Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1885 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1885 1 Miklar fannkomur, harðindi talin viðloðandi, þó var fremur hlýtt. Síðasta vikan mildust. Skárst tíð austanlands. 1885 2 Stórviðrasamt, óvenju eindregnar norðanáttir voru í mánuðinum og oft ofsaveður. Óvenjulegt fannfergi austan- og norðanlands, en mun minni snjór suðvestanlands. Mjög kalt. 1885 3 Umhleypingasöm og vond tíð. 1885 4 Umhleypingasamt, en hláka og hlýindi síðustu vikuna. 1885 5 Óhagstæð og köld tíð. Skárra sums staðar í skjóli fjalla syðra. 1885 6 Mjög óhagstæð og köld tíð. Kyrkingur í gróðri. 1885 7 Mjög köld og óhagstæð tíð fram eftir mánuðinum, en þá brá til betra, óvenju síðbúin leysingaflóð urðu víða norðanlands. 1885 8 Þurrkar og blíðviðri víðast hvar á landinu. 1885 9 Rigningasamt, einkum austanlands. 1885 10 Bærileg tíð. Kalt norðaustanlands. 1885 11 Bærileg tíð, nokkur snjór austanlands. 1885 12 Tíð var talin allgóð. Hart milli jóla og nýjárs. 1885 13 Tíðarfar var með laklegra móti og slæmt í sumum mánuðum. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 0.7 -5.3 -2.3 2.0 5.2 7.1 8.6 9.5 6.8 2.3 0.3 -2.2 2.72 Reykjavík 11 0.5 -6.5 -2.1 2.1 4.9 6.7 9.2 9.6 6.9 2.4 0.8 -2.4 2.67 Hafnarfjörður 178 0.9 -6.9 -3.0 -0.5 2.9 6.1 8.8 9.6 7.0 2.4 0.6 -2.7 2.10 Stykkishólmur 303 -1.0 -7.7 -4.2 -2.1 1.8 5.6 7.6 9.2 6.3 0.9 -1.5 -4.2 0.90 Borðeyri 404 1.3 -7.1 -4.3 -1.5 0.9 4.3 6.2 7.8 5.8 1.4 0.2 -3.2 0.97 Grímsey 422 -1.1 -7.8 -5.0 -0.6 2.3 7.3 9.6 9.6 6.1 0.0 -2.6 -3.6 1.18 Akureyri 430 # # # # # 6.5 8.4 8.9 5.3 # # # # Hrísar 505 -0.6 -6.8 -6.4 -1.8 0.3 4.3 7.2 7.4 5.2 0.9 -1.6 -4.6 0.29 Raufarhöfn 507 -0.6 -7.2 -5.7 -1.4 0.4 4.9 7.5 7.4 4.8 0.5 -1.1 -4.2 0.44 Skeggjastaðir 675 1.3 -3.7 -3.1 1.0 2.6 5.3 7.7 7.3 6.2 1.8 0.5 -1.7 2.10 Teigarhorn 680 1.8 -3.8 -3.3 0.3 1.8 4.4 6.7 6.7 5.5 1.6 0.7 -2.1 1.70 Papey 712 1.4 -3.4 -2.6 2.3 4.0 6.5 9.0 8.5 7.0 2.2 0.6 -2.1 2.77 Bjarnarnes 745 1.2 -3.3 -2.1 3.1 4.3 6.6 8.8 8.8 6.7 1.3 0.9 -2.4 2.81 Fagurhólsmýri 816 3.1 -2.5 0.1 4.2 5.7 7.3 9.1 9.2 7.5 3.5 2.8 0.7 4.23 Vestmannaeyjabær 907 -0.1 -7.2 -3.9 1.2 3.3 5.6 8.6 8.7 5.8 0.9 -0.4 -3.8 1.54 Stórinúpur 923 0.5 -6.5 -2.7 1.5 4.4 6.9 9.2 9.7 6.9 1.8 0.1 -3.0 2.38 Eyrarbakki 9998 0.1 -6.5 -3.7 0.3 2.9 5.9 8.2 8.5 6.0 1.2 -0.5 -3.1 1.61 Landið -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1885 1 4 961.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1885 2 1 969.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1885 3 25 974.2 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1885 4 15 968.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1885 5 29 997.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1885 6 22 979.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1885 7 8 988.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1885 8 15 1002.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1885 9 28 976.9 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1885 10 26 972.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1885 11 3 973.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1885 12 11 962.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1885 1 16 1027.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1885 2 14 1029.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1885 3 1 1028.