Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1889 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1889 1 Snjóþyngsli og samgönguteppur, einkum um sunnan- og vestanvert landið. Hagleysur. 1889 2 Áframhaldandi snjóþyngsli til góu, en síðan mjög hagstæð tíð 1889 3 Hagstæð tíð víðast hvar, síst við norðausturströndina. 1889 4 Áfreðar austanlands, en annars var tíð góð. 1889 5 Hlýtt í veðri og mikil blíðviðri en úrkoma tafði þurrkun fiskjar 1889 6 Nokkuð votviðrasamt, en hlýtt og blítt veður 1889 7 Nokkuð votviðrasamt fram í miðjan mánuð, en síðan þurrt og blítt veður 1889 8 Besta tíð. 1889 9 Hríðargusa nyrðra og vestra eftir miðjan mánuð, en annars var tíðarfar hagstætt. 1889 10 Úrkomusamt í upphafi og enda yfirleitt hagstæð tíð. 1889 11 Óstöðug, hvassviðrasöm tíð. 1889 12 Óstöðug, hvassviðrasöm tíð, snjólítið fram undir jól, en síðan mikill snjór. 1889 13 Besta tíð frá 1880. Talið veltiár til lands og sjávar. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -2.4 -2.1 -0.6 1.6 8.2 9.1 11.2 10.5 8.3 4.7 2.5 -0.3 4.24 Reykjavík 11 -1.9 -2.6 0.2 2.6 8.8 9.6 11.6 11.1 8.6 5.1 2.6 0.0 4.62 Hafnarfjörður 121 -4.4 -5.6 -2.6 -0.5 6.9 8.5 10.5 9.2 7.3 3.9 0.3 -2.2 2.62 Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -2.3 -3.6 -1.4 1.1 7.0 9.3 10.8 10.6 8.6 5.3 2.3 0.0 3.98 Stykkishólmur 303 -3.5 -6.6 -3.6 -0.3 5.5 8.5 10.2 9.6 7.8 4.0 1.2 -1.7 2.59 Borðeyri 341 -3.9 -5.4 -3.5 0.3 7.0 9.5 11.0 10.3 7.4 3.0 0.9 -1.6 2.93 Blönduós 404 -2.0 -3.9 -2.4 -1.4 5.0 8.1 9.3 9.3 7.4 4.6 2.7 0.2 3.08 Grímsey 419 # # # # # # # # # 3.5 0.9 -1.6 # Möðruvellir 422 -3.6 -4.8 -3.3 1.0 8.3 10.6 11.9 10.9 8.1 3.7 1.5 -1.3 3.58 Akureyri 430 # # # 1.2 8.1 11.2 11.4 # 7.4 2.7 0.5 -2.5 # Núpufell 490 -8.0 -9.2 -6.6 -2.9 5.8 8.6 11.2 7.7 4.2 0.7 -3.1 -5.4 0.26 Möðrudalur 495 -6.7 -8.4 -5.9 -2.6 5.7 8.5 11.1 7.6 4.3 1.1 -2.4 -4.4 0.65 Grímsstaðir 505 -4.4 -5.7 -4.2 -1.9 4.4 8.5 9.1 8.7 7.0 3.8 0.4 -2.0 1.98 Raufarhöfn 507 -3.7 -4.9 -3.6 -0.9 5.6 9.5 9.6 # # # # # # Skeggjastaðir í Bakkafirði 675 -1.6 -3.4 -1.8 0.1 5.3 7.6 8.2 8.9 6.8 5.3 2.8 0.8 3.25 Teigarhorn 680 -1.8 -3.4 -1.9 -0.3 3.5 6.2 7.0 8.0 6.1 5.1 2.8 1.2 2.70 Papey 712 -1.8 -3.1 -0.7 1.4 7.7 9.6 9.9 9.7 7.1 5.3 2.1 0.5 3.97 Bjarnarnes 745 -2.0 -3.0 -0.2 2.2 8.0 9.7 9.7 9.7 7.5 5.4 2.4 0.8 4.18 Fagurhólsmýri 816 1.0 -0.3 2.5 4.0 8.8 9.9 11.9 11.4 8.4 6.4 3.9 2.4 5.85 Vestmannaeyjabær 907 -3.6 -4.4 -1.4 1.3 8.2 9.3 12.5 9.8 6.1 3.6 -0.7 -3.1 3.12 Stórinúpur 923 -2.2 -3.6 -0.7 1.9 8.4 9.8 11.8 10.6 7.2 4.7 2.6 0.4 4.22 Eyrarbakki 9998 -2.8 -4.0 -1.8 0.6 6.9 8.9 10.6 9.9 7.3 4.2 1.4 -0.9 3.37 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1889 1 29 975.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1889 2 1 968.9 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1889 3 23 976.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1889 4 18 985.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1889 5 27 992.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1889 6 13 980.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1889 7 23 1000.3 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1889 8 29 987.4 lægsti þrýstingur Akureyri 1889 9 18 976.2 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1889 10 30 959.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1889 11 23 965.2 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1889 12 16 951.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1889 1 21 1025.9 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1889 2 25 1050.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1889 3 13 1031.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1889 4 11 1030.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1889 5 13 1029.1 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1889 6 19 1025.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1889 7 5 1030.9 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1889 8 24 1019.7 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1889 9 13 1028.1 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1889 10 22 1027.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1889 11 26 1028.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1889 12 29 1029.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1889 1 12 26.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 2 1 18.2 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1889 3 15 26.3 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1889 4 25 25.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 5 6 44.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 6 2 28.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 7 2 14.7 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1889 8 27 29.4 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1889 9 7 33.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 10 19 28.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 11 21 50.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 12 4 37.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1889 1 17 -21.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1889 2 6 -24.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1889 3 20 -22.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1889 4 22 -16.8 Lægstur hiti Raufarhöfn 1889 5 7 -2.9 Lægstur hiti Gilsbakki 1889 6 1 -0.4 Lægstur hiti Gilsbakki 1889 7 8 1.3 Lægstur hiti Raufarhöfn 1889 8 21 -2.9 Lægstur hiti Raufarhöfn 1889 9 24 -9.4 Lægstur hiti Gilsbakki 1889 10 28 -10.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1889 11 5 -15.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1889 12 29 -28.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1889 1 23 9.2 Hæstur hiti Grímsey 1889 2 22 10.3 Hæstur hiti Akureyri 1889 3 29 10.8 Hæstur hiti Möðrudalur 1889 4 30 12.9 Hæstur hiti Blönduós 1889 5 13 21.2 Hæstur hiti Núpufell 1889 6 19 26.3 Hæstur hiti Möðrudalur 1889 7 2 24.2 Hæstur hiti Raufarhöfn 1889 8 8 19.8 Hæstur hiti Möðrudalur 1889 9 6 20.1 Hæstur hiti Raufarhöfn 1889 10 1 15.1 Hæstur hiti Akureyri 1889 11 18 11.2 Hæstur hiti Stykkishólmur 1889 12 15 10.0 Hæstur hiti Vestmannaeyjar -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1889 1 -1.8 -0.9 -1.0 -0.6 # -1.1 999.2 8.4 325 1889 2 -3.0 -1.6 -1.6 -1.5 # -2.3 1012.4 13.2 314 1889 3 -1.5 -0.7 -0.6 -0.7 # -1.1 1009.7 7.6 214 1889 4 -1.2 -0.8 -0.7 -0.6 # -1.3 1008.8 5.7 235 1889 5 1.6 1.2 1.6 1.4 # 0.9 1008.0 5.2 135 1889 6 0.6 0.7 0.2 1.2 # 0.6 1005.9 5.9 336 1889 7 0.6 0.7 1.0 1.1 # -1.2 1016.2 4.9 214 1889 8 0.2 0.2 -0.1 0.5 # -0.3 1004.6 4.7 215 1889 9 0.1 0.1 -0.4 0.4 # -0.5 1011.0 7.5 214 1889 10 0.5 0.4 0.1 0.6 # 0.6 1004.5 7.7 124 1889 11 0.5 0.3 0.1 0.6 # 0.4 999.7 10.7 335 1889 12 -0.5 -0.3 -0.5 0.1 # 0.1 991.4 13.0 335 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 430 1889 5 21.2 # Núpufell 422 1889 6 21.1 # Akureyri 430 1889 6 20.7 # Núpufell 490 1889 6 26.3 # Möðrudalur 341 1889 7 20.6 # Blönduós 430 1889 7 22.0 # Núpufell 490 1889 7 21.8 # Möðrudalur 505 1889 7 24.2 # Raufarhöfn 507 1889 7 24.0 # Skeggjastaðir 906 1889 7 21.4 # Stórinúpur 505 1889 9 20.1 # Raufarhöfn -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 490 1889 1 -21.2 # Möðrudalur 121 1889 2 -22.5 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1889 2 -20.2 # Hrútafjörður 341 1889 2 -21.7 # Blönduós 422 1889 2 -19.2 # Akureyri 490 1889 2 -24.2 # Möðrudalur 505 1889 2 -20.7 # Raufarhöfn 507 1889 2 -20.2 # Skeggjastaðir 906 1889 2 -18.4 # Stórinúpur 490 1889 3 -22.2 # Möðrudalur 505 1889 3 -21.8 # Raufarhöfn 121 1889 12 -18.9 # Gilsbakki í Hvítársíðu 490 1889 12 -28.2 # Möðrudalur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1889 6 -0.4 # Gilsbakki í Hvítársíðu 505 1889 6 -1.0 # Raufarhöfn 507 1889 6 -0.3 # Skeggjastaðir 121 1889 8 -1.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 490 1889 8 -1.2 # Möðrudalur 505 1889 8 -2.9 # Raufarhöfn -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1889 49.0 31.5 63.8 18.2 51.4 65.8 8.2 54.2 32.7 53.0 107.6 81.7 617.1 Reykjavík 178 1889 72.6 28.2 41.2 17.5 57.7 104.8 26.9 129.6 100.5 33.9 81.8 30.4 725.1 Stykkishólmur 675 1889 69.2 23.4 71.8 86.7 237.6 143.6 30.6 114.8 117.2 189.7 245.9 331.4 1661.9 Teigarhorn 816 1889 152.4 74.3 127.2 96.2 94.0 142.2 71.7 103.3 147.8 113.1 244.0 184.3 1550.5 Vestmannaeyjabær 923 1889 105.0 64.0 95.1 25.9 79.0 117.5 26.0 88.0 129.0 66.2 213.6 154.0 1163.3 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1889 5 13 21.2 landsdægurhámark 430 Núpufell í Eyjafirði 1889 6 19 26.3 landsdægurhámark 490 Möðrudalur 1889 2 9 -16.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1889 2 10 -16.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1889 9 22 -3.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1889 9 24 -5.1 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1889 2 9 0.10 -12.93 -13.03 -4.06 -11.5 -16.8 1889 2 10 0.17 -10.03 -10.20 -3.00 -5.7 -16.8 1889 9 21 7.60 1.11 -6.49 -2.69 3.2 -1.8 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1889 9 8 8.83 14.61 5.78 2.62 16.3 12.1 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1889 2 9 -11.5 -16.8 1889 2 10 -5.7 -16.8 1889 2 15 -3.6 -14.8 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1889 2 8 -0.74 -11.92 -11.18 -2.92 1889 2 9 -0.77 -12.32 -11.55 -3.52 1889 2 10 -0.74 -11.02 -10.28 -3.06 1889 2 14 -0.15 -10.72 -10.57 -2.65 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1889 9 5 8.47 14.16 5.69 2.96 1889 9 6 8.18 14.36 6.18 2.89 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1889 2 8 5238.6 4994.0 -244.6 -2.8 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1889 2 2 41.4 1889 2 18 31.5 1889 11 7 30.4 1889 11 14 -33.2 1889 12 11 -37.5 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1889 6 2 6.2 13.9 7.6 2.3 1889 10 8 8.1 18.8 10.6 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1889 3 22 11.0 23.7 12.6 2.3 1889 9 25 9.9 20.2 10.2 2.0 1889 11 24 11.5 24.8 13.2 2.3 1889 12 16 12.4 26.5 14.0 2.1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1889 11 21 50.5 Teigarhorn 2 675 1889 5 6 44.2 Teigarhorn 3 815 1889 11 15 37.7 Stórhöfði 4 675 1889 5 9 37.4 Teigarhorn 5 675 1889 12 4 37.0 Teigarhorn 6 675 1889 11 29 36.2 Teigarhorn 7 675 1889 12 5 35.6 Teigarhorn 8 675 1889 9 7 33.8 Teigarhorn 9 815 1889 12 2 32.0 Stórhöfði 10 923 1889 11 15 30.6 Eyrarbakki -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1889 1 4 Allmiklar skemmdir á húsum og skipum í ofsaveði í Fljótum (SA). 1889 1 20 Ölfusá bólgnaði og flæddi yfir bakka sína um allan vesturhluta Flóans (dagsetning óviss). 1889 1 23 Þak fauk á Hraunum í Fljótum og a.m.k. sjö bátar sködduðust í Siglufirði í vestanroki. Þak fauk af hlöðu í Bakkakoti í Borgarfirði og þar í nágrenninu urðu einnig fleiri skemmdir á húsum og heyjum. (dagsetning borgarfjarðarskaðanna óviss - kallað hlákuveður). 1889 2 18 Stórt síldveiðihús brotnaði á Seyðisfirði, í því eyðilögðust eða skemmdust 10 til 20 bátar. Fleiri hús urðu fyrir skemmdum á Seyðisfirði. Hús fauk á Seyðisfirði og nokkrir bátar fuku. 1889 3 16 Gerði meiri ísingu en menn áður mundu í Skaftafellssýslu, sauðkindur hröpuðu, meiddust og drápust. 1889 8 1 Mikið þrumuveður í Eyjafirði 1889 9 9 Heyskaðar í hvassviðri á Rauðasandi, mikið mistur var dagana á undan og sólin blóðrauð. 1889 9 17 Mikið hret. Snjóaði niður í sjó á Vestfjörðum og sums staðar norðanlands. Fé fennti í Þingeyjarsýslum. 1889 10 18 Bátur frá Veiðileysu á Ströndum fórst og með honum fjórir menn. 1889 11 6 Fjölmargir bátar brotnuðu eða skemmdust í Vestureyjum og víðar við Breiðafjörð. t.d. á Reykjanesi í ofsaveðri sem óvenju mikið flóð og sjógangur fylgdu. Skaðar urðu einnig í Eyjafirði á húsum og heyjum. 1889 11 13 Sex menn fórust er skip strandaði í aftakaveðri við Sandeyri í Djúpi (VS). 1889 11 14 Skriðuföll ollu tjóni í stórrigningu á 9 bæjum í Fljótshlíð, mest í Múlakoti og Eyvindarmúla (eða Fljótsdal). Markarfljót varð svo mikið að engin eyri var upp úr á milli Fljótshlíðar og Eyjafjalla. 1889 11 23 Mikið norðaustanveður með miklum fjársköðum víða norðanlands. Þá urðu sex menn úti norðaustanlands, einn á Skriðuhálsi skammt frá Húsavík, annar milli Hólsfjalla og Axarfjarðar, þriðji á Langanesi, tveir nærri Raufarhöfn og einn við Sleðbrjót í N-Múlasýslu. Fjárskaðar mestir í Núpasveit og í Þistilfirði. Þann 27. brotnaði saltfiskflutningaskip við Stigahlíð, fjórir fórust. 1889 12 8 Ofsaveður í Reykjavík, skip sleit upp og það strandaði. Mannbjörg varð. 1889 12 15 Hús léku á reiðiskjálfi í ofviðri á Eyrarbakka, þar gekk sjórinn upp yfir sjógarðinn og gerði talsverðar skemmdir á honum fyrir Háeyrarlandi. 1889 12 17 Um morguninn í fullbirtingu kom bylur, sem braut og skemmdi meira og minna að minnsta kosti 9 hús á Búðareyri og Fjarðarströnd í Seyðisfirði. Húsin öll norsk, og flest síldveiðahús, sem ekki var búið í. Tvö húsin sópuðust í sjóinn með öllu, í öðru síldarnætur, en hinu tunnur. Eitt húsið var 80 áina langt, og reif þakið af meiri hluta þess og annan endann niður að grunni, og fór allt í sjó. Ofsaveður var allan daginn, stóð vindur út fjörðinn, og mun því bæði tunnur og timbur hafa mest rekið til hafs. 1889 12 22 Maður varð úti á Skorarheiði vestra. 1889 12 23 Bærinn á Hjaltabakka við Blönduós brann í ofsaveðri og varð ekki við neitt ráðið vegna veðursins. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 7 1889 7 1015.9 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 10 1889 12 13.01 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 3 1889 6 11.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 6 1889 4 2.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 8 1889 5 10.00 8 1889 11 16.33 4 1889 12 16.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 1 1889 5 -15.0 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 9 1889 5 -22.2 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 5 1889 5 33.9 3 1889 6 33.9 9 1889 11 34.8 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 7 1889 5 13.5 1 1889 6 17.1 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX --------