Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1886 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1886 1 Mjög kalt, víða allmikill snjór og harðindi. Fremur stillt veður í þriðju viku mánaðarins. 1886 2 Harðindi og snjóþyngsli, snjóþyngslin óvenjuleg vestan til á Norðurlandi. Önnur vikan sérlega köld, en síðan batnaði heldur. 1886 3 Tíð talin allgóð mestallan mánuðinn, en harðindi í lokin. 1886 4 Bærileg tíð að fyrsta þriðjungnum slepptum, jörð kom upp syðra og eystra. 1886 5 Kuldaveðrátta um mestallt land. 1886 6 Kuldatíð víðast hvar, einkum þó um norðvestanvert landið. Kalsi stóð gróðri fyrir þrifum. 1886 7 Þokudeyfð norðanlands, en þurrkar allgóðir syðra. Kalt. 1886 8 Óþurrkar um mestallt land, skárst tíð sunnanlands. Kalt. 1886 9 Rigningasamt syðra, en betri tíð norðanlands 1886 10 Allgóð tíð, einkum norðanlands 1886 11 Hríðasamt snemma í mánuðinum nyrðra og suðaustanlands. 1886 12 Jarðsæl og meinlítil tíð. Kalt. 1886 13 Óhagstæð tíð -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -4.3 -2.6 0.0 1.8 4.3 7.7 9.6 7.6 6.3 3.9 0.0 -5.0 2.44 Reykjavík 11 -4.7 -2.6 0.2 1.5 4.9 8.4 10.6 8.7 7.7 5.2 1.2 -4.7 3.02 Hafnarfjörður 178 -5.5 -3.6 -1.8 -0.8 2.7 6.5 8.9 8.0 7.1 5.4 1.5 -3.7 2.06 Stykkishólmur 303 -7.7 -4.7 -4.1 -1.8 0.9 4.3 6.4 6.5 6.1 3.9 -0.3 -5.5 0.33 Borðeyri 404 -6.5 -3.0 -4.1 -3.0 -0.3 3.3 4.6 5.5 5.0 4.5 1.2 -3.0 0.35 Grímsey 422 -9.9 -3.1 -3.3 -1.0 2.0 7.6 8.4 7.3 6.5 4.2 0.6 -6.1 1.11 Akureyri 430 -10.3 -4.1 # # # 7.1 7.9 6.8 5.9 3.9 -0.2 -7.2 # Hrísar 490 # # # # # # 7.5 5.4 4.2 1.0 -3.4 -10.8 # Möðrudalur 505 -7.1 -3.4 -4.0 -2.2 -0.1 3.7 5.4 5.9 4.6 3.3 -0.1 -4.9 0.11 Raufarhöfn 675 -4.6 -0.7 -1.2 -0.1 1.8 5.8 7.0 7.1 6.0 4.5 1.8 -3.7 1.98 Teigarhorn 680 -4.4 -0.7 -1.8 -0.7 1.1 4.6 5.5 6.1 4.9 4.0 1.5 -3.4 1.40 Papey 712 -4.2 -0.4 -0.5 1.5 3.9 8.3 9.2 8.5 6.8 5.1 1.7 -4.3 2.96 Bjarnarnes 745 -3.7 0.2 1.1 1.7 3.6 7.9 9.2 8.0 6.7 5.9 0.7 -3.3 3.15 Fagurhólsmýri 816 -1.6 0.9 2.0 2.8 5.9 8.4 9.9 9.1 7.8 6.1 3.1 -1.5 4.41 Vestmannaeyjabær 907 -6.1 -2.9 -1.3 0.3 4.2 7.5 9.4 7.6 6.6 4.0 -0.2 -7.0 1.83 Stórinúpur 923 -6.0 -1.9 -0.5 1.0 4.7 8.1 10.4 8.8 7.5 4.9 1.0 -5.7 2.68 Eyrarbakki 9998 -6.2 -2.9 -2.0 -0.6 2.6 6.5 8.1 7.2 6.1 4.1 0.5 -5.0 1.52 Byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1886 1 30 960.2 lægsti þrýstingur Akureyri 1886 2 7 963.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1886 3 27 974.9 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1886 4 3 966.1 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1886 5 3 989.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1886 6 4 987.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1886 7 11 987.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1886 8 24 975.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1886 9 27 967.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1886 10 31 963.6 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1886 11 3 955.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1886 12 31 961.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1886 1 19 1035.1 Hæsti þrýstingur Akureyri 1886 2 28 1045.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1886 3 1 1039.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1886 4 17 1033.5 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1886 5 11 1036.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1886 6 18 1029.1 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1886 7 26 1021.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1886 8 1 1016.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1886 9 14 1032.0 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1886 10 3 1029.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1886 11 9 1030.2 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1886 12 17 1034.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1886 1 6 20.5 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1886 2 5 34.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1886 3 14 62.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1886 4 26 19.6 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1886 5 3 21.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1886 6 30 24.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1886 7 21 31.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1886 8 30 31.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1886 9 3 47.3 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1886 10 6 47.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1886 11 3 29.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1886 12 30 18.4 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1886 1 24 -22.2 Lægstur hiti Akureyri 1886 2 16 -21.7 Lægstur hiti Raufarhöfn 1886 3 6 -22.9 Lægstur hiti Raufarhöfn 1886 4 1 -17.3 Lægstur hiti Stóri-Núpur 1886 5 12 -7.1 Lægstur hiti Raufarhöfn 1886 6 1 -3.1 Lægstur hiti Borðeyri 1886 7 17 0.1 Lægstur hiti Raufarhöfn 1886 8 10 -0.1 Lægstur hiti Möðrudalur 1886 9 14 -3.5 Lægstur hiti Borðeyri. Raufarhöfn (án dagsetn) 1886 10 4 -10.6 Lægstur hiti Möðrudalur 1886 11 10 -15.1 Lægstur hiti Möðrudalur 1886 12 15 -25.1 Lægstur hiti Möðrudalur 1886 1 29 6.7 Hæstur hiti Sandfell(#) 1886 2 24 9.0 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1886 3 25 10.7 Hæstur hiti Teigarhorn; Sandfell í Öræfum(#) 1886 4 17 12.8 Hæstur hiti Teigarhorn 1886 5 24 14.1 Hæstur hiti Teigarhorn 1886 6 21 22.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1886 7 4 26.3 Hæstur hiti Teigarhorn 1886 8 4 17.8 Hæstur hiti Teigarhorn 1886 9 4 18.0 Hæstur hiti Teigarhorn 1886 10 6 13.3 Hæstur hiti Akureyri 1886 11 25 11.7 Hæstur hiti Teigarhorn 1886 12 31 7.7 Hæstur hiti Vestmannaeyjar -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1886 1 -5.2 -2.6 -2.4 -3.2 # -2.4 1002.6 11.2 215 1886 2 -1.9 -1.0 -1.1 -0.4 # -0.4 1007.2 9.6 225 1886 3 -1.7 -0.8 -0.5 -0.6 # -0.6 1007.2 5.9 225 1886 4 -2.3 -1.5 -1.2 -0.8 # -1.5 1010.8 6.2 225 1886 5 -2.7 -2.0 -1.6 -1.3 # -2.4 1017.5 5.4 215 1886 6 -1.8 -2.0 -1.9 0.0 # -1.6 1006.8 8.3 224 1886 7 -1.9 -2.3 -1.7 -0.9 # -2.5 1008.0 3.9 114 1886 8 -2.5 -2.8 -3.0 -1.2 # -2.4 1000.2 6.8 226 1886 9 -1.1 -0.8 -0.8 0.1 # -1.2 1007.0 7.6 214 1886 10 0.4 0.3 0.1 1.1 # 0.4 1003.0 8.3 134 1886 11 -0.5 -0.3 -0.6 0.6 # -0.5 998.3 11.1 215 1886 12 -4.6 -2.8 -3.3 -2.3 # -2.6 1001.8 10.2 216 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 675 1886 6 22.5 21 Teigarhorn 11 1886 7 20.9 # Hafnarfjörður 675 1886 7 26.3 4 Teigarhorn -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 304 1886 1 -18.8 # Borðeyri 422 1886 1 -22.2 # Akureyri 430 1886 1 -21.3 # Hrísar 923 1886 1 -18.3 # Eyrarbakki 1 1886 2 -18.3 15 Reykjavík 1 1886 2 -18.3 # Reykjavík 178 1886 2 -20.0 15 Stykkishólmur 304 1886 2 -19.3 # Borðeyri 422 1886 2 -18.0 # Akureyri 430 1886 2 -18.3 # Hrísar 505 1886 2 -21.9 # Raufarhöfn 304 1886 3 -20.3 # Borðeyri 404 1886 3 -18.0 5 Grímsey 422 1886 3 -19.3 # Akureyri 505 1886 3 -22.9 # Raufarhöfn 490 1886 12 -25.1 # Möðrudalur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 178 1886 6 -2.0 1 Stykkishólmur 304 1886 6 -3.1 # Borðeyri 505 1886 6 -2.1 # Raufarhöfn 675 1886 6 -1.6 1 Teigarhorn 680 1886 6 -0.3 1 Papey 906 1886 6 -0.6 # Stórinúpur 490 1886 8 -0.1 # Möðrudalur -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1886 80.7 34.0 46.2 27.8 23.1 44.2 33.1 61.7 85.4 123.3 139.2 51.1 749.8 Reykjavík 178 1886 38.8 67.1 34.9 56.0 9.2 45.3 34.7 65.4 47.6 123.1 106.3 32.7 661.1 Stykkishólmur 675 1886 41.4 127.3 56.5 22.3 42.5 83.3 87.6 143.1 124.5 174.1 149.7 39.8 1092.1 Teigarhorn 816 1886 52.6 78.0 103.2 78.7 44.6 132.8 63.2 114.3 130.3 148.5 134.1 73.4 1153.7 Vestmannaeyjabær 923 1886 55.1 88.0 121.2 73.9 28.7 97.8 65.1 139.6 123.9 180.7 160.5 43.2 1177.7 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1886 2 15 -18.3 stöðvarlágmark 1 Reykjavík 1886 12 15 -25.1 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1886 12 15 -25.1 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1886 1 8 -15.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 2 3 -16.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 2 15 -18.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 5 26 -2.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 5 27 -2.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 6 25 1.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 6 28 2.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 7 8 3.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 7 12 4.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 8 15 2.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 9 12 -1.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 12 15 -11.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1886 1 23 -21.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1886 1 24 -22.5 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1886 12 14 -16.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1886 12 15 -16.