Af rinu 1817

ri 1817 er oftast tali til harindara, betur hafi e.t.v. fari en horfist. Vi hfum litlar upplsingar um hitafar. Einu mlingar sem tekist hefur a koma hndum yfir voru gerar af sra Ptri Pturssyni Vivllum Skagafiri. Heldur fullkomnar, en miklu betri en ekki neitt. Ritstjri hungurdiska hefur leyft sr a nota r til a tla hita Stykkishlmi og Reykjavk og giskar s fullkomna tlun 2,5 stig Hlminum, en 3,6 stig Reykjavk. Kalt var fyrstu rj mnui rsins og var jafnframt kvarta undan umhleypingum og hrarverum. Aprlmnuur virist hins vegar hafa veri mjg hlr, en aftur mti var kalt ma og fram eftir jn. Heyskapur gekk yfirleitt vel kalt vri nyrra gst og allg t var san um hausti eftir hret seint september.

ar_1817t

Samantektir birtust bi slenskum sagnablum sem og Klausturpstinum og fein brf geta einnig um tarfar. rbkur Esplins tna einnig til. TavsurJns Hjaltaln eru smuleiis upplsandi a vanda. Dagbkur eru nokkrar agengilegar, en erfiar aflestrar (eins og venjulega). Hr a nean m finna a helsta sem tekist hefur a n saman um tarfar og veur rinu. Stafsetning era mestu fr til ntmahorfs.

slensk sagnabl B2.deild 1817 (s1 til s2) segja af t fram vor - ar er minnst hitamlingar sem ekkert er vita um hver geri (ekki heldur vst a r hafi veri reglulegar ea frar til bkar):

rferi slands s oft tindi sett m ess ei vnta a hr veri nkvmlega frsagt veurttufari, aflabrgu, grasvexti og ntingu hvertr. a ngir a geta ess, a ll essi r, til nstu vordaga [1817], fr nri 1804, hafa veri mealr, sum betri nnur lakari, egar g undantek nstliinn vetur, sem vegna langsamara verra reyndist va mjg skasamur; Frost voru , hr me kflum, aldrei meir en 19 vi sj Gullbringusslu, og st s frostharka mjg stutta stund. a var ei heldur lengi vetrar a frost ni 16, en kfld, umhleypingar og frear, gjru vetur svo affara slman. Margir, helst nyrra og eystra, misstu fjlda af tigangspeningi; fyrir noran land jukust harindin mest vegna hafsa er inn a landi rkust, svo hvergi s tyfir kngsbnadagsvikunni [mnaamt aprl/ma], l s s ar mestan hluta sumars, og okai sr a kalla kringum allt land. Mesta snjkyngja barst niur undireins norursveitum svo varla var mgulegt a komast milli bja. Fjrmissir mundi samt hafa ori miklu meiri va um land, hefi ei nst undangengi sumar veri eitthvert hi besta, og heyskapur gur.

Klausturpsturinn I, 1818, segir af rferi 1817 (bls 4):

Um etta skal g hr vera v forari, sem fleirum lesendum essa Psts er rferi hr landi gagnkunnugt og minnissttt; ess vegna aeins drepa lti eitt helstu ar a ltandi atrii eftirkomendum til minnis:

[Vetur] Fr nri 1817, fll hr einhver hinn yngsti snja- og ofvirasamasti vetur, einkum um allt Suurland, og v yngri austur eftir, einkum um bar Skaftafellssslur og Fljtshl, sem austar dr. Hr af leiddi mikinn hrossa- og fjrfellir, lka talsveran ka. Fr Hvalfiri um Kjsar- og Gullbringusslur nokkurn, minni rnessslu, mestan nokkrum sveitum Rangrvallasslu, einkum Fljtshl, og Skaftafellssslum. veturinn tti var annarstaar um land fr nri, einkum fr orrakomu, ungur og snjsamur, leiddi ekki srlega strfellir ar af, nema ... einstkum bjum. Stormar og kfld sfelld tku vast fyrir sjgftir, og gjru v vetrarafla rran austan me og um allt Suur- og Vesturland, nema Vestmannaeyjum uru hlutir, sem undanfarin r, geysi hir. Vestfiringa og Norlendinga bagai ar hj mikill hafs og Mlasslur, sem fyllti upp allt. Yfir safjarardjp var fram vor sum me hesta fari, eins firi noran- og austanlands og uru af honum svo mikil hafk framundir misumar, a kaupfr noran- og austanlands seint nu ar hfnum, og jafnvel var vart vi reks austan me t fyrir Eyjafjll og Vestmannaeyjarvestur eftir. Vori var v srkalt og jr seingrin, va grurlaus fram messur; sumargagn mlnytu rrt og stutt, fnaur vastmrltill um hausti, eftir stutt sumar.

[Afgangur rsins] Vorveurtt og allt sumari, hausti og veturinn ri t, var annars va um land einhver hin mildasta, blasta, logna- og gvirasm, en lengi of urr langt fram sltt, sem, samt hafssins lngu spennu um svo mikinn hluta landsins, ollu sumstaar rrum grasvexti, mun hann va n hafa meallagi, nema eyjum, sem flestar brugust n strum. Heyjanting og fengur var og va nlgt meallagi, nema Austursveitum, hvar urrkar gjru hann auman, einkum seinni part slttar, og bgastan austarlega Rangrvalla- og Skaftafellssslum, rran Vesturlandi, en gur var hann Noranlands. Fr fyrrnefndu vorsins blviri er mlt, a Mlasslur megi allt a messum undanskilja, og a au miklu kuldahret, snja- og kafalda akst, sem fr v 12 vikur voru af vetri [orrabyrjun], geisuu ar me ofsastormum og byljum, og felldu hr og hvar tluveran fna, hafi langt fram eftir vorinu vihaldist, jr v veri grurltil, og fjll hvtleit fram messur, hafsinn fyrst rak fr landi, er var alltaf hrakningi fyrir Austfjrum, fr linu nri til Bnadags [2.ma], hann fyrst lenti ar. F var v mjg grannt og arlti um vori, og unglmb sttaf venjulegum hrafnagra.

Vor-, sumar-, haust- og vetrar-afli til nrs 1818, var um mestallt Suurland, einkum Gullbringu-, Kjsar- og Borgarfjararsslum, hinn allra besti, og venjulega mikill og gur, nema veltirum. Gekk fiskur hr allstaar svo grunn, a megnir hlutir tkust rtt vi landsteina og inn um firi, vi Akranes, Kjalarnes og allstaar, djpt og grunnt, og mlt er, a 7 til 8ta hundraa hlutir su haust og vetur, a af er, komnir Njarvkum og Strnd, en 4 til 5 hundru Innnesjum. Sami gur afli er sagur af Vestfjrum; minni undan Jkli. A noran hefi g ekki greinilega um afla frtt, ea r Mlasslum. a er merkilegt, og haldinn boi mikils fiskiafla ea mski rttara sagt, essum samfara, a aflinu sumri, rak sumstaar hr syra, einkum Kollafiri, inn til Sunda og var, tluleg merg af smokkfiski, eftir hverjum, sem ljffengustu beitu, mikill fiskigangur stti hr upp grunn. Lka m ess geta; a laxveii etta r, yri me rrasta mti allva, einkum Elliam, gafst hn Hvtrvllum Borgarfiri venjulega vel, me ar uppfundinni nrri veiiafer, stuttum, en mrgum fljtandi laxagripneta stfum, lgum t fr vum Hvt, hvar adjpt er og iukast straums ber netstfinn beint t fr landi, vi hvertfestur er annar endi hans. Gfust ar me essari veiiafer, fleiri en 1000 laxar land, svo strir a hver, a mealvigt, var liugur fjrungur, hver btti annan upp. Veiiafer, sem skandi vri, a var um land yri reynd og notu, einkum straum- og jkulvtnum, sem fyllast r hvert af rkulegri merg strlaxa, hverra veii mnnum oft er snd, en ekki gefin, vegna aburaleysis, og snr v s mikla blessan, er forgefins bur sig mnnum fram, va notu aftur til hafs, hvar lka veii vel mtti vihafa.

Klausturpsturinn segir san fr nokkrum skipreikum:

Nokkurra tjn, annarrahapp gjru: Skipreikar 1817.
1) ann 13da mars lagi t fr Hafnarfiri slands pstskip, slup-skipi Dorothea kalla, frt af Skipara-Knti Clausen, heimlei aftur til Danmerkur. Ofsastormar, sem af suvestri (tsuri) strax eftir uppkomu, gjru, a etta skip skammt eftir, nefnilega skrdag (3.aprl), fannst stranda, sundurlia og nokkrir partar ess fastir bjargskorum, vi Saxahls bjarg hj ndverarnesi undir Snfellsjkli. Menn allir sem voru, tndust me v alls 9, ar meal einn af kennendunum vi Bessastaa Latnusklaadjunct Jn Jnsson, sem mlt var, a formi haft hefi a skja um Breiablsta Fljtshl.Hann lt eftir sig ekkju me 4 ungum brnum. Af lkmum skipverja fannst ekkert, nema ein hnd, og mjg lti af farmi skipsins, ea af gssi eirra, kom land. Margir hrepptu tluveran skaa vi essa skips strndun, einkum reiari ess, riddari B. Svertsen og sonur hans.

2) ann 14da nvember sama r, fann hreppstjrinn rfasveit Austur-Skaftafellssslu, Jn rnason, strt tlenskt skip mannalaust, reki Hnappavallafjru, me einu mastri uppistandandi, en ru brotnu. Af 4 patent-klum, ea 2 hvertbor, sem lklegast er a sj, a veri hefi innsettar ilfari ofanvert, til a bera birtu ofan ketuna glugga sta, fannst einungis1 eftir, hr um lnar vermlir, og lgu sem hlfkla, af skrugleri, vi hvers rnd st ori; Patent [lng neanmlsskring fyrirbriginu fylgir – en er sleppt hr]. Nafn Skipsins: The Rover **) of Newcastle. (a er: Vkingurinnfr Newcastle, strum hndlunarsta Norymbralandi Englandi, nafntoguum einkum fyrir tfrslu bestu steinkola) snir a a muni [** Ori Rover ir lka Rfari] engelskt veri hafa, og engelsk bk v fundin styrkir smu tindi. a var hlai me strtrjm af furu og beyki (gvil heldur tra af eik), brimgarar og boafll hfu afbroti ess ketu, stri og undirhluta skutsins, egar a fyrst fannst, en san lia a svo sundur, a parta ess allmarga, og tluvert af farmi, tk t aftur og bar vs vegur um sj og fjrur, ar ekki var hgt, brimrti, a festa ea bjarga vundan ar eyiplssum; svo a af 302 bjlkum, sem Sslumaur J. Gumundsson hafi egar uppskrifa, bjst hann ekki vi a fleiri en hr um 200 mundu vor eftir vera. a er ekki lklegt, a essum skipsfarmi vera kunni au mrgu strtr, sem vetur reki hafa syra Gullbringusslu, einkum Suurnesjum og Hfnum og mski var. Enginn btur og engin skipsskjl fundust me essu skipi. Af v var bjarga nokkrumbtum af akkertogum, 2 akkerum og 30 fama langri jrnhlekkjafesti, hvar af srhver vegur nlgt pundi, en 8ta liir eru alin.

3) ann 29da oktber sama r, er rmastra fregtuskip, a nafni F. Strombole, stranda og reki Starmrar fjru lftafiri Suur-Mlasslu, mastralaust, lka n bugspjts, stris og segla, en a ru heilt, laska botni, fullt me timbur, strvi af eik og furu, eikarplanka og mestu merg af eikarstykkjum. Me v voru engir lifandi menn, en dauir 5, allir alnaktir nema 1, haldinn a vera skipari, hverjum fundust 27 heilar enskar, arir segja spanskar, speciur og 3 hlfar, 7 gull guineur, nokkrir bankselar (mski enskir), rfesti, me nokkrum hringum og signeti vi, allt af hlfgulli (semidor). Nafn hans er haldi veri hafi Thomas Nicolay, eftir 2ur honum fundum brfum fr konu hans Skotlandi, hvaan hann sigldi fyrra eftir nr, lklegatil Norur-Amerku, hvaan enskir n flytja mikla trjviar farma, og er trlegt, a bi essi skip hafi me essa tvldu timburfarma aan komi, en ofsastormum hrakist fram hj siglingu heimleiis ofnrri slands austurbyggum, hverttrjviarlausa og ftka land n m sanna, sem margir ella: a eins daui er oft annars brau. essar strandanir su n allar hinga suur sannfrttar, er lesendum essa blas miur annt um tarlegri frsgu srhvers af essum skiprofum rekins ea bjargas, framyfir a hrtalda markverasta.

