Af rinu 1819

Tali mealr snum tma - en heldur kalt n dgum. Reglubundnar hitamlingar voru aeins gerar einum sta landinu svo vita s, Vivllum Skagafiri. t fr eim mlingum giskum vi mealhita Reykjavk (4,7 stig) og Stykkishlmi (3,8 stig). Veturinn var ekki frostamikill, fremurhltt var mars, en kuldi aprl og sari hluta mamnaar spilltu heldur fyrir. Sumir sgu vori hagssttt. Rigningar spilltu sumrinu mjg Suur- og Vesturlandi og gtti eirra lka fyrir noran - en eyfiringar segja a hltt hafi veri gst. tkst a koma heyjum gara - en au voru vond. Hausti var fremur hagsttt.

ar_1819t

egar horft er myndina arf a hafa huga a mlingarnar eru gerar morgunsri - kaldasta tma dags. A sumarlagi var einnig mlt um mijan dag, en skein sl stundum mlinn - en r mlingar hafa veri felldar brott myndinni.

Aalprentheimildir um tarfar og veur eru fengnar r Klausturpstinum og Brandstaaannl og fein brf geta einnig um tarfar. rbkur Esplins eru rrar etta r - en gagnorar. Tavsur Jns Hjaltaln eru upplsandi a vanda. Dagbkur eru nokkrar agengilegar, en erfiar aflestrar (eins og venjulega). Hr a nean m finna a helsta sem tekist hefur a n saman um tarfar og veur rinu. Stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs.

Brandsstaaannll [vetur]:

a og gviri hlst til 15. jan., a snj og frostveur gjri, oftast stillt veur og jarslt. Jarskjlfti var orrarlinn. mars stugt; hlka 4.-5. og 13., en 16. fyrsta innistaa og vikufnn og aftur mikil pskahr noran, 11. aprl. Var a llu afferagur vetur og hvergi ungur. Hross ti gengin besta standi. essum vetri var aldrei jarskortur.

Esplin er heldur stuttorur um tarfar rinu:

Espln: CIII. Kap. var gur afli syra ndveran vetur, en ltill um vert, og hfu menn stt langt a, og allt noran af Slttu; var ofanverur vetur gurog vori, nema lti kast um pskatmann, en eigi rttist vel r vorinu. (s 111). CV. Kap. Sumar a var votsamt og eigi gott. Um vori var drepi s miki af vuselum Norur-Mlasslu. (112).

Klausturpsturinn 1819 (II, 4, bls 60) segir af vetrart, aflabrgum og fleira:

[...] Vetur m segja hr, einhvern hinn besta og mildasta, frosta- og snja-ltinn, en storma og hretvirasaman mjg, um allt Suurland, fram yfir nr [1818/19]. Hey reynast n va dlaus til holda og mjlkur, lka strum skemmd um Suurland og var, og v illa furgf; enda er gagn af k sr-rrt, og bjargarskortur va almennur, nema syra vi sj, hvar aflabrg allg bttu r kaupstaarbyrg matar. Nyrra er velmegun almennt g sg; en vestra, einkum undir Jkli, bgindi meal flks, vegna srlegs aflabrests af sj, kringum Jkulinn. N er fyrir nokkru besta aflavon lkleg me llu Austurlandi, Suurnesjum og Norvkum, og egar blma vntist og, a hn og egar frast muni inn me Strnd og llum Nesjum. Aflalti fyrir Norurlandi nst aflii r, nema af hkarli og seli vissum plssum. Gur afli var Suurmlasslu, en rr eirri nyrri ri sem lei [1818]. Ofsastormur af noraustri tjist, ann 23ja janar .. a hafa til muna skemmt hndlunarhs Siglufiri nyrra. [...] [Hr kemur san langur kafli um alls konar slys – ekki tengd veri ar til]: mijum september [1818] krknai unglingsmaur til daus, vi fjrgngur, Vatnsnesi Hnavatnssslu. ann 22.janar 1819, drukknuu 7 menn af skipi vi lafsvk; formaurinn einn komst af.

