Af rinu 1818

ri 1818 var fremur svalt, veturinn 1817 til 1818 var ekki frostamikill en snjr talsverur og frear spilltu beit. Vori var illvirasamt en grur komst vel legg um sir. Rigningar vldu san heyskap um landi sunnan- og vestanvert. Litlar upplsingar eru um hitafar. Giskum a rsmealhiti hafi veri 3,1 stig Stykkishlmi og 3,6 Reykjavk. Erfi hret geri um sumari, sast og verst seint september. Hltt virist hafa veri desember. Hafs kom a Norurlandi seint um sumari - sem er venjulegt, en hann st ekki lengi vi.

ar_1818t

gtar samantektirbirtust bi slenskum sagnablum sem og Klausturpstinum og fein brf geta einnig um tarfar. rbkur Esplins tna einnig til. Tavsur Jns Hjaltaln eru smuleiis upplsandi a vanda. Dagbkur eru nokkrar agengilegar, en erfiar aflestrar (eins og venjulega). Hr a nean m finna a helsta sem tekist hefur a n saman um tarfar og veur rinu. Stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs.

slensk sagnabl lsa t 1818 [3. deild 1818 (s1-2)]

[M]e nri 1818 gerist vetur strax mjg snjasamur um allt land, sl blotum milli, frysti svo a og geri jarbnn mikil allstaar; varla muna menn til eirra langvinnari og almennari um Suurland en au uru . Vestfjrum, samt Hnavatns- og Skagafjararsslum var vetur nokku vgari en annarsstaar. Va frguu bndur fnai snum, en frri fyrr en tma tmnuum, og margir felldu peningtil muna helst austurlandinu. Sunnanlands hefi fellirinn ori meiri en var, hefi ei (s1-2) bati komi ar fyrir sumar, og flestir veri heybirgir. Vori btti ei um fyrir vetrinum, a var va kalt og votsamt, sem olli v a r, er gengu magrar undan tndu lmbum, og uru arlitlar sumartmann. Grurleysi var langt fram eftir vorinu, og ltill grasvxtur; var vast meal grasvxtur syra – en vestur um land minnalagi, ar mt austur Skaftafellssslu, og eystri parti Rangrvallasslu bestamta. Sumari var yfirhfu a tala kalt og votsamt framan af sltti, nema nyrra og eystra, svo tur voru annahvort hirtar svo votar a grum skemmdust, ea hrktust tninu til mikils skaa fyrir bndur. Hausti var aftur votsamt og veturinn eins allt fram a nri, en varla lagi nokkurn tma snj jru, og frost voru heldur ekki a kalla.

Votviri sem byrjai a kalla strax vertarlokin geri afla ...mjg drjgan; fiskurinn skemmdist va til muna, og var sumstaar hartnr tur, vegna meltu og slepju enn rrnai til muna allur, egar ei var urrkaur tkan tma. Verst var sagt af skemmdum fisks Vestamannaeyjum, og sumstaar Snfells nes sslu, ar sem g erriplss munu ei vera; Njarvkum og Vogum var og nokku af afla skemmt, mefram vegna ess a flk gat ei komist yfir a hira, sem urfti, ann mikla fisk er ar hafi land borist. (s3-4)

Brandsstaaannll [vetur]:

[ri] Byrjai me hlku og gviri. 9.-12. janar hrarkafli, er lagi fnn og gadd til hagleysis Eyjafjarar- og ingeyjarsslum, er vi hlst til krossmessu [3.ma], en ar var nstliinn vetur betra en hr og gott grasr fyrir rekjum um tuslttinn. Hr, einkum til framsveita, var gott vetrarfar, mild og stillt veur og snjalti. fyrstu viku gu kom lognfnn. Hlst jr lengst af, einkum mti austri og veur stillt.

Klausturpsturinn lsir vetri fr ramtum [I, 1818, 4 (bls 62)]