4) Fiskiskip slensk forgengu ri 1817: Sexringur Njarvkum, vetrarvert, me 7 mnnum , og annar um vori fr Staarsveit Snfellsnessslu, me 6 mnnum, og tndust menn allir af bum. rija skip er mlt a farist hafi Dritvik, me 7 mnnum , hvar af 5 drukknuu, og annar af 2ur, sem bjarga var, deyi litlu sar. Bti fr Helgafellssveit skal syra hafa hvolft, hvarvi annar maur af honum frst. linu sumri frst ogannar btur blindskeri vi Akranes skaga, og drukknai annar maurinn. Um fleiri farir annarra sj rum landhruum, er mr enn kunnugt, ef fleiri eru.

Brandsstaaannll [vetur]:

janar kafaldasamt af llum ttum, jarlti, frostasamt og ekki gott veur fyrr en 5 sustu daga hans. 1. febr. mesta strrigning 2 dgur, er va ollu skemmdum heyjum. eftir sletti og blgnai yfir allt me svellalgum. Fylgdi v versta veur og sfelld kfld, mest af norri. Mnudag sasta orra [17.febrar] kom harur bylur, svo f hrakti, ar snapir voru Skagafiri. gu blotar og sami hrarblkur og jarleysi. Fr jlum (s75) til skrdags [3.aprl] var va messa vegna illvira. Karlmenn hfu sfellt ng a starfa vi peningahiring og og snjmokstra. Va voru hross inntekin fyrir orra.

Espln [vetur]:

LXXXIV. Kap. Byljir voru ann vetur margir og skyndilegir, og hfu menn va tjn af; hafi sagt Smundur prestur Hlm, a s mundi vera manndrpa-vetur, en hann fr oft nrri um bylji. Mnudaginn seinastan orra, er var hinn 17. febrar, gjribyl, var ti piltur Skagafiri, og saufhrakti va og misstist; uru menn ti msum stumvestra. Margir menn uru ti um veturinn, og tndist va f. (s 92).

Brandsstaaannll [vor]:

pskum, 6. aprl, blotai me rigningu. Eftir a kom bati gur. sustu vetrarviku var vatnsgangur voalegur. Hlupu lkir tn og bi, svo sem Eirksstum og Gili. Komu og var skriur. Jr var au og allgott veur til ma, kuldar og frost miki, v hafs var mikill t fyrir, kom gu og l til fardaga. 16., 17., 18., og 19. [ma] var minnilegasta strhr me fannkyngju. Eftir a var 5 daga bjargleysi nera, svo lambf var inni gefi, ar hey var til; n ess tpuust lmbin. raut a n va. Af 13 bjum var stt hey a Eirksstum og msir voru aflgufrir. r hvtasunnu [25.ma] kom bati 28. ma.

Snemmsumars var miki srek vi Suurland. Sveinn Plsson segir af stunni vi Vk Mrdal fr degi til dags. a sem hr fer eftir er endursgn ritstjra hungurdiska. Kann hann Bjrk Ingimundardttur jskjalasafni bestu akkir fyrir a hafa brotist gegnum dagbkarfrslur Sveins.

Fyrsta frtt Sveins af snum er fr 22.ma. getur hann ess a menn segi s kominn til Djpavogs. ann 6.jn frttist a shrafl s komi Meallandsfjrur. ann 9. jn rak mja sspng framhj Vk r austri til suvesturs - kom san me afallinu a landi og var landfst um kvldi. ann 10.sst aeins t yfir sinn, sem a sgn hafi fari milli Vestmannaeyja og lands. ann 11. kom nokku los sinn - en 12. var s me llu landi, mest Vkinni. ann 13. rak sinn til hafs en kom aftur r austri ann 14. og var tifyrir ann 15. og 16. ann 17. l hann langri mjrri rmu og strir jakar ar meal austan vi. ann 18. var mikill s Vkinni og sama stand ann 19. ann 20. tt hella a austan. ann 21. losnai nokku fr landinu, en rak fram og aftur. Alla vikuna rkti kaldur austanvindur me soku og sld, stundum rigningu. ann 22. rak sinn nokku til hafs - var alsnja fjll. 23. kom s aftur a landi og strir jakar um allt. ann 24. var sinn landfastur og Vkin full. 25. Sama, en sagur minni utan vi Jkuls og hlaup henni. 26. breytt stand. 27. Var ll vkin full til hafs - en rak nokku fr me fallinu - en kom aftur. ann 28. rak hann til hafs - en kom aftur r austri. 29. Minni ti hafi. 30. Sst fyrst ekkert vegna oku, en san var engan s a sj nema strndinni - loks kom hrafl a austan. ann 1. jl var allmikill s og 2. var mikill s, fastur, Vkinni og sama ann 3. ann 4. rak hann me strndinni. ann 5. var minna, og um tma enginn reks, en san stakir jakar. ann 6. var enginn s reki og eins ann 7. ann 8. var allur s farinn nema strndinni vi Mealland og annars staar grynningum vi strndina.

Espln [vor og sumar]:

LXXXVI. Kap. Hinn 13.ma, og helst hinn 16., gjri hr svo mikla noranlands, a varla vissu menn dmi til slks ann tma, var a grafa sig niur a fjrhsum tsveitum, og svo var ar snjrinn djpur, a ekkert var komisttil a leita heybjargar fyrir pening; fll mikill kvikfnaur Tjrnesi og Axarfiri, lafsfiri, Fljtum og Slttuhl og var. Rak hval fertugan Hfastrnd, annan ltinn Reykjastrnd; einn Skagastrnd; hvalur var og si framundan Hfahverfi, og nist ei fyrr en hann var lttntur orinn, hann var nrur a lnatali; hrognkelsisveii hjlpaimnnum Tjrnesi mest. Refar hfu um veturinn gengi inn hs, og drepi saukindur; en allt var vori kalt og grurlti, og gagnaistilla klrkt, l s fyrir Vesturlandi og Norurlandi um allt vor, og til misumars. (s 94). LXXXVIII. Kap. var mikil taf rigningum um Austurland allt, og hi syra og nyrra, skriufll og jararspillingar, og hey blaut borin t; bj a undir mikil harindi san, og mest Mlasslum og Skaftafellssslum, og um hi eystra Suurlandi.

slensk sagnabl 3. deild 1818 (s1 til s2) segja fr tarfari fr sumarmlum og t ri:

rferi slandi var, yfir hfu a tala, fr sumarmlum 1817 til jafnlengdar 1818 lakara en meallagi. Vori 1817 urrt og kalt allva: olli v eftir sem almennt er haldi, hafs s er l vi landi venjulega langt fram sumar, og hraktist kringum a mest allt til og fr, kom jafnvel suur fyrir land a austanveru, tfyrir Eyrarbakka jnmnui, grasvxtur var af essu, eins og nrri m geta, harla rr, einkum eystra, og va vi sj. Heyfng uru um sumari meallagi a vxtum, nr g undantek austursveitir, helst Skaftafellssslu, hvar dmalaus errir var allt sumari; en a gum reyndist heyafli betri en meallagi, vegna hagstrar verttu, og urrvirra langt fram eftir sumri. Seinni partur sumars var syra votsamur og eins hausti. ... Vetrarfar fram a nri 1818 var gott, allvast, nema Norursslu [ingeyjarsslur] – ar lagist vetur snemma a.

Brandsstaaannll [sumar]:

Var miki fardagafl. Leysti fyrst gadd af heium og fjllum. 7. jn klnai aftur og hlst lengi norantt, urrkar og nturfrost, en hretalaust og stillt til slttar. jnlok frt fr vi ltinn grur og fru ei lestir suur fyrr en 8.-10. jl vegna frar og grurleysis. Gaf eim skilega. Af v gadd leysti seint, uru vorfli orsk til gs grasvaxtar votlendi og fliengi, lka allva mti austri, en graslti tni og urrlendi. Slttur hfst 23.-24. jl. Gafst besta veur allan slttartmann og fengu margir gott og miki hey tmar tftir, en tuskortur var almennur. Vestan Blndu var gngum fresta um viku og jkst heyafli miki vi a.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

25. sept. kom hret og snjr, er vari vikutma; r v gott haust, ur og og urrviri, stundum hvasst mjg, en frostalti til 18. nv., a snj gjri um tma. Jlafasta g. 24. des. lagi sunnanhr snj mikinn, svo f kom gjf allva. (s76) ... Aflaleysi noranlands, v sinn l vi til jl, ... (s77)

Reykjavk 10. september 1817 (Bjarni Thorarensen): „Udsigterne for Oplandsbonden i Island ere for Tiden ikke behagelige, thi Grsvxten har slaaet meget Feil, og vedholdende Regn siden denne Maaneds Begyndelse lader befrygte at Hesltten ikkun giver lidet Udbytte“.

(s21) lauslegri ingu: tliti er ekki gilegt fyrir slenska (upplands-)bndur um essar mundir, v grasvxtur hefur brugist mjg og vivarandi rigning fr byrjun essa mnaar veldur mnnum ugg um a heyskapur veri harla rr“.

Reykjavk 6.oktber 1817 (Geir Vdaln biskup):

„Veturinn sem lei verur fyrsta umtalsefni. Hann (s148) lagist snemma a me frostum og kuldum, samt snjkomum hr sunnanlands, en noran og austanlands var ndvegis vetur (teste [vitnast af] sjlfum sra rna Thorst.) allt fram yfir jl. voru hr jarir smilegar til mi-kyndilmessu, r v til pskaviku [pskar voru 6.aprl] einn s harasti vetur me fannfergjum, umhleypingum og harindablotum milli. Var um allan ann tma a mestu jarlaust og veur svo stugt, a varla var htt bja milli. Uru og menn va ti, suma kl og sumir misstu f sitt. Ekki voru frost um enna tma venju framar nema alls tvisvar, og stu au hvorugt sinn lengi. miri pskaviku geri hlku, kom hr ekki jr upp til gagns fyrr en liinni vikunni eftir pska, svo mikil voru snjyngslin. Hafs kom fyrir noran strax febrar, en rak burt aftur byrjun af aprl. Fr pskum til kngsbnadags [2.ma] var veur gott, og tku menn n a bast vi gu vori. En varla var fari a bija fyrir knginum fyrr en hr kom mesta noranveur me frosti og snj. Rak hafsaftur inn fyrir noran etc., svo frttin sagi, a hafk hefu veri hj Ltrabjargi, vestan Breiafjr allt austur a Horni. essum byl rak og niur venjulegan snj sumstaar noranlands, svo ekki var komist bja milli. Fr essum tma var vori kalt me stugum nturfrostum allt til Jnsmessu, var varla komin sauagrur tnum, og sumstaar til sveita var enn n snjr eim, og eir, sem heyr hfu, gfu enn n km snum vikuna fyrir Jnsmessu, en eir voru ornir fir. Ekki fll strkostlega af peningi, v margir voru vel undirbnir a heyjum fr fyrra sumri og heyin g, en va hrflaist nokku af, og svo voru hestar horair, a sagt var, a hr nstu sveitum vri varla nokkur ferafr. ar hj var mikill fjrfellir Skaftafells- og Rangrvallasslu ofanverri, og allstaar hvar til frttistd fjldi af unglmbum. Fr Jnsmessu var veur srlagi urrt allt til hfudags, grasvxtur lakasta og minna meallagi urrlendi, en smilegur sumstaar mrum, en nting s besta. San me hfudegi hafa gengi regn, en orni n aftur, sem menn vona, held gmargir fi bjargleg hey. Fr hafsnum er a a segja, a egar hann losnai fr Austurlandi, fr hann langs me Skaftafells-, Rangrvalla- og rnessslu, og loks komst hann allt t Grindavk, og var (s149) heilan mnu frt fyrir s milli lands og Vestmannaeyja. Lka skemmdi hann nokku slin Bakkanum, en egar minnst vari hvarf hann allur einu. Noranlands l hann allt fram sltt, var hann burtu aan, egar seinast til frttist. ... Einn sexringur tndist Njarvkum me sj manns ... Tveir btar tndust og undir Jkli ... Prfastur sra Hkon var vegi fr annexu sinni fyrir snjfli“. (s150)

r tavsum Jns Hjaltaln ri 1817:

Vetur harur hj oss var
hrnnum fnnin djpa
gripum spari grundarar
gaf hjarir lka skar.

Hafs grr um hvala-krr
hauri snauur girti
var v mara bsinn blr
bjargarsmr a hlfa r.


Vorsins t var urr
ri li raka
grasi fra frns um hl
fannst v va smtt hj l.

Tubrest tnum mest
tan lir segja
engi flest sem ora sst
ararhrest greru best.

Nting ga jin frg
i fj tum
hr vg heyja sg
hausts um dgur vtti ng.

Haustverttan hefur mtt
heita neyt a gum
Kri rtt gma gtt
glennti htt me afl smtt.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1817. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). akka Bjrk Ingimundardttur fyrir lestur sfrttum i veurbk Sveins Plssonar Vk Mrdal. rfar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 102
 • Sl. slarhring: 334
 • Sl. viku: 2670
 • Fr upphafi: 2023089

Anna

 • Innlit dag: 99
 • Innlit sl. viku: 2429
 • Gestir dag: 99
 • IP-tlur dag: 98

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband