Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1907 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1907 1 Illviðrasamt s-, v- og n-lands, en snjór stóð stutt við. Góð tíð eystra. Hiti í meðallagi. 1907 2 Þokkaleg tíð eystra, en erfið annars staðar með nokkrum snjó. Kalt. 1907 3 Illviðrasamt og fremur kalt. Talsverður snjór n- og v-lands, en snjólítið á SA- og A-landi. 1907 4 Tíð talin fremur óhagstæð. Hiti í meðallagi. 1907 5 Fremur kalt og þurrt. Rigningar syðra um miðjan mánuð. 1907 6 Óhagstæð tíð. Mjög þurrviðrasamt nema syðst á landinu. Óvenju kalt. 1907 7 Tíð talin hagstæð syðra. Mjög þurrt um mikinn hluta landsins. Kalt. 1907 8 Sérlega þurrt um mikinn hluta landsins. Nokkrir óþurrkar na-lands. Óvenju kalt. 1907 9 Nokkuð umhleypinga- og úrkomusamt. Kalt. 1907 10 Tíð talin nokkuð góð lengst af. Kalt. 1907 11 Rysjótt úrkomutíð. Hiti í meðallagi. 1907 12 Góð tíð, einkum á V- og N-landi. Hlýtt. 1907 13 Óhagstætt fram yfir mitt ár um v- og n-vert landið, en betra á S- og A-landi. Óvenju þurrt og kalt sumar. Mikið grasleysi nyrðra. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -0.2 -2.8 -1.9 2.9 5.3 8.4 10.7 8.3 5.3 2.5 0.4 1.7 3.37 Reykjavík 121 # # # # # 5.9 9.4 # # 0.5 -1.6 # # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -1.2 -4.8 -3.1 1.0 3.8 5.9 9.0 7.8 6.0 2.7 0.9 1.6 2.47 Stykkishólmur 239 -2.5 -7.0 -4.5 1.0 4.0 7.1 9.7 7.6 4.9 0.5 -0.4 1.5 1.81 Holt í Önundarfirði 252 -1.7 -7.0 -4.4 1.2 3.8 6.4 9.6 7.7 5.3 1.2 0.2 2.0 2.03 Bolungarvík 341 -1.7 -4.8 -3.1 0.5 3.7 4.7 8.5 6.3 5.0 0.9 -0.5 0.5 1.66 Blönduós 404 -1.6 -5.2 -4.3 -1.2 1.8 3.1 5.8 4.8 4.1 1.5 0.0 1.8 0.90 Grímsey 419 -1.4 -5.0 -3.3 1.6 4.0 5.6 8.7 5.7 5.0 0.9 -1.4 0.0 1.72 Möðruvellir 422 -1.3 -5.1 -3.3 1.4 4.2 5.8 9.1 6.5 5.2 0.6 -1.0 0.0 1.85 Akureyri 490 -5.5 -8.7 -6.8 -1.2 2.1 4.7 7.8 4.4 2.3 -2.5 -4.3 -3.3 -0.92 Möðrudalur 495 -4.3 -7.8 -6.6 -0.3 1.7 4.2 7.6 3.9 2.9 -1.9 -3.8 -1.8 -0.52 Grímsstaðir 507 -1.9 -4.4 -3.5 -0.5 2.1 4.3 7.1 4.8 3.8 0.9 -1.2 0.6 1.00 Þórshöfn 564 -3.3 # # -0.2 2.6 4.4 8.0 5.5 4.2 0.8 -1.9 0.2 # Nefbjarnarstaðir 615 0.6 -2.4 -0.6 1.2 3.0 5.5 8.5 6.7 5.6 2.2 1.8 2.7 2.90 Seyðisfjörður 675 0.1 -2.3 -0.9 1.9 3.0 4.3 6.7 6.0 5.6 2.6 1.2 2.4 2.55 Teigarhorn 680 0.0 -2.0 -1.6 1.1 2.1 4.2 5.9 5.8 4.6 2.2 0.8 2.3 2.10 Papey 745 -0.3 -1.9 -0.9 3.8 5.5 7.3 9.8 7.9 6.5 3.9 0.5 2.3 3.69 Fagurhólsmýri 816 1.8 -0.7 0.9 4.9 5.8 8.2 10.5 9.5 7.4 4.7 2.8 3.9 4.97 Vestmannaeyjabær 907 -1.1 -4.4 -3.1 3.2 5.2 7.9 10.8 8.5 5.8 2.0 -0.7 1.3 2.95 Hæll 923 -0.1 -4.0 -2.0 4.1 5.9 8.5 10.8 8.9 6.4 2.5 0.2 1.6 3.55 Eyrarbakki 9998 -1.2 -4.4 -2.9 1.8 3.9 6.1 8.9 7.0 5.3 1.8 -0.2 1.3 2.29 byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1907 1 5 965.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1907 2 18 952.8 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1907 3 4 962.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1907 4 20 969.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1907 5 1 987.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1907 6 18 993.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1907 7 2 1001.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1907 8 21 995.9 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1907 9 18 977.3 lægsti þrýstingur Akureyri-skeytastöð 1907 10 23 975.7 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1907 11 19 951.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1907 12 3 954.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1907 1 25 1036.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1907 2 20 1025.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1907 3 9 1031.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1907 4 12 1029.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1907 5 28 1039.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1907 6 3 1027.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1907 7 16 1031.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1907 8 1 1024.3 Hæsti þrýstingur Akureyri 1907 9 20 1037.6 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1907 10 7 1024.7 Hæsti þrýstingur Akureyri 1907 11 29 1019.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1907 12 29 1023.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1907 1 5 37.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1907 2 5 37.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1907 3 3 34.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1907 4 3 24.3 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1907 5 19 33.1 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1907 6 11 18.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1907 7 15 30.3 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1907 8 9 6.2 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1907 9 22 37.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1907 10 5 49.6 Mest sólarhringsúrk. Stykkishólmur 1907 11 19 27.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1907 12 26 38.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1907 1 25 -21.7 Lægstur hiti Grímsstaðir 1907 2 22 -26.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1907 3 10 -28.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1907 4 2 -12.0 Lægstur hiti Grímsey 1907 5 30 -6.5 Lægstur hiti Möðruvellir 1907 6 6 -6.1 Lægstur hiti Stórinúpur 1907 7 31 -1.0 Lægstur hiti Holt 1907 8 31 -3.8 Lægstur hiti Holt 1907 9 15 -6.3 Lægstur hiti Nefbjarnarstaðir 1907 10 15 -17.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1907 11 24 -18.7 Lægstur hiti Möðruvellir 1907 12 21 -12.8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1907 1 23 14.7 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1907 2 24 10.5 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1907 3 26 13.9 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1907 4 20 12.2 Hæstur hiti Akureyri 1907 5 22 22.0 Hæstur hiti Grímsstaðir 1907 6 19 18.0 Hæstur hiti Grímsstaðir 1907 7 21 21.8 Hæstur hiti Akureyri; Nefbjarnarstaðir (#) 1907 8 20 22.0 Hæstur hiti Akureyri 1907 9 9 17.1 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1907 10 10 15.6 Hæstur hiti Seyðisfjörður 1907 11 6 14.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1907 12 16 11.5 Hæstur hiti Seyðisfjörður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1907 1 -0.1 -0.1 -0.1 0.1 -0.2 -0.2 1003.1 12.2 335 1907 2 -3.4 -1.8 -1.9 -1.6 -2.3 -1.6 997.1 12.4 326 1907 3 -2.6 -1.3 -1.4 -1.0 -1.4 -1.1 996.8 11.9 336 1907 4 0.0 0.0 0.4 0.0 -0.1 0.0 1005.9 7.6 126 1907 5 -1.3 -1.0 -0.8 -0.7 -0.7 -1.1 1018.6 5.2 114 1907 6 -2.2 -2.5 -1.3 -2.4 -2.0 -2.8 1010.0 4.4 126 1907 7 -1.2 -1.4 -0.3 -1.4 -0.7 -2.3 1017.6 3.9 234 1907 8 -2.7 -3.0 -2.1 -2.6 -1.6 -3.2 1009.6 3.7 215 1907 9 -1.8 -1.3 -1.3 -1.1 -1.1 -1.5 