Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1900 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1900 1 Hagstæð tíð. Nokkur snjór um tíma v-lands. Úrkomusamt syðra. Fremur hlýtt. 1900 2 Mjög hagstæð tíð, þó var snjóþungt na-lands um tíma. Fremur kalt. 1900 3 Hægviðrasöm og fremur hagstæð tíð lengst af að slepptu áhlaupi rétt fyrir miðjan mánuð. Fremur kalt. 1900 4 Fremur kalt og nokkuð umhleypingasamt. 1900 5 Fremur kalt og hretasamt framan af, en síðan betra. 1900 6 Hagstæð tíð. Hlýtt syðra og á Norðausturlandi, kaldara vestanlands. 1900 7 Votviðrasamt á S- og V-landi, en betri tíð na-lands. Hiti í meðallagi. 1900 8 Heldur votviðrasamt á S- og V-landi. Fremur hlýtt. 1900 9 Úrkomusamt um mikinn hluta landsins. Fremur hlýtt. 1900 10 Nokkuð hagstæð tíð. Fremur kalt. 1900 11 Nokkuð umhleypingasamt, en hiti í meðallagi. 1900 12 Hægviðrasamt. Talsverður snjór um stóran hluta landsins um miðjan mánuð. Hiti í meðallagi, en þó kalt inn til landsins fyrir norðan. 1900 13 Meðalár. Úrkomu misskipt. Hiti í meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -0.2 -2.5 -0.9 2.5 6.0 10.9 11.8 10.9 7.7 2.3 1.1 -0.5 4.08 Reykjavík 121 -1.0 -6.1 -2.7 0.9 3.6 10.0 11.1 10.2 # # -0.5 -2.1 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -0.1 -2.8 -1.0 0.7 3.9 8.7 10.8 10.7 7.4 2.6 1.1 -0.7 3.44 Stykkishólmur 239 -0.8 -3.9 -1.8 0.0 3.7 9.8 11.1 9.9 6.2 1.4 -0.2 -1.7 2.81 Holt í Önundarfirði 303 -2.4 -5.0 -2.6 -0.5 2.7 7.6 9.0 9.4 6.4 1.2 -0.9 -2.5 1.87 Borðeyri 404 -0.1 -3.2 -2.6 -0.8 1.7 6.9 7.5 8.1 6.7 1.3 1.1 -0.6 2.17 Grímsey 419 -0.5 -5.4 -2.7 0.6 4.5 10.2 10.9 10.3 6.7 1.1 0.4 -3.8 2.69 Möðruvellir 422 -0.6 -4.9 -3.0 0.7 4.3 10.1 11.4 10.8 7.4 0.9 0.2 -3.8 2.78 Akureyri 490 -4.9 -8.5 -7.0 -2.0 2.1 9.7 9.8 8.2 4.8 -2.7 -3.3 -6.7 -0.04 Möðrudalur 495 -3.6 -7.7 -6.3 -1.8 2.0 9.6 9.7 8.0 5.0 -2.2 -2.6 -5.7 0.35 Grímsstaðir 561 -1.3 -3.9 -4.5 -0.6 3.2 8.2 9.5 9.2 6.6 1.0 0.1 -2.1 2.12 Kóreksstaðir 675 1.0 -2.2 -1.6 1.1 4.1 6.8 8.2 9.0 7.8 2.7 2.4 0.3 3.30 Teigarhorn 680 1.0 -2.0 -1.6 0.9 3.1 5.9 7.3 8.2 6.2 2.5 2.6 0.7 2.90 Papey 745 0.9 -2.0 -0.4 2.9 6.5 9.3 10.1 10.1 7.4 3.2 2.5 0.5 4.24 Fagurhólsmýri 816 2.4 -0.4 1.0 3.8 6.9 9.8 10.9 10.8 8.5 4.0 3.4 1.8 5.25 Vestmannaeyjabær 907 -0.9 -4.7 -2.4 1.3 5.3 11.0 11.3 9.1 7.3 2.2 1.0 -1.0 3.29 Stóri-Núpur 923 -0.2 -4.0 -1.3 2.4 6.0 10.9 11.5 11.1 8.1 2.2 1.3 -1.5 3.88 Eyrarbakki 9998 -0.4 -3.6 -2.1 0.9 4.3 9.1 10.1 9.8 7.2 1.8 0.9 -1.3 3.06 Landið (byggð) -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1900 1 19 953.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1900 2 21 988.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1900 3 10 988.8 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1900 4 3 981.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1900 5 3 982.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1900 6 30 997.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1900 7 31 993.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1900 8 31 991.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1900 9 20 952.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1900 10 11 984.0 lægsti þrýstingur Akureyri 1900 11 2 960.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1900 12 25 955.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1900 1 3 1029.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1900 2 6 1043.6 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1900 3 25 1042.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1900 4 24 1030.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1900 5 12 1032.8 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1900 6 13 1025.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1900 7 21 1029.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1900 8 24 1028.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1900 9 1 1025.3 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1900 10 20 1028.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1900 11 16 1025.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1900 12 1 1015.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1900 1 19 30.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 2 23 14.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1900 3 31 23.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 4 1 44.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 5 4 26.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 6 20 42.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 7 13 40.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 8 31 18.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 9 20 42.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 10 8 24.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 11 2 56.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1900 12 16 21.8 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1900 1 8 -16.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1900 2 11 -19.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1900 3 16 -20.2 Lægstur hiti Gilsbakki 1900 4 30 -10.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1900 5 1 -12.5 Lægstur hiti Gilsbakki 1900 6 11 -0.1 Lægstur hiti Holt 1900 7 25 1.9 Lægstur hiti Möðruvellir 1900 8 22 -0.4 Lægstur hiti Holt 1900 9 27 -10.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1900 10 30 -15.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1900 11 13 -22.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1900 12 20 -22.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1900 1 12 10.4 Hæstur hiti Teigarhorn 1900 2 24 5.5 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1900 3 14 12.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1900 4 18 12.4 Hæstur hiti Teigarhorn 1900 5 15 19.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1900 6 16 23.3 Hæstur hiti Stórinúpur 1900 7 9 20.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1900 8 4 19.8 Hæstur hiti Möðrudalur 1900 9 13 19.0 Hæstur hiti Kóreksstaðir 1900 10 19 12.3 Hæstur hiti Möðruvellir 1900 11 3 12.4 Hæstur hiti Teigarhorn 1900 12 24 9.1 Hæstur hiti Sandfell -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1900 1 0.7 0.3 0.1 0.5 0.4 0.4 993.9 14.0 235 1900 2 -2.6 -1.4 -1.9 -1.2 -0.9 -1.6 1016.5 5.0 114 1900 3 -1.8 -0.9 -1.0 -0.7 -0.2 -1.1 1022.2 7.6 314 1900 4 -0.8 -0.6 -0.5 -0.3 -0.4 -0.6 1007.8 7.1 215 1900 5 -0.9 -0.7 -0.4 -0.7 -0.8 -0.2 1014.1 5.2 324 1900 6 0.8 0.9 1.9 1.1 0.7 -0.2 1013.9 3.4 134 1900 7 0.1 0.1 0.6 0.2 0.8 -0.9 1011.9 5.3 224 1900 8 0.1 0.1 0.0 0.4 1.0 0.0 1011.0 4.9 335 1900 9 0.0 0.0 -0.1 0.4 0.1 -0.1 1001.6 10.1 336 1900 10 -1.9 -1.4 -1.3 -1.3 -0.9 -1.3 1008.6 7.1 225 1900 11 -0.1 -0.1 -0.2 0.1 -0.3 0.3 1000.3 8.9 236 1900 12 -0.8 -0.5 -0.6 -0.7 -0.2 -0.2 990.6 9.9 126 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 121 1900 6 21.5 # Gilsbakki í Hvítársíðu 490 1900 6 22.8 16 Möðrudalur 906 1900 6 23.3 14 Stórinúpur 419 1900 7 20.3 # Möðruvellir -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 490 1900 2 -19.2 # Möðrudalur 121 1900 3 -20.2 # Gilsbakki í Hvítársíðu 490 1900 3 -18.2 # Möðrudalur 490 1900 11 -22.2 # Möðrudalur 490 1900 12 -22.2 # Möðrudalur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1900 6 0.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1900 6 -0.1 11 Holt 121 1900 8 -0.1 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1900 8 -0.4 22 Holt 561 1900 8 -0.1 # Kóreksstaðir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1900 118.0 10.0 38.4 61.2 32.3 30.0 90.4 66.0 154.0 65.9 175.6 85.1 926.9 Reykjavík 178 1900 86.9 6.0 22.3 52.7 30.3 27.9 74.8 53.2 121.4 32.9 97.1 47.8 653.3 Stykkishólmur 675 1900 99.1 13.8 26.0 94.9 88.5 101.7 118.0 70.1 203.2 47.6 157.6 137.5 1158.0 Teigarhorn 816 1900 189.4 29.6 33.4 109.1 82.2 70.9 84.3 97.4 198.9 76.8 175.7 143.2 1290.9 Vestmannaeyjabær 923 1900 160.7 2.2 54.1 79.2 47.8 73.3 101.4 82.9 212.0 93.3 138.0 94.9 1139.8 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1900 9 20 952.9 landslágmark 178 Stykkishólmur 1900 9 20 952.9 lægsti þrýstingur 178 Stykkishólmur 1900 6 14 18.6 dægurhámarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1900 3 18 -14.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1900 9 27 -2.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1900 3 15 1.09 -7.62 -8.71 -2.51 -6.2 -9.0 1900 3 16 1.72 -9.22 -10.94 -3.41 -7.2 -11.2 1900 3 17 1.27 -10.82 -12.09 -3.62 -8.5 -13.1 1900 3 18 1.18 -10.47 -11.65 -3.07 -6.1 -14.8 1900 5 1 4.54 -3.00 -7.54 -2.60 -0.4 -5.8 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1900 6 14 9.15 13.33 4.18 3.02 18.6 8.3 1900 6 17 9.68 13.73 4.05 2.58 17.4 10.3 1900 6 27 10.24 14.13 3.89 2.54 17.7 10.8 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1900 3 18 -6.1 -14.8 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1900 3 15 -0.23 -9.37 -9.14 -2.61 1900 3 16 0.32 -8.57 -8.89 -2.78 1900 3 17 -0.20 -9.57 -9.37 -2.66 1900 4 30 3.26 -5.43 -8.69 -2.84 1900 10 3 5.48 -0.87 -6.35 -2.52 1900 11 10 1.97 -5.83 -7.80 -2.59 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1900 8 27 8.96 13.48 4.52 2.51 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1900 1 18 -36.2 1900 1 26 33.6 1900 9 19 -44.4 1900 11 1 -35.0 1900 12 7 -30.9 1900 12 24 -30.1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1900 11 2 56.2 Teigarhorn 2 675 1900 4 1 44.5 Teigarhorn 3 675 1900 9 20 42.6 Teigarhorn 4 675 1900 6 20 42.5 Teigarhorn 5 675 1900 7 13 40.6 Teigarhorn 6 675 1900 9 18 39.8 Teigarhorn 7 675 1900 11 4 39.0 Teigarhorn 8 923 1900 9 20 38.6 Eyrarbakki 9 675 1900 6 21 37.8 Teigarhorn 10 815 1900 11 25 32.6 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1900 3 11 Mikið ofviðri af SV með sköðum á Vestfjörðum. Skemmdir á húsum og bátum. Kirkja á Eyri í Seyðisfirði færðist úr stað, þar fauk geymsluhús og fór í spón. Skip lentu í hrakningum og bátar fuku í vetrarstæðum. Þilskip strandaði skammt frá Brokey á Breiðafirði. 1900 3 15 Þilskip strandaði í norðanveðri við Hraunsnes sunnan Hafnarfjarðar 1900 5 1 Fyrstu dagana var N og NA ofsaveður V- og S-lands, en mikil hríð fyrir norðan. Átta hlöður fuku í Borgarfirði. Kálfasnjór var í Reykjavík að morgni þ.2. Fjárskaðar urðu í V-Skaftafellssýslu. Þann 4. strandaði þilskip við Keflavík í Rauðasandshreppi. Þilskipið Falken virðist hafa farist í þessu veðri og með því 15 manna áhöfn (sumir segja þann 11. en þann dag var mjög gott veður). 1900 8 30 Bátur frá Brimnesi fórst í hvassviðri á Seyðisfirði og með hönum þrír menn. Danskt skip strandaði við Seley. 1900 9 20 Skriðuföll á Ísafirði (stór hluti Eyrarhlíðar hljóp fram), Súgandafirði og Önundarfirði. Á Hesti í Önundarfirði drápust 9 kindur sem urðu fyrir skriðu, engi spillust á nokkrum bæjum í nágrenninu. 1900 9 20 Fádæma illviðri af SV og V með gríðarlegum sköðum og manntjóni, er gamall fellibylur kom sunnan úr höfum og fór yfir Vestfirði. Tuttugu og átta fórust (og einn lést síðar af áverkum), bátur barónsins á Hvítárvöllum fórst og með honum tveir menn. Timburhús á Hillum á Árskógsströnd fauk, tvö börn á bænum Rauðuvík við Eyjafjörð börðust til bana þegar íbúðarhúsið fauk. Ný kirkja á Borgarfirði eystra fauk, sömuleiðis kirkjur á Ufsum og Urðum í Svarvaðardal og brotnuðu í spón, kirkjan á Völlum skaddaðist. Kirkjan á Möðruvöllum skekktist. Mikið tjón varð á skipum á Akureyrarpolli og skip og hús fuku og brotnuðu víða. Tveir færeyskir sjómenn fórust á Seyðisfirði er þrjú skip sleit þar upp. Skip slitnuðu einnig upp á Vestfjörðum og miklar skemmdir í höfnum, fimm skip rak á land í Skutulsfirði, þar af voru tvö gufuskip. Maður varð undir bát sem fauk í Arnardal við Ísafjörð og lést af sárum, maður fauk og slasaðist illa í Siglufirði. Þök tók af húsum, m.a. í Skutulsfirði, baðstofa fauk að Tindum í Tungusveit á Ströndum, hús rauf í Byrgisvík. Þak tók af steiníbúðarhúsi á Stóruvöllum í Bárðardal, og hreinsaðist allt timbur innan úr húsinu. Þak tók af góðtemplarahúsinu á Borgarfirði eystra. Tvö bæjarhús fuku á Reykjaströnd, víða í Skagafirði skemmdust bæir og peningshús og bátar brotnuðu, baðstofa fauk á Hólkoti í Sæmdundarhlíð, heyhlaða fauk á Sjávarborg, brú á Hérðasvötnum vestri fauk út í buskann. Flutningabát sleit upp á Sauðárkróki og brotnaði hann. Mest manntjón varð við Arnarfjörð þar fórust nokkrir bátar, 17 sjómenn drukknuðu. Skip löskuðust og eitt sökk á Reykjavíkurhöfn. 1900 10 3 Gufuskip strandaði við Álftanes og eyðilagðist, skúta slitnaði þá upp á Reykjavíkurhöfn (dagsetning óviss). 1900 10 8 Bátur frá Gjögri fórst í róðri og með honum tveir menn. 1900 11 2 Ofsaveður af SV á S- og V-landi. Bátar brotnuðu á Eyrarbakka, bóndi í Selvogi missti 60 kindur í sjóinn. Á Vestfjörðum urðu miklar skemmdir. Skemmdir urðu einnig á Seyðisfirði. 1900 11 8 Illviðri af norðri með mestum sköðum austanlands. Bátar og bryggja brotnuðu á Seyðisfirði. Veðrið olli einnig tjóni á Vestfjörðum, fjárskaðar urðu í Dalasýslu og hross fennti í Hrútafirði. Þrír menn fórust með báti á Vopnafirði. 1900 11 17 Bátur fórst í Seyðisfirði (eystra) með þremur mönnum. 1900 12 21 Bátar lentu í hrakningum við Austfirði, einn fórst og með honum fjórir menn. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 3 1900 3 1021.6 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 8 1900 1 14.04 7 1900 9 10.10 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 8 1900 2 5.01 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 5 1900 7 11.00 5 1900 9 18.00 6 1900 11 17.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 2 1900 2 1.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 1 1900 2 1.00 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 8 1900 8 34.8 4 1900 9 53.4 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 9 1900 1 9.6 10 1900 3 9.3 9 1900 8 10.2 2 1900 9 12.3 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 7 1900 11 36.3 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 2 1900 2 -20.7 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 4 1900 2 -16.8