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 4 11 1036.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 5 3 1035.0 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 6 9 1026.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1885 7 21 1024.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 8 3 1033.5 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1885 9 25 1031.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 10 16 1041.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 11 11 1029.4 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 12 9 1037.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1885 1 4 34.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1885 2 3 19.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1885 3 28 16.3 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1885 4 18 30.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1885 5 29 15.7 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1885 6 18 24.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1885 7 7 71.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1885 8 31 26.1 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1885 9 27 54.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1885 10 27 28.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1885 11 16 34.3 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1885 12 23 31.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1885 1 30 -12.1 Lægstur hiti Bergstaðir 1885 2 28 -21.2 Lægstur hiti Eyrarbakki 1885 3 1 -21.2 Lægstur hiti Eyrarbakki 1885 4 2 -22.3 Lægstur hiti Borðeyri 1885 5 10 -10.0 Lægstur hiti Raufarhöfn 1885 6 4 -5.2 Lægstur hiti Raufarhöfn 1885 7 12 -1.2 Lægstur hiti Raufarhöfn 1885 8 12 -2.6 Lægstur hiti Borðeyri 1885 9 11 -3.9 Lægstur hiti Stóri-Núpur 1885 10 12 -10.0 Lægstur hiti Akureyri 1885 11 14 -14.2 Lægstur hiti Akureyri 1885 12 14 -18.8 Lægstur hiti Borðeyri. Akureyri (án dagsetn) 1885 1 6 8.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1885 2 1 4.6 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1885 3 13 9.3 Hæstur hiti Akureyri 1885 4 20 14.0 Hæstur hiti Bergstaðir 1885 5 25 14.6 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1885 6 28 22.9 Hæstur hiti Teigarhorn 1885 7 14 20.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1885 8 20 23.7 Hæstur hiti Hrísar 1885 9 3 14.9 Hæstur hiti Stóri-Núpur 1885 10 15 11.3 Hæstur hiti Akureyri 1885 11 16 8.5 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1885 12 24 11.1 Hæstur hiti Teigarhorn -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1885 1 1.2 0.6 0.5 0.6 # 0.6 998.9 7.4 134 1885 2 -5.5 -3.0 -3.2 -2.6 # -2.5 1002.9 5.0 115 1885 3 -3.4 -1.7 -1.7 -1.3 # -2.0 1008.5 9.6 314 1885 4 -1.5 -1.0 -0.7 -0.5 # -0.6 1007.3 5.8 125 1885 5 -2.4 -1.7 -1.7 -1.2 # -1.8 1016.4 4.4 115 1885 6 -2.4 -2.6 -3.5 -0.3 # -2.6 1007.1 6.8 335 1885 7 -1.8 -2.2 -2.9 0.1 # -2.3 1009.4 5.8 224 1885 8 -1.2 -1.3 -1.7 0.5 # -1.8 1018.4 3.8 214 1885 9 -1.1 -0.8 -1.0 -0.2 # -1.1 1001.4 7.4 116 1885 10 -2.5 -1.9 -1.7 -1.5 # -2.5 1009.2 7.0 214 1885 11 -1.5 -0.9 -0.8 -1.1 # -0.8 1003.1 6.6 225 1885 12 -2.7 -1.6 -1.6 -1.0 # -1.7 1004.4 12.5 325 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 675 1885 6 22.9 28 Teigarhorn 675 1885 7 20.2 14 Teigarhorn 422 1885 8 21.5 # Akureyri 430 1885 8 23.7 # Hrísar -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 178 1885 2 -18.5 24 Stykkishólmur 304 1885 2 -20.5 # Borðeyri 361 1885 2 -19.6 # Bergstaðir 422 1885 2 -20.7 # Akureyri 923 1885 2 -21.2 # Eyrarbakki 304 1885 3 -19.8 # Borðeyri 361 1885 3 -19.3 # Bergstaðir 422 1885 3 -19.8 # Akureyri 505 1885 3 -20.2 # Raufarhöfn 923 1885 3 -21.2 # Eyrarbakki 304 1885 4 -22.8 # Borðeyri 505 1885 4 -18.2 # Raufarhöfn 304 1885 12 -18.8 # Borðeyri 404 1885 12 -18.0 29 Grímsey 422 1885 12 -18.8 # Akureyri 906 1885 12 -18.3 # Stórinúpur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 1 1885 6 -2.4 6 Reykjavík 1 1885 6 -2.4 # Reykjavík 178 1885 6 -2.0 7 Stykkishólmur 304 1885 6 -3.0 # Borðeyri 361 1885 6 -2.5 # Bergstaðir 404 1885 6 -4.0 5 Grímsey 422 1885 6 -0.8 # Akureyri 505 1885 6 -5.2 # Raufarhöfn 507 1885 6 -4.7 # Skeggjastaðir 675 1885 6 -2.7 3 Teigarhorn 680 1885 6 -1.0 2 Papey 906 1885 6 -3.3 # Stórinúpur 923 1885 6 -2.4 # Eyrarbakki 505 1885 7 -1.2 # Raufarhöfn 304 1885 8 -2.6 # Borðeyri 430 1885 8 -0.5 # Hrísar 505 1885 8 -0.2 # Raufarhöfn 906 1885 8 -1.3 # Stórinúpur 923 1885 8 -0.1 # Eyrarbakki -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 1 163.0 9.0 63.0 30.0 18.0 30.0 126.0 65.0 70.0 52.0 84.0 120.0 Reykjavík 178 39.0 8.0 34.0 17.0 10.0 38.0 90.0 27.0 62.0 54.0 46.0 106.0 Stykkishólmur 675 166.0 48.0 53.0 112.0 35.0 76.0 180.0 25.0 120.0 129.0 117.0 52.0 Teigarhorn 816 103.0 46.0 67.0 25.0 40.0 69.0 75.0 53.0 141.0 96.0 78.0 147.0 Vestmannaeyjabær 923 125.0 1.0 45.0 39.0 26.0 72.0 169.0 84.0 153.0 116.0 127.0 149.0 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1885 6 6 -2.4 stöðvarlágmark 1 Reykjavík 1885 8 20 23.7 landsdægurhámark 430 Hrísar í Eyjafirði 1885 3 2 -16.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 4 2 -16.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 4 -1.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 5 -2.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 6 -2.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 7 -1.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 8 0.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 9 1.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 21 2.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 6 22 0.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 1 4.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 2 2.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 3 1.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 4 3.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 5 3.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 11 2.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 16 3.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 7 17 4.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 8 11 1.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 8 12 1.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1885 8 19 23.6 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1885 2 23 -20.7 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1885 2 24 -19.3 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1885 8 11 0.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1885 10 12 -10.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1885 12 6 -18.8 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1885 2 28 -0.38 -11.71 -11.33 -2.84 -8.8 -15.0 1885 3 2 -0.09 -10.19 -10.10 -2.68 -5.2 -16.2 1885 3 3 -0.02 -10.39 -10.37 -2.75 -5.6 -16.2 1885 3 21 1.29 -9.24 -10.53 -2.75 -6.0 -13.5 1885 5 8 5.56 -2.21 -7.77 -2.90 -0.5 -4.8 1885 6 3 8.59 3.61 -4.98 -2.85 7.0 -0.8 1885 6 4 8.84 3.01 -5.83 -3.10 6.2 -1.2 1885 6 5 8.82 3.01 -5.81 -3.40 7.0 -2.0 1885 6 6 8.66 1.81 -6.85 -3.55 5.0 -2.4 1885 6 7 8.49 3.11 -5.38 -2.84 7.0 -1.8 1885 6 8 8.58 3.91 -4.67 -2.72 6.8 0.0 1885 7 2 10.46 4.98 -5.48 -3.31 6.6 2.8 1885 7 3 10.79 5.38 -5.41 -3.15 8.4 1.8 1885 7 4 10.97 5.98 -4.99 -2.85 8.2 3.2 1885 7 11 11.05 6.38 -4.67 -3.28 9.6 2.6 1885 7 16 11.20 6.98 -4.22 -2.84 10.2 3.2 1885 7 26 11.36 7.68 -3.68 -2.52 8.4 6.4 1885 8 12 10.98 5.61 -5.37 -3.12 9.6 1.4 1885 12 5 0.51 -9.93 -10.44 -2.97 -7.0 -13.4 1885 12 7 0.76 -11.08 -11.84 -2.91 -10.0 -12.7 1885 12 28 0.05 -10.08 -10.13 -2.59 -9.4 -11.3 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1885 8 20 10.42 14.71 4.29 2.70 18.2 11.0 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1885 2 23 -5.2 -14.4 1885 2 27 -4.2 -14.0 1885 2 28 -8.8 -15.0 1885 3 1 -6.0 -15.5 1885 3 2 -5.2 -16.2 1885 3 3 -5.6 -16.2 1885 4 2 -0.6 -16.0 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1885 2 23 -1.06 -13.82 -12.76 -3.42 1885 2 24 -1.46 -13.02 -11.56 -2.71 1885 2 28 -1.22 -11.62 -10.40 -2.60 1885 3 1 -1.18 -11.67 -10.49 -2.70 1885 3 2 -0.76 -11.97 -11.21 -3.06 1885 3 3 -0.72 -12.77 -12.05 -3.17 1885 3 17 -0.20 -10.57 -10.37 -2.94 1885 3 21 0.09 -10.17 -10.26 -2.64 1885 6 2 7.36 1.23 -6.13 -2.67 1885 6 3 7.53 0.43 -7.10 -3.03 1885 6 4 7.56 0.93 -6.63 -2.83 1885 6 5 7.48 1.28 -6.20 -3.14 1885 6 6 7.34 0.28 -7.06 -3.23 1885 7 10 10.01 5.17 -4.84 -3.40 1885 8 11 10.50 5.68 -4.82 -2.56 1885 12 5 0.22 -9.04 -9.26 -2.77 1885 12 28 -0.38 -13.04 -12.66 -3.31 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1885 8 20 9.53 14.88 5.35 3.47 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1885 12 19 30.3 1885 12 22 -36.9 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1885 5 1 6.7 14.9 8.1 2.2 1885 5 2 6.7 14.7 8.0 2.2 1885 8 10 5.3 14.5 9.1 2.9 1885 12 1 10.8 0.2 -10.6 -2.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1885 5 28 8.1 18.8 10.6 2.3 1885 7 10 6.4 19.6 13.1 3.4 1885 8 10 6.8 16.0 9.1 2.4 1885 9 19 9.9 26.5 16.5 3.0 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1885 7 7 71.4 Teigarhorn 2 675 1885 7 25 60.5 Teigarhorn 3 815 1885 9 27 54.8 Vestmannaeyjabær 4 675 1885 9 19 34.4 Teigarhorn 5 923 1885 11 16 34.3 Eyrarbakki 6 675 1885 1 4 34.0 Teigarhorn 7 923 1885 9 27 32.3 Eyrarbakki 8 923 1885 7 7 32.2 Eyrarbakki 9 923 1885 7 24 32.0 Eyrarbakki 10 815 1885 12 23 31.6 Vestmannaeyjabær -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1885 1 27 Mikið sandfok á Rangárvöllum stóð linnulítið í hálfan mánuð fram til 11. febrúar. 1885 2 1 Stórskemmdir og landbrot í sjávarflóði á Útskálum, sjór braut mikið af túni og allan túngarð við sjó svo sjór hefur ekki jafnmikið eyðilagt annað eins næstliðin hundrað ár. Þessu líkt átti sér stað í Garði og Leiru, braut steinvegg undan nýbyggðu timburhúsi sem færðist úr stað. Norðaustan ofsaveður var í Stykkishólmi þennan dag, en hægviðri í Vestmannaeyjum. 1885 2 1 Snjóflóð féll í Dölum við utanverðan Mjóafjörð, mannbjörg varð, en fjöldi gripa fórst. Flóðið braut baðstofu, tvenn fjárhús og hjallur bárust á haf út. 1885 2 18 Fórust 24 manns í snjóflóði á Seyðisfirði, fjórtán hús tók af og um 80 manns lentu í flóðinu. Fleiri hús urðu fyrir skemmdum. Víða fóru hús og hjallar í snjóflóðum á Austfjörðum, m.a. á tveimur bæjum í Mjóafirði og öðrum tveimir í Norðfirði (hér er e.t.v. átt við Naustahvammsflóðið þ.26.). 1885 2 23 Fjárskaðar og menn urðu úti í miklu norðanveðri á Vestfjörðum. Mestir skaðar í Grunnavíkuhreppi og á Langadalsströnd, þar sem tveir unglingspiltar urðu úti. Gríðarflegt fannfergi norðan- og austanlands, hús jafnvel á kafi á Akureyri. Bátur með 4 mönnum fórst frá Hnífsdal (dagsetning óviss). 1885 2 26 Snjóflóð tók bæinn Naustahvamm í Norðfirði, 3 fórust auk búpenings. Í ?sama áfelli? féll snjóflóð á Stærri-Dali í Mjóafirði, braut fjárhús og drap nokkra tugi kinda. Snjóflóð eyðilagði einnig norsk síldveiði- og fiskhús í Mjóafirði. 1885 4 23 Öklasnjór í Reykjavík á sumardaginn fyrsta. 1885 5 8 Alhvítt i Reykjavík síðari hluta dags. 1885 5 19 Alhvítt í Reykjavík. 1885 6 8 Alhvítt seinni part nætur í Reykjavík. 1885 6 11 Skip fórst á siglingu utan við Gróttu, fjórir drukknuðu, einn lést í landi, en einn komst lífs af. Trúlega kom veður ekki við sögu. 1885 7 1 Alhvítt af hagléli í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti, daginn eftir var Esjan alhvít niður í miðjar hlíðar. 1885 7 2 Hámarkshiti dagsins aðeins 6,6 stig í Reykjavík. Þetta er lægsti hámarkshiti í júlí á þeim bæ. 1885 7 7 Fé lamdi til dauðs í hvassviðri á Vestfjörðum. 1885 7 28 Mikil leysingaflóð norðanlands. Ár flæddu yfir bakka sína og skriður féllu, m.a. á Stóruvöllum í Bárðardal 1885 9 29 Alhvítt í Reykjavík sem um hávetur. 1885 10 30 Bátur fórst í ofsaveðri á Seyðisfirði, áhöfn komst af, en kona drukknaði. 1885 11 15 Bátur með þremur mönnum fórst við Arnarnes við Ísafjarðardjúp, þrír fórust. 1885 11 17 Mikið illviðri austanlands, skaðar á Seyðisfirði og í Jökulsárhlíð spilltist land af foki og maður rotaðist í Tungunni. 1885 11 26 Að kvöldi beggja daga sást mikið stjörnuhrap, loftsteinadrífa, viða um heim. Hér á landi sást það mjög vel á Ísafirði en víða á landinu var skýjað. 1885 12 15 Maður varð úti á Hrútafjarðarhálsi og annar á milli Grindavíkur og Keflavíkur, dagsetningar óþekktar. 1885 12 19 Bátur fauk í illviðri á Akureyri, kröpp lægð fór hjá þennan dag. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 1 1885 8 1017.7 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 9 1885 2 5.03 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 7 1885 2 -6.52 5 1885 6 5.93 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 1 1885 7 14.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 2 1885 2 1.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 6 1885 7 10.33 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 7 1885 2 2.33 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 9 1885 3 60.6 7 1885 6 38.1 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 9 1885 3 9.9 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 7 1885 4 -24.0 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 7 1885 2 -10.5 4 1885 5 -17.4 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 1 1885 2 -29.1 9 1885 5 -8.4 --------