1006.2 8.0 335 1907 10 -1.9 -1.4 -1.2 -1.2 -1.2 -1.1 1007.0 6.5 124 1907 11 -1.2 -0.7 -0.8 -0.5 -0.4 -0.7 999.5 10.6 336 1907 12 1.8 1.1 0.8 1.2 1.3 1.1 996.4 7.6 135 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 495 1907 5 22.0 # Grímsstaðir 121 1907 7 21.3 # Gilsbakki í Hvítársíðu 422 1907 7 20.1 21 Akureyri 422 1907 7 21.8 # Akureyri 495 1907 7 21.5 # Grímsstaðir 564 1907 7 21.8 # Nefbjarnarstaðir 615 1907 7 20.5 20 Seyðisfjörður 419 1907 8 21.7 # Möðruvellir 422 1907 8 22.0 20 Akureyri 422 1907 8 21.1 # Akureyri -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 239 1907 1 -21.0 25 Holt í Önundarfirði 490 1907 1 -20.2 # Möðrudalur 495 1907 1 -21.5 # Grímsstaðir 561 1907 1 -19.0 # Kóreksstaðir 239 1907 2 -21.0 21 Holt í Önundarfirði 419 1907 2 -20.5 # Möðruvellir 422 1907 2 -18.1 # Akureyri 490 1907 2 -26.2 # Möðrudalur 495 1907 2 -22.0 # Grímsstaðir 1 1907 3 -18.1 8 Reykjavík 178 1907 3 -19.0 9 Stykkishólmur 239 1907 3 -26.0 9 Holt í Önundarfirði 341 1907 3 -21.8 8 Blönduós 341 1907 3 -21.8 # Blönduós 404 1907 3 -19.6 8 Grímsey 419 1907 3 -21.2 # Möðruvellir 422 1907 3 -20.5 10 Akureyri 422 1907 3 -19.8 # Akureyri 490 1907 3 -28.2 # Möðrudalur 495 1907 3 -24.7 # Grímsstaðir 507 1907 3 -19.1 # Þórshöfn 906 1907 3 -20.0 # Stórinúpur 923 1907 3 -18.0 9 Eyrarbakki 419 1907 11 -18.7 # Möðruvellir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1907 6 -4.5 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 1907 6 -0.1 9 Stykkishólmur 239 1907 6 -4.0 4 Holt í Önundarfirði 404 1907 6 -1.8 9 Grímsey 419 1907 6 -3.4 # Möðruvellir 495 1907 6 -2.5 # Grímsstaðir 564 1907 6 -3.7 # Nefbjarnarstaðir 615 1907 6 -0.8 2 Seyðisfjörður 675 1907 6 -2.4 4 Teigarhorn 680 1907 6 -0.9 3 Papey 906 1907 6 -6.1 # Stórinúpur 923 1907 6 -1.0 3 Eyrarbakki 121 1907 7 -0.5 # Gilsbakki í Hvítársíðu 239 1907 7 -1.0 31 Holt í Önundarfirði 404 1907 7 0.0 12 Grímsey 564 1907 7 -0.4 # Nefbjarnarstaðir 178 1907 8 -2.5 31 Stykkishólmur 239 1907 8 -3.8 31 Holt í Önundarfirði 404 1907 8 -2.3 31 Grímsey 419 1907 8 -1.2 # Möðruvellir 495 1907 8 -2.8 # Grímsstaðir 508 1907 8 -0.8 # Sauðanes 564 1907 8 -2.2 # Nefbjarnarstaðir 906 1907 8 -1.3 # Stórinúpur 923 1907 8 -2.1 31 Eyrarbakki -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1907 218.6 51.5 102.7 64.7 14.1 21.3 34.8 0.9 90.5 # # # # Reykjavík 178 1907 98.5 36.1 88.1 24.1 9.0 6.2 27.0 5.3 76.9 91.0 80.8 42.8 585.8 Stykkishólmur 675 1907 132.0 87.5 71.3 83.3 35.9 31.0 13.5 6.4 64.4 85.9 135.3 202.6 949.1 Teigarhorn 816 1907 274.9 172.0 121.5 119.1 76.1 65.3 71.2 20.1 230.1 107.0 103.3 163.2 1523.8 Vestmannaeyjabær 923 1907 223.0 39.8 96.2 74.3 62.0 26.5 77.8 6.7 167.1 60.0 93.0 85.4 1011.8 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1907 6 6 -6.1 landsdægurlágmark byggð 906 Stóri-Núpur 1907 10 15 -17.0 landsdægurlágmark byggð 495 Grímsstaðir 1907 10 15 -17.0 landsdægurlágmark allt 495 Grímsstaðir 1907 1 23 14.7 landsdægurhámark 615 Seyðisfjörður 1907 8 20 22.0 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1907 5 29 -2.8 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1907 7 23 1.5 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1907 9 1 -1.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1907 9 15 -4.0 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1907 2 19 0.76 -7.33 -8.09 -2.53 -6.2 -8.1 1907 2 20 0.50 -10.48 -10.98 -3.38 -9.2 -11.4 1907 3 8 1.11 -10.92 -12.03 -2.99 -2.2 -18.1 1907 3 9 1.15 -10.87 -12.02 -3.14 -6.2 -14.0 1907 5 10 6.25 -1.32 -7.57 -3.02 1.3 -1.1 1907 6 8 8.58 4.17 -4.41 -2.57 7.4 2.6 1907 7 28 11.32 7.35 -3.97 -2.67 9.7 7.5 1907 8 6 11.12 7.67 -3.45 -2.53 11.7 7.0 1907 8 30 9.88 4.87 -5.01 -2.98 9.1 4.0 1907 8 31 9.90 2.42 -7.48 -4.12 6.7 1.5 1907 9 1 9.80 3.17 -6.63 -3.43 7.6 1.9 1907 9 2 9.61 3.67 -5.94 -2.78 7.8 2.7 1907 9 3 9.55 3.12 -6.43 -3.28 8.2 1.2 1907 11 23 1.42 -9.29 -10.71 -2.66 -7.7 -10.5 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1907 3 8 -2.2 -18.1 1907 3 9 -6.2 -14.0 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1907 1 25 -0.47 -10.75 -10.28 -2.74 1907 1 29 -0.78 -11.45 -10.67 -2.96 1907 2 10 -0.74 -9.52 -8.78 -2.62 1907 2 11 -0.37 -9.32 -8.95 -2.75 1907 2 19 -0.28 -9.52 -9.24 -2.74 1907 2 20 -0.57 -12.72 -12.15 -3.51 1907 2 21 -0.85 -10.37 -9.52 -2.74 1907 3 7 -0.12 -10.67 -10.55 -2.52 1907 3 8 0.09 -16.87 -16.96 -4.18 1907 3 9 0.33 -14.17 -14.50 -3.43 1907 5 10 4.50 -2.25 -6.75 -2.60 1907 5 29 7.04 1.25 -5.79 -2.60 1907 6 8 7.49 2.23 -5.26 -2.78 1907 6 9 7.70 1.78 -5.92 -3.08 1907 6 10 8.00 1.93 -6.07 -3.20 1907 6 11 8.05 2.23 -5.82 -3.48 1907 7 28 10.62 5.37 -5.25 -2.87 1907 7 29 10.34 4.87 -5.47 -2.94 1907 7 30 10.28 5.57 -4.71 -2.52 1907 8 2 10.66 6.48 -4.18 -2.52 1907 8 5 10.62 6.28 -4.34 -2.71 1907 8 10 10.45 5.78 -4.67 -2.73 1907 8 31 9.05 3.28 -5.77 -2.84 1907 9 1 9.00 2.86 -6.14 -3.02 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1907 3 8 5246.4 5008.0 -238.4 -2.8 1907 3 26 5237.0 5440.0 202.9 2.5 -------- Mikill þrýstibratti AR MAN DAGUR KLST SPONN 1907 1 4 22 22.7 1907 1 17 7 32.9 1907 2 8 22 22.3 1907 3 20 16 21.5 1907 5 1 13 20.4 1907 8 30 16 23.4 1907 10 10 7 24.1 1907 11 13 16 20.6 1907 11 18 22 26.7 1907 11 19 7 32.4 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1907 1 4 -31.4 1907 1 5 33.4 1907 1 26 -33.8 1907 1 28 30.7 1907 2 8 -32.1 1907 2 17 -33.2 1907 2 19 30.8 1907 3 20 -39.4 1907 3 21 45.1 1907 11 18 -50.1 1907 11 22 31.1 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1907 5 2 6.7 17.4 10.7 3.0 1907 11 1 9.1 18.4 9.2 2.4 1907 12 18 10.5 25.1 14.5 2.8 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1907 1 4 13.2 28.1 14.8 2.1 1907 2 9 12.4 27.6 15.1 2.0 1907 5 2 8.3 18.9 10.5 2.6 1907 9 9 9.7 20.4 10.6 2.0 1907 11 1 11.5 23.9 12.3 2.0 1907 11 6 12.8 25.3 12.4 2.0 1907 11 19 12.6 31.6 18.9 2.5 1907 12 3 11.9 35.8 23.9 3.4 1907 12 18 13.3 31.0 17.6 2.6 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 178 1907 10 5 49.6 7 Stykkishólmur -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 178 1907 10 5 49.6 Stykkishólmur 2 675 1907 12 26 38.0 Teigarhorn 3 815 1907 9 22 37.5 Stórhöfði 4 815 1907 1 5 37.0 Stórhöfði 5 1 1907 1 19 36.3 Reykjavík 6 675 1907 3 3 34.0 Teigarhorn 7 815 1907 5 19 33.1 Stórhöfði 8 1 1907 1 17 33.0 Reykjavík 8 675 1907 12 17 33.0 Teigarhorn 10 1 1907 1 5 32.4 Reykjavík -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1907 1 3 Óvenjumikil snjókoma í Reykjavík, talin ein mesta á einum degi, en daginn eftir hlánaði. 1907 1 6 Hlöðuþak og hey fauk í Deildartungu í Reykholtsdal. 1907 1 19 Breskur togari fórst við Grundarfjörð, skipshöfnin lenti í miklum hrakningum en bjargaðist, sömuleiðis bjargaðist skipshöfn á breskum togara sem strandaði við Garðskaga snemma í febrúar (dagsetning óviss). 