Klausturpsturinn heldur fram 6.hefti 1819 (II, 6, bls 93):

Vetrarvert umliin fyllti engan veginn lklegu aflavon, sem menn vast um Suurland gjru sr vi hennar byrjun, en hn var flestum veiistum austan me – Vestmannaeyjum g – rrasta meallagi: sunnan me allvast aum; Innnesjum og Akranesi sraum, og sama var fr Jkulveiistum vestra a heyra. Af Vestfjrum frttast harindi mikil, allt a sumarmlum, og ar mikill hafs og eins nyrra fyrir. Brdaui mikill mnnum og skepnum, 8(?) menn brdauir nundarfiri, nokkrir annarstaar vestur um firi, og 3 Hornafiri austur, allir, a menn halda, af hollri nautn illa urrkas verkas og nlegs hkarls, sem bgindi rsta of mrgum til tma, og heldur frekt einu, sr til munns a leggja, mskisem einmeti.

Um seinan er mr n kunngjrur skiptapi, ann 28.aprl 1818, sundinu milli Vestmannaeyja og lands; frust ar 8 menn, en 2 var bjarga r landi. ann 10da sama mnaar drukknuu 2 menn lendinguundir Eyjafjllum ...

Brandsstaaannll [vor]:

Vori gott. Sst me ma grur og krgras um krossmessu lglendi. Kuldakast fyrir fardaga, svo urrkasamt me gvirum. Frfrur voru fyrra lagi, um slstur og lestir fru jlbyrjun.

Sveinn Plsson getur um tvo vga jarskjlftakippi 16.aprl.

Klausturpsturinn 1819 (II, 7, bls 110) segir af vort og san nsta tlublai fr hafs og fleiru:

Veurtt hefir falli hin besta umlinu vori; grasvxtur var v vast gtur, svo skepnur tku brri brggun, nema hvar ltt, skemmd og holl hey nstlinum vetri stu eim fyrir rifum, sem allva reyndist svo um Suurland, a venja tti a sj fjlda fullorins nautpenings, ka og nauta vella ls, tlgast og dragast vi a hor; en etta var almennt um mrarjarir, hvar hey voru slm og skemmd. Nokkrir reyndu a kaffra pening sj ea vatni, til a eya henni, en forgefins, v – aeins vi langt sund drepst essi vargur til fullnustu. Besta meali verur v trekaur vottur gripsins keitu og sku, sem skerpir ltina, ea, hvar fng eru til, kalkblndnu vatni, hver skerpa er eim illyrmum banvn. Vorafli syra var af su meallagi lum, en mjg rr fri. Suurnesjum var n me gri heppni reynd hkarlal, ...

Klausturpsturinn 1819 (II, 8, bls 127)

S hafs, hvers No. 6. bls.94 getur fyrir Vestfjrum, og nyrra, kom og vi fyrir austan, en aeins um stutta hr ar og nyrra, og msum hruum til venjulegra heilla; v essum hafsi kom vlk merg af vuselum og kpum, a ingeyjarsslu uru 491 veiddir ntum, en 664 rotair snum. Norur-Mlasslu er talan enn viss, tjir prfastur Hr. Guttormur Plsson, a ar muni rotair vera sum af vuselum og kpum, full 2000 ea fleiri. Eitt bjarndr var ar og fellt, en 12 hreindr ingeyjarsslu, vi hva essu sst lti fkka. Heyrt hefi gkunnuga reikna 1 vtt fisks af hverjum meal vuseli fullornum, en miklu meira af eim strstu.

Slysfarir og voveiflega dnir. [...] ann 17da jn .., tndist fiskafarmsskip fyrir Eyrarsveit vestra, me 4 mnnum. ann 26ta f.m. [?] drukknuu 2 danskir farmenn af slffu Reykjarfiri. ann 7da jl frust 2 menn af bti fyrir Leirrsveit Borgarfiri, svo klluum sum. [...]

Brandsstaaannll [sumar]:

1.-22. jl strrignt og seinast hret miki. Tku sbnir lestamenn t ney vegna frar og snja i fjllum. Slttur hfst misumri. Ekki var grasvxtur meiri en meallagi, regnsamt um tusltt til 2.-3. gst, a gur errir kom, svo rekjusamt til 10. gst, a miki hey var stt. 3 daga eftir a (me sunnantt) rigndi kaflega sfellu, svo skemmdir uru miklar urru heyi, er olli sttardrepi f sar. Eftir a lti um urrk, hljp (s80) mesta vatni af og var nting smileg. Til Mikaelsmessuoftar vtusamt en frostalaust a mestu.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Fyrst oktber hrkufrost vikutma, svo stugt me slyddum og u og sari helming hans urrt og stillt. nvember sunnantt og ur til 15., hr og snjr, stugt, harka og blotar. Me desember snjr af suvestri allmikill, 5.-9. ghlka; 13. noranhr og strhrar fyrir jlin me fannlgum, svo f kom gjf. Var krafsjr mti austri, snjkyngja vri hins vegar. rferi var n gott og blmguust sveitabin me vaxandi lifandi pening og heyjangtum. (s81)

Klausturpsturinn 1819 (II, 12, bls. 189) lsir sumar- og haustt

verttufar og rferi fr vetrarkomu 1818, allt fram sltt 1819, minntist g bls. 61,61,93-94, 110 og 127. r v reyndist sumari kalt og vtusamt um mest allt Suur- og Vesturland, grasvxtur gur en nting slm, svo tur og hey hrktust og skemmdust va haustrigningum. Hnavatnssslu var og vtusamt, betri heyjafengur Skagafiri, gtur og rgska norar og um allt Austurland. Haustvertta g, mild, en vindasm, svo sjgftir uru bgar, sumar og haustafli mjg rr, hvar af – og af algjrlegu roti allra lfs-nausynja kaupstum Suurlands (...) vi tsiglingu skipa, og pstskipsins tvist enn . 2. desember, sem menn vonuu, a bta kynni bgindi og almennanbjargra tvega hnekkir, komist a ekki hinga r. A vestan frttist betri haustafli undir Jkli, sjaldgft vri. Mlt er a nlgt v 100 smhvalir hefi hlaupi land vi ingeyrarsand en hr um 16 nust Hrtafiri; lka a samheldi og greiningurum upprekstursstainnhafi opna strvum nokkurra sunda smhvala haust, akrekktum af upprekstarmnnum nlgt Vogastapa, tgngu lei a til hafs um greipar essara. ... Eystra tjist Skeiarrjkull syri, enn tt oft svo ur, mjg svo kyrrltur sumar og hlaupsamur; sem afsprengi eldjkla, en enginn eldjkull sjlfur, boar hann mski minna, mean umbrot ekki sjst eldjklunum norur og austur af honum, vi hver hann oft ur hefir mjg rr sst. En – mjg gjsa n eldfjllin Vesuvius Vallandi, og Etna Sikiley, sem oft hafa samfara ori eldgosum hr, hverjum Drottinn oss fori!

Bessastum 31. gst 1819 [Ingibjrg Jnsdttir] (s71): „Sfelldar rigningar hafa fordjarfa flestra tur, en rtt n kom errir“.

Gufunesi 15. september 1819 (Bjarni Thorarensen): „Sumari hefir hr syra veri eitthvert hi argasta og n er enn kominn errir, nyrra hefir alltaf veri besta t. getur nrri a heyskapur hefir ori a ganga hr illa“.

Jn Mrufelli talar vel um veur rinu - (a v er virist) af essum fu orum sem ritstjri hungurdiska gat lesi. almennu yfirliti lok rs 1839 segir hann 1819 hafa veri mealr:

Febrar miki stilltur og hgvirasamur, mars miki gur, aprl yfir hfu gur, fyrripartur kaldur. Ma, fyrri partur dgur, sari partur kaldara lagi. Grur meallagi. Jn andkaldur um tma. Jl allur rtt gur a verttufari, gst allur srlega hlr. September stugur. Oktber miki gur. Nvember gur, snjlaust a kalla.

r tavsum Jns Hjaltaln 1819

Vetur gur var r
vast hr landi
hjalls um rjur hpur fjr
hlaut v fur str og smr.

Vori svalt en veur hreint
vkvan jru spari
lagi kalt um lofti beint
li allt v greri seint.

Spruttu tnin egna g
betra lagi
mrk tilbna mild og vg
mna rna vermdi ng.

Stormi blandihret og hr
hst oss sumar fri,
baga vanda veitti l
voru landi rf t.

Svall um haga hlrnis st
heyja nting gjri
hunda-daga alla t
mis baga hvarma lt.

Veri hara vtt um b
vinnu ari spillti
haddur jarar hrakinn v
haugaist gara flksins .


T hausti valla vr
var, en hrkultil
tregulaust v fur fr
fls um nausti jr og r.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1819. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). rfar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 173
 • Sl. slarhring: 395
 • Sl. viku: 2741
 • Fr upphafi: 2023160

Anna

 • Innlit dag: 165
 • Innlit sl. viku: 2495
 • Gestir dag: 165
 • IP-tlur dag: 163

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband