Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1899 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1899 1 Vond tíð og snjóþung framan af, en síðan skárri. Fremur kalt. 1899 2 Víða nokkuð snjóþungt, en annars ekki óhagstæð tíð. Umhleypingar síðari hlutann. Hiti í meðallagi. 1899 3 Óhagstæð og köld tíð með talsverðum snjóþyngslum, einkum fyrir norðan. 1899 4 Óhagstæð tíð, en batnaði undir lok mánaðar. Talsverð snjóþyngsli. Mjög kalt. 1899 5 Hagstæð tíð. Hiti í meðallagi. 1899 6 Hagstæð tíð, en nokkuð úrkomusöm á S- og V-landi. Fremur hlýtt. 1899 7 Votviðri í flestum landshlutum, en þó góður þurrkur á Austfjörðum síðari hlutann. Fremur hlýtt. 1899 8 Votviðrasamt um mikinn hluta landsins, einkum þó síðari hlutann. Hlýtt. 1899 9 Óstöðug tíð framan af, en síðan stilltari og bjartari syðra. Kalt. 1899 10 Óstöðug tíð, einkum eftir miðjan mánuð. Fremur kalt. 1899 11 Rysjótt og köld tíð með talsverðum snjó með köflum. 1899 12 Nokkuð rysjótt syðra, en betra na-lands framan af, en erfið tíð na-lands síðustu vikuna, en þá góð syðra. Hiti í meðallagi. 1899 13 Fremur kalt og umhleypingasamt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -2.8 0.6 -2.0 0.8 7.0 9.4 10.5 11.3 5.9 2.2 0.0 -1.2 3.47 Reykjavík 11 -3.3 0.8 -2.5 0.8 6.7 9.6 11.0 11.5 6.6 2.4 0.3 -1.2 3.56 Hafnarfjörður 121 -5.4 -2.1 -5.6 -4.3 4.7 8.4 9.9 10.6 5.1 0.6 -2.4 -2.5 1.42 Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -2.3 -1.2 -3.9 -2.0 5.1 8.7 10.0 10.9 6.0 2.4 -0.7 -1.2 2.65 Stykkishólmur 239 -3.7 -1.8 -5.3 -3.0 5.0 9.4 10.4 10.9 4.9 0.7 -2.8 -2.9 1.82 Holt í Önundarfirði 252 -2.0 -1.3 -4.2 -2.6 4.9 9.0 10.3 10.9 5.7 1.4 -1.8 -1.7 2.39 Bolungarvík 303 -4.3 -3.4 -6.4 -3.4 3.5 6.7 8.0 8.9 4.4 0.9 -2.2 -2.4 0.85 Borðeyri 404 -2.1 -1.5 -5.5 -3.0 2.5 7.2 9.1 9.1 4.6 0.8 -2.5 -0.8 1.50 Grímsey 419 -3.7 -2.3 -4.9 -3.0 4.6 10.5 11.4 11.2 4.8 0.8 -2.1 -1.9 2.12 Möðruvellir 422 -3.5 -2.5 -5.0 -3.7 5.2 10.5 11.2 11.5 5.1 0.8 -2.5 -1.6 2.12 Akureyri 490 -8.6 -5.8 -9.0 -5.3 2.4 8.8 9.7 10.5 1.9 -2.2 -4.5 -5.3 -0.61 Möðrudalur 495 -7.3 -5.0 -8.3 -5.1 2.3 8.7 9.6 10.4 2.0 -1.8 -3.8 -4.3 -0.22 Grímsstaðir 505 -3.2 -2.1 -5.6 -2.8 2.4 8.1 9.5 9.3 4.2 -0.1 -3.9 -2.7 1.47 Raufarhöfn 561 -3.8 -2.1 -5.7 -3.6 2.6 9.6 10.6 9.6 4.2 1.0 -1.7 -2.2 1.55 Kóreksstaðir 675 -1.5 0.2 -3.0 -1.1 4.1 8.0 9.2 9.6 5.8 3.0 0.3 0.4 2.92 Teigarhorn 680 -0.9 0.0 -3.0 -1.6 2.9 6.4 7.9 8.1 5.0 2.7 0.3 0.7 2.37 Papey 745 -1.2 1.3 -1.8 0.8 5.4 9.1 10.3 10.8 6.2 2.8 1.6 0.5 3.80 Fagurhólsmýri 816 1.0 3.4 0.6 2.4 6.8 9.1 10.6 11.3 6.9 4.4 2.7 1.1 5.02 Vestmannaeyjabær 907 -4.0 -0.6 -4.3 -1.2 5.2 8.3 10.4 10.9 4.9 1.0 -0.8 -1.8 2.33 Stórinúpur 923 -4.0 0.2 -3.0 0.2 6.5 9.3 11.0 11.6 5.7 2.2 0.3 -1.2 3.21 Eyrarbakki 9998 -2.9 -0.8 -4.0 -1.6 4.7 8.8 10.1 10.6 5.2 1.6 -0.9 -1.3 2.46 Landsmeðaltal -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1899 1 3 961.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1899 2 16 970.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 3 10 966.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 4 4 973.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1899 5 27 997.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 6 26 990.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 7 9 983.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 8 24 986.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1899 9 17 972.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1899 10 16 981.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1899 11 5 956.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1899 12 11 946.4 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 1 8 1022.1 Hæsti þrýstingur Akureyri 1899 2 4 1025.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1899 3 17 1044.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1899 4 15 1031.6 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 5 13 1030.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1899 6 7 1032.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1899 7 20 1021.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1899 8 5 1028.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1899 9 9 1024.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1899 10 24 1028.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1899 11 17 1032.8 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1899 12 28 1032.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1899 1 26 17.3 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1899 2 13 43.2 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1899 3 1 39.8 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1899 4 24 27.0 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1899 5 30 43.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1899 6 3 31.5 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1899 7 9 48.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1899 8 20 65.2 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1899 9 12 29.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður. Eyrarbakki 1899 10 17 34.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1899 11 11 33.6 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1899 12 10 30.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1899 1 22 -30.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1899 2 10 -24.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1899 3 7 -20.4 Lægstur hiti Borðeyri 1899 4 15 -18.4 Lægstur hiti Holt 1899 5 2 -6.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1899 6 5 -0.4 Lægstur hiti Gilsbakki 1899 7 30 1.2 Lægstur hiti Möðruvellir 1899 8 17 -1.9 Lægstur hiti Holt 1899 9 29 -9.0 Lægstur hiti Gilsbakki 1899 10 24 -15.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1899 11 6 -20.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1899 12 31 -17.3 Lægstur hiti Ísafjörður 1899 1 28 8.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1899 2 28 8.8 Hæstur hiti Teigarhorn 1899 3 1 8.4 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1899 4 25 9.0 Hæstur hiti Sandfell (#) 1899 5 26 14.8 Hæstur hiti Teigarhorn; Möðrudalur (#) 1899 6 12 23.6 Hæstur hiti Akureyri 1899 7 22 22.1 Hæstur hiti Akureyri 1899 8 7 24.8 Hæstur hiti Möðrudalur 1899 9 4 14.6 Hæstur hiti Reykjavík 1899 10 2 13.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1899 11 16 9.9 Hæstur hiti Grímsey 1899 12 11 8.2 Hæstur hiti Sandfell -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1899 1 -1.9 -0.9 -1.4 -0.7 -0.5 -0.9 1002.1 6.3 125 1899 2 0.2 0.1 0.3 -0.1 0.0 0.2 1001.7 6.3 125 1899 3 -3.7 -1.8 -1.7 -1.7 -1.6 -1.9 1014.0 9.8 214 1899 4 -3.4 -2.2 -1.8 -2.0 -2.1 -2.2 1012.8 6.4 216 1899 5 -0.6 -0.4 -0.1 -0.3 0.2 -0.7 1019.3 5.1 324 1899 6 0.5 0.5 -0.3 1.0 0.8 0.4 1011.5 5.7 234 1899 7 0.1 0.1 -0.4 0.5 0.2 -0.1 1006.9 4.4 335 1899 8 0.9 1.0 1.0 1.4 1.4 0.8 1014.8 4.1 334 1899 9 -2.0 -1.4 -1.6 -1.2 -0.9 -1.5 1004.7 7.9 215 1899 10 -2.1 -1.6 -1.5 -1.3 -1.2 -1.4 1003.9 8.8 315 1899 11 -1.8 -1.1 -0.9 -1.2 -1.6 -0.7 999.2 8.8 334 1899 12 -0.8 -0.5 -0.9 -0.1 -0.7 -0.1 1003.6 10.3 124 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 422 1899 6 23.6 # Akureyri 490 1899 6 21.3 # Möðrudalur 675 1899 6 20.4 10 Teigarhorn 422 1899 7 22.1 # Akureyri 490 1899 7 21.8 # Möðrudalur 422 1899 8 22.1 # Akureyri 490 1899 8 24.8 # Möðrudalur 675 1899 8 20.0 11 Teigarhorn 747 1899 8 21.3 # Sandfell í Öræfum -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1899 1 -20.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1899 1 -19.4 18 Holt í Önundarfirði 419 1899 1 -20.2 # Möðruvellir 422 1899 1 -21.9 # Akureyri 490 1899 1 -30.2 # Möðrudalur 561 1899 1 -21.0 # Kóreksstaðir 490 1899 2 -24.2 # Möðrudalur 561 1899 2 -20.0 # Kóreksstaðir 304 1899 3 -20.4 # Borðeyri 419 1899 3 -18.6 # Möðruvellir 490 1899 3 -20.2 # Möðrudalur 239 1899 4 -18.4 15 Holt í Önundarfirði 490 1899 11 -20.7 # Möðrudalur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1899 6 -0.4 # Gilsbakki í Hvítársíðu 404 1899 6 0.0 4 Grímsey 419 1899 6 0.0 # Möðruvellir 490 1899 6 -0.2 # Möðrudalur 239 1899 8 -1.9 17 Holt í Önundarfirði 419 1899 8 0.0 # Möðruvellir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1899 52.0 100.7 67.2 55.9 44.5 99.9 112.0 129.3 64.2 72.6 125.8 134.1 1058.2 Reykjavík 178 1899 24.0 89.8 70.9 52.0 39.5 70.7 78.7 82.9 54.3 64.8 116.0 88.5 832.1 Stykkishólmur 404 1899 13.0 8.9 45.2 19.8 26.0 43.6 128.5 82.4 37.4 23.9 32.4 18.2 479.3 Grímsey 675 1899 96.2 110.4 31.1 52.6 63.5 91.1 102.1 128.7 88.5 127.9 79.5 169.7 1141.3 Teigarhorn 816 1899 85.3 132.0 87.9 80.4 66.0 145.6 111.2 134.5 94.9 111.2 184.0 146.2 1379.2 Vestmannaeyjabær 923 1899 36.6 101.3 100.4 77.9 86.8 176.0 125.4 218.0 129.2 122.9 179.7 124.6 1478.8 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1899 9 29 -4.8 stöðvarlágmark 1 Reykjavík 1899 1 22 -30.2 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1899 1 22 -30.2 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1899 9 29 -4.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1899 11 4 -11.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1899 11 5 -15.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1899 11 9 -10.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1899 11 10 -10.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1899 6 12 23.6 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1899 1 22 -21.9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1899 1 19 -0.63 -11.70 -11.07 -2.66 -8.5 -15.9 1899 1 21 -0.06 -10.15 -10.09 -2.56 -7.4 -13.9 1899 3 29 1.59 -6.83 -8.42 -2.58 -3.0 -11.7 1899 9 29 6.51 -0.25 -6.76 -2.51 4.2 -4.8 1899 11 5 2.41 -7.52 -9.93 -2.85 -1.0 -15.8 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1899 1 17 -9.2 -14.3 1899 1 19 -8.5 -15.9 1899 1 20 -4.7 -14.6 1899 11 5 -1.0 -15.8 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1899 2 9 -0.77 -9.32 -8.55 -2.60 1899 4 14 1.57 -5.73 -7.30 -2.51 1899 9 28 5.93 -1.14 -7.07 -2.54 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1899 3 9 -31.8 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1899 7 21 5.3 12.1 6.7 2.3 1899 11 16 9.4 20.7 11.2 2.6 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1899 1 4 13.2 30.2 16.9 2.4 1899 2 16 13.5 30.8 17.2 2.4 1899 7 21 6.5 15.6 9.0 2.0 1899 7 31 6.5 14.3 7.7 2.2 1899 11 12 11.6 23.2 11.5 2.0 1899 11 15 12.4 30.5 18.0 2.4 1899 11 16 11.5 29.6 18.0 2.6 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 1 1899 8 11 46.5 6 Reykjavík -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 923 1899 8 20 65.2 Eyrarbakki 2 923 1899 8 11 52.3 Eyrarbakki 3 675 1899 7 9 48.0 Teigarhorn 4 1 1899 8 11 46.5 Reykjavík 5 675 1899 5 30 43.3 Teigarhorn 6 815 1899 2 13 43.2 Vestmannaeyjakaupstaður 7 815 1899 8 11 40.0 Vestmannaeyjakaupstaður 8 923 1899 3 1 39.8 Eyrarbakki 9 923 1899 8 25 37.9 Eyrarbakki 10 923 1899 5 20 34.9 Eyrarbakki -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1899 1 6 Bátur fórst í illviðri á Skagafirði og með honum átta menn. 1899 2 14 Kona varð úti á Tjörnesi, einn maður fórst í snjóflóði sem féll á leitarmenn. 1899 3 7 Fimm fórust með báti úr Bjarneyjum á Breiðafirði. 1899 3 28 Fimm fórust í brimlendingu í Garði, einn bátsverji bjargaðist. 1899 4 1 Maður á leið milli bæja fórst í snjóflóði í Reykjarfjarðarhlíð á Ströndum. 1899 4 13 Bátur úr Bolungarvík fórst, þrír drukknuðu, þremur bjargað. 1899 4 15 Snjóflóð hljóp á bræðsluhús á Fjarðarströnd á Seyðisfirði og braut þau niður en tók sum burtu. 1899 4 17 Snjóskafl féll á mann á Önundarfirði og banaði honum. 1899 4 20 Bátur úr Ólafsvík fórst í róðri og með honum fimm menn (dagsetning óviss - laust eftir sumarmál) 1899 4 25 Bátur fórst á „Hvammsfirði í Suður-Múlasýslu" og með honum fjórir (óvíst með veður). [Stefnir 26.maí]. 1899 6 3 Bátur frá Akranesi fórst og með honum fjórir menn (óvísst með veður). 1899 6 9 Skip slitnaði upp á Ísafjarðarhöfn og laskaðist í miklum vestanrosa (VS). 1899 7 11 Aurskriða féll úr Eyrarhlíð á Ísafirði, braut garða og spillti túnblettum. Skriður féllu einnig á Austfjörðum, en ollu ekki teljandi tjóni (sennilega ekki sama dag og vestra ) 1899 7 30 Minnisstætt úrfelli í Vestur-Húnavatnssýslu, einn maður drukknaði í Miðfjarðará þ.1. ágúst. 1899 9 22 Alhvítt í Reykjavík. 1899 11 16 Tvær skútur slitnuðu upp í aftakaveðri á Patreksfirði (VS). Norðurljósahúsið í Vaðlaheiði fauk. 1899 11 27 Kona varð úti milli Keflavíkur og Njarðvíkur. 1899 12 4 Bátur brotnaði í brimi á Stokkseyri, tveir fórust, sjö var bjargað. 1899 12 12 Talsvert foktjón á Austfjörðum, Seyðisfirði, Loðmundarfirði og Mjóafirði 1899 12 21 Mikið veður olli foksköðum á Ísafirði. 1899 12 31 Gufuskip rak upp í fjöru við Sauðárkrók og brotnaði, mannbjörg varð. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 9 1899 4 -1.64 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL 9 1899 1 4.33 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 5 1899 6 11.00 2 1899 7 12.50 6 1899 8 14.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 9 1899 1 4.50 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 6 1899 10 51.6 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 8 1899 7 12.3 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 3 1899 6 33.9 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 7 1899 4 -15.3 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 9 1899 6 12.6 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 6 1899 4 -15.9 --------