Verttufar
etta hefir fr nri 1818 til 1ta aprl, um allt Suurland, mikinn hluta Vesturlands, og Norurlands nyrri part, nefnilega: Vala- og ingeyjarsslur, veri mjg svo ungbrt, vegna snjyngsla, en einkum frea, sem gjru langvinnar jarbannir vast hvar, allt til nefnds tma. tigangspeningur er v va srdreginn orinn og a falli kominn; heybjrg margra, einkumfyrir austan jrs, ltil, og msir hafa ar, og var, neyst til a lga peningi talsverum tma. Hnavatns- og Hegranessslum, og nokkrum hluta Vesturlands var vetur armt hinn mildasti og jarir auar. Frost ar hj allstaa vg. Veurtt stir, tk fyrir sjgftir syra, hva allt a aprlkomu ekki var Faxafiri fiskvart, en, nokku austanme, Rangrvalla- og Skafta- [hr endar textinn allt einu]

ann 22. [janar], vkulok, sl lofteldingniur bastofu Kross-hjleigu Landeyjum, innan Rangrvallasslu, og deyddi ar 4 ra gamalt barn rmi, en ru barni sama rmi var ekki meint. Foreldrar hins dna barns fllu ngvit. Mlt er a hr hfi essa barns hafi lti eitt svina. Flest bramlaastea sundraist hsinu, en rjfri ess feykti ofviri og ljagarri eins t hla. ann 19da mars .., er mlt a 2 menn hafi ori ti Frrheii Snfellsnessslu. ann 4a [aprl ?] forgekk 6ringur fr Hafnarfiri, suurlei til netafiskiafla, fyrir Vatnsleysustrnd, me 8ta mnnum , sem tndust allir.

Klausturpsturinn [1818 4 s.64] Vi landskjlfta, hga, hefir nokkrum sinnum vetur vart ori eystra, lka risvar hr syra Innnesjum.

Verttufar og Fiskiafli [5-78] No. 4, bls. 63 og 64, er viki verttu og fiskiafla. Vetur var, sem mlt, harur mjg eystra, helst Skaftafellssslum, gur og mildur vestanlands safjarar, Barastrandar og Dalasslum: ungur Snfellsness- og Strandasslum, og eirri sari mikill bjargra skortur, matur tjist ngur vera vi Kvkna hndlun, ftkir f ei leyst me 1 tunnu lsis fyrir hverja tunnu rgs, ea 60rbdli ... sem hr landi er heyrilegt ver essu ri. San aprl mnaar byrjun, allt til hvtasunnu, hefir veurtt hr Suurlandi veri stillt, en urr og kld, me hru frosti nttum, og jr ess vegna enn grurlaus. Hva fiskiaflanum vivkur, var hann gur Vestmannaeyjum og Landeyjum, og loks n seint vert, sunnan og austan me, hvar va komu megn fiskihlaup, ekki Suurnesjum fyrr en undir vertarlok. armti kom mikil fiskigengd Gar, Leiru, Keflavk, Njarvkur, undir Vogastapa, inn me Strnd, en einkum Hafnarfjr, hvar, og Strnd, n teljast 6hundraa hlutir hstir, minna miklu Ytri-Njarvk, Leiru og Gari. ar hst, vart 4 hundru. Seltjarnarnesi lengst af fiskilti, nema me skn Hafnarfjr, teljast essu nesi 2 til 3 hndr. hst. Akranesi sraum fiskibrg; einn einasti telur ar 2 hundr., en flestir um hundra og minna. Fyrir vestan Snfellsjkul tjist gur afli tmnuum, en san hafa aan engar reianlegar fiskifregnir hinga borist.

Klausturpsturinn heldur fram me vetrar og vorfrttir [1818 (6 bls.94]

Voveifleg tilfelli og slysfarir. [lklega eftir brfi r safjararsslu, 10. ma 1818]
Nttina milli ess 19da og 20ta mars .. fll snjskria binn Augnavelli Skutulsfiri, hvar 9 naktar manneskjurlgu fasta svefni. Tk hn nokku af bastofunnar vium og aki me sr 150 fama langt, en braut hitt niur ofan flki sem engu bolmagni vikom, en var annig naki a pressast undir vium, torfi og klaka full fjgur dgur, ea til ess um morguninn ann 22. sama mnaar, umbylting essi sst af nstab. Mnnum var egar hasti safna, og, blindbyl af kafaldi, fari til bjarins me verkfrum. Reyndust hjnin lifandi, 2 brn eirra og vinnukerling, en 3ja barni l dautt ftum foreldranna. Var n ekki meira agjrt enna dag fyrir myrkri og reytu manna. ann 23ja mars, fannst 4da barni dautt og 1 ungmenni, en gamalmenni 1 enn trandi, sem deyi samdgris. Lkt v flki sem deyi, oldi a, er af komst, harmkvli mikil, og trir enn – ann 10da ma – flest sngurliggjandi vi sr og rkuml. - Smu ntt tk snjfl hjall a veggjum B Sgandafiri, me miklu af matvlum og flutti t sj, og fjrhs Gelti smu sveit me 20 fjr , sem allt frst. Anna fjrhs Vatnadal sama firi frst og, me f llu. Var fyrir snjfallinu maur, er gekk fr hsinu heim til bjar, en hverjum bjarga var me litlu lfi. Jkla- og skriuhlaup fllu httuleg tn Neri-Mivk Aalvk essa smu ntt.

ann 22. aprl drukknai stlka ofan um s Belgsholtsvog Borgarfjararsslu. ann 9da ma drukknuu 2 menn r Kjs af bti, vi landsteina Kjalarnesi. ... essum sama mnui drukknai maur Bugssi Snfellsnessslu, og rnudals verrhlflakkari r Kjs. Piltur 12 til 14 ra, drukknai og gili vi kinda yfirsetu, ... .

Espln: XCV. Kap. [vetur og vor]

Vetur hafi veri ungur syra og eystra, en gur vestra, einkum Hnavatnsingi, og allt Skagafjr; svo var og sjgftalti, var gur vetrarafli syra, en spilltist af rigningum, og gjrust r miklar me sumrinu. XCVIII. Kap. Um vori mars tk snjskria Augnavelli Skutulsfiri, og voru nu manneskjur naktar svefni; hn tk nokku af bastofunni 150 fama me sr, en braut anna ofan flki, l a undir vium, torfi og klaka fjgur dgur, en san uru menn af nsta b varir vi, heimtu a sr fleiri, og fru til bjarins blindhr meverkfrum, ..., fleiri snjfl gjru skaa, og drukknuunokkrir menn. (s 105).

Reykjavk 6. mars 1818 (Geir Vdaln biskup):

Hausti var hr gott og vetur betra meallagi allt til jla, gjri hr snj og illt til jarar, en ann snj tk allan upp me nri. En me rettnda kom veturinn alskapaur me snjkyngi og frerum, r v hr jarlaust a llu fyrir allar skepnur til ess 16. febrar, kom bloti, svo a hr skaut upp snp hr vi sjinn, en engri til sveita, ar sem snjyngslin (s160) voru meiri. Sama vetrarfar er a frtta r rnes-, Rangrvalla og Vestur-Skaftafellssslum, bgast r eirri sast nefndu, v ar heyjaist illa sumar e var vegna votvira. Borgarfjararsslu hafa veri nokkrar jarir, einkum til dala, og Hnavatns- og Skagafjararsslum besti vetur, hr harur bi Skagafiri, Eyjafiri og fyrir vestan. Frost hafa ekki veri mikil og veurtt oftast smileg, ef jarir hefu veri. ... Um veturnturnar komu hr tv hlaupaveur af suaustri og a rija ann 2.-3. janar af smu tt. Gjri a fyrsta va skaa heyjum, hsum og skipum. venjulegt skrugguveur kom Rangrvllum ann 21. janar (si recte memini), sl ruma niur bastofuna Krosshjleigu og drap barn rminu hj mur sinni, en bi hn og bndinn, sem var fer gngunum, fllu vit. Vi etta veur var hr ekki vart. – fyrstu vetrarvikunni og san oftar vetur hefur hr ori var til jarskjlfta, alla hga, og hvergi hef g frtt, a mein hafi ori af eim. (s161)

Bessastum 5. mars 1818 [Ingibjrg Jnsdttir] (s55):

... eins var veturinn fram a jlum hinn besti, en san hefur oftast veri haglaust og lka ar, sem jr hefur ekki brugist 30 r. Frostlti hefur oftast veri.

Brandsstaaannll [vor]:

Eftir mijan einmnu kom slbr og eftir sumarml kuldar og frostamiki. Ekki kom hlka ea grur fyrr en eftir 22. ma. Leysti fljtt gadd af heium og hlsum, samt uppsveitum, er anga til hfu aeins snapir. ar eftir var vori gott, en regnsamt, einkum lestatmann, er byrjai 4. jl. (s79) s kom um vori seint [festist ei vi land (neanmls)] og var honum miki seladrp Austurlandi og safiri. (s80)

Klausturpsturinn (6 bls.96) er sagt af vortinni:

Fr vordgum skipti um vetrarharindi, sem gengu, einkum yfir Suurland, me mestu strhretum og verum fram undir Jnsmessu, svo sjaldan gaf sj; enda var vorafli vast sraaumur, eins fyrir vestan Jkul, og skemmdist lka tluvert af vetrar- og vorafla manna, af langvarandi urrkum. Snj lagi um vori svo mikinn va safjararsslu, a jarbnn gjru, hvar af leiddi sumstaar horsttir af furrng fnaar, og va ar og um Suurland unglambadaua mikinn, hvar f var mjg grannt og dregi ori. Kpeningur, srmagur allva, dr ekki ljst, og nokkrarkr krknuu ti verum, bi rness- og safjararsslum, en fleiri geltustldungis upp af furrng og verttu.... r Norurlandi heyrist ar mt srleg rgska og bestu peningshld, en kvillasamt me flki. Vi safjarardjp eru vetur skutlair hr um 400 vuselir, hver, yfir hfu reikna me vttar spiki .

Brandsstaaannll [sumar]:

Voru fjll ltt fr [4.jl]. Grasvxtur var meallagi. Slttur byrjaur misumri. Var lengst rekjusamt, urfti ekki nting a vera heyi noranlands. 16. viku nust tur ltt skemmdar.

Klausturpsturinn 1818 (I – 10 bls. 154) - rekur sumart og fleira:

Verttufar og heyskapur. a m heita satt; a vr, essu harvirasama landi, eigum r, seint og snemma, af litlu sumri ea sumarblu a segja. No.4, bls.63 lsti g v, va um land, ungbra vetrarfari, til marsmnaar loka; en vorverttu fr aprlbyrjun til Jnsmessu, minntist g No. 5 og 6 bls. 78 og 96. Voru stormar eir, strhret og kafar rigningar, einlgt fr hvtasunnu fram messur orsk ess, a mlnyta hefir mjg svo gagnsltil veri etta sumar va Suurlandi. rigningum essum fllu va ttalegar skriur r fjllum, en strum skemmdu beitilnd; en ekki er ess geti, a srleg hpp ea fjrskaar hafi af eim skrium orsakast, nema Bleiksmrardal ingeyjarsslu – afrtt Fnjskdlinga – hvar meint er a farist hafi af skriufllum hr um 500 (ea 300), sem ofan eftir llum dal hafi reki upp r Fnjsk. Aldrei fundust hr r nein nttruleg sumarhlindi, veurtt sknai nokku og stilltist fr messum fram slttarbyrjun. Me honum hfst n mnaar vera- og rigningakafli um meiri hluta Suurlands, hvar grasvxtur var nlgt meallagi, en gur og vgri rigning Noranlands, eins um Austurland, einkum fyrir austan Mrdalssand, hvar heyfengur skal vera gtur. Um Suur- og Vesturland hrktust tur og svvirtust, og fstir hirtu tn fyrr enn um hfudag. Kuldasamur noranstorma kafli um engjasltt, btti a snnu ar mrgum gan theyjafeng, hvar gras og engjar gfust ar til, en fri undir eins norur og vestur strndum ldungis venjulegum rstma, megn hafk af hafs, af hverjum, ann 23. gst, mikill hroi dreif inn Skagafjr og Hnafla, og bgi Hofsss- og Skagastrandarskipum ar fr hfnum, og tlmai miki heyvinnu flks, uns hann, ann 9da september rak aftur til hafs, komst Skagastrandarskip hfn, en hitt til Hofsss var komi egar seinast frttist. Fr 27da gst og framundir Michalelismessu hefur sjaldan linnt noran blkum me ofsa stormum og kfldum fjllum, og snjkomu ofan a flarmli, en einkum var hr framrskarandi hlaupa noranbylur, nttina milli ess 18da og 19da september, me grfustu fannfergi og ofsaveri, hverjum kvikfkaffennti nokkrum fjallbjumsunnan Skarsheiar Borgarfiri, er a snnu nist lifandi, en fenntu til daus hr um 20 saukindur heim vi stulbl Hlarfti Svnadal. Saufjrheimtururu va slmar, einkum lamba, eim plssum hvar fjallgngum ekki var loki fyrir nefndan kafaldsbyl; f reyndist n annars bi rrt og mrlti, sem ll von er , eftir svo hretvirasamt og stutt sumar; v me hfudegi mtti vetur langan og ttalegan telja hr gar genginn. Vor stutta og llega jar- og garyrkja sem eins me klgresi ll, rtur og jarepli, hefir r srlega mislukkast, svo langt, sem g hefi tilfrtt, var endaur 2ur mnuum fyrri en venjulega. ... ann 23ja september nstliinn, voru rmlega 100 marsvn rekin land Hlarhsa og rfarseyjarlvi Reykjavk, af ngrnnum ar.

Bessastum23. gst 1818 [Ingibjrg Jnsdttir] (s58)

Grasvxtur var sumstaar betra meallagi og eins va verri. En dmalaus urrkur hefur gengi sfellt san slttur byrjaist. Alla hundadagana hefur komi einn urrkdagur.

Bessastum 5. september 1818 [Ingibjrg Jnsdttir] (s64): „ ... v hr noranveur ganga n“.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Hretalaust ar til gngum mnu- og rijudag. Fstudag rttum gjri hr mikla og fnn fjllum, svo kaupaflk snri fr Sandi ofan Vatnsdal. Var rttafrsla. fstudaginn fannkoma svo mikil, a slttfenni var yfir f dilkum vi Stafnsrtt. Eftir 4. okt. ur og gviri, nvemberbyrjun frostakafli, 6.-14. hlka mikil. Eftir a var jarbert og oft ur, besta vetrarfar til nrs.

Klausturpsturinn 1818 (I, 12, bls. 191) segir af hausttinni:

No. 10 minntist g bls. 155-56, a me hfudegi mtti vetur hr telja gar genginn. Snja- og harvirakst gjri og um og skammt eftir veturntur va um Suurland og undir Eyjafjllum; eins frttist af snjkomu mikilli og harviri r Hnavatnssslu litlu seinna; en fr veturnttum var annars vast um Suurland veurtt og mild, en vindasm til baga sjgftum og haustafla, sem v var harla rr. r Skaftafellssslum frttist seinast mesta rgska til lands og sjar, og allra besti hkarlaafli aflinum sumri hennar eystra parti. Um kvld ess 10da oktber strandai mitt Eyjafiri, undan Gseyri, kaupfar Kaupmanns J. L. Buschs, nefnt: Det gode Haab (g von), innsiglinguanga fr Reykjarfiri Strandasslu, me ull og ullarvru, og um 100 tunnur lsis. Mnnum og vru var bjarga.

Espln [sumar og haust] (a mestu dregi r Klausturpstinum):

C. Kap. var bltt sumar eftir eigi gan vetur, veurmikil og rigningar, fr hvtasunnu a messum fram, og spillti mjg mlnytu sunnanlands og austan, en va hleypti fram skrium; tk af mjg miki af Bleiksmrardal, og tndist allmargt sauf, hugu menn nr rem hundruumhafa rekidautt upp r Fnjsk hi efra og nera. Aftur spillti me sltti, og gjri strar rigningar, mest sunnanlands, og uru heyskemmdir miklar. Afli var enginn noranlands, en var eigi llu betur rt annarstaar en Hnavatnsingi og Skagafiri, kom engin sigling Skagafjr, en ltil Hfann. (s 106). Heyskapur var smilegur noranlands, en vel fyrir austan Mrdalssand, en suur og vestur hrktust tur, var og lti fiskifang fyrir Jkli, og allill t. Kuldi var um engjaslttinn, og komu hafsar miklir; og tti venjulegt; rak nokku af eim inn Hnafla, Skagafjr og Eyjafjr, en eftir hundadaga og fram til Mikjlsmessu gjri snja, og mest nttina milli hins 28da og 29da september, svo a kaffenntifna fjallbjum viSkarsheii Borgarfiri, og 20 saukindurtil daus vistulbla Hlarfti Svnadal. Menn uru og ti vigngur Hnavatnsingi um ann tma og d einn af kulda, er heim var kominn; var ltil klyrkja eirra er a stunduu. Litlu sar var vel 100 marsvna reki land vi Reykjavk, Hlarhsa- og rfarseyjarl. Eftir veturnturgjri vga veurtt, og san vetur hinn besta. (s 107).

r tavsum Jns Hjaltaln 1818

Flestum sveitum slands
orma bana liin stund
mtti heita hr af v
hn gaf djpa fnn grund.

Frosta-hgur hr um svr
horfinn vetur oft var samt
snjr hardrgur huldi jr
hjrum veitti rran skammt.

Vorsins grur var og smr
vatn drypi skjum af
rymshold fur etta r
meallagi gaf.

Nting versta vtt um b
var sumar lum send
hey hj flestum heita v
hrakin myglu ea brennd.

Sumarsta hretin hr
hver e baga fengu l
endti sast september
svellu snja kasti me.

Hr svi held g enn
heiti njar frttirnar
fennti bi f og menn
fjk haust um rttirnar.

a sem vetri af n er
ekki getur kallast strtt
fein hret fyndum vr
frosthg veur gengu ttt.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1818. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). rfar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 139
 • Sl. slarhring: 367
 • Sl. viku: 2707
 • Fr upphafi: 2023126

Anna

 • Innlit dag: 133
 • Innlit sl. viku: 2463
 • Gestir dag: 133
 • IP-tlur dag: 132

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband