Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1892 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1892 1 Mjög óstöðug tíð, skiptust á ofsarok með ýmist hláku eða frostum. Kalt. 1892 2 Vond tíð og köld, mikið fannfergi. Mikill lagnaðarís 1892 3 Vond tíð og mjög köld. Mikill snjór. 1892 4 Óhagstæð tíð þrátt fyrir blota. 1892 5 Kuldatíð með bleytuhríðum og næðingum. Kyrkingsþurrkar á Suður- og Vesturlandi. 1892 6 Kuldatíð lengst af. 1892 7 Votviðratíð, skiptust á hlýindi og kuldaköst. Kalt. 1892 8 Þurrkar og allgóð heyskapartíð nema austanlands, þar voru votviðri mikil. Kalt. 1892 9 Lengst af kalt, einkum um miðjan mánuð, en tíð var góð framan af og síðan í enda mánaðarins. 1892 10 Óvenju hæglát tíð og hagstæð. 1892 11 Stillt og gott veður lengst af. 1892 12 Stórviðrasamt í upphafi mánaðarins, en síðan fremur stillt tíð til ársloka. 1892 13 Fremur óhagstætt tíðarfar og oft illviðrasamt. Mjög kalt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -2.4 -4.8 -3.2 1.8 4.6 8.3 9.4 9.4 5.3 3.3 0.2 -1.9 2.72 Reykjavík 11 -3.0 -5.0 -2.3 2.0 4.9 8.8 9.8 9.6 5.6 3.4 0.6 -1.9 2.68 Hafnarfjörður 121 -6.3 -8.2 -6.0 -1.8 1.0 # # # # # # # # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -4.1 -6.4 -4.6 -0.8 2.1 6.3 8.6 8.1 5.6 3.8 -0.2 -3.2 1.27 Stykkishólmur 303 -5.8 -9.3 -6.6 -1.9 0.6 5.6 7.7 6.8 4.9 2.1 -2.0 -5.0 -0.25 Borðeyri 404 -3.8 -6.7 -6.3 -3.8 -0.7 2.3 5.2 5.4 3.8 1.9 -0.5 -3.2 -0.52 Grímsey 419 -6.2 -8.5 -7.3 -1.4 2.3 6.9 9.4 6.8 4.6 0.4 -3.0 -5.9 -0.16 Möðruvellir 422 -5.0 -8.0 -6.5 -0.5 2.5 6.9 9.2 7.3 5.0 0.2 -3.0 -6.2 0.15 Akureyri 490 -9.5 -12.0 -10.0 -3.9 -0.6 5.9 9.3 5.8 1.6 -5.8 -6.4 -10.1 -2.97 Möðrudalur 495 -8.2 -11.2 -9.3 -3.7 -0.7 5.8 9.2 5.6 1.7 -5.4 -5.7 -9.1 -2.58 Grímsstaðir 505 -5.7 -7.9 -8.6 -4.0 -0.9 2.8 6.7 5.7 3.4 -0.2 -2.0 -5.1 -1.16 Raufarhöfn 675 -3.5 -3.9 -3.5 -0.6 1.2 3.7 7.0 5.7 4.6 1.3 0.4 -2.6 0.82 Teigarhorn 680 -3.5 -4.0 -4.1 -1.7 -0.3 2.8 5.0 4.3 3.7 0.8 0.5 -2.5 0.08 Papey 815 -1.3 -1.5 -0.9 2.7 4.3 7.7 9.1 8.2 5.4 3.5 2.1 0.0 3.27 Stórhöfði 816 -0.5 -0.7 -0.2 3.4 5.1 8.4 9.9 8.9 6.1 4.3 2.9 0.8 4.02 Vestmannaeyjabær 907 -5.9 -5.7 -5.5 -0.5 3.3 7.7 7.9 7.7 3.2 1.7 -2.7 -4.3 0.57 Stóri-Núpur 923 -4.2 -5.0 -3.7 2.3 4.6 9.2 10.3 10.4 6.4 1.6 -1.1 -2.9 2.32 Eyrarbakki 9998 -4.3 -5.9 -4.5 -0.7 2.2 6.0 8.0 7.2 4.4 1.8 -1.1 -3.7 0.78 Byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1892 1 21 946.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1892 2 4 964.0 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1892 3 17 982.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1892 4 21 982.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1892 5 14 994.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1892 6 29 988.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1892 7 3 988.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1892 8 13 990.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1892 9 9 977.