5 610.3 Stykkishólmur 675 1902 73.3 92.2 106.7 76.4 53.7 40.2 10.2 126.6 66.2 108.6 226.2 186.7 1167.0 Teigarhorn 816 1902 137.0 63.5 118.4 54.3 90.8 41.2 26.2 46.5 111.3 122.2 201.7 132.5 1145.6 Vestmannaeyjabær 923 1902 127.8 66.2 82.1 49.7 71.2 88.7 17.3 70.8 120.8 117.6 169.1 149.8 1131.1 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1902 3 23 -14.9 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1902 5 29 -3.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1902 5 30 -1.9 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1902 8 20 1.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1902 1 1 -17.9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1902 1 2 -20.8 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1902 2 16 -20.8 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1902 3 30 -15.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1902 5 27 -1.8 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1902 5 28 -3.7 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1902 1 26 0.08 -12.57 -12.65 -3.35 -10.0 -15.6 1902 1 27 0.10 -12.97 -13.07 -3.57 -10.3 -16.1 1902 1 28 0.44 -12.77 -13.21 -3.38 -8.5 -17.5 1902 2 9 0.10 -8.43 -8.53 -2.66 -4.8 -12.1 1902 2 10 0.17 -8.73 -8.90 -2.62 -5.6 -11.9 1902 2 11 0.37 -8.28 -8.65 -2.63 -4.2 -12.4 1902 3 22 1.30 -10.23 -11.53 -3.01 -8.6 -11.7 1902 3 23 1.14 -10.38 -11.52 -2.98 -5.7 -14.9 1902 3 29 1.59 -7.73 -9.32 -2.85 -5.5 -9.8 1902 4 2 1.32 -11.19 -12.51 -3.41 -9.0 -13.7 1902 4 3 2.03 -6.39 -8.42 -2.57 -1.1 -12.0 1902 5 28 8.11 0.27 -7.84 -3.84 1.6 -1.3 1902 5 29 8.16 -0.18 -8.34 -4.02 2.8 -3.4 1902 5 30 8.31 2.47 -5.84 -2.82 6.6 -1.9 1902 8 19 10.68 7.21 -3.47 -2.51 9.7 5.0 1902 8 24 10.31 6.51 -3.80 -2.73 7.8 5.5 1902 12 29 -0.33 -9.68 -9.35 -2.58 -7.4 -11.2 1902 12 31 -0.23 -10.68 -10.45 -2.75 -8.4 -12.2 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1902 1 11 -0.9 -14.1 1902 1 13 -2.4 -16.8 1902 1 14 5.7 -15.0 1902 1 26 -10.0 -15.6 1902 1 27 -10.3 -16.1 1902 1 28 -8.5 -17.5 1902 1 29 3.3 -16.4 1902 3 23 -5.7 -14.9 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1902 1 9 -0.38 -11.25 -10.87 -2.56 1902 1 10 -0.58 -11.65 -11.07 -2.72 1902 1 12 -0.58 -13.45 -12.87 -3.25 1902 1 25 -0.47 -11.35 -10.88 -2.90 1902 1 26 -0.66 -13.55 -12.89 -3.13 1902 1 27 -0.45 -14.65 -14.20 -3.63 1902 1 28 -0.60 -12.45 -11.85 -3.18 1902 2 6 -0.49 -11.72 -11.23 -2.68 1902 2 9 -0.77 -10.82 -10.05 -3.06 1902 2 10 -0.74 -11.62 -10.88 -3.24 1902 2 11 -0.37 -10.62 -10.25 -3.15 1902 3 15 -0.23 -9.57 -9.34 -2.67 1902 3 22 0.08 -13.37 -13.45 -3.59 1902 3 23 -0.42 -12.27 -11.85 -2.92 1902 3 24 -0.30 -13.57 -13.27 -3.42 1902 3 29 0.28 -13.47 -13.75 -3.99 1902 3 30 0.14 -10.97 -11.11 -2.83 1902 3 31 0.13 -12.07 -12.20 -2.99 1902 4 1 -0.34 -11.53 -11.19 -2.91 1902 4 2 -0.06 -11.83 -11.77 -3.55 1902 4 3 0.61 -9.83 -10.44 -3.28 1902 4 4 0.84 -7.43 -8.27 -2.70 1902 5 27 6.75 0.45 -6.30 -2.64 1902 5 28 7.06 -2.15 -9.21 -4.18 1902 5 29 7.04 -0.45 -7.49 -3.37 1902 12 29 -0.83 -9.74 -8.91 -2.63 1902 12 31 -0.90 -10.94 -10.04 -2.83 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1902 9 28 5.93 13.26 7.33 2.63 1902 9 29 5.78 12.66 6.88 2.56 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1902 1 30 5236.1 5425.0 188.8 2.5 1902 2 7 5223.0 5006.0 -217.0 -2.5 1902 5 29 5400.0 5218.0 -182.0 -2.7 1902 5 30 5399.0 5202.0 -197.0 -2.9 1902 9 27 5376.7 5584.0 207.2 2.5 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1902 9 8 32.1 1902 10 30 -38.5 1902 10 31 31.0 1902 12 12 -30.1 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1902 3 20 9.7 24.6 14.8 3.3 1902 5 28 6.6 16.2 9.5 2.7 1902 11 28 8.5 22.6 14.0 3.0 1902 12 4 9.0 21.2 12.1 2.6 1902 12 28 10.2 31.4 21.1 3.7 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1902 1 3 13.9 41.2 27.2 4.0 1902 3 20 12.1 26.8 14.6 2.3 1902 5 28 8.1 18.3 10.1 2.2 1902 6 1 7.1 18.2 11.0 2.9 1902 9 8 8.7 19.6 10.8 2.1 1902 10 25 10.7 23.3 12.6 2.0 1902 11 28 11.7 26.4 14.6 2.1 1902 12 11 12.4 28.3 15.8 2.4 1902 12 28 14.1 38.1 24.0 3.0 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 1 1902 11 28 46.8 6 Reykjavík -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1902 12 5 69.5 Teigarhorn 2 815 1902 11 28 58.0 Stórhöfði 3 1 1902 11 28 46.8 Reykjavík 4 923 1902 11 28 43.2 Eyrarbakki 5 675 1902 8 23 42.0 Teigarhorn 6 675 1902 11 15 41.4 Teigarhorn 7 675 1902 8 22 40.0 Teigarhorn 8 815 1902 5 7 38.0 Stórhöfði 9 675 1902 4 20 37.7 Teigarhorn 10 675 1902 2 18 35.3 Teigarhorn -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1902 1 2 Bátur frá Brimilsvöllum fórst í róðri og með honum fjórir menn. 1902 1 6 Ofsaveður af útsuðri gekk yfir sunnanvert landið. Talsveðar skemmdir á húsum og skipum í Reykjavík, Hafnarfirði og fyrir austan fjall fauk járn af húsum, einkum heyhlöðum, þrjú skip fuku þar við sjóinn. Tvílyft hús í byggingu við Laugaveg í Reykjavík fauk á hliðina. 1902 1 14 Enskur togari fórst nærri Grindavík og með honum öll áhöfnin, 12 menn. 1902 1 15 Skriðuhlaup í ofsarigningu á Bíldudal og eyðilagði nýbyggt hús 1902 1 15 Ölfusá bólgnaði og ruddi ís á land (dagsetning óviss). Markarfljót braust úr farvegi sínum vestur í Þverá og olli miklu tjóni (dagsetning óviss). 1902 1 15 Bátur fórst við Kjalarnes og með honum tveir menn. 1902 1 22 Maður varð úti í illviðri í Gaulverjabæjarhreppi. 1902 1 31 Vatnsflóð tók af nýlega brú á Vesturá í Miðfirði (dagsetning óviss). 1902 2 6 Erlendan togara og gufuskip rak á land í ofsaveðri í Reykjavík, skipunum var bjargað síðar, hins vegar ekki kolabyrðingi sem sökk á Rauðarárvík 1902 3 8 Þilskip lentu í hrakningum undan Reykjanesi, tvo menn tók út og þeir drukknuðu. 1902 3 26 Hákarlaskip rak upp í ofsaveðri á Siglufirði. Breskur línuveiðari strandaði við Bervík á Snæfellsnesi, mannbjörg varð (miðvikudagur í dymbilviku). 1902 8 20 Snjóaði niður á tún í Gönguskörðum í Skagafirði. 1902 10 3 Bátar lentu í hrakningum á Eyjafirði í norðvestanveðri, einn maður fórst. 1902 11 4 Strandferðaskipið Hólar hætt komið í ofsaveðri í Vestmannaeyjum (ef 4. var föstudagur, frétt 7.11). 1902 11 14 Suðaustanofsaveður um nær allt land. Í Reykjavík varð mikið tjón á húsum, bátum o.fl. Dómkirkjuturninn laskaðist. Hvanneyrarkirkja í Borgarfirði og Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi fuku og brotnuðu. Kirkjan í Keflavík fauk og færðist til á grunninum og kirkjan á Eyrarbakka færðist úr stað. Víða urðu skaðar á húsum og heyjum í Árnessýslu, mest tjón talið á Haga í Eystrihrepp og víðar í Tungum og Hreppum, heyhlaða fauk á Litlahrauni við Stokkseyri og sjór gekk inn fyrir varnargarða. Víða urðu skaðar vestanlands, hlöður fuku þar víða, þök af tveimur á Geldingaá í Leirársveit. Hlaða og fjárhús fuku á Stóra-Botni í Hvalfirði. Kaupfar rak upp í Ólafsvík og fiskiskip á Akureyrarhöfn, víða varð tjón á bátum. Mikið tjón varð einnig á Austfjörðum, skúr fauk í Mjóafirði, nótabátur í Norðfirði, íbúðarhús og hlaða í Reyðarfirði og bátur í Fáskrúðsfirði. Mikið tjón varð á Vestfjörðum, þinghús fauk Skutulsfirði og foktjón varð í Ísafjarðarkaupstað, hús fauk í Súðavík, hvalveiðistöðvar skemmdust, fjöldi báta skemmdist í Dýrafirði, 14 bátar fuku á Bíldudal og tveir í Tálknafirði. Brýr fuku á Héraðsvötnum og Sæmundará í Vatnsskarði í Skagafirði. Allmikið tjón varð á Akureyrarhöfn er ísa braut og bátar skemmdust af ísrekinu, ísinn skemmdi uppskipunarbryggjur. 1902 11 26 Sex verslunarhús brunnu á Húsavík. 1902 12 5 Allmikil skriðuföll í Fljótsdal. 1902 12 6 Aftaka sunnanveður gerði mikinn skaða í Sléttuhreppi, sérstaklega í Rekavík þar sem bátar og hús fuku og sködduðust. Hvassviðri olli tjóni á Akureyri, plötur rifnuðu af húsum og bátar skemmdust. Mikið illviðri gekk yfir bæinn Þverá í Hallárdal í Húnavatnssýslu, flestir gluggar áveðurs brotnuðu í íbúðarhúsinu þegar í þá fauk brak úr nýbyggðri skemmu, þak rauf af nokkrum húsum og hey fuku. 1902 12 8 Hjallur og bátur fuku í Barðavík á Hornströndum og bátur í Grunnavík, bátur fórst frá Hnífsdal og með honum 6 menn. Maður varð úti um svipað leyti á Hrafnseyrarheiði (dagsetningar þess óviss). 1902 12 28 Mikið tjón í austanillviðri í Fáskrúðsfirði, skúrar og hjallar fuku á mörgum bæjum og fé fór bæði í fönn og í sjó (dagur óviss, milli jóla og nýjárs.). Á Kappeyri fuku 2 fiskihús, hjallar og bátar, hjallur, hlaða og hey í Árnagerði, skúr á Kolfreyjustað og fé grófst í fönn í Höfðahúsum. Í Vík, þar í sveit fuku hlaða, hjallur og hesthús auk töðu. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 2 1902 6 1019.7 6 1902 7 1016.1 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 6 1902 2 4.81 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 6 1902 12 18.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 4 1902 7 1.33 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 3 1902 11 45.9 9 1902 12 38.4 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 7 1902 7 -9.3 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 4 1902 11 17.4 9 1902 12 17.4 --------