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1886 1 8 0.17 -11.28 -11.45 -2.96 -7.2 -15.2 1886 2 13 0.36 -11.28 -11.64 -3.07 -8.0 -15.0 1886 2 14 0.63 -13.28 -13.91 -3.58 -10.6 -16.4 1886 2 15 0.50 -13.58 -14.08 -3.56 -9.3 -18.3 1886 3 28 1.67 -6.67 -8.34 -2.52 -3.8 -10.2 1886 3 29 1.59 -7.17 -8.76 -2.68 -4.0 -11.0 1886 3 30 1.42 -9.12 -10.54 -2.79 -6.5 -12.4 1886 3 31 1.25 -10.57 -11.82 -2.85 -8.2 -13.6 1886 4 1 0.83 -12.92 -13.75 -3.46 -11.4 -15.0 1886 4 2 1.32 -10.32 -11.64 -3.18 -8.2 -13.0 1886 4 3 2.03 -8.22 -10.25 -3.13 -6.0 -11.0 1886 5 16 6.80 0.13 -6.67 -2.64 2.3 -2.0 1886 5 17 6.69 0.63 -6.06 -2.69 2.3 -1.0 1886 5 25 8.13 3.08 -5.05 -2.51 6.2 0.0 1886 5 26 8.28 1.08 -7.20 -3.70 4.2 -2.0 1886 5 27 8.28 1.98 -6.30 -2.88 6.2 -2.2 1886 6 15 9.39 5.10 -4.29 -3.27 6.0 4.2 1886 6 25 9.88 5.90 -3.98 -2.60 10.0 1.8 1886 6 26 10.11 5.70 -4.41 -2.89 8.4 3.0 1886 6 27 10.24 4.55 -5.69 -3.72 6.4 2.7 1886 6 28 10.31 5.50 -4.81 -3.21 8.5 2.5 1886 7 12 11.10 7.28 -3.82 -2.52 10.5 4.0 1886 8 5 11.31 5.93 -5.38 -3.62 7.5 4.0 1886 8 6 11.12 7.08 -4.04 -2.97 9.8 4.0 1886 8 8 11.38 6.08 -5.30 -3.61 9.0 2.8 1886 8 9 11.23 5.93 -5.30 -3.92 9.0 2.5 1886 8 10 11.24 5.53 -5.71 -3.68 8.5 2.2 1886 8 14 10.90 5.98 -4.92 -2.94 8.6 3.0 1886 8 15 10.91 5.93 -4.98 -3.54 9.5 2.0 1886 8 16 10.69 6.03 -4.66 -3.34 8.5 3.2 1886 8 25 10.13 4.38 -5.75 -3.65 5.4 3.0 1886 9 12 8.66 2.67 -5.99 -2.56 6.0 -1.0 1886 9 13 8.35 1.92 -6.43 -2.58 6.5 -3.0 1886 9 14 8.27 1.22 -7.05 -2.90 5.3 -3.2 1886 10 2 6.53 -0.49 -7.02 -2.66 2.2 -3.6 1886 12 25 0.10 -9.92 -10.02 -2.79 -8.0 -13.0 1886 12 26 -0.08 -8.62 -8.54 -2.51 -5.0 -13.4 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1886 1 8 -7.2 -15.2 1886 2 3 -3.2 -16.3 1886 2 13 -8.0 -15.0 1886 2 14 -10.6 -16.4 1886 2 15 -9.3 -18.3 1886 4 1 -11.4 -15.0 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1886 1 7 -0.69 -11.15 -10.46 -2.59 1886 1 8 -0.52 -11.75 -11.23 -2.90 1886 1 19 -1.16 -12.45 -11.29 -2.75 1886 2 11 -0.37 -10.72 -10.35 -3.18 1886 2 12 -0.89 -10.72 -9.83 -2.56 1886 2 13 -0.35 -12.72 -12.37 -3.29 1886 2 14 -0.15 -15.92 -15.77 -3.95 1886 2 15 -0.34 -16.47 -16.13 -3.92 1886 3 4 -0.40 -10.27 -9.87 -2.59 1886 3 28 0.17 -8.77 -8.94 -2.63 1886 3 29 0.28 -9.12 -9.40 -2.73 1886 3 30 0.14 -13.02 -13.16 -3.35 1886 3 31 0.13 -14.47 -14.60 -3.58 1886 4 1 -0.34 -14.43 -14.09 -3.67 1886 4 2 -0.06 -12.53 -12.47 -3.76 1886 4 3 0.61 -8.78 -9.39 -2.95 1886 4 9 1.29 -7.13 -8.42 -3.00 1886 5 29 7.04 0.85 -6.19 -2.78 1886 7 13 10.20 6.37 -3.83 -2.52 1886 8 10 10.45 5.53 -4.92 -2.87 1886 12 17 0.17 -10.04 -10.21 -2.57 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1886 1 11 -30.8 1886 1 13 -32.7 1886 2 21 37.1 1886 11 8 34.8 1886 12 4 -34.6 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 815 1886 3 14 62.6 Stórhöfði 2 675 1886 10 6 47.6 Teigarhorn 3 923 1886 9 3 47.3 Eyrarbakki 4 923 1886 3 14 38.3 Eyrarbakki 5 923 1886 10 6 36.6 Eyrarbakki 6 675 1886 2 5 34.5 Teigarhorn 7 815 1886 9 3 33.6 Stórhöfði 8 675 1886 10 9 32.7 Teigarhorn 9 675 1886 7 21 31.7 Teigarhorn 10 675 1886 8 30 31.3 Teigarhorn -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1886 1 3 Nokkrir tugir fjár fórust í Ölfusá eða í sjó við Vindheima í Ölfusi og nálægum bæ. 1886 1 6 Bátur á leið frá Stykkishólmi undir Jökul fórst og með honum fjórir menn. 1886 1 7 Norðaustanofsaveður (Knútsbylur), kirkja á Kálfafellsstað fauk, hjallar og skip skemmdust víða á Austurlandi. Jarðir skemmdust af grjótfoki, um 800 fjár hraktist til dauðs, fiskhús fuku, fjárhús rauf og bátar brotnuðu, sex manns urðu úti. Í Seyðisfirði tók fiskihús af grunni á Brimnesi, fjárhús fauk á Dvergasteini og hlaða í Vestdal og brotnuðu. Við Búðareyri lágu 3 skútur fyrir akkerum og rak þær allar í land og skemmdust meira og minna. Í Mjóafirði fauk norskt síldarveiðihús kennt við Grasdal. Bátur fórst frá Norðfirði með fjórum og norskur síldveiðibátur með 5 fórst á Reyðarfirði. Bræður frá Borgum Reyðarfirði urðu úti og fé fórst. Á Héraði urðu stórskaðar af veðrinu, þar urðu 4 menn úti og fjöldi fjár týndist, þrír mannanna voru við fé. Allmarga kól í veðrinu. Fjárskaðar urðu meiri og minni í Fellum, Eyðaþinghá, Hjaltastaðar þinghá og Tungu. Mun hafa farizt til dauðs að minnsta kosti um 800 fjár í þessum sveitum. Fé fórst einnig á Borgarfirði eystra. Óvenju kalt, í Vestmannaeyjum var hiti -8,5 stig í vestanofsaveðri um morguninn. Fjárskaðar urðu einnig í innsveitum Þingeyjarsýslu. 1886 1 12 Fyrir miðjan mánuð kafnaði hestur í húsi í Öflusi, hesthúsið var alveg á kafi í snjó. 1886 2 3 Krapaflóð féll á bæinn Sævarenda í Fáskrúðsfirði og fórust fjórir. 1886 3 12 Skip sleit upp í landsynningsveðri í Reykjavík. Hey fuku og þök tók af húsum, mest þó í Borgarfjarðarsýslu. Tveir menn drukknuðu af báti á Seyðisfirði. 1886 4 20 Tíu menn fórust í lendingu á Eyrarbakka. 1886 5 4 Bátur fórst nærri Arnarbæli vestra, þrír drukknuðu. 1886 6 29 Landsunnan ofsaveður á Suðurnesjum. 1886 8 10 Allmikið hret. Fönn rak niður til fjalla og dala nyrðra og alsnjóaði á innstu fjallabæjum. Tún á Gilsbakka í Borgarfirði alhvítt. Jónassen landlæknir segir að snjóað hafi í Esjuna sem og öll austur- og suðurfjöll (Bláfjöll). 1886 8 30 Óvenju hátt í sjó í höfðudagsstrauminn, Austurstræti í Reykjavík varð eins og fjörður og Austurvöllur fór á kaf. Logn var. 1886 9 2 Hvassviðri af suðri og síðar suðvestri. Miklar skriður féllu á Kjalarnesi niður á tún og engjar, 9 jarðir spilltust. Vatnstjón varð einnig í Kjós, Laxá flæddi og skriða olli allmiklum skemmdum á Fremri-Hálsi. Vatnstjón varð og í Mosfellssveit er Leirvogsá spillti engjum. Heyskaðar urðu nyrðra vegna hvassviðris. 1886 10 18 Bátur frá Ísafirði fórst, þrír menn drukknuðu, einn komst af. 1886 10 30 Skip frá Akranesi með sjö mönnum fórst. 1886 11 3 Mikið hríðarveður, fjárskaðar sums staðar nyrðra. 1886 11 30 Tveir fiskveiðibátar frá Reykjavík fórust og með þeim 13 menn, einn bjargaðist. 1886 12 20 Þrír menn fórust í snjóflóði á Ingjaldssandi. 1886 12 21 Maður fórst í snjóflóði í Gilsárdal í Eyjafirði. 1886 12 27 Fimm menn fórust í róðri frá Höfnum. 1886 12 31 Mikil sunnan- og vestan krapahríð. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 3 1886 8 999.6 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 1 1886 6 8.28 10 1886 8 6.77 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 7 1886 1 -6.22 8 1886 12 -5.02 --------