1907 2 18 Mikið norðanveður, skip og bátar löskuðust í Reykjavíkurhöfn, Reykjavíkin strandaði og einn bátur sökk. Mikil hríð nyrðra. 1907 3 1 Bátur fórst frá Hellissandi og með honum 9 menn í vonskuveðri, fleiri bátar voru hætt komnir. 1907 3 3 Ofsaveður í vesturhluta Þingeyjarsýslu og gerði talsverða skaða. 1907 3 8 Bátur frá Sandi fórst og með honum sex menn. 1907 3 15 Ungur maður fórst í snjóflóði við Birnustaði í Dýrafirði. 1907 3 20 Rokveður gengu yfir Suðurland. Kútter Georg frá Reykjavík fórst nærri Vestmannaeyjum eða Landeyjum og með honum 21 maður. Enskur togari sökk við Merkines í Höfnum, allir skipverjar fórust, 11 að tölu. Tveir menn fórust af þilskipi nærri Vestmannaeyju og mann tók út af annarri skútum. 1907 3 21 Voðastormur á Seyðisfirði, stórskemmdir á húsum og heyjum. Járnplötur slitu símalínur og rufu gat á hús. Þessa daga brotnaði eimskipið Kong Trygve í ís undan Norðausturlandi, fjöldi manna fórst, en fáeinir komust á báti í land. Maður varð úti 22. nærri Skagaströnd. 1907 3 27 Mikið flóð í Ölfusá með jakahlaupi sem tók laxveiðikláfa og grindur, undirstöður brúarinnar sködduðust í jakaburðinum. 1907 3 28 Ofsavestanrok sunnanlands. Þá löskuðust 6 af Faxaflóaþilskipunum og kútterinn Georg (ath. að hann hvarf líka 21.) kom aldrei fram eftir veðrið, með honum fórust 21 maður. Kaupskip sleit upp í Stykkishólmi. Veðrið byrjaði úr landsuðri (skírdagur). Bátur fórst frá Látraströnd og með honum þrír menn (dagsetning þess óviss). 1907 5 8 Hret, fjúk var í Reykjavík, en festi lítið sem ekki. Mikið snjóaði austur á Síðu. 1907 6 9 Hvítt í sjó á Seyðisfirði. 1907 8 31 Gerði alsnjóa ofan á láglendi um Snæfellsnes, Mýrar og Borgarfjörð að kvöldi 31. og aðfaranótt 1. sept. 1907 10 3 Ýmis slys og eignatjón í ofviðrum, einkum á Vesturlandi. Fé fennti í Jökulfjörðum. Bátur brotnaði í Hnífsdal og nótabátur sökk á Skötufirði. Þak reif á húsi á Siglufirði. Fé fennti í Eyjafirði og hestar köfnuðu. Fé fennti einnig í uppsveitum Borgarfjarðar. Norskt gufuskip fórst við Langanes og með því 15 manns, einn bjargaðist. 1907 10 14 Bátur frá Ísafirði fórst og með honum þrír menn. 1907 11 7 Þrír bátar fuku og brotnuðu á Álftanesi í ofsa-hvassviðri. Þ.6. strandaði togari í miklu sunnanveðri á Skagafirði. 1907 11 19 Járn fauk af húsum í ofsaveðri á Ísafirði. 1907 11 25 Þak fauk af hlöðu í Lækjarbotnum ofan Reykjavíkur (dagsetning óviss). 1907 12 15 Kirkjan á Gilsbakka fauk og brotnaði í landsynningsofsaveðri. 1907 12 18 Bátur frá Ísafirði fórst í róðri og með honum fjórir menn, hvasst var. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 5 1907 7 1017.2 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 6 1907 3 11.89 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 7 1907 6 6.05 9 1907 8 7.04 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 4 1907 1 20.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 8 1907 5 1.50 1 1907 8 0.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 1 1907 8 0.33 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 10 1907 1 62.1 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 4 1907 12 -3.0 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 8 1907 11 10.2 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 9 1907 5 -22.2 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B 6 1907 11 36.6 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 7 1907 11 15.9 9 1907 12 17.4 --------