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1892 10 30 982.8 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1892 11 7 967.0 lægsti þrýstingur Akureyri 1892 12 16 962.6 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1892 1 6 1038.0 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1892 2 14 1051.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur;Akureyri 1892 3 9 1037.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1892 4 12 1042.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1892 5 2 1034.9 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur;Teigarhorn 1892 6 11 1031.2 Hæsti þrýstingur Akureyri 1892 7 30 1024.6 Hæsti þrýstingur Akureyri 1892 8 3 1023.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1892 9 3 1021.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1892 10 15 1038.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1892 11 21 1032.9 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1892 12 4 1032.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur (og 5) 1892 1 26 55.7 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík (sennilega 2 dagar) 1892 2 9 48.8 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík (sennilega 2 dagar) 1892 3 30 42.6 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1892 4 19 35.8 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1892 5 14 19.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1892 6 30 24.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1892 7 3 50.1 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1892 8 13 14.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1892 9 4 22.1 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1892 10 30 37.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1892 11 8 22.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1892 12 29 45.0 Mest sólarhringsúrk. Reykjavík 1892 1 15 -25.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1892 2 22 -27.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1892 3 10 -33.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1892 4 15 -23.9 Lægstur hiti Gilsbakki 1892 5 9 -14.2 Lægstur hiti Gilsbakki 1892 6 1 -3.8 Lægstur hiti Grímsey. Raufarhöfn (án dags) 1892 7 9 -1.5 Lægstur hiti Raufarhöfn 1892 8 29 -3.8 Lægstur hiti Möðruvellir 1892 9 18 -10.5 Lægstur hiti Raufarhöfn 1892 10 9 -18.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1892 11 2 -21.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1892 12 1 -22.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1892 1 26 7.9 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1892 2 10 8.5 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1892 3 23 10.7 Hæstur hiti Teigarhorn 1892 4 11 11.2 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1892 5 11 13.9 Hæstur hiti Möðruvellir 1892 6 14 19.2 Hæstur hiti Akureyri 1892 7 22 22.8 Hæstur hiti Möðrudalur 1892 8 10 18.6 Hæstur hiti Reykjavík 1892 9 2 14.3 Hæstur hiti Reykjavík 1892 10 12 11.2 Hæstur hiti Stykkishólmur 1892 11 4 11.8 Hæstur hiti Stóri-Núpur 1892 12 29 8.1 Hæstur hiti Vestmannaeyjar -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1892 1 -3.3 -1.6 -1.7 -1.3 # # 999.8 11.6 215 1892 2 -4.9 -2.7 -2.5 -2.9 # # 1013.9 10.3 214 1892 3 -4.2 -2.0 -1.8 -2.2 # # 1011.4 7.8 215 1892 4 -2.4 -1.6 -1.0 -1.5 # # 1013.3 7.1 225 1892 5 -3.1 -2.3 -1.9 -2.1 # # 1019.2 4.5 315 1892 6 -2.3 -2.5 -1.3 -1.9 # # 1015.0 3.8 214 1892 7 -2.0 -2.4 -2.3 -1.1 # # 1011.1 3.8 324 1892 8 -2.5 -2.8 -1.9 -1.9 # # 1010.9 4.2 215 1892 9 -2.8 -2.0 -2.2 -1.5 # # 998.6 7.0 216 1892 10 -1.9 -1.5 -1.3 -2.0 # # 1014.9 4.6 214 1892 11 -2.1 -1.3 -1.3 -1.4 # # 1002.0 9.1 235 1892 12 -3.2 -2.0 -1.6 -2.3 # # 1005.4 10.0 214 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 490 1892 7 22.8 # Möðrudalur 675 1892 7 21.4 21 Teigarhorn -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 121 1892 1 -22.4 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1892 1 -18.4 # Borðeyri 419 1892 1 -18.6 # Möðruvellir 490 1892 1 -25.2 # Möðrudalur 505 1892 1 -19.6 # Raufarhöfn 121 1892 2 -18.9 # Gilsbakki í Hvítársíðu 304 1892 2 -22.6 # Borðeyri 419 1892 2 -20.6 # Möðruvellir 490 1892 2 -27.7 # Möðrudalur 505 1892 2 -21.0 # Raufarhöfn 1 1892 3 -20.5 9 Reykjavík 11 1892 3 -19.5 # Hafnarfjörður 121 1892 3 -26.2 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 1892 3 -22.0 9 Stykkishólmur 304 1892 3 -24.8 # Borðeyri 404 1892 3 -23.9 8 Grímsey 419 1892 3 -26.1 # Möðruvellir 422 1892 3 -22.9 # Akureyri 490 1892 3 -33.2 # Möðrudalur 505 1892 3 -27.0 # Raufarhöfn 675 1892 3 -20.0 9 Teigarhorn 680 1892 3 -20.2 25 Papey 815 1892 3 -20.9 9 Stórhöfði 906 1892 3 -21.6 # Stórinúpur 923 1892 3 -24.8 # Eyrarbakki 121 1892 4 -23.9 # Gilsbakki í Hvítársíðu 404 1892 4 -18.3 17 Grímsey 490 1892 10 -18.2 # Möðrudalur 419 1892 11 -18.1 # Möðruvellir 490 1892 11 -21.7 # Möðrudalur 304 1892 12 -21.3 # Borðeyri 490 1892 12 -22.7 # Möðrudalur 505 1892 12 -18.5 # Raufarhöfn -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 1 1892 6 -1.3 1 Reykjavík 178 1892 6 -1.0 1 Stykkishólmur 304 1892 6 -3.3 # Borðeyri 404 1892 6 -3.8 1 Grímsey 419 1892 6 -3.2 # Möðruvellir 490 1892 6 -2.2 # Möðrudalur 505 1892 6 -3.8 # Raufarhöfn 675 1892 6 -1.4 22 Teigarhorn 680 1892 6 -1.2 5 Papey 906 1892 6 -2.5 # Stórinúpur 923 1892 6 -2.2 # Eyrarbakki 404 1892 7 -1.0 7 Grímsey 505 1892 7 -1.5 # Raufarhöfn 304 1892 8 -2.3 # Borðeyri 419 1892 8 -3.8 # Möðruvellir 490 1892 8 -3.2 # Möðrudalur 505 1892 8 -0.9 # Raufarhöfn 906 1892 8 -0.5 # Stórinúpur -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1892 138.7 63.8 58.7 95.1 11.4 23.3 92.2 16.3 97.5 17.9 67.3 47.3 729.5 Reykjavík 178 1892 108.6 34.2 58.3 45.3 2.0 10.7 42.4 7.5 79.3 30.1 53.0 44.5 515.9 Stykkishólmur 675 1892 92.7 22.0 36.2 57.7 45.3 60.4 91.3 28.6 92.9 48.3 151.8 86.9 814.1 Teigarhorn 816 1892 157.5 49.2 105.7 122.7 11.5 57.1 149.6 30.2 143.9 64.7 103.9 99.4 1095.4 Vestmannaeyjabær 923 1892 106.1 38.1 104.0 90.9 22.5 38.1 145.4 30.8 116.3 24.8 65.5 51.4 833.9 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1892 2 14 1051.8 Hæsti þrýstingur 178 Stykkishólmur;Akureyri 1892 5 9 -9.1 stöðvarlágmark 1 Reykjavík 1892 2 22 -27.7 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1892 3 10 -33.2 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1892 4 15 -23.9 landsdægurlágmark allt 121 Gilsbakki 1892 9 18 -10.5 landsdægurlágmark allt 505 Raufarhöfn 1892 10 9 -18.2 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1892 2 16 -13.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 2 19 -14.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 2 20 -14.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 2 21 -16.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 2 22 -15.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 2 23 -14.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 7 -18.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 8 -20.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 9 -20.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 10 -19.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 11 -12.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 25 -19.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 26 -13.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 4 15 -10.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 4 16 -11.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 5 1 -6.9 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 5 9 -9.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 5 20 -3.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 6 1 -1.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 8 16 0.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 8 17 1.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 8 21 3.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 9 3 -1.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 9 11 -2.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 9 14 -3.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 9 16 -1.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 10 6 -4.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 10 9 -5.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 11 1 -9.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 12 3 -11.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 12 4 -11.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 12 19 -16.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 12 20 -14.9 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1892 3 6 -22.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1892 3 8 -21.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1892 11 14 -17.4 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1892 1 6 -0.19 -10.65 -10.46 -2.67 -10.7 -13.0 1892 2 6 0.06 -11.60 -11.66 -2.74 -8.3 -16.0 1892 2 18 0.88 -8.20 -9.08 -2.59 -6.5 -11.0 1892 2 19 0.76 -10.55 -11.31 -3.54 -7.8 -14.4 1892 2 20 0.50 -10.30 -10.80 -3.33 -7.5 -14.2 1892 2 21 0.01 -11.60 -11.61 -3.63 -8.3 -16.0 1892 2 22 -0.01 -9.45 -9.44 -2.71 -5.0 -15.0 1892 3 6 0.46 -9.96 -10.42 -2.76 -4.7 -12.8 1892 3 7 0.84 -12.76 -13.60 -3.42 -5.0 -18.1 1892 3 8 1.11 -19.26 -20.37 -5.06 -16.0 -20.1 1892 3 9 1.15 -18.96 -20.11 -5.25 -15.0 -20.5 1892 3 10 1.15 -14.46 -15.61 -4.08 -7.4 -19.1 1892 3 11 1.44 -8.36 -9.80 -2.88 -1.5 -12.8 1892 3 25 0.69 -14.26 -14.95 -3.81 -6.6 -19.5 1892 3 26 0.84 -11.31 -12.15 -3.51 -6.6 -13.6 1892 3 27 1.69 -11.26 -12.95 -3.81 -5.1 -15.0 1892 3 28 1.67 -7.76 -9.43 -2.85 1.9 -15.0 1892 4 15 2.85 -5.31 -8.16 -2.74 -1.1 -10.0 1892 4 16 2.87 -5.66 -8.53 -2.58 -0.8 -11.0 1892 5 9 5.76 -0.92 -6.68 -2.54 6.4 -9.1 1892 5 20 7.06 0.23 -6.83 -3.46 2.7 -3.1 1892 5 31 8.27 3.28 -4.99 -2.72 7.5 -1.8 1892 6 1 8.33 3.69 -4.64 -2.70 9.0 -1.3 1892 7 10 10.87 6.71 -4.16 -2.84 8.7 4.5 1892 7 11 11.05 7.36 -3.69 -2.59 10.2 4.3 1892 8 16 10.69 6.56 -4.13 -2.96 11.9 0.3 1892 8 17 10.61 6.71 -3.90 -3.14 10.8 1.7 1892 9 14 8.27 1.94 -6.33 -2.60 6.6 -3.5 1892 9 16 7.79 2.04 -5.75 -2.61 4.7 -1.4 1892 9 18 7.99 1.14 -6.85 -3.12 2.6 -1.1 1892 11 29 1.55 -7.43 -8.98 -2.74 -5.9 -10.0 1892 12 3 0.52 -9.11 -9.63 -2.74 -8.4 -11.8 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1892 2 3 0.8 -14.1 1892 2 6 -8.3 -16.0 1892 2 7 0.0 -15.4 1892 2 19 -7.8 -14.4 1892 2 20 -7.5 -14.2 1892 2 21 -8.3 -16.0 1892 2 22 -5.0 -15.0 1892 2 23 -4.0 -14.7 1892 3 7 -5.0 -18.1 1892 3 8 -16.0 -20.1 1892 3 9 -15.0 -20.5 1892 3 10 -7.4 -19.1 1892 3 25 -6.6 -19.5 1892 3 27 -5.1 -15.0 1892 3 28 1.9 -15.0 1892 12 13 0.7 -14.2 1892 12 19 -2.7 -16.8 1892 12 20 0.6 -14.9 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1892 1 6 -0.87 -12.55 -11.68 -3.22 1892 1 14 -0.87 -10.85 -9.98 -2.79 1892 2 6 -0.49 -12.02 -11.53 -2.75 1892 2 18 0.16 -11.12 -11.28 -3.10 1892 2 19 -0.28 -11.27 -10.99 -3.25 1892 2 20 -0.57 -11.17 -10.60 -3.06 1892 2 21 -0.85 -12.92 -12.07 -3.47 1892 2 22 -0.97 -12.52 -11.55 -3.17 1892 3 6 -0.68 -15.97 -15.29 -3.85 1892 3 7 -0.12 -14.57 -14.45 -3.45 1892 3 8 0.09 -21.17 -21.26 -5.24 1892 3 9 0.33 -18.37 -18.70 -4.42 1892 3 10 0.05 -13.17 -13.22 -3.18 1892 3 25 -0.51 -15.57 -15.06 -3.94 1892 4 14 1.57 -6.23 -7.80 -2.69 1892 4 15 1.56 -6.88 -8.44 -2.74 1892 4 26 3.06 -4.83 -7.89 -2.67 1892 4 27 3.16 -5.43 -8.59 -3.00 1892 4 30 3.26 -6.93 -10.19 -3.33 1892 5 8 3.99 -6.05 -10.04 -3.60 1892 5 19 5.90 -1.25 -7.15 -3.02 1892 5 20 6.07 0.15 -5.92 -2.67 1892 5 30 6.91 0.85 -6.06 -2.87 1892 5 31 6.94 -0.15 -7.09 -3.10 1892 7 3 9.56 4.77 -4.79 -2.86 1892 7 7 9.92 5.57 -4.35 -2.77 1892 7 8 9.99 5.37 -4.62 -2.67 1892 7 9 10.08 5.07 -5.01 -2.94 1892 7 10 10.01 5.97 -4.04 -2.84 1892 9 18 7.41 1.76 -5.65 -2.59 1892 11 29 1.19 -7.33 -8.52 -2.55 1892 12 3 0.24 -11.84 -12.08 -3.66 1892 12 12 0.80 -10.54 -11.34 -3.45 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1892 1 20 -44.8 1892 2 3 -35.2 1892 2 11 33.1 1892 11 28 37.7 1892 12 1 -30.9 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1892 1 6 9.4 20.4 11.0 2.3 1892 2 1 11.3 25.2 13.8 2.4 1892 8 13 5.3 11.9 6.5 2.5 1892 9 27 8.2 19.8 11.5 2.9 1892 12 3 9.8 23.5 13.6 2.8 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1892 6 27 6.6 15.9 9.2 2.4 1892 7 5 6.9 18.2 11.2 2.8 1892 7 6 6.3 15.4 9.0 2.3 1892 8 13 7.1 16.3 9.2 2.7 1892 9 27 9.8 26.1 16.3 2.8 1892 12 3 11.9 27.7 15.8 2.2 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 1 1892 1 26 55.7 7 Reykjavík 1 1892 2 9 48.8 6 Reykjavík -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 1 1892 1 26 55.7 Reykjavík 2 675 1892 7 3 50.1 Teigarhorn 3 1 1892 2 9 48.8 Reykjavík 4 1 1892 12 29 45.0 Reykjavík 5 923 1892 3 30 42.6 Eyrarbakki 6 815 1892 3 30 38.2 Stórhöfði 7 675 1892 10 30 37.5 Teigarhorn 8 923 1892 7 28 37.0 Eyrarbakki 9 1 1892 4 19 35.8 Reykjavík 10 815 1892 7 6 32.4 Stórhöfði -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1892 1 1 Ofvirðri olli töluverðu tjóni á Seyðisfirði, braut hleralausar rúður í flestum húsum, feykti bátum og hjöllum. Hús fauk á Hánefsstaðeyrum en kom niður lítið skemmt. Bræðsluhús fauk í sama veðri á Djúpavogi (dagsetning þó aðeins óviss). 1892 1 2 Mikið óveður suðaustanlands, veðrin virðast hafa verið tvö, annað 2. til 3., en hitt 5. til 8. Stórskemmdir urðu af grjótfoki, bæði á engjum og beitilandi. Í Lóni skóf sumstaðar af alla grasrót og var tómt fiag eptir, og á einum bæ (Vík) var þúfnafyllir af sandi og grjóti á túninu, og sumir steinar svo stórir, að hafa má þá í hleðslu. Á Mýrum í Hornafirði urðu ýmsar jarðir einnig fyrir miklum skemmdum, og ein jörð í Suðursveit (Sævarhólar) var nálega aftekin af grjótfoki. Á Hólmi á Mýrum hrakti fé frá húsum, limlestist og barðist til bana í grjótfoki. Tvær lægðir dýpkuðu ört er þær fóru yfir landið. Síðari lægðin settist að austan við land. (athuga hvort þetta var ekki í janúar) 1892 1 9 Fé fennti í snörpum hríðarbyl á Héraði (spurning er hvort þetta er dagana á undan). 1892 1 11 Tveir menn drukknuðu á bát á Reyðarfirði. 1892 1 16 Bátur frá Álftanesi fórst á Skerjafirði og með honum fjórir menn og ein kona. Útsynningshryðjuveður var á. 1892 1 21 Kirkjan á Kvíabekk í Ólafsfirði fauk í ofviðri, þvottahús fauk á Laugalandi í Eyjafirði. Talsvert foktjón á Steinnesi og Sveinsstöðum í Þingi í Húnavatnssýslu. Á fyrrnefnda staðnum fauk smiðja um koll. Tjón varð einnig á Þorbrandsstöðum í Langadal. Elstu menn mundu vart jafnmikið rok af þessari átt í Vestmannaeyjum (sunnan, suðsuðvestan). 1892 3 8 Mikið kuldakast, Reykjavíkurhöfn lagði út fyrir Örfirisey, mörg skip frusu föst og var farið í þau á sleðum. Hvammsfjörður allur lagður út í Stykkishólm, þaðan var gengið í flestar Suðureyjar. Hestís frá Barðastönd út í Svefneyjar og gengið var út í Flatey. Frostið fór í -20,9 stig í Vestmannaeyjum aðfaranótt þ.9., þá var þar norðanátt, 5 stig á landkvarða (sennilega 20-25m/s). 1892 3 8 Kirkja fauk á Hálsi í Hamarsfirði (dagsetning óviss). Vel á annað hundrað fjár fórst í ofsaveðri í Álftaveri og í Skaftártungu, féið hrakti í sjó og vötn. Að kvöldi 8. treysti veðurathugunarmaður á Teigarhorni sér ekki til að gera athugun vegna norðanfárviðris. Kona varð úti í Landsveit. 1892 3 13 Mikið hlaup í Skeiðará, náði að sögn um allan sandinn. 1892 4 29 Skip fórst frá Miðnesi með sex mönnum. 1892 5 8 Mikil hríð með fjársköðum í Lóni, Álftafirði og víðar á þeim slóðum. 1892 5 20 Alhvítt í Reykjavík, snemma morguns 1892 7 3 Hvítt niður í miðjar hlíðar við Hvalfjörð. Kafald í Dölum, fé króknaði á Jörfa í Haukadal. Fé króknaði í Ljósavatnsskarði. 1892 7 3 Skriða úr Strandartindi á Seyðisfirði olli tjóni. Skriðan rann á og í gegnum hús Pöntunarfélags Héraðsmanna, braut húsið og skemmdi vörur. 1892 7 7 Þ. 7. til 9. snjóaði ofan í sjó á Norðurlandi. 1892 9 8 Sex menn fórust af báti í Grunnavík - í allgóðu veðri, þ.3. fórust þrír með báti á Snæfjallaströnd - óvísst hvort veður olli þessum slysum. Um svipað leyti varð gömul kona úti í Skagafirði. 1892 9 13 Snjóaði ofan í sjó við Faxaflóa, allt suður á Seltjarnarnes en lengra ekki. 1892 9 18 Skip fauk í Suðursveit og annað á Mýrum í Hornafirði. Byl skóf á túnum á Ísafirði. 1892 9 20 Sleit skip upp á Blönduósi og eyðilagðist. 1892 9 22 Bátur úr Skálavík fórst á Ísafjarðardjúpi með tveimur mönnum - óvísst hvort veður kom við sögu. 1892 9 27 Hús og skip sködduðust undir Eyjafjöllum, mest á bænum Hlíð þar sem ekkert af 20 húsum var óskaddað eftir. Kindur lömdust til bana og 10-30 gæsir fundust lamdar til dauðs eða vængbrotnar. Tjón varð einnig í Vestmannaeyjum, þar féllu skíðgarðar og grjótgarðar um koll, fjölda mörg hús rauf, þak sviptist algjörlega af sumum, menn tóku upp, svo þeim lá við meiðslum o. s. frv. Víða rauf hús í Austur-Skaftafellssýslu og tjón varð í Mýrdal (Pétursey). Áttin virðist hafa verið af norðri. Hross og fé fennti í Þingeyjarsýslum. Ölfusárbrúin skemmdist í veðrinu. Kaupskip sleit upp í Ólafsvík og það eyðilagðist. Heyskaðar urðu á Mýrum vestra. Kaupskip sleit upp á Blönduósi og það strandaði. 1892 10 27 Snjóflóðahrina á Austurlandi í mikilli fannkomu, m.a. á Seyðisfirði, en tjón lítið. Þó urðu nokkrir fjárskaðar. Snjór á Austfjörðum talinn sá mesti að haustlagi frá 1868, hríðin stóð í viku. 1892 12 2 Norðanofsaveður. Fé fennti og 8 eða 9 menn urðu úti. Veðrið skall mjög skyndilega á (kl.3 eh þ.2. í Dölum) og fjár- og mannskaðar urðu mestir í Húnavatnssýslum og í Dölum. Tjón mest á Múlabæjum og um miðjan Miðfjörð þar sem fjórir urðu úti, kona við Sporði í Víðidal (Miðfjarðarhálsi) og feðgar frá sama bæ, og unglinspiltur frá Miðhópi. Kona varð einnig úti í Skagafirði. Maður varð úti í Laxárdal í Dölum, annar í Norðurárdal í Borgarfirði og sá þriðji undir Hafnarfjalli. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 6 1892 9 996.9 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 8 1892 10 4.63 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 10 1892 2 -5.92 6 1892 6 6.02 9 1892 7 7.99 4 1892 9 4.40 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 2 1892 5 0.50 4 1892 8 1.50 3 1892 10 3.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 8 1892 2 2.67 8 1892 8 2.00 3 1892 10 3.33 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 6 1892 2 -11.7 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 6 1892 2 -14.1 --------